Fleiri fréttir Þýska löggan á hælum öfgamanna Þýska lögreglan gerði í dag fjöldann allann af húsleitum víðs vegar um landið en þær eru liður í rannsókn lögreglunnar á níu einstaklingum sem grunaðir eru um að hafa með kerfisbundnum hætti hvatt múslima til hryðjuverka 23.4.2008 20:37 Ísraelar vilja skila Gólanhæðum Ehud Omert hefur tjáð tyrkneskum yfirvöldum að Ísraelar séu reiðubúnir að skila Gólanhæðum til Sýrlendinga í skiptum fyrir frið. Þetta sagði ráðherra í ríkisstjórn Sýrlands við Al Jazeera fréttastöðina í dag í dag. 23.4.2008 18:44 Rússneskt geimfar villtist af leið Rússar hafa fyrirskipað rannsókn á því af hverju mannað geimfar villtist mörghundruð kílómetra af leið í lendingu um síðustu helgi. 23.4.2008 16:10 Geldingar halda árlega hátíð sína á Indlandi Árleg hátíð geldinga, klæðskiptinga og samkynhneigðra fer nú fram í Villupuram-héraðinu í Tamil Nadu-fylki á Indlandi. 23.4.2008 15:47 Kínverjar í mál við CNN Hópur kínverskra lögfræðinga hefur höfðað mál á hendur CNN sjónvarpsstöðinni vegna þess að álitsgjafi hennar kallaði Kínverja dólga. 23.4.2008 15:24 Risaeldfjall undan Reykjanesi Tímaritið National Geogrephic hefur sagt frá gríðarstóru neðansjávar eldfjalli sem fannst fyrir skömmu út af Reykjanesskaga. 23.4.2008 15:14 Hundar björguðu stúlkubarni úr for Hundruð Indverja hafa flykkst til lítils þorps í héraðinu Bihar í austurhluta landsins til að berja augum stúlkubarn sem þrír hundar björguðu eftir að það var yfirgefið í forarhaugi. 23.4.2008 14:04 Sjóræningjar skutu á olíuskip Olía hefur lekið úr japönsku tankskipi nálægt Jemen á Arabíuskaga eftir að meintir sjóræningjar skutu úr fallbyssum á það. 23.4.2008 12:18 Norski olíusjóðurinn sakaður um mismunun Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa verið sakaðir um að setja erlendum fyrirtækjum strangari skilyrði en norskum. 23.4.2008 10:22 Íslenska þjóðin þurrkuð út í Darfur Endurskoðun mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna á mannfalli í Darfur héraði í Súdan benda til þess að um 300 þúsund manns hafi látið lífið. 23.4.2008 09:59 Umræða um bann við botnvörpuveiðum Í nýjasta tölublaði Norrænna umhverfismála er rætt um hvort banna eigi botnvörpuveiðar sökum þess skaða sem þær valda á hafsbotninum. 23.4.2008 08:49 Danir loka tveimur sendiráðum Hótanir um hryðjuverk hafa neytt dönsk stjórnvöld til þess að loka sendiráðum sínum í Alsír og Afganistan og senda starfsfólk þeirra í felur. 23.4.2008 08:45 Um 100 af börnum sértrúarhóps á fósturheimili Um 100 af þeim rúmlega 400 börnum sem tekin voru af búgarði sértrúarhóps sem stundar fjölkvæni í Texas hefur verið komið fyrir á fósturheimilum. 23.4.2008 08:38 Olympíueldurinn kominn til Ástralíu Olympíueldurinn kom í morgun til borgarinnar Canberra í Ástralíu eftir að hafa verið í Indónesíu þar sem nær engin mótmæli urðu. 23.4.2008 07:20 Verðlaun fyrir að rækta kjöt í tilraunastofu Dýraverndunarsamstökin PETA bjóða nú milljón dollara í verðlaun handa þeim vísindamanni sem tekst að rækta kjöt á tilraunastofu. 23.4.2008 07:15 Hillary vann sannfærandi í Pennsylvaníu Hillary Clinton vann nokkuð sannfærandi sigur á Barak Obama í Pennsylvaníu og þar með er útlit fyrir að barátta þeirra um hvort verði forsetaefni Demókrata muni standa langt fram á sumarið. 23.4.2008 07:00 Ólympíueldurinn kominn til Ástralíu Ólympíueldurinn kom til Canberra, höfuðborgar Ástralíu, í kvöld. Lent var með eldinn á herflugvelli þar sem fjöldinn allur af lögreglumönnum beið hans. 22.4.2008 23:04 Stúlkubarni bjargað af villtum hundum Hundruðir Indverja hafa flykkst til lítils þorps í Bihar héraði á Indlandi til þess að berja augum stúlkubarn sem fyrir kraftaverk var bjargað var af villtum hundum. 22.4.2008 21:59 Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir á Heathtrow Breska lögreglan handtók í dag tvo menn á Heathrow-flugvelli vegna gruns um að þeir væru að leggja á ráðin um hryðjuverk utan Bretlands 22.4.2008 22:26 Bandaríkjamaður grunaður um njósnir fyrir Ísraela Bandarísk lögregluyfirvöld hafa handtekið þarlendan verkfræðing vegna gruns um að hann hafi afhent Ísraelum leynillegar upplýsingar um kjarnavopn, orrustuþotur og eldflaugar á árunum í kringum 1980. 22.4.2008 16:31 Mæla með hjartalínuriti áður en börnum er gefið Ritalin Börn sem þjást af athyglisbresti með ofvirkni (ADHD) ættu að gangast undir hjartalínurit áður en þeim er gefið lyfið Ritalin og fleiri algeng lyf sem gefin eru við brestinum. 22.4.2008 14:47 Leysibendlar bannaðir í Ástralíu vegna flugtruflana Leysigeislabendlar hafa verið flokkaðir með vopnum í New South Wales-fylki og allt að 14 ára fangelsi lagt við notkun þeirra án tilskilinna leyfa. 22.4.2008 13:43 Kosning hafin í Pennsylvaníu Forkosningar demókrata í Pennsylvaníu-ríki vegna bandarísku forsetakosninganna hófust klukkan ellefu í morgun en mikil spenna er fyrir þær. 22.4.2008 12:50 Rice skammar Carter fyrir að hitta Hamas Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi í dag Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, fyrir að hafa fundað með Hamas-samtökunum á Gasa. 22.4.2008 11:06 Heil fjölskylda ákærð fyrir morð í Danmörku Fjögurra manna fjölskylda og fjölskylduvinur hafa verið ákærð fyrir að hafa drepið ungan mann á eyjunni Lálandi í Danmörku. 22.4.2008 10:12 Skip frelsað úr höndum sjóræningja í Sómalíu Sómalskir hermenn réðust í dag um borð í skip frá Dubai og frelsuðu áhöfn þess úr höndum sjóræningja. 22.4.2008 10:05 Deilt um risavaxið kafbátabyrgi í Bremen Þýski herinn og borgaryfirvöld í Bremen eru nú komin í hár saman vegna kafbátabyrgis frá tímum Hitlers sem staðsett er á hafnarsvæði borgarinnar. 22.4.2008 08:07 Deilur Rússlands og Gerorgíu til Öryggisráðsins Deilur Rússa og Gerorgíumanna eru nú komnar á það stig að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur boðað til fundar um málið á morgun, miðvikudag. 22.4.2008 08:04 Klónaðir fíkniefnahundar í þjálfun í Suður-Kóreu Fyrstu klónuðu fíkniefnahundar heimsins eru nú í þjálfun hjá lögreglunni í Suður-Kóreu. 22.4.2008 07:58 Uppreisnarmenn í Nígeríu biðja Clooney um aðstoð Nígerískir uppreisnarmenn sem berjast gegn stjórnvöldum á olíuvinnslusvæðum landsins hafa ritað bréf til þriggja áhrifamanna í Bandaríkjunum með beiðni um að þeir aðstoði við að leysa deiluna. 22.4.2008 07:56 Pólitísk framtíð Hillary Clinton ræðst í dag Pólitísk framtíð Hillary Clinton ræðst í dag í forkosningnum í Pennsylvaníu. 22.4.2008 07:53 Frönsk sjónvarpsstöð í mál við YouTube Franska sjónvarpsstöðin TF-1 ætlar í mál við YouTube vefsíðuna. 22.4.2008 07:51 Svörtu ekkjurnar dæmdar 75 ára gömul kona var í dag dæmd fyrir morð á heimilislausum manni í Los Angeles. Þetta er annað morðið sem konan er dæmd fyrir en hún og samverka kona hennar eru kallaðar svörtu ekkjurnar í bandaríksum fjölmiðlum. 21.4.2008 22:29 15 lík fundust undan ströndum Bahama Björgunarsveitir fundu 15 lík undan ströndum Bahamaaeyja í dag en talið er að skip fullt af fólki sem ætlaði sér ólöglega til Bahama hafi farist um helgina. Þrír skipverjanna fundust á lífi. 21.4.2008 21:48 Glæpamönnum fjölgar í bandaríska hernum 861 dæmdum gæpamönnum var gefin undanþága til þess að skrá sig í bandaríska herinn á síðasta ári. Þetta er 88% aukning frá árinu áður. 21.4.2008 20:46 Vilja kæra móður Maddíar fyrir vanrækslu Portúgalska lögreglan íhugar að kæra Kate MacCann, móður Madeleine litlu fyrir vanrækslu. 21.4.2008 16:48 ESB stendur fast á lífrænu eldsneyti Evrópusambandið heldur fast við áætlun sína um að lífrænt eldsneyti skuli vera 10 prósent af eldsneyti á bíla árið 2020. 21.4.2008 15:54 130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. 21.4.2008 15:38 Dæmdur til dauða fyrir að bölva spámanninum Tyrkneskur rakari hefur verið dæmdur til dauða í Saudi Arabíu fyrir að formæla Guði og Múhameð spámanni. 21.4.2008 15:01 Oliver litli í ítarlega skýrslutöku í vikunni Lögregla á Sjálandi í Danmörku hyggst í þessari viku yfirheyra aftur sex manns sem sitja í varðhaldi vegna gruns um aðild að ráninu á hinum fimm ára Oliver í síðustu viku. 21.4.2008 14:46 Rafmagnsgleypar geta verið heimilunum dýrir Flest heimili eru full af rafmagnsþjófum sem geta kostað þau tugþúsundir króna á ári. 21.4.2008 14:42 Háttsettir menn innan hryðjuverkasamtaka dæmdir í Indónesíu Dómstóll í Indónesíu dæmdi í dag tvo háttsetta menn innan herskáu íslömsku samtakanna Jemaah Islamiah í 15 ára fangelsi fyrir brot á hryðjuverkalöggjöf landsins. 21.4.2008 14:10 Englandsbanki gefur bönkunum líflínu Fjármálaráðherra Bretlands segir að inngrip Englandsbanka á fjármálamarkaði munu auka traust á markaðinum. 21.4.2008 13:52 Útlendingahatarar í stjórn Berlusconis Norðurbandalagið á Ítalíu segir að það muni taka við lykilráðuneytinum í nýrri ríkisstjórn Silvios Berlusconis. 21.4.2008 13:35 Ökumaður óskast -þarf að vera klikkaður Ed Sadler langar til að setja hraðakstursmet. Núgildandi met er 1.227.9 kílómetrar. 21.4.2008 13:07 Sjá næstu 50 fréttir
Þýska löggan á hælum öfgamanna Þýska lögreglan gerði í dag fjöldann allann af húsleitum víðs vegar um landið en þær eru liður í rannsókn lögreglunnar á níu einstaklingum sem grunaðir eru um að hafa með kerfisbundnum hætti hvatt múslima til hryðjuverka 23.4.2008 20:37
Ísraelar vilja skila Gólanhæðum Ehud Omert hefur tjáð tyrkneskum yfirvöldum að Ísraelar séu reiðubúnir að skila Gólanhæðum til Sýrlendinga í skiptum fyrir frið. Þetta sagði ráðherra í ríkisstjórn Sýrlands við Al Jazeera fréttastöðina í dag í dag. 23.4.2008 18:44
Rússneskt geimfar villtist af leið Rússar hafa fyrirskipað rannsókn á því af hverju mannað geimfar villtist mörghundruð kílómetra af leið í lendingu um síðustu helgi. 23.4.2008 16:10
Geldingar halda árlega hátíð sína á Indlandi Árleg hátíð geldinga, klæðskiptinga og samkynhneigðra fer nú fram í Villupuram-héraðinu í Tamil Nadu-fylki á Indlandi. 23.4.2008 15:47
Kínverjar í mál við CNN Hópur kínverskra lögfræðinga hefur höfðað mál á hendur CNN sjónvarpsstöðinni vegna þess að álitsgjafi hennar kallaði Kínverja dólga. 23.4.2008 15:24
Risaeldfjall undan Reykjanesi Tímaritið National Geogrephic hefur sagt frá gríðarstóru neðansjávar eldfjalli sem fannst fyrir skömmu út af Reykjanesskaga. 23.4.2008 15:14
Hundar björguðu stúlkubarni úr for Hundruð Indverja hafa flykkst til lítils þorps í héraðinu Bihar í austurhluta landsins til að berja augum stúlkubarn sem þrír hundar björguðu eftir að það var yfirgefið í forarhaugi. 23.4.2008 14:04
Sjóræningjar skutu á olíuskip Olía hefur lekið úr japönsku tankskipi nálægt Jemen á Arabíuskaga eftir að meintir sjóræningjar skutu úr fallbyssum á það. 23.4.2008 12:18
Norski olíusjóðurinn sakaður um mismunun Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa verið sakaðir um að setja erlendum fyrirtækjum strangari skilyrði en norskum. 23.4.2008 10:22
Íslenska þjóðin þurrkuð út í Darfur Endurskoðun mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna á mannfalli í Darfur héraði í Súdan benda til þess að um 300 þúsund manns hafi látið lífið. 23.4.2008 09:59
Umræða um bann við botnvörpuveiðum Í nýjasta tölublaði Norrænna umhverfismála er rætt um hvort banna eigi botnvörpuveiðar sökum þess skaða sem þær valda á hafsbotninum. 23.4.2008 08:49
Danir loka tveimur sendiráðum Hótanir um hryðjuverk hafa neytt dönsk stjórnvöld til þess að loka sendiráðum sínum í Alsír og Afganistan og senda starfsfólk þeirra í felur. 23.4.2008 08:45
Um 100 af börnum sértrúarhóps á fósturheimili Um 100 af þeim rúmlega 400 börnum sem tekin voru af búgarði sértrúarhóps sem stundar fjölkvæni í Texas hefur verið komið fyrir á fósturheimilum. 23.4.2008 08:38
Olympíueldurinn kominn til Ástralíu Olympíueldurinn kom í morgun til borgarinnar Canberra í Ástralíu eftir að hafa verið í Indónesíu þar sem nær engin mótmæli urðu. 23.4.2008 07:20
Verðlaun fyrir að rækta kjöt í tilraunastofu Dýraverndunarsamstökin PETA bjóða nú milljón dollara í verðlaun handa þeim vísindamanni sem tekst að rækta kjöt á tilraunastofu. 23.4.2008 07:15
Hillary vann sannfærandi í Pennsylvaníu Hillary Clinton vann nokkuð sannfærandi sigur á Barak Obama í Pennsylvaníu og þar með er útlit fyrir að barátta þeirra um hvort verði forsetaefni Demókrata muni standa langt fram á sumarið. 23.4.2008 07:00
Ólympíueldurinn kominn til Ástralíu Ólympíueldurinn kom til Canberra, höfuðborgar Ástralíu, í kvöld. Lent var með eldinn á herflugvelli þar sem fjöldinn allur af lögreglumönnum beið hans. 22.4.2008 23:04
Stúlkubarni bjargað af villtum hundum Hundruðir Indverja hafa flykkst til lítils þorps í Bihar héraði á Indlandi til þess að berja augum stúlkubarn sem fyrir kraftaverk var bjargað var af villtum hundum. 22.4.2008 21:59
Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir á Heathtrow Breska lögreglan handtók í dag tvo menn á Heathrow-flugvelli vegna gruns um að þeir væru að leggja á ráðin um hryðjuverk utan Bretlands 22.4.2008 22:26
Bandaríkjamaður grunaður um njósnir fyrir Ísraela Bandarísk lögregluyfirvöld hafa handtekið þarlendan verkfræðing vegna gruns um að hann hafi afhent Ísraelum leynillegar upplýsingar um kjarnavopn, orrustuþotur og eldflaugar á árunum í kringum 1980. 22.4.2008 16:31
Mæla með hjartalínuriti áður en börnum er gefið Ritalin Börn sem þjást af athyglisbresti með ofvirkni (ADHD) ættu að gangast undir hjartalínurit áður en þeim er gefið lyfið Ritalin og fleiri algeng lyf sem gefin eru við brestinum. 22.4.2008 14:47
Leysibendlar bannaðir í Ástralíu vegna flugtruflana Leysigeislabendlar hafa verið flokkaðir með vopnum í New South Wales-fylki og allt að 14 ára fangelsi lagt við notkun þeirra án tilskilinna leyfa. 22.4.2008 13:43
Kosning hafin í Pennsylvaníu Forkosningar demókrata í Pennsylvaníu-ríki vegna bandarísku forsetakosninganna hófust klukkan ellefu í morgun en mikil spenna er fyrir þær. 22.4.2008 12:50
Rice skammar Carter fyrir að hitta Hamas Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi í dag Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, fyrir að hafa fundað með Hamas-samtökunum á Gasa. 22.4.2008 11:06
Heil fjölskylda ákærð fyrir morð í Danmörku Fjögurra manna fjölskylda og fjölskylduvinur hafa verið ákærð fyrir að hafa drepið ungan mann á eyjunni Lálandi í Danmörku. 22.4.2008 10:12
Skip frelsað úr höndum sjóræningja í Sómalíu Sómalskir hermenn réðust í dag um borð í skip frá Dubai og frelsuðu áhöfn þess úr höndum sjóræningja. 22.4.2008 10:05
Deilt um risavaxið kafbátabyrgi í Bremen Þýski herinn og borgaryfirvöld í Bremen eru nú komin í hár saman vegna kafbátabyrgis frá tímum Hitlers sem staðsett er á hafnarsvæði borgarinnar. 22.4.2008 08:07
Deilur Rússlands og Gerorgíu til Öryggisráðsins Deilur Rússa og Gerorgíumanna eru nú komnar á það stig að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur boðað til fundar um málið á morgun, miðvikudag. 22.4.2008 08:04
Klónaðir fíkniefnahundar í þjálfun í Suður-Kóreu Fyrstu klónuðu fíkniefnahundar heimsins eru nú í þjálfun hjá lögreglunni í Suður-Kóreu. 22.4.2008 07:58
Uppreisnarmenn í Nígeríu biðja Clooney um aðstoð Nígerískir uppreisnarmenn sem berjast gegn stjórnvöldum á olíuvinnslusvæðum landsins hafa ritað bréf til þriggja áhrifamanna í Bandaríkjunum með beiðni um að þeir aðstoði við að leysa deiluna. 22.4.2008 07:56
Pólitísk framtíð Hillary Clinton ræðst í dag Pólitísk framtíð Hillary Clinton ræðst í dag í forkosningnum í Pennsylvaníu. 22.4.2008 07:53
Frönsk sjónvarpsstöð í mál við YouTube Franska sjónvarpsstöðin TF-1 ætlar í mál við YouTube vefsíðuna. 22.4.2008 07:51
Svörtu ekkjurnar dæmdar 75 ára gömul kona var í dag dæmd fyrir morð á heimilislausum manni í Los Angeles. Þetta er annað morðið sem konan er dæmd fyrir en hún og samverka kona hennar eru kallaðar svörtu ekkjurnar í bandaríksum fjölmiðlum. 21.4.2008 22:29
15 lík fundust undan ströndum Bahama Björgunarsveitir fundu 15 lík undan ströndum Bahamaaeyja í dag en talið er að skip fullt af fólki sem ætlaði sér ólöglega til Bahama hafi farist um helgina. Þrír skipverjanna fundust á lífi. 21.4.2008 21:48
Glæpamönnum fjölgar í bandaríska hernum 861 dæmdum gæpamönnum var gefin undanþága til þess að skrá sig í bandaríska herinn á síðasta ári. Þetta er 88% aukning frá árinu áður. 21.4.2008 20:46
Vilja kæra móður Maddíar fyrir vanrækslu Portúgalska lögreglan íhugar að kæra Kate MacCann, móður Madeleine litlu fyrir vanrækslu. 21.4.2008 16:48
ESB stendur fast á lífrænu eldsneyti Evrópusambandið heldur fast við áætlun sína um að lífrænt eldsneyti skuli vera 10 prósent af eldsneyti á bíla árið 2020. 21.4.2008 15:54
130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. 21.4.2008 15:38
Dæmdur til dauða fyrir að bölva spámanninum Tyrkneskur rakari hefur verið dæmdur til dauða í Saudi Arabíu fyrir að formæla Guði og Múhameð spámanni. 21.4.2008 15:01
Oliver litli í ítarlega skýrslutöku í vikunni Lögregla á Sjálandi í Danmörku hyggst í þessari viku yfirheyra aftur sex manns sem sitja í varðhaldi vegna gruns um aðild að ráninu á hinum fimm ára Oliver í síðustu viku. 21.4.2008 14:46
Rafmagnsgleypar geta verið heimilunum dýrir Flest heimili eru full af rafmagnsþjófum sem geta kostað þau tugþúsundir króna á ári. 21.4.2008 14:42
Háttsettir menn innan hryðjuverkasamtaka dæmdir í Indónesíu Dómstóll í Indónesíu dæmdi í dag tvo háttsetta menn innan herskáu íslömsku samtakanna Jemaah Islamiah í 15 ára fangelsi fyrir brot á hryðjuverkalöggjöf landsins. 21.4.2008 14:10
Englandsbanki gefur bönkunum líflínu Fjármálaráðherra Bretlands segir að inngrip Englandsbanka á fjármálamarkaði munu auka traust á markaðinum. 21.4.2008 13:52
Útlendingahatarar í stjórn Berlusconis Norðurbandalagið á Ítalíu segir að það muni taka við lykilráðuneytinum í nýrri ríkisstjórn Silvios Berlusconis. 21.4.2008 13:35
Ökumaður óskast -þarf að vera klikkaður Ed Sadler langar til að setja hraðakstursmet. Núgildandi met er 1.227.9 kílómetrar. 21.4.2008 13:07