Fleiri fréttir Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26.10.2016 15:32 Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26.10.2016 14:10 Ræða mikla hernaðaruppbyggingu NATO Varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins funda í Brussel. 26.10.2016 11:51 Gambía ákveður að segja skilið við Alþjóðasakamáladómstólinn Stjórnvöld í Gambíu saka dómstólinn um að draga einungis Afríkumenn fyrir réttinn. 26.10.2016 10:51 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26.10.2016 10:27 30 teknir af lífi af ISIS í Afganistan Vígamenn höfðu rænt fólkinu og tók það af lífi þegar yfirmaður þeirra var felldur af hernum. 26.10.2016 10:24 Forsætisráðherra Svartfjallalands segir af sér Flokkur forsætisráðherrans Milo Djukanovic vann flest þingsæti í kosnungum um helgina en náði þó ekki hreinum meirihluta. 26.10.2016 10:03 Colin Powell styður Hillary Clinton Colin Powell bætist þar með í fjölmennan hóp nafntogaðra Repúblikana sem hafa greint frá því að þeir muni ekki styðja Donald Trump í komandi kosningum. 26.10.2016 10:02 Bein útsending: Edward Snowden um mikilvægi rannsóknarblaðamennsku Edward Snowden, fyrrverandi starfsmaður CIA sem kom leynilegum gögnum í hendur blaðamanna árið 2013 sem hann hafði komist yfir við vinnu sína, útskýrir mikilvægi rannsóknarblaðamennsku í viðtali við Süddeutsche Zeitung í dag. 26.10.2016 10:01 Takmarkanir á verkjalyfjasölu til átján ára og yngri Átján ára og yngri fá ekki að kaupa meira en einn pakka af verkjalyfjum í apótekum í Svíþjóð. 26.10.2016 08:54 Spánverjar hvattir til að neita rússneskum herskipum að taka eldsneyti Skipalestin er á leið til Sýrlands til að styðja við loftárásir Rússa, meðal annars í borginni Aleppo. 26.10.2016 08:26 Trump: Utanríkisstefna Clinton leiði til heimsstyrjaldar Donald Trump gagnrýnir utanríkisstefnu Hillary Clinton. 26.10.2016 08:02 Vallónar stöðva fríverslunarsamninginn Evrópusambandið getur ekki gert fríverslunarsamning við Kanada vegna þess að hinn frönskumælandi hluti Belgíu er á móti því. 26.10.2016 07:30 Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25.10.2016 22:40 Hjúkrunarfræðingur í Kanada ákærður fyrir átta morð Þeir sem hún er talin hafa myrt voru á aldrinum 75 til 96 ára. 25.10.2016 19:04 Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25.10.2016 16:30 Spánarkonungur veitir Rajoy umboð til stjórnarmyndunar Mariano Rajoy, starfandi forsætisráðherra Spánar, segist hafa samþykkt beiðni konungsins. 25.10.2016 15:26 ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25.10.2016 14:27 Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25.10.2016 12:48 25 manns á sjúkrahúsi eftir að hafa andað að sér reyk í vél British Airways Vélinni var lent í Vancouver eftir að nokkrir í áhöfninni urðu skyndilega veikir. 25.10.2016 12:29 Lögregla í Þýskalandi gerir húsleit í fimm sambandsríkjum Rannsóknin beinist að 28 ára rússneskum ríkisborgara sem á að hafa gengið til liðs við ISIS. 25.10.2016 11:48 Hitað upp fyrir Trump TV? Framboð Donald Trump byrjaði í gær á daglegri beinni útsendingu á Facebook. 25.10.2016 11:32 Breska stjórnin samþykkir lagningu þriðju flugbrautarinnar á Heathrow Lengi hefur verið deilt um hvort stækka ætti Heathrow eða Gatwick-flugvöll til að bregðast við aukinni flugumferð í London 25.10.2016 10:42 John Oliver: Læknadóp rót fíkniefnavanda Bandaríkjanna John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum fyrir markaðssetningu þeirra á lyfsseðilsskyldum verkjalyfjum. 25.10.2016 10:34 Fyrrverandi forseti Úrúgvæ látinn Jorge Batlle, fyrrverandi forseti Úrúgvæ, er látinn, 88 ára að aldri. 25.10.2016 10:14 Frakkar rýma búðirnar í Calais Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdarlausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi. 25.10.2016 10:00 Fjórir létu lífið í áströlskum skemmtigarði Slysið varð í Dreamworld skemmtigarðinum á Gullnu ströndinni þegar bát hvolfdi. 25.10.2016 08:50 Konur í fyrsta sinn jafn mikið fyrir sopann og karlar Konur drekka nú næstum því jafn mikið og karlar, samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Það er í fyrsta sinn í sögunni því hingað til hafa karlar verið mun meira fyrir sopann. 25.10.2016 08:35 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Pakistan 59 manns týndu lífi í árásinni sem varð í lögregluskóla í borginni Quetta i gær. 25.10.2016 08:32 Minnst 20 látnir eftir árás á lögregluskóla í Pakistan Að því er talið fimm vopnaðir uppreisnarmenn réðust inn í skólabyggingu lögregluskóla í borginni Quetta í Pakistan í kvöld og hófu þar skothríð. Það tók pakistanska herinn nokkrar klukkustundir að ná yfirráðum yfir byggingunni. 25.10.2016 00:09 Fyrrum kona Subway-Jared segir samlokurisann hafa vitað af barnagirnd hans Katie McLaughlin fyrrum eiginkona Subway-Jared hefur kært samlokufyrirtækið á þeim grundvelli að æðstu yfirmenn fyrirtækisins hafi vitað af barnagirnd hans allt frá árinu 2004 án þess að aðhafast nokkuð í málinu. Jared var í nóvember síðastliðnum dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum og vörslu barnakláms. 24.10.2016 21:48 New York Times birtir lista yfir allt og alla sem Donald Trump hefur gert lítið úr á Twitter Listinn er tæmandi. 24.10.2016 19:45 Risakónguló lék mús grátt í Ástralíu Ástrali birti um helgina myndband þar sem sjá má risakónguló leika mús grátt þar sem hún fer um á hlið ísskáps. 24.10.2016 13:39 Belgískir Vallónar stöðva fríverslunarsamning ESB og Kanada Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, segir að belgísk stjórnvöld geti ekki undirritað fríverslunarsamning ESB og Kanada vegna andstöðu héraðsstjórnar Vallóníu. 24.10.2016 12:48 Baráttumaðurinn Tom Hayden er látinn Tom Hayden var virkur í baráttunni fyrir friði og mannréttindum um margra áratuga skeið. 24.10.2016 10:06 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24.10.2016 09:41 Fimm fórust í flugslysi á Möltu Vélin, sem var tveggja hreyfla, hrapaði skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Luqa og er talið að allir um borð hafi farist. 24.10.2016 08:24 Önnur skotárás í Kristjaníu Tuttugu og fimm ára karlmaður var skotinn í fótlegginn í Kristjaníu í Kaupmannahöfn í nótt 24.10.2016 08:02 Clinton hættir að svara Donald Trump Héðan í frá muni hún einblína á málefnin en ekki manninn. 24.10.2016 08:00 Hálfri milljón barna stefnt í hættu í Mosúl Átökin um Mosúl næstu vikurnar munu bitna á börnum og fjölskyldum þeirra, sem teknar eru að flýja borgina og leita skjóls í flóttamannabúðum. 24.10.2016 07:00 Forskot Clinton komið í 12 prósent Hillary Clinton hefur tólf prósentustiga forskot á Donald Trump ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 23.10.2016 22:35 Þrettán manns látnir eftir rútuslys í Kaliforníu Rútan var á miklum hraða, að sögn sjónarvotta. 23.10.2016 21:43 Mótmæli hefjast á nýjan leik í Póllandi Pólska þingið vill banna fóstureyðingar á alvarlega sködduðum fóstrum. 23.10.2016 21:11 10 mánaða stjórnarkreppu afstýrt á Spáni Tíu mánaða stjórnarkreppu lauk á Spáni í dag þegar Sósíalistar ákváðu að styðja minnihlutastjórn íhaldsmanna, til að afstýra því að blása þyrfti til kosninga í þriðja sinn á tæpu ári. 23.10.2016 19:14 Lögregla undrandi vegna dauða ungs pars Cameron og Courteny Hulet virðast hafa dáið á sama tíma og enginn veit af hverju. 23.10.2016 16:47 Sjá næstu 50 fréttir
Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26.10.2016 15:32
Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26.10.2016 14:10
Ræða mikla hernaðaruppbyggingu NATO Varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins funda í Brussel. 26.10.2016 11:51
Gambía ákveður að segja skilið við Alþjóðasakamáladómstólinn Stjórnvöld í Gambíu saka dómstólinn um að draga einungis Afríkumenn fyrir réttinn. 26.10.2016 10:51
Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26.10.2016 10:27
30 teknir af lífi af ISIS í Afganistan Vígamenn höfðu rænt fólkinu og tók það af lífi þegar yfirmaður þeirra var felldur af hernum. 26.10.2016 10:24
Forsætisráðherra Svartfjallalands segir af sér Flokkur forsætisráðherrans Milo Djukanovic vann flest þingsæti í kosnungum um helgina en náði þó ekki hreinum meirihluta. 26.10.2016 10:03
Colin Powell styður Hillary Clinton Colin Powell bætist þar með í fjölmennan hóp nafntogaðra Repúblikana sem hafa greint frá því að þeir muni ekki styðja Donald Trump í komandi kosningum. 26.10.2016 10:02
Bein útsending: Edward Snowden um mikilvægi rannsóknarblaðamennsku Edward Snowden, fyrrverandi starfsmaður CIA sem kom leynilegum gögnum í hendur blaðamanna árið 2013 sem hann hafði komist yfir við vinnu sína, útskýrir mikilvægi rannsóknarblaðamennsku í viðtali við Süddeutsche Zeitung í dag. 26.10.2016 10:01
Takmarkanir á verkjalyfjasölu til átján ára og yngri Átján ára og yngri fá ekki að kaupa meira en einn pakka af verkjalyfjum í apótekum í Svíþjóð. 26.10.2016 08:54
Spánverjar hvattir til að neita rússneskum herskipum að taka eldsneyti Skipalestin er á leið til Sýrlands til að styðja við loftárásir Rússa, meðal annars í borginni Aleppo. 26.10.2016 08:26
Trump: Utanríkisstefna Clinton leiði til heimsstyrjaldar Donald Trump gagnrýnir utanríkisstefnu Hillary Clinton. 26.10.2016 08:02
Vallónar stöðva fríverslunarsamninginn Evrópusambandið getur ekki gert fríverslunarsamning við Kanada vegna þess að hinn frönskumælandi hluti Belgíu er á móti því. 26.10.2016 07:30
Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25.10.2016 22:40
Hjúkrunarfræðingur í Kanada ákærður fyrir átta morð Þeir sem hún er talin hafa myrt voru á aldrinum 75 til 96 ára. 25.10.2016 19:04
Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25.10.2016 16:30
Spánarkonungur veitir Rajoy umboð til stjórnarmyndunar Mariano Rajoy, starfandi forsætisráðherra Spánar, segist hafa samþykkt beiðni konungsins. 25.10.2016 15:26
ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25.10.2016 14:27
Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25.10.2016 12:48
25 manns á sjúkrahúsi eftir að hafa andað að sér reyk í vél British Airways Vélinni var lent í Vancouver eftir að nokkrir í áhöfninni urðu skyndilega veikir. 25.10.2016 12:29
Lögregla í Þýskalandi gerir húsleit í fimm sambandsríkjum Rannsóknin beinist að 28 ára rússneskum ríkisborgara sem á að hafa gengið til liðs við ISIS. 25.10.2016 11:48
Hitað upp fyrir Trump TV? Framboð Donald Trump byrjaði í gær á daglegri beinni útsendingu á Facebook. 25.10.2016 11:32
Breska stjórnin samþykkir lagningu þriðju flugbrautarinnar á Heathrow Lengi hefur verið deilt um hvort stækka ætti Heathrow eða Gatwick-flugvöll til að bregðast við aukinni flugumferð í London 25.10.2016 10:42
John Oliver: Læknadóp rót fíkniefnavanda Bandaríkjanna John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum fyrir markaðssetningu þeirra á lyfsseðilsskyldum verkjalyfjum. 25.10.2016 10:34
Fyrrverandi forseti Úrúgvæ látinn Jorge Batlle, fyrrverandi forseti Úrúgvæ, er látinn, 88 ára að aldri. 25.10.2016 10:14
Frakkar rýma búðirnar í Calais Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdarlausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi. 25.10.2016 10:00
Fjórir létu lífið í áströlskum skemmtigarði Slysið varð í Dreamworld skemmtigarðinum á Gullnu ströndinni þegar bát hvolfdi. 25.10.2016 08:50
Konur í fyrsta sinn jafn mikið fyrir sopann og karlar Konur drekka nú næstum því jafn mikið og karlar, samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Það er í fyrsta sinn í sögunni því hingað til hafa karlar verið mun meira fyrir sopann. 25.10.2016 08:35
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Pakistan 59 manns týndu lífi í árásinni sem varð í lögregluskóla í borginni Quetta i gær. 25.10.2016 08:32
Minnst 20 látnir eftir árás á lögregluskóla í Pakistan Að því er talið fimm vopnaðir uppreisnarmenn réðust inn í skólabyggingu lögregluskóla í borginni Quetta í Pakistan í kvöld og hófu þar skothríð. Það tók pakistanska herinn nokkrar klukkustundir að ná yfirráðum yfir byggingunni. 25.10.2016 00:09
Fyrrum kona Subway-Jared segir samlokurisann hafa vitað af barnagirnd hans Katie McLaughlin fyrrum eiginkona Subway-Jared hefur kært samlokufyrirtækið á þeim grundvelli að æðstu yfirmenn fyrirtækisins hafi vitað af barnagirnd hans allt frá árinu 2004 án þess að aðhafast nokkuð í málinu. Jared var í nóvember síðastliðnum dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum og vörslu barnakláms. 24.10.2016 21:48
New York Times birtir lista yfir allt og alla sem Donald Trump hefur gert lítið úr á Twitter Listinn er tæmandi. 24.10.2016 19:45
Risakónguló lék mús grátt í Ástralíu Ástrali birti um helgina myndband þar sem sjá má risakónguló leika mús grátt þar sem hún fer um á hlið ísskáps. 24.10.2016 13:39
Belgískir Vallónar stöðva fríverslunarsamning ESB og Kanada Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, segir að belgísk stjórnvöld geti ekki undirritað fríverslunarsamning ESB og Kanada vegna andstöðu héraðsstjórnar Vallóníu. 24.10.2016 12:48
Baráttumaðurinn Tom Hayden er látinn Tom Hayden var virkur í baráttunni fyrir friði og mannréttindum um margra áratuga skeið. 24.10.2016 10:06
Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24.10.2016 09:41
Fimm fórust í flugslysi á Möltu Vélin, sem var tveggja hreyfla, hrapaði skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Luqa og er talið að allir um borð hafi farist. 24.10.2016 08:24
Önnur skotárás í Kristjaníu Tuttugu og fimm ára karlmaður var skotinn í fótlegginn í Kristjaníu í Kaupmannahöfn í nótt 24.10.2016 08:02
Clinton hættir að svara Donald Trump Héðan í frá muni hún einblína á málefnin en ekki manninn. 24.10.2016 08:00
Hálfri milljón barna stefnt í hættu í Mosúl Átökin um Mosúl næstu vikurnar munu bitna á börnum og fjölskyldum þeirra, sem teknar eru að flýja borgina og leita skjóls í flóttamannabúðum. 24.10.2016 07:00
Forskot Clinton komið í 12 prósent Hillary Clinton hefur tólf prósentustiga forskot á Donald Trump ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 23.10.2016 22:35
Þrettán manns látnir eftir rútuslys í Kaliforníu Rútan var á miklum hraða, að sögn sjónarvotta. 23.10.2016 21:43
Mótmæli hefjast á nýjan leik í Póllandi Pólska þingið vill banna fóstureyðingar á alvarlega sködduðum fóstrum. 23.10.2016 21:11
10 mánaða stjórnarkreppu afstýrt á Spáni Tíu mánaða stjórnarkreppu lauk á Spáni í dag þegar Sósíalistar ákváðu að styðja minnihlutastjórn íhaldsmanna, til að afstýra því að blása þyrfti til kosninga í þriðja sinn á tæpu ári. 23.10.2016 19:14
Lögregla undrandi vegna dauða ungs pars Cameron og Courteny Hulet virðast hafa dáið á sama tíma og enginn veit af hverju. 23.10.2016 16:47