Fleiri fréttir Færa ráðherra táknræna gjöf Landvernd og fleiri ferðafélög vilja minni iðnaðarráðherra á hlutverk sitt, en hún mun mæla fyrir frumvarpi til laga um náttúrupassa í dag. 29.1.2015 08:20 Vilja hraðari uppbyggingu leikskóla „Það er brýnasta verkefni Langanesbyggðar að byggja nýjan leikskóla og hörmum við hvað lítið hefur gerst í þeim málum frá kosningum,“ segir í bókun minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar. 29.1.2015 08:00 Vann launalaust í átta ár að greiningu slysa Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarstofu, kynnti í gær greiningu sína á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar. Þetta mikla verk vann Óli í minningu þeirra sem hafa látist og hluttekningu við aðstandendur. 29.1.2015 08:00 Þjóðleikhúsráð uppfyllir ekki jafnréttislög Þjóðleikhúsráð uppfyllir ekki lög um jafna stöðu karla og kvenna. Fjórir karlar eru í ráðinu en einungis ein kona. 29.1.2015 07:45 Samfélagsverðlaunin í 10. sinn Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins á vef Vísis. 29.1.2015 07:30 Fótboltamenn seldu lóð sína í Kópavogi Knattspyrnuakademía Íslands fékk að breyta atvinnulóð í lóð undir blokk með 72 íbúðum. Árið 2006 voru greiddar 176 milljónir fyrir lóðina og nú 80 milljónir fyrir breytinguna. Lóðin var seld á 395 milljónir miðað við áhvílandi skuldabréf í afsali. 29.1.2015 07:30 Rannsaka skyrgerilinn nánar Sala Mjólkursamsölunnar á skyri á Norðurlöndunum jókst um 85% á síðasta ári og er nú um 13.000 tonn þegar allt er talið. 29.1.2015 07:15 Vilja gelda villiketti í stað þess að aflífa þá Félagið Villikettir vill láta gelda villiketti og sleppa þeim svo aftur til að halda fjölda þeirra í skefjum. 29.1.2015 07:00 Biðin reynist erfiðust fyrir hælisleitendur Hælisleitendur á Íslandi upplifa mikið vonleysi vegna iðjuleysis og slæmrar aðstöðu. Í nýrri rannsókn kemur fram að valdleysið yfir eigin lífi reynist þeim þungbært. Eiga erfitt með að hugsa til framtíðar þar sem þeir vita ekki hvað taki við. 29.1.2015 07:00 Dýpkun Landeyjahafnar hefur kostað 1,1 milljarð Kostnaður við dýpkun Landeyjahafnar er umtalsvert meiri en ráð var fyrir í upphafi. 29.1.2015 07:00 Sex af hverjum tíu komnir í vinnu eftir þrjú ár á bótum Ný rannsókn gefur vísbendingar um að allstór hópur langtímaatvinnulausra hefði getað farið mun fyrr út á vinnumarkaðinn eða í skóla. Sýnir einnig að hópur fólks stundar svarta vinnu á atvinnuleysisbótum. 29.1.2015 07:00 Fórnarlömb mansals sögðu ekki frá gerendum vegna hræðslu Í Kristínarhúsi dvöldu á rúmum tveimur árum 15 konur af erlendu bergi brotnar sem voru mansalsfórnarlömb. Konurnar komu úr ömurlegum aðstæðum þar sem þær höfðu upplifað mikinn hrylling. Flestar þeirra voru sendar hingað til lands til þess að stunda vændi. 29.1.2015 07:00 FVA í fyrsta sinn í undanúrslit FVA, Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, bar sigur úr býtum, 24-23, gegn Flensborgarskólanum, í Gettu betur í kvöld. 28.1.2015 22:21 Jón Gnarr ætlar að breyta nafni sínu í Houston „Og ætti þá að njóta sömu undanþágu og innflytjendur til að fá að halda ættarnöfnunum“ 28.1.2015 22:08 Segist ekki ætla að biðjast afsökunar á ummælum Valgerðar Ritstjórinn biðst hins vegar afsökunar á tvennum ummælum 28.1.2015 21:25 Ræddu um langvarandi og traust ríkjanna Sendiherra Bandaríkjanna, Robert C. Barber, er nú kominn til Íslands og afhendi hann Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, trúnaðarbréf í dag. 28.1.2015 21:16 Fréttamaður gagnrýndur fyrir að spyrja Svíaprinsessu um fortíð afa hennar "Þú átt ættingja sem studdu nasista,“ sagði fréttamaðurinn við Viktoríu við minningarathöfn í Auschwitz 28.1.2015 20:37 Hvessir nokkuð á landinu í kvöld og í nótt Seint í kvöld og nótt hvessir á landinu og þar sem víða er laus snjór yfir má gera ráð fyrir að skafrenningur verði þó nokkur að auki hríðarveður frá því snemma í nótt og til morguns frá Vestfjörðum og austur á land. 28.1.2015 20:14 Sókndjarfur stórmeistari heiðursborgari í Reykjavík Borgarstjóri útnefndi Friðrik Ólafsson sjötta heiðursborgara Reykjavíkur í dag. Hann er einnig heiðursfélagi í FIDE. 28.1.2015 19:27 Um sjö þúsund manns búa við sára fátækt Velferðarvakt félagsmálaráðherra leggur til rótttækar breytingar á barnabótakerfinu og fleiri úrræðum til að bæta hag þeirra vers settu í þjóðfélaginu. 28.1.2015 19:21 Máli Sturlu vísað frá en hann neitar að gefast upp: „Hef ekki rétt á því gagnvart sonum mínum“ Sturla krafðist þess að nauðungarsölu á eign hans yrði hnekkt en dómstólar vísuðu málinu frá 28.1.2015 19:15 Vinna að frumvarpi til að bæta réttarstöðu þolenda í nauðgunarmálum Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs vinnur að undirbúningi frumvarps til breytinga á lögum um meðferð sakamála sem miða að því að bæta réttarstöðu brotaþola í nauðgunarmálum. 28.1.2015 17:40 Verða einn helsti bakhjarl alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunnar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Rósbjörg Jónsdóttir frá fyrirtækinu Gekon undirrituðu í dag samstarfssamning um að utanríkisráðuneytið verði einn helsti bakhjarl alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunnar Iceland Geothermal Conference – IGC 2016. 28.1.2015 17:16 Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28.1.2015 16:29 Þingmenn takast á um hvort ríkið hafi átt Arion og Íslandsbanka Vigdís Hauksdóttir kallar eftir rannsókn á einkavæðingu fyrri ríkisstjórnar en Katrín Júlíusdóttir vill að stjórnarmeirihlutinn upplýsi um hvenær ríkið hafi átt í Arion banka og Íslandsbanka. 28.1.2015 16:01 Þrír árekstrar við Gullinbrú Ökumennirnir virðast hafa blindast af sólinni. 28.1.2015 15:39 Vill að alþingi skoði hvort breyta þurfi lögum eftir að Hæstaréttur felldi úr gildi nálgunarbann Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segir ekki hægt að leggja á konur og börn að þola ofbeldi af því að alþingi sé svifaseint. 28.1.2015 15:25 Veitti sjálfum sér áverka Lögregla og sjúkrateymi var kallað að fjölbýlishúsi í Seljahverfinu í Breiðholti í nótt þar sem hælisleitandi hafði veitt sér áverka með hníf. 28.1.2015 15:00 Vigdís Hauks um pósta Landverndar: „Ég líð ekki svona netárásir“ Rúmlega 700 póstar hafa verið sendir til þingmanna af einstaklingum í gegnum Landvernd. 28.1.2015 14:32 Umferðarmet frá árinu 2008 enn óhaggað Umferðin í Hvalfjarðargöngum 2014 jókst um 3 prósent. 28.1.2015 14:05 Séra Skírnir krefst skýringa Óskar eftir rökstuðningi vegna Garðaprestakalls. 28.1.2015 13:39 Ýtt á eftir persónulegri þjónustu við fatlaða Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hvetur til þess að lög verði sett um persónulega þjónustu við fatlaða. Ríkisstjórnin framlengdi tilraunaverkefni í stað þess að setja lög. 28.1.2015 12:21 Sæbjartur og Morgunsól nýjustu nöfnin í mannanafnaskrá Joakim og Elia hafnað. 28.1.2015 12:08 Vinna að bættri aðstöðu villikatta Hafnarfjarðarbær tekur mál Félags Villikatta fyrir. 28.1.2015 11:42 Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni sem sagði sig frá ráðinu í byrjun janúar eftir tvo mánuði í stöðunni. 28.1.2015 11:31 Stærsta bridgemót landsins hefst á morgun Keppendur 420. 28.1.2015 10:51 Bændasamtökin ætla ekki að selja Hótel Sögu Tilboðin ekki nægilega hagstæð. 28.1.2015 10:36 EFTA-dómstóllinn: Fimm dómar kveðnir upp gegn Íslandi Íslenska ríkið þarf að greiða málskostnað í öllum málunum. 28.1.2015 10:27 Á fjórða tug skjálfta Sá stærsti 3,5 stig. 28.1.2015 10:17 Viðræður í gangi á milli skattrannsóknarstjóra og seljanda gagna um skattaskjól „Ég get bara sagt að það sé verið að vinna að þessu,“ segir skattrannsóknarstjóri. 28.1.2015 10:10 Flutningabíll fór útaf á Bröttubrekku Mikil hálka er á Bröttubrekku og mun bíllinn tefja opnun og umferð um sinn. 28.1.2015 08:28 Slóst við lögreglumenn Dópaður karlmaður lenti í ryskingum við lögreglumenn og hafði í hótunum við þá uns hann var yfirbugaður og settur í járn. Þetta gerðist í heimahúsi í austurborginni laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi, eftir að húsráðendur kölluðu eftir aðstoð, þar sem maðurinn var með óspektir og neitaði að fara. 28.1.2015 08:05 Starfsemin sett í óvissu Hafnfirska ungbarnaleikskólanum Bjarma verður að óbreyttu lokað eftir hálft ár. Ástæðan er fækkun leikskólabarna í bænum. 28.1.2015 07:30 Nýr samningur fyrir Mýflug Sjúkratryggingar Íslands hafa framlengt samning um sjúkraflug við Mýflug til eins árs. Samningurinn gildir til ársloka 2015. 28.1.2015 07:00 Þrjú nálgunarbönn felld úr gildi Hæstiréttur hefur á þremur dögum fellt úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn mönnum sem grunaðir eru um brot gegn fyrrverandi sambýliskonum sínum. 28.1.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Færa ráðherra táknræna gjöf Landvernd og fleiri ferðafélög vilja minni iðnaðarráðherra á hlutverk sitt, en hún mun mæla fyrir frumvarpi til laga um náttúrupassa í dag. 29.1.2015 08:20
Vilja hraðari uppbyggingu leikskóla „Það er brýnasta verkefni Langanesbyggðar að byggja nýjan leikskóla og hörmum við hvað lítið hefur gerst í þeim málum frá kosningum,“ segir í bókun minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar. 29.1.2015 08:00
Vann launalaust í átta ár að greiningu slysa Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarstofu, kynnti í gær greiningu sína á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar. Þetta mikla verk vann Óli í minningu þeirra sem hafa látist og hluttekningu við aðstandendur. 29.1.2015 08:00
Þjóðleikhúsráð uppfyllir ekki jafnréttislög Þjóðleikhúsráð uppfyllir ekki lög um jafna stöðu karla og kvenna. Fjórir karlar eru í ráðinu en einungis ein kona. 29.1.2015 07:45
Samfélagsverðlaunin í 10. sinn Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins á vef Vísis. 29.1.2015 07:30
Fótboltamenn seldu lóð sína í Kópavogi Knattspyrnuakademía Íslands fékk að breyta atvinnulóð í lóð undir blokk með 72 íbúðum. Árið 2006 voru greiddar 176 milljónir fyrir lóðina og nú 80 milljónir fyrir breytinguna. Lóðin var seld á 395 milljónir miðað við áhvílandi skuldabréf í afsali. 29.1.2015 07:30
Rannsaka skyrgerilinn nánar Sala Mjólkursamsölunnar á skyri á Norðurlöndunum jókst um 85% á síðasta ári og er nú um 13.000 tonn þegar allt er talið. 29.1.2015 07:15
Vilja gelda villiketti í stað þess að aflífa þá Félagið Villikettir vill láta gelda villiketti og sleppa þeim svo aftur til að halda fjölda þeirra í skefjum. 29.1.2015 07:00
Biðin reynist erfiðust fyrir hælisleitendur Hælisleitendur á Íslandi upplifa mikið vonleysi vegna iðjuleysis og slæmrar aðstöðu. Í nýrri rannsókn kemur fram að valdleysið yfir eigin lífi reynist þeim þungbært. Eiga erfitt með að hugsa til framtíðar þar sem þeir vita ekki hvað taki við. 29.1.2015 07:00
Dýpkun Landeyjahafnar hefur kostað 1,1 milljarð Kostnaður við dýpkun Landeyjahafnar er umtalsvert meiri en ráð var fyrir í upphafi. 29.1.2015 07:00
Sex af hverjum tíu komnir í vinnu eftir þrjú ár á bótum Ný rannsókn gefur vísbendingar um að allstór hópur langtímaatvinnulausra hefði getað farið mun fyrr út á vinnumarkaðinn eða í skóla. Sýnir einnig að hópur fólks stundar svarta vinnu á atvinnuleysisbótum. 29.1.2015 07:00
Fórnarlömb mansals sögðu ekki frá gerendum vegna hræðslu Í Kristínarhúsi dvöldu á rúmum tveimur árum 15 konur af erlendu bergi brotnar sem voru mansalsfórnarlömb. Konurnar komu úr ömurlegum aðstæðum þar sem þær höfðu upplifað mikinn hrylling. Flestar þeirra voru sendar hingað til lands til þess að stunda vændi. 29.1.2015 07:00
FVA í fyrsta sinn í undanúrslit FVA, Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, bar sigur úr býtum, 24-23, gegn Flensborgarskólanum, í Gettu betur í kvöld. 28.1.2015 22:21
Jón Gnarr ætlar að breyta nafni sínu í Houston „Og ætti þá að njóta sömu undanþágu og innflytjendur til að fá að halda ættarnöfnunum“ 28.1.2015 22:08
Segist ekki ætla að biðjast afsökunar á ummælum Valgerðar Ritstjórinn biðst hins vegar afsökunar á tvennum ummælum 28.1.2015 21:25
Ræddu um langvarandi og traust ríkjanna Sendiherra Bandaríkjanna, Robert C. Barber, er nú kominn til Íslands og afhendi hann Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, trúnaðarbréf í dag. 28.1.2015 21:16
Fréttamaður gagnrýndur fyrir að spyrja Svíaprinsessu um fortíð afa hennar "Þú átt ættingja sem studdu nasista,“ sagði fréttamaðurinn við Viktoríu við minningarathöfn í Auschwitz 28.1.2015 20:37
Hvessir nokkuð á landinu í kvöld og í nótt Seint í kvöld og nótt hvessir á landinu og þar sem víða er laus snjór yfir má gera ráð fyrir að skafrenningur verði þó nokkur að auki hríðarveður frá því snemma í nótt og til morguns frá Vestfjörðum og austur á land. 28.1.2015 20:14
Sókndjarfur stórmeistari heiðursborgari í Reykjavík Borgarstjóri útnefndi Friðrik Ólafsson sjötta heiðursborgara Reykjavíkur í dag. Hann er einnig heiðursfélagi í FIDE. 28.1.2015 19:27
Um sjö þúsund manns búa við sára fátækt Velferðarvakt félagsmálaráðherra leggur til rótttækar breytingar á barnabótakerfinu og fleiri úrræðum til að bæta hag þeirra vers settu í þjóðfélaginu. 28.1.2015 19:21
Máli Sturlu vísað frá en hann neitar að gefast upp: „Hef ekki rétt á því gagnvart sonum mínum“ Sturla krafðist þess að nauðungarsölu á eign hans yrði hnekkt en dómstólar vísuðu málinu frá 28.1.2015 19:15
Vinna að frumvarpi til að bæta réttarstöðu þolenda í nauðgunarmálum Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs vinnur að undirbúningi frumvarps til breytinga á lögum um meðferð sakamála sem miða að því að bæta réttarstöðu brotaþola í nauðgunarmálum. 28.1.2015 17:40
Verða einn helsti bakhjarl alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunnar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Rósbjörg Jónsdóttir frá fyrirtækinu Gekon undirrituðu í dag samstarfssamning um að utanríkisráðuneytið verði einn helsti bakhjarl alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunnar Iceland Geothermal Conference – IGC 2016. 28.1.2015 17:16
Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28.1.2015 16:29
Þingmenn takast á um hvort ríkið hafi átt Arion og Íslandsbanka Vigdís Hauksdóttir kallar eftir rannsókn á einkavæðingu fyrri ríkisstjórnar en Katrín Júlíusdóttir vill að stjórnarmeirihlutinn upplýsi um hvenær ríkið hafi átt í Arion banka og Íslandsbanka. 28.1.2015 16:01
Vill að alþingi skoði hvort breyta þurfi lögum eftir að Hæstaréttur felldi úr gildi nálgunarbann Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segir ekki hægt að leggja á konur og börn að þola ofbeldi af því að alþingi sé svifaseint. 28.1.2015 15:25
Veitti sjálfum sér áverka Lögregla og sjúkrateymi var kallað að fjölbýlishúsi í Seljahverfinu í Breiðholti í nótt þar sem hælisleitandi hafði veitt sér áverka með hníf. 28.1.2015 15:00
Vigdís Hauks um pósta Landverndar: „Ég líð ekki svona netárásir“ Rúmlega 700 póstar hafa verið sendir til þingmanna af einstaklingum í gegnum Landvernd. 28.1.2015 14:32
Umferðarmet frá árinu 2008 enn óhaggað Umferðin í Hvalfjarðargöngum 2014 jókst um 3 prósent. 28.1.2015 14:05
Ýtt á eftir persónulegri þjónustu við fatlaða Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hvetur til þess að lög verði sett um persónulega þjónustu við fatlaða. Ríkisstjórnin framlengdi tilraunaverkefni í stað þess að setja lög. 28.1.2015 12:21
Vinna að bættri aðstöðu villikatta Hafnarfjarðarbær tekur mál Félags Villikatta fyrir. 28.1.2015 11:42
Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni sem sagði sig frá ráðinu í byrjun janúar eftir tvo mánuði í stöðunni. 28.1.2015 11:31
EFTA-dómstóllinn: Fimm dómar kveðnir upp gegn Íslandi Íslenska ríkið þarf að greiða málskostnað í öllum málunum. 28.1.2015 10:27
Viðræður í gangi á milli skattrannsóknarstjóra og seljanda gagna um skattaskjól „Ég get bara sagt að það sé verið að vinna að þessu,“ segir skattrannsóknarstjóri. 28.1.2015 10:10
Flutningabíll fór útaf á Bröttubrekku Mikil hálka er á Bröttubrekku og mun bíllinn tefja opnun og umferð um sinn. 28.1.2015 08:28
Slóst við lögreglumenn Dópaður karlmaður lenti í ryskingum við lögreglumenn og hafði í hótunum við þá uns hann var yfirbugaður og settur í járn. Þetta gerðist í heimahúsi í austurborginni laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi, eftir að húsráðendur kölluðu eftir aðstoð, þar sem maðurinn var með óspektir og neitaði að fara. 28.1.2015 08:05
Starfsemin sett í óvissu Hafnfirska ungbarnaleikskólanum Bjarma verður að óbreyttu lokað eftir hálft ár. Ástæðan er fækkun leikskólabarna í bænum. 28.1.2015 07:30
Nýr samningur fyrir Mýflug Sjúkratryggingar Íslands hafa framlengt samning um sjúkraflug við Mýflug til eins árs. Samningurinn gildir til ársloka 2015. 28.1.2015 07:00
Þrjú nálgunarbönn felld úr gildi Hæstiréttur hefur á þremur dögum fellt úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn mönnum sem grunaðir eru um brot gegn fyrrverandi sambýliskonum sínum. 28.1.2015 07:00