Fleiri fréttir Sjússinn er misstór Mikið vantar upp á að farið sé að lögum og reglum um áfengismál á veitingahúsum hér á landi og að skýrt sé fyrir kaupendum hvaða áfengismagn þeir fá afgreitt. 11.7.2014 21:36 Ólíklegt að vindmyllur valdi fugladauða við Búrfell Nýstárlegar aðferðir eru notaðar við fuglarannsóknir í tengslum við fyrirhugaðan vindmyllugarð sem rísa á við Búrfell. Kanna þarf betur flugleiðir heiðargæsa sem fljúga yfir svæðið í ferðum til og frá varpstöðvum í Þjórsárverum. 11.7.2014 20:34 Nýr lágpunktur í íslenskri stjórnmálaumræðu "Umræðan um Framsóknarflokkinn og kynþáttahyggju í kjölfar nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga er nýr lágpunktur í íslenskri stjórnmálaumræðu," segir forsætisráðherra. 11.7.2014 20:00 30 þingmenn styðja áfengi í verslanir "Við leysum ekki áfengisvanda þjóðarinnar með höftum heldur lausnum“ segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins 11.7.2014 20:00 Fá ekki meðhöndlun og kostnaður samfélagsins hleypur á milljörðum Meirihluti fullorðinna sem glímir við þunglyndi og kvíða hér á landi fær aldrei greiningu og meðhöndlun við hæfi. Kostnaður samfélagsins vegna þunglyndis og kvíða hleypur á milljörðum ef ekki tugmilljörðum króna á hverju ári, að sögn verkefnisstjóra hjá Embætti landlæknis. 11.7.2014 19:42 Göngumaðurinn fundinn Maðurinn var kalt og hann blautur en annars hafi verið í góðu lagi með hann. 11.7.2014 19:37 Hafa safnað rúmum 30 milljónum í styrki á þremur árum Starfsmenn Alvogen stofnuðu styrktarsjóðinn Better Planet fyrir þremur árum. Markmið sjóðsins er að gera heiminn að betri stað fyrir börn. Þetta hófst allt þegar starfsmennirnir skoruðu á Róbert Wessman forstjóra að taka þátt í þríþrautakeppnum. 11.7.2014 18:34 Hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn Eigandi stærstu húsbílaleigu landsins hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn vegna framgöngu Ísraelsstjórnar fyrir botni Miðjarðarhafs. 11.7.2014 18:08 Fólki ráðlagt að halda sig frá Jökulsá á Sólheimasandi Áfram er unnið á óvissustigi vegna Múlakvíslar og Jökulsár á Sólheimasandi. Mælingar síðasta sólarhring hafi sýnt að vatnshæð og rafleiðni fara ennþá minnkandi. 11.7.2014 16:42 Leggur til breytingar á þróunarsamvinnu Íslands Þórir Guðmundsson hefur skilað utanríkisráðherra skýrslu um skipulag þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoð. Meðal tillagna skýrslunnar er að skipulag þróunarsamvinnu verði á einum stað og að Ísland skerpi áherslur og fækki samstarfslöndum. 11.7.2014 16:18 38 óku af hratt á Sævarhöfða Brot 38 ökumanna voru mynduð á Sævarhöfða í Reykjavík í dag, en fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sævarhöfða í suðurátt, að Malarhöfða. 11.7.2014 16:07 Eistnaflug og lögreglan eru gríðarlegir vinir "Nú neyðumst við til að hreinsa loftið og taka af allan vafa.“ 11.7.2014 15:56 Segir landsmenn hafa tapað á verðsamráði Landsmenn töpuðu á samkeppnislagabrotum Húsasmiðjunnar og Byko og borga nú sektina fyrir það sem aðaleigendur Landsbankans, segir í fréttatilkynningu frá Múrbúðinni. 11.7.2014 14:35 Ekkert blíðviðri í kortunum Á sjö daga spá Veðurstofu Íslands er ekki útlit fyrir að rofa muni til. 11.7.2014 14:32 "Engin orð geta lýst sorginni“ Styrktarreikningur hefur verið stofnaður í nafni Andra Freys Sveinssonar, sem lést í Benidorm fyrr í vikunni. 11.7.2014 14:18 „Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11.7.2014 14:15 Lagaleg staða Hannesar ekkert breyst Svanur Kristjánsson, stjórnmálafræðiprófessor, segir hegðun stjórnenda stjórnmálafræðideildar undarlega. 11.7.2014 13:42 Grilluðu fyrir hetjurnar í Skeifunni Á annað hundrað manns komu að björgunaraðgerðum sem stóðu langt fram á nótt. 11.7.2014 13:09 Lögreglan þurfti að stöðva partí og framkvæmdir í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að stöðva vegaframkvæmdir í miðborginni seint í gærkvöldi, eftir að íbúar í næsta nágrenni framkvæmdanna kvörtuðu yfir hávaða. 11.7.2014 12:51 Bretar gefa Landsbjörg bifreið til nota í náttúruhamförum Ríkisstjórn Bretlands hefur gefið Slysavarnafélaginu Landsbjörg sérhæfða FODEN DROPS vörubifreið til þess að auðvelda félaginu að bregðast skjótar við óvissuátandi vegna náttúruhamfara á Suðurlandi. 11.7.2014 12:11 Fyrri rekstraraðili Húsasmiðjunnar greiðir 325 milljóna sekt Rannsókn Samkeppniseftirlitsins á brotum Húsasmiðjunnar er lokið með sátt. Fyrri rekstraraðili Húsasmiðjunnar, Holtavegur 10 ehf., viðurkennir brot og greiðir 325 milljónir kr. í sekt. 11.7.2014 11:44 „Drekk ekki áfengi sjálfur og hef aldrei gert“ Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mun leggja fram frumvarp um að leyfa áfengissölu í verslunum. 11.7.2014 11:35 Fimmtíu ferðamönnum bjargað við Álftavatn "Neyðarópin í sumu fólkinu þegar vindhviðurnar komu voru eins og innileg hræðsluöskur barna,“ segir Stefán Jökull Jakobsson skálavörður við Álftavatn. 11.7.2014 11:28 Byggðaráð Skagafjarðar mótmælir sameiningu heilbrigðisstofnana Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar bókaði í dag mótmæli við setningu reglugerðar heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi. 11.7.2014 11:21 Fordómar gegn geðfötluðum í barnaverndarmálum Foreldrar sem eru seinfærir eða eiga við geðrænan vanda að stríða verða fyrir fordómum um foreldrahæfni þeirra. 11.7.2014 10:45 Fönn þakkar slökkviliðsmönnum Þvottahúsið Fönn er nú þegar byrjað að þjónusta viðskiptavini sína þrátt fyrir áfallið sem fyrirtækið varð fyrir í brunanum í Skeifunni síðastliðinn sunnudag. 11.7.2014 10:36 Vilja að ríkið bjargi Ramez frá Gaza Samtökin Ekki fleiri brottvísanir skora á íslenska ríkið að finna leið til að koma Palestínumanninum Ramez Rassas frá Gaza. 11.7.2014 10:19 Smálaxafæð ekkert einsdæmi á Íslandi Hvort sem litið er til laxveiðiáa í Evrópu eða Norður-Ameríku þá hafa göngur smálaxa ekki skilað sér. Smálax sem hefur veiðst er rýr. Fjöldi örlaxa sem þegar hafa veiðst veldur mönnum áhyggjum og kallað er eftir rannsóknum án tafar. 11.7.2014 09:25 Vilja fá drenginn sinn heim "Maður veit eiginlega ekki hvar maður á að byrja að lýsa svona ofboðslega jákvæðum og björtum dreng,“ segir Harpa Bryndís Brynjarsdóttir, móðir Andra Freys Sveinssonar 11.7.2014 09:23 Háskólamenn kvarta undan yfirgangi Hannesar Hannes Hólmsteinn Gissurarson vill ekki tjá sig um málið en DV greinir frá því að hann leystur undan stjórnunarskyldum við Háskóla Íslands. 11.7.2014 09:00 Hámarkshraði lækkaður á Ísafirði Var áður 35 kílómetrar á klukkustund en er nú 30. 11.7.2014 08:53 Landsmót skáta í undirbúningi Undirbúningur fyrir landsmót skáta á Akureyri er nú í fullum gangi. 11.7.2014 08:00 Kínamarkaður hikstar á sæbjúgunum Útflutningur sjávarafurða til Kína hefur meira en tvöfaldast á þremur árum enda hafa fiskvinnslumenn verið duglegir að þróa nýjar vörur sem falla eins og flís við rass á Kínamarkaði. 11.7.2014 07:45 Sveitarfélög greiða sjálf fyrir raflínur í jörð Tillögur iðnaðarráðherra um breytingar á raforkulögum gætu flutt milljarðakostnað yfir á sveitarfélög þegar nýjar raflínur eru lagðar. "Betra væri að fella ákvæðið úr frumvarpinu,“ segir lögfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga. 11.7.2014 07:30 Nýta frístundastyrk lítið og fá hvatningu með ókeypis íþróttaæfingum Börn og unglingar geta mætt á ókeypis íþróttaæfingar á lóð Fellaskóla í Breiðholti í sumar. Hverfið valið fyrir verkefnið þar sem nýting frístundakortsins er minni þar en í öðrum hverfum. Æfingarnar auglýstar í 130 stigagöngum og í verslunum. 11.7.2014 07:30 Með óspektir við lögreglustöðina Drukkinn maður lét öllum illum látum í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. 11.7.2014 07:05 Harmonikuhátíð í Reykjavík Harmonikuhátíð Reykjavíkur verður haldin í Árbæjarsafni næsta sunnudag og munu allir helstu harmonikuleikarar landsins stíga á stokk og skemmta viðstöddum. 11.7.2014 07:00 Segir sjúkrabíl hafa komið fljótt í Terra Mítica "Það liðu ekki meira en tíu mínútur þar til ungi maðurinn var kominn undir læknishendur,“ segir Joaquín Valera, framkvæmdastjóri skemmtigarðsins Terra Mítica. 11.7.2014 07:00 Fann lifandi orma í salsasósunni sinni á Reyðarfirði Freydís Hrefna Hlynsdóttir fjárfesti í salsasósu fyrr í dag. Henni brá hins vegar í brún þegar kom að því að gæða sér á sósunni í kvöld. 11.7.2014 00:12 Ekkert umsóknarferli þegar bæjarstjórn réð fyrrum bæjarfulltrúa í vinnu Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð til síðustu fjögurra ára, hefur verið ráðin verkefnastjóri atvinnumála í sveitafélaginu. Austurfrétt greinir frá. 11.7.2014 00:01 Biluð rakstrarvél skýrir gul hey Hrúgur af slegnu grasi hafa síðustu daga verið skildar eftir á mörgum svæðum meðfram Miklubraut og Hringbraut. Á sumum stöðum höfðu hraukarnir legið óhreyfðir í talsverðan tíma og heyin farin að gulna. 11.7.2014 00:01 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir dóminn skilaboð um að útspil þöggunar dugi ekki lengur „Við áttum í sjálfu sér von á að einhver af þessum tugum frétta að einhver orð yrðu dæmd dauð og ómerk. Tvær fréttir af öllum þessum fjölda, það er bara ekkert óeðlilegt við það,“ sagði Ásta Knútsdóttir. 10.7.2014 20:42 GÆS opnar á Bernhöftstorfu í sumar: "Þetta er draumurinn okkar“ "Við ætlum að glæða borgina lífi og gleðja alla sem vilja koma hingað.“ 10.7.2014 20:30 Íslendingar fari ekki til Gaza Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Gaza vegna ótryggs ástands þar. 10.7.2014 20:25 Þúsund erlendar konur komu til að starfa við nektardans Í kjölfar umræðu um vændi, mansal og einkadans og endanlegrar lagasetningar fækkaði nektardansstöðum í þrjá. Eftirspurnin er þó enn til staðar og tekst nú lögreglan enn á ný við breyttan veruleika. 10.7.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjússinn er misstór Mikið vantar upp á að farið sé að lögum og reglum um áfengismál á veitingahúsum hér á landi og að skýrt sé fyrir kaupendum hvaða áfengismagn þeir fá afgreitt. 11.7.2014 21:36
Ólíklegt að vindmyllur valdi fugladauða við Búrfell Nýstárlegar aðferðir eru notaðar við fuglarannsóknir í tengslum við fyrirhugaðan vindmyllugarð sem rísa á við Búrfell. Kanna þarf betur flugleiðir heiðargæsa sem fljúga yfir svæðið í ferðum til og frá varpstöðvum í Þjórsárverum. 11.7.2014 20:34
Nýr lágpunktur í íslenskri stjórnmálaumræðu "Umræðan um Framsóknarflokkinn og kynþáttahyggju í kjölfar nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga er nýr lágpunktur í íslenskri stjórnmálaumræðu," segir forsætisráðherra. 11.7.2014 20:00
30 þingmenn styðja áfengi í verslanir "Við leysum ekki áfengisvanda þjóðarinnar með höftum heldur lausnum“ segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins 11.7.2014 20:00
Fá ekki meðhöndlun og kostnaður samfélagsins hleypur á milljörðum Meirihluti fullorðinna sem glímir við þunglyndi og kvíða hér á landi fær aldrei greiningu og meðhöndlun við hæfi. Kostnaður samfélagsins vegna þunglyndis og kvíða hleypur á milljörðum ef ekki tugmilljörðum króna á hverju ári, að sögn verkefnisstjóra hjá Embætti landlæknis. 11.7.2014 19:42
Göngumaðurinn fundinn Maðurinn var kalt og hann blautur en annars hafi verið í góðu lagi með hann. 11.7.2014 19:37
Hafa safnað rúmum 30 milljónum í styrki á þremur árum Starfsmenn Alvogen stofnuðu styrktarsjóðinn Better Planet fyrir þremur árum. Markmið sjóðsins er að gera heiminn að betri stað fyrir börn. Þetta hófst allt þegar starfsmennirnir skoruðu á Róbert Wessman forstjóra að taka þátt í þríþrautakeppnum. 11.7.2014 18:34
Hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn Eigandi stærstu húsbílaleigu landsins hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn vegna framgöngu Ísraelsstjórnar fyrir botni Miðjarðarhafs. 11.7.2014 18:08
Fólki ráðlagt að halda sig frá Jökulsá á Sólheimasandi Áfram er unnið á óvissustigi vegna Múlakvíslar og Jökulsár á Sólheimasandi. Mælingar síðasta sólarhring hafi sýnt að vatnshæð og rafleiðni fara ennþá minnkandi. 11.7.2014 16:42
Leggur til breytingar á þróunarsamvinnu Íslands Þórir Guðmundsson hefur skilað utanríkisráðherra skýrslu um skipulag þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoð. Meðal tillagna skýrslunnar er að skipulag þróunarsamvinnu verði á einum stað og að Ísland skerpi áherslur og fækki samstarfslöndum. 11.7.2014 16:18
38 óku af hratt á Sævarhöfða Brot 38 ökumanna voru mynduð á Sævarhöfða í Reykjavík í dag, en fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sævarhöfða í suðurátt, að Malarhöfða. 11.7.2014 16:07
Eistnaflug og lögreglan eru gríðarlegir vinir "Nú neyðumst við til að hreinsa loftið og taka af allan vafa.“ 11.7.2014 15:56
Segir landsmenn hafa tapað á verðsamráði Landsmenn töpuðu á samkeppnislagabrotum Húsasmiðjunnar og Byko og borga nú sektina fyrir það sem aðaleigendur Landsbankans, segir í fréttatilkynningu frá Múrbúðinni. 11.7.2014 14:35
Ekkert blíðviðri í kortunum Á sjö daga spá Veðurstofu Íslands er ekki útlit fyrir að rofa muni til. 11.7.2014 14:32
"Engin orð geta lýst sorginni“ Styrktarreikningur hefur verið stofnaður í nafni Andra Freys Sveinssonar, sem lést í Benidorm fyrr í vikunni. 11.7.2014 14:18
„Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11.7.2014 14:15
Lagaleg staða Hannesar ekkert breyst Svanur Kristjánsson, stjórnmálafræðiprófessor, segir hegðun stjórnenda stjórnmálafræðideildar undarlega. 11.7.2014 13:42
Grilluðu fyrir hetjurnar í Skeifunni Á annað hundrað manns komu að björgunaraðgerðum sem stóðu langt fram á nótt. 11.7.2014 13:09
Lögreglan þurfti að stöðva partí og framkvæmdir í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að stöðva vegaframkvæmdir í miðborginni seint í gærkvöldi, eftir að íbúar í næsta nágrenni framkvæmdanna kvörtuðu yfir hávaða. 11.7.2014 12:51
Bretar gefa Landsbjörg bifreið til nota í náttúruhamförum Ríkisstjórn Bretlands hefur gefið Slysavarnafélaginu Landsbjörg sérhæfða FODEN DROPS vörubifreið til þess að auðvelda félaginu að bregðast skjótar við óvissuátandi vegna náttúruhamfara á Suðurlandi. 11.7.2014 12:11
Fyrri rekstraraðili Húsasmiðjunnar greiðir 325 milljóna sekt Rannsókn Samkeppniseftirlitsins á brotum Húsasmiðjunnar er lokið með sátt. Fyrri rekstraraðili Húsasmiðjunnar, Holtavegur 10 ehf., viðurkennir brot og greiðir 325 milljónir kr. í sekt. 11.7.2014 11:44
„Drekk ekki áfengi sjálfur og hef aldrei gert“ Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mun leggja fram frumvarp um að leyfa áfengissölu í verslunum. 11.7.2014 11:35
Fimmtíu ferðamönnum bjargað við Álftavatn "Neyðarópin í sumu fólkinu þegar vindhviðurnar komu voru eins og innileg hræðsluöskur barna,“ segir Stefán Jökull Jakobsson skálavörður við Álftavatn. 11.7.2014 11:28
Byggðaráð Skagafjarðar mótmælir sameiningu heilbrigðisstofnana Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar bókaði í dag mótmæli við setningu reglugerðar heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi. 11.7.2014 11:21
Fordómar gegn geðfötluðum í barnaverndarmálum Foreldrar sem eru seinfærir eða eiga við geðrænan vanda að stríða verða fyrir fordómum um foreldrahæfni þeirra. 11.7.2014 10:45
Fönn þakkar slökkviliðsmönnum Þvottahúsið Fönn er nú þegar byrjað að þjónusta viðskiptavini sína þrátt fyrir áfallið sem fyrirtækið varð fyrir í brunanum í Skeifunni síðastliðinn sunnudag. 11.7.2014 10:36
Vilja að ríkið bjargi Ramez frá Gaza Samtökin Ekki fleiri brottvísanir skora á íslenska ríkið að finna leið til að koma Palestínumanninum Ramez Rassas frá Gaza. 11.7.2014 10:19
Smálaxafæð ekkert einsdæmi á Íslandi Hvort sem litið er til laxveiðiáa í Evrópu eða Norður-Ameríku þá hafa göngur smálaxa ekki skilað sér. Smálax sem hefur veiðst er rýr. Fjöldi örlaxa sem þegar hafa veiðst veldur mönnum áhyggjum og kallað er eftir rannsóknum án tafar. 11.7.2014 09:25
Vilja fá drenginn sinn heim "Maður veit eiginlega ekki hvar maður á að byrja að lýsa svona ofboðslega jákvæðum og björtum dreng,“ segir Harpa Bryndís Brynjarsdóttir, móðir Andra Freys Sveinssonar 11.7.2014 09:23
Háskólamenn kvarta undan yfirgangi Hannesar Hannes Hólmsteinn Gissurarson vill ekki tjá sig um málið en DV greinir frá því að hann leystur undan stjórnunarskyldum við Háskóla Íslands. 11.7.2014 09:00
Landsmót skáta í undirbúningi Undirbúningur fyrir landsmót skáta á Akureyri er nú í fullum gangi. 11.7.2014 08:00
Kínamarkaður hikstar á sæbjúgunum Útflutningur sjávarafurða til Kína hefur meira en tvöfaldast á þremur árum enda hafa fiskvinnslumenn verið duglegir að þróa nýjar vörur sem falla eins og flís við rass á Kínamarkaði. 11.7.2014 07:45
Sveitarfélög greiða sjálf fyrir raflínur í jörð Tillögur iðnaðarráðherra um breytingar á raforkulögum gætu flutt milljarðakostnað yfir á sveitarfélög þegar nýjar raflínur eru lagðar. "Betra væri að fella ákvæðið úr frumvarpinu,“ segir lögfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga. 11.7.2014 07:30
Nýta frístundastyrk lítið og fá hvatningu með ókeypis íþróttaæfingum Börn og unglingar geta mætt á ókeypis íþróttaæfingar á lóð Fellaskóla í Breiðholti í sumar. Hverfið valið fyrir verkefnið þar sem nýting frístundakortsins er minni þar en í öðrum hverfum. Æfingarnar auglýstar í 130 stigagöngum og í verslunum. 11.7.2014 07:30
Með óspektir við lögreglustöðina Drukkinn maður lét öllum illum látum í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. 11.7.2014 07:05
Harmonikuhátíð í Reykjavík Harmonikuhátíð Reykjavíkur verður haldin í Árbæjarsafni næsta sunnudag og munu allir helstu harmonikuleikarar landsins stíga á stokk og skemmta viðstöddum. 11.7.2014 07:00
Segir sjúkrabíl hafa komið fljótt í Terra Mítica "Það liðu ekki meira en tíu mínútur þar til ungi maðurinn var kominn undir læknishendur,“ segir Joaquín Valera, framkvæmdastjóri skemmtigarðsins Terra Mítica. 11.7.2014 07:00
Fann lifandi orma í salsasósunni sinni á Reyðarfirði Freydís Hrefna Hlynsdóttir fjárfesti í salsasósu fyrr í dag. Henni brá hins vegar í brún þegar kom að því að gæða sér á sósunni í kvöld. 11.7.2014 00:12
Ekkert umsóknarferli þegar bæjarstjórn réð fyrrum bæjarfulltrúa í vinnu Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð til síðustu fjögurra ára, hefur verið ráðin verkefnastjóri atvinnumála í sveitafélaginu. Austurfrétt greinir frá. 11.7.2014 00:01
Biluð rakstrarvél skýrir gul hey Hrúgur af slegnu grasi hafa síðustu daga verið skildar eftir á mörgum svæðum meðfram Miklubraut og Hringbraut. Á sumum stöðum höfðu hraukarnir legið óhreyfðir í talsverðan tíma og heyin farin að gulna. 11.7.2014 00:01
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir dóminn skilaboð um að útspil þöggunar dugi ekki lengur „Við áttum í sjálfu sér von á að einhver af þessum tugum frétta að einhver orð yrðu dæmd dauð og ómerk. Tvær fréttir af öllum þessum fjölda, það er bara ekkert óeðlilegt við það,“ sagði Ásta Knútsdóttir. 10.7.2014 20:42
GÆS opnar á Bernhöftstorfu í sumar: "Þetta er draumurinn okkar“ "Við ætlum að glæða borgina lífi og gleðja alla sem vilja koma hingað.“ 10.7.2014 20:30
Íslendingar fari ekki til Gaza Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Gaza vegna ótryggs ástands þar. 10.7.2014 20:25
Þúsund erlendar konur komu til að starfa við nektardans Í kjölfar umræðu um vændi, mansal og einkadans og endanlegrar lagasetningar fækkaði nektardansstöðum í þrjá. Eftirspurnin er þó enn til staðar og tekst nú lögreglan enn á ný við breyttan veruleika. 10.7.2014 20:00