Fleiri fréttir

Þýska löggan á hælum öfgamanna

Þýska lögreglan gerði í dag fjöldann allann af húsleitum víðs vegar um landið en þær eru liður í rannsókn lögreglunnar á níu einstaklingum sem grunaðir eru um að hafa með kerfisbundnum hætti hvatt múslima til hryðjuverka

Ísraelar vilja skila Gólanhæðum

Ehud Omert hefur tjáð tyrkneskum yfirvöldum að Ísraelar séu reiðubúnir að skila Gólanhæðum til Sýrlendinga í skiptum fyrir frið. Þetta sagði ráðherra í ríkisstjórn Sýrlands við Al Jazeera fréttastöðina í dag í dag.

Rússneskt geimfar villtist af leið

Rússar hafa fyrirskipað rannsókn á því af hverju mannað geimfar villtist mörghundruð kílómetra af leið í lendingu um síðustu helgi.

Kínverjar í mál við CNN

Hópur kínverskra lögfræðinga hefur höfðað mál á hendur CNN sjónvarpsstöðinni vegna þess að álitsgjafi hennar kallaði Kínverja dólga.

Risaeldfjall undan Reykjanesi

Tímaritið National Geogrephic hefur sagt frá gríðarstóru neðansjávar eldfjalli sem fannst fyrir skömmu út af Reykjanesskaga.

Hundar björguðu stúlkubarni úr for

Hundruð Indverja hafa flykkst til lítils þorps í héraðinu Bihar í austurhluta landsins til að berja augum stúlkubarn sem þrír hundar björguðu eftir að það var yfirgefið í forarhaugi.

Sjóræningjar skutu á olíuskip

Olía hefur lekið úr japönsku tankskipi nálægt Jemen á Arabíuskaga eftir að meintir sjóræningjar skutu úr fallbyssum á það.

Íslenska þjóðin þurrkuð út í Darfur

Endurskoðun mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna á mannfalli í Darfur héraði í Súdan benda til þess að um 300 þúsund manns hafi látið lífið.

Umræða um bann við botnvörpuveiðum

Í nýjasta tölublaði Norrænna umhverfismála er rætt um hvort banna eigi botnvörpuveiðar sökum þess skaða sem þær valda á hafsbotninum.

Danir loka tveimur sendiráðum

Hótanir um hryðjuverk hafa neytt dönsk stjórnvöld til þess að loka sendiráðum sínum í Alsír og Afganistan og senda starfsfólk þeirra í felur.

Olympíueldurinn kominn til Ástralíu

Olympíueldurinn kom í morgun til borgarinnar Canberra í Ástralíu eftir að hafa verið í Indónesíu þar sem nær engin mótmæli urðu.

Hillary vann sannfærandi í Pennsylvaníu

Hillary Clinton vann nokkuð sannfærandi sigur á Barak Obama í Pennsylvaníu og þar með er útlit fyrir að barátta þeirra um hvort verði forsetaefni Demókrata muni standa langt fram á sumarið.

Ólympíueldurinn kominn til Ástralíu

Ólympíueldurinn kom til Canberra, höfuðborgar Ástralíu, í kvöld. Lent var með eldinn á herflugvelli þar sem fjöldinn allur af lögreglumönnum beið hans.

Stúlkubarni bjargað af villtum hundum

Hundruðir Indverja hafa flykkst til lítils þorps í Bihar héraði á Indlandi til þess að berja augum stúlkubarn sem fyrir kraftaverk var bjargað var af villtum hundum.

Bandaríkjamaður grunaður um njósnir fyrir Ísraela

Bandarísk lögregluyfirvöld hafa handtekið þarlendan verkfræðing vegna gruns um að hann hafi afhent Ísraelum leynillegar upplýsingar um kjarnavopn, orrustuþotur og eldflaugar á árunum í kringum 1980.

Kosning hafin í Pennsylvaníu

Forkosningar demókrata í Pennsylvaníu-ríki vegna bandarísku forsetakosninganna hófust klukkan ellefu í morgun en mikil spenna er fyrir þær.

Rice skammar Carter fyrir að hitta Hamas

Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi í dag Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, fyrir að hafa fundað með Hamas-samtökunum á Gasa.

Deilt um risavaxið kafbátabyrgi í Bremen

Þýski herinn og borgaryfirvöld í Bremen eru nú komin í hár saman vegna kafbátabyrgis frá tímum Hitlers sem staðsett er á hafnarsvæði borgarinnar.

Uppreisnarmenn í Nígeríu biðja Clooney um aðstoð

Nígerískir uppreisnarmenn sem berjast gegn stjórnvöldum á olíuvinnslusvæðum landsins hafa ritað bréf til þriggja áhrifamanna í Bandaríkjunum með beiðni um að þeir aðstoði við að leysa deiluna.

Svörtu ekkjurnar dæmdar

75 ára gömul kona var í dag dæmd fyrir morð á heimilislausum manni í Los Angeles. Þetta er annað morðið sem konan er dæmd fyrir en hún og samverka kona hennar eru kallaðar svörtu ekkjurnar í bandaríksum fjölmiðlum.

15 lík fundust undan ströndum Bahama

Björgunarsveitir fundu 15 lík undan ströndum Bahamaaeyja í dag en talið er að skip fullt af fólki sem ætlaði sér ólöglega til Bahama hafi farist um helgina. Þrír skipverjanna fundust á lífi.

Oliver litli í ítarlega skýrslutöku í vikunni

Lögregla á Sjálandi í Danmörku hyggst í þessari viku yfirheyra aftur sex manns sem sitja í varðhaldi vegna gruns um aðild að ráninu á hinum fimm ára Oliver í síðustu viku.

Sjá næstu 50 fréttir