Fleiri fréttir Vonast til að mál sitt verði fordæmi Læknadeildin hefur gefið Liönu Belinska nokkra möguleika til þess að gera henni kleift að starfa sem læknir en hún hefur ítrekað reynt að fá menntun sína metna. Liana vonast til að sitt mál geri öðrum innflytjendunum auðveldara fyrir. 27.2.2015 09:00 Raforkulög stuða þingheim Uppnám varð á Alþingi í gær í annarri umræðu um raforkulög. Þrjár tilraunir þurfti til að samþykkja kvöldfund sem stóð fram á nótt. Deilur standa um afgreiðslu atvinnuveganefndar á málinu. Engin sátt í sjónmáli. 27.2.2015 08:15 Náttúrupassinn er vonbrigði Sveitarstjórn Grímsness- og Grafningshrepps segir það mikil vonbrigði að á því tæpa ári sem liðið sé síðan náttúrupassi var síðast til meðferðar á Alþingi hafi lítið áunnist. 27.2.2015 08:00 Tryggja þurfi eftirfylgni í heimilisofbeldismálum Frumvarp sem miðar að því að sérstakt refsilagaákvæði sem taki til heimilisofbeldis verði lögfest í hegningarlögum. Þingmaður segir að breyta þurfi lögum um nálgunarbann þannig að lögregla geti kært brot á nálgunarbanni. 27.2.2015 07:45 Flestar leiðir ófærar á Vestfjörðum Súðavíkurhlíð og Raknadalshlíð eru einnig enn lokaðar vegna snjóflóðahættu. 27.2.2015 07:42 Tugum komið til bjargar á Hellisheiði og Lyngdalsheiði Björgunarsveitarmenn voru fram yfir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum í Þrengslum, á Hellisheiði og Lyngdalsheiði, en þessu heiðum var lokað undir kvöld. Hundruð manna voru þá þegar lentir í vandræðum og komust hvergi. 27.2.2015 07:31 Þverpólitísk samstaða um sanngirnisbætur Þverpólitísk samstaða er um að ríkið greiði þolendum ofbeldis af hálfu starfsmanna Landakotsskóla sanngirnisbætur. 27.2.2015 07:15 Glíma við götusölu á netinu Lögreglan handtók ellefu manns í átaki gegn fíkniefnasölu á samfélagsmiðlum. Hald lagt á kókaín, LSD, amfetamín og kannabis auk milljónar í peningum. Segir götusölu hafa alfarið færst yfir á samfélagsmiðla. 27.2.2015 07:00 Bæjaryfirvöld töldu gögn innihalda símtöl farsíma Vodafone sendi Hafnarfjarðarbæ aðeins gögn um símanotkun þeirra símanúmera sem bærinn greiðir að fullu. Oddvitar meirihlutans fagna þeim upplýsingum. Formaður bæjarráðs segir minnihlutann hafa farið of geyst. 27.2.2015 07:00 Frysta loðnuhrogn þrátt fyrir válynd veður Byrjað var að frysta loðnuhrogn í vinnslustöð HB Granda á þriðjudag. Farmur úr Faxa RE var nýttur en þroski hrognanna var ekki eins góður og menn óska. 27.2.2015 07:00 Nemendur sigra kennara í fyrsta sinn í þrjátíu ár Fótboltamótið er hefð við skólann og er alltaf haldið á árshátíðardegi skólans. Í gær sigraði strákalið nemenda karlkyns kennaralið í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 27.2.2015 07:00 Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27.2.2015 07:00 Hellisheiði og Þrengslin lokuð Einnig er búið að loka Sandskeiði og Lyngdalsheiði. Þá eru Súðavíkurhlíð og Raknadalshlíð einnig lokaðar. 26.2.2015 22:35 Barn á Ísafirði reyndist ekki vera með mislinga Haraldur Briem sóttvarnarlæknir útilokar að barn hafi greinst með mislinga á Ísafirði. Orðrómur hefur verið í samfélaginu fyrir vestan þess efnis að mislingatilfelli hefði komið upp, umræða skapast og fólk haft áhyggjur. 26.2.2015 22:25 Gróf vanræksla íslenska ríkisins á EES bitnar á almenningi Alvarlegt ástand er til staðar varðandi innleiðingu EES tilskipana í íslenska löggjöf, ástand sem veikir skuldbindingar Íslands gagnvart öðrum aðildarríkjum EES, lögaðilum og einstaklingum. Þetta er mat fyrrverandi ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu. 26.2.2015 21:30 Fjölmenni við útför Einars Öder Útför hestamannsins Einars Öder Magnússonar fór fram frá Hallgrímskirkju í dag. 26.2.2015 21:21 Lést rúmlega tvítug úr sjaldgæfum taugahrörnunarsjúkdómi Hrafnhildur Guðmundsdóttir var 11 ára þegar hún greindist með sjúkdóminn. 26.2.2015 20:35 Táningar í dreifnámi lífga upp byggðirnar Áhugaleikfélög hafa lifnað á ný í þremur byggðum við Húnaflóa; á Hólmavík, Hvammstanga og Blönduósi. 26.2.2015 19:55 11 handteknir í aðgerðum gegn fíkniefnasölu á Facebook Síðurnar voru um sjötíu talsins þegar aðgerðirnar hófust fyrir um mánuði og notendur þeirra skipta þúsundum 26.2.2015 19:53 Sóttu slasaðan sjómann Björgunarsveitin Þorbjörn var kölluð út síðdegis í dag þegar tilkynning barst um slasaðan sjómann um borð í fiskiskipi rétt utan Grindavíkur. 26.2.2015 19:07 Lögreglan lýsir eftir ökumanni Toyota Rav Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir bifreiðinni VG706 Toyota Rav. 26.2.2015 18:14 Fjöldi bíla fastur á Hellisheiði Búið er að loka heiðinni frá Hveragerði að Þrengslavegamótum. 26.2.2015 18:03 Fleiri konur kusu í rafrænum íbúakosningum Talsvert fleiri konur en karlar tóku þátt í rafrænu íbúakosningunum Betri hverfi 2015. 26.2.2015 17:47 Fyrrum nemendur í Landakotsskóla geti fengið sanngirnisbætur Sex þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum á Alþingi hafa lagt fram frumvarp um breytingu á lögum sem snúast um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum og heimilum á vegum hins opinbera. 26.2.2015 17:46 Enn lokað um Súðavíkur-og Raknadalshlíð Enn er lokað um Súðavíkurhlíð og Raknadalshlíð við Patreksfjörð vegna snjóflóðahættu. 26.2.2015 17:19 Þrír ofurstórmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Opna Reykjavíkurskákmótið verður óvenju sterkt að þessu sinni. Tveir Íslendingar geta landað lokaáfanga að stórmeistaratitli. Sterkar skákkonur fjölmenna frá öllum heimshornum auk skákæsku Íslands að venju. Mótið er tileinkað Friðriki Ólafssyni áttræðum. 26.2.2015 16:50 Vélsleðamaður kom af stað 100 tonna snjóflóði í Bláfjöllum Náði að keyra undan flóðinu. Fjallgöngumenn varaðir við veikum snjóalögum á suðvesturlandi. 26.2.2015 16:38 Tútta af snuði festist í koki 17 mánaða stúlku: Snuðið sent til rannsóknar Snuð frá framleiðandanum MAM festist í koki 17 mánaða stúlku á mánudag. Innflutningsaðilinn harmar atvikið en segir að um einstakt tilfelli sé að ræða. 26.2.2015 16:19 Guðmundur Hörður hættir sem formaður Landverndar Nýr formaður Landverndar verður valinn á aðalfundi samtakanna þann 9. maí næstkomandi. 26.2.2015 16:00 Upplýsingastjóri Reykjavíkur reifst við Björn Jón í nafni borgarinnar Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, hefur beðist afsökunar á því að hafa gert Birni Jóni Bragasyni upp skoðanir. 26.2.2015 15:42 Íslendingar búnir að fá nóg og flýja ótíðina unnvörpum Ferðaskrifstofurnar hafa í nógu að snúast núna, við að selja Íslendingum ferðir í sólina með engum fyrirvara. 26.2.2015 15:28 Stofnfrumusérfræðingur: Meðferðin ekki hættulaus og skilar engum áhrifum Ólafur Sigurjónsson, dósent við Háskólann í Reykjavík, segir lítið vitað um stofnfrumumeðferð á Indlandi, þangað sem Bjarnheiður Hannesdóttir stefnir. 26.2.2015 15:15 „Ef forseti vill stríð... þá værsgo!“ Óhætt er að segja að loft sé lævi blandið á Alþingi. 26.2.2015 15:00 Vilja lækka verð á innanlandsflugi Niðurfelling opinberra gjalda myndi lækka flugmiðann um 1.700 krónur samkvæmt starfshópi innanríkisráðuneytisins. 26.2.2015 14:46 Endurskoða þurfi ábyrgð ríkisins frekar en handtökuaðferðir "Það er ekki til nein hlutlaus innri endurskoðun sem fer yfir svona mál,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. 26.2.2015 14:45 Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. 26.2.2015 14:41 Starfsmenn Landspítalans endurbólusettir á tíu ára fresti Þurfa að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu áður en þeir hefja störf á spítalanum. 26.2.2015 14:39 Segjast ekki hafa þurft að auglýsa ráðuneytisstjórastöðuna Sigríður Auður Arnardóttir var færð til innan ráðuneytisins. 26.2.2015 14:10 Birgittu verulega brugðið við skýrslu um hryðjuverkaógn Birgitta Jónsdóttir telur ekki eðlilegt að mjög breiðir hópar fólks í landinu séu skilgreindir með þeim hætti að þeir séu ógn við samfélagið. 26.2.2015 13:26 Óþolinmóðir ökumenn tefja umferð Lögreglan minnir á að bannað sé að aka inn á gatnamót, nema ljóst sé að viðkomandi komist alla leið yfir. 26.2.2015 13:13 Íslendingurinn sem lést Magnús Kristján Magnússon var frá Hamraendum í Stafholtstungum í Borgarfirði. 26.2.2015 13:09 Fjöldi handtaka vegna fíkniefnasölu á samfélagsmiðlum Lögreglan telur umfang fíkniefnasölu á samfélagsmiðlum vera verulegt. 26.2.2015 12:55 Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26.2.2015 12:52 Mega ekki enn fara í hús sín á Tálknafirði og Patreksfirði Snjór hefur skafið í gil fyrir ofan Tálknafjörð og enn snjóflóðahætta. 26.2.2015 12:33 Íslendingur varð fyrir lest í Noregi og lést Íslendingur um þrítugt lést eftir að hafa orðið fyrir lest nærri Narvik í norðurhluta Noregs á þriðjudagskvöldið. 26.2.2015 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vonast til að mál sitt verði fordæmi Læknadeildin hefur gefið Liönu Belinska nokkra möguleika til þess að gera henni kleift að starfa sem læknir en hún hefur ítrekað reynt að fá menntun sína metna. Liana vonast til að sitt mál geri öðrum innflytjendunum auðveldara fyrir. 27.2.2015 09:00
Raforkulög stuða þingheim Uppnám varð á Alþingi í gær í annarri umræðu um raforkulög. Þrjár tilraunir þurfti til að samþykkja kvöldfund sem stóð fram á nótt. Deilur standa um afgreiðslu atvinnuveganefndar á málinu. Engin sátt í sjónmáli. 27.2.2015 08:15
Náttúrupassinn er vonbrigði Sveitarstjórn Grímsness- og Grafningshrepps segir það mikil vonbrigði að á því tæpa ári sem liðið sé síðan náttúrupassi var síðast til meðferðar á Alþingi hafi lítið áunnist. 27.2.2015 08:00
Tryggja þurfi eftirfylgni í heimilisofbeldismálum Frumvarp sem miðar að því að sérstakt refsilagaákvæði sem taki til heimilisofbeldis verði lögfest í hegningarlögum. Þingmaður segir að breyta þurfi lögum um nálgunarbann þannig að lögregla geti kært brot á nálgunarbanni. 27.2.2015 07:45
Flestar leiðir ófærar á Vestfjörðum Súðavíkurhlíð og Raknadalshlíð eru einnig enn lokaðar vegna snjóflóðahættu. 27.2.2015 07:42
Tugum komið til bjargar á Hellisheiði og Lyngdalsheiði Björgunarsveitarmenn voru fram yfir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum í Þrengslum, á Hellisheiði og Lyngdalsheiði, en þessu heiðum var lokað undir kvöld. Hundruð manna voru þá þegar lentir í vandræðum og komust hvergi. 27.2.2015 07:31
Þverpólitísk samstaða um sanngirnisbætur Þverpólitísk samstaða er um að ríkið greiði þolendum ofbeldis af hálfu starfsmanna Landakotsskóla sanngirnisbætur. 27.2.2015 07:15
Glíma við götusölu á netinu Lögreglan handtók ellefu manns í átaki gegn fíkniefnasölu á samfélagsmiðlum. Hald lagt á kókaín, LSD, amfetamín og kannabis auk milljónar í peningum. Segir götusölu hafa alfarið færst yfir á samfélagsmiðla. 27.2.2015 07:00
Bæjaryfirvöld töldu gögn innihalda símtöl farsíma Vodafone sendi Hafnarfjarðarbæ aðeins gögn um símanotkun þeirra símanúmera sem bærinn greiðir að fullu. Oddvitar meirihlutans fagna þeim upplýsingum. Formaður bæjarráðs segir minnihlutann hafa farið of geyst. 27.2.2015 07:00
Frysta loðnuhrogn þrátt fyrir válynd veður Byrjað var að frysta loðnuhrogn í vinnslustöð HB Granda á þriðjudag. Farmur úr Faxa RE var nýttur en þroski hrognanna var ekki eins góður og menn óska. 27.2.2015 07:00
Nemendur sigra kennara í fyrsta sinn í þrjátíu ár Fótboltamótið er hefð við skólann og er alltaf haldið á árshátíðardegi skólans. Í gær sigraði strákalið nemenda karlkyns kennaralið í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 27.2.2015 07:00
Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27.2.2015 07:00
Hellisheiði og Þrengslin lokuð Einnig er búið að loka Sandskeiði og Lyngdalsheiði. Þá eru Súðavíkurhlíð og Raknadalshlíð einnig lokaðar. 26.2.2015 22:35
Barn á Ísafirði reyndist ekki vera með mislinga Haraldur Briem sóttvarnarlæknir útilokar að barn hafi greinst með mislinga á Ísafirði. Orðrómur hefur verið í samfélaginu fyrir vestan þess efnis að mislingatilfelli hefði komið upp, umræða skapast og fólk haft áhyggjur. 26.2.2015 22:25
Gróf vanræksla íslenska ríkisins á EES bitnar á almenningi Alvarlegt ástand er til staðar varðandi innleiðingu EES tilskipana í íslenska löggjöf, ástand sem veikir skuldbindingar Íslands gagnvart öðrum aðildarríkjum EES, lögaðilum og einstaklingum. Þetta er mat fyrrverandi ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu. 26.2.2015 21:30
Fjölmenni við útför Einars Öder Útför hestamannsins Einars Öder Magnússonar fór fram frá Hallgrímskirkju í dag. 26.2.2015 21:21
Lést rúmlega tvítug úr sjaldgæfum taugahrörnunarsjúkdómi Hrafnhildur Guðmundsdóttir var 11 ára þegar hún greindist með sjúkdóminn. 26.2.2015 20:35
Táningar í dreifnámi lífga upp byggðirnar Áhugaleikfélög hafa lifnað á ný í þremur byggðum við Húnaflóa; á Hólmavík, Hvammstanga og Blönduósi. 26.2.2015 19:55
11 handteknir í aðgerðum gegn fíkniefnasölu á Facebook Síðurnar voru um sjötíu talsins þegar aðgerðirnar hófust fyrir um mánuði og notendur þeirra skipta þúsundum 26.2.2015 19:53
Sóttu slasaðan sjómann Björgunarsveitin Þorbjörn var kölluð út síðdegis í dag þegar tilkynning barst um slasaðan sjómann um borð í fiskiskipi rétt utan Grindavíkur. 26.2.2015 19:07
Lögreglan lýsir eftir ökumanni Toyota Rav Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir bifreiðinni VG706 Toyota Rav. 26.2.2015 18:14
Fjöldi bíla fastur á Hellisheiði Búið er að loka heiðinni frá Hveragerði að Þrengslavegamótum. 26.2.2015 18:03
Fleiri konur kusu í rafrænum íbúakosningum Talsvert fleiri konur en karlar tóku þátt í rafrænu íbúakosningunum Betri hverfi 2015. 26.2.2015 17:47
Fyrrum nemendur í Landakotsskóla geti fengið sanngirnisbætur Sex þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum á Alþingi hafa lagt fram frumvarp um breytingu á lögum sem snúast um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum og heimilum á vegum hins opinbera. 26.2.2015 17:46
Enn lokað um Súðavíkur-og Raknadalshlíð Enn er lokað um Súðavíkurhlíð og Raknadalshlíð við Patreksfjörð vegna snjóflóðahættu. 26.2.2015 17:19
Þrír ofurstórmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Opna Reykjavíkurskákmótið verður óvenju sterkt að þessu sinni. Tveir Íslendingar geta landað lokaáfanga að stórmeistaratitli. Sterkar skákkonur fjölmenna frá öllum heimshornum auk skákæsku Íslands að venju. Mótið er tileinkað Friðriki Ólafssyni áttræðum. 26.2.2015 16:50
Vélsleðamaður kom af stað 100 tonna snjóflóði í Bláfjöllum Náði að keyra undan flóðinu. Fjallgöngumenn varaðir við veikum snjóalögum á suðvesturlandi. 26.2.2015 16:38
Tútta af snuði festist í koki 17 mánaða stúlku: Snuðið sent til rannsóknar Snuð frá framleiðandanum MAM festist í koki 17 mánaða stúlku á mánudag. Innflutningsaðilinn harmar atvikið en segir að um einstakt tilfelli sé að ræða. 26.2.2015 16:19
Guðmundur Hörður hættir sem formaður Landverndar Nýr formaður Landverndar verður valinn á aðalfundi samtakanna þann 9. maí næstkomandi. 26.2.2015 16:00
Upplýsingastjóri Reykjavíkur reifst við Björn Jón í nafni borgarinnar Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, hefur beðist afsökunar á því að hafa gert Birni Jóni Bragasyni upp skoðanir. 26.2.2015 15:42
Íslendingar búnir að fá nóg og flýja ótíðina unnvörpum Ferðaskrifstofurnar hafa í nógu að snúast núna, við að selja Íslendingum ferðir í sólina með engum fyrirvara. 26.2.2015 15:28
Stofnfrumusérfræðingur: Meðferðin ekki hættulaus og skilar engum áhrifum Ólafur Sigurjónsson, dósent við Háskólann í Reykjavík, segir lítið vitað um stofnfrumumeðferð á Indlandi, þangað sem Bjarnheiður Hannesdóttir stefnir. 26.2.2015 15:15
„Ef forseti vill stríð... þá værsgo!“ Óhætt er að segja að loft sé lævi blandið á Alþingi. 26.2.2015 15:00
Vilja lækka verð á innanlandsflugi Niðurfelling opinberra gjalda myndi lækka flugmiðann um 1.700 krónur samkvæmt starfshópi innanríkisráðuneytisins. 26.2.2015 14:46
Endurskoða þurfi ábyrgð ríkisins frekar en handtökuaðferðir "Það er ekki til nein hlutlaus innri endurskoðun sem fer yfir svona mál,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. 26.2.2015 14:45
Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. 26.2.2015 14:41
Starfsmenn Landspítalans endurbólusettir á tíu ára fresti Þurfa að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu áður en þeir hefja störf á spítalanum. 26.2.2015 14:39
Segjast ekki hafa þurft að auglýsa ráðuneytisstjórastöðuna Sigríður Auður Arnardóttir var færð til innan ráðuneytisins. 26.2.2015 14:10
Birgittu verulega brugðið við skýrslu um hryðjuverkaógn Birgitta Jónsdóttir telur ekki eðlilegt að mjög breiðir hópar fólks í landinu séu skilgreindir með þeim hætti að þeir séu ógn við samfélagið. 26.2.2015 13:26
Óþolinmóðir ökumenn tefja umferð Lögreglan minnir á að bannað sé að aka inn á gatnamót, nema ljóst sé að viðkomandi komist alla leið yfir. 26.2.2015 13:13
Íslendingurinn sem lést Magnús Kristján Magnússon var frá Hamraendum í Stafholtstungum í Borgarfirði. 26.2.2015 13:09
Fjöldi handtaka vegna fíkniefnasölu á samfélagsmiðlum Lögreglan telur umfang fíkniefnasölu á samfélagsmiðlum vera verulegt. 26.2.2015 12:55
Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26.2.2015 12:52
Mega ekki enn fara í hús sín á Tálknafirði og Patreksfirði Snjór hefur skafið í gil fyrir ofan Tálknafjörð og enn snjóflóðahætta. 26.2.2015 12:33
Íslendingur varð fyrir lest í Noregi og lést Íslendingur um þrítugt lést eftir að hafa orðið fyrir lest nærri Narvik í norðurhluta Noregs á þriðjudagskvöldið. 26.2.2015 11:00