Fleiri fréttir Umferðin gengið afar hægt í morgun Vegfarendur úr efri byggðum Reykjavíkur, Mosfellsbæ og Hafnarfirði hafa verið upp undir 60 mínútur á leiðinni til vinnu. 6.2.2018 10:11 Tapaði fjórum milljónum á einum mánuði í spilakassa Íslenska ríkinu stefnt vegna fjárhættuspila. 6.2.2018 09:00 Viðurkenndi að reiðuféð væri ágóði af fíkniefnasölu Nokkur fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga. 6.2.2018 08:41 Rafmagnslaust í Kópavogi Rafmagnslaust varð í hluta Kópavogs, Blesugróf og nágrenni laust fyrir klukkan fjögur í nótt vegna háspennubilunar. 6.2.2018 08:19 Umferðarlagabrot gæti skekið dómskerfið á ný Mál um umferðarlagabrot sem gæti valdið usla í dómskerfinu tekið fyrir í Landsrétti í dag. Ekki í fyrsta sinn sem slíkt brot gæti haft víðtæk áhrif á dómskerfið. 6.2.2018 08:00 Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. 6.2.2018 06:06 Launahækkanirnar rúmast innan SALEK Tólf félög Bandalags háskólamanna hafa samþykkt kjarasamninga við íslenska ríkið. Gerðardómur um kjaramál félaganna rann sitt skeið síðasta haust. Samningarnir verða kynntir félagsmönnum í vikunni. Þeir munu eiga lokaorðið. 6.2.2018 06:00 Fjölgun meiri í sveitarfélögum sem eru í nágrenni Reykjavíkur Höfuðborgarsvæðið vex hægar en landsbyggðin samkvæmt tölum Hagstofunnar. Einnig er fjölgun í Reykjavík um hálfdrættingur á við fjölgun annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. 6.2.2018 06:00 Yfir 700 símtöl tengdust sjálfsvígum og sjálfsvígshugsunum Kona í sjálfsvígshugleiðingum hringdi minnst fimm sinnum í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 aðfaranótt laugardags án þess að væri svarað. 6.2.2018 06:00 Fjárreiður og rekstur Vatnajökulsþjóðgarðs sætir úttekt Framúrkeyrsla frá samþykktri rekstraráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs í fyrra gerði það að verkum að umhverfisráðuneytið óskaði eftir úttekt á rekstri og fjárreiðum þjóðgarðsins. Framkvæmdastjóri sinnti ekki upplýsingaskyldu sinni. 6.2.2018 06:00 Nítján settir varadómarar við Hæstarétt til að minnka staflann Skömmu fyrir áramót voru samþykktar breytingar á dómstólalögum þess efnis að tímabundið væri heimilt að setja varadómara án þess að vanaleg skilyrði þess væru uppfyllt. 6.2.2018 06:00 Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5.2.2018 22:30 Verður betra sjóskip sem bætir þjónustu við Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær hefur tekið upp viðræður við nýjan samgönguráðherra um þá hugmynd að bærinn annist rekstur Vestmannaeyjaferju. Jafnframt vilja Eyjamenn að ríkið haldi gamla Herjólfi sem varaferju. 5.2.2018 20:45 Dögun býður ekki fram í vor Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. 5.2.2018 20:29 Ný handtök við fæðingar Vinna við innleiðingu nýrra handtaka við fæðingarhjálp til að lágmarka alvarlegar spangarrifur stendur nú yfir. 5.2.2018 20:00 Líkist stundum nútíma þrælahaldi Erlendir sjálfboðaliðar óska reglulega eftir hjálp verkalýðsfélaga til að koma sér úr slæmu vinnuumhverfi hér á landi. Að sögn sérfræðings hjá ASÍ er fólkið jafnan fengið til Íslands á fölskum forsendum. 5.2.2018 19:30 Fólk hafi varann á vegna klakastíflu í Hvítá Klakastífla er nú í Hvítá til móts við Kirkjutanga ofan Vaðness. 5.2.2018 18:28 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 5.2.2018 18:00 Myndir af björguninni í Fiská Fimm var bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í dag. 5.2.2018 17:56 Sigmundur sótti að forsætisráðherra vegna Arion banka og vogunarsjóðanna Engin ákvörðun hefur verið tekin um sölu á 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. 5.2.2018 16:30 Of há gildi gerla í neysluvatni í Reykjavík Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur fengið upplýsingar frá Veitum að niðurstöður rannsókna á hluta vatnssýna, sem fyrirtækið tók í borholum þess síðastliðinn föstudag sýni of há gildi heildargerlafjölda 5.2.2018 15:34 Einar aðstoðar dómsmálaráðherra Einar Hannesson hefur störf á næstu vikum og mun starfa með Laufeyju Rún Ketilsdóttur sem hefur verið aðstoðarmaður ráðherra undanfarið eitt ár. 5.2.2018 13:53 Þyrlan lenti á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleyft að lenda á Reykjavíkurflugvelli. 5.2.2018 13:46 Verðandi ljósmæður krefjast launa fyrir starfsnám Nemendur í ljósmóðurfræði skora á yfirvöld að taka kjaramál ljósmæðranema í starfsnámi til endurskoðunar, einkum í ljósi umræðunnar um kúgun kvenna. 5.2.2018 13:20 Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5.2.2018 12:58 Bilunin í dælustöðinni alvarlegri en í fyrstu var talið Bilunin sem kom upp fyrir helgi í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík er alvarlegri en virtist við fyrstu skoðun. 5.2.2018 12:24 Tíu tíma ferðalag á sérhæft sjúkrahús fram undan hjá Sunnu í dag Sunna Elvíra Þorkelsdóttir verður flutt á sérhæft sjúkrahús í Toledo á Spáni í dag. Hefur hún fengið staðfestingu þess efnis frá spítalanum í Toledo. 5.2.2018 11:54 Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5.2.2018 11:08 Martröð fyrir héraðsmiðla komist lið svæðisins áfram í Útsvari Magnús Ragnarsson segir auglýsingadeild Ríkisútvarpsins ryksuga heilu svæðin í tengslum við Útsvarsþættina. 5.2.2018 10:56 Mikið kóf á Hellisheiði og í Þrengslum Vegfarendur ættu að fara með gát því grjóthrun, kóf og hálka gætu sett svip sinn á akstursskilyrði í dag. 5.2.2018 08:24 Stytta biðina með kolmunnaveiðum Fimm íslensk fjölveiðiskip, sem öllu jafnan hefðu verið á loðnuveiðum á þessum tíma árs, eru nú að kolmunnaveiðum við Færeyjar. 5.2.2018 08:01 Ráðherrar friðhelgir eftir ummæli um Landsdóm Ummæli stjórnmálamanna um Landsdóm taka stjórnskipulega ábyrgð ráðherra úr sambandi meðan ekkert kemur í staðinn, segir prófessor í stjórnskipunarrétti. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar tekur undir og segir hina pólitísku 5.2.2018 08:00 Gróðrarstöð vill ekki skuggavarp og kærir Hveragerðisbæ Í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er vitnað til umsagnar um áhrif skuggavarps sem eigendur Borgar fengu frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. 5.2.2018 07:00 Fjórðungsálag á Airbnb-tekjur Kona þarf að greiða 25 prósenta álag á tekjur af útleigu íbúðar á Airbnb eftir að hún gaf tekjurnar ranglega upp til skatts. 5.2.2018 07:00 Múrverktaki lagði Tollstjóra í deilu um Sprinter Múrverktaki þarf að greiða þrettán prósent í vörugjöld af Benz Sprinter bifreið sem hann flutti til landsins. 5.2.2018 07:00 Gular viðvaranir og lélegt skyggni Íslendingar á vesturhelmingi og suðausturhorni landsins mega gera ráð fyrir hvassviðri og dimmri él í dag. 5.2.2018 06:42 Brotist inn í dýraspítalann í Víðidal Áfram heldur innbrotafaraldurinn á höfuðborgarsvæðinu. 5.2.2018 06:16 Nýr formaður Skotvís: Veiðar og náttúruvernd ekki andstæðir pólar Nýkjörinn formaður Skotvís segir mörg mikilvæg verkefni bíða nýrrar stjórnar. Aðkoma félagsins að stofnun miðhálendisþjóðgarðs er eitt hið brýnasta að hans mati. Hann segir að ekki skuli banna veiðar nema ástæða sé fyrir banni. 5.2.2018 06:00 Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn. 5.2.2018 06:00 RÚV seldi kostaða dagskrárliði fyrir 158 milljónir í fyrra Ríkisútvarpið hafði 158 milljónir í tekjur í fyrra af seldum kostunum á dagskrárefni. Nýtir sér reglulega undanþágur frá lögum sem banna öflun tekna með kostunum. Á meðal dagskrárliða sem kostaðir voru í fyrra var Söngvakeppnin. 5.2.2018 06:00 Grunur um skattalagabrot og þjófnað Einkahlutafélagið SS hús ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta 10. janúar og er til rannsóknar hjá skattayfirvöldum. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um fíkniefnasmygl. 5.2.2018 05:00 Miklir vatnavextir í Grímsnesi Dregur hratt úr vatnavöxtunum í nótt. 4.2.2018 21:44 Íbúar í Flóahreppi fara alla leið þegar þorrablótin eru annars vegar Metnaðurinn er mikill hjá íbúum á Flóahreppi. 4.2.2018 21:32 Vara við umferð hreindýra á Austurlandi Vegagerðin og Náttúrustofa Austurlands vara við þessu. 4.2.2018 20:42 Krefst þess að Arnfríður víki sæti í Landsrétti vegna vanhæfis Telur að dómur Hæstaréttar leiði til þess að dómar Arnfríðar Einarsdóttur verði ómerkti. 4.2.2018 20:03 Sjá næstu 50 fréttir
Umferðin gengið afar hægt í morgun Vegfarendur úr efri byggðum Reykjavíkur, Mosfellsbæ og Hafnarfirði hafa verið upp undir 60 mínútur á leiðinni til vinnu. 6.2.2018 10:11
Tapaði fjórum milljónum á einum mánuði í spilakassa Íslenska ríkinu stefnt vegna fjárhættuspila. 6.2.2018 09:00
Viðurkenndi að reiðuféð væri ágóði af fíkniefnasölu Nokkur fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga. 6.2.2018 08:41
Rafmagnslaust í Kópavogi Rafmagnslaust varð í hluta Kópavogs, Blesugróf og nágrenni laust fyrir klukkan fjögur í nótt vegna háspennubilunar. 6.2.2018 08:19
Umferðarlagabrot gæti skekið dómskerfið á ný Mál um umferðarlagabrot sem gæti valdið usla í dómskerfinu tekið fyrir í Landsrétti í dag. Ekki í fyrsta sinn sem slíkt brot gæti haft víðtæk áhrif á dómskerfið. 6.2.2018 08:00
Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. 6.2.2018 06:06
Launahækkanirnar rúmast innan SALEK Tólf félög Bandalags háskólamanna hafa samþykkt kjarasamninga við íslenska ríkið. Gerðardómur um kjaramál félaganna rann sitt skeið síðasta haust. Samningarnir verða kynntir félagsmönnum í vikunni. Þeir munu eiga lokaorðið. 6.2.2018 06:00
Fjölgun meiri í sveitarfélögum sem eru í nágrenni Reykjavíkur Höfuðborgarsvæðið vex hægar en landsbyggðin samkvæmt tölum Hagstofunnar. Einnig er fjölgun í Reykjavík um hálfdrættingur á við fjölgun annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. 6.2.2018 06:00
Yfir 700 símtöl tengdust sjálfsvígum og sjálfsvígshugsunum Kona í sjálfsvígshugleiðingum hringdi minnst fimm sinnum í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 aðfaranótt laugardags án þess að væri svarað. 6.2.2018 06:00
Fjárreiður og rekstur Vatnajökulsþjóðgarðs sætir úttekt Framúrkeyrsla frá samþykktri rekstraráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs í fyrra gerði það að verkum að umhverfisráðuneytið óskaði eftir úttekt á rekstri og fjárreiðum þjóðgarðsins. Framkvæmdastjóri sinnti ekki upplýsingaskyldu sinni. 6.2.2018 06:00
Nítján settir varadómarar við Hæstarétt til að minnka staflann Skömmu fyrir áramót voru samþykktar breytingar á dómstólalögum þess efnis að tímabundið væri heimilt að setja varadómara án þess að vanaleg skilyrði þess væru uppfyllt. 6.2.2018 06:00
Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5.2.2018 22:30
Verður betra sjóskip sem bætir þjónustu við Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær hefur tekið upp viðræður við nýjan samgönguráðherra um þá hugmynd að bærinn annist rekstur Vestmannaeyjaferju. Jafnframt vilja Eyjamenn að ríkið haldi gamla Herjólfi sem varaferju. 5.2.2018 20:45
Dögun býður ekki fram í vor Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. 5.2.2018 20:29
Ný handtök við fæðingar Vinna við innleiðingu nýrra handtaka við fæðingarhjálp til að lágmarka alvarlegar spangarrifur stendur nú yfir. 5.2.2018 20:00
Líkist stundum nútíma þrælahaldi Erlendir sjálfboðaliðar óska reglulega eftir hjálp verkalýðsfélaga til að koma sér úr slæmu vinnuumhverfi hér á landi. Að sögn sérfræðings hjá ASÍ er fólkið jafnan fengið til Íslands á fölskum forsendum. 5.2.2018 19:30
Fólk hafi varann á vegna klakastíflu í Hvítá Klakastífla er nú í Hvítá til móts við Kirkjutanga ofan Vaðness. 5.2.2018 18:28
Myndir af björguninni í Fiská Fimm var bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í dag. 5.2.2018 17:56
Sigmundur sótti að forsætisráðherra vegna Arion banka og vogunarsjóðanna Engin ákvörðun hefur verið tekin um sölu á 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. 5.2.2018 16:30
Of há gildi gerla í neysluvatni í Reykjavík Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur fengið upplýsingar frá Veitum að niðurstöður rannsókna á hluta vatnssýna, sem fyrirtækið tók í borholum þess síðastliðinn föstudag sýni of há gildi heildargerlafjölda 5.2.2018 15:34
Einar aðstoðar dómsmálaráðherra Einar Hannesson hefur störf á næstu vikum og mun starfa með Laufeyju Rún Ketilsdóttur sem hefur verið aðstoðarmaður ráðherra undanfarið eitt ár. 5.2.2018 13:53
Þyrlan lenti á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleyft að lenda á Reykjavíkurflugvelli. 5.2.2018 13:46
Verðandi ljósmæður krefjast launa fyrir starfsnám Nemendur í ljósmóðurfræði skora á yfirvöld að taka kjaramál ljósmæðranema í starfsnámi til endurskoðunar, einkum í ljósi umræðunnar um kúgun kvenna. 5.2.2018 13:20
Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5.2.2018 12:58
Bilunin í dælustöðinni alvarlegri en í fyrstu var talið Bilunin sem kom upp fyrir helgi í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík er alvarlegri en virtist við fyrstu skoðun. 5.2.2018 12:24
Tíu tíma ferðalag á sérhæft sjúkrahús fram undan hjá Sunnu í dag Sunna Elvíra Þorkelsdóttir verður flutt á sérhæft sjúkrahús í Toledo á Spáni í dag. Hefur hún fengið staðfestingu þess efnis frá spítalanum í Toledo. 5.2.2018 11:54
Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5.2.2018 11:08
Martröð fyrir héraðsmiðla komist lið svæðisins áfram í Útsvari Magnús Ragnarsson segir auglýsingadeild Ríkisútvarpsins ryksuga heilu svæðin í tengslum við Útsvarsþættina. 5.2.2018 10:56
Mikið kóf á Hellisheiði og í Þrengslum Vegfarendur ættu að fara með gát því grjóthrun, kóf og hálka gætu sett svip sinn á akstursskilyrði í dag. 5.2.2018 08:24
Stytta biðina með kolmunnaveiðum Fimm íslensk fjölveiðiskip, sem öllu jafnan hefðu verið á loðnuveiðum á þessum tíma árs, eru nú að kolmunnaveiðum við Færeyjar. 5.2.2018 08:01
Ráðherrar friðhelgir eftir ummæli um Landsdóm Ummæli stjórnmálamanna um Landsdóm taka stjórnskipulega ábyrgð ráðherra úr sambandi meðan ekkert kemur í staðinn, segir prófessor í stjórnskipunarrétti. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar tekur undir og segir hina pólitísku 5.2.2018 08:00
Gróðrarstöð vill ekki skuggavarp og kærir Hveragerðisbæ Í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er vitnað til umsagnar um áhrif skuggavarps sem eigendur Borgar fengu frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. 5.2.2018 07:00
Fjórðungsálag á Airbnb-tekjur Kona þarf að greiða 25 prósenta álag á tekjur af útleigu íbúðar á Airbnb eftir að hún gaf tekjurnar ranglega upp til skatts. 5.2.2018 07:00
Múrverktaki lagði Tollstjóra í deilu um Sprinter Múrverktaki þarf að greiða þrettán prósent í vörugjöld af Benz Sprinter bifreið sem hann flutti til landsins. 5.2.2018 07:00
Gular viðvaranir og lélegt skyggni Íslendingar á vesturhelmingi og suðausturhorni landsins mega gera ráð fyrir hvassviðri og dimmri él í dag. 5.2.2018 06:42
Brotist inn í dýraspítalann í Víðidal Áfram heldur innbrotafaraldurinn á höfuðborgarsvæðinu. 5.2.2018 06:16
Nýr formaður Skotvís: Veiðar og náttúruvernd ekki andstæðir pólar Nýkjörinn formaður Skotvís segir mörg mikilvæg verkefni bíða nýrrar stjórnar. Aðkoma félagsins að stofnun miðhálendisþjóðgarðs er eitt hið brýnasta að hans mati. Hann segir að ekki skuli banna veiðar nema ástæða sé fyrir banni. 5.2.2018 06:00
Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn. 5.2.2018 06:00
RÚV seldi kostaða dagskrárliði fyrir 158 milljónir í fyrra Ríkisútvarpið hafði 158 milljónir í tekjur í fyrra af seldum kostunum á dagskrárefni. Nýtir sér reglulega undanþágur frá lögum sem banna öflun tekna með kostunum. Á meðal dagskrárliða sem kostaðir voru í fyrra var Söngvakeppnin. 5.2.2018 06:00
Grunur um skattalagabrot og þjófnað Einkahlutafélagið SS hús ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta 10. janúar og er til rannsóknar hjá skattayfirvöldum. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um fíkniefnasmygl. 5.2.2018 05:00
Íbúar í Flóahreppi fara alla leið þegar þorrablótin eru annars vegar Metnaðurinn er mikill hjá íbúum á Flóahreppi. 4.2.2018 21:32
Vara við umferð hreindýra á Austurlandi Vegagerðin og Náttúrustofa Austurlands vara við þessu. 4.2.2018 20:42
Krefst þess að Arnfríður víki sæti í Landsrétti vegna vanhæfis Telur að dómur Hæstaréttar leiði til þess að dómar Arnfríðar Einarsdóttur verði ómerkti. 4.2.2018 20:03