Fleiri fréttir

Lýst eftir Ásdísi Fríðu

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ásdísar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000.

Fá nýtt sneiðmyndatæki

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands afhentu síðastliðinn laugardag stofnuninni á Akranesi nýtt tölvusneiðmyndatæki að viðstöddu fjölmenni.

Ekki mælst eins mikill kuldi í apríl í 25 ár

„Það hefur verið óvenjukalt í apríl,“ segir Trausti Jónsson, veðurfræðingur, en mikill kuldi hefur herjað á landsmenn undanfarna daga en sumardagurinn fyrsti var á fimmtudaginn í síðustu viku. Frost getur farið niður í fimm stig á landinu í dag.

Breyta skipulagi fyrir ylströnd við Urriðavatn

Nýr baðstaður nærri Fellabæ á að auka möguleika á afþreyingu á Héraði. Nýta á vatn frá borholum í Urriðavatni fyrir heita potta og ylströnd sem loka á af frá öðrum hluta vatnsins. Í því ku vera furðudýrið Tuska sem sást síðast um 1900.

Sagði ekkert óeðlilegt við samband sitt við Orku Energy

Illugi Gunnarsson seldi stjórnarformanni Orku Energy ehf. fyrirtæki og húsnæði sitt við Ránargötu sem hann nú leigir eftir að hann varð ráðherra. Illugi vann áður ráðgjafarstörf fyrir OE vegna umsvifa þess í Asíu.

Prófa fyrir sér með vinnslu á birkisafa

Skógrækt ríkisins og Foss Distillery vinna saman að því að safna birkisafa til þróunarverkefna. Birkisafa má nýta í sírópsgerð, bakstur, ís, líkjöragerð auk þess sem hann er að verða vinsælt hráefni í kokteila. Söfnunin er best á þessum árstíma.

Sjá næstu 50 fréttir