Fleiri fréttir Ófærð í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmi vill vekja athygli á því að ófært er um Gufuneskirkjugarð og Fossvogskirkjugarð. 17.12.2014 09:52 Pinnið verður nauðsynlegt Þann 19. janúar næstkomandi þurfa handhafar greiðslukorta að staðfesta með pin-númeri þegar þeir greiða með greiðslukortum fyrir vörur. 17.12.2014 08:45 Ófært víða um land Holtavörðuheiði er lokuð og Brattabrekka ófær, hálka og skafrenningur er á Hellisheiði. 17.12.2014 08:18 Varðhald yfir einum sakborningi framlengt í hjartastungumálinu Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer fram á að gæsluvarðhald yfir einum manni verði framlengt til 12. janúar næstkomandi þar sem hann er grunaður um að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu þann 23. nóvember síðastliðinn. 17.12.2014 08:00 Skólahaldi á Hellissandi og Ólafsvík frestað Foreldrar eru beiðnir um að fylgjast með á heimasíðum skólanna. 17.12.2014 07:56 Nokkurn tíma mun taka að hreinsa götur og göngustíga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður ökumenn og gangandi vegfarendur að sýna mikla tillitsemi og þolinmæði á ferðum sínum. 17.12.2014 07:47 Nýr Herjólfur í útboð Smíði og útboð nýs Herjólfs fer af stað á fyrri hluta næsta árs ef marka má tillögu meirihluta fjárlaganefndar. Gæti sparað allt að fjögur hundruð milljónir árlega. 17.12.2014 07:45 Mikil viðbrögð vegna húsgagna Reykavíkurborg mun farga fjölda falsaðra sófa og hægindastóla. Margir hafa haft samband við borgina og falast eftir húsgögnunum. 17.12.2014 07:45 Færð á vegum spilltist og flug lá niðri í gær Allar leiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu voru lokaðar fram eftir gærdeginum. Innanlandsflug féll niður og tafir urðu á millilandaflugi. 17.12.2014 07:30 Bankasýsla ríkisins starfar áfram í hálft ár til viðbótar Stjórnarliðar voru harðlega gagnrýndir í gær fyrir því hvernig staðið hefur verið að málefnum Bankasýslunnar. Verkefni hennar munu færast inn í fjármálaráðuneytið á miðju næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi. 17.12.2014 07:15 Átta fastir á Öxnadalsheiði Höfðu aðvaranir að engu og lögðu á heiðina. Björgunarsveit kölluð út. 17.12.2014 07:14 Óveður og vond færð Mjög þungfært er víða og truflanir vegna veðurs. 17.12.2014 07:11 Borgin hyggst breyta Gufunesi Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkur hefur fengið heimild borgarráðs til að semja við Faxaflóahafnir um kaup á 20 hekturum lands í Gufunesi. Fyrirvari er um endanlegt kaupverð 17.12.2014 07:00 Málsmeðferð flóttamanna verði réttlát Pia Prytz Phiri, svæðisstjóri Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Norður-Evrópu, fagnar framförum í málefnum flóttamanna á Íslandi. Fangelsun þeirra sem koma með ógild skilríki eða skilríkjalausir ætti alltaf að vera síðasta úrræðið. 17.12.2014 07:00 Listasafn sparaði og keypti eftirlíkingar Listasafn Reykjavíkur keypti 25 stóla eftir hrun sem voru eftirlíking af hinni vinsælu sjöu eftir Arne Jacobsen. Eigandi Epal gerði athugasemd við stólana og bauðst til þess að gefa safninu ekta sjöur. Eftirlíkingunum var fargað í framhaldinu. 17.12.2014 07:00 Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17.12.2014 07:00 Fannst látinn 84 ára karlmaður, sem leit hófst að á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi fannst látinn upp úr miðnætti. 17.12.2014 06:57 Læknakandídatar setja stjórnvöldum stólinn fyrir dyrnar Læknakandídatar munu ekki ráða sig í stöður almennra lækna fyrr en viðunandi leiðrétting hafi orðið á launum lækna. 17.12.2014 06:52 Dópaður og með óspektir í Hafnarfirði Reyndi að skalla lögregluþjóna og hrækti á þá. 17.12.2014 06:48 Ákærður fyrir líkamsárás þótt unnusta hafi dregið kæru til baka Ríkissaksóknari metur það svo að maðurinn hafi „haft áhrif á hana með óeðlilegum hætti.“ 16.12.2014 23:46 Maðurinn sem leitað var að er fundinn Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að frekari upplýsinga sé að vænta síðar. 16.12.2014 23:02 Samkeppni um bestu jólaljósmyndina Fréttablaðið og Vísir blása til samkeppni um bestu jólaljósmyndina. Besta myndin verður einnig birt á forsíðu Fréttablaðsins. 16.12.2014 22:30 Fjárlagafrumvarpið hefur verið samþykkt Síðasti fundur fyrir jólaleyfi Alþingis stendur nú yfir. 16.12.2014 22:15 Sumir á flautunni þegar björgunarsveitarfólk losaði bíla "Þetta eru náttúrulega stórkostlegir menn sem vinna að þessu í sjálfboðavinnu,“ segir Þröstur Njálsson sem sendi Vísi myndir af björgunarsveitarfólki að störfum fyrr í dag. 16.12.2014 21:15 Verklag endurskoðað hjá Vegagerðinni Vegamálastjóri segir ferli þegar hafið til að áminna starfsmann fyrir vafasama viðskiptahætti. 16.12.2014 21:09 Það helliringdi inni í Silfurbergi Halldór Guðmundsson forstjóri Hörpu segir að það hafi ófögur sjón blasað við honum í Silfurbergi Hörpu þegar vatn fossaði inn í salinn síðastliðna nótt. 16.12.2014 20:02 Vafasöm viðskipti Vegagerðarinnar Dæmi eru um að starfsmenn hafi gert samninga, sem samtals nema á sjöunda hundrað milljónir króna, við ættingja, maka og jafnvel sig sjálfa. 16.12.2014 20:00 Fjárlagafrumvarp verður að lögum Ekkert af ítarlegum breytingartillögum stjórnarandstöðunnar náði fram að ganga við fjárlagagerðina. Birgitta Jónsdóttir segir málþóf mikilvægt verkfæri í höndum minnihlutans gegn illa unnum og háskalegum málum. 16.12.2014 19:50 Hellisheiði og Þrengsli opnuð á ný Veður er að versna á Vestfjörðum og Norðurlandi. 16.12.2014 19:27 Segja 3.680 milljónir ekki duga Framlög skattgreiðenda til RÚV aukast milli ára bæði á verðlagi hvers árs og föstu verðlagi. 16.12.2014 19:05 Munu ekki ráða sig í stöður almennra lækna Læknakandidatar hafa sent fjármálaráðherra og heilbrigðismálaráðherra yfirlýsinguna sem 64 læknakandídatar skrifa undir. 16.12.2014 19:03 Lýst eftir tvítugum Íslendingi í Danmörku Ekkert er vitað um ferðir Þorleifs Kristínarsonar frá því á laugardag. 16.12.2014 18:40 Svava í Sautján og Björn sýknuð Nágrannar Svövu og Björns sögðu hús sitt hafa orðið fyrir skemmdum vegna framkvæmda við hús Svövu og Björns. 16.12.2014 18:27 Dæmdur fyrir vörslu barnakláms Maðurinn játaði skýlaust brot sín. 16.12.2014 18:00 Yfirgefnir bílar tefja vinnu við snjóhreinsun Bílar sem sitja fastir eða fara hægt í þæfingnum hægja á hreinsunarstörfum í borginni. 16.12.2014 17:36 Fá bætur frá ríkinu vegna ólögmætrar handtöku Íslenska ríkið var í dag dæmt til að greiða Antoni Kristni Þórarinssyni og Jóhanni Einari Björnssyni 350 þúsund krónur meðal annars vegna ólögmætrar handtöku, húsleitar og símhlustuna.. 16.12.2014 17:27 Vill stækka griðasvæði hvala í Faxaflóa Borgarstjórn minnir á að gríðarmiklir hagsmunir íslenskrar ferðaþjónustu séu að veði. 16.12.2014 17:23 Lögreglan leitar að 84 ára gömlum manni Síðast sást til hans í Ármúla í Reykjavík 16.12.2014 17:05 Búið er að opna Reykjanesbraut en veður enn mjög slæmt á landinu Stórhríð enn víða um land en aðalleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu eru að opnast. 16.12.2014 16:42 Myndband af ferðalagi á vörubíl í óveðrinu í morgun „Manni finnst ekkert sniðugt að vera á 35 tonna tæki þegar hviðan grípur mann og hálka er á vegum." 16.12.2014 16:14 Sorphirða í Reykjavík tefst vegna ófærðar Losun sorpíláta við heimili í Reykjavík var hætt kl. 13.30 í dag sökum slæmra veðurskilyrða. 16.12.2014 16:10 Venni Páer grunaður um mansal Verharð Þorleifsson komst að því fyrir tilviljun að nafn hans er í skýrslum sem snúa að rannsókn um mansal. 16.12.2014 16:08 Flugmaður easyJet snéri við yfir Keflavíkurflugvelli vegna óveðursins Ákvörðun hvers og eins flugmanns hvort lent er eða ekki. Íslenskar flugvélar hafa verið að lenda á flugvellinum í dag. Einni annari vél hefur verið snúið við. 16.12.2014 16:04 Stofnbraut opnuð í Kópavogi Fífuhvammsvegur hefur verið opnaður á ný og því er stofnbraut upp í Vatnsendahverfi (Fífuhvammsvegur/Arnarnesvegur/Vatnsendavegur) opin. 16.12.2014 16:02 Rauð ölduspá fyrir suðvesturhornið Stormviðvörun er í gildi hjá Veðurstofunni næsta sólarhring gagnvart fiskimiðum út af sunnan- og vestanverðu landinu. 16.12.2014 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ófærð í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmi vill vekja athygli á því að ófært er um Gufuneskirkjugarð og Fossvogskirkjugarð. 17.12.2014 09:52
Pinnið verður nauðsynlegt Þann 19. janúar næstkomandi þurfa handhafar greiðslukorta að staðfesta með pin-númeri þegar þeir greiða með greiðslukortum fyrir vörur. 17.12.2014 08:45
Ófært víða um land Holtavörðuheiði er lokuð og Brattabrekka ófær, hálka og skafrenningur er á Hellisheiði. 17.12.2014 08:18
Varðhald yfir einum sakborningi framlengt í hjartastungumálinu Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer fram á að gæsluvarðhald yfir einum manni verði framlengt til 12. janúar næstkomandi þar sem hann er grunaður um að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu þann 23. nóvember síðastliðinn. 17.12.2014 08:00
Skólahaldi á Hellissandi og Ólafsvík frestað Foreldrar eru beiðnir um að fylgjast með á heimasíðum skólanna. 17.12.2014 07:56
Nokkurn tíma mun taka að hreinsa götur og göngustíga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður ökumenn og gangandi vegfarendur að sýna mikla tillitsemi og þolinmæði á ferðum sínum. 17.12.2014 07:47
Nýr Herjólfur í útboð Smíði og útboð nýs Herjólfs fer af stað á fyrri hluta næsta árs ef marka má tillögu meirihluta fjárlaganefndar. Gæti sparað allt að fjögur hundruð milljónir árlega. 17.12.2014 07:45
Mikil viðbrögð vegna húsgagna Reykavíkurborg mun farga fjölda falsaðra sófa og hægindastóla. Margir hafa haft samband við borgina og falast eftir húsgögnunum. 17.12.2014 07:45
Færð á vegum spilltist og flug lá niðri í gær Allar leiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu voru lokaðar fram eftir gærdeginum. Innanlandsflug féll niður og tafir urðu á millilandaflugi. 17.12.2014 07:30
Bankasýsla ríkisins starfar áfram í hálft ár til viðbótar Stjórnarliðar voru harðlega gagnrýndir í gær fyrir því hvernig staðið hefur verið að málefnum Bankasýslunnar. Verkefni hennar munu færast inn í fjármálaráðuneytið á miðju næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi. 17.12.2014 07:15
Átta fastir á Öxnadalsheiði Höfðu aðvaranir að engu og lögðu á heiðina. Björgunarsveit kölluð út. 17.12.2014 07:14
Borgin hyggst breyta Gufunesi Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkur hefur fengið heimild borgarráðs til að semja við Faxaflóahafnir um kaup á 20 hekturum lands í Gufunesi. Fyrirvari er um endanlegt kaupverð 17.12.2014 07:00
Málsmeðferð flóttamanna verði réttlát Pia Prytz Phiri, svæðisstjóri Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Norður-Evrópu, fagnar framförum í málefnum flóttamanna á Íslandi. Fangelsun þeirra sem koma með ógild skilríki eða skilríkjalausir ætti alltaf að vera síðasta úrræðið. 17.12.2014 07:00
Listasafn sparaði og keypti eftirlíkingar Listasafn Reykjavíkur keypti 25 stóla eftir hrun sem voru eftirlíking af hinni vinsælu sjöu eftir Arne Jacobsen. Eigandi Epal gerði athugasemd við stólana og bauðst til þess að gefa safninu ekta sjöur. Eftirlíkingunum var fargað í framhaldinu. 17.12.2014 07:00
Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17.12.2014 07:00
Fannst látinn 84 ára karlmaður, sem leit hófst að á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi fannst látinn upp úr miðnætti. 17.12.2014 06:57
Læknakandídatar setja stjórnvöldum stólinn fyrir dyrnar Læknakandídatar munu ekki ráða sig í stöður almennra lækna fyrr en viðunandi leiðrétting hafi orðið á launum lækna. 17.12.2014 06:52
Dópaður og með óspektir í Hafnarfirði Reyndi að skalla lögregluþjóna og hrækti á þá. 17.12.2014 06:48
Ákærður fyrir líkamsárás þótt unnusta hafi dregið kæru til baka Ríkissaksóknari metur það svo að maðurinn hafi „haft áhrif á hana með óeðlilegum hætti.“ 16.12.2014 23:46
Maðurinn sem leitað var að er fundinn Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að frekari upplýsinga sé að vænta síðar. 16.12.2014 23:02
Samkeppni um bestu jólaljósmyndina Fréttablaðið og Vísir blása til samkeppni um bestu jólaljósmyndina. Besta myndin verður einnig birt á forsíðu Fréttablaðsins. 16.12.2014 22:30
Fjárlagafrumvarpið hefur verið samþykkt Síðasti fundur fyrir jólaleyfi Alþingis stendur nú yfir. 16.12.2014 22:15
Sumir á flautunni þegar björgunarsveitarfólk losaði bíla "Þetta eru náttúrulega stórkostlegir menn sem vinna að þessu í sjálfboðavinnu,“ segir Þröstur Njálsson sem sendi Vísi myndir af björgunarsveitarfólki að störfum fyrr í dag. 16.12.2014 21:15
Verklag endurskoðað hjá Vegagerðinni Vegamálastjóri segir ferli þegar hafið til að áminna starfsmann fyrir vafasama viðskiptahætti. 16.12.2014 21:09
Það helliringdi inni í Silfurbergi Halldór Guðmundsson forstjóri Hörpu segir að það hafi ófögur sjón blasað við honum í Silfurbergi Hörpu þegar vatn fossaði inn í salinn síðastliðna nótt. 16.12.2014 20:02
Vafasöm viðskipti Vegagerðarinnar Dæmi eru um að starfsmenn hafi gert samninga, sem samtals nema á sjöunda hundrað milljónir króna, við ættingja, maka og jafnvel sig sjálfa. 16.12.2014 20:00
Fjárlagafrumvarp verður að lögum Ekkert af ítarlegum breytingartillögum stjórnarandstöðunnar náði fram að ganga við fjárlagagerðina. Birgitta Jónsdóttir segir málþóf mikilvægt verkfæri í höndum minnihlutans gegn illa unnum og háskalegum málum. 16.12.2014 19:50
Segja 3.680 milljónir ekki duga Framlög skattgreiðenda til RÚV aukast milli ára bæði á verðlagi hvers árs og föstu verðlagi. 16.12.2014 19:05
Munu ekki ráða sig í stöður almennra lækna Læknakandidatar hafa sent fjármálaráðherra og heilbrigðismálaráðherra yfirlýsinguna sem 64 læknakandídatar skrifa undir. 16.12.2014 19:03
Lýst eftir tvítugum Íslendingi í Danmörku Ekkert er vitað um ferðir Þorleifs Kristínarsonar frá því á laugardag. 16.12.2014 18:40
Svava í Sautján og Björn sýknuð Nágrannar Svövu og Björns sögðu hús sitt hafa orðið fyrir skemmdum vegna framkvæmda við hús Svövu og Björns. 16.12.2014 18:27
Yfirgefnir bílar tefja vinnu við snjóhreinsun Bílar sem sitja fastir eða fara hægt í þæfingnum hægja á hreinsunarstörfum í borginni. 16.12.2014 17:36
Fá bætur frá ríkinu vegna ólögmætrar handtöku Íslenska ríkið var í dag dæmt til að greiða Antoni Kristni Þórarinssyni og Jóhanni Einari Björnssyni 350 þúsund krónur meðal annars vegna ólögmætrar handtöku, húsleitar og símhlustuna.. 16.12.2014 17:27
Vill stækka griðasvæði hvala í Faxaflóa Borgarstjórn minnir á að gríðarmiklir hagsmunir íslenskrar ferðaþjónustu séu að veði. 16.12.2014 17:23
Búið er að opna Reykjanesbraut en veður enn mjög slæmt á landinu Stórhríð enn víða um land en aðalleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu eru að opnast. 16.12.2014 16:42
Myndband af ferðalagi á vörubíl í óveðrinu í morgun „Manni finnst ekkert sniðugt að vera á 35 tonna tæki þegar hviðan grípur mann og hálka er á vegum." 16.12.2014 16:14
Sorphirða í Reykjavík tefst vegna ófærðar Losun sorpíláta við heimili í Reykjavík var hætt kl. 13.30 í dag sökum slæmra veðurskilyrða. 16.12.2014 16:10
Venni Páer grunaður um mansal Verharð Þorleifsson komst að því fyrir tilviljun að nafn hans er í skýrslum sem snúa að rannsókn um mansal. 16.12.2014 16:08
Flugmaður easyJet snéri við yfir Keflavíkurflugvelli vegna óveðursins Ákvörðun hvers og eins flugmanns hvort lent er eða ekki. Íslenskar flugvélar hafa verið að lenda á flugvellinum í dag. Einni annari vél hefur verið snúið við. 16.12.2014 16:04
Stofnbraut opnuð í Kópavogi Fífuhvammsvegur hefur verið opnaður á ný og því er stofnbraut upp í Vatnsendahverfi (Fífuhvammsvegur/Arnarnesvegur/Vatnsendavegur) opin. 16.12.2014 16:02
Rauð ölduspá fyrir suðvesturhornið Stormviðvörun er í gildi hjá Veðurstofunni næsta sólarhring gagnvart fiskimiðum út af sunnan- og vestanverðu landinu. 16.12.2014 16:00