Fleiri fréttir 53 milljón krónum ríkari og sér enga ástæðu til að halda vinningnum leyndum Sigurbjörn Arnar Jónsson segir að meira þurfi til að koma honum úr jafnvægi en lottóvinningur. 27.1.2017 11:53 Hafa ákveðna hugmynd um hvar líki Birnu var komið fyrir Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttir verða ekki yfirheyrðir í dag. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins. Hann segir ekki búið að ákveða hvenær mennirnir verða yfirheyrðir en á frekar von á því að það verði eftir helgi frekar en um helgina. 27.1.2017 10:33 Aðgerðir lögreglu um borð í Polar Nanoq gætu flækt málin fyrir dómstólum Íslenska ríkið hefur almennt ekki lögsögu til að fara um borð í erlend skip í efnahagslögsögunni vegna sakamálarannsókna. 27.1.2017 08:00 Ferðamenn slógust í rútu Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Annars vegar slógust erlendir ferðamenn í rútu og svo var ráðist á ferðamann og úr honum sleginn tönn. 27.1.2017 07:38 Þrettán fyrirtæki kostuðu þjóðargjöf og forstjórar sátu veislu drottningar Dönsk þýðing allra Íslendingasagna ratar á bókasöfn Danmerkur. Forseti afhenti gjöfina. Útgefandi ritsafnsins segist himinlifandi yfir að unnt hafi verið að færa Dönum gjöfina. Þrettán fyrirtæki borguðu saman tuttugu milljónir króna. 27.1.2017 07:00 Skagfirðingar kveðja YouTube Byggðarráð Skagafjarðar mun ekki endurnýja samning við Skotta FilmTV um að streyma sveitarstjórnarfundum á YouTube. 27.1.2017 07:00 Alls ekki gengið út frá manndrápi af gáleysi í rannsókn lögreglu Lögreglan gengur ekki út frá því að morðið á Birnu Brjánsdóttur geti hafa verið manndráp af gáleysi. Nokkur umræða hefur spunnist um fréttir þess efnis að lögregla útiloki ekki að um gáleysisbrot sé að ræða. 27.1.2017 07:00 Dílaskarfur hópast að vötnum Hlýindi og breytingar á fæðuframboði gætu skýrt hve óvenju margir dílaskarfar dvelja við ár og vötn. Tugir eru við Elliðavatn, sem virðist einsdæmi. Þekkt er að stakir fuglar flakki frá sjó, en fátítt að þeir hópist í land. 27.1.2017 07:00 Boða gjald á nagladekk Kanna á hvort leggja megi gjald á nagladekk í Reykjavík. Notkunin hefur ekki verið meiri í tíu ár. Formaður FÍB segir varhugavert að skattleggja öryggisbúnað. 27.1.2017 07:00 Flugfreyjur skrifa undir kjarasamning Þriggja daga verkfalli sem hefjast átti á morgun hefur verið aflýst. 26.1.2017 23:51 „Viljum hjálpa þeim að hjálpa sjálfum sér“ Hópur nemenda í tíunda bekk í Kársnesskóla afhenti Geðhjálp í dag peninga sem krakkarnir hafa safnað undanfarna mánuði, til að styrkja forvarnir gegn sjálfskaðandi hegðun. Krakkarnir segja sjálfsskaða vera algengan á meðal ungmenna og vilja þeir leggja sitt af mörkum til að vekja athygli á málefninu. 26.1.2017 20:30 Undirrituðu samninga um móttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samninga við Dag B. Eggertsson borgarstjóra í Reykjavík og Eirík Björgvin Björgvinsson, bæjarstjóra á Akureyri, um mótttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna sem væntanlegar eru til landsins eftir helgi. Fimm fjölskyldur setjast að í Reykjavík og ein á Akureyri. 26.1.2017 19:11 Neytendur fá app til að finna besta verðið Þú tekur mynd af kassastrimlinum og færð aðgang að gagnagrunni sem sýnir þér hversu góð kaup þú varst að gera. 26.1.2017 19:00 Fær átta og hálfa milljón í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar Konan starfaði hjá Umboðsmanni skuldara og var sagt upp störfum fyrirvaralaust sökum þess að hún hafði haft afskipti af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns sem höfðu verið til meðferðar hjá embættinu. 26.1.2017 18:43 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kröfum um meira fjármagn til meðal annars heilbrigðis- og menntamála verður ekki mætt samkvæmt nýrri fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. 26.1.2017 18:15 Sviptur 215 nautgripum vegna aðbúnaðar og umhirðu Brot bóndans síendurtekin. 26.1.2017 16:53 Einn fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys í Skagafirði Þjóðvegurinn er lokaður en þó er hægt að komast leiða sinna um hjáleið. 26.1.2017 16:37 Nýtt sterafrumvarp fjallar ekki um neytendur "Tilgangur þess er að sporna við dreifingu og sölu þessara efna og sömuleiðis ólöglegri framleiðslu og innflutningi þeirra.“ 26.1.2017 16:12 Jarðskjálfti í miðri Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli Enginn gosórói sjáanlegur. 26.1.2017 16:05 Óskar eftir fundi í velferðarnefnd vegna legudeildar Klíníkinnar Elsa Lára Arnardóttir óskar eftir að heilbrigðisráðherra, landlæknir, forstjóri Landspítala og forsvarsmenn Klínikinnar komi á fund nefndarinnar. 26.1.2017 15:29 Munu ekki fá úr því skorið hvort slökkt var á síma Birnu Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir lögregluna hafa undir höndum gögn úr farsímum mannanna tveggja sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur. 26.1.2017 14:00 Aldrei minni stuðningur við nýja ríkisstjórn Stuðningur við ríkisstjórnina mældist 35 prósent í nýrri könnun MMR. 26.1.2017 13:50 100 milljónir króna í byggðastyrki vegna ljósleiðaravæðingar Ráðherra veitir styrkinn með vísan til markmiða byggðaáætlunar og umsagnar stjórnar Byggðastofnunar. 26.1.2017 12:40 Telja að rauða bílnum hafi verið ekið allt að 150 kílómetra á laugardagsmorgninum Engar yfirheyrslur áætlaðar í dag yfir mönnunum tveimur sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur. 26.1.2017 11:11 Sjálfstæðisflokkur með formennsku í sex fastanefndum af átta Kosið hefur verið til formennsku í öllum fastanefndum Alþingis eftir fundi morgunsins. 26.1.2017 11:06 Hvorki eigandinn né ráðuneytið vill borga uppsagnarfrest á Kumbaravogi Framkvæmdastjóri Kumbaravogs segir marga íbúa enn vanta samstað eftir að dvalarheimilið lokar í mars. Hvorki hann né heilbrigðisráðuneytið vilja borga laun starfsmanna sem eiga sex mánaða uppsagnarfrest. Hefur ekki áhuga á áframhaldandi 26.1.2017 11:00 Sandur og salt í boði fyrir Reykvíkinga til að bæta öryggi Salt og sandur er aðgengilegur fyrir íbúa á sex stöðum. 26.1.2017 10:55 Málið falið barnaverndarnefnd Sérsveitin var kölluð út vegna málsins í gær. 26.1.2017 10:51 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26.1.2017 10:45 Strætó skorar á fyrirtæki og stofnanir Vilja gera starfsfólki kleift að kaupa árskort á verði níu mánaða korts og draga úr umferð. 26.1.2017 10:16 Fyrsti einkaaðilinn sem fær leyfi til að reka legudeild Landlæknir hefur veitt Klíníkinni Ármúla leyfi til að reka fimm daga legudeild en Klíníkin er fyrsti einkaaðilinn sem fær slíkt leyfi hér á landi. 26.1.2017 07:54 Varð bráðkvaddur undir stýri Stór flutningabíll hafnaði utan vegar, á beinum vegarkafla, á móts við bæinn Hof, í grennd við Höfn í Hornafirði á ellefta tímanum í gærkvöldi. 26.1.2017 07:41 Vetur konungur minnir á sig á höfuðborgarsvæðinu Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að hafa það í huga þegar þeir halda til vinnu eða fara í skólann núna í morgunsárið að það snjóaði töluvert í nótt og gæti umferðin því gengið hægar fyrir sig en vanalega. 26.1.2017 07:30 Náttúruverndarsamtökin fagna ræðu forsætisráðherra Náttúruverndarsamtök Íslands fagna þeim ummælum er lúta að umhverfismálum sem féllu í stefnuræðu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í vikunni. Vænta þau þess að orðunum fylgi aðgerðir. 26.1.2017 07:00 Bygging 360 íbúða hafin Uppbygging 360 íbúða hverfis á svokölluðum RÚV-reit við Efstaleiti í Reykjavík er hafin. Frá þessu er greint á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Gatnagerð og lagnavinna á svæðinu hófst í nóvember. 26.1.2017 07:00 Veiðimenn kæra sleppingar regnbogasilungs Landssamband veiðifélaga hefur kært sleppingu regnbogasilunga úr fiskeldi á Vestfjörðum til lögreglu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem sambandið sendi út í gær. 26.1.2017 07:00 Viktor Örn náði þriðja sætinu í Frakklandi Um 200 Íslendingar stóðu á áhorfendapöllunum í Lyon í gær og hvöttu Viktor Örn Andrésson þegar hann keppti í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or. Nokkrir áhorfenda tóku víkingaklappið með hjálma úr myndinni Hrafninn flýgur. 26.1.2017 07:00 Fátækir fá enga pelsa sem fara í dýraathvörf með blessun PETA Fjölskylduhjálp Íslands er hætt við að úthluta fátækum pelsum sem dýraverndunarsamtökin PETA fluttu til landsins í því skyni. 26.1.2017 07:00 Úlpa skipverja á Polar Nanoq þvegin um morguninn Ekki liggur fyrir játning í máli tveggja skipverja sem sakaðir eru um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Þriðji skipverjinn gaf sig fram við lögreglu vegna úlpu sem hann gleymdi í rauða Kia Rio bílnum. 26.1.2017 07:00 Loðnukvótinn 58.000 tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnukvótinn á vertíðinni 2016/2017 verði aðeins 57 þúsund tonn. 26.1.2017 07:00 Lögfræðingar Snowdens líta til Íslands „Það eru margir núna sem horfa með mikilli bjartsýni til Íslands,“ sagði lögfræðingur uppljóstrarans Edwards Snowden, hinn bandaríski Ben Wizner, á mánudag þegar Evrópuþingið tók mál uppljóstrarans fyrir. Alþjóðlegt lögfræðingateymi Snowdens flutti málið. 26.1.2017 07:00 Gerðu kröfu um að Lilja yrði formaður Sjálfstæðisflokkurinn setti það skilyrði í samningaviðræðum við minnihlutann á þingi að Lilja Alfreðsdóttir yrði formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Stjórnarandstaðan sögð hafa hafnað 26.1.2017 07:00 Fram hjá spítalanum á leið í sjúkraflug Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir stöðuna í heilbrigðismálum bæjarins afleita. Skorar á nýjan heilbrigðisráðherra að höggva á hnútinn. Eyjamenn þurfa til Reykjavíkur vegna smávægilegs krankleika og til þess að fæða börn sín. Sparn 26.1.2017 07:00 Aukin aðsókn á sjálfsvarnarnámskeið eftir hvarf Birnu Aukin aðsókn hefur verið á sjálfsvarnarnámskeið undanfarna daga, eða frá því að Birna Brjánsdóttir hvarf í miðborg Reykjavíkur. 25.1.2017 22:00 Kolbeinn: „Hef aldrei hlustað á umræður í þingsal án þess að vera á netinu“ Kolbeinn Óttarson Proppé, þingmaður Vinstri-grænna, segir að sér finnist umræðan um símanotkun þingmanna í þingsal vera skrýtin, en sjálfur sé hann ætíð á netinu þegar hann hlusti á umræður. 25.1.2017 21:25 Sjá næstu 50 fréttir
53 milljón krónum ríkari og sér enga ástæðu til að halda vinningnum leyndum Sigurbjörn Arnar Jónsson segir að meira þurfi til að koma honum úr jafnvægi en lottóvinningur. 27.1.2017 11:53
Hafa ákveðna hugmynd um hvar líki Birnu var komið fyrir Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttir verða ekki yfirheyrðir í dag. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins. Hann segir ekki búið að ákveða hvenær mennirnir verða yfirheyrðir en á frekar von á því að það verði eftir helgi frekar en um helgina. 27.1.2017 10:33
Aðgerðir lögreglu um borð í Polar Nanoq gætu flækt málin fyrir dómstólum Íslenska ríkið hefur almennt ekki lögsögu til að fara um borð í erlend skip í efnahagslögsögunni vegna sakamálarannsókna. 27.1.2017 08:00
Ferðamenn slógust í rútu Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Annars vegar slógust erlendir ferðamenn í rútu og svo var ráðist á ferðamann og úr honum sleginn tönn. 27.1.2017 07:38
Þrettán fyrirtæki kostuðu þjóðargjöf og forstjórar sátu veislu drottningar Dönsk þýðing allra Íslendingasagna ratar á bókasöfn Danmerkur. Forseti afhenti gjöfina. Útgefandi ritsafnsins segist himinlifandi yfir að unnt hafi verið að færa Dönum gjöfina. Þrettán fyrirtæki borguðu saman tuttugu milljónir króna. 27.1.2017 07:00
Skagfirðingar kveðja YouTube Byggðarráð Skagafjarðar mun ekki endurnýja samning við Skotta FilmTV um að streyma sveitarstjórnarfundum á YouTube. 27.1.2017 07:00
Alls ekki gengið út frá manndrápi af gáleysi í rannsókn lögreglu Lögreglan gengur ekki út frá því að morðið á Birnu Brjánsdóttur geti hafa verið manndráp af gáleysi. Nokkur umræða hefur spunnist um fréttir þess efnis að lögregla útiloki ekki að um gáleysisbrot sé að ræða. 27.1.2017 07:00
Dílaskarfur hópast að vötnum Hlýindi og breytingar á fæðuframboði gætu skýrt hve óvenju margir dílaskarfar dvelja við ár og vötn. Tugir eru við Elliðavatn, sem virðist einsdæmi. Þekkt er að stakir fuglar flakki frá sjó, en fátítt að þeir hópist í land. 27.1.2017 07:00
Boða gjald á nagladekk Kanna á hvort leggja megi gjald á nagladekk í Reykjavík. Notkunin hefur ekki verið meiri í tíu ár. Formaður FÍB segir varhugavert að skattleggja öryggisbúnað. 27.1.2017 07:00
Flugfreyjur skrifa undir kjarasamning Þriggja daga verkfalli sem hefjast átti á morgun hefur verið aflýst. 26.1.2017 23:51
„Viljum hjálpa þeim að hjálpa sjálfum sér“ Hópur nemenda í tíunda bekk í Kársnesskóla afhenti Geðhjálp í dag peninga sem krakkarnir hafa safnað undanfarna mánuði, til að styrkja forvarnir gegn sjálfskaðandi hegðun. Krakkarnir segja sjálfsskaða vera algengan á meðal ungmenna og vilja þeir leggja sitt af mörkum til að vekja athygli á málefninu. 26.1.2017 20:30
Undirrituðu samninga um móttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samninga við Dag B. Eggertsson borgarstjóra í Reykjavík og Eirík Björgvin Björgvinsson, bæjarstjóra á Akureyri, um mótttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna sem væntanlegar eru til landsins eftir helgi. Fimm fjölskyldur setjast að í Reykjavík og ein á Akureyri. 26.1.2017 19:11
Neytendur fá app til að finna besta verðið Þú tekur mynd af kassastrimlinum og færð aðgang að gagnagrunni sem sýnir þér hversu góð kaup þú varst að gera. 26.1.2017 19:00
Fær átta og hálfa milljón í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar Konan starfaði hjá Umboðsmanni skuldara og var sagt upp störfum fyrirvaralaust sökum þess að hún hafði haft afskipti af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns sem höfðu verið til meðferðar hjá embættinu. 26.1.2017 18:43
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kröfum um meira fjármagn til meðal annars heilbrigðis- og menntamála verður ekki mætt samkvæmt nýrri fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. 26.1.2017 18:15
Einn fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys í Skagafirði Þjóðvegurinn er lokaður en þó er hægt að komast leiða sinna um hjáleið. 26.1.2017 16:37
Nýtt sterafrumvarp fjallar ekki um neytendur "Tilgangur þess er að sporna við dreifingu og sölu þessara efna og sömuleiðis ólöglegri framleiðslu og innflutningi þeirra.“ 26.1.2017 16:12
Óskar eftir fundi í velferðarnefnd vegna legudeildar Klíníkinnar Elsa Lára Arnardóttir óskar eftir að heilbrigðisráðherra, landlæknir, forstjóri Landspítala og forsvarsmenn Klínikinnar komi á fund nefndarinnar. 26.1.2017 15:29
Munu ekki fá úr því skorið hvort slökkt var á síma Birnu Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir lögregluna hafa undir höndum gögn úr farsímum mannanna tveggja sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur. 26.1.2017 14:00
Aldrei minni stuðningur við nýja ríkisstjórn Stuðningur við ríkisstjórnina mældist 35 prósent í nýrri könnun MMR. 26.1.2017 13:50
100 milljónir króna í byggðastyrki vegna ljósleiðaravæðingar Ráðherra veitir styrkinn með vísan til markmiða byggðaáætlunar og umsagnar stjórnar Byggðastofnunar. 26.1.2017 12:40
Telja að rauða bílnum hafi verið ekið allt að 150 kílómetra á laugardagsmorgninum Engar yfirheyrslur áætlaðar í dag yfir mönnunum tveimur sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur. 26.1.2017 11:11
Sjálfstæðisflokkur með formennsku í sex fastanefndum af átta Kosið hefur verið til formennsku í öllum fastanefndum Alþingis eftir fundi morgunsins. 26.1.2017 11:06
Hvorki eigandinn né ráðuneytið vill borga uppsagnarfrest á Kumbaravogi Framkvæmdastjóri Kumbaravogs segir marga íbúa enn vanta samstað eftir að dvalarheimilið lokar í mars. Hvorki hann né heilbrigðisráðuneytið vilja borga laun starfsmanna sem eiga sex mánaða uppsagnarfrest. Hefur ekki áhuga á áframhaldandi 26.1.2017 11:00
Sandur og salt í boði fyrir Reykvíkinga til að bæta öryggi Salt og sandur er aðgengilegur fyrir íbúa á sex stöðum. 26.1.2017 10:55
Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26.1.2017 10:45
Strætó skorar á fyrirtæki og stofnanir Vilja gera starfsfólki kleift að kaupa árskort á verði níu mánaða korts og draga úr umferð. 26.1.2017 10:16
Fyrsti einkaaðilinn sem fær leyfi til að reka legudeild Landlæknir hefur veitt Klíníkinni Ármúla leyfi til að reka fimm daga legudeild en Klíníkin er fyrsti einkaaðilinn sem fær slíkt leyfi hér á landi. 26.1.2017 07:54
Varð bráðkvaddur undir stýri Stór flutningabíll hafnaði utan vegar, á beinum vegarkafla, á móts við bæinn Hof, í grennd við Höfn í Hornafirði á ellefta tímanum í gærkvöldi. 26.1.2017 07:41
Vetur konungur minnir á sig á höfuðborgarsvæðinu Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að hafa það í huga þegar þeir halda til vinnu eða fara í skólann núna í morgunsárið að það snjóaði töluvert í nótt og gæti umferðin því gengið hægar fyrir sig en vanalega. 26.1.2017 07:30
Náttúruverndarsamtökin fagna ræðu forsætisráðherra Náttúruverndarsamtök Íslands fagna þeim ummælum er lúta að umhverfismálum sem féllu í stefnuræðu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í vikunni. Vænta þau þess að orðunum fylgi aðgerðir. 26.1.2017 07:00
Bygging 360 íbúða hafin Uppbygging 360 íbúða hverfis á svokölluðum RÚV-reit við Efstaleiti í Reykjavík er hafin. Frá þessu er greint á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Gatnagerð og lagnavinna á svæðinu hófst í nóvember. 26.1.2017 07:00
Veiðimenn kæra sleppingar regnbogasilungs Landssamband veiðifélaga hefur kært sleppingu regnbogasilunga úr fiskeldi á Vestfjörðum til lögreglu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem sambandið sendi út í gær. 26.1.2017 07:00
Viktor Örn náði þriðja sætinu í Frakklandi Um 200 Íslendingar stóðu á áhorfendapöllunum í Lyon í gær og hvöttu Viktor Örn Andrésson þegar hann keppti í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or. Nokkrir áhorfenda tóku víkingaklappið með hjálma úr myndinni Hrafninn flýgur. 26.1.2017 07:00
Fátækir fá enga pelsa sem fara í dýraathvörf með blessun PETA Fjölskylduhjálp Íslands er hætt við að úthluta fátækum pelsum sem dýraverndunarsamtökin PETA fluttu til landsins í því skyni. 26.1.2017 07:00
Úlpa skipverja á Polar Nanoq þvegin um morguninn Ekki liggur fyrir játning í máli tveggja skipverja sem sakaðir eru um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Þriðji skipverjinn gaf sig fram við lögreglu vegna úlpu sem hann gleymdi í rauða Kia Rio bílnum. 26.1.2017 07:00
Loðnukvótinn 58.000 tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnukvótinn á vertíðinni 2016/2017 verði aðeins 57 þúsund tonn. 26.1.2017 07:00
Lögfræðingar Snowdens líta til Íslands „Það eru margir núna sem horfa með mikilli bjartsýni til Íslands,“ sagði lögfræðingur uppljóstrarans Edwards Snowden, hinn bandaríski Ben Wizner, á mánudag þegar Evrópuþingið tók mál uppljóstrarans fyrir. Alþjóðlegt lögfræðingateymi Snowdens flutti málið. 26.1.2017 07:00
Gerðu kröfu um að Lilja yrði formaður Sjálfstæðisflokkurinn setti það skilyrði í samningaviðræðum við minnihlutann á þingi að Lilja Alfreðsdóttir yrði formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Stjórnarandstaðan sögð hafa hafnað 26.1.2017 07:00
Fram hjá spítalanum á leið í sjúkraflug Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir stöðuna í heilbrigðismálum bæjarins afleita. Skorar á nýjan heilbrigðisráðherra að höggva á hnútinn. Eyjamenn þurfa til Reykjavíkur vegna smávægilegs krankleika og til þess að fæða börn sín. Sparn 26.1.2017 07:00
Aukin aðsókn á sjálfsvarnarnámskeið eftir hvarf Birnu Aukin aðsókn hefur verið á sjálfsvarnarnámskeið undanfarna daga, eða frá því að Birna Brjánsdóttir hvarf í miðborg Reykjavíkur. 25.1.2017 22:00
Kolbeinn: „Hef aldrei hlustað á umræður í þingsal án þess að vera á netinu“ Kolbeinn Óttarson Proppé, þingmaður Vinstri-grænna, segir að sér finnist umræðan um símanotkun þingmanna í þingsal vera skrýtin, en sjálfur sé hann ætíð á netinu þegar hann hlusti á umræður. 25.1.2017 21:25