Fleiri fréttir Bóluefni gegn ebólu nær algjör vörn gegn sjúkdómnum Niðurstöðu fyrstu rannsókna eru gefa afar góða raun. 31.7.2015 21:50 Cameron gagnrýndur harðlega fyrir ummæli um flóttamenn Framkvæmdastjóri Flóttamannaráðs Bretlands skammar Cameron fyrir að tala um "mökk“ flóttamanna og sakar hann um skort á leiðtogahegðun. Bretar hýsa aðeins 1% flóttamanna heimsins. 31.7.2015 19:15 Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31.7.2015 17:01 NATO stendur í ströngu Flugsveitir bandalagsins ekki þurft að grípa til jafn margra aðgerða gegn flugi flugsveita rússneska hersins síðan kalda stríðinu lauk. 31.7.2015 13:09 Forsætisráðherra Ísraels fordæmir íkveikjuárás Ísraelskir landtökumenn grunaðir um verknaðinn. 31.7.2015 12:00 Leiðtogaskipti á Filipseyjum Benigno Aquino forseti Filipseyja hefur tilnefnt Manuel Roxas innanríkisráðherra sem eftirmann sinn í leiðtogasæti Frjálslyndaflokksins. 31.7.2015 11:23 Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31.7.2015 10:34 Barn lést í íkveikju Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt. 31.7.2015 08:28 Sjötíu manns bjargað úr klóm vígamanna Nígerskir hermenn björguðu í gær sjötíu manns úr klóm vígamanna Boko Haram, í nokkrum þorpum skammt frá borginni Maiduguri. 31.7.2015 08:09 Indverskum kennurum rænt Fjórum indverskum háskólakennurum var rænt í borginni Sirte í Líbíu í nótt. 31.7.2015 08:03 Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31.7.2015 08:01 Kenna Bandaríkjunum um viðræðuleysið Norður-Kóreumenn firra sig allri ábyrgð á skorti á viðræðum við stórveldin um kjarnorkumál landsins: 31.7.2015 08:00 Cameron varar flóttamenn við því að koma Forsætisráðherra Bretlands segir Bretland ekki vera griðastað fyrir þá sem flýja þangað frá Frakklandi 31.7.2015 07:00 1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31.7.2015 06:45 Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. 30.7.2015 21:00 Kostnaðarsamt að berjast gegn ISIS Bandarískir skattgreiðendur punga út gríðarlegum upphæðum. 30.7.2015 16:36 Sex stungnir með hníf í Gay Pride göngu í Jerúsalem Ísraelskir miðlar segja að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og að hann sé strangtrúaður gyðingur. 30.7.2015 16:22 23 látnir eftir að vörubíl var ekið á hóp pílagríma Bílnum var ekið á hóp kaþólskra pílagríma í norðurhluta Mexíkó í gær. 30.7.2015 15:39 Tugir fórust í aurskriðum í Nepal Mikilar monsúnrigningar hafa verið í landinu undanfarið. 30.7.2015 14:10 Ísraelska þingið samþykkir umdeild lög Þvingun fæðis ofan í fanga í hungurverkfalli leyfð. 30.7.2015 13:34 Talibanar útnefna nýjan leiðtoga sinn Talsmenn Talibana hafa staðfest að leiðtoginn Mullah Omar sé látinn. 30.7.2015 13:06 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30.7.2015 12:15 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30.7.2015 10:45 Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30.7.2015 10:00 Skipuleggjandi árásanna í Mumbai tekinn af lífi Yakub Memon hafði verið dæmdur fyrir að hafa fjármagnað sprengjuárásirnar í Mumbai árið 1993. 30.7.2015 09:11 Þúsundum fanga sleppt úr haldi Náðunin nær til tæplega sjö þúsund fanga, þar af 210 útlendinga, í fangelsum víða um Mjanmar. 30.7.2015 08:06 Mikill eldsvoði í Bergen Mikill eldur kviknaði í að minnsta kosti þremur timburhúsum í miðborg Bergen í Noregi um klukkan hálf fimm að staðartíma í morgun. 30.7.2015 08:04 Sorpflutningabíl ekið inn í hóp pílagríma Að minnsta kosti sextán biðu bana og þrjátíu slösuðust þegar sorpflutningabíl var ekið inn í hóp pílagríma í Mexíkó í nótt. 30.7.2015 07:19 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30.7.2015 07:00 Bush sár út í Trump sem nýtur mests fylgis Auðjöfurinn er vinsælli en aðrir repúblikanar hjá rómönskum en kemst hvergi nærri Hillary Clinton. 30.7.2015 07:00 Níu hafa látist það sem af er ári Flóttamenn reyna að komast til Bretlands í gegnum Ermarsundsgöngin. 30.7.2015 07:00 Vilja skera á stuðning Repúblikanar berjast gegn kvenheilbrigðisstofnun. 30.7.2015 07:00 Hlífa 500.000 dýrum Nepalar munu ekki lengur fórna til heiðurs gyðju. 30.7.2015 07:00 Aftur reynt að komast í Ermarsundsgöngin Hundruð flóttamanna reyndu enn á ný að komast til Englands í gegnum Ermarsundsgöngin í frönsku hafnarborginni Calais í nótt. 30.7.2015 06:58 Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29.7.2015 22:45 „Ég gerði ekki neitt“ Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir morðið á þeldökkum ökumanni og benda myndbandsupptökur til þess að lítið tilefni hafi verið til þess að hann dró upp vopn sitt. 29.7.2015 22:11 Rússar beita neitunarvaldi gegn því að sérstökum MH17-dómstól verði komið á Ellefu af þeim fimmtán ríkjum sem eiga nú sæti í öryggisráðinu greiddu atkvæði með tillögu stjórnvalda í Malasíu, Ástralíu, Hollands, Belgíu og Úkraínu. 29.7.2015 21:29 Flóttamenn streyma til smáborgar í Þýskalandi Búist við að um 400 þúsund flóttamenn leiti hælis í Þýskalandi á þessu ári eða tvöfalt fleiri en í fyrra. 29.7.2015 20:12 Indland verður orðið fjölmennasta ríki heims þegar árið 2022 Sameinuðu þjóðirnar hafa birt nýja skýrslu þar sem spáð er fyrir um mannfjöldaþróun í heiminum næstu áratugina. 29.7.2015 19:08 Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29.7.2015 17:15 Mikill vandi við Ermarsundsgöngin 3500 manns hafa reynt að komast ólöglega til Bretlands á síðustu tveimur dögum. 29.7.2015 16:30 Þungar loftárásir Tyrkja Birgðastöðvar í eigu Kúrda og ISIS skotmörkin 29.7.2015 15:45 Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29.7.2015 14:30 Fjölmenn mótmæli í Helsinki "Við eigum okkur draum - fjölmenningarstefna er ekki martröð“ 29.7.2015 11:30 Mullah Omar látinn Leiðtogi Talibana fallinn frá. 29.7.2015 10:28 Sjá næstu 50 fréttir
Bóluefni gegn ebólu nær algjör vörn gegn sjúkdómnum Niðurstöðu fyrstu rannsókna eru gefa afar góða raun. 31.7.2015 21:50
Cameron gagnrýndur harðlega fyrir ummæli um flóttamenn Framkvæmdastjóri Flóttamannaráðs Bretlands skammar Cameron fyrir að tala um "mökk“ flóttamanna og sakar hann um skort á leiðtogahegðun. Bretar hýsa aðeins 1% flóttamanna heimsins. 31.7.2015 19:15
Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31.7.2015 17:01
NATO stendur í ströngu Flugsveitir bandalagsins ekki þurft að grípa til jafn margra aðgerða gegn flugi flugsveita rússneska hersins síðan kalda stríðinu lauk. 31.7.2015 13:09
Forsætisráðherra Ísraels fordæmir íkveikjuárás Ísraelskir landtökumenn grunaðir um verknaðinn. 31.7.2015 12:00
Leiðtogaskipti á Filipseyjum Benigno Aquino forseti Filipseyja hefur tilnefnt Manuel Roxas innanríkisráðherra sem eftirmann sinn í leiðtogasæti Frjálslyndaflokksins. 31.7.2015 11:23
Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31.7.2015 10:34
Barn lést í íkveikju Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt. 31.7.2015 08:28
Sjötíu manns bjargað úr klóm vígamanna Nígerskir hermenn björguðu í gær sjötíu manns úr klóm vígamanna Boko Haram, í nokkrum þorpum skammt frá borginni Maiduguri. 31.7.2015 08:09
Indverskum kennurum rænt Fjórum indverskum háskólakennurum var rænt í borginni Sirte í Líbíu í nótt. 31.7.2015 08:03
Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31.7.2015 08:01
Kenna Bandaríkjunum um viðræðuleysið Norður-Kóreumenn firra sig allri ábyrgð á skorti á viðræðum við stórveldin um kjarnorkumál landsins: 31.7.2015 08:00
Cameron varar flóttamenn við því að koma Forsætisráðherra Bretlands segir Bretland ekki vera griðastað fyrir þá sem flýja þangað frá Frakklandi 31.7.2015 07:00
1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31.7.2015 06:45
Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. 30.7.2015 21:00
Kostnaðarsamt að berjast gegn ISIS Bandarískir skattgreiðendur punga út gríðarlegum upphæðum. 30.7.2015 16:36
Sex stungnir með hníf í Gay Pride göngu í Jerúsalem Ísraelskir miðlar segja að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og að hann sé strangtrúaður gyðingur. 30.7.2015 16:22
23 látnir eftir að vörubíl var ekið á hóp pílagríma Bílnum var ekið á hóp kaþólskra pílagríma í norðurhluta Mexíkó í gær. 30.7.2015 15:39
Tugir fórust í aurskriðum í Nepal Mikilar monsúnrigningar hafa verið í landinu undanfarið. 30.7.2015 14:10
Ísraelska þingið samþykkir umdeild lög Þvingun fæðis ofan í fanga í hungurverkfalli leyfð. 30.7.2015 13:34
Talibanar útnefna nýjan leiðtoga sinn Talsmenn Talibana hafa staðfest að leiðtoginn Mullah Omar sé látinn. 30.7.2015 13:06
Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30.7.2015 10:00
Skipuleggjandi árásanna í Mumbai tekinn af lífi Yakub Memon hafði verið dæmdur fyrir að hafa fjármagnað sprengjuárásirnar í Mumbai árið 1993. 30.7.2015 09:11
Þúsundum fanga sleppt úr haldi Náðunin nær til tæplega sjö þúsund fanga, þar af 210 útlendinga, í fangelsum víða um Mjanmar. 30.7.2015 08:06
Mikill eldsvoði í Bergen Mikill eldur kviknaði í að minnsta kosti þremur timburhúsum í miðborg Bergen í Noregi um klukkan hálf fimm að staðartíma í morgun. 30.7.2015 08:04
Sorpflutningabíl ekið inn í hóp pílagríma Að minnsta kosti sextán biðu bana og þrjátíu slösuðust þegar sorpflutningabíl var ekið inn í hóp pílagríma í Mexíkó í nótt. 30.7.2015 07:19
Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30.7.2015 07:00
Bush sár út í Trump sem nýtur mests fylgis Auðjöfurinn er vinsælli en aðrir repúblikanar hjá rómönskum en kemst hvergi nærri Hillary Clinton. 30.7.2015 07:00
Níu hafa látist það sem af er ári Flóttamenn reyna að komast til Bretlands í gegnum Ermarsundsgöngin. 30.7.2015 07:00
Aftur reynt að komast í Ermarsundsgöngin Hundruð flóttamanna reyndu enn á ný að komast til Englands í gegnum Ermarsundsgöngin í frönsku hafnarborginni Calais í nótt. 30.7.2015 06:58
Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29.7.2015 22:45
„Ég gerði ekki neitt“ Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir morðið á þeldökkum ökumanni og benda myndbandsupptökur til þess að lítið tilefni hafi verið til þess að hann dró upp vopn sitt. 29.7.2015 22:11
Rússar beita neitunarvaldi gegn því að sérstökum MH17-dómstól verði komið á Ellefu af þeim fimmtán ríkjum sem eiga nú sæti í öryggisráðinu greiddu atkvæði með tillögu stjórnvalda í Malasíu, Ástralíu, Hollands, Belgíu og Úkraínu. 29.7.2015 21:29
Flóttamenn streyma til smáborgar í Þýskalandi Búist við að um 400 þúsund flóttamenn leiti hælis í Þýskalandi á þessu ári eða tvöfalt fleiri en í fyrra. 29.7.2015 20:12
Indland verður orðið fjölmennasta ríki heims þegar árið 2022 Sameinuðu þjóðirnar hafa birt nýja skýrslu þar sem spáð er fyrir um mannfjöldaþróun í heiminum næstu áratugina. 29.7.2015 19:08
Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29.7.2015 17:15
Mikill vandi við Ermarsundsgöngin 3500 manns hafa reynt að komast ólöglega til Bretlands á síðustu tveimur dögum. 29.7.2015 16:30
Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29.7.2015 14:30
Fjölmenn mótmæli í Helsinki "Við eigum okkur draum - fjölmenningarstefna er ekki martröð“ 29.7.2015 11:30