Fleiri fréttir

Göngumaðurinn sofandi í öndunarvél

Göngumaður á fimmtusaldri sem slasaðist alvarlega þegar hann féll um hundrað metra niður hlíð í Skarðsdal í gær gekkst undir aðgerð í gær.

Hlauphjól stóðust fæst skoðun

Skoðuð voru yfir 5.000 hlaupahjól og úr þeim voru valin um 700 hjól sem skoðuð voru nánar og af þeim tekin eintök sem send voru til prófunar í Frakklandi.

Meðlag hækkar um tíu prósent á milli ára

Samtök umgengnisforeldra vilja að tekinn verði upp skattaafsláttur til að hvetja meðlagsgreiðendur til að borga með börnum sínum. Hæsta krónutöluhækkun meðlags í tíu ár varð um áramótin. Karlar borga meðlag í miklum mæli.

Semja við forstjóra OR um laun

Fram kemur í fundargerð stjórnar OR að semja eigi við Bjarna "innan ramma tillagna starfskjaranefndar OR". Fréttablaðið óskaði eftir því við fyrirtækið að fá afrit af þessum tillögum en var synjað.

Hæg aukning inflúensu

Átta einstaklingar greindust með inflúensu í fjórðu viku ársins, samkvæmt veirufræðideild Landspítalans. Þar af voru fimm með inflúensu A og þrír með inflúensu B.

Mannleg mistök voru gerð með ólystuga matarbakkann

"Við funduðum með forsvarsmönnum ISS og afhentum þeim bréf þar sem við óskum eftir að þeir útlisti frekar hvernig þeir ætla að bregðast við,“ segir Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði.

Lyfsali vill veita afslátt af hluta sjúklingsins

Samkeppniseftirlitið telur fyrirkomulag greiðsluþátttöku lyfja Sjúkratrygginga ekki hamla samkeppni. Lyfsali Garðsapóteks og umboðsmaður Alþingis eru ósammála. Heilbrigðisráðherra fagnar niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins.

Frakkar banna matarsóun með lögum

Frakkland er fyrsta ríkið í heiminum sem bannar stórmörkuðum með öllu að henda eða eyðileggja óselda matvöru, og skylda eigendur þeirra til að gefa hana alla til góðgerðasamtaka eða matarbanka.

ESA krefst svara vegna kerfisframlags

Stórnotendur raforku eiga samkvæmt Evróputilskipun að greiða ákveðið tengigjald ef kostnaður hlýst af tengingunni. Aldrei hefur komið til þess á Íslandi samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Söngur hvala nýttur í vísindaskyni

Í framtíðinni gætu aðferðir vísindamanna við að greina hljóð hvala hjálpað við talningar og mat á stofnstærð. Loðnusjómenn segja frá fjölda hvala á miðunum.

Eins og að aka undir áhrifum

Æ algengara er að ökumenn noti farsíma meðan á akstri stendur til að senda skilaboð og vafra á netinu. Sérfræðingur hjá Samgöngustofu segir þróunina grafalvarlega og líkir farsímanotkun undir stýri við ölvunarakstur.

Bollurnar seldust upp

Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina.

Erlendar konur fastar í ofbeldissamböndum vegna upplýsingaleysis

Erlendar konur hér á landi eru oft árum saman í ofbeldissamböndum vegna þess að þær hafa ekki vitneskju um þau úrræði sem standa fórnarlömbum heimilisofbeldis til boða. Starfskona Kvennaathvarfsins segir mikilvægt að innflytjendur fái fræðslu um slík mál.

Samkeppniseftirlitið skoði óeðlilegan hagnað kortafyrirtækja

Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að hagnaður greiðslukortafyrirtækja hér á landi sé óeðlilega mikill og vill að Samkeppniseftirlitið skoði málið. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum hagnast um marga milljarða.

Verkalýðsfélögin mikilvæg í baráttunni gegn mansali

Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir verkalýðsfélögin vera mikilvægan hlekk í baráttunni gegn mansali á Íslandi. Lögreglan rannsakar nú gistihúsaeiganda á Suðurlandi sem kærður hefur verið fyrir mansal, en undanfarið hafa komið upp nokkur vinnumansalsmál hér á landi.

Kaupendur Borgunar hagnast óeðlilega mikið

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sammála forsætisráðherra um að sala Landsbankans á hlut sínum í Borgun hafi verið klúður. Hann vill þó ekki taka afstöðu til þess hvort bankastjórinn og stjórn bankans eigi að láta af störfum en segir að kaupendur hafi hagnast óeðlilega mikið á viðskiptunum.

Á hálum ís erfðabreytinga

Ný tækni færir manneskjunni lyklavöld að erfðamenginu og boðar útrýmingu sjúkdóma. En fórnarkostnaðurinn kann að vera mikill og vísindamenn, siðfræðingar og fleiri kalla nú eftir tímabæru samtali um erfðabreytingar.

Vilja heilsuþjónustu á St. Jósefsspítala

Þreifingar hafa átt sér stað milli eigenda Heilsuverndar og Hafnarfjarðarbæjar um St. Jósefsspítala. Vilja starfsemi í húsið fyrir 90 ára afmæli þess. Bærinn vill kaupa húsið af ríkinu.

Fjölmargir ökumenn undir áhrifum í nótt

Lögreglan þurfti að hafa sig alla við að sinna þeim fjöldamörgu tilkynningum sem henni bárust í nótt, ekki síst vegna einkennilegs ökulags fjöldamargra bílstjóra í höfuðborginni.

Sjá næstu 50 fréttir