Fleiri fréttir

Geta ekki farið í mál gegn AFS á Íslandi

Ákvæði í samningi skiptinema hér á landi virðist koma í veg fyrir að hægt sé að sækja AFS á Íslandi til saka hér lendis. Margar brotalamir komu upp þegar Magga Dís Thoroddsen fór sem skiptinemi til Perú árið 2015.

Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar.

Vaðlaheiðin logaði

Það var mikið um dýrðir í Vaðlaheiði gegnt Akureyri í gær þegar skátar minntust þess að 100 ár eru frá því að skátastarf hófst á Akureyri.

Kom að sofandi manni í bifreið sinni

Er maður kom að bifreið sinni í Breiðholti laust eftir hádegi í dag blasti við honum óboðinn gestur. Um var að ræða mann sem var sofandi í bifreiðinni.

Staðfesta stjórnarsáttmálann í dag

Stofnanir Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar koma saman til fundar á morgun til að staðfesta þátttöku flokkanna í ríkisstjórn.

Katrín óskar eftir fundi vegna skattaskjólsskýrslu

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, hefur farið fram á að efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis komi saman í næstu viku til að fjalla niðurstöður skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika.

Víglínan: Sést í kollinn á nýrri ríkisstjórn

Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni á Stöð 2 klukkan 12:20 í dag.

Tekjutap vegna skattaskjóla hleypur á milljörðum króna

Árlegt skattatap hins opinbera vegna aflandsfélaga er metið á milli 4,6 og 15,5 milljarðar króna. Landsbankinn í Lúxemborg sá um stofnun meirihluta félaganna. Hlutdeild aflandsfélaga í úrvalsvísitölunni árið 2007 var 56 prósent. Þetta k

Öskumökkur í Evrópu nær alltaf íslenskur

Evrópsk rannsókn á ummerkjum eftir eldgos, sýnir að öskulög eiga nær öll uppruna sinn á Íslandi. Vænta má slíkra sendinga frá Íslandi með 44 ára millibili – mun tíðar en áður var talið. Askan frá Eyjafjallajökli er ástæða ran

Skeljungur vill í Skagafjörð

Skeljungur vill hefja eldsneytissölu í Varmahlíð í Skagafirði. Fyrirtækið vísar í lóðaleigusamning frá 1972 þar sem kveðið var á um rétt til tiltekinnar lóðar eða sambærilega lóð.

Sjá næstu 50 fréttir