Fleiri fréttir Segir hugmynd um reykingabann allt of víðtæka "Ég er ekki ósammála því að skoða það að reykingar verði bannaðar í kringum opinberar stofnanir,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, spurður út í tillögu Framsóknarmannsins Ómars Stefánssonar, sem hann lagði fram á bæjarráðsfundi í gær. 8.2.2013 10:02 Flugi Icelandair til Bandaríkjanna í dag aflýst Flugi Icelandair til Boston (FI631) og New York (FI615) síðdegis í dag hefur verið aflýst vegna veðurins sem nú gengur yfir austurströnd Bandaríkjanna. Jafnframt hefur flugi frá þessum borgum til Íslands í kvöld (FI630 og FI614) verið aflýst. Búist er við að samgöngur verði aftur komnar í gang síðdegis á morgun og að flug verði þá samkvæmt áætlun, en farþegar eru beðnir að fylgjast með brottfarartímum. 8.2.2013 09:35 Sjómannafélagið Jötunn fær ráðgjafa frá SÁÁ til Eyja Sjómannafélagið Jötunn í Vestmannaeyjum, í samráði við stjórnendur Vinnslustöðvarinnar, hefur samið við SÁÁ um að senda ráðgjafa til Eyja til að ræða við skipverjana ellefu ,sem Vinnslustöðin sagði upp eftir að leifar af fíkniefnum fundust í þvagprufum þeirra. 8.2.2013 08:10 Tveir teknir við að pissa á hurð stjórnarráðsins Lögreglumenn stóðu tvo menn að verki þar sem þeir voru að spræna á hurð stjórnarráðsins við Lækjartorg í nótt. 8.2.2013 06:48 Pólverjar á Ísafirði borða bollur með vodka Pólverjar, búsettir á Ísafirði tóku forskot á sæluna og héldu upp á bolludaginn í gær, samkvæmt pólskri hefð. 8.2.2013 06:33 Ferðaklúbbur vill að hætt sé við frumvarp á Alþingi Ferðaklúbburinn fjórir sinnum fjórir, skorar í heilsíðuauglýsingum í dagblöðum í dag, á Alþingi að leggja nú þegar til hliðar frumvarp til laga um náttúruvernd og vanda betur til verka. 8.2.2013 06:22 Samkeppnisvandi á fjármálamarkaði Samkeppniseftirlitið kynnti í gær skýrslu um samkeppni á íslenskum fjármálamarkaði. Stofnunin telur samþjöppun á markaðnum of mikla og rekstrarkostnað háan í alþjóðlegum samanburði. Þá hefur stofnunin einnig áhyggjur af aflsmun stóru bankanna og minni fjármálastofnunum. 8.2.2013 06:00 Læknar íhuga uppsagnir Meira en fjórðungur lækna tekur að sér aukavinnu hér á landi í frístundum og 17 prósent erlendis. Almennir læknar vilja bætt kjör og starfsaðstæður. Uppsagnarfrestur þeirra er einn mánuður. Nokkrir eru þegar hættir. 8.2.2013 06:00 Útbúa þrengingar á alræmdri slysagötu Þrengt verður að bílum á Snorrabraut til að hægja á umferð um götuna. Eitt af hverjum tuttugu alvarlegum slysum þar sem ekið er á gangandi vegfarendur verður á Snorrabraut. Fulltrúi í samgönguráði sagði hraðakstur ekki stundaðan. 8.2.2013 06:00 Fíkniefnaprófanir í ráðhúsi Eyjamanna Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir samfélagið ekki geta látið lögregluna eina fást við fíkniefnavandann. Verið sé að virkja allt samfélagið í Eyjum gegn þeim vágesti. Bæjarstjórinn segist óttast útkomu bæjarstarfsmanna í fíkniefnaprófi. 8.2.2013 06:00 Teljum eðlilegt að fá að skrá niður verð „Það er eðlilegt að það komi upp afmarkaðir þættir við verðkannanir sem menn eru ekki sammála um. Við fáum ábendingar öðru hverju frá verslunum en langoftast ekki. Við metum þær á gagnrýninn hátt en eðlilega hafa þeir kannski aðra sýn á þetta en við.“ 8.2.2013 06:00 Brot gegn piltunum í rannsókn Lögreglan á Akureyri hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum manns á áttræðisaldri gegn tveimur piltum, átján og nítján ára, sem réðust á hann á Skagaströnd um liðna helgi. Annar piltanna er barnabarn mannsins. 8.2.2013 06:00 Greina heilabilunarsjúkdóma Mentis Cura opnaði í gær greiningarmiðstöð í Álftamýri þar sem fyrirtækið mun greina heilabilunarsjúkdóma. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, opnaði miðstöðina formlega. 8.2.2013 06:00 Yfirburðarsigur Vöku Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, vann yfirburðarsigur í kosningum til Stúdentaráðs við Háskóla Íslands í kvöld. Vaka fékk 21 sæti af þeim 27 sem kosið var um en Röskva hin sætin sex. 7.2.2013 23:34 Moody's breytir horfum á lánshæfiseinkunn Íslands í stöðugar Matsfyrirtækið Moody's breytti í dag horfunum á Baa3 lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands úr neikvæðum í stöðugar. Þetta kemur fram í frétt á vef Seðlabanka Íslands. 7.2.2013 23:14 Vetrarhátíð sett á Austurvelli í kvöld Múgur og margmenni kom saman á Austurvelli í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar Vetrarhátíð 2013 var sett. 7.2.2013 22:52 Brot af því besta frá Íslandi Stiklur úr Batman Begins og Die Another Day eru meðal þess sem sést í nýlegu myndbandi sem framleiðslufyrirtækið Truenorth hefur tekið saman. 7.2.2013 22:04 "Gat ekki ímyndað mér að það væri viðurkennt nafn" Emil Örn Kristjánsson, formaður Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi, segist hafa haldið að Gnarr væri einhvers konar gælunafn. Emil Örn gagnrýndi Jón Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur, nokkuð harðlega í innsendri grein í Fréttablaðinu í morgun. 7.2.2013 21:24 Hagsmunum fatlaðra betur borgið innan ESB Ný skýrsla sem Öryrkjubandalag Íslands lét vinna kemst að þeirri niðurstöðu að hagsmunum fatlaðs fólks á Íslands sé betur borgið með aðild Íslands að Evrópusambandinu. 7.2.2013 20:58 "Sá blóðbununa standa út" "Ég lít svona niður og þá stendur bara blóðbunan hérna út. Mér náttúrulega brá alveg rosalega. Ég áttaði mig strax á því að ég hefði verið stunginn en ég fann ekki fyrir því," segir Skúli Eggert Sigurz sem varð fyrir lífshættulegri líkamsárás í mars á síðasta ári. 7.2.2013 20:04 Norðurslóðanet stofnað á Akureyri Norðurslóðanet Íslands var stofnað formlega með undirritun samnings milli utanríkisráðuneytisins og Norðurslóðanetsins í rannsóknarhúsi Háskólans á Akureyri Borgum í dag. 7.2.2013 19:24 Vera FBI-manna sögð grafalvarlegt mál Svo virðist sem að bandarískir alríkislögreglumenn hafi verið hér að störfum í fimm daga vegna Wikileaks án eftirlits íslenskra stjórnvalda. Lektor við lagadeild Háskóla Íslands segir það blasa við að málið þarfnist frekari skoðunar. 7.2.2013 18:49 Endurgreiðslur vegna erlendra kvikmynda fjórtánfölduðust Endurgreiðslur íslenska ríkisins vegna erlendrar kvikmyndagerðar fjórtánfölduðust á síðasta ári. Ástæðan fyrir þessu er aukinn fjöldi erlendra stórmynda sem gerðar eru hér á landi. 7.2.2013 18:45 Nýtt húsbréfakerfi að danskri fyrirmynd ASÍ vill innleiða nýtt húsbréfakerfi á Íslandi að danskri fyrirmynd. Kerfið er talið tryggja betur hag neytenda og á þeim rúmlega 200 árum sem það hefur verið við lýði í Danmörku hefur það staðið af sér gjaldþrot danska ríkisins, heimsstyrjöld og tvær alþjóðlegar fjármálakreppur. 7.2.2013 18:39 Fimmta hvert fyrirtæki í alvarlegum vanskilum Fimmta hvert fyrirtæki á Íslandi er í alvarlegum vanskilum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Creditinfo á stöðu íslenskra fyrirtækja. Þau fyrirtæki sem eru best rekin á Íslandi eru rótgróin fyrirtæki, en meðalaldur þeirra best reknu er 31 ár. 7.2.2013 18:21 Lágmarksfjárhæðir í gjaldeyrisútboðum lækkaðar Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að lækka lágmarksfjárhæð til þátttöku í útboðum í fjárfestingar- og ríkisverðbréfaleiðinni. 7.2.2013 17:48 Má bjóða þér að setjast í bankastjórn? Bankasýsla ríkisins leitar að einstaklingum til stjórnarsetu í fjármálafyrirtækjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni í dag. 7.2.2013 17:41 Fimmtíu þúsund tonn af dauðri síld í Kolgrafafirði Líklegt þykir að um fimmtíu þúsund tonn af síld hafi drepist í Kolgrafafirði frá því um miðjan desember á síðasta ári. Hafrannsóknarstofa hefur nú lokið rannsóknum sínum í firðinum. 7.2.2013 16:55 Lögreglumaður sýknaður af kynferðisbroti - strauk brjóst í góðri trú Hæstiréttur Íslands staðfesti sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir lögreglumanni sem var ákærður fyrir kynferðislega áreitni og sært blygðunarkennd konu, en áreitnin átti að hafa átt sér stað í júlí árið 2011. 7.2.2013 16:50 Flokksþing Framsóknarflokksins hefst á morgun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins flytur setningarræðu sína á flokksþingi flokksins klukkan 14 á morgun en flokksþingið hefst í Gullhömrum í Grafarvogi og stendur til sunnudags. 7.2.2013 16:16 Framlag til Kvikmyndasjóðs aukið í ríflega milljarð Í fjárlögum fyrir árið 2013 hækkar framlag til Kvikmyndasjóðs Íslands í ríflega einn milljarð. 7.2.2013 16:15 Gunnar Nelson og CCP taka höndum saman Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP er nýr stuðningsaðili baradagamannsins Gunnars Nelson. Eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmynd reyndust samningaviðræður CCP og Gunnars erfiðar. 7.2.2013 15:50 Óheimilt að nota Kolgrafafjarðasíldina í fóður fyrir dýr Vegna umræðu um nýtingu síldar sem drepist hefur í Kolgrafarfirði vill Matvælastofnun benda á að allt fóður skal vera heilnæmt og síld sem rekur á fjöru, rotnuð og vargfugl hefur komist í, er ekki heimilt að nota sem fóður fyrir dýr sem gefa af sér afurðir til manneldis. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar. 7.2.2013 15:41 Skagastrandarmenn lausir úr varðhaldi Tveir piltar sem höfðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um árás á roskinn mann á Skagaströnd um helgina, voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi seinni partinn í gær. 7.2.2013 15:23 Fundu veski og síma Grétars í fjörunni Björgunarsveitar- og lögreglumenn fundu í morgun úlpu, húfu, veski og síma Grétars Guðfinnssonar í fjörunni norðan við Siglufjörð í morgun. Grétars hefur verið saknað frá því í gærmorgun og hefur leit staðið yfir síðan þá. 7.2.2013 14:43 Sextán flugfélög fljúga til landsins í sumar Áætlanir flugrekenda á komandi sumri benda til þess að áfram verði veruleg aukning á umsvifum á Keflavíkurflugvelli eins og undanfarin ár. Gert er ráð fyrir um 10% auknum umsvifum miðað við fyrra ár en alls munu 16 flugfélög halda uppi ferðum til landsins í sumar. 7.2.2013 14:30 Fuglalíf í Kolgrafafirði í mikilli hættu Hættan sem steðjar að fuglalífi hefur margfaldast eftir að síldardauðan í Kolgrafafirði um síðustu helgi. Þetta var í annað sinn sem tugþúsundir tonna af síld drepast. Afleiðingin er sú að grútarlag er yfir allri fjörunni og efst í henni hrúgur af síldarfitu. 7.2.2013 13:39 Lýst eftir Gerthu Germain Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Gerthu Germain sem fór að heiman frá sér í Breiðholti um miðjan dag í gær, 6. febrúar, og hefur ekkert til hennar spurst síðan. 7.2.2013 13:38 Sagnfræðingar harma úrskurð Persónuverndar um kommúnistaflokkinn Sagnfræðingafélag Íslands sendi ályktun á fjölmiðla þar sem nýlegum úrskurði Persónuverndar, um að fræðimenn mættu ekki nýta sér félagatal kommúnistaflokksins á Landsbókasafninu, er mótmælt. 7.2.2013 13:32 „Mál þögguð niður og dómum hagrætt“ Birgir Guðjónsson, læknir og fyrrverandi formaður Lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ, segir tímabært að grandskoða starf nefndarinnar. 7.2.2013 13:08 Þessir eru tilnefndir sem sjónvarpsmaður ársins Síðustu tvær vikur hefur staðið yfir kosning hér á Vísi þar sem lesendum gafst kostur á að velja Sjónvarpsmann árins í forvali fyrir Edduverðlaunin. Kosningunni er nú lokið og var þátttakan glæsileg. 7.2.2013 11:40 Hefja leit á ný á Siglufirði Björgunarsveitarmenn á Siglufirði eru eru aftur byrjaðir að leita að Grétari Guðfinnssyni, eftir stutt hlé í nótt. Grétars hefur verið saknað síðan í gærmorgun samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Um 90 manns leituðu hans í gærkvöldi og í nótt. 7.2.2013 11:09 Íslenski milljónamæringurinn þarf ekki að borga skatt af vinningnum "Nei, hann er ekki búinn að gefa sig fram en ég býst við að hann láti vita af sér í dag eða á morgun,“ segir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár. 7.2.2013 10:49 Sjúkraþjálfarar vilja líka viðbótarfjármagn Félag sjúkraþjálfara fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að ráðast í jafnlaunaátak með aðgerðum til að rétta hlut starfsstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta. 7.2.2013 10:46 Dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir stórfelldan fjárdrátt Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag karlmann í átta mánaða fangelsi, þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir, fyrir fjárdrátt, en brot hans var stórfellt. 7.2.2013 10:10 Sjá næstu 50 fréttir
Segir hugmynd um reykingabann allt of víðtæka "Ég er ekki ósammála því að skoða það að reykingar verði bannaðar í kringum opinberar stofnanir,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, spurður út í tillögu Framsóknarmannsins Ómars Stefánssonar, sem hann lagði fram á bæjarráðsfundi í gær. 8.2.2013 10:02
Flugi Icelandair til Bandaríkjanna í dag aflýst Flugi Icelandair til Boston (FI631) og New York (FI615) síðdegis í dag hefur verið aflýst vegna veðurins sem nú gengur yfir austurströnd Bandaríkjanna. Jafnframt hefur flugi frá þessum borgum til Íslands í kvöld (FI630 og FI614) verið aflýst. Búist er við að samgöngur verði aftur komnar í gang síðdegis á morgun og að flug verði þá samkvæmt áætlun, en farþegar eru beðnir að fylgjast með brottfarartímum. 8.2.2013 09:35
Sjómannafélagið Jötunn fær ráðgjafa frá SÁÁ til Eyja Sjómannafélagið Jötunn í Vestmannaeyjum, í samráði við stjórnendur Vinnslustöðvarinnar, hefur samið við SÁÁ um að senda ráðgjafa til Eyja til að ræða við skipverjana ellefu ,sem Vinnslustöðin sagði upp eftir að leifar af fíkniefnum fundust í þvagprufum þeirra. 8.2.2013 08:10
Tveir teknir við að pissa á hurð stjórnarráðsins Lögreglumenn stóðu tvo menn að verki þar sem þeir voru að spræna á hurð stjórnarráðsins við Lækjartorg í nótt. 8.2.2013 06:48
Pólverjar á Ísafirði borða bollur með vodka Pólverjar, búsettir á Ísafirði tóku forskot á sæluna og héldu upp á bolludaginn í gær, samkvæmt pólskri hefð. 8.2.2013 06:33
Ferðaklúbbur vill að hætt sé við frumvarp á Alþingi Ferðaklúbburinn fjórir sinnum fjórir, skorar í heilsíðuauglýsingum í dagblöðum í dag, á Alþingi að leggja nú þegar til hliðar frumvarp til laga um náttúruvernd og vanda betur til verka. 8.2.2013 06:22
Samkeppnisvandi á fjármálamarkaði Samkeppniseftirlitið kynnti í gær skýrslu um samkeppni á íslenskum fjármálamarkaði. Stofnunin telur samþjöppun á markaðnum of mikla og rekstrarkostnað háan í alþjóðlegum samanburði. Þá hefur stofnunin einnig áhyggjur af aflsmun stóru bankanna og minni fjármálastofnunum. 8.2.2013 06:00
Læknar íhuga uppsagnir Meira en fjórðungur lækna tekur að sér aukavinnu hér á landi í frístundum og 17 prósent erlendis. Almennir læknar vilja bætt kjör og starfsaðstæður. Uppsagnarfrestur þeirra er einn mánuður. Nokkrir eru þegar hættir. 8.2.2013 06:00
Útbúa þrengingar á alræmdri slysagötu Þrengt verður að bílum á Snorrabraut til að hægja á umferð um götuna. Eitt af hverjum tuttugu alvarlegum slysum þar sem ekið er á gangandi vegfarendur verður á Snorrabraut. Fulltrúi í samgönguráði sagði hraðakstur ekki stundaðan. 8.2.2013 06:00
Fíkniefnaprófanir í ráðhúsi Eyjamanna Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir samfélagið ekki geta látið lögregluna eina fást við fíkniefnavandann. Verið sé að virkja allt samfélagið í Eyjum gegn þeim vágesti. Bæjarstjórinn segist óttast útkomu bæjarstarfsmanna í fíkniefnaprófi. 8.2.2013 06:00
Teljum eðlilegt að fá að skrá niður verð „Það er eðlilegt að það komi upp afmarkaðir þættir við verðkannanir sem menn eru ekki sammála um. Við fáum ábendingar öðru hverju frá verslunum en langoftast ekki. Við metum þær á gagnrýninn hátt en eðlilega hafa þeir kannski aðra sýn á þetta en við.“ 8.2.2013 06:00
Brot gegn piltunum í rannsókn Lögreglan á Akureyri hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum manns á áttræðisaldri gegn tveimur piltum, átján og nítján ára, sem réðust á hann á Skagaströnd um liðna helgi. Annar piltanna er barnabarn mannsins. 8.2.2013 06:00
Greina heilabilunarsjúkdóma Mentis Cura opnaði í gær greiningarmiðstöð í Álftamýri þar sem fyrirtækið mun greina heilabilunarsjúkdóma. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, opnaði miðstöðina formlega. 8.2.2013 06:00
Yfirburðarsigur Vöku Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, vann yfirburðarsigur í kosningum til Stúdentaráðs við Háskóla Íslands í kvöld. Vaka fékk 21 sæti af þeim 27 sem kosið var um en Röskva hin sætin sex. 7.2.2013 23:34
Moody's breytir horfum á lánshæfiseinkunn Íslands í stöðugar Matsfyrirtækið Moody's breytti í dag horfunum á Baa3 lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands úr neikvæðum í stöðugar. Þetta kemur fram í frétt á vef Seðlabanka Íslands. 7.2.2013 23:14
Vetrarhátíð sett á Austurvelli í kvöld Múgur og margmenni kom saman á Austurvelli í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar Vetrarhátíð 2013 var sett. 7.2.2013 22:52
Brot af því besta frá Íslandi Stiklur úr Batman Begins og Die Another Day eru meðal þess sem sést í nýlegu myndbandi sem framleiðslufyrirtækið Truenorth hefur tekið saman. 7.2.2013 22:04
"Gat ekki ímyndað mér að það væri viðurkennt nafn" Emil Örn Kristjánsson, formaður Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi, segist hafa haldið að Gnarr væri einhvers konar gælunafn. Emil Örn gagnrýndi Jón Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur, nokkuð harðlega í innsendri grein í Fréttablaðinu í morgun. 7.2.2013 21:24
Hagsmunum fatlaðra betur borgið innan ESB Ný skýrsla sem Öryrkjubandalag Íslands lét vinna kemst að þeirri niðurstöðu að hagsmunum fatlaðs fólks á Íslands sé betur borgið með aðild Íslands að Evrópusambandinu. 7.2.2013 20:58
"Sá blóðbununa standa út" "Ég lít svona niður og þá stendur bara blóðbunan hérna út. Mér náttúrulega brá alveg rosalega. Ég áttaði mig strax á því að ég hefði verið stunginn en ég fann ekki fyrir því," segir Skúli Eggert Sigurz sem varð fyrir lífshættulegri líkamsárás í mars á síðasta ári. 7.2.2013 20:04
Norðurslóðanet stofnað á Akureyri Norðurslóðanet Íslands var stofnað formlega með undirritun samnings milli utanríkisráðuneytisins og Norðurslóðanetsins í rannsóknarhúsi Háskólans á Akureyri Borgum í dag. 7.2.2013 19:24
Vera FBI-manna sögð grafalvarlegt mál Svo virðist sem að bandarískir alríkislögreglumenn hafi verið hér að störfum í fimm daga vegna Wikileaks án eftirlits íslenskra stjórnvalda. Lektor við lagadeild Háskóla Íslands segir það blasa við að málið þarfnist frekari skoðunar. 7.2.2013 18:49
Endurgreiðslur vegna erlendra kvikmynda fjórtánfölduðust Endurgreiðslur íslenska ríkisins vegna erlendrar kvikmyndagerðar fjórtánfölduðust á síðasta ári. Ástæðan fyrir þessu er aukinn fjöldi erlendra stórmynda sem gerðar eru hér á landi. 7.2.2013 18:45
Nýtt húsbréfakerfi að danskri fyrirmynd ASÍ vill innleiða nýtt húsbréfakerfi á Íslandi að danskri fyrirmynd. Kerfið er talið tryggja betur hag neytenda og á þeim rúmlega 200 árum sem það hefur verið við lýði í Danmörku hefur það staðið af sér gjaldþrot danska ríkisins, heimsstyrjöld og tvær alþjóðlegar fjármálakreppur. 7.2.2013 18:39
Fimmta hvert fyrirtæki í alvarlegum vanskilum Fimmta hvert fyrirtæki á Íslandi er í alvarlegum vanskilum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Creditinfo á stöðu íslenskra fyrirtækja. Þau fyrirtæki sem eru best rekin á Íslandi eru rótgróin fyrirtæki, en meðalaldur þeirra best reknu er 31 ár. 7.2.2013 18:21
Lágmarksfjárhæðir í gjaldeyrisútboðum lækkaðar Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að lækka lágmarksfjárhæð til þátttöku í útboðum í fjárfestingar- og ríkisverðbréfaleiðinni. 7.2.2013 17:48
Má bjóða þér að setjast í bankastjórn? Bankasýsla ríkisins leitar að einstaklingum til stjórnarsetu í fjármálafyrirtækjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni í dag. 7.2.2013 17:41
Fimmtíu þúsund tonn af dauðri síld í Kolgrafafirði Líklegt þykir að um fimmtíu þúsund tonn af síld hafi drepist í Kolgrafafirði frá því um miðjan desember á síðasta ári. Hafrannsóknarstofa hefur nú lokið rannsóknum sínum í firðinum. 7.2.2013 16:55
Lögreglumaður sýknaður af kynferðisbroti - strauk brjóst í góðri trú Hæstiréttur Íslands staðfesti sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir lögreglumanni sem var ákærður fyrir kynferðislega áreitni og sært blygðunarkennd konu, en áreitnin átti að hafa átt sér stað í júlí árið 2011. 7.2.2013 16:50
Flokksþing Framsóknarflokksins hefst á morgun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins flytur setningarræðu sína á flokksþingi flokksins klukkan 14 á morgun en flokksþingið hefst í Gullhömrum í Grafarvogi og stendur til sunnudags. 7.2.2013 16:16
Framlag til Kvikmyndasjóðs aukið í ríflega milljarð Í fjárlögum fyrir árið 2013 hækkar framlag til Kvikmyndasjóðs Íslands í ríflega einn milljarð. 7.2.2013 16:15
Gunnar Nelson og CCP taka höndum saman Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP er nýr stuðningsaðili baradagamannsins Gunnars Nelson. Eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmynd reyndust samningaviðræður CCP og Gunnars erfiðar. 7.2.2013 15:50
Óheimilt að nota Kolgrafafjarðasíldina í fóður fyrir dýr Vegna umræðu um nýtingu síldar sem drepist hefur í Kolgrafarfirði vill Matvælastofnun benda á að allt fóður skal vera heilnæmt og síld sem rekur á fjöru, rotnuð og vargfugl hefur komist í, er ekki heimilt að nota sem fóður fyrir dýr sem gefa af sér afurðir til manneldis. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar. 7.2.2013 15:41
Skagastrandarmenn lausir úr varðhaldi Tveir piltar sem höfðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um árás á roskinn mann á Skagaströnd um helgina, voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi seinni partinn í gær. 7.2.2013 15:23
Fundu veski og síma Grétars í fjörunni Björgunarsveitar- og lögreglumenn fundu í morgun úlpu, húfu, veski og síma Grétars Guðfinnssonar í fjörunni norðan við Siglufjörð í morgun. Grétars hefur verið saknað frá því í gærmorgun og hefur leit staðið yfir síðan þá. 7.2.2013 14:43
Sextán flugfélög fljúga til landsins í sumar Áætlanir flugrekenda á komandi sumri benda til þess að áfram verði veruleg aukning á umsvifum á Keflavíkurflugvelli eins og undanfarin ár. Gert er ráð fyrir um 10% auknum umsvifum miðað við fyrra ár en alls munu 16 flugfélög halda uppi ferðum til landsins í sumar. 7.2.2013 14:30
Fuglalíf í Kolgrafafirði í mikilli hættu Hættan sem steðjar að fuglalífi hefur margfaldast eftir að síldardauðan í Kolgrafafirði um síðustu helgi. Þetta var í annað sinn sem tugþúsundir tonna af síld drepast. Afleiðingin er sú að grútarlag er yfir allri fjörunni og efst í henni hrúgur af síldarfitu. 7.2.2013 13:39
Lýst eftir Gerthu Germain Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Gerthu Germain sem fór að heiman frá sér í Breiðholti um miðjan dag í gær, 6. febrúar, og hefur ekkert til hennar spurst síðan. 7.2.2013 13:38
Sagnfræðingar harma úrskurð Persónuverndar um kommúnistaflokkinn Sagnfræðingafélag Íslands sendi ályktun á fjölmiðla þar sem nýlegum úrskurði Persónuverndar, um að fræðimenn mættu ekki nýta sér félagatal kommúnistaflokksins á Landsbókasafninu, er mótmælt. 7.2.2013 13:32
„Mál þögguð niður og dómum hagrætt“ Birgir Guðjónsson, læknir og fyrrverandi formaður Lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ, segir tímabært að grandskoða starf nefndarinnar. 7.2.2013 13:08
Þessir eru tilnefndir sem sjónvarpsmaður ársins Síðustu tvær vikur hefur staðið yfir kosning hér á Vísi þar sem lesendum gafst kostur á að velja Sjónvarpsmann árins í forvali fyrir Edduverðlaunin. Kosningunni er nú lokið og var þátttakan glæsileg. 7.2.2013 11:40
Hefja leit á ný á Siglufirði Björgunarsveitarmenn á Siglufirði eru eru aftur byrjaðir að leita að Grétari Guðfinnssyni, eftir stutt hlé í nótt. Grétars hefur verið saknað síðan í gærmorgun samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Um 90 manns leituðu hans í gærkvöldi og í nótt. 7.2.2013 11:09
Íslenski milljónamæringurinn þarf ekki að borga skatt af vinningnum "Nei, hann er ekki búinn að gefa sig fram en ég býst við að hann láti vita af sér í dag eða á morgun,“ segir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár. 7.2.2013 10:49
Sjúkraþjálfarar vilja líka viðbótarfjármagn Félag sjúkraþjálfara fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að ráðast í jafnlaunaátak með aðgerðum til að rétta hlut starfsstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta. 7.2.2013 10:46
Dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir stórfelldan fjárdrátt Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag karlmann í átta mánaða fangelsi, þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir, fyrir fjárdrátt, en brot hans var stórfellt. 7.2.2013 10:10