Fleiri fréttir Eldur kom upp í bíl á Snæfellsnesi Að sögn slökkviliðsstjóra Snæfellsbæjar mátti engu muna að bílinn hefði brunnið. 20.8.2014 12:46 Svipast um eftir ferðafólki norðan Dyngjujökuls í dag Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. 20.8.2014 12:20 Stal bíl, skipti um númeraplötur og ók undir áhrifum amfetamíns Tvítugur Reykvíkingur er ákærður er fyrir fimm alvarleg hegningar- og umferðarlagabrot á liðnu ári. 20.8.2014 11:59 Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. 20.8.2014 11:51 Leitar konunnar sem tók við Neyðarlínusímtalinu "Mig bráðvantar að finna þessa konu og verð afar þakklát ef einhver getur aðstoðað mig við það,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona á Stöð 2. 20.8.2014 11:11 Skralla í Skaftahlíð Götu-, markaðs- og skemmtihátíð verður í Skaftahlíð á Menningarnótt. 20.8.2014 11:02 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst um rúm tvö prósentustig milli mánaða og tæplega fimmtungur kjósenda myndi kjósa Samfylkinguna. 20.8.2014 10:53 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins: RÚV beri skylda til að tala um þjóðtrúna Ásmundur Friðriksson segir þörf á að „skoða það“ ef RÚV geti ekki sinnt skyldum sínum gagnvart kristinni trú. 20.8.2014 10:35 Viðbrögðin komu útvarpsstjóra á óvart "Við reynum að taka mark á fólki og vera í þjónustuhlutverki og með þessu erum við að bregðast við því,“ segir Magnús Geir. 20.8.2014 10:07 Jökulvatn yrði níu klukkustundir að Ásbyrgi Ef til eldgoss kæmi undir Dyngjujökli myndi það valda flóði í Jökulsá á Fjöllum og yrði líkleg stærð hlaups á bilinu 5.000 til 20.000 rúmmetrar á sekúndu. 20.8.2014 10:00 Lögregla leitar vitna að árekstri á Frakkastíg Ekið var á svartan KIA Picanto þann 31. júlí og tjónvaldur ók á brott. 20.8.2014 09:52 Jökulsárgljúfur rýmt á innan við sex tímum ef gos hæfist Gönguleiðir milli Ásbyrgis og Dettifoss yrðu rýmd af landvörðum um leið og eldgos hæfist 20.8.2014 09:45 Lekamálið: Ánægðir með skýringar Hönnu Birnu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra gerði grein fyrir sinni hlið á „lekamálinu“ svo kallaða á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í gær. 20.8.2014 09:18 Smala fé snemma í Kelduhverfi "Viljum hafa vaðið fyrir neðan okkur" 20.8.2014 09:18 Minnast fósturláta Árleg minningarathöfn vegna fósturláta verður haldin í Bænhúsinu við Fossvogskirkju í dag klukkan 15.30. 20.8.2014 09:18 Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. 20.8.2014 09:18 Vita ekki að þeim var flett upp Konurnar 45 sem lögreglumaður er ákærður fyrir að hafa flett upp í LÖKE kerfinu hafa ekki verið látnar vita af tengslum sínum við málið. 20.8.2014 09:15 Ætlar að taka harðar á heimilisofbeldi Stefnumótandi breytingar voru gerðar á meðferð heimilisofbeldismála í tíð fráfarandi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Heimilisofbeldismálum hefur fjölgað á höfuðborgarsvæðinu. Nýr lögreglustjóri segir breytt vinnubrögð það sem koma skal. 20.8.2014 09:15 Semja um munkaklaustur á næsta ári Stefnt er að því að á næsta ári verði gengið frá langtímasamningi milli Skógræktarfélags Íslands og kaþólsku kirkjunnar um að munkaklaustur verði staðsett að Úlfljótsvatni. 20.8.2014 09:15 Síminn stoppaði ekki hjá Ellimálaráði Símtölum frá eldri borgurum rigndi yfir Ellimálaráð Reykjavíkurprófastsdæma eftir að Rás 1 ákvað að hætta lestri bæna. Ákvörðunin var dregin til baka í gær. Fyrir sjö árum fundaði ráðið með þáverandi útvarpsstjóra með góðum árangri. 20.8.2014 09:15 Endurskoða innra eftirlit vegna njósna Í gær var þingfest ákæra á hendur lögreglumanni sem sakaður er um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur. Ekkert eftirlit er með notkun LÖKE-kerfis lögreglu. 20.8.2014 08:59 Gæsaveiðin hefst í dag Gæsaveiðitíminn hefst í dag og má skjóta heiðagæs og grágæs. Báðir þessir stofnar eru í vexti og veiðarnar því ekki taldar ógna þeim. Búist er við að veiðarnar fari hægt af stað en yfirleitt kemst kraftur í þær upp úr miðjum september. 20.8.2014 08:05 Systkin byggðu gróðurhús úr efni sem átti að henda Einungis þurfti að kaupa skrúfur og kítti, allt annað var endurnýtt efni. 20.8.2014 08:00 Komu línubáti til aðstoðar Vélin bilaði í stórum 300 tonna línubáti þar sem hann var staddur úti af Snæfellsnesi undir morgun. Skipstjórinn óskaði eftir aðstoð og var björgunarskip Landsbjargar frá Rifi sent út og er nú með línubátinn í togi áleiðis til Ólafsvíkur. Gott veður er á svæðinu og amar ekkert að átta manna áhöfn bátsins. 20.8.2014 07:54 Rýmingu lokið - TF SIF flaug yfir jökulinn Rýmingu af hálendinu norðan Dyngjujökuls, þar sem Almannavarnir lýstu yfir hættuástandi í gær, lauk upp úr miðnætti, en eitthvað á annað hundrað manns voru á svæðinu í gær. Þar á meðal voru þeir sem dvöldu í skálum í Dreka og í Kverkfjöllum. Lögregla naut aðstoðar björgunarsveitarmanna við verkið og að koma upp skiltum um lokanir á vegum. 20.8.2014 06:58 Vonast til að slátra á jóladiskinn Guðjón Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sláturhúss Vesturlands, eygir nú von um að geta hafið vinnslu í fullbúnu sláturhúsi á Brákarey í Borgarnesi á næstu mánuðum. 20.8.2014 00:01 Fleiri glíma við langtímaatvinnuleysi Rúmur helmingur þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá hefur verið án vinnu í hálft ár eða lengur. Einnig fjölgar í hópi atvinnulausra háskólamanna og erlendra ríkisborgara. 20.8.2014 00:01 Bæjarstjóri með tvær milljónir á mánuði Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, er með tæplega 1,8 milljónir króna í mánaðarlaun að frátöldum aukagreiðslum fyrir fundarsetu. 19.8.2014 23:32 Reykjavík Síðdegis: Erlendir ferðamenn reyna að bera fram „Bárðarbunga“ Jói K. ræddi við nokkra ferðamenn hjá Hörpu í dag og athugaði með framburðinn á eldstöðinni sem er á allra vörum þessa dagana. 19.8.2014 21:47 Björgunarsveitir sækja tvær konur á Kristínartinda Konurnar eru í góðu símasambandi og gátu gefið nokkuð góða lýsingu á staðsetningu sinni. 19.8.2014 21:24 Meint kynferðisbrot á Akureyri: Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald Sá grunaði, karlmaður á þrítugsaldri, á að hafa brotið gegn tveimur átta ára drengjum. 19.8.2014 20:57 Kvika talin streyma inn í eldstöðina af miklu afli Almannavarnir lýstu í kvöld yfir hættustigi norðan Dyngjujökuls og hafa ákveðið að hálendið þar verði rýmt. Mikið magn kviku er talið streyma upp í Bárðarbungueldstöðina. 19.8.2014 20:00 Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna jarðhræringa Ákveðið hefur verið að loka og rýma hálendið norðan Dyngjujökuls. 19.8.2014 18:24 Sextíu og fimm vændismál bíða afgreiðslu Lögreglu hafa borist 68 mál vegna vændiskaupa það sem af er árinu og hafa sex manns hlotið fangelsisdóma í tengslum við kaup á vændi síðan þau voru gerð refsiverð. Fleiri brot liggja að baki hjá þeim sem fá fangelsisdóm þar sem sektargreiðslum er beitt í öllum dómum sem snúa að vændiskaupum. 19.8.2014 18:23 Ákæran gegn Gísla Frey í heild sinni Hann er ákærður fyrir brot gegn þagnarskyldu í starfi sínu sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra. 19.8.2014 18:18 Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. 19.8.2014 15:49 Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19.8.2014 15:09 Bað fyrir stjórnendum RÚV: "Þetta sýnir að bænin virkar“ Svanhildur Hákonardóttir mætti fyrir misskilning í bænastund fyrir utan Útvarpshúsið í gær. Bænastundin átti að vera á föstudag. Svanhildur gerði það besta úr stöðunni og mætti svo aftur í dag. Hún segir að svo virðist sem að bænir hennar hafi virkað; því bænastundirnar á Rás 1 munu vera áfram á dagskrá. 19.8.2014 15:06 Lýst eftir Sigríði Hrafnhildi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigríði Hrafnhildi Jónsdóttur, 61 árs. 19.8.2014 15:01 Allt önnur staða en í gosinu í Eyjafjallajökli Guðjón Arngrímsson segir að Icelandair hafi borist fjölmargar fyrirspurnir frá farþegum vegna stöðunnar. Hins vegar hafa afbókanir ekki verið fleiri en allajafna. 19.8.2014 14:52 „Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt við hlustir“ Útvarpsstjórinn hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með Orð kvöldsins og Morgunbæn. 19.8.2014 14:16 Sigmundur Davíð um bænir á RÚV: „Amen“ Forsætisráðherra fjallar um ákvörðun útvarpsstjóra. 19.8.2014 14:04 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19.8.2014 13:36 Bænirnar verða áfram á RÚV Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með dagskráliðina Orð kvöldsins og Morgunbæn á Rás 1. 19.8.2014 13:29 Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. 19.8.2014 12:59 Sjá næstu 50 fréttir
Eldur kom upp í bíl á Snæfellsnesi Að sögn slökkviliðsstjóra Snæfellsbæjar mátti engu muna að bílinn hefði brunnið. 20.8.2014 12:46
Svipast um eftir ferðafólki norðan Dyngjujökuls í dag Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. 20.8.2014 12:20
Stal bíl, skipti um númeraplötur og ók undir áhrifum amfetamíns Tvítugur Reykvíkingur er ákærður er fyrir fimm alvarleg hegningar- og umferðarlagabrot á liðnu ári. 20.8.2014 11:59
Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. 20.8.2014 11:51
Leitar konunnar sem tók við Neyðarlínusímtalinu "Mig bráðvantar að finna þessa konu og verð afar þakklát ef einhver getur aðstoðað mig við það,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona á Stöð 2. 20.8.2014 11:11
Skralla í Skaftahlíð Götu-, markaðs- og skemmtihátíð verður í Skaftahlíð á Menningarnótt. 20.8.2014 11:02
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst um rúm tvö prósentustig milli mánaða og tæplega fimmtungur kjósenda myndi kjósa Samfylkinguna. 20.8.2014 10:53
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins: RÚV beri skylda til að tala um þjóðtrúna Ásmundur Friðriksson segir þörf á að „skoða það“ ef RÚV geti ekki sinnt skyldum sínum gagnvart kristinni trú. 20.8.2014 10:35
Viðbrögðin komu útvarpsstjóra á óvart "Við reynum að taka mark á fólki og vera í þjónustuhlutverki og með þessu erum við að bregðast við því,“ segir Magnús Geir. 20.8.2014 10:07
Jökulvatn yrði níu klukkustundir að Ásbyrgi Ef til eldgoss kæmi undir Dyngjujökli myndi það valda flóði í Jökulsá á Fjöllum og yrði líkleg stærð hlaups á bilinu 5.000 til 20.000 rúmmetrar á sekúndu. 20.8.2014 10:00
Lögregla leitar vitna að árekstri á Frakkastíg Ekið var á svartan KIA Picanto þann 31. júlí og tjónvaldur ók á brott. 20.8.2014 09:52
Jökulsárgljúfur rýmt á innan við sex tímum ef gos hæfist Gönguleiðir milli Ásbyrgis og Dettifoss yrðu rýmd af landvörðum um leið og eldgos hæfist 20.8.2014 09:45
Lekamálið: Ánægðir með skýringar Hönnu Birnu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra gerði grein fyrir sinni hlið á „lekamálinu“ svo kallaða á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í gær. 20.8.2014 09:18
Minnast fósturláta Árleg minningarathöfn vegna fósturláta verður haldin í Bænhúsinu við Fossvogskirkju í dag klukkan 15.30. 20.8.2014 09:18
Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. 20.8.2014 09:18
Vita ekki að þeim var flett upp Konurnar 45 sem lögreglumaður er ákærður fyrir að hafa flett upp í LÖKE kerfinu hafa ekki verið látnar vita af tengslum sínum við málið. 20.8.2014 09:15
Ætlar að taka harðar á heimilisofbeldi Stefnumótandi breytingar voru gerðar á meðferð heimilisofbeldismála í tíð fráfarandi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Heimilisofbeldismálum hefur fjölgað á höfuðborgarsvæðinu. Nýr lögreglustjóri segir breytt vinnubrögð það sem koma skal. 20.8.2014 09:15
Semja um munkaklaustur á næsta ári Stefnt er að því að á næsta ári verði gengið frá langtímasamningi milli Skógræktarfélags Íslands og kaþólsku kirkjunnar um að munkaklaustur verði staðsett að Úlfljótsvatni. 20.8.2014 09:15
Síminn stoppaði ekki hjá Ellimálaráði Símtölum frá eldri borgurum rigndi yfir Ellimálaráð Reykjavíkurprófastsdæma eftir að Rás 1 ákvað að hætta lestri bæna. Ákvörðunin var dregin til baka í gær. Fyrir sjö árum fundaði ráðið með þáverandi útvarpsstjóra með góðum árangri. 20.8.2014 09:15
Endurskoða innra eftirlit vegna njósna Í gær var þingfest ákæra á hendur lögreglumanni sem sakaður er um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur. Ekkert eftirlit er með notkun LÖKE-kerfis lögreglu. 20.8.2014 08:59
Gæsaveiðin hefst í dag Gæsaveiðitíminn hefst í dag og má skjóta heiðagæs og grágæs. Báðir þessir stofnar eru í vexti og veiðarnar því ekki taldar ógna þeim. Búist er við að veiðarnar fari hægt af stað en yfirleitt kemst kraftur í þær upp úr miðjum september. 20.8.2014 08:05
Systkin byggðu gróðurhús úr efni sem átti að henda Einungis þurfti að kaupa skrúfur og kítti, allt annað var endurnýtt efni. 20.8.2014 08:00
Komu línubáti til aðstoðar Vélin bilaði í stórum 300 tonna línubáti þar sem hann var staddur úti af Snæfellsnesi undir morgun. Skipstjórinn óskaði eftir aðstoð og var björgunarskip Landsbjargar frá Rifi sent út og er nú með línubátinn í togi áleiðis til Ólafsvíkur. Gott veður er á svæðinu og amar ekkert að átta manna áhöfn bátsins. 20.8.2014 07:54
Rýmingu lokið - TF SIF flaug yfir jökulinn Rýmingu af hálendinu norðan Dyngjujökuls, þar sem Almannavarnir lýstu yfir hættuástandi í gær, lauk upp úr miðnætti, en eitthvað á annað hundrað manns voru á svæðinu í gær. Þar á meðal voru þeir sem dvöldu í skálum í Dreka og í Kverkfjöllum. Lögregla naut aðstoðar björgunarsveitarmanna við verkið og að koma upp skiltum um lokanir á vegum. 20.8.2014 06:58
Vonast til að slátra á jóladiskinn Guðjón Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sláturhúss Vesturlands, eygir nú von um að geta hafið vinnslu í fullbúnu sláturhúsi á Brákarey í Borgarnesi á næstu mánuðum. 20.8.2014 00:01
Fleiri glíma við langtímaatvinnuleysi Rúmur helmingur þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá hefur verið án vinnu í hálft ár eða lengur. Einnig fjölgar í hópi atvinnulausra háskólamanna og erlendra ríkisborgara. 20.8.2014 00:01
Bæjarstjóri með tvær milljónir á mánuði Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, er með tæplega 1,8 milljónir króna í mánaðarlaun að frátöldum aukagreiðslum fyrir fundarsetu. 19.8.2014 23:32
Reykjavík Síðdegis: Erlendir ferðamenn reyna að bera fram „Bárðarbunga“ Jói K. ræddi við nokkra ferðamenn hjá Hörpu í dag og athugaði með framburðinn á eldstöðinni sem er á allra vörum þessa dagana. 19.8.2014 21:47
Björgunarsveitir sækja tvær konur á Kristínartinda Konurnar eru í góðu símasambandi og gátu gefið nokkuð góða lýsingu á staðsetningu sinni. 19.8.2014 21:24
Meint kynferðisbrot á Akureyri: Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald Sá grunaði, karlmaður á þrítugsaldri, á að hafa brotið gegn tveimur átta ára drengjum. 19.8.2014 20:57
Kvika talin streyma inn í eldstöðina af miklu afli Almannavarnir lýstu í kvöld yfir hættustigi norðan Dyngjujökuls og hafa ákveðið að hálendið þar verði rýmt. Mikið magn kviku er talið streyma upp í Bárðarbungueldstöðina. 19.8.2014 20:00
Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna jarðhræringa Ákveðið hefur verið að loka og rýma hálendið norðan Dyngjujökuls. 19.8.2014 18:24
Sextíu og fimm vændismál bíða afgreiðslu Lögreglu hafa borist 68 mál vegna vændiskaupa það sem af er árinu og hafa sex manns hlotið fangelsisdóma í tengslum við kaup á vændi síðan þau voru gerð refsiverð. Fleiri brot liggja að baki hjá þeim sem fá fangelsisdóm þar sem sektargreiðslum er beitt í öllum dómum sem snúa að vændiskaupum. 19.8.2014 18:23
Ákæran gegn Gísla Frey í heild sinni Hann er ákærður fyrir brot gegn þagnarskyldu í starfi sínu sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra. 19.8.2014 18:18
Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. 19.8.2014 15:49
Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19.8.2014 15:09
Bað fyrir stjórnendum RÚV: "Þetta sýnir að bænin virkar“ Svanhildur Hákonardóttir mætti fyrir misskilning í bænastund fyrir utan Útvarpshúsið í gær. Bænastundin átti að vera á föstudag. Svanhildur gerði það besta úr stöðunni og mætti svo aftur í dag. Hún segir að svo virðist sem að bænir hennar hafi virkað; því bænastundirnar á Rás 1 munu vera áfram á dagskrá. 19.8.2014 15:06
Lýst eftir Sigríði Hrafnhildi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigríði Hrafnhildi Jónsdóttur, 61 árs. 19.8.2014 15:01
Allt önnur staða en í gosinu í Eyjafjallajökli Guðjón Arngrímsson segir að Icelandair hafi borist fjölmargar fyrirspurnir frá farþegum vegna stöðunnar. Hins vegar hafa afbókanir ekki verið fleiri en allajafna. 19.8.2014 14:52
„Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt við hlustir“ Útvarpsstjórinn hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með Orð kvöldsins og Morgunbæn. 19.8.2014 14:16
Sigmundur Davíð um bænir á RÚV: „Amen“ Forsætisráðherra fjallar um ákvörðun útvarpsstjóra. 19.8.2014 14:04
Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19.8.2014 13:36
Bænirnar verða áfram á RÚV Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með dagskráliðina Orð kvöldsins og Morgunbæn á Rás 1. 19.8.2014 13:29
Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. 19.8.2014 12:59