Fleiri fréttir Brotnar rúður, skemmdir póstkassar og eldur í gámi Lögreglan hafði í nógu að snúast í gækvöldi og í nótt. 5.1.2017 07:41 Alvarlega slasaður eftir flugeldaslys Sextán ára piltur slasaðist alvarlega þegar sprengiefni út skoteldum sprakk í höndunum á honum í Þorlákshöfn á tíunda tímanum í gærkvöldi. 5.1.2017 07:16 Borgin innheimti afgreiðslugjald án lagaheimildar Reykjavíkurborg innheimti gjald fyrir svör við spurningum um gildandi deiliskipulag án þess að hafa til þess neina lagaheimild. 5.1.2017 07:00 Stjórn skáta segir gagnrýni ótímabæra Opinn fundur hjá skátum í Garðabæ hvetur skátahöfðingja og varaskátahöfðingja til að segja af sér vegna framgöngu þeirra í eineltismáli og uppsagnar. 5.1.2017 07:00 Mest fór til Sýrlands Á árinu 2016 námu heildarframlög Íslands til mannúðaraðstoðar um 770 milljónum króna. 5.1.2017 07:00 „Það er hálf óraunhæft að einhverjum detti þetta í hug“ Matvælastofnun hefur kært meinta kynferðislega misnotkun á tveimur hrossum til lögreglu. Eigandi hrossanna segir lögregluna telja málið alvarlegt. 5.1.2017 07:00 Hvernig breyttist líf þitt um áramótin? Fleiri fá húsaleigubætur, starfslok verða sveigjanlegri og skrá þarf Airbnb-íbúðir Ný lög tóku í gildi um áramótin sem takmarka heimildir lögreglu til að hlera almenning. Minni skattur verður tekinn af almenningi en nú þarf að skrá allar Airbnb-íbúðir, vilji maður ekki fá sekt upp á allt að einni milljón króna. 5.1.2017 07:00 Eldur í kjallara á Skeggjagötu Eldur kviknaði í kjallara í stóru einbýlishúsi við Skeggjagötu í Reykjavík um klukkan hálf sex í morgun og var lið frá öllum slökkvistöðvum á höfuðborgarsvæðinu sent á vettvang, enda var vitað að að minnsta kosti 20 hælisleitendur byggju í húsinu. 5.1.2017 06:42 Benedikt vill í fjármálaráðuneytið Ráðherrum í nýrri ríkisstjórn verður ekki fjölgað en Sjálfstæðisflokkurinn mun taka helming embættanna. Viðreisn og Björt framtíð skipta hinum á milli sín. Enn unnið að því að klára viðræðurnar í vikulokin. 5.1.2017 06:00 Ekki búið að raða í ráðherrastóla Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður um myndun ríkisstjórnar ganga ágætlega. 4.1.2017 22:22 Tvær íslenskar byggingar tilnefndar til verðlauna ESB Fangelsið á Hólmsheiði og stækkun Keflavíkurflugvallar hafa verið tilnefnd til verðlauna. 4.1.2017 22:02 Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4.1.2017 21:08 Flugeldur endaði í svefnherbergi: „Guði sé lof að ég lá ekki í rúminu“ Ásta Erla Jónsdóttir segir að betur hafi farið en á horfðist þegar flugeldur skaust inn um svefnherbergisgluggann á íbúð hennar fyrr í dag með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í rúmi hennar. 4.1.2017 20:00 Erfitt að þrífa veggjakrotið af Akureyrarkirkju vegna skeljasandsins Svavar Alfreð Jónsson segir að erfitt sé að þrífa ókvæðisorðin af kirkjunni vegna sérstaks skeljasands utan á henni. 4.1.2017 19:15 Skiptinemi varð fyrir kynferðisofbeldi: "Ég hafði engan til að segja frá því“ Móðirin segist hafa borgað 1,6 milljón fyrir stuðningskerfi sem ekki var til staðar. 4.1.2017 19:15 United Silicon segir ásakanir um eiturefnalosun tilhæfulausar United Silicon telur óhjákvæmilegt að gera athugasemdir við umfjöllun um að eiturefni hafi verið losuð út í andrúmsloftið í skjóli nætur við kísilverið í Helguvík. 4.1.2017 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Stúlka sem fór sem skiptinemi til Suður-Ameríku á vegum AFS segir samtökin hafa brugðist þegar hún lenti í kynferðisofbeldi. 4.1.2017 18:15 Kísilver á Bakka mun nota 66 þúsund tonn af kolum árlega Kísilverið mun þurfa að flytja inn þúsundir tonna af koli og viði til þess að standa undir framleiðslu á kísilmálmi. 4.1.2017 17:53 Stormur í vændum: Fólk beðið um að fylgjast vel með spám Stormi spáð víða um land í nótt og á morgun. 4.1.2017 16:34 Tugir skáta lýsa yfir vantrausti á skátahöfðingja Er það gert vegna framgöngu hans og aðstoðarskátahöfðingjans í eineltismáli og vegna brottvikningar framkvæmdastjóra. 4.1.2017 15:58 Ruddist inn og réðist á fyrrum leigusala sína Dæmdur í níu fangelsi fyrir að ráðast á fyrrum leigusala sína. 4.1.2017 15:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Beitt ofbeldi af fósturbróður sínum Segir skiptinemasamtökin AFS hafa brugðist í einu og öllu 4.1.2017 14:30 Grunur um að hross hafi verið misnotuð kynferðislega Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meinta kynferðislega misnoktun á hrossum í hesthúsi á höfuðborgarsvæðinu um jólin. 4.1.2017 14:24 Þrettándabrennur á þremur stöðum í borginni Þrettándabrennur verða á þremur stöðum í Reykjavík föstudaginn 6. janúar; í Vesturbæ, Grafarvogi og Grafarholti. 4.1.2017 14:17 Tugir eftirskjálfta á Hengilssvæðinu Mikil hrina var á svæðinu á fjögurra ára tímabili á 10. áratug síðustu aldar. 4.1.2017 14:09 Sá sem notar eina dós á viku getur sparað 160 þúsund á ári með því að hætta Verð á íslensku neftóbaki hækkaði um 60% um áramótin. Munar 46 þúsund krónum árlega fyrir þann sem notar eina dós á viku. 4.1.2017 13:55 Mötuneyti nemenda í Hlíðaskóla lokað vegna músagangs Foreldrar eru beðnir um að senda börnin með hádegisnesti á meðan að málið er skoðað. 4.1.2017 12:44 Helmingur ráðherra og forseti þingsins úr Sjálfstæðisflokki Skipting ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verður á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra, Viðreisn þrjá og Björt framtíð tvo. Þá mun Sjálfstæðisflokkurinn einnig fá forseta þingsins en þetta herma heimildir Vísis. 4.1.2017 12:21 Jarðskjálfti á Hengilssvæðinu fannst vel í höfuðborginni Jarðskjálfti að stærð 3,8 varð á Hengilssvæðinu klukkan 11:56. 4.1.2017 12:04 Átján mánaða fangelsi fyrir smygl á kílói af kókaíni Efnið far falið innvortis í 101 pakkningu. 4.1.2017 10:53 Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4.1.2017 10:40 Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4.1.2017 10:37 Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4.1.2017 09:27 Gat ekki slökkt á sjónvarpinu og hringdi á lögregluna Eldri kona átti í basli með sjónvarpið sitt í gærkvöldi og óskaði eftir aðstoð lögreglu. 4.1.2017 07:39 Fóru hnuplandi og skemmandi um götur Reykjavíkur Tveir menn í annarlegu ástandi brutu rúður og rændu úr bílum og stigagöngum áður en þeir voru handteknir. 4.1.2017 07:31 Fjögurra mánaða fangelsi fyrir að aka lyftara próflaus um götur Hafnar í Hornafirði Maðurinn ók lyftaranum frá mjölbræðslu Skinneyjar-Þinganess að sorplosunarstöð bæjarins við Sæbraut. Á leiðinni til baka stöðvaði lögreglan akstur mannsins. 4.1.2017 07:00 Ræða rekstur fjölmiðlanna Björgvin Guðmundsson, eigandi almannatengslaskrifstofunnar KOM og fyrrverandi ritstjóri Viðskiptablaðsins, er formaður nefndar sem fjallar um rekstrarstöðu einkarekinna fjölmiðla. 4.1.2017 07:00 Vinnuhópur um endurnýjun ökuréttinda Heilbrigðisráðherra hefur falið landlækni að skipa vinnuhóp til að fjalla um ökuleyfi og veikindi og hvernig sé hægt að bæta skipulag hvað þau mál varðar. 4.1.2017 07:00 Beint af fæðingardeildinni í húsnæði Kvennaathvarfsins Í skýrslu Kvennaathvarfsins fyrir árið 2016 kemur fram að á nýliðnu ári dvöldu 195 íbúar í Kvennaathvarfinu, 116 konur og 79 börn. 4.1.2017 07:00 Svifrykið lengi að fara á nýársnótt Meðaltalsstyrkurinn á Grensás á nýársdag var 160 míkrógrömm á rúmmetra og fór styrkur svifryks því yfir sólahrings-heilsuverndarmörkin í fyrsta sinn á árinu 2017. 4.1.2017 07:00 Klára jólin með afgöngum í Kjós Það stefnir í lágmarksmatarsóun í Kjós þessi jólin ef gestir í væntanlegri þrettándagleði í Félagsgarði hlýða kalli hátíðarhaldara. 4.1.2017 07:00 Um 32 tonn af tóbaki enduðu í vörinni Heildsöluverð á neftóbaki hækkaði um 60 prósent um áramótin. Forstjóri ÁTVR lagði til að álögur á neftóbak yrðu hækkaðar. Ungir karlmenn taka tóbakið í vörina. Dósin kostar nú um 3.000 krónur. 4.1.2017 06:30 Reykjavík er nú orðin fjórða mesta amfetamínborg Evrópu Amfetamín flæðir um skólpkerfi borgarinnar og með tækni er hægt að mæla notkun eiturlyfja í borginni. Í rannsókn þar sem 60 borgir voru skoðaðar í Evrópu sést að Reykjavík er fjórða stærsta amfetamínborg álfunnar. 4.1.2017 05:00 Engin gjaldskrá um dagpeninga fanga er í gildi Fangar gagnrýna upphæð dagpeninga fanga en hún hefur staðið óbreytt í ellefu ár. 3.1.2017 23:40 Segja eiturefnum ítrekað losað út að næturlagi Kísilmálmver United Silicon í Helguvík hefur undanfarið losað hættuleg eiturefni út í andrúmsloftið að því er segir í umfjöllun Stundarinnar. 3.1.2017 20:56 Sjá næstu 50 fréttir
Brotnar rúður, skemmdir póstkassar og eldur í gámi Lögreglan hafði í nógu að snúast í gækvöldi og í nótt. 5.1.2017 07:41
Alvarlega slasaður eftir flugeldaslys Sextán ára piltur slasaðist alvarlega þegar sprengiefni út skoteldum sprakk í höndunum á honum í Þorlákshöfn á tíunda tímanum í gærkvöldi. 5.1.2017 07:16
Borgin innheimti afgreiðslugjald án lagaheimildar Reykjavíkurborg innheimti gjald fyrir svör við spurningum um gildandi deiliskipulag án þess að hafa til þess neina lagaheimild. 5.1.2017 07:00
Stjórn skáta segir gagnrýni ótímabæra Opinn fundur hjá skátum í Garðabæ hvetur skátahöfðingja og varaskátahöfðingja til að segja af sér vegna framgöngu þeirra í eineltismáli og uppsagnar. 5.1.2017 07:00
Mest fór til Sýrlands Á árinu 2016 námu heildarframlög Íslands til mannúðaraðstoðar um 770 milljónum króna. 5.1.2017 07:00
„Það er hálf óraunhæft að einhverjum detti þetta í hug“ Matvælastofnun hefur kært meinta kynferðislega misnotkun á tveimur hrossum til lögreglu. Eigandi hrossanna segir lögregluna telja málið alvarlegt. 5.1.2017 07:00
Hvernig breyttist líf þitt um áramótin? Fleiri fá húsaleigubætur, starfslok verða sveigjanlegri og skrá þarf Airbnb-íbúðir Ný lög tóku í gildi um áramótin sem takmarka heimildir lögreglu til að hlera almenning. Minni skattur verður tekinn af almenningi en nú þarf að skrá allar Airbnb-íbúðir, vilji maður ekki fá sekt upp á allt að einni milljón króna. 5.1.2017 07:00
Eldur í kjallara á Skeggjagötu Eldur kviknaði í kjallara í stóru einbýlishúsi við Skeggjagötu í Reykjavík um klukkan hálf sex í morgun og var lið frá öllum slökkvistöðvum á höfuðborgarsvæðinu sent á vettvang, enda var vitað að að minnsta kosti 20 hælisleitendur byggju í húsinu. 5.1.2017 06:42
Benedikt vill í fjármálaráðuneytið Ráðherrum í nýrri ríkisstjórn verður ekki fjölgað en Sjálfstæðisflokkurinn mun taka helming embættanna. Viðreisn og Björt framtíð skipta hinum á milli sín. Enn unnið að því að klára viðræðurnar í vikulokin. 5.1.2017 06:00
Ekki búið að raða í ráðherrastóla Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður um myndun ríkisstjórnar ganga ágætlega. 4.1.2017 22:22
Tvær íslenskar byggingar tilnefndar til verðlauna ESB Fangelsið á Hólmsheiði og stækkun Keflavíkurflugvallar hafa verið tilnefnd til verðlauna. 4.1.2017 22:02
Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4.1.2017 21:08
Flugeldur endaði í svefnherbergi: „Guði sé lof að ég lá ekki í rúminu“ Ásta Erla Jónsdóttir segir að betur hafi farið en á horfðist þegar flugeldur skaust inn um svefnherbergisgluggann á íbúð hennar fyrr í dag með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í rúmi hennar. 4.1.2017 20:00
Erfitt að þrífa veggjakrotið af Akureyrarkirkju vegna skeljasandsins Svavar Alfreð Jónsson segir að erfitt sé að þrífa ókvæðisorðin af kirkjunni vegna sérstaks skeljasands utan á henni. 4.1.2017 19:15
Skiptinemi varð fyrir kynferðisofbeldi: "Ég hafði engan til að segja frá því“ Móðirin segist hafa borgað 1,6 milljón fyrir stuðningskerfi sem ekki var til staðar. 4.1.2017 19:15
United Silicon segir ásakanir um eiturefnalosun tilhæfulausar United Silicon telur óhjákvæmilegt að gera athugasemdir við umfjöllun um að eiturefni hafi verið losuð út í andrúmsloftið í skjóli nætur við kísilverið í Helguvík. 4.1.2017 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Stúlka sem fór sem skiptinemi til Suður-Ameríku á vegum AFS segir samtökin hafa brugðist þegar hún lenti í kynferðisofbeldi. 4.1.2017 18:15
Kísilver á Bakka mun nota 66 þúsund tonn af kolum árlega Kísilverið mun þurfa að flytja inn þúsundir tonna af koli og viði til þess að standa undir framleiðslu á kísilmálmi. 4.1.2017 17:53
Stormur í vændum: Fólk beðið um að fylgjast vel með spám Stormi spáð víða um land í nótt og á morgun. 4.1.2017 16:34
Tugir skáta lýsa yfir vantrausti á skátahöfðingja Er það gert vegna framgöngu hans og aðstoðarskátahöfðingjans í eineltismáli og vegna brottvikningar framkvæmdastjóra. 4.1.2017 15:58
Ruddist inn og réðist á fyrrum leigusala sína Dæmdur í níu fangelsi fyrir að ráðast á fyrrum leigusala sína. 4.1.2017 15:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Beitt ofbeldi af fósturbróður sínum Segir skiptinemasamtökin AFS hafa brugðist í einu og öllu 4.1.2017 14:30
Grunur um að hross hafi verið misnotuð kynferðislega Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meinta kynferðislega misnoktun á hrossum í hesthúsi á höfuðborgarsvæðinu um jólin. 4.1.2017 14:24
Þrettándabrennur á þremur stöðum í borginni Þrettándabrennur verða á þremur stöðum í Reykjavík föstudaginn 6. janúar; í Vesturbæ, Grafarvogi og Grafarholti. 4.1.2017 14:17
Tugir eftirskjálfta á Hengilssvæðinu Mikil hrina var á svæðinu á fjögurra ára tímabili á 10. áratug síðustu aldar. 4.1.2017 14:09
Sá sem notar eina dós á viku getur sparað 160 þúsund á ári með því að hætta Verð á íslensku neftóbaki hækkaði um 60% um áramótin. Munar 46 þúsund krónum árlega fyrir þann sem notar eina dós á viku. 4.1.2017 13:55
Mötuneyti nemenda í Hlíðaskóla lokað vegna músagangs Foreldrar eru beðnir um að senda börnin með hádegisnesti á meðan að málið er skoðað. 4.1.2017 12:44
Helmingur ráðherra og forseti þingsins úr Sjálfstæðisflokki Skipting ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verður á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra, Viðreisn þrjá og Björt framtíð tvo. Þá mun Sjálfstæðisflokkurinn einnig fá forseta þingsins en þetta herma heimildir Vísis. 4.1.2017 12:21
Jarðskjálfti á Hengilssvæðinu fannst vel í höfuðborginni Jarðskjálfti að stærð 3,8 varð á Hengilssvæðinu klukkan 11:56. 4.1.2017 12:04
Átján mánaða fangelsi fyrir smygl á kílói af kókaíni Efnið far falið innvortis í 101 pakkningu. 4.1.2017 10:53
Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4.1.2017 10:40
Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4.1.2017 10:37
Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4.1.2017 09:27
Gat ekki slökkt á sjónvarpinu og hringdi á lögregluna Eldri kona átti í basli með sjónvarpið sitt í gærkvöldi og óskaði eftir aðstoð lögreglu. 4.1.2017 07:39
Fóru hnuplandi og skemmandi um götur Reykjavíkur Tveir menn í annarlegu ástandi brutu rúður og rændu úr bílum og stigagöngum áður en þeir voru handteknir. 4.1.2017 07:31
Fjögurra mánaða fangelsi fyrir að aka lyftara próflaus um götur Hafnar í Hornafirði Maðurinn ók lyftaranum frá mjölbræðslu Skinneyjar-Þinganess að sorplosunarstöð bæjarins við Sæbraut. Á leiðinni til baka stöðvaði lögreglan akstur mannsins. 4.1.2017 07:00
Ræða rekstur fjölmiðlanna Björgvin Guðmundsson, eigandi almannatengslaskrifstofunnar KOM og fyrrverandi ritstjóri Viðskiptablaðsins, er formaður nefndar sem fjallar um rekstrarstöðu einkarekinna fjölmiðla. 4.1.2017 07:00
Vinnuhópur um endurnýjun ökuréttinda Heilbrigðisráðherra hefur falið landlækni að skipa vinnuhóp til að fjalla um ökuleyfi og veikindi og hvernig sé hægt að bæta skipulag hvað þau mál varðar. 4.1.2017 07:00
Beint af fæðingardeildinni í húsnæði Kvennaathvarfsins Í skýrslu Kvennaathvarfsins fyrir árið 2016 kemur fram að á nýliðnu ári dvöldu 195 íbúar í Kvennaathvarfinu, 116 konur og 79 börn. 4.1.2017 07:00
Svifrykið lengi að fara á nýársnótt Meðaltalsstyrkurinn á Grensás á nýársdag var 160 míkrógrömm á rúmmetra og fór styrkur svifryks því yfir sólahrings-heilsuverndarmörkin í fyrsta sinn á árinu 2017. 4.1.2017 07:00
Klára jólin með afgöngum í Kjós Það stefnir í lágmarksmatarsóun í Kjós þessi jólin ef gestir í væntanlegri þrettándagleði í Félagsgarði hlýða kalli hátíðarhaldara. 4.1.2017 07:00
Um 32 tonn af tóbaki enduðu í vörinni Heildsöluverð á neftóbaki hækkaði um 60 prósent um áramótin. Forstjóri ÁTVR lagði til að álögur á neftóbak yrðu hækkaðar. Ungir karlmenn taka tóbakið í vörina. Dósin kostar nú um 3.000 krónur. 4.1.2017 06:30
Reykjavík er nú orðin fjórða mesta amfetamínborg Evrópu Amfetamín flæðir um skólpkerfi borgarinnar og með tækni er hægt að mæla notkun eiturlyfja í borginni. Í rannsókn þar sem 60 borgir voru skoðaðar í Evrópu sést að Reykjavík er fjórða stærsta amfetamínborg álfunnar. 4.1.2017 05:00
Engin gjaldskrá um dagpeninga fanga er í gildi Fangar gagnrýna upphæð dagpeninga fanga en hún hefur staðið óbreytt í ellefu ár. 3.1.2017 23:40
Segja eiturefnum ítrekað losað út að næturlagi Kísilmálmver United Silicon í Helguvík hefur undanfarið losað hættuleg eiturefni út í andrúmsloftið að því er segir í umfjöllun Stundarinnar. 3.1.2017 20:56