Fleiri fréttir

Segja að lög hafi ekki verið brotin á umsækjanda

Finnur Ingimarsson, sem í apríl á þessu ári var ráðinn sem forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs, var hæfari en kona sem einnig sótti um starfið og kærði síðan ákvörðun Kópavogsbæjar um ráðninguna.

Spilla fyrir brennu við Stokkseyri

Ólögleg losun á rusli þar sem haldin hefur verið áramótabrenna veldur Sveitarfélaginu Árborg kostnaði og spillir fyrir söfnun í brennuna.

Telur verið að traðka á rétti launafólks

Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir Samband íslenskra sveitar­félaga harðlega fyrir að hengja SALEK-samkomulagið inn í gerð kjarasamninga við ein 35 stéttarfélög.

Segir kannabisrækt verið eytt með ólögum

Jóhannes Bjarmason ræktaði kannabisplöntur til að framleiða úr þeim olíu fyrir krabbameinsjúklinga. Hann sakar lögregluna um skemmdarverk. Lögregla segir starfsemi Jóhannesar einfaldlega ólöglega og því hafi hún verið stöðvuð.

Glæpasamtök kaupa þjónustu hakkara

Karl Steinar Valsson hefur verið tengifulltrúi Íslands hjá Europol í eitt og hálft ár. Hann hjálpar til við að kortleggja skipulögð glæpasamtök og hryðjuverkahópa og veitir íslenskum lögregluyfirv

Föstudagsviðtalið: Stjórnmálamenn ala á hræðslu

Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn þurfa að gæta að sér í opinberri umræðu. Sundrung og æsingatal ýti undir ódæðisverk. Sjálfur kærði hann morðhótun en lögreglan vísaði málinu frá. Ákvörðunin var kærð og ríkissaksóknari be

Barsmíðar ekki verstu pyntingarnar

Pyntingar felast ekki bara í barsmíðum heldur í sjálfri frelsissviptingunni. Þetta segir sýrlenskur læknir sem var í tvígang hnepptur í varðhald og pyntaður af stjórnvöldum áður en hann flýði land.

Kata Jak sú eina sem nær að keppa við karlana

Af tuttugu algengustu viðmælenda útvarpsþátta á Bylgjunni og Rás 2 eru fimm konur. Af þeim tíu efstu er aðeins Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sem kemst á lista.

Erfitt að sjá í hverju sókn Íslands felst

Forsvarsmenn náttúruverndarsamtaka lýsa yfir sárum vonbrigðum með sóknaráætlun í loftslagsmálum. Engin kostnaðaráætlun liggur fyrir og gömul markmið fá endurnýjun lífdaga. Stjórnarandstaðan er eitt spurningarmerki.  

Fjármögnun háskóla gríðarlega mikilvæg

Rektor Háskóla Íslands segir algjöra endurskoðun þurfa á reikniflokkum menntamálaráðuneytisins. Hermundur Sigmundsson prófessor segir háskólaumhverfið of stórt og krafta Íslendinga of dreifða.

Forstjóri Landsvirkjunar launahæstur

Gögn kjararáðs og Alþingis sýna að launagreiðslur til þingmanna og ráðherra fara í tæpar 713 milljónir króna á ári eftir ákvörðun um 9,3 prósenta hækkun. Þingmenn fá aukagreiðslur vegna nefndaforystu og búsetu.

Sóknaráætlun í loftslagsmálum: „Þetta er fyrsta skrefið“

Sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í dag. Um er að ræða sextán verkefni sem miða að því að draga úr losun og efla getu stjórnvalda til að takast á við skuldbindingar. Umhverfisráðherra segir þetta fyrsta skrefið í að takast á við ógn loftslagsbreytinga.

Lánsamur að vera á lífi

"Það kom bara einhver bomba af eldi og reyk á móti mér svo ég lokaði bara aftur og setti björgunarbátinn út," segir skipverji sem komst lífs af þegar mikill eldur kom upp í báti hans í dag.

Pópúlískir flokkar varnarviðbrögð minnihlutans

Kynþáttahyggja hefur alltaf verið til staðar í menningu Íslands og Norðurlanda og uppgangur norrænna popúlistaflokka er því ekki endilega til marks um að slíkar hugmyndir eigi nú aukið brautargengi.

Sjá næstu 50 fréttir