Fleiri fréttir Ánægja með hækkun ellilífeyrisaldursins Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík fagnar breytingum á lífeyriskerfinu 16.9.2014 18:42 Erfiður og sérstakur tími fyrir Háskóla Íslands Kristín Ingólfsdóttir, rektor skólans, lætur af störfum á næsta ári. Hún segist ætla að sinna lyfjafræðinni og verkefnum sem hún hefur tekið að sér fyrir evrópska háskóla þegar hún hættir. 16.9.2014 17:14 Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16.9.2014 16:47 Telur að kötturinn sem borðaði kanínuhræið sé Fídel "Ég er búin að leita að honum úti um allt. Hann er búinn að vera týndur í fjóra mánuði. Ég fór eftir vinnu í gær og leitaði að honum og fann ekki og ætla aftur í kvöld,“ 16.9.2014 16:43 Nýr hjólastígur í Reykjavík Nýr hjólastígur var opnaður í dag og markaði þessi einfalda athöfn upphaf árvissrar samgönguviku í Reykjavík. 16.9.2014 16:25 Stefán Haukur skipaður ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu Stefán Haukur Jóhannesson fyrrverandi formaður samninganefndar Íslands gagnvart Evrópusambandinu hefur verið skipaður ráðuneytisstjóri í í utanríkisráðuneytinu frá og með 1. nóvember næstkomandi. 16.9.2014 15:47 Kristín Ingólfs sækist ekki eftir endurkjöri Kristín Ingólfsdóttir hefur gegnt stöðu rektors við Háskóla Íslands frá árinu 2005. 16.9.2014 15:43 „Hækkanirnar munu koma en lækkanirnar eru fugl í skógi“ Tekist á um hvort skattbreytingar ríkisstjórnarinnar séu tekjulágum til góðs eða ekki 16.9.2014 15:41 Sigga Dögg birtir kynfæramyndirnar umdeildu Lögreglunni á Selfossi þótti ekki tilefni til þess að ákæra Sigríði Dögg Arnardóttur kynfræðing fyrir myndir af kynfærum sem hún sýndi fermingarbörnum í bænum. 16.9.2014 15:30 Þingmenn fimm flokka vilja láta skoða möguleika á lest til Keflavíkur Fjórða tilraunin til að fá ráðherra til að kanna möguleika á lest milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar 16.9.2014 14:58 Gagnrýndi Sigmund fyrir að láta gæsluna skutla sér í mat Aðstoðarmaður forsætisráðherra segir engar beiðnir hafi komið frá ráðuneytinu um flugið 16.9.2014 14:26 „Þarna er beinlínis verið að blekkja“ Vigdís Hauksdóttir óánægð með greidda óunna yfirvinnu 16.9.2014 13:53 Hjólandi lögreglumenn á Selfossi „Við erum mjög ánægðir með þessa gjöf og þökkum fyrir hana af heilum hug,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi. 16.9.2014 13:49 Háskóli Íslands kemst ekki á lista yfir 300 bestu háskóla í heimi Af sex bestu háskólum heimsins eru fjórir í Bretlandi. 16.9.2014 13:43 „Eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur“ „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað,“ segir Ármann Höskuldsson eldjallafræðingur. 16.9.2014 13:19 Vill nöfn þeirra sem hafa verið ráðnir án auglýsinga Katrín Jakobsdóttir hefur beint spurningum til allra ráðherra um ráðningar aðstoðarmanna, sérfræðinga og starfsmanna í sérverkefnum 16.9.2014 13:16 „Máttur Facebook er mikill“ Endurmenntun Háskóla Íslands felldi niður skuld konu í kjölfar þess að hún deildi sögu sinni á samskiptamiðlinum. 16.9.2014 12:27 Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16.9.2014 11:45 Segir upplýsingar um Omos hafa verið skoðaðar um miðja nótt Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður hefur verið í lekamálinu, segir að samantekt sú er upplýsingarnar byggði á hafi verið skoðuð á innra drifi innanríkisráðuneytisins aðfararnótt 20. nóvember síðastliðinn. 16.9.2014 11:36 Krefja Gísla Frey um sjö milljónir króna Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, er krafinn um sjö milljónir króna í miskabætur vegna meints leka úr innanríkisráðuneytinu. 16.9.2014 11:22 Hafna öllum hugmyndum um að ríkið reisi áburðarverksmiðju Ungir sjálfstæðismenn álykta um hugmyndir Framsóknar um áburðarverksmiðju 16.9.2014 10:57 Vill bíða með allar yfirlýsingar varðandi ákæruna "Ég lýsti yfir sakleysi mínu hér í dag,“ segir Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, í samtali við Vísi í morgun. 16.9.2014 10:39 Gísli Freyr neitar sök Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, neitaði sök í lekamálinu svokallaða við þingfestingu málsins sem fram fór í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 16.9.2014 10:04 Sextíu daga fangelsi fyrir að nefbrjóta kærustuna sína Dómari taldi læknisvottorð sanna að maðurinn hefði slegið konuna. 16.9.2014 09:23 Hrina skemmdarverka á Akureyri Rúður voru brotnar í enn einu strætisvagnabiðskýlinu á Akureyri í gærkvöldi, en skemmdaverk af þessu tagi hafa verið algeng upp á síðkastið, að sögn lögreglu. Tjón í hverju tilviki hleypur á tugum þúsunda króna og eru rúðurnar brotnar með stórum steinum. Engin hefur verið yfirheyrður vegna þessara mála en lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitnum að þessum skemmdarverkum. 16.9.2014 08:32 Þrír fengu gistingu hjá lögreglunni á Akureyri en enginn í Reykjavík Þrír karlmenn gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri í nótt, sem þykir tíðundum sækja þar í bæ í upphafi viku. Þeir voru allir teknir úr umferð vegna ölvunar og óspekta. 16.9.2014 08:24 Fellibylurinn Kalmaegi fór yfir Hong Kong Aflýsa þurfti rúmlega fimmhundruð flugferðum á flugvellinum í Hong Kong í nótt þegar fellibylurinn Kalmaegi fór þar um. Hlutabréfamarkaðnum í Hong Kong var einnig lokað í morgun vegna veðursins og skólar og fjölmennir vinnustaðir voru einnig tómir. 16.9.2014 07:58 Fimmtíu skjálftar í nótt Stærstu skjálftarnir voru tæplega þrjú stig með upptök í Bárðarbungu. 16.9.2014 07:21 Vestlægur vindur og líkur á mengun frá gosinu á Mývatni Vindur verður vestlægur með morgninum og telur Veðurstofan líklegt að styrkur brennisteinstvíildis geti orðið mikill norðaustur af gosstöðvunum í Holuhrauni í dag og markist svæðið af Mývatnssveit í vestri og Vopnafirði í austri. 16.9.2014 07:07 Kraftur hlaupinn í Gunnuhver og svæðinu hefur verið lokað Mikill kraftur er hlaupinn í Gunnuhver á Reykjanesi og lokaði lögreglan á Suðurnesjum hluta svæðisins umhverfis hann í gærkvöldi í öryggisskyni. 16.9.2014 07:02 Öskjuhrun í Bárðarbungu er möguleiki Mikið sig í öskju Bárðarbungu, sem líkt er við hrun, er einn möguleiki framhalds jarðhræringa í og við Vatnajökul. Þó eldgosið í Holuhrauni sé í rénun er það ekki til vitnis um minni virkni á svæðinu. Annars eldgoss er að vænta lokist sprungan. 16.9.2014 07:00 Plastpokinn gott sem útlægur í Hólminum Vel á þriðja tug verslunar- og þjónustufyrirtækja í Stykkishólmi hafa hætt notkun plastburðarpoka. Vonir standa til þess að nýta verkefnið til að ná sama árangri í fleiri sveitarfélögum. Viðbrögð bæjarbúa hafa heilt yfir verið mjög jákvæð. 16.9.2014 07:00 Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi Heilasýni úr íslenskum nautgripum hafa skilað sér illa til rannsókna og svo gæti farið að Ísland missi stöðu sína sem kúariðulaust land ef ekki verður gerð bragarbót á því. 16.9.2014 07:00 Hringtenging ljósleiðara á Vestfjörðum sett á dagskrá Innanríkisráðherra boðaði á Alþingi í gær að hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum yrði lokið á næsta ári. Samstaða um málið meðal allra flokka á Alþingi. 16.9.2014 07:00 Telur breytingu á verkaskiptingu ráðherra handahófskenndar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi ríkisstjórn í sérstakri umræðu um stjórnarráð Íslands á alþingi í gær. 16.9.2014 07:00 Costa Invest þarf að bíða í nær ár eftir niðurstöðu Ekki hefur verið hægt að úrskurða í kæru sem varðar deiliskipulag á svæði þar sem félagið á tvær fasteignir. 16.9.2014 07:00 Áhyggjuefni hversu fáir vilja mæla með þjónustu hér á landi 80 prósent viðskiptavina treystu helst á meðmæli fólks sem þeir þekkja þegar þeir leita upplýsinga um vörur eða þjónustu. 16.9.2014 07:00 Íslendingar ósáttir við stöðu læsis og námsframvindu Menntamálaráðherra ferðast um landið og ræðir við íbúa um stöðu menntamála á Íslandi. 16.9.2014 07:00 Hundar réðust að lömbum og átu þau lifandi Fimm lömb á bænum Ósabakka á Skeiðum voru étin lifandi af tveimur aðkomuhundum í síðustu viku. Tvö lambanna voru enn lifandi þegar að var komið þótt étin væru inn að beini. Hundunum hefur nú verið lógað. 16.9.2014 07:00 Bæjarstjóri lætur lagfæra kindahólf Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum, segir að til standi að láta yfirfara hólf fyrir kindur til að tryggja að öryggismál séu í lagi á Reykjanesbrautinni. 16.9.2014 07:00 Hrefnukvótanum ekki breytt Gísli A. Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, segir að ekki hafi komið til tals að breyta hrefnukvótanum á Íslandi. 16.9.2014 07:00 Veikindi hjá velferðarsviði kosta borgina yfir hundrað milljónir segir borgarfulltrúi Veikindi starfsmanna á velferðarsviði hafa kostað borgina yfir hundrað milljónir fyrstu sex mánuði ársins. Aukið álag segir formaður velferðarsviðs. Fleiri svið borgarinnar glíma við svipaðan vanda. 16.9.2014 06:30 Gísli Freyr með tæp 900 þúsund á mánuði Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, heldur óskertum launum á meðan mál hans er til meðferðar hjá dómstólum. 16.9.2014 06:00 Segja Valdimar ekki hafa verið kallaðan „bölvaðan gyðing“ BDS Ísland – sniðganga fyrir Palestínu, segja að ekki hafi slegið í brýnu milli Vina Ísraels og meðlima BDS Íslands og Ísland – Palestína. 15.9.2014 23:08 Svarar ekki hvers vegna hleranir voru ekki rannsakaðar fyrr Ríkissaksóknari svarar því ekki í yfirlýsingu um meðferð rannsóknargagna hjá embætti sérstaks saksóknara hvers vegna embætti ríkissaksóknara hafi ekki fylgt eftir ábendingu um hleranir á símtölum verjenda og sakborninga fyrr á árinu 2012. Fyrrverandi lögreglumaður upplýsti um hleranirnar í greinargerð til embættisins þegar hann var sjálfur til rannsóknar. 15.9.2014 21:47 Sjá næstu 50 fréttir
Ánægja með hækkun ellilífeyrisaldursins Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík fagnar breytingum á lífeyriskerfinu 16.9.2014 18:42
Erfiður og sérstakur tími fyrir Háskóla Íslands Kristín Ingólfsdóttir, rektor skólans, lætur af störfum á næsta ári. Hún segist ætla að sinna lyfjafræðinni og verkefnum sem hún hefur tekið að sér fyrir evrópska háskóla þegar hún hættir. 16.9.2014 17:14
Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16.9.2014 16:47
Telur að kötturinn sem borðaði kanínuhræið sé Fídel "Ég er búin að leita að honum úti um allt. Hann er búinn að vera týndur í fjóra mánuði. Ég fór eftir vinnu í gær og leitaði að honum og fann ekki og ætla aftur í kvöld,“ 16.9.2014 16:43
Nýr hjólastígur í Reykjavík Nýr hjólastígur var opnaður í dag og markaði þessi einfalda athöfn upphaf árvissrar samgönguviku í Reykjavík. 16.9.2014 16:25
Stefán Haukur skipaður ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu Stefán Haukur Jóhannesson fyrrverandi formaður samninganefndar Íslands gagnvart Evrópusambandinu hefur verið skipaður ráðuneytisstjóri í í utanríkisráðuneytinu frá og með 1. nóvember næstkomandi. 16.9.2014 15:47
Kristín Ingólfs sækist ekki eftir endurkjöri Kristín Ingólfsdóttir hefur gegnt stöðu rektors við Háskóla Íslands frá árinu 2005. 16.9.2014 15:43
„Hækkanirnar munu koma en lækkanirnar eru fugl í skógi“ Tekist á um hvort skattbreytingar ríkisstjórnarinnar séu tekjulágum til góðs eða ekki 16.9.2014 15:41
Sigga Dögg birtir kynfæramyndirnar umdeildu Lögreglunni á Selfossi þótti ekki tilefni til þess að ákæra Sigríði Dögg Arnardóttur kynfræðing fyrir myndir af kynfærum sem hún sýndi fermingarbörnum í bænum. 16.9.2014 15:30
Þingmenn fimm flokka vilja láta skoða möguleika á lest til Keflavíkur Fjórða tilraunin til að fá ráðherra til að kanna möguleika á lest milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar 16.9.2014 14:58
Gagnrýndi Sigmund fyrir að láta gæsluna skutla sér í mat Aðstoðarmaður forsætisráðherra segir engar beiðnir hafi komið frá ráðuneytinu um flugið 16.9.2014 14:26
„Þarna er beinlínis verið að blekkja“ Vigdís Hauksdóttir óánægð með greidda óunna yfirvinnu 16.9.2014 13:53
Hjólandi lögreglumenn á Selfossi „Við erum mjög ánægðir með þessa gjöf og þökkum fyrir hana af heilum hug,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi. 16.9.2014 13:49
Háskóli Íslands kemst ekki á lista yfir 300 bestu háskóla í heimi Af sex bestu háskólum heimsins eru fjórir í Bretlandi. 16.9.2014 13:43
„Eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur“ „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað,“ segir Ármann Höskuldsson eldjallafræðingur. 16.9.2014 13:19
Vill nöfn þeirra sem hafa verið ráðnir án auglýsinga Katrín Jakobsdóttir hefur beint spurningum til allra ráðherra um ráðningar aðstoðarmanna, sérfræðinga og starfsmanna í sérverkefnum 16.9.2014 13:16
„Máttur Facebook er mikill“ Endurmenntun Háskóla Íslands felldi niður skuld konu í kjölfar þess að hún deildi sögu sinni á samskiptamiðlinum. 16.9.2014 12:27
Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16.9.2014 11:45
Segir upplýsingar um Omos hafa verið skoðaðar um miðja nótt Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður hefur verið í lekamálinu, segir að samantekt sú er upplýsingarnar byggði á hafi verið skoðuð á innra drifi innanríkisráðuneytisins aðfararnótt 20. nóvember síðastliðinn. 16.9.2014 11:36
Krefja Gísla Frey um sjö milljónir króna Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, er krafinn um sjö milljónir króna í miskabætur vegna meints leka úr innanríkisráðuneytinu. 16.9.2014 11:22
Hafna öllum hugmyndum um að ríkið reisi áburðarverksmiðju Ungir sjálfstæðismenn álykta um hugmyndir Framsóknar um áburðarverksmiðju 16.9.2014 10:57
Vill bíða með allar yfirlýsingar varðandi ákæruna "Ég lýsti yfir sakleysi mínu hér í dag,“ segir Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, í samtali við Vísi í morgun. 16.9.2014 10:39
Gísli Freyr neitar sök Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, neitaði sök í lekamálinu svokallaða við þingfestingu málsins sem fram fór í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 16.9.2014 10:04
Sextíu daga fangelsi fyrir að nefbrjóta kærustuna sína Dómari taldi læknisvottorð sanna að maðurinn hefði slegið konuna. 16.9.2014 09:23
Hrina skemmdarverka á Akureyri Rúður voru brotnar í enn einu strætisvagnabiðskýlinu á Akureyri í gærkvöldi, en skemmdaverk af þessu tagi hafa verið algeng upp á síðkastið, að sögn lögreglu. Tjón í hverju tilviki hleypur á tugum þúsunda króna og eru rúðurnar brotnar með stórum steinum. Engin hefur verið yfirheyrður vegna þessara mála en lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitnum að þessum skemmdarverkum. 16.9.2014 08:32
Þrír fengu gistingu hjá lögreglunni á Akureyri en enginn í Reykjavík Þrír karlmenn gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri í nótt, sem þykir tíðundum sækja þar í bæ í upphafi viku. Þeir voru allir teknir úr umferð vegna ölvunar og óspekta. 16.9.2014 08:24
Fellibylurinn Kalmaegi fór yfir Hong Kong Aflýsa þurfti rúmlega fimmhundruð flugferðum á flugvellinum í Hong Kong í nótt þegar fellibylurinn Kalmaegi fór þar um. Hlutabréfamarkaðnum í Hong Kong var einnig lokað í morgun vegna veðursins og skólar og fjölmennir vinnustaðir voru einnig tómir. 16.9.2014 07:58
Fimmtíu skjálftar í nótt Stærstu skjálftarnir voru tæplega þrjú stig með upptök í Bárðarbungu. 16.9.2014 07:21
Vestlægur vindur og líkur á mengun frá gosinu á Mývatni Vindur verður vestlægur með morgninum og telur Veðurstofan líklegt að styrkur brennisteinstvíildis geti orðið mikill norðaustur af gosstöðvunum í Holuhrauni í dag og markist svæðið af Mývatnssveit í vestri og Vopnafirði í austri. 16.9.2014 07:07
Kraftur hlaupinn í Gunnuhver og svæðinu hefur verið lokað Mikill kraftur er hlaupinn í Gunnuhver á Reykjanesi og lokaði lögreglan á Suðurnesjum hluta svæðisins umhverfis hann í gærkvöldi í öryggisskyni. 16.9.2014 07:02
Öskjuhrun í Bárðarbungu er möguleiki Mikið sig í öskju Bárðarbungu, sem líkt er við hrun, er einn möguleiki framhalds jarðhræringa í og við Vatnajökul. Þó eldgosið í Holuhrauni sé í rénun er það ekki til vitnis um minni virkni á svæðinu. Annars eldgoss er að vænta lokist sprungan. 16.9.2014 07:00
Plastpokinn gott sem útlægur í Hólminum Vel á þriðja tug verslunar- og þjónustufyrirtækja í Stykkishólmi hafa hætt notkun plastburðarpoka. Vonir standa til þess að nýta verkefnið til að ná sama árangri í fleiri sveitarfélögum. Viðbrögð bæjarbúa hafa heilt yfir verið mjög jákvæð. 16.9.2014 07:00
Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi Heilasýni úr íslenskum nautgripum hafa skilað sér illa til rannsókna og svo gæti farið að Ísland missi stöðu sína sem kúariðulaust land ef ekki verður gerð bragarbót á því. 16.9.2014 07:00
Hringtenging ljósleiðara á Vestfjörðum sett á dagskrá Innanríkisráðherra boðaði á Alþingi í gær að hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum yrði lokið á næsta ári. Samstaða um málið meðal allra flokka á Alþingi. 16.9.2014 07:00
Telur breytingu á verkaskiptingu ráðherra handahófskenndar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi ríkisstjórn í sérstakri umræðu um stjórnarráð Íslands á alþingi í gær. 16.9.2014 07:00
Costa Invest þarf að bíða í nær ár eftir niðurstöðu Ekki hefur verið hægt að úrskurða í kæru sem varðar deiliskipulag á svæði þar sem félagið á tvær fasteignir. 16.9.2014 07:00
Áhyggjuefni hversu fáir vilja mæla með þjónustu hér á landi 80 prósent viðskiptavina treystu helst á meðmæli fólks sem þeir þekkja þegar þeir leita upplýsinga um vörur eða þjónustu. 16.9.2014 07:00
Íslendingar ósáttir við stöðu læsis og námsframvindu Menntamálaráðherra ferðast um landið og ræðir við íbúa um stöðu menntamála á Íslandi. 16.9.2014 07:00
Hundar réðust að lömbum og átu þau lifandi Fimm lömb á bænum Ósabakka á Skeiðum voru étin lifandi af tveimur aðkomuhundum í síðustu viku. Tvö lambanna voru enn lifandi þegar að var komið þótt étin væru inn að beini. Hundunum hefur nú verið lógað. 16.9.2014 07:00
Bæjarstjóri lætur lagfæra kindahólf Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum, segir að til standi að láta yfirfara hólf fyrir kindur til að tryggja að öryggismál séu í lagi á Reykjanesbrautinni. 16.9.2014 07:00
Hrefnukvótanum ekki breytt Gísli A. Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, segir að ekki hafi komið til tals að breyta hrefnukvótanum á Íslandi. 16.9.2014 07:00
Veikindi hjá velferðarsviði kosta borgina yfir hundrað milljónir segir borgarfulltrúi Veikindi starfsmanna á velferðarsviði hafa kostað borgina yfir hundrað milljónir fyrstu sex mánuði ársins. Aukið álag segir formaður velferðarsviðs. Fleiri svið borgarinnar glíma við svipaðan vanda. 16.9.2014 06:30
Gísli Freyr með tæp 900 þúsund á mánuði Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, heldur óskertum launum á meðan mál hans er til meðferðar hjá dómstólum. 16.9.2014 06:00
Segja Valdimar ekki hafa verið kallaðan „bölvaðan gyðing“ BDS Ísland – sniðganga fyrir Palestínu, segja að ekki hafi slegið í brýnu milli Vina Ísraels og meðlima BDS Íslands og Ísland – Palestína. 15.9.2014 23:08
Svarar ekki hvers vegna hleranir voru ekki rannsakaðar fyrr Ríkissaksóknari svarar því ekki í yfirlýsingu um meðferð rannsóknargagna hjá embætti sérstaks saksóknara hvers vegna embætti ríkissaksóknara hafi ekki fylgt eftir ábendingu um hleranir á símtölum verjenda og sakborninga fyrr á árinu 2012. Fyrrverandi lögreglumaður upplýsti um hleranirnar í greinargerð til embættisins þegar hann var sjálfur til rannsóknar. 15.9.2014 21:47