Fleiri fréttir Íslensk kona í Baltimore: Þrír menn reyndu að brjótast inn Karen Ösp Pálsdóttir, 22 ára kona sem býr í Baltimore í Bandaríkjunum, segir ástandið þar hræðilegt. 28.4.2015 01:11 Lýst eftir Ásdísi Fríðu Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ásdísar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. 27.4.2015 22:59 Grunur um manndráp af gáleysi: Hinn látni var farþegi í skottinu Ökumaður bílsins sem valt á Biskupstungnabraut, með þeim afleiðingum að farþegi í skottinu lést, úrskurðaður í farbann fram á mitt sumar. 27.4.2015 22:17 Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27.4.2015 21:45 Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27.4.2015 21:00 VR undirbýr verkfallsaðgerðir „Við sjáum engan annan kost,“ segir formaður VR. 27.4.2015 20:12 Bjarni segist bera traust til Illuga: Þingmaður VG segir ráðherrann hrekjast undan vindi Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segist bera fullt traust til Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra þrátt fyrir fréttir um hagsmunatengsl hans og fyrirtækisins Orka Energy. 27.4.2015 19:45 Ósáttir við endurkomu Hönnu Birnu: Hanna Birna segist sækja umboð sitt til kjósenda Formenn stjórnarandstöðuflokkanna eru ekki sáttir við að Hanna Birna Kristjánsdóttir snúi aftur á þing meðan spurningum er ósvarað um samskipti hennar við þingið meðan lekamálið stóð sem hæst. 27.4.2015 19:29 Hanna Birna greindist með æxli í höfði Hanna Birna Kristjánsdóttir var í opinskáu viðtali í Íslandi í dag. 27.4.2015 19:15 Priyanka hefur ekkert heyrt frá fjölskyldu sinni Priyanka Thapa telur að móðir hennar og systir haldi til í neyðarskýlum í Katmandú. 27.4.2015 19:08 Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27.4.2015 18:48 ESB svarar Gunnari Braga: Ráðherraráðið íhugar breytingar á verklagi sínu Gunnar Bragi segist gera ráð fyrir að Ísland verði nú tekið af lista umsóknarríkja. 27.4.2015 18:20 Missti fótinn við miðjan sköflung Ungi maðurinn sem slasaðist á fjórhjóli í síðustu viku hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. 27.4.2015 18:15 Ekki gerð krafa um að ráðherrar upplýsi af hverjum þeir leigja Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi siðareglur ríkisstjórnarinnar á þingi í dag. 27.4.2015 17:01 Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni. 27.4.2015 16:42 Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27.4.2015 15:40 Bryndísi var bjargað frá drukknun: „Ég vakna við að ég er að ná andanum“ Sundlaugarverðir og sundlaugargestir unnu afrek þegar Bryndís missti meðvitund í sundlauginni á Hellu. 27.4.2015 15:30 Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Bændasamtök Íslands segja að nauðsynlegt að veita dýralæknum undanþágu vegna svínaræktunar. 27.4.2015 15:26 VR sleit einnig kjaraviðræðum Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. 27.4.2015 15:26 Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27.4.2015 14:03 Svifryk líklega yfir heilsuverndarmörkum Næstu daga er búist við þurrviðri og vindi sem getur þyrlað upp ryki, sérstaklega við umferðargötur. 27.4.2015 13:55 Sýslumaður á Norðurlandi eystra skorar á meðlimi trúfélagsins Zuism að gefa sig fram Forstöðumaðurinn telur sig ekki svara fyrir félagið lengur. 27.4.2015 13:54 Fá nýtt sneiðmyndatæki Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands afhentu síðastliðinn laugardag stofnuninni á Akranesi nýtt tölvusneiðmyndatæki að viðstöddu fjölmenni. 27.4.2015 13:54 Ósátt við einkavæðingu auðlinda þjóðarinnar Oddný G. Harðardóttir er ósátt við nýtt frumvarp um makrílkvóta. 27.4.2015 13:27 Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27.4.2015 12:33 Allt á kafi í snjó í Neskaupstað Mikil ofankoma hefur verið fyrir austan undanfarna daga og er hreinlega allt á kafi í Neskaupstað. 27.4.2015 12:22 Hárrétt viðbrögð sundlaugarvarða á Hellu urðu konu til lífs „Þarna skilar skyndihjálpar- og björgunarkennslan sér. Hún bjargaði mannslífi þarna.“ 27.4.2015 12:22 Samtökin 78 skoðuðu ummæli tæplega þrjátíu einstaklinga „En nú er svo komið að það er kannski tímabært að lögreglan skoði hvort þetta séu bara hreinlega lögbrot,“ segir Árni Grétar, framkvæmdastjóri Samtakanna 78. 27.4.2015 12:17 Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27.4.2015 12:07 „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst“ Fyrsta viðtal Hönnu Birnu frá því hún sagði af sér. 27.4.2015 12:02 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27.4.2015 11:31 Ekki mælst eins mikill kuldi í apríl í 25 ár „Það hefur verið óvenjukalt í apríl,“ segir Trausti Jónsson, veðurfræðingur, en mikill kuldi hefur herjað á landsmenn undanfarna daga en sumardagurinn fyrsti var á fimmtudaginn í síðustu viku. Frost getur farið niður í fimm stig á landinu í dag. 27.4.2015 11:16 Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27.4.2015 10:03 Þrír úr hópi Ingólfs fórust Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest. 27.4.2015 08:23 Uppeldislegt gildi í refsingum Leggja fram frumvarp um samfélagsþjónustu ungra brotamanna. 27.4.2015 08:00 Telur villikettina hlunnfarna í lögum Arndís Björg Sigurgeirsdóttir hjá Villiköttum telur ketti út undan í dýraverndunarlögum. 27.4.2015 07:45 Varað við stormi á Austfjörðum: Búist við fimm stiga frosti Búist er við stormi austan Öræfa og á sunnanverðu Austfjörðum til kvöldsins og getur vindhraði farið yfir tuttugu metra á sekúndu. 27.4.2015 07:33 Sundabraut verði skoðuð nánar Nefnd telur mögulega hægt að fjármagna Sundabraut með veggjöldum. 27.4.2015 07:30 Breyta skipulagi fyrir ylströnd við Urriðavatn Nýr baðstaður nærri Fellabæ á að auka möguleika á afþreyingu á Héraði. Nýta á vatn frá borholum í Urriðavatni fyrir heita potta og ylströnd sem loka á af frá öðrum hluta vatnsins. Í því ku vera furðudýrið Tuska sem sást síðast um 1900. 27.4.2015 07:15 Sagði ekkert óeðlilegt við samband sitt við Orku Energy Illugi Gunnarsson seldi stjórnarformanni Orku Energy ehf. fyrirtæki og húsnæði sitt við Ránargötu sem hann nú leigir eftir að hann varð ráðherra. Illugi vann áður ráðgjafarstörf fyrir OE vegna umsvifa þess í Asíu. 27.4.2015 07:00 Lög á verkfallsaðgerðir ekki til umræðu Talsmaður dýralækna hafnar því að verkföll dýralækna bitni á dýravelferð enda sé hún á ábyrgð eigenda. 27.4.2015 07:00 Áhersla á bólusetningu alls staðar Alþjóðavika WHO tileinkuð bólusetningum stendur frá 24. til 30. apríl. 27.4.2015 07:00 Prófa fyrir sér með vinnslu á birkisafa Skógrækt ríkisins og Foss Distillery vinna saman að því að safna birkisafa til þróunarverkefna. Birkisafa má nýta í sírópsgerð, bakstur, ís, líkjöragerð auk þess sem hann er að verða vinsælt hráefni í kokteila. Söfnunin er best á þessum árstíma. 27.4.2015 07:00 Svona fundu íslenskir foreldrar son sinn í Nepal Notuðu Facebook, Twitter og Google-kort. 27.4.2015 07:00 Samtökin '78: Kæra tíu einstaklinga fyrir hatursorðræðu í garð hinsegin fólks Samtökin segja þá einstaklingana hafa kynt undir orðræðu sem samtökin telja teljum vega gróflega að rétti hinsegin fólks til friðhelgi einkalífs, fjölskyldu og fyllsta jafnréttis. 26.4.2015 23:16 Sjá næstu 50 fréttir
Íslensk kona í Baltimore: Þrír menn reyndu að brjótast inn Karen Ösp Pálsdóttir, 22 ára kona sem býr í Baltimore í Bandaríkjunum, segir ástandið þar hræðilegt. 28.4.2015 01:11
Lýst eftir Ásdísi Fríðu Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ásdísar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. 27.4.2015 22:59
Grunur um manndráp af gáleysi: Hinn látni var farþegi í skottinu Ökumaður bílsins sem valt á Biskupstungnabraut, með þeim afleiðingum að farþegi í skottinu lést, úrskurðaður í farbann fram á mitt sumar. 27.4.2015 22:17
Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27.4.2015 21:45
Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27.4.2015 21:00
Bjarni segist bera traust til Illuga: Þingmaður VG segir ráðherrann hrekjast undan vindi Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segist bera fullt traust til Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra þrátt fyrir fréttir um hagsmunatengsl hans og fyrirtækisins Orka Energy. 27.4.2015 19:45
Ósáttir við endurkomu Hönnu Birnu: Hanna Birna segist sækja umboð sitt til kjósenda Formenn stjórnarandstöðuflokkanna eru ekki sáttir við að Hanna Birna Kristjánsdóttir snúi aftur á þing meðan spurningum er ósvarað um samskipti hennar við þingið meðan lekamálið stóð sem hæst. 27.4.2015 19:29
Hanna Birna greindist með æxli í höfði Hanna Birna Kristjánsdóttir var í opinskáu viðtali í Íslandi í dag. 27.4.2015 19:15
Priyanka hefur ekkert heyrt frá fjölskyldu sinni Priyanka Thapa telur að móðir hennar og systir haldi til í neyðarskýlum í Katmandú. 27.4.2015 19:08
Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27.4.2015 18:48
ESB svarar Gunnari Braga: Ráðherraráðið íhugar breytingar á verklagi sínu Gunnar Bragi segist gera ráð fyrir að Ísland verði nú tekið af lista umsóknarríkja. 27.4.2015 18:20
Missti fótinn við miðjan sköflung Ungi maðurinn sem slasaðist á fjórhjóli í síðustu viku hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. 27.4.2015 18:15
Ekki gerð krafa um að ráðherrar upplýsi af hverjum þeir leigja Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi siðareglur ríkisstjórnarinnar á þingi í dag. 27.4.2015 17:01
Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni. 27.4.2015 16:42
Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27.4.2015 15:40
Bryndísi var bjargað frá drukknun: „Ég vakna við að ég er að ná andanum“ Sundlaugarverðir og sundlaugargestir unnu afrek þegar Bryndís missti meðvitund í sundlauginni á Hellu. 27.4.2015 15:30
Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Bændasamtök Íslands segja að nauðsynlegt að veita dýralæknum undanþágu vegna svínaræktunar. 27.4.2015 15:26
VR sleit einnig kjaraviðræðum Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. 27.4.2015 15:26
Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27.4.2015 14:03
Svifryk líklega yfir heilsuverndarmörkum Næstu daga er búist við þurrviðri og vindi sem getur þyrlað upp ryki, sérstaklega við umferðargötur. 27.4.2015 13:55
Sýslumaður á Norðurlandi eystra skorar á meðlimi trúfélagsins Zuism að gefa sig fram Forstöðumaðurinn telur sig ekki svara fyrir félagið lengur. 27.4.2015 13:54
Fá nýtt sneiðmyndatæki Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands afhentu síðastliðinn laugardag stofnuninni á Akranesi nýtt tölvusneiðmyndatæki að viðstöddu fjölmenni. 27.4.2015 13:54
Ósátt við einkavæðingu auðlinda þjóðarinnar Oddný G. Harðardóttir er ósátt við nýtt frumvarp um makrílkvóta. 27.4.2015 13:27
Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27.4.2015 12:33
Allt á kafi í snjó í Neskaupstað Mikil ofankoma hefur verið fyrir austan undanfarna daga og er hreinlega allt á kafi í Neskaupstað. 27.4.2015 12:22
Hárrétt viðbrögð sundlaugarvarða á Hellu urðu konu til lífs „Þarna skilar skyndihjálpar- og björgunarkennslan sér. Hún bjargaði mannslífi þarna.“ 27.4.2015 12:22
Samtökin 78 skoðuðu ummæli tæplega þrjátíu einstaklinga „En nú er svo komið að það er kannski tímabært að lögreglan skoði hvort þetta séu bara hreinlega lögbrot,“ segir Árni Grétar, framkvæmdastjóri Samtakanna 78. 27.4.2015 12:17
Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27.4.2015 12:07
„Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst“ Fyrsta viðtal Hönnu Birnu frá því hún sagði af sér. 27.4.2015 12:02
Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27.4.2015 11:31
Ekki mælst eins mikill kuldi í apríl í 25 ár „Það hefur verið óvenjukalt í apríl,“ segir Trausti Jónsson, veðurfræðingur, en mikill kuldi hefur herjað á landsmenn undanfarna daga en sumardagurinn fyrsti var á fimmtudaginn í síðustu viku. Frost getur farið niður í fimm stig á landinu í dag. 27.4.2015 11:16
Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27.4.2015 10:03
Þrír úr hópi Ingólfs fórust Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest. 27.4.2015 08:23
Uppeldislegt gildi í refsingum Leggja fram frumvarp um samfélagsþjónustu ungra brotamanna. 27.4.2015 08:00
Telur villikettina hlunnfarna í lögum Arndís Björg Sigurgeirsdóttir hjá Villiköttum telur ketti út undan í dýraverndunarlögum. 27.4.2015 07:45
Varað við stormi á Austfjörðum: Búist við fimm stiga frosti Búist er við stormi austan Öræfa og á sunnanverðu Austfjörðum til kvöldsins og getur vindhraði farið yfir tuttugu metra á sekúndu. 27.4.2015 07:33
Sundabraut verði skoðuð nánar Nefnd telur mögulega hægt að fjármagna Sundabraut með veggjöldum. 27.4.2015 07:30
Breyta skipulagi fyrir ylströnd við Urriðavatn Nýr baðstaður nærri Fellabæ á að auka möguleika á afþreyingu á Héraði. Nýta á vatn frá borholum í Urriðavatni fyrir heita potta og ylströnd sem loka á af frá öðrum hluta vatnsins. Í því ku vera furðudýrið Tuska sem sást síðast um 1900. 27.4.2015 07:15
Sagði ekkert óeðlilegt við samband sitt við Orku Energy Illugi Gunnarsson seldi stjórnarformanni Orku Energy ehf. fyrirtæki og húsnæði sitt við Ránargötu sem hann nú leigir eftir að hann varð ráðherra. Illugi vann áður ráðgjafarstörf fyrir OE vegna umsvifa þess í Asíu. 27.4.2015 07:00
Lög á verkfallsaðgerðir ekki til umræðu Talsmaður dýralækna hafnar því að verkföll dýralækna bitni á dýravelferð enda sé hún á ábyrgð eigenda. 27.4.2015 07:00
Áhersla á bólusetningu alls staðar Alþjóðavika WHO tileinkuð bólusetningum stendur frá 24. til 30. apríl. 27.4.2015 07:00
Prófa fyrir sér með vinnslu á birkisafa Skógrækt ríkisins og Foss Distillery vinna saman að því að safna birkisafa til þróunarverkefna. Birkisafa má nýta í sírópsgerð, bakstur, ís, líkjöragerð auk þess sem hann er að verða vinsælt hráefni í kokteila. Söfnunin er best á þessum árstíma. 27.4.2015 07:00
Svona fundu íslenskir foreldrar son sinn í Nepal Notuðu Facebook, Twitter og Google-kort. 27.4.2015 07:00
Samtökin '78: Kæra tíu einstaklinga fyrir hatursorðræðu í garð hinsegin fólks Samtökin segja þá einstaklingana hafa kynt undir orðræðu sem samtökin telja teljum vega gróflega að rétti hinsegin fólks til friðhelgi einkalífs, fjölskyldu og fyllsta jafnréttis. 26.4.2015 23:16