Fleiri fréttir Íslenskir flugmenn láta ekki snjókomu stöðva sig Flug Icelandair til New York lendir þar örlítið á eftir áætlun en nær öllum flugferðum til vallarins hefur verið aflýst. 27.1.2015 23:34 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27.1.2015 21:37 Reykjanesbær segir upp öllum yfirmönnum sínum Nýtt skipurit bæjarsins var samþykkt á fundi í kvöld. 27.1.2015 21:19 Kettirnir á Nátthaga munu jafna sig Ólafur Sturla Njálsson, eigandi þriggja bengalkatta sem stolið var í síðustu viku, ætlar ekki að kæra stuldinn. 27.1.2015 19:45 Fatlaðir starfsmenn sem Strætó rak skoða réttarstöðu sína Einstæð móðir sem bundin er við hjólastól segist ekki reikna með að fá aðra vinnu eftir að Strætó sagði henni upp. 27.1.2015 19:04 Segir pólítíska andstöðu gegn flugvelli birtast innan Isavia Einn fulltrúa í áhættumatsnefnd um Reykjavíkurflugvöll, sem Isavia leysti upp fyrir jól, segir pólitíska andstöðu gegn flugvellinum birtast sterkt innan Isavia og forstjóri þess sé einbeittur flugvallarandstæðingur. 27.1.2015 18:45 Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Alda Hrönn Jóhannsdóttir er ekki sammála því að falla úr gildi nálgunarbann á sambýlismann Juliane Ferguson. 27.1.2015 18:37 Skilorðsbundinn fangelsisdómur fyrir heimilisofbeldi á Suðurnesjum Karlmaður hlaut í dag dóm fyrir að ráðast á þáverandi kærustu sína í febrúar árið 2013. 27.1.2015 18:00 Mótmæla lokun Bjarma Eina sérhæfða ungbarnaleikskólanum í Hafnarfirði verður lokað. 27.1.2015 16:39 Bjóða sig fram til stjórnarformanns Bjartrar framtíðar Aukaársfundur flokksins fer fram á laugardaginn. 27.1.2015 15:51 Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27.1.2015 15:37 Laun verkafólks 30 prósent lægri en á öðrum Norðurlöndum Lítill munur á meðal tekjuhærri hópa. 27.1.2015 15:37 Segir fréttaflutning af kynferðisbrotum í Grímsey rangan Birni Þorlákssyni, ritstjóra Akureyri vikublaðs, gefinn kostur á að draga fréttaflutning sinn til baka, úrskurða hann rangan og biðjast afsökunar. 27.1.2015 15:24 Borgin styrkir Skáksamband Íslands Reykjavíkurborg mun styrkja árleg Reykjavíkurskákmót til ársins 2017 og nemur heildarfjárhæð stuðningsins tæplega 11,5 milljónum króna. 27.1.2015 15:18 Segir lág laun þingmanna ekki í réttu hlutfalli við mikilvægi starfsins Sigurður Örn Ágústsson telur starfskjör þingmanna ekki laða besta og hæfasta fólkið að. 27.1.2015 15:07 Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem fleygði eignum konu fram af svölum Dómarar sögðu gögn ekki staðfesta ásakanir um ofbeldi eða ógnanir 27.1.2015 15:06 Vilja reyklaus strætóskýli Strætó hefur fengið ítrekaðar kvartanir frá farþegum vegna reykinga í skýlum. 27.1.2015 14:43 Gústaf Níelsson fékk ekki að mæta á fundinn Mannréttindaráð fundaði í dag en Gústaf Níelssyni var tjáð af skrifstofustjóra að hann ætti ekki að mæta. 27.1.2015 14:31 Hanna Birna svarar ekki boði nefndar Ögmundur Jónasson segir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur ekki enn hafa svarað boði stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 27.1.2015 14:23 Félag atvinnurekenda: Misráðið að fækka valkostum Íslands Stjórn FA mótmælir áformum ríkisstjórnarinnar um að leggja fram á nýjan leik tillögu um að slíta formlega aðildarviðræðum við ESB. 27.1.2015 14:18 Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27.1.2015 14:00 Tómas segir að Andemariam hafi verið sendur í aðgerðina í góðri trú Búið er að kæra lækninn sem leiddi teymið, Paolo Macchiarini, til sænskra heilbrigðisyfirvalda. 27.1.2015 12:59 Ráðherra styrkir Með okkar augum Framkvæmdarstjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar segir greiðslur RÚV ekki duga til framleiðslukostnaðar þáttanna. 27.1.2015 12:29 Halldór segir mikilvægt að Hanna Birna fái að svara fyrir sig Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, tekur ekki undir með Elínu Hirst að Hanna Birna ætti að hætta þingmennsku. 27.1.2015 12:23 Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27.1.2015 11:59 Þykir leitt að svörin ollu sárindum Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri, segir leiðinlegt hafi svör hans í umfjöllun Vísis um kynferðisbrot í Grímsey verið túlkuð á annan hátt en til var ætlast. 27.1.2015 11:20 Bróðir konunnar segir að um hræðilegt slys hafi verið að ræða Bróðir konunnar sem fannst í Reykjavíkurhöfn segir að flughált hafi verið við bryggjuna, hún hafi ekki náð að stöðva bílinn og í kjölfarið hafi bíllinn oltið. 27.1.2015 11:05 Búast má við þungri færð norðanlands á morgun Kólnar í veðri og má búast við að frost fari niður í tveggja stafa tölu víða um land á helginni 27.1.2015 10:28 Hanna Birna setjist ekki aftur á þing Elín Hirst segir ekki ráðlagt að Hanna Birna snúi aftur á Alþingi og eigi að láta af embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. 27.1.2015 08:18 Reynt að svindla á notendum Apple Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við fölskum skilaboðum og kaup á iTunes. 27.1.2015 08:03 Útgerðin háð geðþótta banka „Í Grímsey og öðrum sjávarþorpum við Íslandsstrendur býr fólk sem á sama rétt til að velja sér búsetu og íbúar annarra byggðarlaga,“ segir í ályktun bæjarstjórnar Vestmannaeyja. 27.1.2015 07:00 Kaupa fyrir 110 milljóna gjöf Nýr vefur, barnaspitali.is, var opnaður í gær, á 111 ára afmæli kvenfélagsins Hringsins, samtímis því sem kynnt voru ný tæki sem keypt voru fyrir þær 110 milljónir króna sem Hringskonur gáfu Barnaspítala Hringsins í fyrra. 27.1.2015 07:00 Stelpur rokka og fá 7,5 milljónir „Markmið samtakanna Stelpur rokka er að leiðrétta kynjahalla í íslensku tónlistarlífi og verða leiðandi afl í jafnréttismiðuðu tómstundastarfi,“ segir í samningi samtakanna við Reykjavíkurborg. 27.1.2015 07:00 Skoða ábendingar frá OECD Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að yfirfara og meta ráðleggingar sem fram koma í nýlegri heildarúttekt Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi 2001-2013. 27.1.2015 07:00 Í sumum sveitum er hrun í fjölda barna Frá árinu 1998 hefur börnum í sveitum landsins fækkað um allt að helming á sumum svæðum. Á sama tíma fjölgar börnum á landsvísu og þéttbýli víða sagt standa ágætlega. "Þróunin felur í sér miklar áskoranir,“ segir Vífill Karlsson dósent. 27.1.2015 07:00 Kröfugerð SGS sögð vera úr öllu samhengi Starfsgreinasamband Íslands (SGS) kynnti Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfugerð sína vegna kjarasamninga í gær. SA segja kröfugerðina fráleita og úr öllu samhengi. SGS vill að lægstu laun í landinu hækki í 300 þúsund krónur á mánuði. 27.1.2015 07:00 Fleiri ábendingar um vinnumansal Grunur um mansal á Íslandi hefur löngum verið tengdur nektardansstöðum og vændi. Þau mál sem lögreglan hefur haft til skoðunar sýna þó að brotin eru af fjölbreyttara tagi. 27.1.2015 07:00 Lögreglan sótti Bengalketti Ólafs í hús í Reykjavík Bengalkettirnir Ísabella Sóley, Platinum Prince og Kysstu Lífið Lukka eru komnir í leitirnar. 27.1.2015 01:30 Fékk ekki leyfi siðanefndar fyrir aðgerðinni á Andemariam Söguleg aðgerð á Erítreumanni sem búsettur var á Íslandi nú til rannsóknar hjá sænska heilbrigðiseftirlitinu. 26.1.2015 23:27 Yfir sex þúsund manns hafa sótt íslenskt kynlífsmyndband: „Ég bað hann um að hætta“ „Þetta var rosalega gróft vídeó,“ segir íslensk kona sem hefur orðið fyrir barðinu á hefndarklámi. 26.1.2015 23:22 Allt á floti hjá Sveinbjörgu Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, hefur í tvígang þurft aðstoðar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum vikum en hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. 26.1.2015 22:19 Vaka kynnir framboðslista sinn til Stúdentaráðs Vaka félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands hefur kynnt framboðslista sína til Stúdentaráðs í ár en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. 26.1.2015 21:23 Grét sig í svefn á hverju einasta kvöldi Í fyrsta skipti í rúm þrjátíu ár sér Kara, áður Kári, fram á framtíð. Í þættinum Íslandi í dag var farið yfir sögu hennar en þátturinn var á dagskrá á Stöð 2 í kvöld. 26.1.2015 21:10 „Við erum fundin, börnin á myndinni“ Listmálarinn Jónína Jóhannsdóttir málaði myndir af átta ára stúlku og fimm ára dreng árið 1982 að ósk móður þeirra, Margrétar Pétursdóttur. 26.1.2015 20:30 Sjúkrahótel framyfir betri lækningar Kolröng forgangsröðun hjá Landspítalanum veldur því að mikilvæg rannsóknartæki verða ekki keypt til landsins, segir Stefán Matthíasson, læknir og formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja. 26.1.2015 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenskir flugmenn láta ekki snjókomu stöðva sig Flug Icelandair til New York lendir þar örlítið á eftir áætlun en nær öllum flugferðum til vallarins hefur verið aflýst. 27.1.2015 23:34
Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27.1.2015 21:37
Reykjanesbær segir upp öllum yfirmönnum sínum Nýtt skipurit bæjarsins var samþykkt á fundi í kvöld. 27.1.2015 21:19
Kettirnir á Nátthaga munu jafna sig Ólafur Sturla Njálsson, eigandi þriggja bengalkatta sem stolið var í síðustu viku, ætlar ekki að kæra stuldinn. 27.1.2015 19:45
Fatlaðir starfsmenn sem Strætó rak skoða réttarstöðu sína Einstæð móðir sem bundin er við hjólastól segist ekki reikna með að fá aðra vinnu eftir að Strætó sagði henni upp. 27.1.2015 19:04
Segir pólítíska andstöðu gegn flugvelli birtast innan Isavia Einn fulltrúa í áhættumatsnefnd um Reykjavíkurflugvöll, sem Isavia leysti upp fyrir jól, segir pólitíska andstöðu gegn flugvellinum birtast sterkt innan Isavia og forstjóri þess sé einbeittur flugvallarandstæðingur. 27.1.2015 18:45
Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Alda Hrönn Jóhannsdóttir er ekki sammála því að falla úr gildi nálgunarbann á sambýlismann Juliane Ferguson. 27.1.2015 18:37
Skilorðsbundinn fangelsisdómur fyrir heimilisofbeldi á Suðurnesjum Karlmaður hlaut í dag dóm fyrir að ráðast á þáverandi kærustu sína í febrúar árið 2013. 27.1.2015 18:00
Bjóða sig fram til stjórnarformanns Bjartrar framtíðar Aukaársfundur flokksins fer fram á laugardaginn. 27.1.2015 15:51
Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27.1.2015 15:37
Laun verkafólks 30 prósent lægri en á öðrum Norðurlöndum Lítill munur á meðal tekjuhærri hópa. 27.1.2015 15:37
Segir fréttaflutning af kynferðisbrotum í Grímsey rangan Birni Þorlákssyni, ritstjóra Akureyri vikublaðs, gefinn kostur á að draga fréttaflutning sinn til baka, úrskurða hann rangan og biðjast afsökunar. 27.1.2015 15:24
Borgin styrkir Skáksamband Íslands Reykjavíkurborg mun styrkja árleg Reykjavíkurskákmót til ársins 2017 og nemur heildarfjárhæð stuðningsins tæplega 11,5 milljónum króna. 27.1.2015 15:18
Segir lág laun þingmanna ekki í réttu hlutfalli við mikilvægi starfsins Sigurður Örn Ágústsson telur starfskjör þingmanna ekki laða besta og hæfasta fólkið að. 27.1.2015 15:07
Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem fleygði eignum konu fram af svölum Dómarar sögðu gögn ekki staðfesta ásakanir um ofbeldi eða ógnanir 27.1.2015 15:06
Vilja reyklaus strætóskýli Strætó hefur fengið ítrekaðar kvartanir frá farþegum vegna reykinga í skýlum. 27.1.2015 14:43
Gústaf Níelsson fékk ekki að mæta á fundinn Mannréttindaráð fundaði í dag en Gústaf Níelssyni var tjáð af skrifstofustjóra að hann ætti ekki að mæta. 27.1.2015 14:31
Hanna Birna svarar ekki boði nefndar Ögmundur Jónasson segir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur ekki enn hafa svarað boði stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 27.1.2015 14:23
Félag atvinnurekenda: Misráðið að fækka valkostum Íslands Stjórn FA mótmælir áformum ríkisstjórnarinnar um að leggja fram á nýjan leik tillögu um að slíta formlega aðildarviðræðum við ESB. 27.1.2015 14:18
Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27.1.2015 14:00
Tómas segir að Andemariam hafi verið sendur í aðgerðina í góðri trú Búið er að kæra lækninn sem leiddi teymið, Paolo Macchiarini, til sænskra heilbrigðisyfirvalda. 27.1.2015 12:59
Ráðherra styrkir Með okkar augum Framkvæmdarstjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar segir greiðslur RÚV ekki duga til framleiðslukostnaðar þáttanna. 27.1.2015 12:29
Halldór segir mikilvægt að Hanna Birna fái að svara fyrir sig Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, tekur ekki undir með Elínu Hirst að Hanna Birna ætti að hætta þingmennsku. 27.1.2015 12:23
Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27.1.2015 11:59
Þykir leitt að svörin ollu sárindum Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri, segir leiðinlegt hafi svör hans í umfjöllun Vísis um kynferðisbrot í Grímsey verið túlkuð á annan hátt en til var ætlast. 27.1.2015 11:20
Bróðir konunnar segir að um hræðilegt slys hafi verið að ræða Bróðir konunnar sem fannst í Reykjavíkurhöfn segir að flughált hafi verið við bryggjuna, hún hafi ekki náð að stöðva bílinn og í kjölfarið hafi bíllinn oltið. 27.1.2015 11:05
Búast má við þungri færð norðanlands á morgun Kólnar í veðri og má búast við að frost fari niður í tveggja stafa tölu víða um land á helginni 27.1.2015 10:28
Hanna Birna setjist ekki aftur á þing Elín Hirst segir ekki ráðlagt að Hanna Birna snúi aftur á Alþingi og eigi að láta af embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. 27.1.2015 08:18
Reynt að svindla á notendum Apple Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við fölskum skilaboðum og kaup á iTunes. 27.1.2015 08:03
Útgerðin háð geðþótta banka „Í Grímsey og öðrum sjávarþorpum við Íslandsstrendur býr fólk sem á sama rétt til að velja sér búsetu og íbúar annarra byggðarlaga,“ segir í ályktun bæjarstjórnar Vestmannaeyja. 27.1.2015 07:00
Kaupa fyrir 110 milljóna gjöf Nýr vefur, barnaspitali.is, var opnaður í gær, á 111 ára afmæli kvenfélagsins Hringsins, samtímis því sem kynnt voru ný tæki sem keypt voru fyrir þær 110 milljónir króna sem Hringskonur gáfu Barnaspítala Hringsins í fyrra. 27.1.2015 07:00
Stelpur rokka og fá 7,5 milljónir „Markmið samtakanna Stelpur rokka er að leiðrétta kynjahalla í íslensku tónlistarlífi og verða leiðandi afl í jafnréttismiðuðu tómstundastarfi,“ segir í samningi samtakanna við Reykjavíkurborg. 27.1.2015 07:00
Skoða ábendingar frá OECD Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að yfirfara og meta ráðleggingar sem fram koma í nýlegri heildarúttekt Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi 2001-2013. 27.1.2015 07:00
Í sumum sveitum er hrun í fjölda barna Frá árinu 1998 hefur börnum í sveitum landsins fækkað um allt að helming á sumum svæðum. Á sama tíma fjölgar börnum á landsvísu og þéttbýli víða sagt standa ágætlega. "Þróunin felur í sér miklar áskoranir,“ segir Vífill Karlsson dósent. 27.1.2015 07:00
Kröfugerð SGS sögð vera úr öllu samhengi Starfsgreinasamband Íslands (SGS) kynnti Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfugerð sína vegna kjarasamninga í gær. SA segja kröfugerðina fráleita og úr öllu samhengi. SGS vill að lægstu laun í landinu hækki í 300 þúsund krónur á mánuði. 27.1.2015 07:00
Fleiri ábendingar um vinnumansal Grunur um mansal á Íslandi hefur löngum verið tengdur nektardansstöðum og vændi. Þau mál sem lögreglan hefur haft til skoðunar sýna þó að brotin eru af fjölbreyttara tagi. 27.1.2015 07:00
Lögreglan sótti Bengalketti Ólafs í hús í Reykjavík Bengalkettirnir Ísabella Sóley, Platinum Prince og Kysstu Lífið Lukka eru komnir í leitirnar. 27.1.2015 01:30
Fékk ekki leyfi siðanefndar fyrir aðgerðinni á Andemariam Söguleg aðgerð á Erítreumanni sem búsettur var á Íslandi nú til rannsóknar hjá sænska heilbrigðiseftirlitinu. 26.1.2015 23:27
Yfir sex þúsund manns hafa sótt íslenskt kynlífsmyndband: „Ég bað hann um að hætta“ „Þetta var rosalega gróft vídeó,“ segir íslensk kona sem hefur orðið fyrir barðinu á hefndarklámi. 26.1.2015 23:22
Allt á floti hjá Sveinbjörgu Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, hefur í tvígang þurft aðstoðar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum vikum en hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. 26.1.2015 22:19
Vaka kynnir framboðslista sinn til Stúdentaráðs Vaka félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands hefur kynnt framboðslista sína til Stúdentaráðs í ár en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. 26.1.2015 21:23
Grét sig í svefn á hverju einasta kvöldi Í fyrsta skipti í rúm þrjátíu ár sér Kara, áður Kári, fram á framtíð. Í þættinum Íslandi í dag var farið yfir sögu hennar en þátturinn var á dagskrá á Stöð 2 í kvöld. 26.1.2015 21:10
„Við erum fundin, börnin á myndinni“ Listmálarinn Jónína Jóhannsdóttir málaði myndir af átta ára stúlku og fimm ára dreng árið 1982 að ósk móður þeirra, Margrétar Pétursdóttur. 26.1.2015 20:30
Sjúkrahótel framyfir betri lækningar Kolröng forgangsröðun hjá Landspítalanum veldur því að mikilvæg rannsóknartæki verða ekki keypt til landsins, segir Stefán Matthíasson, læknir og formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja. 26.1.2015 20:00