Fleiri fréttir

Taka ákvörðun í dag um hvort leit verði framhaldið
Lögreglan og Landsbjörg munu funda vegna rannsóknarinnar í hádeginu.

Ævintýraleg þátttaka í mergæxlisátaki
Fjórum mánuðum eftir að skráning hófst í átakinu Blóðskimun til bjargar hafa vel yfir 70.000 Íslendingar boðað þátttöku. Um 14.000 blóðsýni hafa þegar borist – greining þeirra er að hefjast.

Staðfestir ofbeldi á Kópavogshæli
Viðbótarskýrsla vistheimilanefndar um Kópavogshæli, styður fyrri niðurstöðu nefndarinnar að þar hafi börn með fötlun verið beitt ofbeldi og vanrækt alvarlega.

Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans
Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu

Biskup fagnar: Kirkjuhúsið áfram í miðju mannlífsins
"Sjálf fagna ég því að niðurstaða sé fengin og að Kirkjuhúsið muni standa áfram við Laugaveg, sýnilegt og aðgengilegt öllum,“ segir Agnes Sigurðardóttir biskup á vefsíðunni sinni í kjölfar þess að kirkjuráð hafnaði öllum kauptilboðum í Laugaveg 31.

Stærsta torfan út af Dýrafirði
Þær fréttir berast af loðnumiðunum að skipin séu enn í ágætri veiði, þó hratt dragi að lokum vertíðar.

Málaþurrð ríkisstjórnar vekur undrun
Fá mál koma frá ríkisstjórninni til meðferðar þingsins og telja formenn þingflokka minnihlutans meirihlutann ekki ganga í takt. Messufall hefur verið í þingnefndum þar sem engin mál eru á dagskrá sumra nefnda.

Fjöldi mótmælti fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger
Fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger í Lundúnum var mótmælt. Meðal annars á grundvelli þess að verið væri að gefa nauðgara vettvang til að tjá sig. Þórdís Elva segir ofbeldi þrífast í þöggun og leynd, andsvarið felist í o

Grunaður ofbeldismaður kominn aftur heim til Íslands
Dómstóll í Austin í Texas mun taka fyrir mál Íslendingsins sem handtekinn var í síðustu viku, fyrir ofbeldi gegn unnustu sinni, á næstu vikum. Hinn grunaði er kominn til Íslands eins og fórnarlambið.

Rætt um að bæta merkingar og setja upp hraðamyndavélar á Grindavíkurvegi
Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar, segir að fundir sem samráðshópur um bættari og öruggari Grindavíkurveg hafi átt með annars vegar Jóni Gunnarssyni, samgönguráðherra, og hins vegar Benedikt Jóhannessyni, fjármálaráðherra, hafi verið góðir.

Yfir hundrað heimilisofbeldismál á borð lögreglu frá áramótum
112 heimilisofbeldismál eru komin á borð lögreglu frá áramótum. Lögreglustjóri segir allt kapp lagt á málaflokkinn og að lögregla geri allt sem í hennar valdi standi til að sporna gegn heimilisofbeldi.

Leggja til að hjólreiðar verði bannaðar á umferðarþungum vegum í þéttbýli
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint þeirri tillögu til innanríkisráðuneytisins að skoðað verði að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem umferðarþungi og hraði er mikill.

Meirihluti framkvæmdastyrkja fer í bílastæði og göngustíga
610 milljónum var úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í dag. Mikill meirihluti fer í uppbyggingu bílastæða og stíga. Ráðherra ferðamála segir að ef frumvarp um bílastæðagjald á ferðamannastöðum verði samþykkt verði þessi þjónusta sjálfbær.

Fá ekki að keppa ef þær eiga ekki 50 þúsund króna fimleikabúning
Systur í fimleikafélaginu Fjölni fengu ekki leyfi til að keppa á móti því þær áttu ekki nýjustu keppnisbúningana sem kosta tæplega fimmtíu þúsund krónur. Formaður Fjölnis segir félagið fylgja jafnræðisreglu og því fái ekki sumir lánað á meðan aðrir þurfi að kaupa búninga.

Gagnrýna samræmdu prófin: „Áhyggjuefni ef þessi próf eiga að meta nemendur fyrir frekara nám“
Trúnaðarmenn í grunnskólum Reykjavíkur sendu frá sér yfirlýsingu eftir fund þeirra í dag þar sem lýst er yfir áhyggjum varðandi innihald og tilgang samræmdra sem haldin voru í byrjun þessa mánaðar.

Kviknaði í bakaraofni hjá Myllunni
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út núna fyrir skemmstu vegna elds í Skeifunni.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni
Systur í fimleikafélaginu Fjölni fengu ekki að keppa á móti síðustu helgi því þær áttu ekki nýjustu keppnisbúningana, en þeir kosta tæplega fimmtíu þúsund krónur á mann.

Grunaður um kynferðisbrot gegn fimm ára stúlku
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn fimm ára gamalli stúlku á heimili stúlkunnar og móður hennar en maðurinn er fyrrverandi sambýlismaður móðurinnar.

Ákvörðun um frekari leit að Arturi tekin á morgun
Í tilkynningu frá lögreglunni segir að rannsókninni á hvarfi Arturs Jarmoszko miði ágætlega en áherslan sé lögð á að kortleggja ferðir hans.

Starfsmaður Landspítalans sveik tæpar 300 þúsund krónur af sjúklingi
Vann við umönnun sjúklingsins en stal korti hans á meðan hann lá á Landspítalanum.

Nemandi í kassa, uppstrílaður skólameistari og bíl ýtt Eyjafjarðarhringinn
Nemendur í MA hafa undanfarna viku safnað pening til styrktar geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri í góðgerðarviku skólans.

"Vel yfir 80 prósent Hollendinga hafna málflutningi Wilders“
Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir segir að Wilders hafi hrifsað til sín umræðuna en ekki völdin.

Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag
Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum.

Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“
Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær.

Kveður Iðnó eftir sextán ár og er "gjörsamlega slegin“
Margrét Rósa Einarsdóttir hefur undanfarin 16 ár haft umsjón með starfsemi Iðnó. Breyting verður á í haust þegar nýir leigjendur taka við húsinu.

Margrét Sigfúsdóttir valin kona ársins
Margrét Sigfúsdóttir var valin Kona ársins á 101. þingi Bandalags kvenna í Reykjavík þann 11. mars síðastliðinn.

Mýrarboltinn verður í Bolungarvík í ár
Leikið verður á þremur völlum nærri tjaldsvæðinu í Bolungarvík sem er við íþróttahúsið og sundlaugina þar í bæ.

Rúmlega þrjátíu fangelsisdómar fyrndust í fyrra
Á síðasta ári fyrndust þrjátíu og fjórir fangelsisdómar þar sem of langur tími var liðinn frá dómuppkvaðninu þar til afplánun gat hafist.

Maðurinn sem lögreglan vildi ná tali af fundinn
Lögregla leitaði mannsins vegna atviks á skemmtistaðnum Austur.

Þórdís og Tom halda fyrirlestur á Íslandi
ók þeirra, Handan fyrirgefningar, og fyrirlestrar byggðir á bókinni hafa vakið heimsathygli á undanförnum vikum.

610 milljónum króna úthlutað vegna ferðamannastaða
Hæsti styrkurinn í þessari úthlutun er að upphæð 60 milljónir króna til verkefna í Landmannalaugum. Næsthæsti styrkurinn nemur 31,2 milljónum vegna verkefna í Rauðfeldargjá á Snæfellsnesi.

Stefna að þúsund manna ferðamannaþorpi við Geysi
Fasteignaþróunarfélagið Arwen hefur keypt þrjár samliggjandi jarðir við Geysissvæðið í Haukadal. Þar hyggst félagið reisa þúsund manna ferðaþjónustuþorp í grennd við Geysi.

Unnið með skot- og brunasár
Lækningavörufyrirtækið Kerecis útvíkkar samstarf sitt við bandarísk varnarmálayfirvöld. Fjölmargir sérfræðingar í meðhöndlun lífshættulegra sára hittast á ráðstefnu á vegum Kerecis árlega.

Umferð í Hvalfjarðargöngum jókst um 10,6 prósent
Talsverð umferðaraukning í síðasta mánuði.

Handtekinn vegna heimilisofbeldis í Grafarvogi
Lögregla kölluð út í nótt.

Ítalir hefja loftrýmisgæslu
Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega að nýju á morgun.

Hættulegast að starfa í lögreglunni
Um það bil sjötti hver lögreglumaður verður fyrir tilkynningarskyldu vinnuslysi árlega og á árunum eftir hrun er algengast að lögreglumenn slasist.

Deiluaðilar vinna nú loks saman
Landgræðslan, Samtök sauðfjárbænda og Bændasamtök Íslands undirrituðu samkomulag um ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi.

Skortur á samráði ekki í takt við stefnu Bjartrar
Heimildir Fréttablaðsins herma að Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, hafi á fundi með stjórnarandstöðunni, sagt þessi vinnubrögð ekki til eftirbreytni.

Ekki nægilega fatlaðir fyrir akstursþjónustu
Framkvæmdarstjóri Sólheima segist ekki skilja hvernig einstaklingur sem þurfi sérstakt búsetuúrræði sé ekki metinn nægilega fatlaður til að þurfa akstursþjónustu.

Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru
Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum.

Texashrottinn þekktur fyrir stórfellt ofbeldi
Íslendingurinn var handtekinn í Texas á fimmtudag grunaður um að beita núverandi kærustu sína ofbeldi.

Skellt í lás hjá Leiðarljósi á næstu dögum
Faðir langveiks barns segir Leiðarljós eina félagið sem veiti faglega ráðgjöf þegar komi að réttindum fjölskyldunnar.

Nýr formaður VR segir SALEK samkomulagið dautt
Mánaðarlaun Ragnars Þórs Ingólfssonar gætu lækkað um 300 þúsund.

370 dauðsföll af völdum reykinga árið 2015
Kostnaður 85,8 milljarðar króna samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.