Fleiri fréttir Þing Katalóníu greiðir atkvæði um bann við nautaati Þing Katalóníu mun í dag greiða atkvæði um hvort banna eigi nautaat í þessu sjálfstjórnarhéraði á Spáni. 28.7.2010 07:40 Farþegavél með 152 innnaborðs hrapaði til jarðar í Pakistan Búið er að fimm farþega á lífi og tíu lík eftir að farþegavél með 152 innanborðs hrapaði til jarðar í morgun skammt frá Islamabad höfuðborg Pakistans. Vélin var í áætlunarflugi frá Karachi. 28.7.2010 07:27 Love Parade: Tuttugasta ungmennið látið Þrýst er á að borgarstjóri Duisburg, Adolf Sauerland, segi af sér vegna harmleiksins á Love Parade-göngunni um helgina. Tuttugasta ungmennið, 21 árs gömul þýsk kona, lést af meiðslum sínum í nótt. Alls slösuðust ríflega 500 manns. 27.7.2010 23:14 Clarkson móðgar múslima Jeremy Clarkson hinn óvægni umsjónarmaður sjónvarpsþáttanna Top Gear er rétt einusinni búinn að móðga fólk. Að þessu sinni eru það múslimar. 27.7.2010 16:22 Serbía samþykkir aldrei sjálfstæði Kosovos Serbneska þingið hefur samþykkt þingsályktunartillögu um að viðurkenna aldrei sjálfstæði Kosovos. 27.7.2010 14:45 Ísraelsk herþyrla fórst í Rúmeníu Sjö menn létu lífið þegar ísraelsk herþyrla flaug á fjall í Rúmeníu í gær. Sex mannanna voru ísraelskir en sá sjöundi rúmenskur. 27.7.2010 13:18 Dómur mildaður vegna farsímanotkunar Breskur maður hefur fengið eins árs fangelsisdóm skilorðsbundinn vegna þess að ung kona sem hann keyrði á var að tala í farsíma sinn þegar slysið varð. 27.7.2010 12:30 Rýrt úran í skotfærum í Írak Varnarmálaráðherra Bretlands hefur staðfest að breskar hersveitir hafi notað skotfæri með rýrðu úrani í innrásinni í Írak árið 2003. 27.7.2010 11:29 Norskir bændur fækka nautgripum vegna þurrka Vegna mikilla þurrka í suðurhluta Noregs í sumar er fyrirsjáanlegt að bændur verða að slátra miklum fjölda nautgripa þar sem þeir ná ekki nægum heyforða fyrir veturinn. 27.7.2010 10:07 Pyntingastjóri í 19 ára fangelsi Helsti pyntingastjóri Rauðu kmeranna í Kambódíu hefur verið dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir hlut sinn í dauða að minnsta kosti 14000 manna í hinu illræmda Tuol Sleng fangelsi. 27.7.2010 09:32 Vísindamenn CERN vilja byggja nýja Stóra hvells vél Vísindamenn sem vinna við sterkeindahraðal CERN undir fjöllunum á landamærum Sviss og Frakklands vilja nú byggja nýjan og stærri hraðal sem gengur undir nafninu Stóra hvells vélin. 27.7.2010 08:15 Moskvubúar glíma við hitabylgju og skógarelda Íbúar Moskvuborgar glíma nú við mestu hitabyglju í sögu borgarinnar.Miklir skógareldar í nágrenni borgarinnar gera illt verra. 27.7.2010 07:21 Afríkuríki ætla að fjölga friðargæsuliðum sínum í Sómalíu Samband Afríkuríkja hefur ákveðið að fjölga friðargæsluliðum sínum í Sómalíu á næstunni. Þett var ákveðið á fundi sambandsins í Úganda sem nú stendur yfir. 27.7.2010 07:17 Tuttugu létust í bílasprengjum í Írak Að minnsta kosti tuttugu féllu þegar að tvær bílasprengjur sprungu í nágrenni við Karbala í Írak í dag. Árásirnar voru gerðar á þjóðvegi sem liggur til borgarinnar Najaf en margir sjíta pílagrímar fara leiðina. Auk þeirra sem létust særðust tugir manna. 26.7.2010 21:18 Love Parade: Öll skjöl skipuleggjenda gerð upptæk Rannsókn er hafin á aðdraganda harmleiksins á Love Parade-göngunni í Duisburg í Þýskalandi á laugardag. Öll skjöl aðstandenda göngunnar voru gerð upptæk í dag. Angela Merkel kanslari segir að rannsóknin verði mjög nákvæm. 26.7.2010 17:43 Fékk nýtt andlit fyrstur manna Spænski maðurinn sem læknar græddu nýtt andlit á í mars kom í dag opinberlega fram í fyrsta sinn eftir aðgerðina. 26.7.2010 14:43 Lifði af 50 metra fall 15 ára nýsjálenskur drengur lifði af eftir að falla 50 metra og lenda á steinsteypu um helgina. Læknar ætla að útskrifa hann af sjúkrahúsi í lok vikunnar. 26.7.2010 13:51 Pútín á þríhjóli Forsætisráðherra Rússa, Vladimir Pútín, kom nokkuð á óvart þegar hann mætti á vígalegu Harley-þríhjóli á vélhjólahátíð í Úkraínu um helgina. Flestir hefðu talið að Pútín myndi velja rússneskt Ural-hjól af þessu tilefni. 26.7.2010 10:47 Andlit Jesú sést í hænsnafjöðrum Gloriu Andlit Jesú Krists þykir sjá greinilega í fjöðrum hænunnar Gloriu en hún er meðal húsdýra á býli í ensku Miðlöndunum. Eigandi hænunnar tók eftir andlitnu þegar hann myndaði Gloriu nýlega í rykbaði. 26.7.2010 08:54 Ekkert lát á heróínstrauminum frá Afganistan Ekkert lát er á heróínstrauminum frá Afganistan en framleiðsla á því er mun meiri í dag en þegar NATO réðist inn í landið fyrir níu árum siðan. 26.7.2010 07:47 Hugo Chavez hótar olíubanni á Bandaríkin Hugo Chavez hinn litríki forseti Venensúela hefur hótað því að stöðva alla olíuflutninga frá landinu til Bandaríkjanna ef Kólombíumenn ráðast á Venesúela. 26.7.2010 07:44 Einn af Rauðu Khmerunum dæmdur fyrir stríðsglæpi Einn af fyrrverandi fangelsisstjórum Rauðu Khmeranna í Kambódíu, kallaður Duch að nafni, hefur verið dæmdur fyrir glæpi gegn mannkyninu af stríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna. 26.7.2010 07:42 Fordæma lekann hjá Wikileaks Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa fordæmt birtingu leyniskjalanna sem Wikileaks vefsíðan hefur birt og jafnframt komið í hendur stórblaðanna New York Times, Der Spiegel og Guardian. 26.7.2010 07:34 Þriðji hver Dani viðurkennir framhjáhald Þriðji hver Dani viðurkennir að hafa haldið framhjá maka sínum. Svo virðist sem mikil veðurblíða í Danmörku undanfarnar vikur hafi aukið framhjáhald landsmanna. 26.7.2010 07:19 Ráðist á svæði nærri landamærum Afganistans Ómannaðar flugvélar Bandaríkjahers skutu flugskeytum á hús á tveimur stöðum í Norðvestur-Pakistan í gær. Haft er eftir heimildarmönnum innan hersins að tólf hafi verið drepnir í árásunum. Þeir hafi verið herskáir andspyrnumenn. 26.7.2010 06:00 Talibanar bjóða lík fyrir fanga Talibanar í Afganistan segjast hafa fellt bandarískan hermann og séu með annan í haldi. Hermannanna tveggja hefur verið saknað síðan á föstudag. Talibanar gáfu út yfirlýsingu í gær um þeir hefðu fellt annan í skotárás en að hinn væri á lífi í haldi þeirra. 26.7.2010 05:00 Búist við brottrekstri forstjóra BP Tony Hayward, forstjóri British Petroleum (BP), lætur af störfum á allra næstu dögum, að því er breskir fjölmiðlar greina frá. Stjórn BP staðfestir ekki orðróminn og hefur gefið frá sér tilkynningu í þá veru að Hayward njóti trausts fyrirtækisins. 26.7.2010 04:00 Einn stærsti leki í sögu Bandaríkjahers Wikileaks vefsíðan hefur birt meira en 90 þúsund skjöl frá bandaríska hernum sem innihalda upplýsingar um stríðið í Afganistan frá árunum 2004 til dagsins í dag. Þrjú stórblöð sem birt hafa upplýsingar úr skjölunum segja að þau hafi að geyma áður óbirtar heimildir um að óbreyttir afganskir borgarar hafi verið drepnir í stríðinu. 25.7.2010 00:01 Harmleikurinn í Duisburg - lögreglan varaði skipuleggjendur við Að minnsta kosti 19 eru látnir og yfir 340 slasaðir eftir að stærsta danspartý í heimi breyttist í harmleik. Forseti Þýskalands hefur krafist rannsóknar á orsökum slyssins. Gestir á Love Parade eða Gleðgöngunni í Duisburg þurftu margir hverjir áfallahjálp eftir að hafa horft á fólk troðast undir og láta lífið. 25.7.2010 14:32 Harmi slegnir yfir slysinu Forseti Þýskalands, Christian Wulff, er harmi sleginn yfir slysinu í Gleðigöngunni í Duisburg í gær, þar sem að minnsta kosti 18 manns fórust og fjöldi fólks slasaðist. Hann krefst þess að orsakir slyssins verði rannsakaðar. 25.7.2010 08:00 Fimmtán krömdust í mannfjölda Að minnsta kosti 15 manns fórust í Gleðigöngu tónlistarhátíðinni í Duisburg í Þýskalandi í dag, eftir því sem BBC hefur eftir þýsku lögreglunni. Áður en slysið varð hafði lögreglan reynt að stöðva fólk í að fara á svæðið þar sem gangan var vegna þess hve mikill fjöldi hafði safnast þar saman. 24.7.2010 20:09 Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. 24.7.2010 10:03 Vann tæpar 1300 milljónir í lottó Hann var heppinn Svíi einn á sextugsaldri sem hafði keypt sér lottómiða. Maðurinn var staddur í sumarhúsi með eiginkonunni þegar að hann fann lottómiða í vasa sínum sem hann hafði næstum gleymt. 23.7.2010 22:30 Barnamorðingi dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir barnaklám Hinn 27 ára gamli Breti, Jon Venables, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Venables vakti óhug hjá allri heimsbyggðinni fyrir 17 árum síðan þegar að hann, ásamt félaga sínum, myrti hinn 2ja ára gamla James Bulger á hrottalegan hátt. 23.7.2010 19:19 Ekkert Jailhouse Rock Dómsmálaráðherra Bretlands hefur verið flengdur opinberlega. Chrispin Blunt gaf í gær út yfirlýsingu um að almannafé yrði notað til þess að fjármagna uppákomur í fangelsum landsins. 23.7.2010 15:17 Hér segir af vitleysingnum Horatio Þjófurinn Horatio Toure gekk laus í níu mínútur eftir að hann hrifsaði iPhone úr hendi starfsmanns tölvufyrirtækis í San Francisco. 23.7.2010 15:02 Missa sex mánaða svefn á fyrstu tveim árum barnsins Flestir foreldrar kannast við að þurfa að vakna mörgumsinnum á nóttu þegar litla krílið heimtar sinn mat og engar refjar....eða langar til að láta ganga með sig um gólf. 23.7.2010 12:20 Norskir handteknir við hús forsetadóttur Tveir norskir blaðamenn hafa verið handteknir í Bandaríkjunum fyrir að taka myndir af framtíðarheimili Chelsea Clinton, dóttur forsetans fyrrverandi og utanríkisráðherrans núverandi. 23.7.2010 10:10 Vísindamenn komnir á sporið í leitinni að guðseindinni Vísindamenn segjast vera komnir á sporið í leit sinni að öreind sem kölluð hefur verið guðseindin en hún er talin geta útskýrt upphaf alheimsins. 23.7.2010 07:41 Kolkrabbinn Páll orðin heiðursborgari í spænskum bæ Spánverjar eru að vonum hrifnir af kolkrabbanum Páli í Þýskalandi en hann spáði rétt fyrir um sigur þeirra á HM í knattspyrnu í sumar. Ýmsum viðurkenningum hefur ringt yfir Pál á Spáni frá því að mótinu lauk. 23.7.2010 07:38 Chavez slítur stjórnmálasambandi við Kólombíu Hugo Chavez forseti Venesúela hefur ákveðið að slíta stjórnmálasambandi landsins við Kólombíu. 23.7.2010 07:35 Stormurinn Bonnie stöðvar aðgerðir á Mexíkóflóa Öllum starfsmönnum BP olíufélagsins sem vinna við að stöðva lekann úr holunni sem lekur í Mexíkóflóa hefur verið skipað að yfirgefa svæðið. 23.7.2010 07:22 Eiginkona forsætisráðherra Japans lætur allt flakka í bók Noboko Kan eiginkona Naoto Kan forsætisráðherra Japans hefur skrifað bók þar sem hún lýsir miklum efasemdum um hæfileika eiginmanns síns til að stjórna landinu. 23.7.2010 07:19 Nær köfnuð í beinni útsendingu Fréttakona á Taiwan var nær köfnuð í astmakasti þegar moskítófluga flaug upp í hana og ofan í háls þar sem hún var að tala í beinni útsendingu. 23.7.2010 09:41 Ráðist á barnabörn Mandela Ráðist var á tvö barnabörn Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður - Afríku og reynt að ræna þau þegar að þau voru á leið úr afmælisveislu hans um helgina. 22.7.2010 23:40 Sjá næstu 50 fréttir
Þing Katalóníu greiðir atkvæði um bann við nautaati Þing Katalóníu mun í dag greiða atkvæði um hvort banna eigi nautaat í þessu sjálfstjórnarhéraði á Spáni. 28.7.2010 07:40
Farþegavél með 152 innnaborðs hrapaði til jarðar í Pakistan Búið er að fimm farþega á lífi og tíu lík eftir að farþegavél með 152 innanborðs hrapaði til jarðar í morgun skammt frá Islamabad höfuðborg Pakistans. Vélin var í áætlunarflugi frá Karachi. 28.7.2010 07:27
Love Parade: Tuttugasta ungmennið látið Þrýst er á að borgarstjóri Duisburg, Adolf Sauerland, segi af sér vegna harmleiksins á Love Parade-göngunni um helgina. Tuttugasta ungmennið, 21 árs gömul þýsk kona, lést af meiðslum sínum í nótt. Alls slösuðust ríflega 500 manns. 27.7.2010 23:14
Clarkson móðgar múslima Jeremy Clarkson hinn óvægni umsjónarmaður sjónvarpsþáttanna Top Gear er rétt einusinni búinn að móðga fólk. Að þessu sinni eru það múslimar. 27.7.2010 16:22
Serbía samþykkir aldrei sjálfstæði Kosovos Serbneska þingið hefur samþykkt þingsályktunartillögu um að viðurkenna aldrei sjálfstæði Kosovos. 27.7.2010 14:45
Ísraelsk herþyrla fórst í Rúmeníu Sjö menn létu lífið þegar ísraelsk herþyrla flaug á fjall í Rúmeníu í gær. Sex mannanna voru ísraelskir en sá sjöundi rúmenskur. 27.7.2010 13:18
Dómur mildaður vegna farsímanotkunar Breskur maður hefur fengið eins árs fangelsisdóm skilorðsbundinn vegna þess að ung kona sem hann keyrði á var að tala í farsíma sinn þegar slysið varð. 27.7.2010 12:30
Rýrt úran í skotfærum í Írak Varnarmálaráðherra Bretlands hefur staðfest að breskar hersveitir hafi notað skotfæri með rýrðu úrani í innrásinni í Írak árið 2003. 27.7.2010 11:29
Norskir bændur fækka nautgripum vegna þurrka Vegna mikilla þurrka í suðurhluta Noregs í sumar er fyrirsjáanlegt að bændur verða að slátra miklum fjölda nautgripa þar sem þeir ná ekki nægum heyforða fyrir veturinn. 27.7.2010 10:07
Pyntingastjóri í 19 ára fangelsi Helsti pyntingastjóri Rauðu kmeranna í Kambódíu hefur verið dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir hlut sinn í dauða að minnsta kosti 14000 manna í hinu illræmda Tuol Sleng fangelsi. 27.7.2010 09:32
Vísindamenn CERN vilja byggja nýja Stóra hvells vél Vísindamenn sem vinna við sterkeindahraðal CERN undir fjöllunum á landamærum Sviss og Frakklands vilja nú byggja nýjan og stærri hraðal sem gengur undir nafninu Stóra hvells vélin. 27.7.2010 08:15
Moskvubúar glíma við hitabylgju og skógarelda Íbúar Moskvuborgar glíma nú við mestu hitabyglju í sögu borgarinnar.Miklir skógareldar í nágrenni borgarinnar gera illt verra. 27.7.2010 07:21
Afríkuríki ætla að fjölga friðargæsuliðum sínum í Sómalíu Samband Afríkuríkja hefur ákveðið að fjölga friðargæsluliðum sínum í Sómalíu á næstunni. Þett var ákveðið á fundi sambandsins í Úganda sem nú stendur yfir. 27.7.2010 07:17
Tuttugu létust í bílasprengjum í Írak Að minnsta kosti tuttugu féllu þegar að tvær bílasprengjur sprungu í nágrenni við Karbala í Írak í dag. Árásirnar voru gerðar á þjóðvegi sem liggur til borgarinnar Najaf en margir sjíta pílagrímar fara leiðina. Auk þeirra sem létust særðust tugir manna. 26.7.2010 21:18
Love Parade: Öll skjöl skipuleggjenda gerð upptæk Rannsókn er hafin á aðdraganda harmleiksins á Love Parade-göngunni í Duisburg í Þýskalandi á laugardag. Öll skjöl aðstandenda göngunnar voru gerð upptæk í dag. Angela Merkel kanslari segir að rannsóknin verði mjög nákvæm. 26.7.2010 17:43
Fékk nýtt andlit fyrstur manna Spænski maðurinn sem læknar græddu nýtt andlit á í mars kom í dag opinberlega fram í fyrsta sinn eftir aðgerðina. 26.7.2010 14:43
Lifði af 50 metra fall 15 ára nýsjálenskur drengur lifði af eftir að falla 50 metra og lenda á steinsteypu um helgina. Læknar ætla að útskrifa hann af sjúkrahúsi í lok vikunnar. 26.7.2010 13:51
Pútín á þríhjóli Forsætisráðherra Rússa, Vladimir Pútín, kom nokkuð á óvart þegar hann mætti á vígalegu Harley-þríhjóli á vélhjólahátíð í Úkraínu um helgina. Flestir hefðu talið að Pútín myndi velja rússneskt Ural-hjól af þessu tilefni. 26.7.2010 10:47
Andlit Jesú sést í hænsnafjöðrum Gloriu Andlit Jesú Krists þykir sjá greinilega í fjöðrum hænunnar Gloriu en hún er meðal húsdýra á býli í ensku Miðlöndunum. Eigandi hænunnar tók eftir andlitnu þegar hann myndaði Gloriu nýlega í rykbaði. 26.7.2010 08:54
Ekkert lát á heróínstrauminum frá Afganistan Ekkert lát er á heróínstrauminum frá Afganistan en framleiðsla á því er mun meiri í dag en þegar NATO réðist inn í landið fyrir níu árum siðan. 26.7.2010 07:47
Hugo Chavez hótar olíubanni á Bandaríkin Hugo Chavez hinn litríki forseti Venensúela hefur hótað því að stöðva alla olíuflutninga frá landinu til Bandaríkjanna ef Kólombíumenn ráðast á Venesúela. 26.7.2010 07:44
Einn af Rauðu Khmerunum dæmdur fyrir stríðsglæpi Einn af fyrrverandi fangelsisstjórum Rauðu Khmeranna í Kambódíu, kallaður Duch að nafni, hefur verið dæmdur fyrir glæpi gegn mannkyninu af stríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna. 26.7.2010 07:42
Fordæma lekann hjá Wikileaks Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa fordæmt birtingu leyniskjalanna sem Wikileaks vefsíðan hefur birt og jafnframt komið í hendur stórblaðanna New York Times, Der Spiegel og Guardian. 26.7.2010 07:34
Þriðji hver Dani viðurkennir framhjáhald Þriðji hver Dani viðurkennir að hafa haldið framhjá maka sínum. Svo virðist sem mikil veðurblíða í Danmörku undanfarnar vikur hafi aukið framhjáhald landsmanna. 26.7.2010 07:19
Ráðist á svæði nærri landamærum Afganistans Ómannaðar flugvélar Bandaríkjahers skutu flugskeytum á hús á tveimur stöðum í Norðvestur-Pakistan í gær. Haft er eftir heimildarmönnum innan hersins að tólf hafi verið drepnir í árásunum. Þeir hafi verið herskáir andspyrnumenn. 26.7.2010 06:00
Talibanar bjóða lík fyrir fanga Talibanar í Afganistan segjast hafa fellt bandarískan hermann og séu með annan í haldi. Hermannanna tveggja hefur verið saknað síðan á föstudag. Talibanar gáfu út yfirlýsingu í gær um þeir hefðu fellt annan í skotárás en að hinn væri á lífi í haldi þeirra. 26.7.2010 05:00
Búist við brottrekstri forstjóra BP Tony Hayward, forstjóri British Petroleum (BP), lætur af störfum á allra næstu dögum, að því er breskir fjölmiðlar greina frá. Stjórn BP staðfestir ekki orðróminn og hefur gefið frá sér tilkynningu í þá veru að Hayward njóti trausts fyrirtækisins. 26.7.2010 04:00
Einn stærsti leki í sögu Bandaríkjahers Wikileaks vefsíðan hefur birt meira en 90 þúsund skjöl frá bandaríska hernum sem innihalda upplýsingar um stríðið í Afganistan frá árunum 2004 til dagsins í dag. Þrjú stórblöð sem birt hafa upplýsingar úr skjölunum segja að þau hafi að geyma áður óbirtar heimildir um að óbreyttir afganskir borgarar hafi verið drepnir í stríðinu. 25.7.2010 00:01
Harmleikurinn í Duisburg - lögreglan varaði skipuleggjendur við Að minnsta kosti 19 eru látnir og yfir 340 slasaðir eftir að stærsta danspartý í heimi breyttist í harmleik. Forseti Þýskalands hefur krafist rannsóknar á orsökum slyssins. Gestir á Love Parade eða Gleðgöngunni í Duisburg þurftu margir hverjir áfallahjálp eftir að hafa horft á fólk troðast undir og láta lífið. 25.7.2010 14:32
Harmi slegnir yfir slysinu Forseti Þýskalands, Christian Wulff, er harmi sleginn yfir slysinu í Gleðigöngunni í Duisburg í gær, þar sem að minnsta kosti 18 manns fórust og fjöldi fólks slasaðist. Hann krefst þess að orsakir slyssins verði rannsakaðar. 25.7.2010 08:00
Fimmtán krömdust í mannfjölda Að minnsta kosti 15 manns fórust í Gleðigöngu tónlistarhátíðinni í Duisburg í Þýskalandi í dag, eftir því sem BBC hefur eftir þýsku lögreglunni. Áður en slysið varð hafði lögreglan reynt að stöðva fólk í að fara á svæðið þar sem gangan var vegna þess hve mikill fjöldi hafði safnast þar saman. 24.7.2010 20:09
Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. 24.7.2010 10:03
Vann tæpar 1300 milljónir í lottó Hann var heppinn Svíi einn á sextugsaldri sem hafði keypt sér lottómiða. Maðurinn var staddur í sumarhúsi með eiginkonunni þegar að hann fann lottómiða í vasa sínum sem hann hafði næstum gleymt. 23.7.2010 22:30
Barnamorðingi dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir barnaklám Hinn 27 ára gamli Breti, Jon Venables, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Venables vakti óhug hjá allri heimsbyggðinni fyrir 17 árum síðan þegar að hann, ásamt félaga sínum, myrti hinn 2ja ára gamla James Bulger á hrottalegan hátt. 23.7.2010 19:19
Ekkert Jailhouse Rock Dómsmálaráðherra Bretlands hefur verið flengdur opinberlega. Chrispin Blunt gaf í gær út yfirlýsingu um að almannafé yrði notað til þess að fjármagna uppákomur í fangelsum landsins. 23.7.2010 15:17
Hér segir af vitleysingnum Horatio Þjófurinn Horatio Toure gekk laus í níu mínútur eftir að hann hrifsaði iPhone úr hendi starfsmanns tölvufyrirtækis í San Francisco. 23.7.2010 15:02
Missa sex mánaða svefn á fyrstu tveim árum barnsins Flestir foreldrar kannast við að þurfa að vakna mörgumsinnum á nóttu þegar litla krílið heimtar sinn mat og engar refjar....eða langar til að láta ganga með sig um gólf. 23.7.2010 12:20
Norskir handteknir við hús forsetadóttur Tveir norskir blaðamenn hafa verið handteknir í Bandaríkjunum fyrir að taka myndir af framtíðarheimili Chelsea Clinton, dóttur forsetans fyrrverandi og utanríkisráðherrans núverandi. 23.7.2010 10:10
Vísindamenn komnir á sporið í leitinni að guðseindinni Vísindamenn segjast vera komnir á sporið í leit sinni að öreind sem kölluð hefur verið guðseindin en hún er talin geta útskýrt upphaf alheimsins. 23.7.2010 07:41
Kolkrabbinn Páll orðin heiðursborgari í spænskum bæ Spánverjar eru að vonum hrifnir af kolkrabbanum Páli í Þýskalandi en hann spáði rétt fyrir um sigur þeirra á HM í knattspyrnu í sumar. Ýmsum viðurkenningum hefur ringt yfir Pál á Spáni frá því að mótinu lauk. 23.7.2010 07:38
Chavez slítur stjórnmálasambandi við Kólombíu Hugo Chavez forseti Venesúela hefur ákveðið að slíta stjórnmálasambandi landsins við Kólombíu. 23.7.2010 07:35
Stormurinn Bonnie stöðvar aðgerðir á Mexíkóflóa Öllum starfsmönnum BP olíufélagsins sem vinna við að stöðva lekann úr holunni sem lekur í Mexíkóflóa hefur verið skipað að yfirgefa svæðið. 23.7.2010 07:22
Eiginkona forsætisráðherra Japans lætur allt flakka í bók Noboko Kan eiginkona Naoto Kan forsætisráðherra Japans hefur skrifað bók þar sem hún lýsir miklum efasemdum um hæfileika eiginmanns síns til að stjórna landinu. 23.7.2010 07:19
Nær köfnuð í beinni útsendingu Fréttakona á Taiwan var nær köfnuð í astmakasti þegar moskítófluga flaug upp í hana og ofan í háls þar sem hún var að tala í beinni útsendingu. 23.7.2010 09:41
Ráðist á barnabörn Mandela Ráðist var á tvö barnabörn Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður - Afríku og reynt að ræna þau þegar að þau voru á leið úr afmælisveislu hans um helgina. 22.7.2010 23:40