Fleiri fréttir

Ófærð í kirkjugörðum

Reykjavíkurprófastdæmi vill vekja athygli á því að ófært er um Gufuneskirkjugarð og Fossvogskirkjugarð.

Pinnið verður nauðsynlegt

Þann 19. janúar næstkomandi þurfa handhafar greiðslukorta að staðfesta með pin-númeri þegar þeir greiða með greiðslukortum fyrir vörur.

Ófært víða um land

Holtavörðuheiði er lokuð og Brattabrekka ófær, hálka og skafrenningur er á Hellisheiði.

Varðhald yfir einum sakborningi framlengt í hjartastungumálinu

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer fram á að gæsluvarðhald yfir einum manni verði framlengt til 12. janúar næstkomandi þar sem hann er grunaður um að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu þann 23. nóvember síðastliðinn.

Nýr Herjólfur í útboð

Smíði og útboð nýs Herjólfs fer af stað á fyrri hluta næsta árs ef marka má tillögu meirihluta fjárlaganefndar. Gæti sparað allt að fjögur hundruð milljónir árlega.

Mikil viðbrögð vegna húsgagna

Reykavíkurborg mun farga fjölda falsaðra sófa og hægindastóla. Margir hafa haft samband við borgina og falast eftir húsgögnunum.

Borgin hyggst breyta Gufunesi

Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkur hefur fengið heimild borgarráðs til að semja við Faxaflóahafnir um kaup á 20 hekturum lands í Gufunesi. Fyrirvari er um endanlegt kaupverð

Málsmeðferð flóttamanna verði réttlát

Pia Prytz Phiri, svæðisstjóri Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Norður-Evrópu, fagnar framförum í málefnum flóttamanna á Íslandi. Fangelsun þeirra sem koma með ógild skilríki eða skilríkjalausir ætti alltaf að vera síðasta úrræðið.

Listasafn sparaði og keypti eftirlíkingar

Listasafn Reykjavíkur keypti 25 stóla eftir hrun sem voru eftirlíking af hinni vinsælu sjöu eftir Arne Jacobsen. Eigandi Epal gerði athugasemd við stólana og bauðst til þess að gefa safninu ekta sjöur. Eftirlíkingunum var fargað í framhaldinu.

Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum

José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu.

Fannst látinn

84 ára karlmaður, sem leit hófst að á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi fannst látinn upp úr miðnætti.

Samkeppni um bestu jólaljósmyndina

Fréttablaðið og Vísir blása til samkeppni um bestu jólaljósmyndina. Besta myndin verður einnig birt á forsíðu Fréttablaðsins.

Það helliringdi inni í Silfurbergi

Halldór Guðmundsson forstjóri Hörpu segir að það hafi ófögur sjón blasað við honum í Silfurbergi Hörpu þegar vatn fossaði inn í salinn síðastliðna nótt.

Vafasöm viðskipti Vegagerðarinnar

Dæmi eru um að starfsmenn hafi gert samninga, sem samtals nema á sjöunda hundrað milljónir króna, við ættingja, maka og jafnvel sig sjálfa.

Fjárlagafrumvarp verður að lögum

Ekkert af ítarlegum breytingartillögum stjórnarandstöðunnar náði fram að ganga við fjárlagagerðina. Birgitta Jónsdóttir segir málþóf mikilvægt verkfæri í höndum minnihlutans gegn illa unnum og háskalegum málum.

Fá bætur frá ríkinu vegna ólögmætrar handtöku

Íslenska ríkið var í dag dæmt til að greiða Antoni Kristni Þórarinssyni og Jóhanni Einari Björnssyni 350 þúsund krónur meðal annars vegna ólögmætrar handtöku, húsleitar og símhlustuna..

Venni Páer grunaður um mansal

Verharð Þorleifsson komst að því fyrir tilviljun að nafn hans er í skýrslum sem snúa að rannsókn um mansal.

Stofnbraut opnuð í Kópavogi

Fífuhvammsvegur hefur verið opnaður á ný og því er stofnbraut upp í Vatnsendahverfi (Fífuhvammsvegur/Arnarnesvegur/Vatnsendavegur) opin.

Sjá næstu 50 fréttir