Fleiri fréttir Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll "Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ 8.2.2016 13:58 PJ Harvey á Iceland Airwaves Einnig breska sveitin Lush, bandaríska tónlistarkonan Julia Holter og Múm & Kronos Quartet. 8.2.2016 12:23 Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8.2.2016 11:54 Hópslagsmál í Skeifunni: Þeir handteknu af erlendu bergi brotnir Upptök slagsmálanna rannsökuð. 8.2.2016 11:44 Göngumaðurinn sofandi í öndunarvél Göngumaður á fimmtusaldri sem slasaðist alvarlega þegar hann féll um hundrað metra niður hlíð í Skarðsdal í gær gekkst undir aðgerð í gær. 8.2.2016 11:37 Kjaradeilan í Straumsvík: „Rio Tinto vill sem sagt bæði eiga kökuna og éta hana“ Samninganefnd stéttarfélaganna í Straumsvík fer hörðum orðum um Rio Tinto, móðurfélag álversins í Straumsvík, í yfirlýsingu sem hún hefur sent frá sér. 8.2.2016 11:14 Sætir kröfu um nálgunarbann eftir hótun á Hellu Maðurinn hótaði fyrrverandi sambýliskonu sinni og sagðist ætla að vinna henni tjón. 8.2.2016 10:22 Rúmur fjórðungur grunnskólanemenda fær stuðning Tvisvar sinnum fleiri drengir en stúlkur nutu aðstoðar. Þá hefur nemendum með erlent móðurmál sem fá stuðning við íslensku fjölgað um 65% á síðustu fimm árum. 8.2.2016 09:51 Hálka og kuldi um land allt Búist er við stormi um sunnan Vatnajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum fram undir kvöld. 8.2.2016 07:35 Hlauphjól stóðust fæst skoðun Skoðuð voru yfir 5.000 hlaupahjól og úr þeim voru valin um 700 hjól sem skoðuð voru nánar og af þeim tekin eintök sem send voru til prófunar í Frakklandi. 8.2.2016 07:00 Lögreglan hefur 26 sinnum haldlagt peninga útlendinga Embætti ríkislögreglustjóra hefur 26 sinnum á árunum 2005 til 2014 beitt heimild í útlendingalögum til að leggja hald á fjármuni eða flugmiða af útlendingum sem sendir eru úr landi. 8.2.2016 07:00 Meðlag hækkar um tíu prósent á milli ára Samtök umgengnisforeldra vilja að tekinn verði upp skattaafsláttur til að hvetja meðlagsgreiðendur til að borga með börnum sínum. Hæsta krónutöluhækkun meðlags í tíu ár varð um áramótin. Karlar borga meðlag í miklum mæli. 8.2.2016 07:00 Semja við forstjóra OR um laun Fram kemur í fundargerð stjórnar OR að semja eigi við Bjarna "innan ramma tillagna starfskjaranefndar OR". Fréttablaðið óskaði eftir því við fyrirtækið að fá afrit af þessum tillögum en var synjað. 8.2.2016 07:00 Hæg aukning inflúensu Átta einstaklingar greindust með inflúensu í fjórðu viku ársins, samkvæmt veirufræðideild Landspítalans. Þar af voru fimm með inflúensu A og þrír með inflúensu B. 8.2.2016 07:00 Mannleg mistök voru gerð með ólystuga matarbakkann "Við funduðum með forsvarsmönnum ISS og afhentum þeim bréf þar sem við óskum eftir að þeir útlisti frekar hvernig þeir ætla að bregðast við,“ segir Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði. 8.2.2016 07:00 Lyfsali vill veita afslátt af hluta sjúklingsins Samkeppniseftirlitið telur fyrirkomulag greiðsluþátttöku lyfja Sjúkratrygginga ekki hamla samkeppni. Lyfsali Garðsapóteks og umboðsmaður Alþingis eru ósammála. Heilbrigðisráðherra fagnar niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. 8.2.2016 07:00 Frakkar banna matarsóun með lögum Frakkland er fyrsta ríkið í heiminum sem bannar stórmörkuðum með öllu að henda eða eyðileggja óselda matvöru, og skylda eigendur þeirra til að gefa hana alla til góðgerðasamtaka eða matarbanka. 8.2.2016 07:00 ESA krefst svara vegna kerfisframlags Stórnotendur raforku eiga samkvæmt Evróputilskipun að greiða ákveðið tengigjald ef kostnaður hlýst af tengingunni. Aldrei hefur komið til þess á Íslandi samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 8.2.2016 07:00 Söngur hvala nýttur í vísindaskyni Í framtíðinni gætu aðferðir vísindamanna við að greina hljóð hvala hjálpað við talningar og mat á stofnstærð. Loðnusjómenn segja frá fjölda hvala á miðunum. 8.2.2016 06:00 Stæði verða gjaldskyld vegna fleiri íbúa Fram kemur í bréfi Reykjavíkurborgar til íbúa að töluverðar byggingaframkvæmdir séu á svæðinu með allmikilli fjölgun íbúa í nágrenninu. 8.2.2016 06:00 Sviss gæti orðið fyrsta landið í heimi til að innleiða laun fyrir alla borgara Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga Pírata um borgaralaun. Dæmi sýna að launin geti hækkað menntunarstig og bætt heilsu. 8.2.2016 06:00 Stormur í vændum á suðausturhorni landsins Veðurstofan varar við stormi á sunnanverðum Austfjörðum og sunnan Vatnajökuls í nótt og á morgun. 7.2.2016 22:06 Eins og að aka undir áhrifum Æ algengara er að ökumenn noti farsíma meðan á akstri stendur til að senda skilaboð og vafra á netinu. Sérfræðingur hjá Samgöngustofu segir þróunina grafalvarlega og líkir farsímanotkun undir stýri við ölvunarakstur. 7.2.2016 19:30 Bollurnar seldust upp Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina. 7.2.2016 19:30 Erlendar konur fastar í ofbeldissamböndum vegna upplýsingaleysis Erlendar konur hér á landi eru oft árum saman í ofbeldissamböndum vegna þess að þær hafa ekki vitneskju um þau úrræði sem standa fórnarlömbum heimilisofbeldis til boða. Starfskona Kvennaathvarfsins segir mikilvægt að innflytjendur fái fræðslu um slík mál. 7.2.2016 19:30 Samkeppniseftirlitið skoði óeðlilegan hagnað kortafyrirtækja Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að hagnaður greiðslukortafyrirtækja hér á landi sé óeðlilega mikill og vill að Samkeppniseftirlitið skoði málið. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum hagnast um marga milljarða. 7.2.2016 18:57 Verkalýðsfélögin mikilvæg í baráttunni gegn mansali Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir verkalýðsfélögin vera mikilvægan hlekk í baráttunni gegn mansali á Íslandi. Lögreglan rannsakar nú gistihúsaeiganda á Suðurlandi sem kærður hefur verið fyrir mansal, en undanfarið hafa komið upp nokkur vinnumansalsmál hér á landi. 7.2.2016 18:45 Börn sáu blóðug hópslagsmál í Skeifunni Hátt í þrjátíu karlmenn tóku þátt í slagsmálum í Skeifunni í gær. 7.2.2016 14:55 Tilbúinn til að skoða kosti flugvallar í Hvassahrauni Oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni segir að draga þurfi úr óvissu vegna flugvallarins. 7.2.2016 14:24 „Förum ekki kosningabaráttu án þess að vera búin að leggja eitthvað fram um verðtrygginguna“ Þingmaður Framsóknarflokks hefur þungar áhyggjur af stöðu mála. 7.2.2016 12:50 Maðurinn sem rann niður hlíð í Skarðsdal alvarlega slasaður Karlmaður á fimmtugsaldri rann niður um hundrað metra. 7.2.2016 11:17 Slógust með kylfum og hamri í Skeifunni Nokkuð um stympingar í höfuðborginni í nótt. 7.2.2016 09:20 Hjartveiki sjómaðurinn kominn á Landspítalann Þyrla Landhelgisgæslunanr og sjúkraflugvél Mýflugs unnu saman að því að koma manninum í bæinn. 6.2.2016 22:43 Varðskipið kallað út vegna hjartveiks skipverja í norsku loðnuskipi Beiðni barst frá björgunarmiðstöðunni í Stavanger. 6.2.2016 19:30 Kaupendur Borgunar hagnast óeðlilega mikið Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sammála forsætisráðherra um að sala Landsbankans á hlut sínum í Borgun hafi verið klúður. Hann vill þó ekki taka afstöðu til þess hvort bankastjórinn og stjórn bankans eigi að láta af störfum en segir að kaupendur hafi hagnast óeðlilega mikið á viðskiptunum. 6.2.2016 18:56 Fjórtán ára dreng var smyglað til Íslands Nýlega var erlendur karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir að hafa smyglað fjórtán ára dreng ólöglega hingað til lands. 6.2.2016 18:45 Féllu í hálku og runnu niður um 100 metra Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngufólk sem rann til í hálku og féll niður hlíð í Skarðsdal á Skarðsheiði. 6.2.2016 16:47 Þyrla kölluð til vegna slasaðs göngufólks Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til þess að sækja tvo slasaða göngumenn sem voru í gönguhóp í Skarðsdal. 6.2.2016 15:19 Á hálum ís erfðabreytinga Ný tækni færir manneskjunni lyklavöld að erfðamenginu og boðar útrýmingu sjúkdóma. En fórnarkostnaðurinn kann að vera mikill og vísindamenn, siðfræðingar og fleiri kalla nú eftir tímabæru samtali um erfðabreytingar. 6.2.2016 15:00 Á að vera þakklát fyrir að lenda á séns Inga Björk Bjarnadóttir segir umræðuna um ofbeldi gegn fötluðum konum á villigötum. 6.2.2016 14:20 Hrókeringar í vændum hjá Sjálfstæðisflokknum Stokka á upp í nefndarsetu þingmanna Sjálfstæðisflokksins í alþjóðanefndum Alþingis til þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir geti tekið sæti í einni af nefndunum. 6.2.2016 12:40 Kári um offituummælin: „Þessi skítur er á mína ábyrgð" Kári Stefánsson hefur beðið Sigmund Davíð Gunnlaugsson afsökunar á ummælum sem höfð voru eftir honum í gær þar sem hann líkti forsætisráðherra við tveggja ára gamlan offitusjúkling. 6.2.2016 11:29 Vilja heilsuþjónustu á St. Jósefsspítala Þreifingar hafa átt sér stað milli eigenda Heilsuverndar og Hafnarfjarðarbæjar um St. Jósefsspítala. Vilja starfsemi í húsið fyrir 90 ára afmæli þess. Bærinn vill kaupa húsið af ríkinu. 6.2.2016 11:01 Víða ófært og fljúgandi hálka Vegagerðin gerir ráð fyrir töluverðri hálku um alt land í dag. 6.2.2016 10:06 Fjölmargir ökumenn undir áhrifum í nótt Lögreglan þurfti að hafa sig alla við að sinna þeim fjöldamörgu tilkynningum sem henni bárust í nótt, ekki síst vegna einkennilegs ökulags fjöldamargra bílstjóra í höfuðborginni. 6.2.2016 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll "Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ 8.2.2016 13:58
PJ Harvey á Iceland Airwaves Einnig breska sveitin Lush, bandaríska tónlistarkonan Julia Holter og Múm & Kronos Quartet. 8.2.2016 12:23
Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8.2.2016 11:54
Hópslagsmál í Skeifunni: Þeir handteknu af erlendu bergi brotnir Upptök slagsmálanna rannsökuð. 8.2.2016 11:44
Göngumaðurinn sofandi í öndunarvél Göngumaður á fimmtusaldri sem slasaðist alvarlega þegar hann féll um hundrað metra niður hlíð í Skarðsdal í gær gekkst undir aðgerð í gær. 8.2.2016 11:37
Kjaradeilan í Straumsvík: „Rio Tinto vill sem sagt bæði eiga kökuna og éta hana“ Samninganefnd stéttarfélaganna í Straumsvík fer hörðum orðum um Rio Tinto, móðurfélag álversins í Straumsvík, í yfirlýsingu sem hún hefur sent frá sér. 8.2.2016 11:14
Sætir kröfu um nálgunarbann eftir hótun á Hellu Maðurinn hótaði fyrrverandi sambýliskonu sinni og sagðist ætla að vinna henni tjón. 8.2.2016 10:22
Rúmur fjórðungur grunnskólanemenda fær stuðning Tvisvar sinnum fleiri drengir en stúlkur nutu aðstoðar. Þá hefur nemendum með erlent móðurmál sem fá stuðning við íslensku fjölgað um 65% á síðustu fimm árum. 8.2.2016 09:51
Hálka og kuldi um land allt Búist er við stormi um sunnan Vatnajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum fram undir kvöld. 8.2.2016 07:35
Hlauphjól stóðust fæst skoðun Skoðuð voru yfir 5.000 hlaupahjól og úr þeim voru valin um 700 hjól sem skoðuð voru nánar og af þeim tekin eintök sem send voru til prófunar í Frakklandi. 8.2.2016 07:00
Lögreglan hefur 26 sinnum haldlagt peninga útlendinga Embætti ríkislögreglustjóra hefur 26 sinnum á árunum 2005 til 2014 beitt heimild í útlendingalögum til að leggja hald á fjármuni eða flugmiða af útlendingum sem sendir eru úr landi. 8.2.2016 07:00
Meðlag hækkar um tíu prósent á milli ára Samtök umgengnisforeldra vilja að tekinn verði upp skattaafsláttur til að hvetja meðlagsgreiðendur til að borga með börnum sínum. Hæsta krónutöluhækkun meðlags í tíu ár varð um áramótin. Karlar borga meðlag í miklum mæli. 8.2.2016 07:00
Semja við forstjóra OR um laun Fram kemur í fundargerð stjórnar OR að semja eigi við Bjarna "innan ramma tillagna starfskjaranefndar OR". Fréttablaðið óskaði eftir því við fyrirtækið að fá afrit af þessum tillögum en var synjað. 8.2.2016 07:00
Hæg aukning inflúensu Átta einstaklingar greindust með inflúensu í fjórðu viku ársins, samkvæmt veirufræðideild Landspítalans. Þar af voru fimm með inflúensu A og þrír með inflúensu B. 8.2.2016 07:00
Mannleg mistök voru gerð með ólystuga matarbakkann "Við funduðum með forsvarsmönnum ISS og afhentum þeim bréf þar sem við óskum eftir að þeir útlisti frekar hvernig þeir ætla að bregðast við,“ segir Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði. 8.2.2016 07:00
Lyfsali vill veita afslátt af hluta sjúklingsins Samkeppniseftirlitið telur fyrirkomulag greiðsluþátttöku lyfja Sjúkratrygginga ekki hamla samkeppni. Lyfsali Garðsapóteks og umboðsmaður Alþingis eru ósammála. Heilbrigðisráðherra fagnar niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. 8.2.2016 07:00
Frakkar banna matarsóun með lögum Frakkland er fyrsta ríkið í heiminum sem bannar stórmörkuðum með öllu að henda eða eyðileggja óselda matvöru, og skylda eigendur þeirra til að gefa hana alla til góðgerðasamtaka eða matarbanka. 8.2.2016 07:00
ESA krefst svara vegna kerfisframlags Stórnotendur raforku eiga samkvæmt Evróputilskipun að greiða ákveðið tengigjald ef kostnaður hlýst af tengingunni. Aldrei hefur komið til þess á Íslandi samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 8.2.2016 07:00
Söngur hvala nýttur í vísindaskyni Í framtíðinni gætu aðferðir vísindamanna við að greina hljóð hvala hjálpað við talningar og mat á stofnstærð. Loðnusjómenn segja frá fjölda hvala á miðunum. 8.2.2016 06:00
Stæði verða gjaldskyld vegna fleiri íbúa Fram kemur í bréfi Reykjavíkurborgar til íbúa að töluverðar byggingaframkvæmdir séu á svæðinu með allmikilli fjölgun íbúa í nágrenninu. 8.2.2016 06:00
Sviss gæti orðið fyrsta landið í heimi til að innleiða laun fyrir alla borgara Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga Pírata um borgaralaun. Dæmi sýna að launin geti hækkað menntunarstig og bætt heilsu. 8.2.2016 06:00
Stormur í vændum á suðausturhorni landsins Veðurstofan varar við stormi á sunnanverðum Austfjörðum og sunnan Vatnajökuls í nótt og á morgun. 7.2.2016 22:06
Eins og að aka undir áhrifum Æ algengara er að ökumenn noti farsíma meðan á akstri stendur til að senda skilaboð og vafra á netinu. Sérfræðingur hjá Samgöngustofu segir þróunina grafalvarlega og líkir farsímanotkun undir stýri við ölvunarakstur. 7.2.2016 19:30
Bollurnar seldust upp Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina. 7.2.2016 19:30
Erlendar konur fastar í ofbeldissamböndum vegna upplýsingaleysis Erlendar konur hér á landi eru oft árum saman í ofbeldissamböndum vegna þess að þær hafa ekki vitneskju um þau úrræði sem standa fórnarlömbum heimilisofbeldis til boða. Starfskona Kvennaathvarfsins segir mikilvægt að innflytjendur fái fræðslu um slík mál. 7.2.2016 19:30
Samkeppniseftirlitið skoði óeðlilegan hagnað kortafyrirtækja Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að hagnaður greiðslukortafyrirtækja hér á landi sé óeðlilega mikill og vill að Samkeppniseftirlitið skoði málið. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum hagnast um marga milljarða. 7.2.2016 18:57
Verkalýðsfélögin mikilvæg í baráttunni gegn mansali Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir verkalýðsfélögin vera mikilvægan hlekk í baráttunni gegn mansali á Íslandi. Lögreglan rannsakar nú gistihúsaeiganda á Suðurlandi sem kærður hefur verið fyrir mansal, en undanfarið hafa komið upp nokkur vinnumansalsmál hér á landi. 7.2.2016 18:45
Börn sáu blóðug hópslagsmál í Skeifunni Hátt í þrjátíu karlmenn tóku þátt í slagsmálum í Skeifunni í gær. 7.2.2016 14:55
Tilbúinn til að skoða kosti flugvallar í Hvassahrauni Oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni segir að draga þurfi úr óvissu vegna flugvallarins. 7.2.2016 14:24
„Förum ekki kosningabaráttu án þess að vera búin að leggja eitthvað fram um verðtrygginguna“ Þingmaður Framsóknarflokks hefur þungar áhyggjur af stöðu mála. 7.2.2016 12:50
Maðurinn sem rann niður hlíð í Skarðsdal alvarlega slasaður Karlmaður á fimmtugsaldri rann niður um hundrað metra. 7.2.2016 11:17
Hjartveiki sjómaðurinn kominn á Landspítalann Þyrla Landhelgisgæslunanr og sjúkraflugvél Mýflugs unnu saman að því að koma manninum í bæinn. 6.2.2016 22:43
Varðskipið kallað út vegna hjartveiks skipverja í norsku loðnuskipi Beiðni barst frá björgunarmiðstöðunni í Stavanger. 6.2.2016 19:30
Kaupendur Borgunar hagnast óeðlilega mikið Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sammála forsætisráðherra um að sala Landsbankans á hlut sínum í Borgun hafi verið klúður. Hann vill þó ekki taka afstöðu til þess hvort bankastjórinn og stjórn bankans eigi að láta af störfum en segir að kaupendur hafi hagnast óeðlilega mikið á viðskiptunum. 6.2.2016 18:56
Fjórtán ára dreng var smyglað til Íslands Nýlega var erlendur karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir að hafa smyglað fjórtán ára dreng ólöglega hingað til lands. 6.2.2016 18:45
Féllu í hálku og runnu niður um 100 metra Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngufólk sem rann til í hálku og féll niður hlíð í Skarðsdal á Skarðsheiði. 6.2.2016 16:47
Þyrla kölluð til vegna slasaðs göngufólks Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til þess að sækja tvo slasaða göngumenn sem voru í gönguhóp í Skarðsdal. 6.2.2016 15:19
Á hálum ís erfðabreytinga Ný tækni færir manneskjunni lyklavöld að erfðamenginu og boðar útrýmingu sjúkdóma. En fórnarkostnaðurinn kann að vera mikill og vísindamenn, siðfræðingar og fleiri kalla nú eftir tímabæru samtali um erfðabreytingar. 6.2.2016 15:00
Á að vera þakklát fyrir að lenda á séns Inga Björk Bjarnadóttir segir umræðuna um ofbeldi gegn fötluðum konum á villigötum. 6.2.2016 14:20
Hrókeringar í vændum hjá Sjálfstæðisflokknum Stokka á upp í nefndarsetu þingmanna Sjálfstæðisflokksins í alþjóðanefndum Alþingis til þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir geti tekið sæti í einni af nefndunum. 6.2.2016 12:40
Kári um offituummælin: „Þessi skítur er á mína ábyrgð" Kári Stefánsson hefur beðið Sigmund Davíð Gunnlaugsson afsökunar á ummælum sem höfð voru eftir honum í gær þar sem hann líkti forsætisráðherra við tveggja ára gamlan offitusjúkling. 6.2.2016 11:29
Vilja heilsuþjónustu á St. Jósefsspítala Þreifingar hafa átt sér stað milli eigenda Heilsuverndar og Hafnarfjarðarbæjar um St. Jósefsspítala. Vilja starfsemi í húsið fyrir 90 ára afmæli þess. Bærinn vill kaupa húsið af ríkinu. 6.2.2016 11:01
Víða ófært og fljúgandi hálka Vegagerðin gerir ráð fyrir töluverðri hálku um alt land í dag. 6.2.2016 10:06
Fjölmargir ökumenn undir áhrifum í nótt Lögreglan þurfti að hafa sig alla við að sinna þeim fjöldamörgu tilkynningum sem henni bárust í nótt, ekki síst vegna einkennilegs ökulags fjöldamargra bílstjóra í höfuðborginni. 6.2.2016 09:45