Fleiri fréttir Ferskum gulrótum skaut upp á Dalvík í vorveðrinu Guðný Sigríður, kennari á Dalvík, smakkaði á brakandi ferskum gulrótum sem hún tók upp um helgina. Hitinn fór upp í 19,1 gráðu við Eyjabakka. 14.2.2017 06:00 Ítreka mikilvægi öryggis við lyfsölu Stjórn Lyfjafræðingafélags Íslands gagnrýnir kröfu hóps innan Samtaka verslunar og þjónustu sem vill auka frelsi í viðskiptum með ákveðin ólyfseðilsskyld lyf. 14.2.2017 06:00 Skýrslan er ákall um aðgerðir Tafarlausar aðgerðir eru forsenda þess að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá HÍ. 14.2.2017 06:00 Vilja skilgreina skerta umgengni barna við foreldri sem ofbeldi Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður Samtaka umgengnisforeldra, segir að skilgreina þurfi skerta umgengni barna við foreldri sem ofbeldi. 13.2.2017 21:20 Rafrettur flokkaðar eins og tóbak: „Þetta er einfaldlega stórslys“ Rafrettur verða flokkaðar eins og tóbak samkvæmt frumvarpi um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. Læknir segir breytingarnar einfaldlega vera stórslys. 13.2.2017 21:03 Nauðsynlegt að grípa til aðgerða til að mæta markmiðum Parísarsamkomulagsins Líkur eru á að losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi muni aukast um fimmtíu til hundrað prósent á næstu árum. Að óbreyttu munu stjórnvöld ekki getað staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamningnum. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í dag skýrslu um þær fjölbreyttu leiðir sem stjórnvöld geta farið til að ná markmiðunum. 13.2.2017 20:54 Sjómenn hafa slegið af kröfum sínum: „Menn eru ekki tilbúnir að ganga lengra“ 13.2.2017 20:05 Ráðherra telur bankasölu geta skilað rúmlega 400 milljörðum Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur að ríkissjóður geti fengið 400 milljarða í tekjur af sölu á eignarhlut ríkisins í fjármálafyritækjum. 13.2.2017 20:00 Opinskár um nýtt typpi: „Vil vera fyrirmynd” Ég er tilbúinn að ræða typpið mitt opinberlega því ég vil vera fyrirmynd fyrir þá sem koma á eftir mér, segir Alexander sem er einn af fáum Trans mönnum á Íslandi sem hefur farið í kynleiðréttingaraðgerð. 13.2.2017 20:00 Nýtt myndband átaksins #kvennastarf frumsýnt: „Það voru margir sem sögðu mér að konur ættu alls ekki að vera þarna“ Markmiðið með átakinu er að brjóta niður úreltar hugmyndir um tengsl starfsgreina við kyn. 13.2.2017 19:36 „Við erum ekkert á leiðinni suður aftur“ Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. 13.2.2017 19:15 Vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald sem rennur til þjóðgarðsins til að fjármagna stöðu fyrir eftirlitsmann með köfun í gjánni. Fjórir einstaklingar hafa látist eftir köfun í Silfru frá 2010. 13.2.2017 19:00 Óskrifuð hefð fyrir þingmálakvóta á Alþingi: „Þótti áður kapphlaup að koma sínum málum fram“ Í mörg ár hefur verið óskrifuð hefð að þingflokkar fá þrjú mál hver á dagskrá þings, en þingmenn segja þetta gert til að gæta jafnræðis, en áður fyrr hafi verið kapphlaup um að koma sínum málum fyrst í gegn. 13.2.2017 18:56 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 13.2.2017 18:07 Fréttir Stöðvar 2: Búið til typpi úr húð á framhandlegg Trans maðurinn Alexander Björn Gunnarsson talar opinskátt um kynleiðréttingaraðgerð. 13.2.2017 17:31 Malbikað í veðurblíðunni í borginni Verið var að malbika á Engjavegi í Laugardalnum þegar ljósmyndari Vísis átti þar leið um í dag. Ekki er algengt að malbikað sé á þessum tíma árs, í febrúar, enda vanalega frekar kalt og blautt. 13.2.2017 16:41 Gera SFS tilboð og segja að ekki verði lengra komist "Við erum að reyna að leysa deiluna, annað hvort gengur það eða ekki.“ 13.2.2017 16:37 Bjarni fundaði með fulltrúum Þroskahjálpar vegna Kópavogshælis Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, fundaði með fulltrúum Þroskahjálpar í dag en hann bauð þeim á sinn fund til að ræða skýrslu vistheimilanefndar um Kópavogshæli og ýmislegt annað er varðar stöðu og réttindi fatlaðs fólks hér á landi. 13.2.2017 15:53 Ísland mun að óbreyttu ekki standa við skuldbindingar sínar varðandi losun gróðurhúsalofttegunda Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um Ísland og loftslagsmál en stofnunin vann skýrsluna að beiðni umhverfis-og auðlindaráðuneytisins. 13.2.2017 14:15 Fleiri aldraðir telja heilbrigðisþjónustu hafa versnað Fjörutíu og fimm prósent fleiri telja heilbrigðisþjónustuna hafa versnað á undanförnum árum. 13.2.2017 14:06 RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. 13.2.2017 13:30 Ekki ákveðið hvenær yfirheyrslur fara næst fram Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana var síðast yfirheyrður á föstudaginn. 13.2.2017 12:13 „Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13.2.2017 11:13 Ánægja með störf biskups minnkar enn 29 prósent svarenda í Þjóðarpúlsi Gallup segjast vera ánægð með störf Agnesar M. Sigurðardóttur biskups en á haustmánuðum var mælt traust almennings til þjóðkirkjunnar, ánægja með störf biskups og viðhorf til aðskilnaðar ríkis og kirkju. 13.2.2017 10:51 Lítils háttar slydda í dag Gera má ráð fyrir sunnan golu eða kalda í dag og lítils háttar rigningu eða slyddu sunnan- og vestan til. Hins vegar verður léttskýjað á Norður- og Norðausturlandi. 13.2.2017 08:52 Fá ekki 300 milljónir úr 15 milljarða króna ofanflóðasjóði Ekki er til nægt fjármagn á fjárlögum til þess að halda áfram byggingu Ofanflóðamannvirkja á árinu 2017 í Neskaupstað. Tvö verk eru eftir og er kostnaðurinn um 300 milljónir á ári en í ofanflóðasjóði eru um 15 milljarðar króna. 13.2.2017 07:00 Vinnslustöðin undirbýr viðbrögð við flóði af völdum Kötlugoss Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum (VSV) hafa nýtt tímann á meðan sjómannaverkfallið stendur yfir til að ræða viðbúnað og öryggismál vegna Kötlugoss. 13.2.2017 07:00 Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni. 13.2.2017 07:00 Borgar árlega hundrað milljónir fyrir leigubíla Kostnaður Landspítalans vegna leigubíla er um hundrað milljónir á hverju ári. Ástæðan er dreifð starfsemi spítalans. Kostnaðurinn er enn meiri ef bílaleigubílar eru teknir með. Skutlur milli Fossvogs og Hringbrautar eru vel nýttar. 13.2.2017 07:00 Vistmenn af Kópavogshæli búa enn í sama húsi Kópavogsbær þjónustar ekki alla fatlaða einstaklinga sem búa í Kópavogi. Ennþá búa átta manns, sem áður voru á Kópavoghæli sem börn, á þjónustuheimili við Kópavogsbraut, sem Áss styrktarfélag rekur samkvæmt samningi við Landsspítalann. Þau urðu eftir við yfirfærslu málaflokksins til Kópavogsbæjar. 12.2.2017 21:30 Skjálftahrina á Reykjaneshrygg Fjórir skjálftar hafa mælst rétt yfir þremur stigum í kvöld. 12.2.2017 21:23 Drengur hlaut annars stigs brunasár þegar eldur kom upp í íbúð í Árbænum Eldurinn kom upp í íbúð á fyrstu hæð við Hraunbæ 182. 12.2.2017 20:45 Eldri borgarar á Selfossi: Hittast á hverjum degi til að spila snóker Eldri borgarar í Grænumörk á Selfossi, hittast á hverjum degi, til þess að spila snóker. 12.2.2017 20:12 Dansað fyrir lífi barna Í hádeginu í dag streymdi fólk inn í World Class í Laugum til að taka þátt í 90 mínútna Zumba tíma til styrktar börnum sem nú líða skort og hörmungar í Aleppo í Sýrlandi. 12.2.2017 20:00 Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12.2.2017 20:00 FÍB gagnrýnir áform um vegatolla: „Gengur ekki upp í jafnræðissamfélagi“ Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að félagið muni beita sér gegn áformum stjórnvalda um vegatolla. 12.2.2017 19:38 Lést eftir snorkl í Silfru Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn. 12.2.2017 19:12 Vilhjálmur Birgisson við útgerðarmenn: "Hættið þessari vitleysu“ Formaður Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, segist ekki átta sig á þeirri hagfræði sem unnin er af útgerðarmönnum. 12.2.2017 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 12.2.2017 18:03 Alvarlegt umferðarslys við Laxárbrú Alvarlegt umferðarslys varð við Laxárbrú í Grunnafirði, milli Hvalfjarðar og Borgarfjarðar. 12.2.2017 17:49 Biður Þingvallagreninu vægðar Fagmálastjóri Skógræktarinnar segir það illskiljanlegt að Þingvallanefnd ætli að höggva niður greniskóg við Valhallarreitinn. Prýði sé að sígrænum trjánum sem skýli fyrir vindi og séu athvarf fyrir dýr og plöntur. 12.2.2017 15:15 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti sjúkling að Silfru Útkallið barst klukkan rúmlega 13 í dag. 12.2.2017 14:44 Telja Útlendingastofnun ekki taka mið af sérstakri stöðu hinsegin hælisleitenda Samtökin 78 telja Útlendingastofnun ekki taka mið af sérstakri stöðu hinsegin hælisleitenda. Þeir einstaklingar séu í sérstaklega viðkvæmri stöðu og ætla samtökin að þrýsta á breytingar. 12.2.2017 14:03 Rafmagnsleysi í hluta Garðabæjar Vegna bilunar er rafmagnslaust í hluta Garðarbæjar. 12.2.2017 13:14 Ekki útlit fyrir áframhaldandi hlýindi Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag. 12.2.2017 12:52 Sjá næstu 50 fréttir
Ferskum gulrótum skaut upp á Dalvík í vorveðrinu Guðný Sigríður, kennari á Dalvík, smakkaði á brakandi ferskum gulrótum sem hún tók upp um helgina. Hitinn fór upp í 19,1 gráðu við Eyjabakka. 14.2.2017 06:00
Ítreka mikilvægi öryggis við lyfsölu Stjórn Lyfjafræðingafélags Íslands gagnrýnir kröfu hóps innan Samtaka verslunar og þjónustu sem vill auka frelsi í viðskiptum með ákveðin ólyfseðilsskyld lyf. 14.2.2017 06:00
Skýrslan er ákall um aðgerðir Tafarlausar aðgerðir eru forsenda þess að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá HÍ. 14.2.2017 06:00
Vilja skilgreina skerta umgengni barna við foreldri sem ofbeldi Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður Samtaka umgengnisforeldra, segir að skilgreina þurfi skerta umgengni barna við foreldri sem ofbeldi. 13.2.2017 21:20
Rafrettur flokkaðar eins og tóbak: „Þetta er einfaldlega stórslys“ Rafrettur verða flokkaðar eins og tóbak samkvæmt frumvarpi um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. Læknir segir breytingarnar einfaldlega vera stórslys. 13.2.2017 21:03
Nauðsynlegt að grípa til aðgerða til að mæta markmiðum Parísarsamkomulagsins Líkur eru á að losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi muni aukast um fimmtíu til hundrað prósent á næstu árum. Að óbreyttu munu stjórnvöld ekki getað staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamningnum. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í dag skýrslu um þær fjölbreyttu leiðir sem stjórnvöld geta farið til að ná markmiðunum. 13.2.2017 20:54
Ráðherra telur bankasölu geta skilað rúmlega 400 milljörðum Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur að ríkissjóður geti fengið 400 milljarða í tekjur af sölu á eignarhlut ríkisins í fjármálafyritækjum. 13.2.2017 20:00
Opinskár um nýtt typpi: „Vil vera fyrirmynd” Ég er tilbúinn að ræða typpið mitt opinberlega því ég vil vera fyrirmynd fyrir þá sem koma á eftir mér, segir Alexander sem er einn af fáum Trans mönnum á Íslandi sem hefur farið í kynleiðréttingaraðgerð. 13.2.2017 20:00
Nýtt myndband átaksins #kvennastarf frumsýnt: „Það voru margir sem sögðu mér að konur ættu alls ekki að vera þarna“ Markmiðið með átakinu er að brjóta niður úreltar hugmyndir um tengsl starfsgreina við kyn. 13.2.2017 19:36
„Við erum ekkert á leiðinni suður aftur“ Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. 13.2.2017 19:15
Vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald sem rennur til þjóðgarðsins til að fjármagna stöðu fyrir eftirlitsmann með köfun í gjánni. Fjórir einstaklingar hafa látist eftir köfun í Silfru frá 2010. 13.2.2017 19:00
Óskrifuð hefð fyrir þingmálakvóta á Alþingi: „Þótti áður kapphlaup að koma sínum málum fram“ Í mörg ár hefur verið óskrifuð hefð að þingflokkar fá þrjú mál hver á dagskrá þings, en þingmenn segja þetta gert til að gæta jafnræðis, en áður fyrr hafi verið kapphlaup um að koma sínum málum fyrst í gegn. 13.2.2017 18:56
Fréttir Stöðvar 2: Búið til typpi úr húð á framhandlegg Trans maðurinn Alexander Björn Gunnarsson talar opinskátt um kynleiðréttingaraðgerð. 13.2.2017 17:31
Malbikað í veðurblíðunni í borginni Verið var að malbika á Engjavegi í Laugardalnum þegar ljósmyndari Vísis átti þar leið um í dag. Ekki er algengt að malbikað sé á þessum tíma árs, í febrúar, enda vanalega frekar kalt og blautt. 13.2.2017 16:41
Gera SFS tilboð og segja að ekki verði lengra komist "Við erum að reyna að leysa deiluna, annað hvort gengur það eða ekki.“ 13.2.2017 16:37
Bjarni fundaði með fulltrúum Þroskahjálpar vegna Kópavogshælis Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, fundaði með fulltrúum Þroskahjálpar í dag en hann bauð þeim á sinn fund til að ræða skýrslu vistheimilanefndar um Kópavogshæli og ýmislegt annað er varðar stöðu og réttindi fatlaðs fólks hér á landi. 13.2.2017 15:53
Ísland mun að óbreyttu ekki standa við skuldbindingar sínar varðandi losun gróðurhúsalofttegunda Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um Ísland og loftslagsmál en stofnunin vann skýrsluna að beiðni umhverfis-og auðlindaráðuneytisins. 13.2.2017 14:15
Fleiri aldraðir telja heilbrigðisþjónustu hafa versnað Fjörutíu og fimm prósent fleiri telja heilbrigðisþjónustuna hafa versnað á undanförnum árum. 13.2.2017 14:06
RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. 13.2.2017 13:30
Ekki ákveðið hvenær yfirheyrslur fara næst fram Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana var síðast yfirheyrður á föstudaginn. 13.2.2017 12:13
„Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13.2.2017 11:13
Ánægja með störf biskups minnkar enn 29 prósent svarenda í Þjóðarpúlsi Gallup segjast vera ánægð með störf Agnesar M. Sigurðardóttur biskups en á haustmánuðum var mælt traust almennings til þjóðkirkjunnar, ánægja með störf biskups og viðhorf til aðskilnaðar ríkis og kirkju. 13.2.2017 10:51
Lítils háttar slydda í dag Gera má ráð fyrir sunnan golu eða kalda í dag og lítils háttar rigningu eða slyddu sunnan- og vestan til. Hins vegar verður léttskýjað á Norður- og Norðausturlandi. 13.2.2017 08:52
Fá ekki 300 milljónir úr 15 milljarða króna ofanflóðasjóði Ekki er til nægt fjármagn á fjárlögum til þess að halda áfram byggingu Ofanflóðamannvirkja á árinu 2017 í Neskaupstað. Tvö verk eru eftir og er kostnaðurinn um 300 milljónir á ári en í ofanflóðasjóði eru um 15 milljarðar króna. 13.2.2017 07:00
Vinnslustöðin undirbýr viðbrögð við flóði af völdum Kötlugoss Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum (VSV) hafa nýtt tímann á meðan sjómannaverkfallið stendur yfir til að ræða viðbúnað og öryggismál vegna Kötlugoss. 13.2.2017 07:00
Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni. 13.2.2017 07:00
Borgar árlega hundrað milljónir fyrir leigubíla Kostnaður Landspítalans vegna leigubíla er um hundrað milljónir á hverju ári. Ástæðan er dreifð starfsemi spítalans. Kostnaðurinn er enn meiri ef bílaleigubílar eru teknir með. Skutlur milli Fossvogs og Hringbrautar eru vel nýttar. 13.2.2017 07:00
Vistmenn af Kópavogshæli búa enn í sama húsi Kópavogsbær þjónustar ekki alla fatlaða einstaklinga sem búa í Kópavogi. Ennþá búa átta manns, sem áður voru á Kópavoghæli sem börn, á þjónustuheimili við Kópavogsbraut, sem Áss styrktarfélag rekur samkvæmt samningi við Landsspítalann. Þau urðu eftir við yfirfærslu málaflokksins til Kópavogsbæjar. 12.2.2017 21:30
Skjálftahrina á Reykjaneshrygg Fjórir skjálftar hafa mælst rétt yfir þremur stigum í kvöld. 12.2.2017 21:23
Drengur hlaut annars stigs brunasár þegar eldur kom upp í íbúð í Árbænum Eldurinn kom upp í íbúð á fyrstu hæð við Hraunbæ 182. 12.2.2017 20:45
Eldri borgarar á Selfossi: Hittast á hverjum degi til að spila snóker Eldri borgarar í Grænumörk á Selfossi, hittast á hverjum degi, til þess að spila snóker. 12.2.2017 20:12
Dansað fyrir lífi barna Í hádeginu í dag streymdi fólk inn í World Class í Laugum til að taka þátt í 90 mínútna Zumba tíma til styrktar börnum sem nú líða skort og hörmungar í Aleppo í Sýrlandi. 12.2.2017 20:00
Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12.2.2017 20:00
FÍB gagnrýnir áform um vegatolla: „Gengur ekki upp í jafnræðissamfélagi“ Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að félagið muni beita sér gegn áformum stjórnvalda um vegatolla. 12.2.2017 19:38
Lést eftir snorkl í Silfru Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn. 12.2.2017 19:12
Vilhjálmur Birgisson við útgerðarmenn: "Hættið þessari vitleysu“ Formaður Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, segist ekki átta sig á þeirri hagfræði sem unnin er af útgerðarmönnum. 12.2.2017 18:45
Alvarlegt umferðarslys við Laxárbrú Alvarlegt umferðarslys varð við Laxárbrú í Grunnafirði, milli Hvalfjarðar og Borgarfjarðar. 12.2.2017 17:49
Biður Þingvallagreninu vægðar Fagmálastjóri Skógræktarinnar segir það illskiljanlegt að Þingvallanefnd ætli að höggva niður greniskóg við Valhallarreitinn. Prýði sé að sígrænum trjánum sem skýli fyrir vindi og séu athvarf fyrir dýr og plöntur. 12.2.2017 15:15
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti sjúkling að Silfru Útkallið barst klukkan rúmlega 13 í dag. 12.2.2017 14:44
Telja Útlendingastofnun ekki taka mið af sérstakri stöðu hinsegin hælisleitenda Samtökin 78 telja Útlendingastofnun ekki taka mið af sérstakri stöðu hinsegin hælisleitenda. Þeir einstaklingar séu í sérstaklega viðkvæmri stöðu og ætla samtökin að þrýsta á breytingar. 12.2.2017 14:03
Ekki útlit fyrir áframhaldandi hlýindi Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag. 12.2.2017 12:52