Fleiri fréttir Myndaröð ársins 2014 Heiða Helgadóttir, ljósmyndari, hlaut í dag verðlaun fyrir myndaröð ársins 2014. 28.2.2015 21:02 Öldur hrifsuðu ferðamenn út í sjó: „Þau voru náttúrulega í sjokki“ Ferðamenn voru í bráðri hættu á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi í dag vegna mikils öldugangs. 28.2.2015 19:58 Fjórir fengu rúmlega 23 milljónir Lottópotturinn var sjöfaldur í kvöld. 28.2.2015 19:49 Segir Sigríði engin lög hafa brotið Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lögmaður er sammála túlkun lögreglustjórans á úrskurði Persónuverndar. 28.2.2015 19:30 Eina tilfellið í heiminum er í Sandgerði Tveggja ára langveikur drengur í Sandgerði er sá eini í heiminum svo vitað sé sem greinst hefur með ofur-sjaldgæfan genagalla sem veldur honum varanlegri hreyfi- og þroskaskerðingu. Drengurinn er einstakt barn í bókstaflegri merkingu orðsins. 28.2.2015 19:30 „Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28.2.2015 17:53 Myndir ársins 2014 Blaðaljósmyndurum á Íslandi var veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2014 fyrr í dag. 28.2.2015 16:35 Jóhann Páll og Jón Bjarki hlutu Blaðamannaverðlaun ársins Ólöf Skaftadóttir, fréttamaður á Fréttablaðinu, hlaut verðlaun fyrir viðtal ársins. 28.2.2015 15:42 Segir engan ágreining innan ríkisstjórnar um RÚV Fullyrt er að ágreiningur sé milli ríkisstjórnarflokkanna um fjárveitingar til RÚV. Sjálfstæðismenn séu tilbúnir að auka framlög til stofnunarinnar en Framsóknarflokkurinn ekki. 28.2.2015 14:15 Spá Haraldar rættist um goslok „í lok febrúar eða byrjun mars“ "Kúrfan spáir því um goslok í lok febrúar eða byrjun mars 2015,“ skrifaði Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur þann 15. nóvember. 28.2.2015 12:39 Eldgosinu í Holuhrauni er lokið Vísindamannaráð almannavarna fundaði í morgun vegna umbrotanna í Bárðarbungu og var niðurstaða fundarins að eldgosinu, sem hófst 31. ágúst 2014 í Holuhrauni væri lokið. 28.2.2015 11:54 Stofn landsels hefur hríðfallið Um 30 prósenta árleg hækkun frá árinu 2011. 28.2.2015 10:00 Þurfum að horfast í augu við ógnina Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun á næstu vikum kynna nýja stefnu um þjóðaröryggi Íslendinga. 28.2.2015 10:00 Orkuþurrð í vegi milljarða fjárfestingar Sænska fyrirtækið TS Shipping vill til Dalvíkur með stóra verksmiðju þar sem skip eru rifin og málmurinn endurunninn. Viðræður og undirbúningur stendur yfir. Svíarnir hafa fundað með Landsvirkjun. 28.2.2015 10:00 Fróðárheiði er ófær Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum og eins á Mosfellsheiði en á Suðurlandi er víða nokkur hálka. 28.2.2015 09:34 Dóttirin handtekin eftir rifrildi mæðgna Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. 28.2.2015 09:26 Endurbætur breyta ekki skipulaginu Lagt til að Braunshús í Hafnarstræti á Akureyri víki fyrir gönguleið. Mun ekki hafa áhrif á miðbæjarskipulag. 28.2.2015 07:00 Forstjóralaun hækka um milljón á 4 árum Mánaðarlaun forstjóra OR hafa hækkað um 1,1 milljón á fjórum árum. 28.2.2015 07:00 Jákvæð afkoma sjötta árið í röð Afkoma Strætó bs. var jákvæð um 370 milljónir árið 2014 samkvæmt ársreikningi sem samþykktur var af stjórn á fundi þann 27. febrúar síðastliðinn. 28.2.2015 07:00 Í atvinnumennsku í hjólreiðakeppnum Ingvar gerði nýverið samning við styrktaraðila, sem gerir honum kleift að keppa á stórmótum erlendis. 28.2.2015 07:00 Meira en helmingur brúa eru einbreiðar Af 1.190 brúm sem eru í umsjón Vegagerðar ríkisins eru 694 einbreiðar, eða tæp 60 prósent. Þetta kemur fram í skriflegu svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra á Alþingi í gær. 28.2.2015 07:00 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27.2.2015 23:04 Engin virkni sást í gígnum Of snemmt er að segja til um hvort gosinu í Holuhrauni sé lokið. 27.2.2015 23:01 Bólusetning hefði bjargað Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma. 27.2.2015 20:57 Ekkert annað en svik við yfirveðsett heimili Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna segir að nú verði eigendur yfirskuldsettra heimila hundeltir eftir að ríkisstjórnin hætti við lyklafrumvarpið. 27.2.2015 19:53 Leit hófst að flugvél við Þingvallavatn Allar björgunarsveitir í Árnessýslu og af höfuðborgarsvæðinu voru boðaðar á hæsta forgangi. 27.2.2015 19:38 Engin bein áhrif en lögreglustjóra til álitshnekkis Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins og fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum var ekki innan valdheimilda þegar hún sendi Gísla Freyr Valdórssyni fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra greinargerð um hælisleitandann hælisleitendur. 27.2.2015 19:12 Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27.2.2015 18:27 Snjóalög víða varasöm á sunnanverðum Vestfjörðum Óvissustigi á norðanverðum Vestfjörðum og hættustigi á sunnanverðum Vestfjörðum hefur verið aflétt. 27.2.2015 17:22 Auglýst eftir eiganda svartrar Honda Civic Lögreglan á Suðurnesjum auglýsir eftir ökumanni bifreiðar sem var á ferðinni við TRS á Selfossi þriðjudagskvöldið 17. febrúar. 27.2.2015 17:10 Sigríður Björk braut lög þegar hún sendi Gísla Frey greinargerðina Lögreglustjórinn sendi aðstoðarmanninum greinargerðina í tölvupósti daginn sem fréttir voru birtar byggðar á minnisblaði sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu. 27.2.2015 16:13 Ásgerður Jóna beið lægri hlut gegn Reyni Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, tapaði í meiðyrðamáli gegn Reyni Traustasyni, fyrrverandi ritstjóra DV, í dag. 27.2.2015 16:13 Netflix til Íslands fyrir lok árs Hafa náð samningum við Sam-félagið um mikið magn efnis. 27.2.2015 16:04 Grunnskólakennarar samþykktu vinnumat Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennrara hefur samþykkt upptöku nýs vinnumats. 27.2.2015 15:49 Ótrúleg atburðarás í kjölfar líkamsárásar á Reyðarfirði 19 ára karlmaður var á dögunum sýknaður af ákæru um að hafa nefbrotið karlmann á skemmtistað á Reyðarfirði. Óhætt er að segja að málið sé allt hið undarlegasta. Sá sem fyrir árásinni varð skipti skyndilega um skoðun hver á hann hefði ráðist. 27.2.2015 15:45 Vinnumat framhaldsskólakennara fellt Kjarasamningar félagsmanna í Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum eru lausir frá og með deginum í dag. 27.2.2015 15:42 30 milljarða þyrfti til að breikka einbreiðar brýr með 90 kílómetra hámarkshraða Ólöf Nordal segir í svari til Haraldar Einarssonar að 197 einbreiðar brýr með 90 kílómetra hámarkshraða séu í landinu. 27.2.2015 14:53 Vigdís Finnbogadóttir er brautryðjandi ársins Árleg viðurkenning Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands var veitt í þriðja sinn í dag. 27.2.2015 14:04 Lýsir umsátursástandi í allsherjarnefnd Guðbjartur Hannesson og Svandís Svavarsdóttir furðuðu sig á vinnubrögðum allsherjar- og menntamálanefndar í dag. 27.2.2015 13:57 Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27.2.2015 13:40 Lækkun veiðigjalda beint í aukna framlegð Steingrímur J. Sigfússon bendir á að framlegð HB Granda hefði aukist um sömu upphæð og lækkun veiðigjalda á fyrirtækið sem skilaði 5,5 milljarða hagnaði í fyrra. 27.2.2015 13:22 Ríkisstjórnin hætt við lyklafrumvarpið Ólöf Nordal innanríkisráðherra upplýsti á Alþingi í morgun að enginn undirbúningur væri í gangi fyrir framlagningu lyklafrumvarps. 27.2.2015 12:58 Stefnt að því að leyfa gæludýr í almenningsvögnum Strætó BS vinnur nú að breyttum reglum sínum sem miða að því að gæludýr verði leyfð í almenningsvögnum fyrirtækisins. 27.2.2015 11:21 „Það er komin heilmikil þreyta í björgunarsveitirnar“ Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segist finna fyrir því hjá björgunarsveitarmönnum á svæðinu að starf sveitanna sé að ná ákveðnum þolmörkum. 27.2.2015 11:02 Allt niður í fjórtán ára börn í viðskiptum með vopn Fimmtán ára drengur stofnaði hóp á Facebook í síðustu viku þar sem vopn og annar ólöglegur varningur gengur kaupum og sölum. 27.2.2015 10:58 Sjá næstu 50 fréttir
Myndaröð ársins 2014 Heiða Helgadóttir, ljósmyndari, hlaut í dag verðlaun fyrir myndaröð ársins 2014. 28.2.2015 21:02
Öldur hrifsuðu ferðamenn út í sjó: „Þau voru náttúrulega í sjokki“ Ferðamenn voru í bráðri hættu á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi í dag vegna mikils öldugangs. 28.2.2015 19:58
Segir Sigríði engin lög hafa brotið Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lögmaður er sammála túlkun lögreglustjórans á úrskurði Persónuverndar. 28.2.2015 19:30
Eina tilfellið í heiminum er í Sandgerði Tveggja ára langveikur drengur í Sandgerði er sá eini í heiminum svo vitað sé sem greinst hefur með ofur-sjaldgæfan genagalla sem veldur honum varanlegri hreyfi- og þroskaskerðingu. Drengurinn er einstakt barn í bókstaflegri merkingu orðsins. 28.2.2015 19:30
„Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28.2.2015 17:53
Myndir ársins 2014 Blaðaljósmyndurum á Íslandi var veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2014 fyrr í dag. 28.2.2015 16:35
Jóhann Páll og Jón Bjarki hlutu Blaðamannaverðlaun ársins Ólöf Skaftadóttir, fréttamaður á Fréttablaðinu, hlaut verðlaun fyrir viðtal ársins. 28.2.2015 15:42
Segir engan ágreining innan ríkisstjórnar um RÚV Fullyrt er að ágreiningur sé milli ríkisstjórnarflokkanna um fjárveitingar til RÚV. Sjálfstæðismenn séu tilbúnir að auka framlög til stofnunarinnar en Framsóknarflokkurinn ekki. 28.2.2015 14:15
Spá Haraldar rættist um goslok „í lok febrúar eða byrjun mars“ "Kúrfan spáir því um goslok í lok febrúar eða byrjun mars 2015,“ skrifaði Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur þann 15. nóvember. 28.2.2015 12:39
Eldgosinu í Holuhrauni er lokið Vísindamannaráð almannavarna fundaði í morgun vegna umbrotanna í Bárðarbungu og var niðurstaða fundarins að eldgosinu, sem hófst 31. ágúst 2014 í Holuhrauni væri lokið. 28.2.2015 11:54
Þurfum að horfast í augu við ógnina Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun á næstu vikum kynna nýja stefnu um þjóðaröryggi Íslendinga. 28.2.2015 10:00
Orkuþurrð í vegi milljarða fjárfestingar Sænska fyrirtækið TS Shipping vill til Dalvíkur með stóra verksmiðju þar sem skip eru rifin og málmurinn endurunninn. Viðræður og undirbúningur stendur yfir. Svíarnir hafa fundað með Landsvirkjun. 28.2.2015 10:00
Fróðárheiði er ófær Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum og eins á Mosfellsheiði en á Suðurlandi er víða nokkur hálka. 28.2.2015 09:34
Dóttirin handtekin eftir rifrildi mæðgna Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. 28.2.2015 09:26
Endurbætur breyta ekki skipulaginu Lagt til að Braunshús í Hafnarstræti á Akureyri víki fyrir gönguleið. Mun ekki hafa áhrif á miðbæjarskipulag. 28.2.2015 07:00
Forstjóralaun hækka um milljón á 4 árum Mánaðarlaun forstjóra OR hafa hækkað um 1,1 milljón á fjórum árum. 28.2.2015 07:00
Jákvæð afkoma sjötta árið í röð Afkoma Strætó bs. var jákvæð um 370 milljónir árið 2014 samkvæmt ársreikningi sem samþykktur var af stjórn á fundi þann 27. febrúar síðastliðinn. 28.2.2015 07:00
Í atvinnumennsku í hjólreiðakeppnum Ingvar gerði nýverið samning við styrktaraðila, sem gerir honum kleift að keppa á stórmótum erlendis. 28.2.2015 07:00
Meira en helmingur brúa eru einbreiðar Af 1.190 brúm sem eru í umsjón Vegagerðar ríkisins eru 694 einbreiðar, eða tæp 60 prósent. Þetta kemur fram í skriflegu svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra á Alþingi í gær. 28.2.2015 07:00
Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27.2.2015 23:04
Engin virkni sást í gígnum Of snemmt er að segja til um hvort gosinu í Holuhrauni sé lokið. 27.2.2015 23:01
Bólusetning hefði bjargað Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma. 27.2.2015 20:57
Ekkert annað en svik við yfirveðsett heimili Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna segir að nú verði eigendur yfirskuldsettra heimila hundeltir eftir að ríkisstjórnin hætti við lyklafrumvarpið. 27.2.2015 19:53
Leit hófst að flugvél við Þingvallavatn Allar björgunarsveitir í Árnessýslu og af höfuðborgarsvæðinu voru boðaðar á hæsta forgangi. 27.2.2015 19:38
Engin bein áhrif en lögreglustjóra til álitshnekkis Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins og fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum var ekki innan valdheimilda þegar hún sendi Gísla Freyr Valdórssyni fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra greinargerð um hælisleitandann hælisleitendur. 27.2.2015 19:12
Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27.2.2015 18:27
Snjóalög víða varasöm á sunnanverðum Vestfjörðum Óvissustigi á norðanverðum Vestfjörðum og hættustigi á sunnanverðum Vestfjörðum hefur verið aflétt. 27.2.2015 17:22
Auglýst eftir eiganda svartrar Honda Civic Lögreglan á Suðurnesjum auglýsir eftir ökumanni bifreiðar sem var á ferðinni við TRS á Selfossi þriðjudagskvöldið 17. febrúar. 27.2.2015 17:10
Sigríður Björk braut lög þegar hún sendi Gísla Frey greinargerðina Lögreglustjórinn sendi aðstoðarmanninum greinargerðina í tölvupósti daginn sem fréttir voru birtar byggðar á minnisblaði sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu. 27.2.2015 16:13
Ásgerður Jóna beið lægri hlut gegn Reyni Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, tapaði í meiðyrðamáli gegn Reyni Traustasyni, fyrrverandi ritstjóra DV, í dag. 27.2.2015 16:13
Netflix til Íslands fyrir lok árs Hafa náð samningum við Sam-félagið um mikið magn efnis. 27.2.2015 16:04
Grunnskólakennarar samþykktu vinnumat Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennrara hefur samþykkt upptöku nýs vinnumats. 27.2.2015 15:49
Ótrúleg atburðarás í kjölfar líkamsárásar á Reyðarfirði 19 ára karlmaður var á dögunum sýknaður af ákæru um að hafa nefbrotið karlmann á skemmtistað á Reyðarfirði. Óhætt er að segja að málið sé allt hið undarlegasta. Sá sem fyrir árásinni varð skipti skyndilega um skoðun hver á hann hefði ráðist. 27.2.2015 15:45
Vinnumat framhaldsskólakennara fellt Kjarasamningar félagsmanna í Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum eru lausir frá og með deginum í dag. 27.2.2015 15:42
30 milljarða þyrfti til að breikka einbreiðar brýr með 90 kílómetra hámarkshraða Ólöf Nordal segir í svari til Haraldar Einarssonar að 197 einbreiðar brýr með 90 kílómetra hámarkshraða séu í landinu. 27.2.2015 14:53
Vigdís Finnbogadóttir er brautryðjandi ársins Árleg viðurkenning Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands var veitt í þriðja sinn í dag. 27.2.2015 14:04
Lýsir umsátursástandi í allsherjarnefnd Guðbjartur Hannesson og Svandís Svavarsdóttir furðuðu sig á vinnubrögðum allsherjar- og menntamálanefndar í dag. 27.2.2015 13:57
Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27.2.2015 13:40
Lækkun veiðigjalda beint í aukna framlegð Steingrímur J. Sigfússon bendir á að framlegð HB Granda hefði aukist um sömu upphæð og lækkun veiðigjalda á fyrirtækið sem skilaði 5,5 milljarða hagnaði í fyrra. 27.2.2015 13:22
Ríkisstjórnin hætt við lyklafrumvarpið Ólöf Nordal innanríkisráðherra upplýsti á Alþingi í morgun að enginn undirbúningur væri í gangi fyrir framlagningu lyklafrumvarps. 27.2.2015 12:58
Stefnt að því að leyfa gæludýr í almenningsvögnum Strætó BS vinnur nú að breyttum reglum sínum sem miða að því að gæludýr verði leyfð í almenningsvögnum fyrirtækisins. 27.2.2015 11:21
„Það er komin heilmikil þreyta í björgunarsveitirnar“ Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segist finna fyrir því hjá björgunarsveitarmönnum á svæðinu að starf sveitanna sé að ná ákveðnum þolmörkum. 27.2.2015 11:02
Allt niður í fjórtán ára börn í viðskiptum með vopn Fimmtán ára drengur stofnaði hóp á Facebook í síðustu viku þar sem vopn og annar ólöglegur varningur gengur kaupum og sölum. 27.2.2015 10:58