Fleiri fréttir Segja að lög hafi ekki verið brotin á umsækjanda Finnur Ingimarsson, sem í apríl á þessu ári var ráðinn sem forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs, var hæfari en kona sem einnig sótti um starfið og kærði síðan ákvörðun Kópavogsbæjar um ráðninguna. 27.11.2015 07:00 Spilla fyrir brennu við Stokkseyri Ólögleg losun á rusli þar sem haldin hefur verið áramótabrenna veldur Sveitarfélaginu Árborg kostnaði og spillir fyrir söfnun í brennuna. 27.11.2015 07:00 Borgin vill friðun húsa sem rífa átti fyrir stjórnarráðið Dagur B. Eggertsson, borgarstjórinn í Reykjavík, hefur í bréfi til húsameistara ríkisins lýst vilja borgarinnar um að þrjú gömul hús á stjórnarráðsreitnum fái að standa áfram á reitnum. 27.11.2015 07:00 Telur verið að traðka á rétti launafólks Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir Samband íslenskra sveitarfélaga harðlega fyrir að hengja SALEK-samkomulagið inn í gerð kjarasamninga við ein 35 stéttarfélög. 27.11.2015 07:00 Segir kannabisrækt verið eytt með ólögum Jóhannes Bjarmason ræktaði kannabisplöntur til að framleiða úr þeim olíu fyrir krabbameinsjúklinga. Hann sakar lögregluna um skemmdarverk. Lögregla segir starfsemi Jóhannesar einfaldlega ólöglega og því hafi hún verið stöðvuð. 27.11.2015 07:00 Glæpasamtök kaupa þjónustu hakkara Karl Steinar Valsson hefur verið tengifulltrúi Íslands hjá Europol í eitt og hálft ár. Hann hjálpar til við að kortleggja skipulögð glæpasamtök og hryðjuverkahópa og veitir íslenskum lögregluyfirv 27.11.2015 07:00 Föstudagsviðtalið: Stjórnmálamenn ala á hræðslu Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn þurfa að gæta að sér í opinberri umræðu. Sundrung og æsingatal ýti undir ódæðisverk. Sjálfur kærði hann morðhótun en lögreglan vísaði málinu frá. Ákvörðunin var kærð og ríkissaksóknari be 27.11.2015 07:00 Framsýn: Kjararáð ákvarði laun aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda Stéttarfélagið hefur ályktað um kjör minnihlutahópa í þjóðfélaginu. 26.11.2015 23:17 Spyr um ættleiðingar á munaðarlausum börnum úr flóttamannabúðum Þingmaður Framsóknarflokksins hefur beint fyrirspurn til innanríkisráðherra um ættleiðingar. 26.11.2015 21:47 700 manns fengu sér amerískan „törkí“ á Offiseraklúbbnum á Vellinum Glatt var á hjalla í gamla Offiseraklúbbnum á Keflavíkurflugvelli í dag, þar sem haldið var upp á þakkargjörðarhátíðina í fyrsta sinn frá því að herinn fór. 26.11.2015 20:38 Barsmíðar ekki verstu pyntingarnar Pyntingar felast ekki bara í barsmíðum heldur í sjálfri frelsissviptingunni. Þetta segir sýrlenskur læknir sem var í tvígang hnepptur í varðhald og pyntaður af stjórnvöldum áður en hann flýði land. 26.11.2015 19:45 Fangelsismálastofnun skilin eftir á köldum klaka Eftir samfelldan niðurskurð í sjö ár hækka framlög til Fangelsismálastofnunar um 29 milljónir króna. Þarf að lágmarki 80 milljónir til að fangelsiskerfið bresti ekki. 26.11.2015 19:45 Skorið niður um 1,8 milljarða hjá borginni Mest verður skorið niður hjá Skóla- og frístundasviði eða um tæpar 670 milljónir króna. 26.11.2015 19:44 Móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu: „Þeir eru ekki bara einhver skrímsli“ Lilja Guðný Björnsdóttir, móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu, segist ekki geta lýst því sem fór í gegnum huga hennar þegar dóttir hennar sagði henni hvað hefði komið fyrir í partýi í Breiðholti í maí í fyrra. 26.11.2015 19:00 Tveggja ára dómur fyrir að hafa haft munnmök við sofandi mann Sagðist hafa haft munnmök við manninn með hans samþykki. 26.11.2015 17:23 Borgin vill friða gömul hús á stjórnarráðsreit Borgarstjóri hefur sent nýráðnum húsameistara ríkisins bréf um uppbyggingu á stjórnarráðsreitnum. 26.11.2015 17:20 Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík var kynnt í dag. 26.11.2015 16:51 Verðtryggt lán Íbúðalánasjóðs löglegt: Ætla með málið til Evrópu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm í málinu. 26.11.2015 16:22 Móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu: "Það er búið að dæma þessa stráka“ Lilja Guðný Björnsdóttir, móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu, segir málið hafa tekið gríðarlega á dóttur hennar í viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 26.11.2015 15:57 „Eigum að rísa upp og stoppa þessa aðför að okkur“ „Rio Tinto er alþjóðlegur auðhringur sem á sér viðbjóðslega sögu um heim allan,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. 26.11.2015 15:56 Ungar stúlkur „skelfingu lostnar“ þegar þær koma í heimsókn á Litla-Hraun Í umsögn Fangelsismálastofnunar um frumvarp innanríkisráðherra um fullnustu refsinga er fjallað um mikilvægi þess að heimsóknir til fanga séu ekki misnotaðar. 26.11.2015 15:46 Kata Jak sú eina sem nær að keppa við karlana Af tuttugu algengustu viðmælenda útvarpsþátta á Bylgjunni og Rás 2 eru fimm konur. Af þeim tíu efstu er aðeins Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sem kemst á lista. 26.11.2015 15:34 Hvalreki á Seltjarnarnesi Gekk fram hjá hvalhræ nærri Gróttu. 26.11.2015 15:07 Varað við hálku víða um land Bleytan á vegyfirborði frýs og launhált verður, einkum sunnan- og vestantil. 26.11.2015 14:57 Ekki unnið eftir tímasettri áætlun um afnám verðtryggingar Fjármálaráðherra segir að unnið sé með málið í ráðuneytinu á grundvelli þess að það varði heildarsýn á framtíðarskipan húsnæðismála. 26.11.2015 14:47 „Hljóta að vera fagleg vinnubrögð“ að kanna Keflavík eins og Hvassahraun Oddný Harðardóttir leiðir þingmannahóp sem vill láta skoða að flytja innanlandsflug til Keflavíkur. 26.11.2015 13:25 Rugluðust Íslendingar á orðunum sæng og dýna? Guðrún Kvaran skoðar málið ofan í kjölinn. 26.11.2015 13:24 Þingmenn vilja skoða að færa innanlandsflug til Keflavíkur Þingmennirnir vilja svo að innanríkisráðherra flytji alþingi skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar vorið 2016. 26.11.2015 12:48 Eygló vill koma böndum á netið Orð Eyglóar Harðardóttur ráðherra vekja hörð viðbrögð en hún vill reisa tjáningarfrelsinu skorður. 26.11.2015 11:46 Söfnuðu 2,4 milljónum í góðgerðarstörf: „Klárlega skemmtilegasta skólavikan“ Nemendur í Hagaskóla söfnuðu rúmlega 2,4 milljónum króna á árlegum góðgerðardegi í skólanum. 26.11.2015 11:25 Ísland ekki á leið úr Schengen enn sem komið er Innanríkisráðherra krafinn um skýr svör um stefnu stjórnvalda gagnvart Schengen-samstarfinu. 26.11.2015 11:06 Frost, snjókoma og hvassviðri í kortunum: Vetrarveðrið handan við hornið Veðurstofan spáir kólnandi veðri í dag og á morgun og allt að 10 stiga frosti. Þá byrjar að snjóa fyrir norðan í dag og spáð er éljum sunna-og suðvestanlands. 26.11.2015 11:04 Stærstur hluti verðtryggðra eigna bankanna eru skuldir heimila Þolinmæði Framsóknarmanna gagnvart afnámi verðtryggingar farin að þynnast. 26.11.2015 09:49 Mótmæli við héraðsdóm: „Skilaboðin eru þau að íslenskir, gagnkynhneigðir menn mega nauðga konum eins og þá lystir“ Boðað hefur verið til mótmæla við Héraðsdóm Reykjvíkur í dag klukkan 17 í tilefni af sýknudómum sem fallið hafa í kynferðisbrotamálum undanfarið. 26.11.2015 09:37 Erfitt að sjá í hverju sókn Íslands felst Forsvarsmenn náttúruverndarsamtaka lýsa yfir sárum vonbrigðum með sóknaráætlun í loftslagsmálum. Engin kostnaðaráætlun liggur fyrir og gömul markmið fá endurnýjun lífdaga. Stjórnarandstaðan er eitt spurningarmerki. 26.11.2015 07:00 Fjármögnun háskóla gríðarlega mikilvæg Rektor Háskóla Íslands segir algjöra endurskoðun þurfa á reikniflokkum menntamálaráðuneytisins. Hermundur Sigmundsson prófessor segir háskólaumhverfið of stórt og krafta Íslendinga of dreifða. 26.11.2015 07:00 Lögreglubílar í höfuðborginni verða búnir byssum í desember Stefnt er að því að skammbyssum verði komið fyrir í sérstökum vopnakassa í lögreglubílum á höfuðborgarsvæðinu í desember. Minnka á viðbragðstíma. Lögregluþjónar hafa stundað skotvopnaæfingar undanfarið. 26.11.2015 07:00 Forstjóri Landsvirkjunar launahæstur Gögn kjararáðs og Alþingis sýna að launagreiðslur til þingmanna og ráðherra fara í tæpar 713 milljónir króna á ári eftir ákvörðun um 9,3 prósenta hækkun. Þingmenn fá aukagreiðslur vegna nefndaforystu og búsetu. 26.11.2015 07:00 Ljósaganga UN Women lýsti upp skammdegið Hundruð tóku þátt í göngunni og létu rigninguna í Reykjavík ekki á sig fá. 25.11.2015 23:30 Íslendingur safnar fyrir Karíbahafsríki í neyð Sigurður Sveinn Jónsson safnar pening fyrir Dóminíku, litlu eyríkí í Karíbahafi, sem varð illa úti eftir fellibyllinn Eriku í sumar. 25.11.2015 22:15 Sóknaráætlun í loftslagsmálum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í dag. Um er að ræða sextán verkefni sem miða að því að draga úr losun og efla getu stjórnvalda til að takast á við skuldbindingar. Umhverfisráðherra segir þetta fyrsta skrefið í að takast á við ógn loftslagsbreytinga. 25.11.2015 21:30 Stjórnarmeirihlutinn hafnar sáttaboði stjórnarandstöðunnar Annar kvöldfundurinn í röð um Þróunarsamvinnustofnun. Stjórnarandstaðan vill fresta gildistöku laga fram yfir næstu kosningar. 25.11.2015 20:02 Lánsamur að vera á lífi "Það kom bara einhver bomba af eldi og reyk á móti mér svo ég lokaði bara aftur og setti björgunarbátinn út," segir skipverji sem komst lífs af þegar mikill eldur kom upp í báti hans í dag. 25.11.2015 20:00 Pópúlískir flokkar varnarviðbrögð minnihlutans Kynþáttahyggja hefur alltaf verið til staðar í menningu Íslands og Norðurlanda og uppgangur norrænna popúlistaflokka er því ekki endilega til marks um að slíkar hugmyndir eigi nú aukið brautargengi. 25.11.2015 19:20 Sýknaður af kynferðisbroti gegn fjórtán ára þroskaskertri stúlku Var piltinum gefið að sök að hafa látið stúlkuna fróa sér og haft við hana samræði án þess að gæta nægjanlegrar varúðar um aldur stúlkunnar. 25.11.2015 17:44 Sjá næstu 50 fréttir
Segja að lög hafi ekki verið brotin á umsækjanda Finnur Ingimarsson, sem í apríl á þessu ári var ráðinn sem forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs, var hæfari en kona sem einnig sótti um starfið og kærði síðan ákvörðun Kópavogsbæjar um ráðninguna. 27.11.2015 07:00
Spilla fyrir brennu við Stokkseyri Ólögleg losun á rusli þar sem haldin hefur verið áramótabrenna veldur Sveitarfélaginu Árborg kostnaði og spillir fyrir söfnun í brennuna. 27.11.2015 07:00
Borgin vill friðun húsa sem rífa átti fyrir stjórnarráðið Dagur B. Eggertsson, borgarstjórinn í Reykjavík, hefur í bréfi til húsameistara ríkisins lýst vilja borgarinnar um að þrjú gömul hús á stjórnarráðsreitnum fái að standa áfram á reitnum. 27.11.2015 07:00
Telur verið að traðka á rétti launafólks Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir Samband íslenskra sveitarfélaga harðlega fyrir að hengja SALEK-samkomulagið inn í gerð kjarasamninga við ein 35 stéttarfélög. 27.11.2015 07:00
Segir kannabisrækt verið eytt með ólögum Jóhannes Bjarmason ræktaði kannabisplöntur til að framleiða úr þeim olíu fyrir krabbameinsjúklinga. Hann sakar lögregluna um skemmdarverk. Lögregla segir starfsemi Jóhannesar einfaldlega ólöglega og því hafi hún verið stöðvuð. 27.11.2015 07:00
Glæpasamtök kaupa þjónustu hakkara Karl Steinar Valsson hefur verið tengifulltrúi Íslands hjá Europol í eitt og hálft ár. Hann hjálpar til við að kortleggja skipulögð glæpasamtök og hryðjuverkahópa og veitir íslenskum lögregluyfirv 27.11.2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Stjórnmálamenn ala á hræðslu Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn þurfa að gæta að sér í opinberri umræðu. Sundrung og æsingatal ýti undir ódæðisverk. Sjálfur kærði hann morðhótun en lögreglan vísaði málinu frá. Ákvörðunin var kærð og ríkissaksóknari be 27.11.2015 07:00
Framsýn: Kjararáð ákvarði laun aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda Stéttarfélagið hefur ályktað um kjör minnihlutahópa í þjóðfélaginu. 26.11.2015 23:17
Spyr um ættleiðingar á munaðarlausum börnum úr flóttamannabúðum Þingmaður Framsóknarflokksins hefur beint fyrirspurn til innanríkisráðherra um ættleiðingar. 26.11.2015 21:47
700 manns fengu sér amerískan „törkí“ á Offiseraklúbbnum á Vellinum Glatt var á hjalla í gamla Offiseraklúbbnum á Keflavíkurflugvelli í dag, þar sem haldið var upp á þakkargjörðarhátíðina í fyrsta sinn frá því að herinn fór. 26.11.2015 20:38
Barsmíðar ekki verstu pyntingarnar Pyntingar felast ekki bara í barsmíðum heldur í sjálfri frelsissviptingunni. Þetta segir sýrlenskur læknir sem var í tvígang hnepptur í varðhald og pyntaður af stjórnvöldum áður en hann flýði land. 26.11.2015 19:45
Fangelsismálastofnun skilin eftir á köldum klaka Eftir samfelldan niðurskurð í sjö ár hækka framlög til Fangelsismálastofnunar um 29 milljónir króna. Þarf að lágmarki 80 milljónir til að fangelsiskerfið bresti ekki. 26.11.2015 19:45
Skorið niður um 1,8 milljarða hjá borginni Mest verður skorið niður hjá Skóla- og frístundasviði eða um tæpar 670 milljónir króna. 26.11.2015 19:44
Móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu: „Þeir eru ekki bara einhver skrímsli“ Lilja Guðný Björnsdóttir, móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu, segist ekki geta lýst því sem fór í gegnum huga hennar þegar dóttir hennar sagði henni hvað hefði komið fyrir í partýi í Breiðholti í maí í fyrra. 26.11.2015 19:00
Tveggja ára dómur fyrir að hafa haft munnmök við sofandi mann Sagðist hafa haft munnmök við manninn með hans samþykki. 26.11.2015 17:23
Borgin vill friða gömul hús á stjórnarráðsreit Borgarstjóri hefur sent nýráðnum húsameistara ríkisins bréf um uppbyggingu á stjórnarráðsreitnum. 26.11.2015 17:20
Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík var kynnt í dag. 26.11.2015 16:51
Verðtryggt lán Íbúðalánasjóðs löglegt: Ætla með málið til Evrópu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm í málinu. 26.11.2015 16:22
Móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu: "Það er búið að dæma þessa stráka“ Lilja Guðný Björnsdóttir, móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu, segir málið hafa tekið gríðarlega á dóttur hennar í viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 26.11.2015 15:57
„Eigum að rísa upp og stoppa þessa aðför að okkur“ „Rio Tinto er alþjóðlegur auðhringur sem á sér viðbjóðslega sögu um heim allan,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. 26.11.2015 15:56
Ungar stúlkur „skelfingu lostnar“ þegar þær koma í heimsókn á Litla-Hraun Í umsögn Fangelsismálastofnunar um frumvarp innanríkisráðherra um fullnustu refsinga er fjallað um mikilvægi þess að heimsóknir til fanga séu ekki misnotaðar. 26.11.2015 15:46
Kata Jak sú eina sem nær að keppa við karlana Af tuttugu algengustu viðmælenda útvarpsþátta á Bylgjunni og Rás 2 eru fimm konur. Af þeim tíu efstu er aðeins Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sem kemst á lista. 26.11.2015 15:34
Varað við hálku víða um land Bleytan á vegyfirborði frýs og launhált verður, einkum sunnan- og vestantil. 26.11.2015 14:57
Ekki unnið eftir tímasettri áætlun um afnám verðtryggingar Fjármálaráðherra segir að unnið sé með málið í ráðuneytinu á grundvelli þess að það varði heildarsýn á framtíðarskipan húsnæðismála. 26.11.2015 14:47
„Hljóta að vera fagleg vinnubrögð“ að kanna Keflavík eins og Hvassahraun Oddný Harðardóttir leiðir þingmannahóp sem vill láta skoða að flytja innanlandsflug til Keflavíkur. 26.11.2015 13:25
Rugluðust Íslendingar á orðunum sæng og dýna? Guðrún Kvaran skoðar málið ofan í kjölinn. 26.11.2015 13:24
Þingmenn vilja skoða að færa innanlandsflug til Keflavíkur Þingmennirnir vilja svo að innanríkisráðherra flytji alþingi skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar vorið 2016. 26.11.2015 12:48
Eygló vill koma böndum á netið Orð Eyglóar Harðardóttur ráðherra vekja hörð viðbrögð en hún vill reisa tjáningarfrelsinu skorður. 26.11.2015 11:46
Söfnuðu 2,4 milljónum í góðgerðarstörf: „Klárlega skemmtilegasta skólavikan“ Nemendur í Hagaskóla söfnuðu rúmlega 2,4 milljónum króna á árlegum góðgerðardegi í skólanum. 26.11.2015 11:25
Ísland ekki á leið úr Schengen enn sem komið er Innanríkisráðherra krafinn um skýr svör um stefnu stjórnvalda gagnvart Schengen-samstarfinu. 26.11.2015 11:06
Frost, snjókoma og hvassviðri í kortunum: Vetrarveðrið handan við hornið Veðurstofan spáir kólnandi veðri í dag og á morgun og allt að 10 stiga frosti. Þá byrjar að snjóa fyrir norðan í dag og spáð er éljum sunna-og suðvestanlands. 26.11.2015 11:04
Stærstur hluti verðtryggðra eigna bankanna eru skuldir heimila Þolinmæði Framsóknarmanna gagnvart afnámi verðtryggingar farin að þynnast. 26.11.2015 09:49
Mótmæli við héraðsdóm: „Skilaboðin eru þau að íslenskir, gagnkynhneigðir menn mega nauðga konum eins og þá lystir“ Boðað hefur verið til mótmæla við Héraðsdóm Reykjvíkur í dag klukkan 17 í tilefni af sýknudómum sem fallið hafa í kynferðisbrotamálum undanfarið. 26.11.2015 09:37
Erfitt að sjá í hverju sókn Íslands felst Forsvarsmenn náttúruverndarsamtaka lýsa yfir sárum vonbrigðum með sóknaráætlun í loftslagsmálum. Engin kostnaðaráætlun liggur fyrir og gömul markmið fá endurnýjun lífdaga. Stjórnarandstaðan er eitt spurningarmerki. 26.11.2015 07:00
Fjármögnun háskóla gríðarlega mikilvæg Rektor Háskóla Íslands segir algjöra endurskoðun þurfa á reikniflokkum menntamálaráðuneytisins. Hermundur Sigmundsson prófessor segir háskólaumhverfið of stórt og krafta Íslendinga of dreifða. 26.11.2015 07:00
Lögreglubílar í höfuðborginni verða búnir byssum í desember Stefnt er að því að skammbyssum verði komið fyrir í sérstökum vopnakassa í lögreglubílum á höfuðborgarsvæðinu í desember. Minnka á viðbragðstíma. Lögregluþjónar hafa stundað skotvopnaæfingar undanfarið. 26.11.2015 07:00
Forstjóri Landsvirkjunar launahæstur Gögn kjararáðs og Alþingis sýna að launagreiðslur til þingmanna og ráðherra fara í tæpar 713 milljónir króna á ári eftir ákvörðun um 9,3 prósenta hækkun. Þingmenn fá aukagreiðslur vegna nefndaforystu og búsetu. 26.11.2015 07:00
Ljósaganga UN Women lýsti upp skammdegið Hundruð tóku þátt í göngunni og létu rigninguna í Reykjavík ekki á sig fá. 25.11.2015 23:30
Íslendingur safnar fyrir Karíbahafsríki í neyð Sigurður Sveinn Jónsson safnar pening fyrir Dóminíku, litlu eyríkí í Karíbahafi, sem varð illa úti eftir fellibyllinn Eriku í sumar. 25.11.2015 22:15
Sóknaráætlun í loftslagsmálum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í dag. Um er að ræða sextán verkefni sem miða að því að draga úr losun og efla getu stjórnvalda til að takast á við skuldbindingar. Umhverfisráðherra segir þetta fyrsta skrefið í að takast á við ógn loftslagsbreytinga. 25.11.2015 21:30
Stjórnarmeirihlutinn hafnar sáttaboði stjórnarandstöðunnar Annar kvöldfundurinn í röð um Þróunarsamvinnustofnun. Stjórnarandstaðan vill fresta gildistöku laga fram yfir næstu kosningar. 25.11.2015 20:02
Lánsamur að vera á lífi "Það kom bara einhver bomba af eldi og reyk á móti mér svo ég lokaði bara aftur og setti björgunarbátinn út," segir skipverji sem komst lífs af þegar mikill eldur kom upp í báti hans í dag. 25.11.2015 20:00
Pópúlískir flokkar varnarviðbrögð minnihlutans Kynþáttahyggja hefur alltaf verið til staðar í menningu Íslands og Norðurlanda og uppgangur norrænna popúlistaflokka er því ekki endilega til marks um að slíkar hugmyndir eigi nú aukið brautargengi. 25.11.2015 19:20
Sýknaður af kynferðisbroti gegn fjórtán ára þroskaskertri stúlku Var piltinum gefið að sök að hafa látið stúlkuna fróa sér og haft við hana samræði án þess að gæta nægjanlegrar varúðar um aldur stúlkunnar. 25.11.2015 17:44