Fleiri fréttir

Reykjanesbraut lokað

Lokað hefur verið fyrir umferð um Reykjanesbraut til viðbótar við Kjalarnes, Grindavíkurveg og Suðurstrandaveg.

Rafmagnslaust í Vík

Dísilvélar verða ræstar en ekki víst að þær ráði við meira en þorpið sjálft.

Er stormur hjá þér?

Stöðum þar sem vindurinn er yfir 20 metrar á sekúndu fer hratt fjölgandi

Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“

Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum.

Standa óveðursvaktina á Bylgjunni

Reykjavík síðdegis skipuð þeim Þorgeiri Ástvaldssyni, Kristófer Helgasyni og Braga Guðmundssyni verða á vaktinni fram eftir kvöldi á Bylgjunni.

Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.16 í dag

Vegna óveðurs sem búast má við að skelli á síðdegis í dag verður aukafréttatími með nýjustu upplýsingum um veðrið, á Stöð 2 klukkan 16. Fréttatíminn verður í opinni dagskrá og jafnframt sýndur beint hér á Vísi.

Sjá næstu 50 fréttir