Fleiri fréttir

Sjússinn er misstór

Mikið vantar upp á að farið sé að lögum og reglum um áfengismál á veitingahúsum hér á landi og að skýrt sé fyrir kaupendum hvaða áfengismagn þeir fá afgreitt.

Ólíklegt að vindmyllur valdi fugladauða við Búrfell

Nýstárlegar aðferðir eru notaðar við fuglarannsóknir í tengslum við fyrirhugaðan vindmyllugarð sem rísa á við Búrfell. Kanna þarf betur flugleiðir heiðargæsa sem fljúga yfir svæðið í ferðum til og frá varpstöðvum í Þjórsárverum.

Fá ekki meðhöndlun og kostnaður samfélagsins hleypur á milljörðum

Meirihluti fullorðinna sem glímir við þunglyndi og kvíða hér á landi fær aldrei greiningu og meðhöndlun við hæfi. Kostnaður samfélagsins vegna þunglyndis og kvíða hleypur á milljörðum ef ekki tugmilljörðum króna á hverju ári, að sögn verkefnisstjóra hjá Embætti landlæknis.

Göngumaðurinn fundinn

Maðurinn var kalt og hann blautur en annars hafi verið í góðu lagi með hann.

Hafa safnað rúmum 30 milljónum í styrki á þremur árum

Starfsmenn Alvogen stofnuðu styrktarsjóðinn Better Planet fyrir þremur árum. Markmið sjóðsins er að gera heiminn að betri stað fyrir börn. Þetta hófst allt þegar starfsmennirnir skoruðu á Róbert Wessman forstjóra að taka þátt í þríþrautakeppnum.

Leggur til breytingar á þróunarsamvinnu Íslands

Þórir Guðmundsson hefur skilað utanríkisráðherra skýrslu um skipulag þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoð. Meðal tillagna skýrslunnar er að skipulag þróunarsamvinnu verði á einum stað og að Ísland skerpi áherslur og fækki samstarfslöndum.

38 óku af hratt á Sævarhöfða

Brot 38 ökumanna voru mynduð á Sævarhöfða í Reykjavík í dag, en fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sævarhöfða í suðurátt, að Malarhöfða.

Segir landsmenn hafa tapað á verðsamráði

Landsmenn töpuðu á samkeppnislagabrotum Húsasmiðjunnar og Byko og borga nú sektina fyrir það sem aðaleigendur Landsbankans, segir í fréttatilkynningu frá Múrbúðinni.

„Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“

Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni.

Fönn þakkar slökkviliðsmönnum

Þvottahúsið Fönn er nú þegar byrjað að þjónusta viðskiptavini sína þrátt fyrir áfallið sem fyrirtækið varð fyrir í brunanum í Skeifunni síðastliðinn sunnudag.

Smálaxafæð ekkert einsdæmi á Íslandi

Hvort sem litið er til laxveiðiáa í Evrópu eða Norður-Ameríku þá hafa göngur smálaxa ekki skilað sér. Smálax sem hefur veiðst er rýr. Fjöldi örlaxa sem þegar hafa veiðst veldur mönnum áhyggjum og kallað er eftir rannsóknum án tafar.

Vilja fá drenginn sinn heim

"Maður veit eiginlega ekki hvar maður á að byrja að lýsa svona ofboðslega jákvæðum og björtum dreng,“ segir Harpa Bryndís Brynjarsdóttir, móðir Andra Freys Sveinssonar

Kínamarkaður hikstar á sæbjúgunum

Útflutningur sjávarafurða til Kína hefur meira en tvöfaldast á þremur árum enda hafa fiskvinnslumenn verið duglegir að þróa nýjar vörur sem falla eins og flís við rass á Kínamarkaði.

Sveitarfélög greiða sjálf fyrir raflínur í jörð

Tillögur iðnaðarráðherra um breytingar á raforkulögum gætu flutt milljarðakostnað yfir á sveitarfélög þegar nýjar raflínur eru lagðar. "Betra væri að fella ákvæðið úr frumvarpinu,“ segir lögfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Harmonikuhátíð í Reykjavík

Harmonikuhátíð Reykjavíkur verður haldin í Árbæjarsafni næsta sunnudag og munu allir helstu harmonikuleikarar landsins stíga á stokk og skemmta viðstöddum.

Biluð rakstrarvél skýrir gul hey

Hrúgur af slegnu grasi hafa síðustu daga verið skildar eftir á mörgum svæðum meðfram Miklubraut og Hringbraut. Á sumum stöðum höfðu hraukarnir legið óhreyfðir í talsverðan tíma og heyin farin að gulna.

Sjá næstu 50 fréttir