Ekki gerð krafa um að ráðherrar upplýsi af hverjum þeir leigja Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. apríl 2015 17:01 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi siðareglur ríkisstjórnarinnar á þingi í dag. Vísir/Daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að þær siðareglur sem ríkisstjórnin hafi til hliðsjónar í störfum sínum taki ekki á því að ráðherrar upplýsi hverjir séu leigusalar þeirra. Þetta sagði hann í svari við fyrirspurn Svandísar Svavarsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, á þingi í dag. Siðareglur ríkisstjórnarinnar voru til umræðu í tilefni af fréttum um að Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hafi selt íbúð sína til eignarhaldsfélags í eigu stjórnarformanns Orku Energy, fyrirtækis sem hefur farið með ráðherranum í ferðir til Kína til að kynna starfsemi sína. Illugi leigir íbúðina af félaginu fyrir 230 þúsund krónur á mánuði auk þess sem hann greiðir hita og rafmagn. Svandís spurði meðal annars hvort að það hafi verið farið sérstaklega yfir hagsmunaskráningu þingmanna þegar siðareglurnar sem hafðar eru til hliðsjónar hafi verið kynntar ráðherrum sitjandi stjórnar. „Það var náttúrulega farið yfir reglurnar í heild, þær fylgdu sem heild, og eru til hliðsjónar sem heild. Með því er ég alls ekki að fallast á þá fullyrðingu háttvirts þingmanns að ekki hafi verið farið eftir þeim reglum, meðal annars hvað varðar hagsmunaskráningu ráðherra,“ svaraði Sigmundur Davíð. „Ég gef mér að háttvirtur þingmaður sé þar að ráðherra eigi að segja frá því hverjir séu leigusalar þeirra. Það er ekki fjallað um það í þessum siðareglum og raunar ekki neinum siðareglum sem ég þekki,“ sagði hann einnig í svarinu. Sigmundur sagði, eins og áður hefur komið fram, að ríkisstjórnin starfi með hliðsjón af siðareglum sem settar voru í tíð Vinstristjórnarinnar og auglýstar voru í Stjórnartíðindum árið 2011. Þær reglur hafi verið kynntar fyrir ráðherrum og hafi fylgt í upplýsingamöppu sem ráðherrum er afhent þegar þeir taka sæti í ríkisstjórn. Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 Sagði ekkert óeðlilegt við samband sitt við Orku Energy Illugi Gunnarsson seldi stjórnarformanni Orku Energy ehf. fyrirtæki og húsnæði sitt við Ránargötu sem hann nú leigir eftir að hann varð ráðherra. Illugi vann áður ráðgjafarstörf fyrir OE vegna umsvifa þess í Asíu. 27. apríl 2015 07:00 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að þær siðareglur sem ríkisstjórnin hafi til hliðsjónar í störfum sínum taki ekki á því að ráðherrar upplýsi hverjir séu leigusalar þeirra. Þetta sagði hann í svari við fyrirspurn Svandísar Svavarsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, á þingi í dag. Siðareglur ríkisstjórnarinnar voru til umræðu í tilefni af fréttum um að Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hafi selt íbúð sína til eignarhaldsfélags í eigu stjórnarformanns Orku Energy, fyrirtækis sem hefur farið með ráðherranum í ferðir til Kína til að kynna starfsemi sína. Illugi leigir íbúðina af félaginu fyrir 230 þúsund krónur á mánuði auk þess sem hann greiðir hita og rafmagn. Svandís spurði meðal annars hvort að það hafi verið farið sérstaklega yfir hagsmunaskráningu þingmanna þegar siðareglurnar sem hafðar eru til hliðsjónar hafi verið kynntar ráðherrum sitjandi stjórnar. „Það var náttúrulega farið yfir reglurnar í heild, þær fylgdu sem heild, og eru til hliðsjónar sem heild. Með því er ég alls ekki að fallast á þá fullyrðingu háttvirts þingmanns að ekki hafi verið farið eftir þeim reglum, meðal annars hvað varðar hagsmunaskráningu ráðherra,“ svaraði Sigmundur Davíð. „Ég gef mér að háttvirtur þingmaður sé þar að ráðherra eigi að segja frá því hverjir séu leigusalar þeirra. Það er ekki fjallað um það í þessum siðareglum og raunar ekki neinum siðareglum sem ég þekki,“ sagði hann einnig í svarinu. Sigmundur sagði, eins og áður hefur komið fram, að ríkisstjórnin starfi með hliðsjón af siðareglum sem settar voru í tíð Vinstristjórnarinnar og auglýstar voru í Stjórnartíðindum árið 2011. Þær reglur hafi verið kynntar fyrir ráðherrum og hafi fylgt í upplýsingamöppu sem ráðherrum er afhent þegar þeir taka sæti í ríkisstjórn.
Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 Sagði ekkert óeðlilegt við samband sitt við Orku Energy Illugi Gunnarsson seldi stjórnarformanni Orku Energy ehf. fyrirtæki og húsnæði sitt við Ránargötu sem hann nú leigir eftir að hann varð ráðherra. Illugi vann áður ráðgjafarstörf fyrir OE vegna umsvifa þess í Asíu. 27. apríl 2015 07:00 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33
Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31
Sagði ekkert óeðlilegt við samband sitt við Orku Energy Illugi Gunnarsson seldi stjórnarformanni Orku Energy ehf. fyrirtæki og húsnæði sitt við Ránargötu sem hann nú leigir eftir að hann varð ráðherra. Illugi vann áður ráðgjafarstörf fyrir OE vegna umsvifa þess í Asíu. 27. apríl 2015 07:00