Fleiri fréttir

Ævintýraleg þátttaka í mergæxlisátaki

Fjórum mánuðum eftir að skráning hófst í átakinu Blóðskimun til bjargar hafa vel yfir 70.000 Íslendingar boðað þátttöku. Um 14.000 blóðsýni hafa þegar borist – greining þeirra er að hefjast.

Staðfestir ofbeldi á Kópavogshæli

Viðbótarskýrsla vistheimilanefndar um Kópavogshæli, styður fyrri niðurstöðu nefndarinnar að þar hafi börn með fötlun verið beitt ofbeldi og vanrækt alvarlega.

Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans

Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu

Biskup fagnar: Kirkjuhúsið áfram í miðju mannlífsins

"Sjálf fagna ég því að niðurstaða sé fengin og að Kirkjuhúsið muni standa áfram við Laugaveg, sýnilegt og aðgengilegt öllum,“ segir Agnes Sigurðardóttir biskup á vefsíðunni sinni í kjölfar þess að kirkjuráð hafnaði öllum kauptilboðum í Laugaveg 31.

Málaþurrð ríkisstjórnar vekur undrun

Fá mál koma frá ríkisstjórninni til meðferðar þingsins og telja formenn þingflokka minnihlutans meirihlutann ekki ganga í takt. Messufall hefur verið í þingnefndum þar sem engin mál eru á dagskrá sumra nefnda.

Fjöldi mótmælti fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger

Fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger í Lundúnum var mótmælt. Meðal annars á grundvelli þess að verið væri að gefa nauðgara vettvang til að tjá sig. Þórdís Elva segir ofbeldi þrífast í þöggun og leynd, andsvarið felist í o

Grunaður ofbeldismaður kominn aftur heim til Íslands

Dómstóll í Austin í Texas mun taka fyrir mál Íslendingsins sem handtekinn var í síðustu viku, fyrir ofbeldi gegn unnustu sinni, á næstu vikum. Hinn grunaði er kominn til Íslands eins og fórnarlambið.

Meirihluti framkvæmdastyrkja fer í bílastæði og göngustíga

610 milljónum var úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í dag. Mikill meirihluti fer í uppbyggingu bílastæða og stíga. Ráðherra ferðamála segir að ef frumvarp um bílastæðagjald á ferðamannastöðum verði samþykkt verði þessi þjónusta sjálfbær.

Fá ekki að keppa ef þær eiga ekki 50 þúsund króna fimleikabúning

Systur í fimleikafélaginu Fjölni fengu ekki leyfi til að keppa á móti því þær áttu ekki nýjustu keppnisbúningana sem kosta tæplega fimmtíu þúsund krónur. Formaður Fjölnis segir félagið fylgja jafnræðisreglu og því fái ekki sumir lánað á meðan aðrir þurfi að kaupa búninga.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Systur í fimleikafélaginu Fjölni fengu ekki að keppa á móti síðustu helgi því þær áttu ekki nýjustu keppnisbúningana, en þeir kosta tæplega fimmtíu þúsund krónur á mann.

Grunaður um kynferðisbrot gegn fimm ára stúlku

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn fimm ára gamalli stúlku á heimili stúlkunnar og móður hennar en maðurinn er fyrrverandi sambýlismaður móðurinnar.

Unnið með skot- og brunasár

Lækningavörufyrirtækið Kerecis útvíkkar samstarf sitt við bandarísk varnarmálayfirvöld. Fjölmargir sérfræðingar í meðhöndlun lífshættulegra sára hittast á ráðstefnu á vegum Kerecis árlega.

Hættulegast að starfa í lögreglunni

Um það bil sjötti hver lögreglumaður verður fyrir tilkynningarskyldu vinnuslysi árlega og á árunum eftir hrun er algengast að lögreglumenn slasist.

Deiluaðilar vinna nú loks saman

Landgræðslan, Samtök sauðfjárbænda og Bændasamtök Íslands undirrituðu samkomulag um ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi.

Ekki nægilega fatlaðir fyrir akstursþjónustu

Framkvæmdarstjóri Sólheima segist ekki skilja hvernig einstaklingur sem þurfi sérstakt búsetuúrræði sé ekki metinn nægilega fatlaður til að þurfa akstursþjónustu.

Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru

Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum.

Sjá næstu 50 fréttir