Fleiri fréttir Stöðva vopnasölu til Filippseyja vegna mannréttindabrota Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur hætt við að selja lögreglu Filippseyja 26 þúsund árásarriffla. 31.10.2016 23:56 Getnaðarvarnarsprauta fyrir karlmenn ber árangur Margir hafa þó kvartað undan aukaverkunum á borð við þunglyndi, bólur og skapsveiflur. 31.10.2016 20:16 Síðasta skýlið rifið í Frumskóginum Rúmlega 7000 flóttamenn og farandfólk hélt til í búðunum þegar niðurrif þeirra hófst í síðustu viku. 31.10.2016 19:00 Raoul Wallenberg loks lýstur látinn í Svíþjóð Sovéski herinn tók sænska embættismanninn höndum í lok stríðsins og hefur ekkert spurst til hans síðan. 31.10.2016 15:46 Vörubílstjóri fær tíu ára dóm: Banaði fjórum þar sem hann fiktaði í símanum undir stýri Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt vörubílstjóra í tíu ára fangelsi fyrir að hafa banað móður og þremur börnum þar sem hann ók aftan á kyrrstæðan bíl á meðan hann var með athyglina á símanum sínum undir stýri. 31.10.2016 15:14 Fimmtán námumenn látnir eftir námuslys í Kína Átján námumanna eftir að gasspreningin varð í námu í borginni Chongqing. 31.10.2016 14:20 Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Sænskt konungsfólk, stjórnmálamenn og fleiri eru nú saman komnir í 900 ára gamalli dómkirkjunni í Lundi. 31.10.2016 14:00 Danska lögreglan fann lík móður og tveggja dætra í frysti Mikil leit stendur nú yfir að föður stúlknanna. 31.10.2016 13:26 Barroso braut ekki siðareglur ESB Siðanefnd framkvæmdastjórnar ESB telur að José Manuel Barroso hafi sýnt fram á ákveðinn dómgreindarbrest þegar hann réði sig til starfa hjá Goldman Sachs. 31.10.2016 13:06 Írakskar öryggissveitir komnar inn í Mosúl Sveitirnar hafa náð yfirráðum í smábæjum í kringum Mosúl en þetta er fyrsta sinn sem þeir halda inn í eitt hverfa Mosúlborgar. 31.10.2016 12:24 Líkur á að loks takist að kjósa forseta í 46. tilraun Gert ráð fyrir að líbanska þingið geri fyrrverandi hershöfðann Michel Aoun að forseta í dag. 31.10.2016 11:14 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31.10.2016 11:07 Moldóvar kusu Rússland fram yfir ESB Sósíalistinn Igor Dodon, sem er hlynntur nánari tengslum landsins við Rússland, hlaut 48,5 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna. 31.10.2016 08:45 Þúsundir Ítala höfðust við undir berum himni í nótt vegna skjálftahættu Nokkrir fornir smábæir urðu afar illa úti í skjálftanum í gær, en í ljósi þess að öflugir skjálftar riðu þar yfir í vikunni höfðu nær allir íbúanna forðað sér. 31.10.2016 08:23 Sakar forstjóra FBI um lögbrot Leiðtogi Demókrata í bandarísku öldungadeildinni segir að forstjóri Alríkislögreglunnar FBI hafi mögulega gerst brotlegur við lögin þegar hann greindi frá því að stofnunin væri að rannsaka tölvupósta sem tengjast mögulega Hillary Clinton forsetaframbjóðanda. 31.10.2016 08:16 Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31.10.2016 08:14 Um sextíu manns fórust í loftárás Sáda Loftárásirnar beindust að byggingu í bænum Zaidia, norður af hafnarborginni Hodeidah á vesturströnd Jemen. 30.10.2016 23:43 Tveir látnir og fjórir særðir eftir skotárás í Maryland Þeir látnu eru drengir á táningsaldri, fjórtan og átján ára. Lögregla telur að árásin hafi ekki verið gerð af handahófi. 30.10.2016 22:23 Búið að skrifa undir fríverslunarsamning ESB og Kanada Upphaflega stóð til að skrifa undir samninginn á fimmtudaginn, en því var frestað vegna andstöðu héraðsstjórna í Vallóníu í Belgíu. 30.10.2016 19:21 Stór jarðskjálfti á Ítalíu Öflugur jarðskjálfti varð á Ítalíu í morgun. Skjálftinn mældist 6,6 að stærð en upptök hans eru talin vera í grennd við bæinn Norcia í mið-Ítalíu. 30.10.2016 08:02 Erdogan hyggst setja endurupptöku dauðarefsingar á dagskrá þingsins Tyrklandsforseti segir málið vera komið á dagskrá í kjölfar misheppnaðrar valdaránstilraunar í landinu í sumar. 29.10.2016 18:50 Telur að nýjar upplýsingar muni ekki breyta niðurstöðunni Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur enduropnað rannsókn sína á tölvupóstum Hillary Clinton. 29.10.2016 09:05 Dylan mætir á Nóbelsverðlaunaafhendinguna... ef hann kemst Bob Dylan hefur loksins rofið þögnina um Nóbelinn. 28.10.2016 22:26 Tölvupóstar Clinton sem FBI rannsakar komu frá Anthony Weiner Weiner, sem flæktur hefur verið í hvert kynlífshneysklið á fætur öðru, er nú til rannsóknar hjá FBI. 28.10.2016 21:30 FBI rannsakar Clinton á nýjan leik Bandaríska alríkislögreglan FBI mun hefja á ný rannsókn sína á tölvupóstum Hillary Clinton. 28.10.2016 18:30 Segja Clinton vilja Biden í embætti utanríkisráðherra heimildarmenn Politico segja að Clinton og hennar fólk verji miklum tíma í að finna leiðir hvernig hægt verði að sannfæra Biden um að taka verkið að sér. 28.10.2016 10:38 Hakkari fær átján mánaða dóm fyrir að stela nektarmyndum fræga fólksins Á meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á Ryan Collins voru Jennifer Lawrence, Aubrey Plaza, Rihanna og Avril Lavigne. 28.10.2016 10:20 NATO sækist ekki eftir nýju köldu stríði við Rússa Jens Stoltenberg segir NATO alls ekki sækjast eftir átökum við Rússa. 28.10.2016 09:51 Landtökumenn í Oregon sýknaðir Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum í janúar hafa verið sýknaðir. 28.10.2016 08:30 Duterte segist hættur að nota blótsyrði eftir samtal við guð Forseti Filippseyja segir að guð hafi rætt við sig í flug á leið sinni frá Japan. 28.10.2016 08:25 Hafsvæði við Suðurskautslandið gert að stærsta verndarsvæði sjávardýra í heiminum Hafsvæði sem mælist um 1,6 milljónir ferkílómetra verður alfriðað frá veiðum næstu 35 árin. 28.10.2016 08:20 Afríkuríki úr dómstóli Gambía hefur nú, ásamt Suður-Afríku og Búrúndí, boðað úrsögn úr Alþjóðasakadómstólnum, sem er stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag. 28.10.2016 07:00 Stjórnarskipti á Grænlandi Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð á Grænlandi, nú þegar kjörtímabilið er hálfnað. 28.10.2016 07:00 Tólf milljónir fyrir staðgöngu Fyrsta sænska umboðsskrifstofan fyrir staðgöngumæðrun, Nordic Surrogacy, tekur allt að 900 þúsund sænskra króna, eða um 11,7 milljónir íslenskra króna, fyrir aðstoð við þá sem vilja eignast barn með hjálp eggjagjafa og staðgöngumóður. 28.10.2016 07:00 Krefjast þess að nauðgarar fái óskilorðsbundna dóma Táninga fengu í síðustu viku skilorðsbundna dóma fyrir hrottafengna nauðgun sem þeir frömdu í Hamborg í febrúar. 27.10.2016 15:16 Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin að Mosúl hófst í síðustu viku. 27.10.2016 14:24 Ný þriggja flokka stjórn á Grænlandi Flokkarnir Siumut, Inuit Ataqatigiit og Partii Naleraq hafa ákveðið að taka höndum saman. 27.10.2016 13:56 Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27.10.2016 13:20 Fulltrúar ESB þjálfa liðsmenn líbísku strandgæslunnar Til stendur að þjálfa Líbíumennina við að sinna björgunarstörfum og við að stöðva för smyglbáta. 27.10.2016 12:31 Belgísk stjórnvöld ná samkomulagi við Vallóna Belgísk stjórnvöld og héraðsstjórnir í Vallóníu hafa sammælst um sameiginlegan texta í tengslum við fríverslunarsamning ESB og Kanada. 27.10.2016 10:49 Tvær jasídískar konur hljóta mannréttindaverðlaun Evrópuþingsins Nadia Murad Basee og Lamiya Aji Bashar hljóta Sakharov-verðlaunin í ár. 27.10.2016 10:21 Fundi fulltrúa ESB og Kanada frestað Enn hefur ekki tekist að semja við héraðsstjórnir í belgísku Vallóníu um fyrirhugaðan fríverslunarsamning ESB og Kanada. 27.10.2016 10:08 Fjölmargir slasaðir eftir skjálftana á Ítalíu Skjálftar 5,5 og 6,1 að stærð riðu yfir Ítalíu í gær. 27.10.2016 08:25 Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Á sjötta þúsund manns flutt í aðrar flóttamannabúðir. 27.10.2016 08:04 Fjöldi særður eftir mótmæli gegn forseta Venesúela Kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu sem miðast að því að steypa forsetanum úr stóli. 26.10.2016 23:59 Sjá næstu 50 fréttir
Stöðva vopnasölu til Filippseyja vegna mannréttindabrota Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur hætt við að selja lögreglu Filippseyja 26 þúsund árásarriffla. 31.10.2016 23:56
Getnaðarvarnarsprauta fyrir karlmenn ber árangur Margir hafa þó kvartað undan aukaverkunum á borð við þunglyndi, bólur og skapsveiflur. 31.10.2016 20:16
Síðasta skýlið rifið í Frumskóginum Rúmlega 7000 flóttamenn og farandfólk hélt til í búðunum þegar niðurrif þeirra hófst í síðustu viku. 31.10.2016 19:00
Raoul Wallenberg loks lýstur látinn í Svíþjóð Sovéski herinn tók sænska embættismanninn höndum í lok stríðsins og hefur ekkert spurst til hans síðan. 31.10.2016 15:46
Vörubílstjóri fær tíu ára dóm: Banaði fjórum þar sem hann fiktaði í símanum undir stýri Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt vörubílstjóra í tíu ára fangelsi fyrir að hafa banað móður og þremur börnum þar sem hann ók aftan á kyrrstæðan bíl á meðan hann var með athyglina á símanum sínum undir stýri. 31.10.2016 15:14
Fimmtán námumenn látnir eftir námuslys í Kína Átján námumanna eftir að gasspreningin varð í námu í borginni Chongqing. 31.10.2016 14:20
Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Sænskt konungsfólk, stjórnmálamenn og fleiri eru nú saman komnir í 900 ára gamalli dómkirkjunni í Lundi. 31.10.2016 14:00
Danska lögreglan fann lík móður og tveggja dætra í frysti Mikil leit stendur nú yfir að föður stúlknanna. 31.10.2016 13:26
Barroso braut ekki siðareglur ESB Siðanefnd framkvæmdastjórnar ESB telur að José Manuel Barroso hafi sýnt fram á ákveðinn dómgreindarbrest þegar hann réði sig til starfa hjá Goldman Sachs. 31.10.2016 13:06
Írakskar öryggissveitir komnar inn í Mosúl Sveitirnar hafa náð yfirráðum í smábæjum í kringum Mosúl en þetta er fyrsta sinn sem þeir halda inn í eitt hverfa Mosúlborgar. 31.10.2016 12:24
Líkur á að loks takist að kjósa forseta í 46. tilraun Gert ráð fyrir að líbanska þingið geri fyrrverandi hershöfðann Michel Aoun að forseta í dag. 31.10.2016 11:14
Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31.10.2016 11:07
Moldóvar kusu Rússland fram yfir ESB Sósíalistinn Igor Dodon, sem er hlynntur nánari tengslum landsins við Rússland, hlaut 48,5 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna. 31.10.2016 08:45
Þúsundir Ítala höfðust við undir berum himni í nótt vegna skjálftahættu Nokkrir fornir smábæir urðu afar illa úti í skjálftanum í gær, en í ljósi þess að öflugir skjálftar riðu þar yfir í vikunni höfðu nær allir íbúanna forðað sér. 31.10.2016 08:23
Sakar forstjóra FBI um lögbrot Leiðtogi Demókrata í bandarísku öldungadeildinni segir að forstjóri Alríkislögreglunnar FBI hafi mögulega gerst brotlegur við lögin þegar hann greindi frá því að stofnunin væri að rannsaka tölvupósta sem tengjast mögulega Hillary Clinton forsetaframbjóðanda. 31.10.2016 08:16
Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31.10.2016 08:14
Um sextíu manns fórust í loftárás Sáda Loftárásirnar beindust að byggingu í bænum Zaidia, norður af hafnarborginni Hodeidah á vesturströnd Jemen. 30.10.2016 23:43
Tveir látnir og fjórir særðir eftir skotárás í Maryland Þeir látnu eru drengir á táningsaldri, fjórtan og átján ára. Lögregla telur að árásin hafi ekki verið gerð af handahófi. 30.10.2016 22:23
Búið að skrifa undir fríverslunarsamning ESB og Kanada Upphaflega stóð til að skrifa undir samninginn á fimmtudaginn, en því var frestað vegna andstöðu héraðsstjórna í Vallóníu í Belgíu. 30.10.2016 19:21
Stór jarðskjálfti á Ítalíu Öflugur jarðskjálfti varð á Ítalíu í morgun. Skjálftinn mældist 6,6 að stærð en upptök hans eru talin vera í grennd við bæinn Norcia í mið-Ítalíu. 30.10.2016 08:02
Erdogan hyggst setja endurupptöku dauðarefsingar á dagskrá þingsins Tyrklandsforseti segir málið vera komið á dagskrá í kjölfar misheppnaðrar valdaránstilraunar í landinu í sumar. 29.10.2016 18:50
Telur að nýjar upplýsingar muni ekki breyta niðurstöðunni Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur enduropnað rannsókn sína á tölvupóstum Hillary Clinton. 29.10.2016 09:05
Dylan mætir á Nóbelsverðlaunaafhendinguna... ef hann kemst Bob Dylan hefur loksins rofið þögnina um Nóbelinn. 28.10.2016 22:26
Tölvupóstar Clinton sem FBI rannsakar komu frá Anthony Weiner Weiner, sem flæktur hefur verið í hvert kynlífshneysklið á fætur öðru, er nú til rannsóknar hjá FBI. 28.10.2016 21:30
FBI rannsakar Clinton á nýjan leik Bandaríska alríkislögreglan FBI mun hefja á ný rannsókn sína á tölvupóstum Hillary Clinton. 28.10.2016 18:30
Segja Clinton vilja Biden í embætti utanríkisráðherra heimildarmenn Politico segja að Clinton og hennar fólk verji miklum tíma í að finna leiðir hvernig hægt verði að sannfæra Biden um að taka verkið að sér. 28.10.2016 10:38
Hakkari fær átján mánaða dóm fyrir að stela nektarmyndum fræga fólksins Á meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á Ryan Collins voru Jennifer Lawrence, Aubrey Plaza, Rihanna og Avril Lavigne. 28.10.2016 10:20
NATO sækist ekki eftir nýju köldu stríði við Rússa Jens Stoltenberg segir NATO alls ekki sækjast eftir átökum við Rússa. 28.10.2016 09:51
Landtökumenn í Oregon sýknaðir Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum í janúar hafa verið sýknaðir. 28.10.2016 08:30
Duterte segist hættur að nota blótsyrði eftir samtal við guð Forseti Filippseyja segir að guð hafi rætt við sig í flug á leið sinni frá Japan. 28.10.2016 08:25
Hafsvæði við Suðurskautslandið gert að stærsta verndarsvæði sjávardýra í heiminum Hafsvæði sem mælist um 1,6 milljónir ferkílómetra verður alfriðað frá veiðum næstu 35 árin. 28.10.2016 08:20
Afríkuríki úr dómstóli Gambía hefur nú, ásamt Suður-Afríku og Búrúndí, boðað úrsögn úr Alþjóðasakadómstólnum, sem er stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag. 28.10.2016 07:00
Stjórnarskipti á Grænlandi Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð á Grænlandi, nú þegar kjörtímabilið er hálfnað. 28.10.2016 07:00
Tólf milljónir fyrir staðgöngu Fyrsta sænska umboðsskrifstofan fyrir staðgöngumæðrun, Nordic Surrogacy, tekur allt að 900 þúsund sænskra króna, eða um 11,7 milljónir íslenskra króna, fyrir aðstoð við þá sem vilja eignast barn með hjálp eggjagjafa og staðgöngumóður. 28.10.2016 07:00
Krefjast þess að nauðgarar fái óskilorðsbundna dóma Táninga fengu í síðustu viku skilorðsbundna dóma fyrir hrottafengna nauðgun sem þeir frömdu í Hamborg í febrúar. 27.10.2016 15:16
Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin að Mosúl hófst í síðustu viku. 27.10.2016 14:24
Ný þriggja flokka stjórn á Grænlandi Flokkarnir Siumut, Inuit Ataqatigiit og Partii Naleraq hafa ákveðið að taka höndum saman. 27.10.2016 13:56
Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27.10.2016 13:20
Fulltrúar ESB þjálfa liðsmenn líbísku strandgæslunnar Til stendur að þjálfa Líbíumennina við að sinna björgunarstörfum og við að stöðva för smyglbáta. 27.10.2016 12:31
Belgísk stjórnvöld ná samkomulagi við Vallóna Belgísk stjórnvöld og héraðsstjórnir í Vallóníu hafa sammælst um sameiginlegan texta í tengslum við fríverslunarsamning ESB og Kanada. 27.10.2016 10:49
Tvær jasídískar konur hljóta mannréttindaverðlaun Evrópuþingsins Nadia Murad Basee og Lamiya Aji Bashar hljóta Sakharov-verðlaunin í ár. 27.10.2016 10:21
Fundi fulltrúa ESB og Kanada frestað Enn hefur ekki tekist að semja við héraðsstjórnir í belgísku Vallóníu um fyrirhugaðan fríverslunarsamning ESB og Kanada. 27.10.2016 10:08
Fjölmargir slasaðir eftir skjálftana á Ítalíu Skjálftar 5,5 og 6,1 að stærð riðu yfir Ítalíu í gær. 27.10.2016 08:25
Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Á sjötta þúsund manns flutt í aðrar flóttamannabúðir. 27.10.2016 08:04
Fjöldi særður eftir mótmæli gegn forseta Venesúela Kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu sem miðast að því að steypa forsetanum úr stóli. 26.10.2016 23:59