Fleiri fréttir Menntamálaráðherra fundaði með seðlabankastjóra Suður Kóreu Það má segja að Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sé komin á fornar slóðir því hún nam við kvennaháskólann Ewha í Sól í Suður Kóreu árið 1994 og skrifaði þá lokaritgerð sína um sameiningu Kóreuríkjanna. 7.2.2018 20:00 Stytting vinnuvikunnar gæti haft jákvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Þrátt fyrir að standa framarlega að vígi í jafnréttismálum er Ísland aðeins í 33. sæti af 38 löndum í samanburði OECD hvað varðar samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. 7.2.2018 19:45 Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7.2.2018 19:30 Formaður Dögunar segir af sér Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar – stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði, hefur ákveðið að segja af sér. 7.2.2018 18:22 Fann blóðmóður sína eftir auglýsingu í svæðismiðli í Guatemala Það er skrítin tilfinning að hitta móður sína í fyrsta sinn í 35 ár og kynnast nýrri fjölskyldu. Þetta segir Ágúst Valdimarsson sem ferðaðist til Guatemala á milli jóla og nýárs í leit að blóðmóður sinni. 7.2.2018 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 á slaginu 18:30. 7.2.2018 18:00 Harður árekstur á Vesturlandsvegi Harður árekstur varð á Vesturlandsvegi um fimmleytið í dag. 7.2.2018 17:26 Andstæðir pólar tókust á um ágæti borgarlínu Segja má að fulltrúar andstæðra póla um hvort byggja ætti hina svokölluðu borgarlínu eða ekki hafi tekist á á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í dag 7.2.2018 16:00 Eggert hefur ekki gefið upp alla von og er þakklátur fyrir stuðninginn Eggert Einer Nielsen segir að Íslendingar um land allt hafi sent sér skilaboð í gær. 7.2.2018 16:00 Ákærður fyrir tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi Ákærður fyrir að hafa tekið fyrrverandi sambýliskonu sína kyrkingartaki og þrengt að öndunarvegi hennar þar til hún missti meðvitund aðfaranótt sunnudagsins 3. desember síðastliðins. 7.2.2018 15:45 35 Kínverjar fylgdust áhyggjufullir með rásandi jeppa á Suðurlandsvegi Óhætt er að segja að betur hafi farið en á horfðist um þrjúleytið á Suðurlandsvegi í gær. 7.2.2018 14:58 Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Sigurður Kristinsson, sem handtekinn var við heimkomu frá Málaga í lok janúar og úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli, var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna langt gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 7.2.2018 14:43 Staðsetningarbúnaður settur á eiganda Euro Market Eigandi Euromarket var handtekinn í viðamiklum aðgerðum lögreglu- og tollyfirvalda í desember síðastliðnum grunaður um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti á Íslandi. 7.2.2018 14:17 Logi lýsir sig fullkomlega ósammála Mette Á meðal þess sem Mette Frederiksen boðar er að þeir sem fá hæli í Danmörku þurfi að vinna að minnsta 37 klukkustundir á viku. 7.2.2018 13:12 Fordæmir Kastljósviðtalið við Sigmund Davíð Siggi Stormur er formaður Miðflokksins í Hafnarfirði. 7.2.2018 13:01 Rúmlega mánuður í frí vegna styttingar vinnuvikunnar Ester Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, hefur reiknað það út að hún fái 23 frídaga á ári vegna styttingu vinnuvikunnar. 7.2.2018 12:30 Varðskipið Þór siglir til móts við Akurey Sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar með í för. 7.2.2018 10:31 Fordæmir umskurðarfrumvarp Silju Daggar og segir það árás á trúfrelsið Kardínálinn Richard Marx í Munchen í Þýskalandi fordæmir frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, og átta annarra þingmanna sem leggur bann við umskurði drengja. 7.2.2018 10:25 Óánægðir Sjálfstæðismenn í Eyjum ræða sérframboð Líklegt er talið að Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum sem eru ósáttir við að ekki var haldið prófkjör hjá flokknum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga í vor bjóði fram sérlista. 7.2.2018 08:45 Bein útsending: Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. 7.2.2018 08:15 Hrafn má ekki innlima lóð undir blótstaðnum Svonefndur hörgur sem allsherjargoði ásatrúarmanna helgaði við hús Hrafns Gunnlaugssonar er sagður ganga á aðgengi almennings að Laugarnestanga. Hrafn vildi innlima skikann í sína lóð "með tilliti til allra.“ 7.2.2018 08:00 Hellisheiði enn lokuð en Þrengslin greið Verið er að opna og hreinsa vegi á Suðurlandi, víða er snjóþekja en sums staðar er enn þæfingur. 7.2.2018 07:23 Lægðagangur í kortunum og rétt að fylgjast með spám Veðurstofan hvetur fólk til að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 7.2.2018 07:03 Námsmenn taka séns með ofvirknilyfjum Ný rannsókn sýnir að tæp 7 prósent framhaldsnema við Háskóla Íslands hafa misnotað örvandi lyfseðilsskyld lyf. Ávísun metýlfenídats jókst um 13 prósent í fyrra. Stundum engar skýringar að fá frá læknum sem eru stórtækir í ávísunum. 7.2.2018 07:00 Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7.2.2018 06:00 Fálki Ríkarðs seldur í London fyrir 200 þúsund „Verðið var kannski í lægri kantinum en sanngjarnt,“ segir Sean Curtis-Ward, eigandi útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem seldur var á uppboði í London í gær. 7.2.2018 06:00 Umboðsmanni Alþingis gefið rými til rannsóknar á ráðherra Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur frestað rannsókn sinni á embættisfærslum Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Veita með því umboðsmanni Alþingis svigrúm til að taka málið til athugunar. 7.2.2018 06:00 Fá 1.600 þúsund fyrir ónýtan bíl Hveragerðisbær tekur tilboði BL. 7.2.2018 06:00 Framkvæmdastjórinn fagnar úttekt á fjárreiðum þjóðgarðsins Framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs segir að um 70 milljóna framúrkeyrslu að ræða. 7.2.2018 06:00 Föst nauðug á sama stað Komið var í veg fyrir að Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem liggur alvarlega slösuð á spítala á Spáni, yrði flutt á betra sjúkrahús bæði í gær og fyrradag eins og til hefur staðið. 7.2.2018 06:00 Hafnarfjörður kærir Garðabæ Hafnafjarðarbær hefur kært fyrirhugaða lokun Garðabæjar á gamla Álftanesveginum til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. 7.2.2018 06:00 Fjöldahjálparstöð opnuð á Kjalarnesi Þó nokkrir ökumenn fóru framhjá lokunum björgunarsveita á Vesturlandsvegi 7.2.2018 04:00 Styttu vinnudaginn um tvo klukkutíma: „Það eru mikilvægari hlutir í lífinu heldur en bara að vinna geðveikt mikið og græða pening“ Margeir Steinar Ingólfsson hjá Hugsmiðjunni glímdi við líkamleg meiðsli eftir slys og auk þess fór hann að hugleiða. Þá gerði hann sér grein fyrir því að stytting vinnuvikunnar væri góð hugmynd. 6.2.2018 23:30 Hlánar við ströndina og vegum lokað Færð er víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi, 6.2.2018 23:23 Rændur á sínum eigin fatamarkaði Jörmundur Ingi Hansen, fyrrum allsherjargoði, var rændur af óprúttnum viðskiptavini á fatamarkaði sínum við Laugaveg 25. Samstarfsfélagar hans hafa komið af stað söfnun til að bæta honum tjónið. 6.2.2018 21:19 Ekki ástæða til að hafa miklar áhyggjur Miklar sveiflur voru á mörkuðum víða um heim í dag eftir sögulegar lækkanir í Bandaríkjunum í gær. Ótti er um vaxandi verðbólgu á heimsvísu en dósent í hagfræði telur að Íslendingar þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af stöðunni. 6.2.2018 21:00 Á fimmta hundrað íslenskra karla ræða vændi á Facebook: „Er hún ekki eitthvað fötluð?“ Yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar segir fylgst með umræðunum en að lítið sé hægt að gera. Lögreglan hefur þó haft samband við konur sem nefndar eru og boðið þeim aðstoð. 6.2.2018 19:30 Ráðherra skipar starfshóp vegna hvítbókar um fjármálakerfið Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. 6.2.2018 18:17 Kannað verður sérstaklega hvers vegna ekki var brugðist við tilkynningu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur harmar mjög að starfsmaður á vegum nefndarinnar hafi beitt börn kynferðislegu ofbeldi. 6.2.2018 18:17 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 6.2.2018 18:15 Hríðarveður í höfuðborginni í kvöld og nótt: Borgarbúar leggi fyrr af stað í morgunsárið Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að búast með við allskonar afbrigðum af vetrarveðri í vikunni og er búist við fremur órólegu veðri um helgina. 6.2.2018 16:35 Mikið tjón þegar gifsbúnt féll á anddyri í Vallarkór Engin slys á fólki. 6.2.2018 15:19 Eggert og fjölskylda fengu ekki ríkisborgararétt: „Þetta er bilun“ Vestur-Íslendingurinn Eggert Einer Nielson fæddist á Landspítalanum árið 1957 og á íslenska móður. Hann hefur heimsótt Ísland alla sína ævi og hefur búið hér síðustu átta ár. 6.2.2018 14:30 Lýsti stuðningi við áherslur aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna Sameinuðu þjóðirnar eru okkur mikilvægari en margan grunar, segir utanríkisráðherra. 6.2.2018 14:29 Þingheimur sprakk úr hlátri þegar Alex steig í pontu Helgi Hrafn Gunnarsson hafði nýlokið ræðu um úrskurð mannanafnanefndar um nafnið Alex. 6.2.2018 13:53 Sjá næstu 50 fréttir
Menntamálaráðherra fundaði með seðlabankastjóra Suður Kóreu Það má segja að Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sé komin á fornar slóðir því hún nam við kvennaháskólann Ewha í Sól í Suður Kóreu árið 1994 og skrifaði þá lokaritgerð sína um sameiningu Kóreuríkjanna. 7.2.2018 20:00
Stytting vinnuvikunnar gæti haft jákvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Þrátt fyrir að standa framarlega að vígi í jafnréttismálum er Ísland aðeins í 33. sæti af 38 löndum í samanburði OECD hvað varðar samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. 7.2.2018 19:45
Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7.2.2018 19:30
Formaður Dögunar segir af sér Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar – stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði, hefur ákveðið að segja af sér. 7.2.2018 18:22
Fann blóðmóður sína eftir auglýsingu í svæðismiðli í Guatemala Það er skrítin tilfinning að hitta móður sína í fyrsta sinn í 35 ár og kynnast nýrri fjölskyldu. Þetta segir Ágúst Valdimarsson sem ferðaðist til Guatemala á milli jóla og nýárs í leit að blóðmóður sinni. 7.2.2018 18:15
Harður árekstur á Vesturlandsvegi Harður árekstur varð á Vesturlandsvegi um fimmleytið í dag. 7.2.2018 17:26
Andstæðir pólar tókust á um ágæti borgarlínu Segja má að fulltrúar andstæðra póla um hvort byggja ætti hina svokölluðu borgarlínu eða ekki hafi tekist á á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í dag 7.2.2018 16:00
Eggert hefur ekki gefið upp alla von og er þakklátur fyrir stuðninginn Eggert Einer Nielsen segir að Íslendingar um land allt hafi sent sér skilaboð í gær. 7.2.2018 16:00
Ákærður fyrir tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi Ákærður fyrir að hafa tekið fyrrverandi sambýliskonu sína kyrkingartaki og þrengt að öndunarvegi hennar þar til hún missti meðvitund aðfaranótt sunnudagsins 3. desember síðastliðins. 7.2.2018 15:45
35 Kínverjar fylgdust áhyggjufullir með rásandi jeppa á Suðurlandsvegi Óhætt er að segja að betur hafi farið en á horfðist um þrjúleytið á Suðurlandsvegi í gær. 7.2.2018 14:58
Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Sigurður Kristinsson, sem handtekinn var við heimkomu frá Málaga í lok janúar og úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli, var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna langt gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 7.2.2018 14:43
Staðsetningarbúnaður settur á eiganda Euro Market Eigandi Euromarket var handtekinn í viðamiklum aðgerðum lögreglu- og tollyfirvalda í desember síðastliðnum grunaður um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti á Íslandi. 7.2.2018 14:17
Logi lýsir sig fullkomlega ósammála Mette Á meðal þess sem Mette Frederiksen boðar er að þeir sem fá hæli í Danmörku þurfi að vinna að minnsta 37 klukkustundir á viku. 7.2.2018 13:12
Fordæmir Kastljósviðtalið við Sigmund Davíð Siggi Stormur er formaður Miðflokksins í Hafnarfirði. 7.2.2018 13:01
Rúmlega mánuður í frí vegna styttingar vinnuvikunnar Ester Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, hefur reiknað það út að hún fái 23 frídaga á ári vegna styttingu vinnuvikunnar. 7.2.2018 12:30
Varðskipið Þór siglir til móts við Akurey Sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar með í för. 7.2.2018 10:31
Fordæmir umskurðarfrumvarp Silju Daggar og segir það árás á trúfrelsið Kardínálinn Richard Marx í Munchen í Þýskalandi fordæmir frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, og átta annarra þingmanna sem leggur bann við umskurði drengja. 7.2.2018 10:25
Óánægðir Sjálfstæðismenn í Eyjum ræða sérframboð Líklegt er talið að Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum sem eru ósáttir við að ekki var haldið prófkjör hjá flokknum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga í vor bjóði fram sérlista. 7.2.2018 08:45
Bein útsending: Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. 7.2.2018 08:15
Hrafn má ekki innlima lóð undir blótstaðnum Svonefndur hörgur sem allsherjargoði ásatrúarmanna helgaði við hús Hrafns Gunnlaugssonar er sagður ganga á aðgengi almennings að Laugarnestanga. Hrafn vildi innlima skikann í sína lóð "með tilliti til allra.“ 7.2.2018 08:00
Hellisheiði enn lokuð en Þrengslin greið Verið er að opna og hreinsa vegi á Suðurlandi, víða er snjóþekja en sums staðar er enn þæfingur. 7.2.2018 07:23
Lægðagangur í kortunum og rétt að fylgjast með spám Veðurstofan hvetur fólk til að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 7.2.2018 07:03
Námsmenn taka séns með ofvirknilyfjum Ný rannsókn sýnir að tæp 7 prósent framhaldsnema við Háskóla Íslands hafa misnotað örvandi lyfseðilsskyld lyf. Ávísun metýlfenídats jókst um 13 prósent í fyrra. Stundum engar skýringar að fá frá læknum sem eru stórtækir í ávísunum. 7.2.2018 07:00
Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7.2.2018 06:00
Fálki Ríkarðs seldur í London fyrir 200 þúsund „Verðið var kannski í lægri kantinum en sanngjarnt,“ segir Sean Curtis-Ward, eigandi útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem seldur var á uppboði í London í gær. 7.2.2018 06:00
Umboðsmanni Alþingis gefið rými til rannsóknar á ráðherra Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur frestað rannsókn sinni á embættisfærslum Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Veita með því umboðsmanni Alþingis svigrúm til að taka málið til athugunar. 7.2.2018 06:00
Framkvæmdastjórinn fagnar úttekt á fjárreiðum þjóðgarðsins Framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs segir að um 70 milljóna framúrkeyrslu að ræða. 7.2.2018 06:00
Föst nauðug á sama stað Komið var í veg fyrir að Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem liggur alvarlega slösuð á spítala á Spáni, yrði flutt á betra sjúkrahús bæði í gær og fyrradag eins og til hefur staðið. 7.2.2018 06:00
Hafnarfjörður kærir Garðabæ Hafnafjarðarbær hefur kært fyrirhugaða lokun Garðabæjar á gamla Álftanesveginum til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. 7.2.2018 06:00
Fjöldahjálparstöð opnuð á Kjalarnesi Þó nokkrir ökumenn fóru framhjá lokunum björgunarsveita á Vesturlandsvegi 7.2.2018 04:00
Styttu vinnudaginn um tvo klukkutíma: „Það eru mikilvægari hlutir í lífinu heldur en bara að vinna geðveikt mikið og græða pening“ Margeir Steinar Ingólfsson hjá Hugsmiðjunni glímdi við líkamleg meiðsli eftir slys og auk þess fór hann að hugleiða. Þá gerði hann sér grein fyrir því að stytting vinnuvikunnar væri góð hugmynd. 6.2.2018 23:30
Hlánar við ströndina og vegum lokað Færð er víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi, 6.2.2018 23:23
Rændur á sínum eigin fatamarkaði Jörmundur Ingi Hansen, fyrrum allsherjargoði, var rændur af óprúttnum viðskiptavini á fatamarkaði sínum við Laugaveg 25. Samstarfsfélagar hans hafa komið af stað söfnun til að bæta honum tjónið. 6.2.2018 21:19
Ekki ástæða til að hafa miklar áhyggjur Miklar sveiflur voru á mörkuðum víða um heim í dag eftir sögulegar lækkanir í Bandaríkjunum í gær. Ótti er um vaxandi verðbólgu á heimsvísu en dósent í hagfræði telur að Íslendingar þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af stöðunni. 6.2.2018 21:00
Á fimmta hundrað íslenskra karla ræða vændi á Facebook: „Er hún ekki eitthvað fötluð?“ Yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar segir fylgst með umræðunum en að lítið sé hægt að gera. Lögreglan hefur þó haft samband við konur sem nefndar eru og boðið þeim aðstoð. 6.2.2018 19:30
Ráðherra skipar starfshóp vegna hvítbókar um fjármálakerfið Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. 6.2.2018 18:17
Kannað verður sérstaklega hvers vegna ekki var brugðist við tilkynningu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur harmar mjög að starfsmaður á vegum nefndarinnar hafi beitt börn kynferðislegu ofbeldi. 6.2.2018 18:17
Hríðarveður í höfuðborginni í kvöld og nótt: Borgarbúar leggi fyrr af stað í morgunsárið Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að búast með við allskonar afbrigðum af vetrarveðri í vikunni og er búist við fremur órólegu veðri um helgina. 6.2.2018 16:35
Eggert og fjölskylda fengu ekki ríkisborgararétt: „Þetta er bilun“ Vestur-Íslendingurinn Eggert Einer Nielson fæddist á Landspítalanum árið 1957 og á íslenska móður. Hann hefur heimsótt Ísland alla sína ævi og hefur búið hér síðustu átta ár. 6.2.2018 14:30
Lýsti stuðningi við áherslur aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna Sameinuðu þjóðirnar eru okkur mikilvægari en margan grunar, segir utanríkisráðherra. 6.2.2018 14:29
Þingheimur sprakk úr hlátri þegar Alex steig í pontu Helgi Hrafn Gunnarsson hafði nýlokið ræðu um úrskurð mannanafnanefndar um nafnið Alex. 6.2.2018 13:53