Fleiri fréttir

Erfiður og sérstakur tími fyrir Háskóla Íslands

Kristín Ingólfsdóttir, rektor skólans, lætur af störfum á næsta ári. Hún segist ætla að sinna lyfjafræðinni og verkefnum sem hún hefur tekið að sér fyrir evrópska háskóla þegar hún hættir.

Nýr hjólastígur í Reykjavík

Nýr hjólastígur var opnaður í dag og markaði þessi einfalda athöfn upphaf árvissrar samgönguviku í Reykjavík.

Sigga Dögg birtir kynfæramyndirnar umdeildu

Lögreglunni á Selfossi þótti ekki tilefni til þess að ákæra Sigríði Dögg Arnardóttur kynfræðing fyrir myndir af kynfærum sem hún sýndi fermingarbörnum í bænum.

Hjólandi lögreglumenn á Selfossi

„Við erum mjög ánægðir með þessa gjöf og þökkum fyrir hana af heilum hug,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi.

„Máttur Facebook er mikill“

Endurmenntun Háskóla Íslands felldi niður skuld konu í kjölfar þess að hún deildi sögu sinni á samskiptamiðlinum.

Hanna Birna ber vitni í málinu

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni.

Krefja Gísla Frey um sjö milljónir króna

Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, er krafinn um sjö milljónir króna í miskabætur vegna meints leka úr innanríkisráðuneytinu.

Gísli Freyr neitar sök

Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, neitaði sök í lekamálinu svokallaða við þingfestingu málsins sem fram fór í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Hrina skemmdarverka á Akureyri

Rúður voru brotnar í enn einu strætisvagnabiðskýlinu á Akureyri í gærkvöldi, en skemmdaverk af þessu tagi hafa verið algeng upp á síðkastið, að sögn lögreglu. Tjón í hverju tilviki hleypur á tugum þúsunda króna og eru rúðurnar brotnar með stórum steinum. Engin hefur verið yfirheyrður vegna þessara mála en lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitnum að þessum skemmdarverkum.

Fellibylurinn Kalmaegi fór yfir Hong Kong

Aflýsa þurfti rúmlega fimmhundruð flugferðum á flugvellinum í Hong Kong í nótt þegar fellibylurinn Kalmaegi fór þar um. Hlutabréfamarkaðnum í Hong Kong var einnig lokað í morgun vegna veðursins og skólar og fjölmennir vinnustaðir voru einnig tómir.

Vestlægur vindur og líkur á mengun frá gosinu á Mývatni

Vindur verður vestlægur með morgninum og telur Veðurstofan líklegt að styrkur brennisteinstvíildis geti orðið mikill norðaustur af gosstöðvunum í Holuhrauni í dag og markist svæðið af Mývatnssveit í vestri og Vopnafirði í austri.

Öskjuhrun í Bárðarbungu er möguleiki

Mikið sig í öskju Bárðarbungu, sem líkt er við hrun, er einn möguleiki framhalds jarðhræringa í og við Vatnajökul. Þó eldgosið í Holuhrauni sé í rénun er það ekki til vitnis um minni virkni á svæðinu. Annars eldgoss er að vænta lokist sprungan.

Plastpokinn gott sem útlægur í Hólminum

Vel á þriðja tug verslunar- og þjónustufyrirtækja í Stykkishólmi hafa hætt notkun plastburðarpoka. Vonir standa til þess að nýta verkefnið til að ná sama árangri í fleiri sveitarfélögum. Viðbrögð bæjarbúa hafa heilt yfir verið mjög jákvæð.

Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi

Heilasýni úr íslenskum nautgripum hafa skilað sér illa til rannsókna og svo gæti farið að Ísland missi stöðu sína sem kúariðulaust land ef ekki verður gerð bragarbót á því.

Hundar réðust að lömbum og átu þau lifandi

Fimm lömb á bænum Ósabakka á Skeiðum voru étin lifandi af tveimur aðkomuhundum í síðustu viku. Tvö lambanna voru enn lifandi þegar að var komið þótt étin væru inn að beini. Hundunum hefur nú verið lógað.

Bæjarstjóri lætur lagfæra kindahólf

Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum, segir að til standi að láta yfirfara hólf fyrir kindur til að tryggja að öryggismál séu í lagi á Reykjanesbrautinni.

Hrefnukvótanum ekki breytt

Gísli A. Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, segir að ekki hafi komið til tals að breyta hrefnukvótanum á Íslandi.

Svarar ekki hvers vegna hleranir voru ekki rannsakaðar fyrr

Ríkissaksóknari svarar því ekki í yfirlýsingu um meðferð rannsóknargagna hjá embætti sérstaks saksóknara hvers vegna embætti ríkissaksóknara hafi ekki fylgt eftir ábendingu um hleranir á símtölum verjenda og sakborninga fyrr á árinu 2012. Fyrrverandi lögreglumaður upplýsti um hleranirnar í greinargerð til embættisins þegar hann var sjálfur til rannsóknar.

Sjá næstu 50 fréttir