Fleiri fréttir Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. 24.12.2016 07:00 Styrjaldir í tugum landa um víða veröld Nú þegar hátíð ljóss og friðar er í þann veginn að hefjast hér á norðurhjara geisa styrjaldir og átök í tugum landa víða um heim. Miklu víðar en í Sýrlandi og Írak, þótt athygli fjölmiðla hafi beinst þangað. Meira en 60 próse 24.12.2016 07:00 Carrie Fisher fékk alvarlegt hjartaáfall Leikkonan var á leið til Los Angeles. 23.12.2016 21:50 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23.12.2016 21:00 Gíslatökunni á Möltu lokið: Vopnin reyndust eftirlíkingar Flugræningjarnir voru stuðningsmenn Muammars Gaddafi, fyrrum einræðisherra í Líbýu. 23.12.2016 18:28 Pútín sendi Trump jólakveðju Forsetinn sagðist vonast til þess að ríkin tvö gætu bætt samskiptin. 23.12.2016 17:41 Nýtt bóluefni gegn ebólu gefur mjög góða raun Prófanir í Gíneu hafa sýnt að af þeim sex þúsund sem fengu bóluefnið þá smitaðist enginn af veirunni. 23.12.2016 15:05 Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. 23.12.2016 14:51 ISIS birtir myndband af Anis Amri Áróðursdeild ISIS hafa birt myndband þar sem Túnisinn Anis Amri sver hollustu við hryðjuverkasamtökin. 23.12.2016 14:17 Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23.12.2016 13:35 Líbískri flugvél rænt og lent á Möltu Flugvél Afriqyah Airways með 118 manns um borð á að hafa verið rænt og lent á Möltu í dag. 23.12.2016 11:00 Árásarmaðurinn í Berlín skotinn til bana í Mílanó Anis Amri er grunaður um að hafa ekið vörubíl inn á jólamarkað í Berlín á mánudag. 23.12.2016 09:31 Lögregla telur að Amri sé enn í Berlín Lögreglumenn náðu myndir af hinum 24 ára Anis Amri við eftirlit í kringum mosku í hverfinu Moabit snemma á þriðjudag. 23.12.2016 08:45 Hugðust gera hryðjuverkaárás í Melbourne á jóladag Fimm manns voru handteknir í aðgerðum lögreglu í morgun. 23.12.2016 08:21 Handteknir grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk Þýska lögreglan handtók í morgun tvo menn sem grunaðir voru um að hafa ætlað að gera árás í verslunarmiðstöð í borginni Oberhausen. 23.12.2016 07:36 Bauðst til að fremja sjálfsvígsárás Fjölskylda Anis Amri í Túnis er furðu lostin og hneyksluð á honum. Hann komst í kynni við öfgamenn þegar hann sat í fangelsi á Ítalíu. Yfirvöld í Túnis sendu ekki nauðsynlega pappíra til Þýskalands fyrr en á miðvikudaginn. 23.12.2016 07:00 ISIS brenndi tvo tyrkneska hermenn lifandi Samtökin birtu myndband á netinu sem sýnir mennina brenna lifandi. 22.12.2016 22:58 Farþegi rekinn út úr flugvél: Sá dóttur Trump og reiddist Hann var ekki ánægður með að sjá hana þar. 22.12.2016 22:19 Aleppo nú alfarið undir stjórn sýrlenska hersins Þetta er ljóst eftir að uppreisnarmenn hafa yfirgefið öll hverfi borgarinnar. 22.12.2016 20:59 Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22.12.2016 18:19 Rússneski sendiherrann borinn til grafar Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi sem skotinn var til bana í Ankara á mánudag, var borinn til grafar í dag. 22.12.2016 14:55 Conway verður áfram einn nánasti ráðgjafi Trump Donald Trump segir að Kellyanne Conway hafi gegnt lykilhlutverki í tryggja sigurinn á Clinton í haust. 22.12.2016 13:30 Þau kvöddu á árinu 2016 Svo virðist sem hver tónlistargoðsögnin á fætur annarri hafi fallið frá á árinu – þeirra á meðal Prince, Leonard Cohen og David Bowie. 22.12.2016 13:00 Fingraför Amri fundust á hurð vörubílsins Lögregla gerði húsleit í miðstöð fyrir flóttafólk í Emmerich í Norðurrín-Vestfalíu í morgun. 22.12.2016 11:53 Fjórtan tyrkneskir hermenn féllu í Sýrlandi Bardaginn átti sér stað í bænum al-Bab þar sem Tyrkir aðstoða nú uppreisnarmenn við að ná borginni úr höndum ISIS. 22.12.2016 11:13 Anis Amri leitaði upplýsinga um sprengjugerð á netinu Eftirlýsti Túnisinn á að hafa verið í samskiptum við liðsmenn ISIS í gegnum dulkóðað smáforrit, Telegram Messenger. 22.12.2016 10:32 71 nú látinn eftir að hafa drukkið baðolíu í Rússlandi Enn fjölgar þeim sem hafa látið lífið eftir að hafa innbyrt eitraða baðolíu í borginni Irkutsk í suðurhluta Síberíu. 22.12.2016 08:52 Navarro verður einn helsti viðskiptamálaráðgjafi Trump Peter Navarro hefur verið skipaður í embætti formanns verslunarráðs Hvíta Hússins. 22.12.2016 08:39 Ikea biður fólk um að hætta að gista í búðinni Ungmenni reyna í auknum mæli að eyða nóttunni í Ikea. 22.12.2016 07:59 Trump segir að hann hefði unnið sama hverjar reglurnar væru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði á Twitter-reikningi sínum í gær að hann hefði getað fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton á landsvísu í forsetakosningunum hefði hann viljað það. 22.12.2016 07:00 Banaslys vegna hraða og áfengis Yfir 10 prósent banaslysa í umferðinni í Noregi á árunum 2005 til 2014 urðu þegar réttindalaus ökumaður var undir stýri eða bílaþjófur. 22.12.2016 07:00 Sleppur við bætur vegna erfðagalla Eystri landsréttur í Danmörku hefur úrskurðað að sæðisbankinn Nordic Cryobank þurfi ekki að greiða foreldrum bætur þótt þeir hafi fengið gjafasæði með erfðagalla. 22.12.2016 07:00 Skildi skilríkin eftir í bílnum Hælisleitandi frá Túnis er grunaður um árásina á jólamarkaðinn í Berlín. Daish-samtökin stæra sig af ódæðinu. Þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga eftirlitsmyndavélum. Vísa átti árásarmanninum úr landi. 22.12.2016 07:00 Vildu enga aðstoð frá Bernie Sanders Starfsfólk kosningaherferðar Hillary Clinton tók því fálega þegar starfsfólk Bernies Sanders bauð fram aðstoð sína í lykilríkjum, þar sem Clinton tapaði síðan naumlega í forsetakjörinu í nóvember. 22.12.2016 07:00 Múslimar í Berlín breiða út friðarboðskap í kjölfar árásarinnar Múslimar söfnuðust saman á minningarvöku sem haldin var í Berlín í gærkvöldi til minningar fórnarlamba hryðjuverkanna. 21.12.2016 23:42 Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21.12.2016 22:38 Drottningin frestar för sinni til Sandringham vegna veikinda Drottningin og eiginmaður hennar eru með heiftarlegt kvef 21.12.2016 17:40 Túnisinn hafði átt í samskiptum við predikarann Abu Walaa Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Evrópu allri að túnískum manni sem grunaður er um að hafa átt aðild að árásinni á jólamarkaðnum í Berlín. 21.12.2016 15:14 Breytingar á aðstæðum Breivik í fangelsinu Anders Behring Breivik hefur búið við mikla einangrun og komst dómstóll að þeirri niðurstöðu í vor að yfirvöld brytu að hluta á mannréttindum fangans. 21.12.2016 13:50 Segir Tyrki mjög slegna en staðráðna í að leyfa hryðjuverkum ekki að stjórna lífi sínu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, svæðisstjóri UNWomen í Evrópu og Mið-Asíu segir síðustu tvo daga hafa verið sérkennilega. 21.12.2016 13:15 Síðustu fólksflutningarnir úr Aleppo frestast Þess er beðið að um þrjú þúsund manns verði fluttir í sextíu rútum. 21.12.2016 12:51 Ellefu börn fórust þegar rútu var ekið á helgigöngu Harmleikurinn átt sér stað í bænum Malam Sidi í Gombe-héraði í gær þegar verið var að halda upp á fæðingardag Múhameðs spámanns. 21.12.2016 11:43 Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21.12.2016 10:47 Bild: Pólski vörubílstjórinn var á lífi þegar ekið var inn á jólamarkaðinn Spiegel greinir nú frá því að lögregla leiti að Túnismanni sem gæti mögulega tengst málinu. 21.12.2016 10:30 Obama bannar olíuboranir á norðurslóðum Erfitt mun reynast fyrir ríkisstjórn Donald Trump að snúa við ákvörðun forsetans. 21.12.2016 08:47 Sjá næstu 50 fréttir
Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. 24.12.2016 07:00
Styrjaldir í tugum landa um víða veröld Nú þegar hátíð ljóss og friðar er í þann veginn að hefjast hér á norðurhjara geisa styrjaldir og átök í tugum landa víða um heim. Miklu víðar en í Sýrlandi og Írak, þótt athygli fjölmiðla hafi beinst þangað. Meira en 60 próse 24.12.2016 07:00
Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23.12.2016 21:00
Gíslatökunni á Möltu lokið: Vopnin reyndust eftirlíkingar Flugræningjarnir voru stuðningsmenn Muammars Gaddafi, fyrrum einræðisherra í Líbýu. 23.12.2016 18:28
Pútín sendi Trump jólakveðju Forsetinn sagðist vonast til þess að ríkin tvö gætu bætt samskiptin. 23.12.2016 17:41
Nýtt bóluefni gegn ebólu gefur mjög góða raun Prófanir í Gíneu hafa sýnt að af þeim sex þúsund sem fengu bóluefnið þá smitaðist enginn af veirunni. 23.12.2016 15:05
Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. 23.12.2016 14:51
ISIS birtir myndband af Anis Amri Áróðursdeild ISIS hafa birt myndband þar sem Túnisinn Anis Amri sver hollustu við hryðjuverkasamtökin. 23.12.2016 14:17
Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23.12.2016 13:35
Líbískri flugvél rænt og lent á Möltu Flugvél Afriqyah Airways með 118 manns um borð á að hafa verið rænt og lent á Möltu í dag. 23.12.2016 11:00
Árásarmaðurinn í Berlín skotinn til bana í Mílanó Anis Amri er grunaður um að hafa ekið vörubíl inn á jólamarkað í Berlín á mánudag. 23.12.2016 09:31
Lögregla telur að Amri sé enn í Berlín Lögreglumenn náðu myndir af hinum 24 ára Anis Amri við eftirlit í kringum mosku í hverfinu Moabit snemma á þriðjudag. 23.12.2016 08:45
Hugðust gera hryðjuverkaárás í Melbourne á jóladag Fimm manns voru handteknir í aðgerðum lögreglu í morgun. 23.12.2016 08:21
Handteknir grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk Þýska lögreglan handtók í morgun tvo menn sem grunaðir voru um að hafa ætlað að gera árás í verslunarmiðstöð í borginni Oberhausen. 23.12.2016 07:36
Bauðst til að fremja sjálfsvígsárás Fjölskylda Anis Amri í Túnis er furðu lostin og hneyksluð á honum. Hann komst í kynni við öfgamenn þegar hann sat í fangelsi á Ítalíu. Yfirvöld í Túnis sendu ekki nauðsynlega pappíra til Þýskalands fyrr en á miðvikudaginn. 23.12.2016 07:00
ISIS brenndi tvo tyrkneska hermenn lifandi Samtökin birtu myndband á netinu sem sýnir mennina brenna lifandi. 22.12.2016 22:58
Farþegi rekinn út úr flugvél: Sá dóttur Trump og reiddist Hann var ekki ánægður með að sjá hana þar. 22.12.2016 22:19
Aleppo nú alfarið undir stjórn sýrlenska hersins Þetta er ljóst eftir að uppreisnarmenn hafa yfirgefið öll hverfi borgarinnar. 22.12.2016 20:59
Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22.12.2016 18:19
Rússneski sendiherrann borinn til grafar Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi sem skotinn var til bana í Ankara á mánudag, var borinn til grafar í dag. 22.12.2016 14:55
Conway verður áfram einn nánasti ráðgjafi Trump Donald Trump segir að Kellyanne Conway hafi gegnt lykilhlutverki í tryggja sigurinn á Clinton í haust. 22.12.2016 13:30
Þau kvöddu á árinu 2016 Svo virðist sem hver tónlistargoðsögnin á fætur annarri hafi fallið frá á árinu – þeirra á meðal Prince, Leonard Cohen og David Bowie. 22.12.2016 13:00
Fingraför Amri fundust á hurð vörubílsins Lögregla gerði húsleit í miðstöð fyrir flóttafólk í Emmerich í Norðurrín-Vestfalíu í morgun. 22.12.2016 11:53
Fjórtan tyrkneskir hermenn féllu í Sýrlandi Bardaginn átti sér stað í bænum al-Bab þar sem Tyrkir aðstoða nú uppreisnarmenn við að ná borginni úr höndum ISIS. 22.12.2016 11:13
Anis Amri leitaði upplýsinga um sprengjugerð á netinu Eftirlýsti Túnisinn á að hafa verið í samskiptum við liðsmenn ISIS í gegnum dulkóðað smáforrit, Telegram Messenger. 22.12.2016 10:32
71 nú látinn eftir að hafa drukkið baðolíu í Rússlandi Enn fjölgar þeim sem hafa látið lífið eftir að hafa innbyrt eitraða baðolíu í borginni Irkutsk í suðurhluta Síberíu. 22.12.2016 08:52
Navarro verður einn helsti viðskiptamálaráðgjafi Trump Peter Navarro hefur verið skipaður í embætti formanns verslunarráðs Hvíta Hússins. 22.12.2016 08:39
Ikea biður fólk um að hætta að gista í búðinni Ungmenni reyna í auknum mæli að eyða nóttunni í Ikea. 22.12.2016 07:59
Trump segir að hann hefði unnið sama hverjar reglurnar væru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði á Twitter-reikningi sínum í gær að hann hefði getað fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton á landsvísu í forsetakosningunum hefði hann viljað það. 22.12.2016 07:00
Banaslys vegna hraða og áfengis Yfir 10 prósent banaslysa í umferðinni í Noregi á árunum 2005 til 2014 urðu þegar réttindalaus ökumaður var undir stýri eða bílaþjófur. 22.12.2016 07:00
Sleppur við bætur vegna erfðagalla Eystri landsréttur í Danmörku hefur úrskurðað að sæðisbankinn Nordic Cryobank þurfi ekki að greiða foreldrum bætur þótt þeir hafi fengið gjafasæði með erfðagalla. 22.12.2016 07:00
Skildi skilríkin eftir í bílnum Hælisleitandi frá Túnis er grunaður um árásina á jólamarkaðinn í Berlín. Daish-samtökin stæra sig af ódæðinu. Þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga eftirlitsmyndavélum. Vísa átti árásarmanninum úr landi. 22.12.2016 07:00
Vildu enga aðstoð frá Bernie Sanders Starfsfólk kosningaherferðar Hillary Clinton tók því fálega þegar starfsfólk Bernies Sanders bauð fram aðstoð sína í lykilríkjum, þar sem Clinton tapaði síðan naumlega í forsetakjörinu í nóvember. 22.12.2016 07:00
Múslimar í Berlín breiða út friðarboðskap í kjölfar árásarinnar Múslimar söfnuðust saman á minningarvöku sem haldin var í Berlín í gærkvöldi til minningar fórnarlamba hryðjuverkanna. 21.12.2016 23:42
Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21.12.2016 22:38
Drottningin frestar för sinni til Sandringham vegna veikinda Drottningin og eiginmaður hennar eru með heiftarlegt kvef 21.12.2016 17:40
Túnisinn hafði átt í samskiptum við predikarann Abu Walaa Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Evrópu allri að túnískum manni sem grunaður er um að hafa átt aðild að árásinni á jólamarkaðnum í Berlín. 21.12.2016 15:14
Breytingar á aðstæðum Breivik í fangelsinu Anders Behring Breivik hefur búið við mikla einangrun og komst dómstóll að þeirri niðurstöðu í vor að yfirvöld brytu að hluta á mannréttindum fangans. 21.12.2016 13:50
Segir Tyrki mjög slegna en staðráðna í að leyfa hryðjuverkum ekki að stjórna lífi sínu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, svæðisstjóri UNWomen í Evrópu og Mið-Asíu segir síðustu tvo daga hafa verið sérkennilega. 21.12.2016 13:15
Síðustu fólksflutningarnir úr Aleppo frestast Þess er beðið að um þrjú þúsund manns verði fluttir í sextíu rútum. 21.12.2016 12:51
Ellefu börn fórust þegar rútu var ekið á helgigöngu Harmleikurinn átt sér stað í bænum Malam Sidi í Gombe-héraði í gær þegar verið var að halda upp á fæðingardag Múhameðs spámanns. 21.12.2016 11:43
Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21.12.2016 10:47
Bild: Pólski vörubílstjórinn var á lífi þegar ekið var inn á jólamarkaðinn Spiegel greinir nú frá því að lögregla leiti að Túnismanni sem gæti mögulega tengst málinu. 21.12.2016 10:30
Obama bannar olíuboranir á norðurslóðum Erfitt mun reynast fyrir ríkisstjórn Donald Trump að snúa við ákvörðun forsetans. 21.12.2016 08:47