Fleiri fréttir

Erfitt að henda reiður á því sem er að gerast

Danskur blaðamaður segir Dani fylgjast grannt með gangi mála hér á landi og að fréttir frá Íslandi séu í aðalhlutverki í dönskum fréttatímum þessa dagana. Hún segist þó ekki telja að orðspor Íslands beri skaða af málinu.

Framsóknarflokkurinn hefur skaðast

Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, og hugsanlegur arftaki forsætisráðherra viðurkennir að flokkur sinn hafi beðið hnekki síðustu daga.

Sjá næstu 50 fréttir