Fleiri fréttir Helmingur LTF-klíku er í haldi Meira en helmingur meðlima glæpaklíkunnar Loyal to Familia (LTF) í Danmörku er nú á bak við lás og slá. LTF hefur verið fyrirferðarmikil í undirheimum Kaupmannahafnar undanfarið og staðið fyrir fjölmörgum skotárásum, síðast nú í vikunni þegar maður særðist lífshættulega. 16.3.2013 06:00 Loftvarnir efldar í kjölfar hótana Bandaríkjamenn bregðast við ögrunum N-Kóreu. 15.3.2013 22:39 Vanhæfur til að dæma í máli Bulgers Denise J. Casper, fyrsta þeldökka konan til að gegna embætti dómara í Massachusettsfylki, mun dæma í máli ákæruvaldsins gegn James Whitey Bulger. 15.3.2013 21:39 Bernskuástin tjáir sig: Páfinn kyssti stelpu Eldri kona frá Buenos Aires kyssti ung að árum manninn sem var á miðvikudaginn valinn páfi. 15.3.2013 20:59 Eftirlitssamtök gagnrýnd fyrir dauða hákarls Auglýsingagerð fyrir Kmart endaði með ósköpum. 15.3.2013 18:06 Segja aukin kvenréttindi geta tortímt samfélaginu Bræðralag múslima í Egyptalandi varar við því að yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna um aukin réttindi kvenna gætu tortímt samfélaginu. Þeim lýst ekkert á að konur haf rétt til þess að ferðast, stunda atvinnu eða nota getnaðarvarnir án samþykkis eiginmannsins. 15.3.2013 10:16 Styður hjónabönd samkynhneigðra eftir opinberun sonarins Rob Portman, þingmaður repúblikana, hefur breytt um skoðun í afstöðu sinni til hjónabanda samkynhneigðra. Ástæðuna má rekja til þess að sonur hans kom út úr skápnum. 15.3.2013 09:47 Frans 1. páfi hefur mikinn áhuga á fótbolta Erlendir fjölmiðlar hafa grafið upp ýmsar staðreyndir um líf hins nýja páfa, Frans 1. Þar á meðal að mjög litlu hafi munað að hann yrði páfi í stað Benedikts 16. við valið árið 2005. 15.3.2013 06:41 Íbúar Nýja Sjálands glíma við verstu þurrka í 30 ár Íbúar í norðurhluta Nýja Sjálands glíma við verstu þurrka sem skollið hafa á landinu undanfarin 30 ár. 15.3.2013 06:33 Þingmaður handtekinn eftir slagsmál í breska þinghúsinu Þingmaður var handtekinn á einum af börunum í breska þingsins í gærkvöldi og leiddur út úr húsinu í fylgd lögreglumanna. Þetta gerðist eftir að þingmaðurinn lenti í slagsmálum á barnum. 15.3.2013 06:26 Staðfestu skipun Li Keqiang í embætti forsætisráðherra Kína Þing alþýðunnar í Kína hefur staðfest skipun Li Keqiang í embætti forsætisráðherra landsins. 15.3.2013 06:24 Fékk Lapid og Bennett í stjórn Benjamín Netanjahú hefur myndað ríkisstjórn með Jaír Lapid og Naftali Bennett, nærri tveimur mánuðum eftir þingkosningarnar. 15.3.2013 06:00 Aðeins eitt fríblað fyrir Dani Útgáfu danska fríblaðsins 24timer verður hætt í þessum mánuði. Eftir það verður aðeins eitt fríblað eftir á markaðnum, Metroxpress. 15.3.2013 06:00 Frakkar boða vopnasendingar Frakkar lýstu því yfir í gær að bæði þeir og Bretar vilji útvega sýrlenskum uppreisnarmönnum vopn, jafnvel þótt Evrópusambandið sé á móti því. 15.3.2013 06:00 Átján féllu í fjórum sprengingum Að minnsta kosti átján féllu og 53 særðust í fjórum sprengingum í miðborg Bagdad í dag. 14.3.2013 22:01 Fjórðungur unglingsstúlkna í S-Afríku HIV-smitaðar „Við getum ekki búið við þetta. Þetta þarf að stöðva." 14.3.2013 21:32 Spjaldtölva fyrir konur „Það eina sem þarf að gera er að kveikja á henni.“ 14.3.2013 19:59 Loftfimleikamaður fór í gegnum öryggisnetið Loftfimleikamaður frá Kenía lifði af 15 metra fall á sýningu hjá Sirkusnum í Moskvu í Rússlandi í gær. 14.3.2013 16:50 Fjöldamorðingjanum banað Lögregluyfirvöld í New York fylki í Bandaríkjunum skutu 64 ára gamlan mann til bana í morgunsárið vestanhafs. Maðurinn banaði fjórum og særði tvo í tveimur aðskildum skotárásum í bæjunum Mohawk og Hermiker í fylkinu í gær. 14.3.2013 13:26 Risasjónaukinn formlega vígður Risasjónaukinn ALMA var formlega vígður á athöfn á afskekktum stað í Andesfjöllum í Chile í gær. Sjónaukinn, sem er samstarfsverkefni Evrópu, Norður-Ameríku og Austur-Asíu, er nú þegar kominn í notkun. 14.3.2013 10:52 Reykingastopp dregur verulega úr áhættunni á hjartasjúkdómum Að hætta reykingum dregur töluvert úr áhættunni á hjartasjúkdómum, jafnvel þó að viðkomandi bæti við þyngd sína í framhaldinu. 14.3.2013 06:29 Hafa staðfest skipun Xi Jinping sem forseta Kína Leiðtogar Kína hafa staðfest skipun Xi Jinping sem næsta forseta landsins. 14.3.2013 06:25 Viðræður um nýja stjórn á Grænlandi hefjast í dag Viðræður um nýja stjórn á Grænlandi hefjast í dag. 14.3.2013 06:23 Almenn ánægja með nýja páfann - fyrsti jesúítinn í embættinu Almenn ánægja ríkir meðal leiðtoga heimsins með kjörið á hinum nýja páfa, argentínska kardinálanum Jorge Mario Bergoglio eða Frans 1. eins og hann hefur kallað sig. 14.3.2013 06:11 Jafnaðarmenn aftur til valda Grænlenski jafnaðarmannaflokkurinn Siumut vann stórsigur í kosningum á þriðjudag. Aleqa Hammond verður nýr formaður landstjórnarinnar, fyrst kvenna. 14.3.2013 06:00 Segir kosningarnar skrípaleik Christina Fernandez, forseti Argentínu, segir þjóðaratkvæðagreiðsluna á Falklandseyjum vera skrípaleik, sem sviðsettur var í þágu Breta. 14.3.2013 06:00 Enn hægt að kaupa risagos Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, ætlar sér að áfrýja úrskurði dómara frá því á mánudag. 14.3.2013 06:00 Rökrætt um ímyndað afkvæmi lesbískrar drottningar Lögleiðing giftinga samkynja para í Bretlandi gæti haft áhrif á konungsfjölskylduna og hvernig krúnan gengur í erfðir. 14.3.2013 00:01 Frans I er nýr páfi Argentínski kardínálinn Jorge Mario Bergoglio hefur verið kjörinn páfi. 13.3.2013 19:18 Nýr páfi valinn Svo virðist sem nýr páfi hafi verið valinn, en hvítan reyk leggur frá reykháfi Sixtínsku kapellunnar í Vatíkaninu. 13.3.2013 18:16 Fjórir látnir eftir skotárás á rakarastofu og bílaþvottastöð Fjórir liggja í valnum og að minnsta kosti tveir særðust í tveimur skotárásum í New York-fylki í Bandaríkjunum í dag. 13.3.2013 16:28 Fyrstu sönnunargögn um að Mars hafi verið lífvænlegur Fyrstu niðurstöður rannsókna vísindamanna á borsýnunum sem geimjeppinn Curiosity safnaði á plánetunni Mars voru kynntar í gær. 13.3.2013 15:50 Jörðin gleypti kylfing Mark Mihal, 43 ára kylfingur, er á batavegi eftir að hafa fallið ofan í tæplega sex metra djúpa holu þegar jörðin féll undan fótum hans á golfvelli í Missouri fylki í Bandaríkjunum á föstudaginn. 13.3.2013 15:20 Svartur reykur í Vatíkaninu Reykurinn sem barst frá Sixtínsku kapellunni í Vatíkaninu eftir hádegi í dag var svartur. Líkt og í gærkvöldi og í morgun. Þegar reykurinn er svartur hafa kardínálarnir ekki komið sér saman um það hver verður næsti páfi. Þegar þeir hafa gert það kemur hvítur reykur frá skorsteininum. 13.3.2013 15:09 Lét tveggja ára son sinn reykja marijúana Rachelle Braaten, tuttugu og fjögurra ára gömul móðir í Washington í Bandaríkjunum, hefur verið ákærð fyrir að láta tæplega tveggja ára son sinn reykja marijúana. 13.3.2013 14:00 Svartur reykur í annað sinn Kardinálarnir hundrað og fimmtán komu aftur saman í Sixtínsku kapellunni í morgun til þess að greiða atkvæði um eftirmann Benedikts XVI páfa. 13.3.2013 10:21 WHO: Evrópubúar drekka og reykja mest allra jarðarbúa Evrópubúar drekka og reykja mest af öllum íbúum heimsins. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO). 13.3.2013 09:37 Sjö menn teknir af lífi fyrir vopnuð rán í Saudi Arabíu Sjö menn hafa verið teknir af lífi fyrir vopnuð rán og innbrot í skartgripaverslanir í Saudi Arabíu. 13.3.2013 09:18 Hafa vaxandi áhyggjur af heilsufari Elísabetar Bretadrottningar Breska þjóðin hefur vaxandi áhyggjur af heilsufari Elísabetar Bretadrottningar sem glímt hefur við þrálát veikindi undanfarna 11 daga. 13.3.2013 06:53 Þúsundir dauðra svína í drykkjarvatni Shanghai Nær 6.000 dauð svín hafa fundist í Huangpu ánni sem rennur framhjá borginni Shanghai í Kína á undanförnum dögum. Ekki liggur ljóst fyrir hvaðan þessi svín kom né afhverju þau hafa drepist. 13.3.2013 06:47 Kaþólska kirkjan í Los Angeles greiðir bætur vegna barnaníðs Embætti erkibiskups kaþólsku kirkjunnar í Los Angeles í Bandaríkjunum ætlar að greiða nær 10 miljónir dollara, eða hátt í 1,3 milljarða kr., í skaðabætur til fjögurra manna sem prestur í kirkjunni misnotaði kynferðislega fyrir tæpum 30 árum síðan. 13.3.2013 06:42 Kínverjar senda flutningaskip norðausturleiðina í kjölfar Snædrekans Kínverskt skipafélag ætlar að senda fullhlaðið flutningaskip frá Kína til Evrópu í gegnum Norður-Íshafið eða norðausturleiðin meðfram Rússlandi og Noregi í sumar. 13.3.2013 06:36 Jafnaðarmenn unnu stórsigur í grænlensku kosningunum Jafnaðarmannaflokkurinn Siumut vann stórsigur í grænlensku þingkosningum sem haldnar voru í gærdag. Siumut fékk tæplega 43% og jók fylgi sitt um 16% frá kosningunum árið 2009. 13.3.2013 06:31 Höfuðpaurar glæpagengis fyrir dómara í Kaupmannahöfn Rétt á eftir verður tekin fyrir í dómi í Kaupmannahöfn beiðni lögreglunnar um gæsluvarðhald yfir 11 félögum í glæpagenginu LTF sem handteknir voru í borginni í gær. 13.3.2013 06:23 Vill eftirlit með klámvæðingu Evrópuþingið samþykkti í gær ályktun um að útrýma staðalímyndum kynjanna í aðildarríkjum ESB. Ályktunin hefur verið gagnrýnd fyrir að fela í sér tilraun til að banna allt klám á internetinu. 13.3.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Helmingur LTF-klíku er í haldi Meira en helmingur meðlima glæpaklíkunnar Loyal to Familia (LTF) í Danmörku er nú á bak við lás og slá. LTF hefur verið fyrirferðarmikil í undirheimum Kaupmannahafnar undanfarið og staðið fyrir fjölmörgum skotárásum, síðast nú í vikunni þegar maður særðist lífshættulega. 16.3.2013 06:00
Vanhæfur til að dæma í máli Bulgers Denise J. Casper, fyrsta þeldökka konan til að gegna embætti dómara í Massachusettsfylki, mun dæma í máli ákæruvaldsins gegn James Whitey Bulger. 15.3.2013 21:39
Bernskuástin tjáir sig: Páfinn kyssti stelpu Eldri kona frá Buenos Aires kyssti ung að árum manninn sem var á miðvikudaginn valinn páfi. 15.3.2013 20:59
Eftirlitssamtök gagnrýnd fyrir dauða hákarls Auglýsingagerð fyrir Kmart endaði með ósköpum. 15.3.2013 18:06
Segja aukin kvenréttindi geta tortímt samfélaginu Bræðralag múslima í Egyptalandi varar við því að yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna um aukin réttindi kvenna gætu tortímt samfélaginu. Þeim lýst ekkert á að konur haf rétt til þess að ferðast, stunda atvinnu eða nota getnaðarvarnir án samþykkis eiginmannsins. 15.3.2013 10:16
Styður hjónabönd samkynhneigðra eftir opinberun sonarins Rob Portman, þingmaður repúblikana, hefur breytt um skoðun í afstöðu sinni til hjónabanda samkynhneigðra. Ástæðuna má rekja til þess að sonur hans kom út úr skápnum. 15.3.2013 09:47
Frans 1. páfi hefur mikinn áhuga á fótbolta Erlendir fjölmiðlar hafa grafið upp ýmsar staðreyndir um líf hins nýja páfa, Frans 1. Þar á meðal að mjög litlu hafi munað að hann yrði páfi í stað Benedikts 16. við valið árið 2005. 15.3.2013 06:41
Íbúar Nýja Sjálands glíma við verstu þurrka í 30 ár Íbúar í norðurhluta Nýja Sjálands glíma við verstu þurrka sem skollið hafa á landinu undanfarin 30 ár. 15.3.2013 06:33
Þingmaður handtekinn eftir slagsmál í breska þinghúsinu Þingmaður var handtekinn á einum af börunum í breska þingsins í gærkvöldi og leiddur út úr húsinu í fylgd lögreglumanna. Þetta gerðist eftir að þingmaðurinn lenti í slagsmálum á barnum. 15.3.2013 06:26
Staðfestu skipun Li Keqiang í embætti forsætisráðherra Kína Þing alþýðunnar í Kína hefur staðfest skipun Li Keqiang í embætti forsætisráðherra landsins. 15.3.2013 06:24
Fékk Lapid og Bennett í stjórn Benjamín Netanjahú hefur myndað ríkisstjórn með Jaír Lapid og Naftali Bennett, nærri tveimur mánuðum eftir þingkosningarnar. 15.3.2013 06:00
Aðeins eitt fríblað fyrir Dani Útgáfu danska fríblaðsins 24timer verður hætt í þessum mánuði. Eftir það verður aðeins eitt fríblað eftir á markaðnum, Metroxpress. 15.3.2013 06:00
Frakkar boða vopnasendingar Frakkar lýstu því yfir í gær að bæði þeir og Bretar vilji útvega sýrlenskum uppreisnarmönnum vopn, jafnvel þótt Evrópusambandið sé á móti því. 15.3.2013 06:00
Átján féllu í fjórum sprengingum Að minnsta kosti átján féllu og 53 særðust í fjórum sprengingum í miðborg Bagdad í dag. 14.3.2013 22:01
Fjórðungur unglingsstúlkna í S-Afríku HIV-smitaðar „Við getum ekki búið við þetta. Þetta þarf að stöðva." 14.3.2013 21:32
Loftfimleikamaður fór í gegnum öryggisnetið Loftfimleikamaður frá Kenía lifði af 15 metra fall á sýningu hjá Sirkusnum í Moskvu í Rússlandi í gær. 14.3.2013 16:50
Fjöldamorðingjanum banað Lögregluyfirvöld í New York fylki í Bandaríkjunum skutu 64 ára gamlan mann til bana í morgunsárið vestanhafs. Maðurinn banaði fjórum og særði tvo í tveimur aðskildum skotárásum í bæjunum Mohawk og Hermiker í fylkinu í gær. 14.3.2013 13:26
Risasjónaukinn formlega vígður Risasjónaukinn ALMA var formlega vígður á athöfn á afskekktum stað í Andesfjöllum í Chile í gær. Sjónaukinn, sem er samstarfsverkefni Evrópu, Norður-Ameríku og Austur-Asíu, er nú þegar kominn í notkun. 14.3.2013 10:52
Reykingastopp dregur verulega úr áhættunni á hjartasjúkdómum Að hætta reykingum dregur töluvert úr áhættunni á hjartasjúkdómum, jafnvel þó að viðkomandi bæti við þyngd sína í framhaldinu. 14.3.2013 06:29
Hafa staðfest skipun Xi Jinping sem forseta Kína Leiðtogar Kína hafa staðfest skipun Xi Jinping sem næsta forseta landsins. 14.3.2013 06:25
Viðræður um nýja stjórn á Grænlandi hefjast í dag Viðræður um nýja stjórn á Grænlandi hefjast í dag. 14.3.2013 06:23
Almenn ánægja með nýja páfann - fyrsti jesúítinn í embættinu Almenn ánægja ríkir meðal leiðtoga heimsins með kjörið á hinum nýja páfa, argentínska kardinálanum Jorge Mario Bergoglio eða Frans 1. eins og hann hefur kallað sig. 14.3.2013 06:11
Jafnaðarmenn aftur til valda Grænlenski jafnaðarmannaflokkurinn Siumut vann stórsigur í kosningum á þriðjudag. Aleqa Hammond verður nýr formaður landstjórnarinnar, fyrst kvenna. 14.3.2013 06:00
Segir kosningarnar skrípaleik Christina Fernandez, forseti Argentínu, segir þjóðaratkvæðagreiðsluna á Falklandseyjum vera skrípaleik, sem sviðsettur var í þágu Breta. 14.3.2013 06:00
Enn hægt að kaupa risagos Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, ætlar sér að áfrýja úrskurði dómara frá því á mánudag. 14.3.2013 06:00
Rökrætt um ímyndað afkvæmi lesbískrar drottningar Lögleiðing giftinga samkynja para í Bretlandi gæti haft áhrif á konungsfjölskylduna og hvernig krúnan gengur í erfðir. 14.3.2013 00:01
Frans I er nýr páfi Argentínski kardínálinn Jorge Mario Bergoglio hefur verið kjörinn páfi. 13.3.2013 19:18
Nýr páfi valinn Svo virðist sem nýr páfi hafi verið valinn, en hvítan reyk leggur frá reykháfi Sixtínsku kapellunnar í Vatíkaninu. 13.3.2013 18:16
Fjórir látnir eftir skotárás á rakarastofu og bílaþvottastöð Fjórir liggja í valnum og að minnsta kosti tveir særðust í tveimur skotárásum í New York-fylki í Bandaríkjunum í dag. 13.3.2013 16:28
Fyrstu sönnunargögn um að Mars hafi verið lífvænlegur Fyrstu niðurstöður rannsókna vísindamanna á borsýnunum sem geimjeppinn Curiosity safnaði á plánetunni Mars voru kynntar í gær. 13.3.2013 15:50
Jörðin gleypti kylfing Mark Mihal, 43 ára kylfingur, er á batavegi eftir að hafa fallið ofan í tæplega sex metra djúpa holu þegar jörðin féll undan fótum hans á golfvelli í Missouri fylki í Bandaríkjunum á föstudaginn. 13.3.2013 15:20
Svartur reykur í Vatíkaninu Reykurinn sem barst frá Sixtínsku kapellunni í Vatíkaninu eftir hádegi í dag var svartur. Líkt og í gærkvöldi og í morgun. Þegar reykurinn er svartur hafa kardínálarnir ekki komið sér saman um það hver verður næsti páfi. Þegar þeir hafa gert það kemur hvítur reykur frá skorsteininum. 13.3.2013 15:09
Lét tveggja ára son sinn reykja marijúana Rachelle Braaten, tuttugu og fjögurra ára gömul móðir í Washington í Bandaríkjunum, hefur verið ákærð fyrir að láta tæplega tveggja ára son sinn reykja marijúana. 13.3.2013 14:00
Svartur reykur í annað sinn Kardinálarnir hundrað og fimmtán komu aftur saman í Sixtínsku kapellunni í morgun til þess að greiða atkvæði um eftirmann Benedikts XVI páfa. 13.3.2013 10:21
WHO: Evrópubúar drekka og reykja mest allra jarðarbúa Evrópubúar drekka og reykja mest af öllum íbúum heimsins. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO). 13.3.2013 09:37
Sjö menn teknir af lífi fyrir vopnuð rán í Saudi Arabíu Sjö menn hafa verið teknir af lífi fyrir vopnuð rán og innbrot í skartgripaverslanir í Saudi Arabíu. 13.3.2013 09:18
Hafa vaxandi áhyggjur af heilsufari Elísabetar Bretadrottningar Breska þjóðin hefur vaxandi áhyggjur af heilsufari Elísabetar Bretadrottningar sem glímt hefur við þrálát veikindi undanfarna 11 daga. 13.3.2013 06:53
Þúsundir dauðra svína í drykkjarvatni Shanghai Nær 6.000 dauð svín hafa fundist í Huangpu ánni sem rennur framhjá borginni Shanghai í Kína á undanförnum dögum. Ekki liggur ljóst fyrir hvaðan þessi svín kom né afhverju þau hafa drepist. 13.3.2013 06:47
Kaþólska kirkjan í Los Angeles greiðir bætur vegna barnaníðs Embætti erkibiskups kaþólsku kirkjunnar í Los Angeles í Bandaríkjunum ætlar að greiða nær 10 miljónir dollara, eða hátt í 1,3 milljarða kr., í skaðabætur til fjögurra manna sem prestur í kirkjunni misnotaði kynferðislega fyrir tæpum 30 árum síðan. 13.3.2013 06:42
Kínverjar senda flutningaskip norðausturleiðina í kjölfar Snædrekans Kínverskt skipafélag ætlar að senda fullhlaðið flutningaskip frá Kína til Evrópu í gegnum Norður-Íshafið eða norðausturleiðin meðfram Rússlandi og Noregi í sumar. 13.3.2013 06:36
Jafnaðarmenn unnu stórsigur í grænlensku kosningunum Jafnaðarmannaflokkurinn Siumut vann stórsigur í grænlensku þingkosningum sem haldnar voru í gærdag. Siumut fékk tæplega 43% og jók fylgi sitt um 16% frá kosningunum árið 2009. 13.3.2013 06:31
Höfuðpaurar glæpagengis fyrir dómara í Kaupmannahöfn Rétt á eftir verður tekin fyrir í dómi í Kaupmannahöfn beiðni lögreglunnar um gæsluvarðhald yfir 11 félögum í glæpagenginu LTF sem handteknir voru í borginni í gær. 13.3.2013 06:23
Vill eftirlit með klámvæðingu Evrópuþingið samþykkti í gær ályktun um að útrýma staðalímyndum kynjanna í aðildarríkjum ESB. Ályktunin hefur verið gagnrýnd fyrir að fela í sér tilraun til að banna allt klám á internetinu. 13.3.2013 06:00