Fleiri fréttir

Kona á níræðisaldri vann 19,5 milljónir

„Loksins kom að því“ hefur Íslensk getspá eftir 86 ára gamalli konu sem hlaut fyrsta vinning í síðasta lottóútdrætti á laugardaginn var. Hún vann rúmlega 19,5 milljónir.

Skjálftum fækkar enn

Skjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu norður af Íslandi hélt áfram í nótt.

Björgunarsveitir kallaðar út vegna fiskikars

Björgunarsveitir í Vogum og Reykjanesbæ voru kallaðar út um klukkan 21:20 eftir að tilkynning barst frá íbúa í Vogum um hlut sem sést hafði í sjónum um 300 metra frá landi.

„Þið eigið heima hér“

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir valdhafa hér á landi senda skýr skilaboð um að aðeins þau sem valdinu séu þóknanleg fái að tilheyra íslensku samfélagi. Hinum sé ekki boðið.

Guðni með 93% fylgi

Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var af Gallup er Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, með 93,5 prósenta fylgi í aðdraganda forsetakosninganna sem fram fara næstkomandi laugardag. Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, er með 6,5 prósenta fylgi.

„Við megum ekki fagna of snemma“

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir það hafa verið mikilvægt að ríkisstjórnin sé skipuð flokkum sem endurspegla breitt svið pólitískrar hugmyndafræði frá hægri til vinstri.

Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi

Almennar stjórnmálaumræður, sem jafnan eru kallaðar eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi í kvöld og verða sendar út í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30.

Barnaníðingar nýttu sér faraldurinn

Gríðarleg aukning varð í dreifingu stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í Evrópu. Vísbendingar eru um að sama þróun hafi átt sér stað hér á landi.

Fá miskabætur vegna húsleitar

Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins.

Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli

Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli.

Virkni skjálfta­hrinunnar jókst lítil­lega í morgun

Heldur dró úr virkni skjálftahrinunnar fyrir norðan í nótt en hún jókst skyndilega í morgun með skjálfta sem mældist 3,3 að stærð. Jarðskjálftarhrinan á Tjörnesbrotabeltinu á Norðurlandi hófst 19. júní.

Árekstur við Garðatorg

Árekstur bifhjóls og fólksbíls varð við Garðatorg í Garðabæ nú skömmu fyrir hádegi.

Hæstiréttur sendir vinnuslys aftur í Landsrétt

Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Landsréttar í máli starfsmanns sem slasaðist við vinnu í álvinnslu á Grundartanga. Hæstiréttur telur að Landsrétti hafi borið að kveðja til sérfróðan meðdómsmann þegar málið var tekið fyrir á því dómstigi.

Fimmtán milljóna sekt vegna Airbnb-útleigu

Yfirskattanefnd hefur úrskurðað að kona sem leigði út gistirými í gegnum Airbnb þurfi að greiða tæplega fimmtán milljóna króna sekt fyrir að hafa vanrækt að telja fram í skattframtölum sínum tekjur af útleigu húsnæðis til ferðamanna á árunum 2016, 2017 og 2018.

Sjá næstu 50 fréttir