Fleiri fréttir

Rafmagnslaust í Kópavogi

Rafmagnslaust varð í hluta Kópavogs, Blesugróf og nágrenni laust fyrir klukkan fjögur í nótt vegna háspennubilunar.

Launahækkanirnar rúmast innan SALEK

Tólf félög Bandalags háskólamanna hafa samþykkt kjarasamninga við íslenska ríkið. Gerðardómur um kjaramál félaganna rann sitt skeið síðasta haust. Samningarnir verða kynntir félagsmönnum í vikunni. Þeir munu eiga lokaorðið.

Fjárreiður og rekstur Vatnajökulsþjóðgarðs sætir úttekt

Framúrkeyrsla frá samþykktri rekstraráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs í fyrra gerði það að verkum að umhverfisráðuneytið óskaði eftir úttekt á rekstri og fjárreiðum þjóðgarðsins. Framkvæmdastjóri sinnti ekki upplýsingaskyldu sinni.

Dögun býður ekki fram í vor

Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Ný handtök við fæðingar

Vinna við innleiðingu nýrra handtaka við fæðingarhjálp til að lágmarka alvarlegar spangarrifur stendur nú yfir.

Líkist stundum nútíma þrælahaldi

Erlendir sjálfboðaliðar óska reglulega eftir hjálp verkalýðsfélaga til að koma sér úr slæmu vinnuumhverfi hér á landi. Að sögn sérfræðings hjá ASÍ er fólkið jafnan fengið til Íslands á fölskum forsendum.

Of há gildi gerla í neysluvatni í Reykjavík

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur fengið upplýsingar frá Veitum að niðurstöður rannsókna á hluta vatnssýna, sem fyrirtækið tók í borholum þess síðastliðinn föstudag sýni of há gildi heildargerlafjölda

Einar aðstoðar dómsmálaráðherra

Einar Hannesson hefur störf á næstu vikum og mun starfa með Laufeyju Rún Ketilsdóttur sem hefur verið aðstoðarmaður ráðherra undanfarið eitt ár.

Stytta biðina með kolmunnaveiðum

Fimm íslensk fjölveiðiskip, sem öllu jafnan hefðu verið á loðnuveiðum á þessum tíma árs, eru nú að kolmunnaveiðum við Færeyjar.

Ráðherrar friðhelgir eftir ummæli um Landsdóm

Ummæli stjórnmálamanna um Landsdóm taka stjórnskipulega ábyrgð ráðherra úr sambandi meðan ekkert kemur í staðinn, segir prófessor í stjórnskipunarrétti. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar tekur undir og segir hina pólitísku

Fjórðungsálag á Airbnb-tekjur

Kona þarf að greiða 25 prósenta álag á tekjur af útleigu íbúðar á Airbnb eftir að hún gaf tekjurnar ranglega upp til skatts.

Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn

Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn.

RÚV seldi kostaða dagskrárliði fyrir 158 milljónir í fyrra

Ríkisútvarpið hafði 158 milljónir í tekjur í fyrra af seldum kostunum á dagskrárefni. Nýtir sér reglulega undanþágur frá lögum sem banna öflun tekna með kostunum. Á meðal dagskrárliða sem kostaðir voru í fyrra var Söngvakeppnin.

Grunur um skattalagabrot og þjófnað

Einkahlutafélagið SS hús ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta 10. janúar og er til rannsóknar hjá skattayfirvöldum. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um fíkniefnasmygl.

Sjá næstu 50 fréttir