Fleiri fréttir Löggurúntur með strákunum í Mið-Ísland Ísland í dag fylgdist með tökum á tveimur skrautlegum persónum úr nýrri sjónvarpsþáttaröð Mið-Íslands. 16.3.2012 20:49 Segir fólk verða að sætta sig við byggingu Landspítala Jón Gnarr borgarstjóri er ánægður með samkomulag um framtíðaruppbyggingu Landspítala Háskólasjúkrahúss sem var undirritað í morgun. Hann segir nauðsynlegt að fólk átti sig á því að verið er að byggja spítala í þágu almennings. 16.3.2012 19:30 Eins og að vera boðið í Bítlana Einar Már Guðmundsson hlýtur Norrænu bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar í ár fyrir framlag sitt til bókmennta og verður þar með þriðji íslenski rithöfundurinn sem hlotnast sá heiður. Sjálfur líkir hann viðurkenningunni við að vera boðið í Bítlana. 16.3.2012 19:15 Krefst rannsóknar á því hvernig DV fékk rannsóknargögn Guðmundur St. Ragnarsson, héraðsdómslögmaður, fer fram á að ríkissaksóknari hefji opinbera rannsókn á því hvernig gögn í yfirstandandi sakamáli geti hafa borist fréttamiðlum DV. 16.3.2012 18:57 Lýsti yfir sakleysi sínu Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag við fyrirtöku í Al Thani málinu. Hinir þrír sakborningarnir mættu ekki. 16.3.2012 18:30 Segir stöðu Íslands frábrugðna stöðunni í öðrum Evrópuríkjum Efnahags- og viðskiptaráðherra segir ríkissjóð spara milljarða í vaxtakostnað með því að hefja endurgreiðslur lána frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á undan áætlun. Ísland sé í sérstöðu hvað varðar fjármögnun næstu árin samanborið við önnur Evrópuríki. 16.3.2012 18:29 HH íhuga stofnun landssambands Andrea J. Ólafsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hún ræddi þar um framtíðaráform samtakanna og baráttuna við verðtrygginguna. 16.3.2012 18:15 Þóra stendur við umfjöllun Nýs lífs "Ég stend við hvert orð í umfjöllun Nýs lífs um Jón Baldvin," segir Þóra Tómasdóttir, ritstjóri Nýs lífs, í fréttatilkynningu. Hún svarar þar gagnrýni Jóns Baldvins Hannibalssonar og Bryndísar Schram á umfjöllun Nýs lífs um bréfaskrift hans til Guðrúnar Harðardóttur. 16.3.2012 17:16 Ekki hægt að útiloka að eldri gerðir af PIP fyllingum séu gallaðar Samkvæmt nýjum upplýsingum sem frönsk yfirvöld hafa gefið út er ekki unnt að útiloka að PIP brjóstafyllingar sem framleiddar voru fyrir árið 2001 séu gallaðar. Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa því ákveðið að fyrra tilboð stjórnvalda um heilbrigðisþjónustu við konur með PIP brjóstafyllingar taki til allra kvenna sem fengið hafa slíkar fyllingar frá því að byrjað var að framleiða þær árið 1992. 16.3.2012 15:56 Hljóðupptökur úr Landsdómi verða gerðar opinberar Samkvæmt ákvörðun Landsdóms og með samþykki málsaðila verður veittur aðgangur að hljóðritunum af munnlegum skýrslum ákærða og vitna, sem gefnar voru við aðalmeðferð málsins, svo og að hljóðritunum frá munnlegum flutningi þess. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsdómi. 16.3.2012 15:17 Spennandi að sjá hvernig þetta fer hjá Frökkunum "Ég veit ekki hvað skal segja, það er auðvitað margt sniðugt við þetta hjá Frökkunum en þeir eru að bregðast við almennu ástandi í menningu sem hefur litið á það sem sjálfsagðan hlut að neyta áfengis daglega," segir Einar Magnús Magnússon, hjá Umferðarstofu, aðspurður hvort að það væri mögulegt fyrir Íslendinga að taka upp sömu lög og Frakkar gera þann 1. júlí næstkomandi. Þá verður öllum ökumönnum í landinu skylt að hafa áfengismæla í bílum sínum. 16.3.2012 15:17 Geir segist feginn að málflutningi sé lokið Geir H. Haarde segist feginn að málflutningi í Landsdómi sé lokið. Þetta kom fram þegar hann ávarpaði fréttamenn eftir að mál hans var lagt í dóm. 16.3.2012 15:00 Aðalmeðferð gegn Geir lokið Aðalmeðferð í máli Alþingis gegn Geir H. Haarde lauk klukkan hálfþrjú í dag. Markús Sigurbjörnsson, forseti Landsdóms, sagði þegar hann greindi frá því að málið yrði lagt í dóm að tilkynnt yrði um það með fyrirvara hvenær dómsuppsaga færi fram. Þetta er fyrsta málið sem ráðherra er ákærður fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð og dreginn fyrir Landsdóm. Um 40 vitni komu fyrir dóminn og tók aðalmeðferð um tvær vikur. 16.3.2012 14:39 Sigurður Einarsson mætti fyrir dóm - lýsir yfir sakleysi sínu Fyrirtaka í Al Thani málinu svokallaða fór fram fyrir stundu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, mætti einn í dómssal. Hann lýsti sig saklausan af þeim ávirðingum sem á hann væru bornar, eins og hann orðaði það. 16.3.2012 14:37 Rafmagn komið á að nýju Samkvæmt upplýsingum frá Landsvirkjun er rafmagn komið á að nýju alls staðar í Kórahverfinu en rafmagn sló út rétt eftir klukkan hálf tvö í dag. 16.3.2012 14:25 Andri: Ekki hægt að skipa mönnum í sjálfsmorð „Það er ekki hægt að skipa mönnum í sjálfsmorð," sagði Andri Árnason, verjandi Geirs. H. Haarde, þegar hann ræddi lið 1.4 í ákæru gegn Geir. Andri sagði að sala eigna hafi verið afar torsótt í aðdraganda bankahrunsins. Brunaútsala hefði orðið svo mikið áfall fyrir efnahagsreikninga bankanna að það hefði orðið þeim að falli. 16.3.2012 11:53 Skúla enn haldið sofandi - sýnir jákvæða svörun Framkvæmdastjóri Lagastoða, sem var stunginn margsinnis í árás á skrifstofu lögmannsstofunnar fimmta mars síðastliðinn, liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Samkvæmt upplýsingum frá ættingja mannsins er honum haldið sofandi en sýnir jákvæða svörun og stefnt er að því að vekja hann hægt og rólega. Hann er þó ennþá talinn í lífshættu. 16.3.2012 11:49 Verjandi Einars ekki fengið nein gögn um "Veiðileyfið“ Verjandi Einars "Boom“ Marteinssonar, forseta Hells Angels, segist engin gögn hafa fengið er varðar smáskilaboð frá Andreu "slæmu stelpu“ Unnarsdóttur, sem innihaldi meldingar um svokallað "veiðileyfi“. 16.3.2012 11:11 Blóðugur þjófur leitaði læknishjálpar eftir innbrot Brotist var inn í tvö fyrirtæki í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum nú í vikunni. Í öðru tilvikinu var rúða fyrir ofan hurð brotin með því að kasta gangstéttarhellu í gegnum hana. 16.3.2012 14:37 Spor í snjónum komu upp um þjóf Lögreglan á Suðurnesjum handtók síðastliðna nótt karlmann sem grunaður er um að hafa brotist inn í sautján bíla í umdæminu, alla í sömu atrennunni. Lögregla fékk tilkynningu um að maður væri að reyna að komast inn í bíla á tilteknu svæði og fór þegar á staðinn. Ný spor í snjónum leiddu lögreglumenn að bíl einum og undir honum reyndist maður liggja í felum. Hann var handtekinn og færður á lögreglustöð. Viðurkenndi hann að hafa brotist inn í bíla á umræddu svæði. Hann hafði töluvert af smámynt upp úr krafsinu, en einnig fundust hjá honum munir sem grunur leikur á að séu þýfi. Lögreglan brýnir fyrir fólki að ganga vel og tryggilega frá bílum sínum, læsa þeim og láta ekki verðmæti liggja á glámbekk í þeim. 16.3.2012 14:28 Andri: Bankamálin voru rædd í ríkisstjórn Andri Árnason, verjandi Geirs H. Haarde, lauk málflutningi sínum fyrir Landsdómi nú rétt fyrir klukkan tvö í dag. 16.3.2012 14:00 Nýtt samkomulag um framtíðaruppbyggingu Landspítala og Háskóla Jón Gnarr, borgarstjóri, Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra og Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra undirrituðu í dag samkomulag um lóðir og skipulagsmál í tengslum við framtíðaruppbyggingu Landspítala Háskólasjúkrahúss og Háskóla Íslands norðan Hringbrautar. 16.3.2012 13:37 Rafmagnslaust í Kópavogi - unnið að viðgerð Rafmagnslaust varð í stórum hluta Kórahverfisins í Kópavogi vegna háspennubilunar skömmu fyrir klukkan hálf tvö í dag. Vinnuflokkar Orkuveitu Reykjavíkur vinna að viðgerð og vonast er til að rafmagn komist á að nýju innan stundar 16.3.2012 13:35 Jóhanna sendir samúðarkveðjur til Belgíu Forsætisráðherra sendi í gær forsætisráðherra Belgíu, Elio Di Rupo, samúðarkveðjur til belgísku þjóðarinnar, fjölskyldna og aðstandenda þeirra sem fórust í hörmulegu rútuslysi í Sviss á þriðjudag. 16.3.2012 13:28 48 keppa í Músíktilraunum Alls keppa 48 hljómsveitir á Músíktilraunum 2012 sem standa yfir í Austurbæ frá 23. til 31. mars. Mikill áhugi var á keppninni í ár og sóttu tæplega sextíu hljómsveitir um þátttöku. 16.3.2012 11:45 Einar Már fær "litla Nóbelinn“ Í morgun tilkynnti Sænska akademían að Einar Már Guðmundsson fái Norrænu bókmenntaverðlaunin í ár fyrir framlag sitt til bókmennta. Einar Már mun veita verðlaununum viðtöku í Stokkhólmi 11. apríl nk. Norræn bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar hafa verið veitt árlega frá 1986. 16.3.2012 11:27 Buster fann 600 grömm af grasi Lögreglumenn á Selfossi lögðu hald á 600 grömm af kannabis í húsleit á Selfossi á miðvikudag. Í tilkynningu frá lögreglu segir að grunur hafi verið uppi um að í húsinu væri stunduð kannabisræktun. Því var fíkniefnahundurinn Buster sendur á vettvang og gaf hann vísbendingu um að í húsinu væru fíkniefni. 16.3.2012 11:01 Beint tjón ríkisins á ábyrgð Seðlabankans Eina beina tjónið sem ríkið hlaut af bankahruninu má rekja til Seðlabankans, en ekki til Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Þetta sagði Andri Árnason, verjandi Geirs, fyrir Landsdómi í morgun. 16.3.2012 10:36 Andri: Sönnunarbyrðinni snúið við Rannsóknarnefnd Alþingis kannaði ekkert hvort aðgerðir, eins og selja eignir bankanna hafi verið raunhæfar. Ekki var heldur kannað hvaða áhrif slíkar aðgerðir myndu hafa á orðspor eða eiginfjárstöðu bankanna. Þetta sagði Andri Árnason, verjandi Geirs Haarde, í málflutningi sínum sem hófst fyrir Landsdómi í morgun. 16.3.2012 10:07 Bryndís Schram: Hef ekki búið með barnaníðing í hálfa öld "Að halda því fram fullum fetum, að ég hafi búið í meira en hálfa öld með barnaníðing mér við hlið (líklega án þess að hafa hugmynd um það – eða hvað?) er ekki bara lítilsvirðing við mig. Það er bull og þvaður. Hreint út sagt – uppspuni.“ 16.3.2012 09:32 Andri: Ákæruatriðin falla ekki undir forsætisráðherra Fjármálaeftirlitið, bankarnir og tryggingasjóður innistæðueigenda heyrðu undir viðskiptaráðuneytið en ekki forsætisráðherra, sagði Andri Árnason, verjandi Geirs H. Haarde, fyrir Landsdómi í morgun. Hann hóf málflutning sinn fyrir dómnum klukkan níu í morgun en Sigríður Friðjónsdóttir lauk málflutningi sínum í gær. Andri sagði að það væri því byggt á því af hálfu ákærða, að ákæruatriðin falli alls ekki undir forsætisráðherra. 16.3.2012 09:22 Þór úr viðgerð í byrjun apríl Viðgerðir Rolls Royce á vélum varðskipsins Þórs eru á áætlun, að því er fram kemur á vef Landhelgisgæslunnar. Skipið er í viðgerð í Noregi. 16.3.2012 08:30 Stefna að opnun fjögurra nýrra kafla Stefnt er að því að opna fjóra nýja samningskafla í aðildarviðræðum Íslands og ESB á ríkjaráðstefnu í lok mánaðarins. Þar verður einnig leitast við að loka sem flestum köflum. Þá munu viðræður í lykilköflum, til dæmis fiskveiðum og landbúnaði, hefjast í ár. Þegar hafa ellefu kaflar af 35 verið opnaðir og átta þeirra hefur þegar verið lokað. 16.3.2012 08:00 Segir rétt staðið að brottvikningu Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, segir að rétt hafi verið staðið að brottvikningu Gunnars Þ. Andersen úr starfi forstjóra FME. Þetta kom fram í viðtali við hann í Kastljósi í gærkvöldi. 16.3.2012 08:00 Stálu fimm stórum tölvuskjám úr verslun í nótt Þjófur, eða þjófar stálu fimm 27 tommu tölvuskjám úr verslun við Síðumúla á þriðja tímanum í nótt og komust undan. 16.3.2012 07:59 Fimm afbrotamenn kærðu gæsluvarðhald til Hæstaréttar Fimm af sex afbrotamönnum, sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær, hafa kært úrskurðina til Hæstaréttar. 16.3.2012 07:56 Skandia byrjað að dæla sandi úr Landeyjahöfn Dæluskipið Skandia byrjaði í gær að dæla sandi frá mynni Landeyjahafnar, eftir viðamiklar viðgerðir á skipinu efitir að það lenti utan í hafnargarði í höfninni fyrir nokkrum vikum og laskaðist. 16.3.2012 07:45 Tjaldurinn kominn til Vestmannaeyja Tjaldurinn er kominn til Vestmannaeyja, aðeins seinna en vant er. Jóhann Guðjónsson fyrrverandi starfsmaður hafnarinnar, sem fylgst hefur með fulgalífinu í Eyjum í áratugi, staðhæfir vð Eyjafréttir að þetta séu fuglar, sem ekki hafi vetursetu hér, og þeir séu því ótvíræðir vorboðar. 16.3.2012 07:38 Sagði Geir sekan um alvarlega vanrækslu Brot Geirs H. Haarde á ráðherraábyrgð í aðdraganda hrunsins telst alvarlegt og viðurlög allt að tveggja ára fangelsi, sagði saksóknari í málflutningi sínum í gær. Hún sagði Geir hafa sýnt alvarlega vanrækslu á skyldum sínum sem forsætisráðherra. Málflutningur heldur áfram í dag þegar verjandi Geirs á sviðið. 16.3.2012 07:30 Á slysadeild eftir fólskulega líkamsárás Karlmaður var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild eftir fólskulega líkamsárás fyrir utan veitingahús við Smiðjustíg um klukkan eitt í nótt. 16.3.2012 07:08 Kona í fyrsta skipti formaður Svana Helen Björnsdóttir var í gær kjörin formaður Samtaka iðnaðarins. Hún tekur við af Helga Magnússyni, sem hefur verið formaður síðan árið 2006. 16.3.2012 07:00 Kæru MP Banka vísað frá Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins um að heimila samruna Íslandsbanka og Byrs. MP banki kærði á sínum tíma ákvörðunina og krafðist þess að hún yrði felld úr gildi. 16.3.2012 07:00 Klúbbar kæra nýjan golfvöll í Grímsnesi Golfklúbbar kæra Grímsnes- og Grafningshrepp til innanríkisráðuneytisins vegna byggingar sveitarfélagsins á golfvelli við Minni-Borg. Oddvitinn segir engan hafa einkarétt á golfvöllum. Sveitarfélagið muni ekki sjálft reka völlinn. 16.3.2012 06:30 Innrita nemendur án samþykkis ráðuneytis Byrjað er að innrita nýja nemendur í Menntaskólann Hraðbraut þrátt fyrir að námið sé ekki samþykkt af menntamálaráðuneyti. Óvíst er um upphæð námsgjalda og jöfnunarstyrki. Ráðuneytinu hafa borist fyrirspurnir frá foreldrum. 16.3.2012 06:00 Hætt við niðurskurð á fé Hætt hefur verið við að skera niður allt sauðfé á bænum Merki á Jökuldal. Riða greindist í einu heilasýni úr kind þaðan sem slátrað var á Vopnafirði í haust. 16.3.2012 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Löggurúntur með strákunum í Mið-Ísland Ísland í dag fylgdist með tökum á tveimur skrautlegum persónum úr nýrri sjónvarpsþáttaröð Mið-Íslands. 16.3.2012 20:49
Segir fólk verða að sætta sig við byggingu Landspítala Jón Gnarr borgarstjóri er ánægður með samkomulag um framtíðaruppbyggingu Landspítala Háskólasjúkrahúss sem var undirritað í morgun. Hann segir nauðsynlegt að fólk átti sig á því að verið er að byggja spítala í þágu almennings. 16.3.2012 19:30
Eins og að vera boðið í Bítlana Einar Már Guðmundsson hlýtur Norrænu bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar í ár fyrir framlag sitt til bókmennta og verður þar með þriðji íslenski rithöfundurinn sem hlotnast sá heiður. Sjálfur líkir hann viðurkenningunni við að vera boðið í Bítlana. 16.3.2012 19:15
Krefst rannsóknar á því hvernig DV fékk rannsóknargögn Guðmundur St. Ragnarsson, héraðsdómslögmaður, fer fram á að ríkissaksóknari hefji opinbera rannsókn á því hvernig gögn í yfirstandandi sakamáli geti hafa borist fréttamiðlum DV. 16.3.2012 18:57
Lýsti yfir sakleysi sínu Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag við fyrirtöku í Al Thani málinu. Hinir þrír sakborningarnir mættu ekki. 16.3.2012 18:30
Segir stöðu Íslands frábrugðna stöðunni í öðrum Evrópuríkjum Efnahags- og viðskiptaráðherra segir ríkissjóð spara milljarða í vaxtakostnað með því að hefja endurgreiðslur lána frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á undan áætlun. Ísland sé í sérstöðu hvað varðar fjármögnun næstu árin samanborið við önnur Evrópuríki. 16.3.2012 18:29
HH íhuga stofnun landssambands Andrea J. Ólafsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hún ræddi þar um framtíðaráform samtakanna og baráttuna við verðtrygginguna. 16.3.2012 18:15
Þóra stendur við umfjöllun Nýs lífs "Ég stend við hvert orð í umfjöllun Nýs lífs um Jón Baldvin," segir Þóra Tómasdóttir, ritstjóri Nýs lífs, í fréttatilkynningu. Hún svarar þar gagnrýni Jóns Baldvins Hannibalssonar og Bryndísar Schram á umfjöllun Nýs lífs um bréfaskrift hans til Guðrúnar Harðardóttur. 16.3.2012 17:16
Ekki hægt að útiloka að eldri gerðir af PIP fyllingum séu gallaðar Samkvæmt nýjum upplýsingum sem frönsk yfirvöld hafa gefið út er ekki unnt að útiloka að PIP brjóstafyllingar sem framleiddar voru fyrir árið 2001 séu gallaðar. Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa því ákveðið að fyrra tilboð stjórnvalda um heilbrigðisþjónustu við konur með PIP brjóstafyllingar taki til allra kvenna sem fengið hafa slíkar fyllingar frá því að byrjað var að framleiða þær árið 1992. 16.3.2012 15:56
Hljóðupptökur úr Landsdómi verða gerðar opinberar Samkvæmt ákvörðun Landsdóms og með samþykki málsaðila verður veittur aðgangur að hljóðritunum af munnlegum skýrslum ákærða og vitna, sem gefnar voru við aðalmeðferð málsins, svo og að hljóðritunum frá munnlegum flutningi þess. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsdómi. 16.3.2012 15:17
Spennandi að sjá hvernig þetta fer hjá Frökkunum "Ég veit ekki hvað skal segja, það er auðvitað margt sniðugt við þetta hjá Frökkunum en þeir eru að bregðast við almennu ástandi í menningu sem hefur litið á það sem sjálfsagðan hlut að neyta áfengis daglega," segir Einar Magnús Magnússon, hjá Umferðarstofu, aðspurður hvort að það væri mögulegt fyrir Íslendinga að taka upp sömu lög og Frakkar gera þann 1. júlí næstkomandi. Þá verður öllum ökumönnum í landinu skylt að hafa áfengismæla í bílum sínum. 16.3.2012 15:17
Geir segist feginn að málflutningi sé lokið Geir H. Haarde segist feginn að málflutningi í Landsdómi sé lokið. Þetta kom fram þegar hann ávarpaði fréttamenn eftir að mál hans var lagt í dóm. 16.3.2012 15:00
Aðalmeðferð gegn Geir lokið Aðalmeðferð í máli Alþingis gegn Geir H. Haarde lauk klukkan hálfþrjú í dag. Markús Sigurbjörnsson, forseti Landsdóms, sagði þegar hann greindi frá því að málið yrði lagt í dóm að tilkynnt yrði um það með fyrirvara hvenær dómsuppsaga færi fram. Þetta er fyrsta málið sem ráðherra er ákærður fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð og dreginn fyrir Landsdóm. Um 40 vitni komu fyrir dóminn og tók aðalmeðferð um tvær vikur. 16.3.2012 14:39
Sigurður Einarsson mætti fyrir dóm - lýsir yfir sakleysi sínu Fyrirtaka í Al Thani málinu svokallaða fór fram fyrir stundu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, mætti einn í dómssal. Hann lýsti sig saklausan af þeim ávirðingum sem á hann væru bornar, eins og hann orðaði það. 16.3.2012 14:37
Rafmagn komið á að nýju Samkvæmt upplýsingum frá Landsvirkjun er rafmagn komið á að nýju alls staðar í Kórahverfinu en rafmagn sló út rétt eftir klukkan hálf tvö í dag. 16.3.2012 14:25
Andri: Ekki hægt að skipa mönnum í sjálfsmorð „Það er ekki hægt að skipa mönnum í sjálfsmorð," sagði Andri Árnason, verjandi Geirs. H. Haarde, þegar hann ræddi lið 1.4 í ákæru gegn Geir. Andri sagði að sala eigna hafi verið afar torsótt í aðdraganda bankahrunsins. Brunaútsala hefði orðið svo mikið áfall fyrir efnahagsreikninga bankanna að það hefði orðið þeim að falli. 16.3.2012 11:53
Skúla enn haldið sofandi - sýnir jákvæða svörun Framkvæmdastjóri Lagastoða, sem var stunginn margsinnis í árás á skrifstofu lögmannsstofunnar fimmta mars síðastliðinn, liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Samkvæmt upplýsingum frá ættingja mannsins er honum haldið sofandi en sýnir jákvæða svörun og stefnt er að því að vekja hann hægt og rólega. Hann er þó ennþá talinn í lífshættu. 16.3.2012 11:49
Verjandi Einars ekki fengið nein gögn um "Veiðileyfið“ Verjandi Einars "Boom“ Marteinssonar, forseta Hells Angels, segist engin gögn hafa fengið er varðar smáskilaboð frá Andreu "slæmu stelpu“ Unnarsdóttur, sem innihaldi meldingar um svokallað "veiðileyfi“. 16.3.2012 11:11
Blóðugur þjófur leitaði læknishjálpar eftir innbrot Brotist var inn í tvö fyrirtæki í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum nú í vikunni. Í öðru tilvikinu var rúða fyrir ofan hurð brotin með því að kasta gangstéttarhellu í gegnum hana. 16.3.2012 14:37
Spor í snjónum komu upp um þjóf Lögreglan á Suðurnesjum handtók síðastliðna nótt karlmann sem grunaður er um að hafa brotist inn í sautján bíla í umdæminu, alla í sömu atrennunni. Lögregla fékk tilkynningu um að maður væri að reyna að komast inn í bíla á tilteknu svæði og fór þegar á staðinn. Ný spor í snjónum leiddu lögreglumenn að bíl einum og undir honum reyndist maður liggja í felum. Hann var handtekinn og færður á lögreglustöð. Viðurkenndi hann að hafa brotist inn í bíla á umræddu svæði. Hann hafði töluvert af smámynt upp úr krafsinu, en einnig fundust hjá honum munir sem grunur leikur á að séu þýfi. Lögreglan brýnir fyrir fólki að ganga vel og tryggilega frá bílum sínum, læsa þeim og láta ekki verðmæti liggja á glámbekk í þeim. 16.3.2012 14:28
Andri: Bankamálin voru rædd í ríkisstjórn Andri Árnason, verjandi Geirs H. Haarde, lauk málflutningi sínum fyrir Landsdómi nú rétt fyrir klukkan tvö í dag. 16.3.2012 14:00
Nýtt samkomulag um framtíðaruppbyggingu Landspítala og Háskóla Jón Gnarr, borgarstjóri, Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra og Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra undirrituðu í dag samkomulag um lóðir og skipulagsmál í tengslum við framtíðaruppbyggingu Landspítala Háskólasjúkrahúss og Háskóla Íslands norðan Hringbrautar. 16.3.2012 13:37
Rafmagnslaust í Kópavogi - unnið að viðgerð Rafmagnslaust varð í stórum hluta Kórahverfisins í Kópavogi vegna háspennubilunar skömmu fyrir klukkan hálf tvö í dag. Vinnuflokkar Orkuveitu Reykjavíkur vinna að viðgerð og vonast er til að rafmagn komist á að nýju innan stundar 16.3.2012 13:35
Jóhanna sendir samúðarkveðjur til Belgíu Forsætisráðherra sendi í gær forsætisráðherra Belgíu, Elio Di Rupo, samúðarkveðjur til belgísku þjóðarinnar, fjölskyldna og aðstandenda þeirra sem fórust í hörmulegu rútuslysi í Sviss á þriðjudag. 16.3.2012 13:28
48 keppa í Músíktilraunum Alls keppa 48 hljómsveitir á Músíktilraunum 2012 sem standa yfir í Austurbæ frá 23. til 31. mars. Mikill áhugi var á keppninni í ár og sóttu tæplega sextíu hljómsveitir um þátttöku. 16.3.2012 11:45
Einar Már fær "litla Nóbelinn“ Í morgun tilkynnti Sænska akademían að Einar Már Guðmundsson fái Norrænu bókmenntaverðlaunin í ár fyrir framlag sitt til bókmennta. Einar Már mun veita verðlaununum viðtöku í Stokkhólmi 11. apríl nk. Norræn bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar hafa verið veitt árlega frá 1986. 16.3.2012 11:27
Buster fann 600 grömm af grasi Lögreglumenn á Selfossi lögðu hald á 600 grömm af kannabis í húsleit á Selfossi á miðvikudag. Í tilkynningu frá lögreglu segir að grunur hafi verið uppi um að í húsinu væri stunduð kannabisræktun. Því var fíkniefnahundurinn Buster sendur á vettvang og gaf hann vísbendingu um að í húsinu væru fíkniefni. 16.3.2012 11:01
Beint tjón ríkisins á ábyrgð Seðlabankans Eina beina tjónið sem ríkið hlaut af bankahruninu má rekja til Seðlabankans, en ekki til Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Þetta sagði Andri Árnason, verjandi Geirs, fyrir Landsdómi í morgun. 16.3.2012 10:36
Andri: Sönnunarbyrðinni snúið við Rannsóknarnefnd Alþingis kannaði ekkert hvort aðgerðir, eins og selja eignir bankanna hafi verið raunhæfar. Ekki var heldur kannað hvaða áhrif slíkar aðgerðir myndu hafa á orðspor eða eiginfjárstöðu bankanna. Þetta sagði Andri Árnason, verjandi Geirs Haarde, í málflutningi sínum sem hófst fyrir Landsdómi í morgun. 16.3.2012 10:07
Bryndís Schram: Hef ekki búið með barnaníðing í hálfa öld "Að halda því fram fullum fetum, að ég hafi búið í meira en hálfa öld með barnaníðing mér við hlið (líklega án þess að hafa hugmynd um það – eða hvað?) er ekki bara lítilsvirðing við mig. Það er bull og þvaður. Hreint út sagt – uppspuni.“ 16.3.2012 09:32
Andri: Ákæruatriðin falla ekki undir forsætisráðherra Fjármálaeftirlitið, bankarnir og tryggingasjóður innistæðueigenda heyrðu undir viðskiptaráðuneytið en ekki forsætisráðherra, sagði Andri Árnason, verjandi Geirs H. Haarde, fyrir Landsdómi í morgun. Hann hóf málflutning sinn fyrir dómnum klukkan níu í morgun en Sigríður Friðjónsdóttir lauk málflutningi sínum í gær. Andri sagði að það væri því byggt á því af hálfu ákærða, að ákæruatriðin falli alls ekki undir forsætisráðherra. 16.3.2012 09:22
Þór úr viðgerð í byrjun apríl Viðgerðir Rolls Royce á vélum varðskipsins Þórs eru á áætlun, að því er fram kemur á vef Landhelgisgæslunnar. Skipið er í viðgerð í Noregi. 16.3.2012 08:30
Stefna að opnun fjögurra nýrra kafla Stefnt er að því að opna fjóra nýja samningskafla í aðildarviðræðum Íslands og ESB á ríkjaráðstefnu í lok mánaðarins. Þar verður einnig leitast við að loka sem flestum köflum. Þá munu viðræður í lykilköflum, til dæmis fiskveiðum og landbúnaði, hefjast í ár. Þegar hafa ellefu kaflar af 35 verið opnaðir og átta þeirra hefur þegar verið lokað. 16.3.2012 08:00
Segir rétt staðið að brottvikningu Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, segir að rétt hafi verið staðið að brottvikningu Gunnars Þ. Andersen úr starfi forstjóra FME. Þetta kom fram í viðtali við hann í Kastljósi í gærkvöldi. 16.3.2012 08:00
Stálu fimm stórum tölvuskjám úr verslun í nótt Þjófur, eða þjófar stálu fimm 27 tommu tölvuskjám úr verslun við Síðumúla á þriðja tímanum í nótt og komust undan. 16.3.2012 07:59
Fimm afbrotamenn kærðu gæsluvarðhald til Hæstaréttar Fimm af sex afbrotamönnum, sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær, hafa kært úrskurðina til Hæstaréttar. 16.3.2012 07:56
Skandia byrjað að dæla sandi úr Landeyjahöfn Dæluskipið Skandia byrjaði í gær að dæla sandi frá mynni Landeyjahafnar, eftir viðamiklar viðgerðir á skipinu efitir að það lenti utan í hafnargarði í höfninni fyrir nokkrum vikum og laskaðist. 16.3.2012 07:45
Tjaldurinn kominn til Vestmannaeyja Tjaldurinn er kominn til Vestmannaeyja, aðeins seinna en vant er. Jóhann Guðjónsson fyrrverandi starfsmaður hafnarinnar, sem fylgst hefur með fulgalífinu í Eyjum í áratugi, staðhæfir vð Eyjafréttir að þetta séu fuglar, sem ekki hafi vetursetu hér, og þeir séu því ótvíræðir vorboðar. 16.3.2012 07:38
Sagði Geir sekan um alvarlega vanrækslu Brot Geirs H. Haarde á ráðherraábyrgð í aðdraganda hrunsins telst alvarlegt og viðurlög allt að tveggja ára fangelsi, sagði saksóknari í málflutningi sínum í gær. Hún sagði Geir hafa sýnt alvarlega vanrækslu á skyldum sínum sem forsætisráðherra. Málflutningur heldur áfram í dag þegar verjandi Geirs á sviðið. 16.3.2012 07:30
Á slysadeild eftir fólskulega líkamsárás Karlmaður var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild eftir fólskulega líkamsárás fyrir utan veitingahús við Smiðjustíg um klukkan eitt í nótt. 16.3.2012 07:08
Kona í fyrsta skipti formaður Svana Helen Björnsdóttir var í gær kjörin formaður Samtaka iðnaðarins. Hún tekur við af Helga Magnússyni, sem hefur verið formaður síðan árið 2006. 16.3.2012 07:00
Kæru MP Banka vísað frá Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins um að heimila samruna Íslandsbanka og Byrs. MP banki kærði á sínum tíma ákvörðunina og krafðist þess að hún yrði felld úr gildi. 16.3.2012 07:00
Klúbbar kæra nýjan golfvöll í Grímsnesi Golfklúbbar kæra Grímsnes- og Grafningshrepp til innanríkisráðuneytisins vegna byggingar sveitarfélagsins á golfvelli við Minni-Borg. Oddvitinn segir engan hafa einkarétt á golfvöllum. Sveitarfélagið muni ekki sjálft reka völlinn. 16.3.2012 06:30
Innrita nemendur án samþykkis ráðuneytis Byrjað er að innrita nýja nemendur í Menntaskólann Hraðbraut þrátt fyrir að námið sé ekki samþykkt af menntamálaráðuneyti. Óvíst er um upphæð námsgjalda og jöfnunarstyrki. Ráðuneytinu hafa borist fyrirspurnir frá foreldrum. 16.3.2012 06:00
Hætt við niðurskurð á fé Hætt hefur verið við að skera niður allt sauðfé á bænum Merki á Jökuldal. Riða greindist í einu heilasýni úr kind þaðan sem slátrað var á Vopnafirði í haust. 16.3.2012 06:00