Fleiri fréttir Vilja hefja friðarviðræður Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, ræddu saman símleiðis í gær að frumkvæði Abbas. Þetta var fyrsta samtal leiðtoganna frá því að Netanyahu tók við sem forsætisráðherra 31. mars. Talsamaður forsætisráðherrans segir að um vinalegt símtal hafi verið ræða. 13.4.2009 08:00 Vopnahlé á Srí Lanka Mahinda Rajapaksa, forseti Sri Lanka, lýsti í gær yfir tveggja daga vopnahléi. Hann vill ekki að stjórnarherinn ráðist á aðskilnaðarsinna Tamíl Tígra og leyfi þess stað almennum borgurum að flýja bardagasvæði. 13.4.2009 07:00 Frjálsir Frakkar koma heim Herve Moin, varnarmálaráðherra Frakkalands, tók í dag á móti fjórum Frökkum sem franski herinn bjargaði úr klóm sómalskra sjóræningja í gær. 12.4.2009 23:00 Enn ríkir óvissa á Madagaskar Stuðningsmenn fyrrum forseta Madagaskar hafa dregið sig út úr viðræðum sem ætlað var að binda enda á hina miklu pólitísku óvissu sem verið hefur í landinu undanfarin misseri. 12.4.2009 22:00 Cameron krefur Brown um persónulega afsökunarbeiðni David Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, krefst þess að Gordon Brown, forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins, biðji sig persónulega afsökunar á tölvupóstum sem Damian McBride ráðgjafi Browns sendi. 12.4.2009 21:00 Uppreisnarmenn drápu 13 í Perú Uppreisnarmenn í samtökunum Skínandi stíg í Perú hafa undanfarna daga drepið 13 hermenn í tveimur árásum í suðausturhluta landsins. Árásirnar eru sagðar þær umfangsmestu síðastliðin tíu ár. 12.4.2009 17:06 Maóistar felldu tvo lögreglumenn Fjörutíu vopnaðir maóistar drápu tvo lögreglumenn og einn óbreyttan borgara þegar þeir réðust inn í dag á lögreglustöð Chhattisgarh fylki sem er í miðhluta Indlands. Í gær drápu þeir fimm lögreglumenn og særðu þrjá í austurhluta landsins. 12.4.2009 16:18 Hálfbróður Obama meinað að koma til Bretlands Samson Obama, hálfbróðir Baracks Obama Bandaríkjaforseti, fær ekki að heimsækja Bretland þar sem móður hans býr eftir að hann framvísaði ekki sínum skilríkjum þegar hann var handtekinn fyrir meint kynferðisbrot í nóvember. Hann var grunaður um að hafa áreitt unga stúlku. Þetta kemur fram í breska blaðinu News of the World. 12.4.2009 15:55 Páfi minntist fórnarlamba jarðskjálftans í páskaávarpi Benedikt 16. páfi minntist fórnarlamba jarðskjálftans á Ítalíu í árlegu páskaávarpi sínu til heimsbyggðarinnar sem hann flutti af svölum Péturskirkju í morgun. 12.4.2009 14:11 Atkvæði í þingkosningum endurtalin Stjórnlagadómstóll Moldavíu ákvað í dag að öll atkvæði í þingkosningunum sem fram fóru í landinu fyrir viku verði endurtalin. Áður hafði forseti landsins óskað eftir endurtalningu en hann hart verið tekist á um málið í höfuðborg landsins. Stjórnarandstæðingar hafa sakað sitjandi stjórn um kosningasvik. 12.4.2009 13:31 Herinn kallaður út í Bangkok Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Bangkok höfuðborg Tælands og á nærliggjandi svæðum eftir mótmælaöldu andstæðinga forsætisráðherrans. Hermenn hafa þegar tekið sér stöðu á götum úti. 12.4.2009 12:56 Fórnarlömb jarðskjálftanna halda páskana hátíðlega Þúsundir fórnarlamba jarðskjálftanna í ítölsku borginnni L'Aquila halda í dag páskana hátíðlega í skugga hörmunga síðustu viku. Þar á meðal var Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins. 12.4.2009 12:09 Sjóræningjarnir halda enn bandarískum skipstjóra Lítið hefur þokast í deilu sómalskra sjóræningja og bandaríska hersins en þeir fyrrnefndu hafa bandarískan skipstjóra í haldi. Hópur sómalskra öldrunga reynir að liðka fyrir lausn deilunnar. Öldungarnir hafa nú siglt í átt að sjóræningjunum sem eru á siglingu skammt undan ströndum Sómalíu og ætla að reyna að gera sitt til að miðla málum. 12.4.2009 10:30 Neyðarástand í Bangkok Neyðarástandi var í morgun lýst yfir í Bangkok höfuðborg Tælands og á nærliggjandi svæðum. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að hundruðir mótmælenda stromuðu inn á skrifstofu innanríkisráðuneytis landsins og tókst Abhisit Vejjajiva, forsætisráðherr,a naumlega að sleppa undan hópnum. 12.4.2009 10:07 Öryggisráðið fordæmir eldflaugaskot N-Kóreumanna Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir eldflaugaskot sem Norður-Kóreumenn greindu frá 5. apríl. Þá sögðu Norður-Kóreumanna hafa tekist að koma gervihnetti á sporbaug um jörðu. Flest nágrannaríki Norður-Kóreu og Vesturveldin segja að þetta hafi verið tilraun með langdræga eldflaug sem geti borið kjarnorkuvopn alla leið til Alaska. 11.4.2009 23:00 Leit að fórnarlömbum jarðskjálftans hætt innan skamms Leit að fórnarlömbum jarðskjálftans á Mið-Ítalíu á mánudag verður að öllum líkindum hætt í kvöld eða í síðasta lagi á morgun, sunnudag. Þetta hefur AP fréttastofan eftir talsmanni slökkviliðsins í héraðshöfuðstaðnum L'Aquila sem jarðskjálftinn lék illa. 11.4.2009 21:00 Ætlaði að smygla 250 milljónum til Gaza Egypska lögreglan stöðvaði nýverið för manns sem talinn er hafa ætlað að smygla tveimur milljónum dollara til Hamassamtakanna á Gazasvæðinu í Palestínu. Upphæðin samsvarar 250 milljónum íslenskra króna. 11.4.2009 16:14 Einn látinn eftir skotárás í Hollandi Einn er látinn og þrír slasaðir eftir að maður hóf skothríð á þéttsetnu kaffihúsi í borginni Rotterdam í Hollandi í dag. Kaffihúsagestir yfirbuguðu manninn og héldu honum föngnum þangað til lögregla kom á staðinn. 11.4.2009 13:58 Maóistar drápu fimm lögreglumenn Maóistar drápu fimm lögreglumenn og særðu þrjá í austuhluta Indlands skömmu áður en ráðgert var að Sonia Gandhi, leiðtogi Kongressflokksins, ávarpaði fjöldafund í nágrenni morðstaðarins. 11.4.2009 13:55 Ákvörðun um endurtalningu frestað Hæstiréttur Moldavíu ákvað að fresta í dag umfjöllun sinni um beiðni forseta landsins um endurtalningu atkvæða í þingkosningunum þar í landi síðastliðinn sunnudag. 11.4.2009 13:05 Leiðtogarnir fluttir á brott í þyrlum Tælensk stjórnvöld þurftu að aflýsa fundi leiðtoga í Asíu í annað sinn á fimm mánuðum eftir að þúsundir mótmælenda réðust í gegnum öryggisgæsluna á hótelinu í bænum Pattaya þar sem fundurinn átti að fara fram. 11.4.2009 10:45 Níu létust í sprengjuárás í Írak Níu arabískir hermenn létust og 31 særðist í sjálfsvígsárás í Babel í suðurhluta Íraks í morgun. Hermennirnir stóðu í biðröð við herstöð til að sækja launaseðla sína þegar árásin var gerð. 11.4.2009 10:18 Græddu andlit á manneskju Sjúkrahús í Boston hefur grætt andlit á manneskju og er talið að þetta sé önnur aðgerð þessarar tegundar sem framkvæmd er í öllum heiminum. Á alfræðiorðavefnum wikipedia kemur fram að andlitságræðslur séu enn á tilraunastigi. Þær eru hugsaðar fyrir fólk sem hefur sár í andliti vegna áfalla, bruna eða sjúkdóma. 10.4.2009 13:56 Á þriðja tug létu krossfesta sig á Filippseyjum Á þriðja tug manna létu krossfesta sig á Filippseyjum í morgun til að minnast pínu frelsarans. Á meðfylgjandi myndum sést hvar Ástralinn John Michael er negldur á kross í borginni Bulacan, skammt frá Manila. Michael, sem er 33 ára, lét krossfesta sig ásamt þremur filippeyskum karlmönnum og einni konu. 10.4.2009 11:19 Forseti Georgíu bregst við mótmælum Mikael Sjakasvílí, forseti Georgíu, hefur óskað eftir fundi með leiðtogum stjórnarandstöðunnar í landinu. Fjölmenn mótmæli gegn forsetanum héldu áfram í höfuðborginni Tíblísí í gær, annan daginn í röð. Krafist er afsagnar Sjakasvílís vegna einræðistilburða. Hann er einnig gagnrýndur fyrir að hafa leitt þjóðina í styrjöld við Rússa í fyrra með hörmulegum afleiðingum. Sjakasvílís segist vilja ræða við mótmælendur en hann ætli ekki að segja af sér. 10.4.2009 09:51 Forseti Moldavíu óskar eftir endurtalningu atkvæða Vladimír Voronin, forseti Moldavíu, hefur óskað eftir því að atkvæði verði aftur talin í þingkosningum sem fóru fram í landinu um síðustu helgi. 10.4.2009 09:47 Maersk Alabama á leið til Kenýa Bandaríska flutningaskipið Maersk Alabama er nú á leiðinni til Kenýa eftir að sómölskum sjóræningjum mistókst að ná skipinu á sitt vald. Þeir tóku hinsvegar skipstjórann Richard Philips höndum, en samkvæmt fréttavef BBC þá bauðst hann til þess að fara með þeim gegn því að áhöfinin fengi að sigla áfram. 10.4.2009 08:00 Pyntingafangelsum CIA lokað Hinum hrollvekjandi leynifangelsum sem bandaríska ríkisstjórnin starfrækti víðsvegar um hin vanþróaða heim, hefur verið lokað, samkvæmt yfirmanni bandarísku leyniþjónustunnar.Þetta kemur fram á fréttavef BBC. 10.4.2009 07:00 Svínsleg meðferð Flest dauðsföll bandarískra hermanna í Afganistan verða þegar þeir lenda á vegasprengjum í brynvögnum sínum. 9.4.2009 13:15 Náðu skipi sínu úr höndum sjóræningja Skipverjar á flutningaskipi sem sómalskir sjóræningjar rændu í gær hafa náð skipinu aftur á sitt vald. Skipið er sautján þúsund tonn. 9.4.2009 10:03 Sagði af sér vegna glappaskots Aðstoðarlögreglustjóri Scotland Yard í Bretlandi sagði í morgun af sér eftir glappaskot sem talið er að hafi orðið til að flýta aðgerð gegn grunuðum al-Kaída liðum í Bretlandi. 9.4.2009 09:18 Berlusconi hneykslar með ummælum um fórnarlömb jarðskjálftanna Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, er þekktur fyrir ummæli sem vekja nokkra athygli. Í viðtali við þýska sjónvarpsstöð í gær um jarðskjálftann mikla barst talið að þúsundum manna sem misstu heimili sín og þurfa nú að hafast við í tjöldum. 8.4.2009 12:41 Niðurskurður boðaður á Írlandi Fjármálaráðherra Írlands hefur kynnt harkalegar aðgerðir til þess að koma efnahag landsins á réttan kjöl. Hann boðar bæði niðurskurð og skattahækkanir. 8.4.2009 12:36 Hvað er eldsneytisfærslufræðingur? Nýstárlegum heitum yfir gamalgróin störf er ætlað að laða fólk í atvinnuleit að þeim, eftir því sem markaðsrannsóknarfyrirtækið OnePoll hefur fundið út. 8.4.2009 08:15 Lýtaaðgerð fyrir atvinnuviðtalið Bandaríkjamenn eru farnir að leggja á sig lýtaaðgerðir til að líta betur út í atvinnuviðtölum og ná þannig forskoti á aðra. 8.4.2009 07:23 Rændu peningaflutningabíl í Slagelse Þrír vopnaðir menn rændu peningaflutningabíl í Slagelse í Danmörku í gærkvöldi. Bíllinn beið við bakdyr stórmarkaðar en þar var verið að sækja peninga til að flytja í bankahólf. 8.4.2009 07:15 Obama heimsótti hermenn í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti heimsótti hermenn sína í Baghdad, höfuðborg Íraks, í gær á leið sinni frá Tyrklandi og lauk þar með átta daga ferðalagi sínu sem hófst á G20-ráðstefnunni í London í síðustu viku. 8.4.2009 07:10 250 látnir eftir skjálftann á Ítalíu Tvö hundruð og fimmtíu manns hafa nú fundist látnir eftir jarðskjálftann í Abruzzo-héraðinu á Mið-Ítalíu í fyrradag. Björgunarmenn héldu áfram leit í húsarústum í nótt í köldu veðri á meðan þúsundir heimilislausra höfðust við í tjaldbúðum sem komið hefur verið upp á íþróttavöllum og öðrum bersvæðum. 8.4.2009 06:47 Hermenn fögnuðu Obama í óvæntri heimsókn til Íraks Barack Obama, Bandaríkjaforseti, kom í dag í óvænta heimsókn til Bagdads, höfuðborgar Íraks. Bandarískir hermenn fögnuðu forseta sínum innilega við komu hans til landsins. Þetta var fyrsta heimsókn Obama til Íraks eftir að hann var kjörinn forseti. 7.4.2009 16:24 Óttast vansköpuð börn vegna lyfjagjafar Tíu stúlkur sem fengu mikið af róandi lyfjum í athvarfi bresku kirkjunnar á sjöunda og áttunda áratugnum hafa fætt vansköpuð börn. Óttast er að eins fari um hundruð annarra stúlkna. 7.4.2009 12:41 Tala látinna komin í 207 Enn eru að finnast lík í húsarústum á Ítalíu og eru þau nú orðin yfir 200 talsins. Það er einnig búið að bjarga tugum manna og leit heldur áfram. Snarpur eftirskjálfti reið yfir í dag. 7.4.2009 11:48 Tveir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Tveir eru látnir hið minnsta eftir skotárás í dómshúsi í Þýskalandi í morgun. Talið er að byssumaðurinn sem virðist hafa skotið á fólk af handahófi hafi í kjölfarið svipt sig lífi. Ekkert er vitað að svo stöddu um ástæður árásarinnar en aðeins er um mánuður liðinn síðan sautján ára gamall drengur myrti 15 í bænum Winnenden. 7.4.2009 10:38 Öflugur eftirskjálfti á Ítalíu Öflugur eftirskjálfti reið yfir fyrir stundu á ítalíu á sama svæði og varð illa úti í öflugum jarðskjálfta í fyrrinótt þar sem 180 manns létust. Eftirskjálftans varð vart í höfuðborginni Róm sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá upptökum skjálftans. 7.4.2009 09:56 Nýtt klámhneyksli í breska innanríkisráðuneytinu Sjaldan er ein báran stök segir hið fornkveðna og það virðist rætast sem aldrei fyrr hjá Jacqui Smith innanríkisráðherra þessa dagana. Eftir að upp komst um greiðslur þeirra hjónanna fyrir klámmyndir fyrir aðeins nokkrum dögum hefur nýtt mál nú litið dagsins ljós sem snertir sjálfa heimasíðu innanríkisráðuneytisins. 7.4.2009 08:31 Fjögurra leitað eftir skotbardaga í Kaupmannahöfn Fjórir menn eru eftirlýstir af lögreglunni í Kaupmannahöfn eftir að til skotbardaga kom við Hans Knudsens-torgið laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Vitni segja að sex til átta skotum hafi verið hleypt af og nokkrir menn hafi sést forða sér af staðnum á hlaupum. Lögregla fann tóm skothylki á vettvangi en segir ekki ljóst hvort nokkur hafi orðið fyrir skoti. 7.4.2009 08:29 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja hefja friðarviðræður Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, ræddu saman símleiðis í gær að frumkvæði Abbas. Þetta var fyrsta samtal leiðtoganna frá því að Netanyahu tók við sem forsætisráðherra 31. mars. Talsamaður forsætisráðherrans segir að um vinalegt símtal hafi verið ræða. 13.4.2009 08:00
Vopnahlé á Srí Lanka Mahinda Rajapaksa, forseti Sri Lanka, lýsti í gær yfir tveggja daga vopnahléi. Hann vill ekki að stjórnarherinn ráðist á aðskilnaðarsinna Tamíl Tígra og leyfi þess stað almennum borgurum að flýja bardagasvæði. 13.4.2009 07:00
Frjálsir Frakkar koma heim Herve Moin, varnarmálaráðherra Frakkalands, tók í dag á móti fjórum Frökkum sem franski herinn bjargaði úr klóm sómalskra sjóræningja í gær. 12.4.2009 23:00
Enn ríkir óvissa á Madagaskar Stuðningsmenn fyrrum forseta Madagaskar hafa dregið sig út úr viðræðum sem ætlað var að binda enda á hina miklu pólitísku óvissu sem verið hefur í landinu undanfarin misseri. 12.4.2009 22:00
Cameron krefur Brown um persónulega afsökunarbeiðni David Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, krefst þess að Gordon Brown, forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins, biðji sig persónulega afsökunar á tölvupóstum sem Damian McBride ráðgjafi Browns sendi. 12.4.2009 21:00
Uppreisnarmenn drápu 13 í Perú Uppreisnarmenn í samtökunum Skínandi stíg í Perú hafa undanfarna daga drepið 13 hermenn í tveimur árásum í suðausturhluta landsins. Árásirnar eru sagðar þær umfangsmestu síðastliðin tíu ár. 12.4.2009 17:06
Maóistar felldu tvo lögreglumenn Fjörutíu vopnaðir maóistar drápu tvo lögreglumenn og einn óbreyttan borgara þegar þeir réðust inn í dag á lögreglustöð Chhattisgarh fylki sem er í miðhluta Indlands. Í gær drápu þeir fimm lögreglumenn og særðu þrjá í austurhluta landsins. 12.4.2009 16:18
Hálfbróður Obama meinað að koma til Bretlands Samson Obama, hálfbróðir Baracks Obama Bandaríkjaforseti, fær ekki að heimsækja Bretland þar sem móður hans býr eftir að hann framvísaði ekki sínum skilríkjum þegar hann var handtekinn fyrir meint kynferðisbrot í nóvember. Hann var grunaður um að hafa áreitt unga stúlku. Þetta kemur fram í breska blaðinu News of the World. 12.4.2009 15:55
Páfi minntist fórnarlamba jarðskjálftans í páskaávarpi Benedikt 16. páfi minntist fórnarlamba jarðskjálftans á Ítalíu í árlegu páskaávarpi sínu til heimsbyggðarinnar sem hann flutti af svölum Péturskirkju í morgun. 12.4.2009 14:11
Atkvæði í þingkosningum endurtalin Stjórnlagadómstóll Moldavíu ákvað í dag að öll atkvæði í þingkosningunum sem fram fóru í landinu fyrir viku verði endurtalin. Áður hafði forseti landsins óskað eftir endurtalningu en hann hart verið tekist á um málið í höfuðborg landsins. Stjórnarandstæðingar hafa sakað sitjandi stjórn um kosningasvik. 12.4.2009 13:31
Herinn kallaður út í Bangkok Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Bangkok höfuðborg Tælands og á nærliggjandi svæðum eftir mótmælaöldu andstæðinga forsætisráðherrans. Hermenn hafa þegar tekið sér stöðu á götum úti. 12.4.2009 12:56
Fórnarlömb jarðskjálftanna halda páskana hátíðlega Þúsundir fórnarlamba jarðskjálftanna í ítölsku borginnni L'Aquila halda í dag páskana hátíðlega í skugga hörmunga síðustu viku. Þar á meðal var Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins. 12.4.2009 12:09
Sjóræningjarnir halda enn bandarískum skipstjóra Lítið hefur þokast í deilu sómalskra sjóræningja og bandaríska hersins en þeir fyrrnefndu hafa bandarískan skipstjóra í haldi. Hópur sómalskra öldrunga reynir að liðka fyrir lausn deilunnar. Öldungarnir hafa nú siglt í átt að sjóræningjunum sem eru á siglingu skammt undan ströndum Sómalíu og ætla að reyna að gera sitt til að miðla málum. 12.4.2009 10:30
Neyðarástand í Bangkok Neyðarástandi var í morgun lýst yfir í Bangkok höfuðborg Tælands og á nærliggjandi svæðum. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að hundruðir mótmælenda stromuðu inn á skrifstofu innanríkisráðuneytis landsins og tókst Abhisit Vejjajiva, forsætisráðherr,a naumlega að sleppa undan hópnum. 12.4.2009 10:07
Öryggisráðið fordæmir eldflaugaskot N-Kóreumanna Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir eldflaugaskot sem Norður-Kóreumenn greindu frá 5. apríl. Þá sögðu Norður-Kóreumanna hafa tekist að koma gervihnetti á sporbaug um jörðu. Flest nágrannaríki Norður-Kóreu og Vesturveldin segja að þetta hafi verið tilraun með langdræga eldflaug sem geti borið kjarnorkuvopn alla leið til Alaska. 11.4.2009 23:00
Leit að fórnarlömbum jarðskjálftans hætt innan skamms Leit að fórnarlömbum jarðskjálftans á Mið-Ítalíu á mánudag verður að öllum líkindum hætt í kvöld eða í síðasta lagi á morgun, sunnudag. Þetta hefur AP fréttastofan eftir talsmanni slökkviliðsins í héraðshöfuðstaðnum L'Aquila sem jarðskjálftinn lék illa. 11.4.2009 21:00
Ætlaði að smygla 250 milljónum til Gaza Egypska lögreglan stöðvaði nýverið för manns sem talinn er hafa ætlað að smygla tveimur milljónum dollara til Hamassamtakanna á Gazasvæðinu í Palestínu. Upphæðin samsvarar 250 milljónum íslenskra króna. 11.4.2009 16:14
Einn látinn eftir skotárás í Hollandi Einn er látinn og þrír slasaðir eftir að maður hóf skothríð á þéttsetnu kaffihúsi í borginni Rotterdam í Hollandi í dag. Kaffihúsagestir yfirbuguðu manninn og héldu honum föngnum þangað til lögregla kom á staðinn. 11.4.2009 13:58
Maóistar drápu fimm lögreglumenn Maóistar drápu fimm lögreglumenn og særðu þrjá í austuhluta Indlands skömmu áður en ráðgert var að Sonia Gandhi, leiðtogi Kongressflokksins, ávarpaði fjöldafund í nágrenni morðstaðarins. 11.4.2009 13:55
Ákvörðun um endurtalningu frestað Hæstiréttur Moldavíu ákvað að fresta í dag umfjöllun sinni um beiðni forseta landsins um endurtalningu atkvæða í þingkosningunum þar í landi síðastliðinn sunnudag. 11.4.2009 13:05
Leiðtogarnir fluttir á brott í þyrlum Tælensk stjórnvöld þurftu að aflýsa fundi leiðtoga í Asíu í annað sinn á fimm mánuðum eftir að þúsundir mótmælenda réðust í gegnum öryggisgæsluna á hótelinu í bænum Pattaya þar sem fundurinn átti að fara fram. 11.4.2009 10:45
Níu létust í sprengjuárás í Írak Níu arabískir hermenn létust og 31 særðist í sjálfsvígsárás í Babel í suðurhluta Íraks í morgun. Hermennirnir stóðu í biðröð við herstöð til að sækja launaseðla sína þegar árásin var gerð. 11.4.2009 10:18
Græddu andlit á manneskju Sjúkrahús í Boston hefur grætt andlit á manneskju og er talið að þetta sé önnur aðgerð þessarar tegundar sem framkvæmd er í öllum heiminum. Á alfræðiorðavefnum wikipedia kemur fram að andlitságræðslur séu enn á tilraunastigi. Þær eru hugsaðar fyrir fólk sem hefur sár í andliti vegna áfalla, bruna eða sjúkdóma. 10.4.2009 13:56
Á þriðja tug létu krossfesta sig á Filippseyjum Á þriðja tug manna létu krossfesta sig á Filippseyjum í morgun til að minnast pínu frelsarans. Á meðfylgjandi myndum sést hvar Ástralinn John Michael er negldur á kross í borginni Bulacan, skammt frá Manila. Michael, sem er 33 ára, lét krossfesta sig ásamt þremur filippeyskum karlmönnum og einni konu. 10.4.2009 11:19
Forseti Georgíu bregst við mótmælum Mikael Sjakasvílí, forseti Georgíu, hefur óskað eftir fundi með leiðtogum stjórnarandstöðunnar í landinu. Fjölmenn mótmæli gegn forsetanum héldu áfram í höfuðborginni Tíblísí í gær, annan daginn í röð. Krafist er afsagnar Sjakasvílís vegna einræðistilburða. Hann er einnig gagnrýndur fyrir að hafa leitt þjóðina í styrjöld við Rússa í fyrra með hörmulegum afleiðingum. Sjakasvílís segist vilja ræða við mótmælendur en hann ætli ekki að segja af sér. 10.4.2009 09:51
Forseti Moldavíu óskar eftir endurtalningu atkvæða Vladimír Voronin, forseti Moldavíu, hefur óskað eftir því að atkvæði verði aftur talin í þingkosningum sem fóru fram í landinu um síðustu helgi. 10.4.2009 09:47
Maersk Alabama á leið til Kenýa Bandaríska flutningaskipið Maersk Alabama er nú á leiðinni til Kenýa eftir að sómölskum sjóræningjum mistókst að ná skipinu á sitt vald. Þeir tóku hinsvegar skipstjórann Richard Philips höndum, en samkvæmt fréttavef BBC þá bauðst hann til þess að fara með þeim gegn því að áhöfinin fengi að sigla áfram. 10.4.2009 08:00
Pyntingafangelsum CIA lokað Hinum hrollvekjandi leynifangelsum sem bandaríska ríkisstjórnin starfrækti víðsvegar um hin vanþróaða heim, hefur verið lokað, samkvæmt yfirmanni bandarísku leyniþjónustunnar.Þetta kemur fram á fréttavef BBC. 10.4.2009 07:00
Svínsleg meðferð Flest dauðsföll bandarískra hermanna í Afganistan verða þegar þeir lenda á vegasprengjum í brynvögnum sínum. 9.4.2009 13:15
Náðu skipi sínu úr höndum sjóræningja Skipverjar á flutningaskipi sem sómalskir sjóræningjar rændu í gær hafa náð skipinu aftur á sitt vald. Skipið er sautján þúsund tonn. 9.4.2009 10:03
Sagði af sér vegna glappaskots Aðstoðarlögreglustjóri Scotland Yard í Bretlandi sagði í morgun af sér eftir glappaskot sem talið er að hafi orðið til að flýta aðgerð gegn grunuðum al-Kaída liðum í Bretlandi. 9.4.2009 09:18
Berlusconi hneykslar með ummælum um fórnarlömb jarðskjálftanna Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, er þekktur fyrir ummæli sem vekja nokkra athygli. Í viðtali við þýska sjónvarpsstöð í gær um jarðskjálftann mikla barst talið að þúsundum manna sem misstu heimili sín og þurfa nú að hafast við í tjöldum. 8.4.2009 12:41
Niðurskurður boðaður á Írlandi Fjármálaráðherra Írlands hefur kynnt harkalegar aðgerðir til þess að koma efnahag landsins á réttan kjöl. Hann boðar bæði niðurskurð og skattahækkanir. 8.4.2009 12:36
Hvað er eldsneytisfærslufræðingur? Nýstárlegum heitum yfir gamalgróin störf er ætlað að laða fólk í atvinnuleit að þeim, eftir því sem markaðsrannsóknarfyrirtækið OnePoll hefur fundið út. 8.4.2009 08:15
Lýtaaðgerð fyrir atvinnuviðtalið Bandaríkjamenn eru farnir að leggja á sig lýtaaðgerðir til að líta betur út í atvinnuviðtölum og ná þannig forskoti á aðra. 8.4.2009 07:23
Rændu peningaflutningabíl í Slagelse Þrír vopnaðir menn rændu peningaflutningabíl í Slagelse í Danmörku í gærkvöldi. Bíllinn beið við bakdyr stórmarkaðar en þar var verið að sækja peninga til að flytja í bankahólf. 8.4.2009 07:15
Obama heimsótti hermenn í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti heimsótti hermenn sína í Baghdad, höfuðborg Íraks, í gær á leið sinni frá Tyrklandi og lauk þar með átta daga ferðalagi sínu sem hófst á G20-ráðstefnunni í London í síðustu viku. 8.4.2009 07:10
250 látnir eftir skjálftann á Ítalíu Tvö hundruð og fimmtíu manns hafa nú fundist látnir eftir jarðskjálftann í Abruzzo-héraðinu á Mið-Ítalíu í fyrradag. Björgunarmenn héldu áfram leit í húsarústum í nótt í köldu veðri á meðan þúsundir heimilislausra höfðust við í tjaldbúðum sem komið hefur verið upp á íþróttavöllum og öðrum bersvæðum. 8.4.2009 06:47
Hermenn fögnuðu Obama í óvæntri heimsókn til Íraks Barack Obama, Bandaríkjaforseti, kom í dag í óvænta heimsókn til Bagdads, höfuðborgar Íraks. Bandarískir hermenn fögnuðu forseta sínum innilega við komu hans til landsins. Þetta var fyrsta heimsókn Obama til Íraks eftir að hann var kjörinn forseti. 7.4.2009 16:24
Óttast vansköpuð börn vegna lyfjagjafar Tíu stúlkur sem fengu mikið af róandi lyfjum í athvarfi bresku kirkjunnar á sjöunda og áttunda áratugnum hafa fætt vansköpuð börn. Óttast er að eins fari um hundruð annarra stúlkna. 7.4.2009 12:41
Tala látinna komin í 207 Enn eru að finnast lík í húsarústum á Ítalíu og eru þau nú orðin yfir 200 talsins. Það er einnig búið að bjarga tugum manna og leit heldur áfram. Snarpur eftirskjálfti reið yfir í dag. 7.4.2009 11:48
Tveir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Tveir eru látnir hið minnsta eftir skotárás í dómshúsi í Þýskalandi í morgun. Talið er að byssumaðurinn sem virðist hafa skotið á fólk af handahófi hafi í kjölfarið svipt sig lífi. Ekkert er vitað að svo stöddu um ástæður árásarinnar en aðeins er um mánuður liðinn síðan sautján ára gamall drengur myrti 15 í bænum Winnenden. 7.4.2009 10:38
Öflugur eftirskjálfti á Ítalíu Öflugur eftirskjálfti reið yfir fyrir stundu á ítalíu á sama svæði og varð illa úti í öflugum jarðskjálfta í fyrrinótt þar sem 180 manns létust. Eftirskjálftans varð vart í höfuðborginni Róm sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá upptökum skjálftans. 7.4.2009 09:56
Nýtt klámhneyksli í breska innanríkisráðuneytinu Sjaldan er ein báran stök segir hið fornkveðna og það virðist rætast sem aldrei fyrr hjá Jacqui Smith innanríkisráðherra þessa dagana. Eftir að upp komst um greiðslur þeirra hjónanna fyrir klámmyndir fyrir aðeins nokkrum dögum hefur nýtt mál nú litið dagsins ljós sem snertir sjálfa heimasíðu innanríkisráðuneytisins. 7.4.2009 08:31
Fjögurra leitað eftir skotbardaga í Kaupmannahöfn Fjórir menn eru eftirlýstir af lögreglunni í Kaupmannahöfn eftir að til skotbardaga kom við Hans Knudsens-torgið laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Vitni segja að sex til átta skotum hafi verið hleypt af og nokkrir menn hafi sést forða sér af staðnum á hlaupum. Lögregla fann tóm skothylki á vettvangi en segir ekki ljóst hvort nokkur hafi orðið fyrir skoti. 7.4.2009 08:29