Fleiri fréttir

Myndaröð ársins 2014

Heiða Helgadóttir, ljósmyndari, hlaut í dag verðlaun fyrir myndaröð ársins 2014.

Eina tilfellið í heiminum er í Sandgerði

Tveggja ára langveikur drengur í Sandgerði er sá eini í heiminum svo vitað sé sem greinst hefur með ofur-sjaldgæfan genagalla sem veldur honum varanlegri hreyfi- og þroskaskerðingu. Drengurinn er einstakt barn í bókstaflegri merkingu orðsins.

Myndir ársins 2014

Blaðaljósmyndurum á Íslandi var veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2014 fyrr í dag.

Eldgosinu í Holuhrauni er lokið

Vísindamannaráð almannavarna fundaði í morgun vegna umbrotanna í Bárðarbungu og var niðurstaða fundarins að eldgosinu, sem hófst 31. ágúst 2014 í Holuhrauni væri lokið.

Orkuþurrð í vegi milljarða fjárfestingar

Sænska fyrirtækið TS Shipping vill til Dalvíkur með stóra verksmiðju þar sem skip eru rifin og málmurinn endurunninn. Viðræður og undirbúningur stendur yfir. Svíarnir hafa fundað með Landsvirkjun.

Fróðárheiði er ófær

Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum og eins á Mosfellsheiði en á Suðurlandi er víða nokkur hálka.

Jákvæð afkoma sjötta árið í röð

Afkoma Strætó bs. var jákvæð um 370 milljónir árið 2014 samkvæmt ársreikningi sem samþykktur var af stjórn á fundi þann 27. febrúar síðastliðinn.

Meira en helmingur brúa eru einbreiðar

Af 1.190 brúm sem eru í umsjón Vegagerðar ríkisins eru 694 einbreiðar, eða tæp 60 prósent. Þetta kemur fram í skriflegu svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra á Alþingi í gær.

Bólusetning hefði bjargað

Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma.

Engin bein áhrif en lögreglustjóra til álitshnekkis

Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins og fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum var ekki innan valdheimilda þegar hún sendi Gísla Freyr Valdórssyni fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra greinargerð um hælisleitandann hælisleitendur.

Ótrúleg atburðarás í kjölfar líkamsárásar á Reyðarfirði

19 ára karlmaður var á dögunum sýknaður af ákæru um að hafa nefbrotið karlmann á skemmtistað á Reyðarfirði. Óhætt er að segja að málið sé allt hið undarlegasta. Sá sem fyrir árásinni varð skipti skyndilega um skoðun hver á hann hefði ráðist.

Vinnumat framhaldsskólakennara fellt

Kjarasamningar félagsmanna í Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum eru lausir frá og með deginum í dag.

Lækkun veiðigjalda beint í aukna framlegð

Steingrímur J. Sigfússon bendir á að framlegð HB Granda hefði aukist um sömu upphæð og lækkun veiðigjalda á fyrirtækið sem skilaði 5,5 milljarða hagnaði í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir