Fleiri fréttir Nautabani illa leikinn í hringnum Nautabani í Kólumbíu má þakka sínum sæla að hafa ekki týnt lífi þegar mannýgt naut réðst á hann í gær. 2.1.2008 13:00 Tívolí fær mikla andlitslyftingu Tívolí í Kaupmannahöfn fær mikla andlitslyftingu á næstu misserum. Breytingarnar verða á útveggjum skemmtigarðsins. 2.1.2008 12:37 Kosningum í Pakistan frestað til 18. febrúar Kjörstjórn Pakistans tilkynnti rétt í þessu að þingkosningum sem halda átti á næsta þriðjudag verði frestað til 18. febrúar. 2.1.2008 12:10 Ný kjarnorkuver í Bretlandi Búist er við að breska ríkisstjórnin samþykki í þessari viku að hefja smíði nýrrar kynslóðar kjarnorkuvera í landinu. Búast má við harðri andstöðu umhverfissinna. 2.1.2008 11:36 Yfir 300 sagði látnir í átökum í Kenía Yfir þrjú hundruð manns eru nú sagðir látnir í átökum í Kenía eftir forsetakosningar þar í landi 27. desember. 2.1.2008 11:09 Svelti hund í hel í nafni listarinnar Um 400 þúsund manns hafa skrifað undir mótmælalista á netinu gegn því að listamaður frá Costa Rica verði fulltrúi lands síns á listasýningu Miðameríkuríkja í Honduras á þessu ári. 2.1.2008 11:03 Sprenging í Columbo kostar a.m.k. fjóra lífið Sprengja sem beint var gegn hermannarútu í Colombo, höfuðborg Srí Lanka, hefur kostað að minnsta kosti fjögur mannslíf og 20 eru særðir að sögn yfirvalda. 2.1.2008 09:36 Skotið á lögreglu með flugeldum í bæ í Danmörku Kalla þurfti til mikinn fjölda lögreglumanna vegna óeirða í bænum Kokkendal á Norður-Sjálandi yfir áramótin. Skotið var á lögregluna með flugeldum og mikil skemmdarverk voru unnin á verslunum í bænum bæði á gamlárskvöld og nýársnótt. 2.1.2008 09:31 Gos hafið í eldfjalli í Chile Gos er hafið í eldfjallinu Laima í Chile og hafa um 150 manns verið fluttir frá svæði í grennd við fjallið 2.1.2008 09:27 Vandræði um borð í Queen Victoria Það þykir boða ógæfu ef kampavínsflaskan brotnar ekki þegar skipi er hleypt af stokkunum. Og það er einmitt raunin í tilfelli Queen Victoria einu nýjasta og dýrasta skemmtferðaskipi heims. 2.1.2008 09:04 Obama eykur forskot sitt á Clinton í Iowa Það stefnir í spennandi forkosningar í ríkinu Iowa á fimmtudag, hinar fyrstu í forvalinu á forsetaefnum flokkanna tveggja í Bandaríkjunum. Nýjustu kannanir sýna að Barak Obama eykur forskot sitt á Hillary Clinton hjá Demókrötum. 2.1.2008 07:55 Brennd inni í kirkju í Kenya Yfir 250 manns hafa látið lífið í óeirðum í Kenya eftir hinar umdeildu forsetakosningar 27. desember síðastliðinn. 1.1.2008 20:37 Ráðherra í klámkvikmyndum Heilbrigðisráðherra Malasíu hefur viðurkennt að hann sé karlmaðurinn í tveim klámmyndum sem hefur verið víða dreift í landinu. 1.1.2008 19:35 Fjölskyldan er hjónaband karls og konu -Benedikt páfi Í nýjársávarpi sínu lagði Benedikt sextándi páfi áherslu á að vernda þyrfti hina hefðbundnu fjölskyldu til að tryggja frið í heiminum á komandi ári. 1.1.2008 20:01 Zuma fyrir dómstóla í ágúst Jakob Zuma forseti Afríska þjóðarráðsins verður dreginn fyrir rétt fyrir spillingu. Embætti ríkissaksóknara tilkynnti í dag að búið væri að leggja fram ákæru og réttarhöld hæfust í ágúst næskomandi. 1.1.2008 19:08 Handtekinn fyrir orðróm um Putin Maður sem vann hjá símafyrirtæki í Íran hefur verið handtekinn fyrir að koma af stað orðrómu um að gert hefði verið samsæri um að myrða Vladimir Putin Rússlandsforseta þegar hann kæmi til ráðstefnu í Teheran í október síðastliðnum. 1.1.2008 18:54 Margrét þú ert hræsnari Extra Bladet danska vandar Margréti Þórhildi drottningu ekki kveðjurnar vegna áramótaávarps hennar. 1.1.2008 18:12 Færeyskan verður þjóðtunga Færeyska landstjórnin hefur látið undirbúa þingsálykturnartillögu um að færeyskan fái stöðu þjóðtungu og verði einnig notuð í opinberu máli. 1.1.2008 17:15 Hvað varð Benazir Bhutto að bana ? Benazir Bhutto er dáin og grafin, en það eru enn heitar deilur um hvað það í rauninni var sem varð henni að fjörtjóni. 1.1.2008 16:54 Flýið, Marsbúar Flýið Líkurnar á því að loftsteinn sem er á stærð við fótboltavöll rekist á Mars í lok þessa mánaðar hafa aukist umtalsvert. 1.1.2008 16:19 Fluttir fullir frá Suðurpólnum Tveir menn voru fluttir með herflugvél frá Suðurpólnum á jóladag hefur að hafa lent þar í fyrstu barslagsmálum í sögu þess heimshluta. 1.1.2008 15:55 Tjá sig ekki um árás tígrisdýrsins Bræðurnir sem urðu fyrir árás tígrisdýrs í San Francisco fyrir áramótin hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi. Dýrið drap félaga þeirra. 1.1.2008 15:40 Rólegt á yfirborðinu í Naíróbí, en kraumar undir niðri Ómar Valdimarsson, sendifulltrúi Rauða krossins er búsettur í Nairóbí í Kenýa þar sem nú ríkir afar ótryggt ástand í kjölfar umdeildra forsetakosninga þar sem stjórnvöld hafa verið ásökuð um víðtækt kosningasvindl. Að minnsta kosti 250 hafa fallið í átökum síðustu daga en Ómar, sem vinnur sem forstöðumaður upplýsingadeildar á svæðisskrifstofu Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans fyrir Austur-Afríku, segir að dagurinn í dag sé sá rólegasti frá því kosningarnar fóru fram í síðustu viku. 1.1.2008 14:42 Olmert undirbýr skiptingu Jerúsalem Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels gaf í skyn í dag að Ísraelar kunni að neyðast til þess að deila Jerúsalem með Palestínumönnum. 1.1.2008 14:03 Nýju ári fagnað um allan heim Nýju ári var fagnað með skoteldum víða um heim í nótt. Á Rauða torginu í Moskvu dönsuðu Rússar um með þjóðfána sinn. Orð Pútíns forseta í áramótaávarpi hans um hagvöxt og samheldni þjóðarinnar þeim hvatning. 1.1.2008 10:14 Sjá næstu 50 fréttir
Nautabani illa leikinn í hringnum Nautabani í Kólumbíu má þakka sínum sæla að hafa ekki týnt lífi þegar mannýgt naut réðst á hann í gær. 2.1.2008 13:00
Tívolí fær mikla andlitslyftingu Tívolí í Kaupmannahöfn fær mikla andlitslyftingu á næstu misserum. Breytingarnar verða á útveggjum skemmtigarðsins. 2.1.2008 12:37
Kosningum í Pakistan frestað til 18. febrúar Kjörstjórn Pakistans tilkynnti rétt í þessu að þingkosningum sem halda átti á næsta þriðjudag verði frestað til 18. febrúar. 2.1.2008 12:10
Ný kjarnorkuver í Bretlandi Búist er við að breska ríkisstjórnin samþykki í þessari viku að hefja smíði nýrrar kynslóðar kjarnorkuvera í landinu. Búast má við harðri andstöðu umhverfissinna. 2.1.2008 11:36
Yfir 300 sagði látnir í átökum í Kenía Yfir þrjú hundruð manns eru nú sagðir látnir í átökum í Kenía eftir forsetakosningar þar í landi 27. desember. 2.1.2008 11:09
Svelti hund í hel í nafni listarinnar Um 400 þúsund manns hafa skrifað undir mótmælalista á netinu gegn því að listamaður frá Costa Rica verði fulltrúi lands síns á listasýningu Miðameríkuríkja í Honduras á þessu ári. 2.1.2008 11:03
Sprenging í Columbo kostar a.m.k. fjóra lífið Sprengja sem beint var gegn hermannarútu í Colombo, höfuðborg Srí Lanka, hefur kostað að minnsta kosti fjögur mannslíf og 20 eru særðir að sögn yfirvalda. 2.1.2008 09:36
Skotið á lögreglu með flugeldum í bæ í Danmörku Kalla þurfti til mikinn fjölda lögreglumanna vegna óeirða í bænum Kokkendal á Norður-Sjálandi yfir áramótin. Skotið var á lögregluna með flugeldum og mikil skemmdarverk voru unnin á verslunum í bænum bæði á gamlárskvöld og nýársnótt. 2.1.2008 09:31
Gos hafið í eldfjalli í Chile Gos er hafið í eldfjallinu Laima í Chile og hafa um 150 manns verið fluttir frá svæði í grennd við fjallið 2.1.2008 09:27
Vandræði um borð í Queen Victoria Það þykir boða ógæfu ef kampavínsflaskan brotnar ekki þegar skipi er hleypt af stokkunum. Og það er einmitt raunin í tilfelli Queen Victoria einu nýjasta og dýrasta skemmtferðaskipi heims. 2.1.2008 09:04
Obama eykur forskot sitt á Clinton í Iowa Það stefnir í spennandi forkosningar í ríkinu Iowa á fimmtudag, hinar fyrstu í forvalinu á forsetaefnum flokkanna tveggja í Bandaríkjunum. Nýjustu kannanir sýna að Barak Obama eykur forskot sitt á Hillary Clinton hjá Demókrötum. 2.1.2008 07:55
Brennd inni í kirkju í Kenya Yfir 250 manns hafa látið lífið í óeirðum í Kenya eftir hinar umdeildu forsetakosningar 27. desember síðastliðinn. 1.1.2008 20:37
Ráðherra í klámkvikmyndum Heilbrigðisráðherra Malasíu hefur viðurkennt að hann sé karlmaðurinn í tveim klámmyndum sem hefur verið víða dreift í landinu. 1.1.2008 19:35
Fjölskyldan er hjónaband karls og konu -Benedikt páfi Í nýjársávarpi sínu lagði Benedikt sextándi páfi áherslu á að vernda þyrfti hina hefðbundnu fjölskyldu til að tryggja frið í heiminum á komandi ári. 1.1.2008 20:01
Zuma fyrir dómstóla í ágúst Jakob Zuma forseti Afríska þjóðarráðsins verður dreginn fyrir rétt fyrir spillingu. Embætti ríkissaksóknara tilkynnti í dag að búið væri að leggja fram ákæru og réttarhöld hæfust í ágúst næskomandi. 1.1.2008 19:08
Handtekinn fyrir orðróm um Putin Maður sem vann hjá símafyrirtæki í Íran hefur verið handtekinn fyrir að koma af stað orðrómu um að gert hefði verið samsæri um að myrða Vladimir Putin Rússlandsforseta þegar hann kæmi til ráðstefnu í Teheran í október síðastliðnum. 1.1.2008 18:54
Margrét þú ert hræsnari Extra Bladet danska vandar Margréti Þórhildi drottningu ekki kveðjurnar vegna áramótaávarps hennar. 1.1.2008 18:12
Færeyskan verður þjóðtunga Færeyska landstjórnin hefur látið undirbúa þingsálykturnartillögu um að færeyskan fái stöðu þjóðtungu og verði einnig notuð í opinberu máli. 1.1.2008 17:15
Hvað varð Benazir Bhutto að bana ? Benazir Bhutto er dáin og grafin, en það eru enn heitar deilur um hvað það í rauninni var sem varð henni að fjörtjóni. 1.1.2008 16:54
Flýið, Marsbúar Flýið Líkurnar á því að loftsteinn sem er á stærð við fótboltavöll rekist á Mars í lok þessa mánaðar hafa aukist umtalsvert. 1.1.2008 16:19
Fluttir fullir frá Suðurpólnum Tveir menn voru fluttir með herflugvél frá Suðurpólnum á jóladag hefur að hafa lent þar í fyrstu barslagsmálum í sögu þess heimshluta. 1.1.2008 15:55
Tjá sig ekki um árás tígrisdýrsins Bræðurnir sem urðu fyrir árás tígrisdýrs í San Francisco fyrir áramótin hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi. Dýrið drap félaga þeirra. 1.1.2008 15:40
Rólegt á yfirborðinu í Naíróbí, en kraumar undir niðri Ómar Valdimarsson, sendifulltrúi Rauða krossins er búsettur í Nairóbí í Kenýa þar sem nú ríkir afar ótryggt ástand í kjölfar umdeildra forsetakosninga þar sem stjórnvöld hafa verið ásökuð um víðtækt kosningasvindl. Að minnsta kosti 250 hafa fallið í átökum síðustu daga en Ómar, sem vinnur sem forstöðumaður upplýsingadeildar á svæðisskrifstofu Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans fyrir Austur-Afríku, segir að dagurinn í dag sé sá rólegasti frá því kosningarnar fóru fram í síðustu viku. 1.1.2008 14:42
Olmert undirbýr skiptingu Jerúsalem Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels gaf í skyn í dag að Ísraelar kunni að neyðast til þess að deila Jerúsalem með Palestínumönnum. 1.1.2008 14:03
Nýju ári fagnað um allan heim Nýju ári var fagnað með skoteldum víða um heim í nótt. Á Rauða torginu í Moskvu dönsuðu Rússar um með þjóðfána sinn. Orð Pútíns forseta í áramótaávarpi hans um hagvöxt og samheldni þjóðarinnar þeim hvatning. 1.1.2008 10:14