Missti fótinn við miðjan sköflung Sandra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar 27. apríl 2015 18:15 "Þetta var rosalega erfitt fyrst, mikil sorg, en hann er allur að koma til. Hann hefur mikinn húmor fyrir þessu sem hjálpar,“ segir móðir Arons. Ungi maðurinn sem slasaðist í fjórhjólaslysi í Grafarvogi þann 18. apríl síðastliðinn er útskrifaður af gjörgæslu. Ungi maðurinn heitir Aron Vignir Sveinsson og er 23 ára gamall. Aron slasaðist alvarlega á hægri fæti, hálsi og höfði. Hrafnhildur Katrín Pétursdóttir, móðir Arons, segir í samtali við Vísi að því miður hafi ekki verið hægt að bjarga fætinum en hann var tekinn af við miðjan sköflung. „Hann fær gervifót en núna er hann að mestu rúmliggjandi, hann er þó búin að prófa að fara í hjólastól og á að fara í hann flesta daga.“ Hrafnhildur er búsett á Hvammstanga en er hjá syni sínum í Reykjavík og segist verða þar þar til hún veit eitthvað meira. „Þetta var rosalega erfitt fyrst, mikil sorg, en hann er allur að koma til. Hann hefur mikinn húmor fyrir þessu sem hjálpar.“ Hrafnhildur segir að brandarinn sem hann sjái við þetta sé að nú þurfi hann ekki að klippa á sér eins margar táneglur.Aron og kærasta hans, Harpa Harðardóttir, eiga von á barni á næstu dögum.Aron og kærastan hans, Harpa Harðardóttir, eiga von á barni á næstu dögum. Æskuvinir Arons hafa stofnað styrktarreikning til að aðstoða fjölskylduna á þessum erfiðu tímum. Hrafnhildur segir að söfnunin hafi gengið vel. „Það eru ótrúlega margir sem vilja hjálpa þeim,“ segir hún og bætir við að sá stuðningur sé ómetanlegur. Í frétt Vísis í síðustu viku kemur fram að lögreglan sé með málið í rannsókn en ekki var um árekstur við annað ökutæki að ræða, svo virðist vera sem ökumaðurinn hafi misst stjórn á fjórhjólinu og oltið. Meðfylgjandi er númer á styrktarreikningnum: 0153-26-065003 Kt. 230190-3139 Tengdar fréttir Alvarlega slasaður eftir fjórhjólaslys í Grafarvogi Lögreglan rannsakar slysið. 18. apríl 2015 21:19 Missti stjórn á fjórhjólinu: Liggur enn á gjörgæslu Slysið varð í Grafarvogi um helgina. 21. apríl 2015 10:31 Fjórhjólaslys í Grafarvogi: Slasaðist töluvert og liggur á gjörgæslu Lögregla segir málið í rannsókn. 19. apríl 2015 22:17 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Ungi maðurinn sem slasaðist í fjórhjólaslysi í Grafarvogi þann 18. apríl síðastliðinn er útskrifaður af gjörgæslu. Ungi maðurinn heitir Aron Vignir Sveinsson og er 23 ára gamall. Aron slasaðist alvarlega á hægri fæti, hálsi og höfði. Hrafnhildur Katrín Pétursdóttir, móðir Arons, segir í samtali við Vísi að því miður hafi ekki verið hægt að bjarga fætinum en hann var tekinn af við miðjan sköflung. „Hann fær gervifót en núna er hann að mestu rúmliggjandi, hann er þó búin að prófa að fara í hjólastól og á að fara í hann flesta daga.“ Hrafnhildur er búsett á Hvammstanga en er hjá syni sínum í Reykjavík og segist verða þar þar til hún veit eitthvað meira. „Þetta var rosalega erfitt fyrst, mikil sorg, en hann er allur að koma til. Hann hefur mikinn húmor fyrir þessu sem hjálpar.“ Hrafnhildur segir að brandarinn sem hann sjái við þetta sé að nú þurfi hann ekki að klippa á sér eins margar táneglur.Aron og kærasta hans, Harpa Harðardóttir, eiga von á barni á næstu dögum.Aron og kærastan hans, Harpa Harðardóttir, eiga von á barni á næstu dögum. Æskuvinir Arons hafa stofnað styrktarreikning til að aðstoða fjölskylduna á þessum erfiðu tímum. Hrafnhildur segir að söfnunin hafi gengið vel. „Það eru ótrúlega margir sem vilja hjálpa þeim,“ segir hún og bætir við að sá stuðningur sé ómetanlegur. Í frétt Vísis í síðustu viku kemur fram að lögreglan sé með málið í rannsókn en ekki var um árekstur við annað ökutæki að ræða, svo virðist vera sem ökumaðurinn hafi misst stjórn á fjórhjólinu og oltið. Meðfylgjandi er númer á styrktarreikningnum: 0153-26-065003 Kt. 230190-3139
Tengdar fréttir Alvarlega slasaður eftir fjórhjólaslys í Grafarvogi Lögreglan rannsakar slysið. 18. apríl 2015 21:19 Missti stjórn á fjórhjólinu: Liggur enn á gjörgæslu Slysið varð í Grafarvogi um helgina. 21. apríl 2015 10:31 Fjórhjólaslys í Grafarvogi: Slasaðist töluvert og liggur á gjörgæslu Lögregla segir málið í rannsókn. 19. apríl 2015 22:17 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Missti stjórn á fjórhjólinu: Liggur enn á gjörgæslu Slysið varð í Grafarvogi um helgina. 21. apríl 2015 10:31
Fjórhjólaslys í Grafarvogi: Slasaðist töluvert og liggur á gjörgæslu Lögregla segir málið í rannsókn. 19. apríl 2015 22:17