Fleiri fréttir Syntu með stjórnuljós í Vesturbæjarlauginni Það var hátíðlegt um að litast í Vesturbæjarlauginni fyrr í kvöld, þegar laugin fylltist af ungum sundköppum með logandi stjörnuljós. 30.12.2010 21:00 Feðgarnir fundnir heilir á húfi Feðgarnir sem Lögreglan á Selfossi hefur leitað að síðan í dag eru komnir fram. Leitarmenn frá björgunarsveit urðu varir við ferðir þeirra á Suðurlandsvegi. Lögregla þakkar öllum þeim sem aðstoð veittu við leitina. Ekkert amaði að feðgunum. 30.12.2010 20:16 Sendiráðsmenn vildu nöfn fréttamanna á vettvangi Hópur fólks kom saman og mótmælti við bandaríska sendiráðið í dag. Mótmælendur og sendiráðsmenn hafa lengi deilt um hvort mótmæla megi á stéttinni við sendiráðið. Að beiðni sendiráðsmanna safnaði lögreglan nöfnum fréttamanna og ljósmyndara sem fylgdust með mótmælunum. 30.12.2010 20:15 Jóhanna gefur Steingrími svigrúm til að róa órólegu deildina Forsætisráðherra er þess fullviss að ríkisstjórnin nái að klára erfið mál eins og Icesave í þinginu þrátt fyrir hjásetu órólegu deildarinnar í VG, enda sé hún með meirihluta. Hún vill gefa Steingrími frið til að laga ástandið í eigin flokki. 30.12.2010 18:55 Segir ekkert óeðlilegt að ráðherra hafi skoðun á rekstri sakamála Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir ekkert óeðlilegt við að hann sem ráðherra dómsmála hafi skoðun á rekstri sakamála fyrir dómstólum, en formaður lögmannafélagsins hefur gagnrýnt ráðherrann fyrir óeðlileg afskipti. 30.12.2010 18:45 Lögreglan leitar karlmanns og sex ára sonar hans Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Herði Ársæli Ólafssyni sem ætlað er að sé á bifreiðinni OX-987, sem er af gerðinni Hyundai Sonata, dökkrauð að lit árgerð 1997. 30.12.2010 18:41 Verjandi Geirs furðar sig á því að Alþingi hafi ekki haft lykilgögn Verjandi Geirs H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra furðar sig á því að Atlanefndin og Alþingi skuli ekki hafa haft aðgang að lykilgögnum þegar ákvörðun var tekin um að ákæra hann fyrir landsdómi. Saksóknari Alþingis hefur óskað eftir gögnum sem tengjast Geir í sextíu og sex liðum. 30.12.2010 18:39 Framtíð peningastefnunnar: Vill einhliða upptöku evru Seðlabanki Íslands sendi fyrr í mánuðinum frá sér skýrslu sem bar heitið Peninagstefnan eftir höft. Þar viðurkennir bankinn að árangur peningastefnunnar hér á landi hafi verið slakur síðustu ár og áratugi. Hann leggur til ýmsar úrbætur á stefnunni, sem miða einkum af því að skapa fleiri stjórntæki en aðeins stýrivexti, undir nafninu verðbólgumarkmið-plús. 30.12.2010 18:30 Heimdallur vill betra aðgengi að rauðvíni með steikinni Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, dreifði dreifimiðum við helstu áfengisverslanir Reykjavíkur í dag þar sem félagsmenn gagnrýndu skattlagningu ríkisins á áfengi. 30.12.2010 17:59 Gamlárshlaup ÍR fer fram í 35. skipti Árlegt Gamlárshlaup ÍR hefst á gamlársdag klukkan tólf á hádegi. Ræst verður á gatnamótum Hólavallagötu og Túngötu í miðbæ Reykjavíkur. 30.12.2010 17:49 Nokkur hundruð kíló af hveiti út um allt Nokkur hundruð kíló af hveiti þyrlaðist út um allar götur við Lyngháls í Reykjavik þar sem Ömmubakstur er. Þar var flutningabíll að flytja hveiti og rörafesting í bílnum gaf sig með fyrrgreindum afleiðingum. Vilhjálmur Þorláksson, framkvæmdastóri fyrirtækisins, segir að tjónið hlaupi ef til vill á hundruðum þúsunda. Hins vegar sé mest um vert að enginn hafi slasast þegar óhappið átti sér stað. Unnið er að því að hreinsa hveitið upp. 30.12.2010 16:35 Tryggingastofnun greiðir út bætur 31. desember Tryggingastofnun hefur ákveðið að greiðslur úr sjóðnum verða greiddar út þann 31. desember en nokkurra óánægju hefur gætt þar sem til stóð að greiða bæturnar út þann 1. janúar. 30.12.2010 16:21 Lögreglan rannsakar Herra Hafnarfjörð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort herrafataverslunin Herra Hafnarfjörður hafi gerst brotleg við lög með því að bjóða viðskiptavinum ókeypis áfengi með hverjum seldum jakkafötum. 30.12.2010 16:00 Vefmiðlar með um helming frétta Í samanburði við síðustu ár má sjá að netmiðlar eru að koma mjög sterkt inn og mælast nú með um 48% af öllu innlendu efni samkvæmt fjölmiðlaúttekt Creditinfo. 30.12.2010 15:56 Oftast fjallað um og rætt við Steingrím Það var oftast fjallað um Steingrím J. Sigfússon og rætt við hann í fjölmiðlum samkvæmt ráðherrapúlsi Cretidinfo sem tók saman fréttir og umfjöllunarefni þeirra að hluta til árið 2010. 30.12.2010 15:41 Sorglegar uppsagnir á Austurlandi Heilbrigðisstofnun Austurlands segir upp tíu manns um þessi mánaðamót. Þá munu tíu hætta til viðbótar og starfshlutfall verður skert hjá öðrum tíu. Hagræðingaraðgerðirnar snerta því alls um þrjátíu starfsmenn stofnunarinnar. 30.12.2010 14:57 Óskuðu vinum gleðilegra jóla á auglýsingaskilti „Við vorum að vona að einhverjir hefðu gaman af þessu, og það tókst heldur betur,“ segir Stefán Þór Helgason, háskólanemi og einn þeirra sem birtu jólakveðju á auglýsingaskilti í Reykjavík nú rétt fyrir jólin. Hann segir hugmyndina hafa kviknað fyrir jólin í fyrra en þá hafi einfaldlega ekki gefist tími fyrir kveðjuna. 30.12.2010 14:52 Mótmælendur reknir frá sendiráði Bandaríkjanna - þeir neita að fara „Lögreglan er hérna og vill að við förum,“ segir Lárus Páll Birgisson, sem ásamt um tíu mótmælendum, hafa tekið sér stöðu fyrir framan sendiráð Bandaríkjanna til þess að mótmæla hernaði og stríðsrekstri auk þess sem Lárus vill benda á aðrar og friðsamari lausnir í heimsstjórnmálum. 30.12.2010 14:52 Borgarbúar þurfa að henda jólatrjánum sjálfir Borgarbúar geta farið sjálfir með jólatrén sín endurgjaldslaust á endurvinnslustöð eða keypt þjónustuna hjá sorphirðufyrirtækjum og íþróttafélögum. Sorphirða Reykjavíkur hirðir ekki jólatré fremur en 2010. Flestir fara eina ferð um jólin á endurvinnslustöðvar Sorpu með ýmsar umbúðir, pakkningar utan um flugelda og annað sem til fellur. Jólatréð er eitt af því sem þarf að fara í endurvinnslu. 30.12.2010 14:06 Kettirnir sluppu úr reykfylltri íbúðinni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í Skeiðarvog í Vogahverfinu um eittleytið í dag. Mikill reykur kom úr íbúð húss í götunni, sem reyndist koma út frá potti sem gleymst hafði á hellu. 30.12.2010 13:25 Manndrápum, kynferðis- og fíkniefnabrotum fjölgar frá 2009 Samkvæmt bráðabirgðatölum ríkislögreglustjóra um fjölda skráðra afbrota hjá lögreglu á árinu 2010, er fjöldi hegningarlagabrota á árinu tæp 15 þúsund brot, sem er um 7% fækkun frá 2009. 30.12.2010 13:24 Átta af hverjum tíu Íslendingum skráðir á Facebook Í umfjöllun Time kemur í ljós að sprenging hefur orðið í fjölda íslenskra notenda á Facebook. Um 265.420 Íslendingar eru skráðir á vefinn. 30.12.2010 13:00 Frábær viðbrögð við fylgishruni Borgarfulltrúi Besta flokksins segir viðbrögð sín við fylgishruni flokksins frábær. Hann segir flokkinn hafa verið óhræddan við að taka óvinsælar ákvarðanir og það taki lengri tíma en sex mánuði að breyta hlutunum í borginni. 30.12.2010 12:24 Getur skapað fordæmi fyrir aðra en kjörna fulltrúa Lagastofnun Háskóla Íslands telur að fordæmi geti skapast fyrir aðra en kjörna fulltrúa að fá lögfræðikostnað sinn greiddan úr bæjarsjóði, nái tillaga meirihluta Kópavogsbæjar þess efnis fram að ganga. Það gæti skapað umtalsverðan kostnað fyrir Kópavogsbæ. 30.12.2010 12:09 Spara um 300 milljónir með sameiningu ráðuneyta Guðbjartur Hannessons, nýr velferðarráðhera, segir sameiningu þriggja ráðuneyta fela í sér í betri nýtingu á mannauði þvert á málaflokka. Engir starfsmenn, hvorki í velferðar- né innanríkisráðuneyti missa vinnuna við sameininguna. 30.12.2010 12:04 Ástþór Magnússon boðaður í yfirheyrslu hjá lögreglu „Ef lögreglan vill handtaka mig þá er það ekkert mál. Ég er ekkert að fela mig. Ég lét lögregluna vita að ég yrði á Íslandi yfir jólin,“ segir Ástþór Magnússon. Hann kveðst hafa verið boðaður í yfirheyrslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan eitt í dag. 30.12.2010 11:52 Helmingurinn af flugeldunum selst á morgun „Þetta gengur bara mjög vel, við erum á pari við árið í fyrra," segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann hvetur fólk til að koma í dag og klára flugeldakaupin. 30.12.2010 11:20 Sameiningu Landlæknis og Lýðheilsustöðvar frestað Sameiningu Landlæknisembættisins og Lýðheilsustöðvar hefur verið frestað um tvo mánuði að minnsta kosti. Til stóð að sameina stofnanirnar 1. janúar næstkomandi og hafa starfsmenn stofnanna tveggja unnið að undirbúningi sameiningar. 30.12.2010 10:32 Ekki alvarlega slasaður Maðurinn sem fluttur var með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í gær eftir umferðarslys á Holtavörðuheiði er ekki með alvarlega áverka. Samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á slysadeild Landspítalans verður maðurinn að öllum líkindum útskrifaður af spítala í dag. Slysið varð með þeim hætti að fólksbíll og flutningabíll rákust saman og það var maður úr fólksbílnum sem fluttur var til Reykjavíkur. 30.12.2010 10:20 Fjölskylda borgarfulltrúa færði Palestínumönnum gervifætur Fjölskylda Bjarkar Vilhelmsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, dvaldi í Egyptalandi og Palestínu yfir jólin og færði heimamönnum á Gazaströndinni efni í 36 gervifætur fyrir hönd samtakanna Ísland-Palestína. Það er til viðbótar þeim sem smíðaðir voru í maí á síðasta ári og í nóvember síðastliðinum af liðsmönnum Össurar Kristinssonar og fyrirtækis hans OK Prosthetics. 30.12.2010 10:15 N1 situr uppi með tíu þúsund eintök „Þetta var góður skóli. Við munum auðvitað læra af þessu og horfa í aðferðafræðina. Við ætlum að endurtaka leikinn, vera þá með fleiri titla,“ segir Hermann Guðmundsson, forstjóri olíufélagsins N1. 30.12.2010 10:00 Geðlæknar gagnrýna heilbrigðisráðuneytið Geðlæknafélag Íslands gagnrýnir skýrslu vinnuhóps heilbrigðisráðuneytis til að skipuleggja aðgerðir til þess að draga úr misnotkun ofvirknislyfja, eða metýlfenídati. 30.12.2010 09:44 Skólastjóri Hraðbrautar ver sig á Youtube „Ef vel tekst til, að þeirra mati sem standa að aðförinni, verður skólinn lagður niður innan tíðar," segir Ólafur H. Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar, sem nú hefur birt níu myndbönd á vefnum Youtube. 30.12.2010 09:33 Áramótadjammið kostar sitt Áramótadjammið er ómissandi hjá mörgum skemmtanaglöðum Íslendingum. En það kostar sitt að skemmta sér á þessu síðasta kvöldi ársins og sumir eiga væntanlega eftir að vakna timbraðir á nýju ári, töluvert blankari en þegar þeir skelltu sér út kvöldið áður. Fréttablaðið fór á stúfana og athugaði hvað áramótadjammið kostar. 30.12.2010 09:30 Steingrímur og Jóhanna vildu Davíð aftur í pólitík Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi ritstjóri Morgunblaðsins og Mbl.is, segist hafa verið dreginn aftur í pólitík. Hann segist aldrei hafa lagt til að mynduð yrði þjóðstjórn haustið 2008 og þá segir hann að bloggheimar hafi haft áhrif rannsóknarnefnd Alþingis og skýrslu nefndarinnar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í sérstakri áramótaútgáfu Viðskiptablaðsins sem kom út í dag. 30.12.2010 08:28 Flugeldum stolið úr rammgerum gámi Brotist var inn í flugeldamarkað í Höfðahverfi í Reykjavík, en markaðurinn er í stórum rammgerum gámi. Þjófarnir beittu grjóti og líklega kúbeini til að komast inn. Í fljótu bragði virðist sem þeir hafi stolið litlu, en mikið af skoteldum er í gámnum og sprengihætta mikil. Þjófarnir komust undan og verður gæsla við gáminn væntanlega efld. 30.12.2010 07:11 Blaðburðarmaður Fréttablaðsins fældi þjóf Íbúi í einbýlishúsi í Garðabæ vaknaði upp við þann vonda draum í nótt að verið var að reyna að spenna upp glugga á húsinu í þeim tilgangi að brjótast þar inn. Hann hringdi þegar í lögreglu, en hafði ekki sjálfur haft afskipti af innbrotsþjófnum þegar lögregla kom á vettvang. Þá hafði þjófurinn hinsvegar látið sig hverfa út í nóttina, án þess að hafa komist inn í húsið, en sjá má ummerki eftir hann á gluggaumbúnaði. Talið er að hann hafi tekið til fótanna þegar blaðburðarmaður kom með Fréttablaðið að húsinu rétt áður en lögreglan kom. 30.12.2010 07:09 Óttast um heilsuna vegna sorpbrennslu Steingrímur Jónsson, bóndi á Efri-Engidal í Skutulsfirði, óttast að áralöng reykmengun frá sorpbrennslustöðinni Funa hafi skaðað heilsu heimilisfólksins á bænum. Hann óttast jafnframt að þurfa að bregða búi vegna eitrunar í jarðvegi og á annað hundrað ára fjölskyldusögu á jörðinni ljúki þar með. 30.12.2010 06:30 Eldosið sem hafði áhrif um allan heim Eldgos hófst í sprungu á norðanverðum Fimmvörðuhálsi, skammt vestan gönguleiðarinnar, 20. mars síðastliðinn. Gosið stóð í tæpan mánuð og hafði ekki teljandi áhrif, þótt ný sprunga opnaðist í lok mánaðarins og hraun rynni í Hvannárgil. Töluðu sumir um „túristagos“ en 12. apríl voru ekki frekari merki um eldsumbrot á þessum fyrstu gosstöðvum. 30.12.2010 06:30 Stórhert eftirlit verður með ávísun ofvirknilyfja Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur vinnuhóps um stórhert eftirlit með ávísun ofvirknilyfja til að sporna við misnotkun þeirra. Lyf eins og rítalín og concerta, sem flokkast sem ávana- og fíkniefni, eru fyrst og fremst ætluð börnum en 50 prósenta aukning á notkun þeirra á síðustu fjórum árum skýrist af ávísunum til fullorðinna. 30.12.2010 06:00 Veggjald vegur að lífsafkomu Bæjarstjórn Hveragerðis segir fyrirhugaða vegatolla á Suðurlandsvegi algjörlega óásættanlega. Í ályktun bæjarstjórnar segir: „Hvergerðingur sem ekur hvern virkan dag til vinnu eða skóla á höfuðborgarsvæðinu þyrfti að greiða 140 þúsund krónur á ári í veggjöld. 30.12.2010 06:00 Kynjahlutfall veikir stöðu Jóns Bjarnasonar Hver mun yfirgefa ríkisstjórnina í næstu sameiningu ráðuneyta? Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mun í dag kynna tvö ný ráðuneyti í ríkisstjórn sinni. 30.12.2010 05:00 Kalt og bjart á áramótunum Hitastig verður undir frostmarki um allt land þegar nýja árið gengur í garð á áramótunum. Veður verður þó víðast hvar bjart þannig að flugeldar ættu að sjást vel. 30.12.2010 04:00 Engin umsókn um sjö læknastöður Enginn heimilislæknir sótti um sjö lausar stöður sem auglýstar voru nýverið. Um tuttugu læknar hafa flutt af landinu eftir efnahagshrunið, sýnir könnun Landlæknisembættisins. 30.12.2010 04:00 Eftirspurn eftir hlutum mikil Stjórn Icelandair hefur ákveðið að samþykkja áskriftir fyrir 1.059.000.000 nýrra hluta sem boðnir voru út í almennu hlutafjárútboði sem lauk 23. desember. Alls bárust 852 áskriftir fyrir samtals 2.855.633.620 bréf, sem er næstum þrefalt það magn sem í boði var. 30.12.2010 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Syntu með stjórnuljós í Vesturbæjarlauginni Það var hátíðlegt um að litast í Vesturbæjarlauginni fyrr í kvöld, þegar laugin fylltist af ungum sundköppum með logandi stjörnuljós. 30.12.2010 21:00
Feðgarnir fundnir heilir á húfi Feðgarnir sem Lögreglan á Selfossi hefur leitað að síðan í dag eru komnir fram. Leitarmenn frá björgunarsveit urðu varir við ferðir þeirra á Suðurlandsvegi. Lögregla þakkar öllum þeim sem aðstoð veittu við leitina. Ekkert amaði að feðgunum. 30.12.2010 20:16
Sendiráðsmenn vildu nöfn fréttamanna á vettvangi Hópur fólks kom saman og mótmælti við bandaríska sendiráðið í dag. Mótmælendur og sendiráðsmenn hafa lengi deilt um hvort mótmæla megi á stéttinni við sendiráðið. Að beiðni sendiráðsmanna safnaði lögreglan nöfnum fréttamanna og ljósmyndara sem fylgdust með mótmælunum. 30.12.2010 20:15
Jóhanna gefur Steingrími svigrúm til að róa órólegu deildina Forsætisráðherra er þess fullviss að ríkisstjórnin nái að klára erfið mál eins og Icesave í þinginu þrátt fyrir hjásetu órólegu deildarinnar í VG, enda sé hún með meirihluta. Hún vill gefa Steingrími frið til að laga ástandið í eigin flokki. 30.12.2010 18:55
Segir ekkert óeðlilegt að ráðherra hafi skoðun á rekstri sakamála Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir ekkert óeðlilegt við að hann sem ráðherra dómsmála hafi skoðun á rekstri sakamála fyrir dómstólum, en formaður lögmannafélagsins hefur gagnrýnt ráðherrann fyrir óeðlileg afskipti. 30.12.2010 18:45
Lögreglan leitar karlmanns og sex ára sonar hans Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Herði Ársæli Ólafssyni sem ætlað er að sé á bifreiðinni OX-987, sem er af gerðinni Hyundai Sonata, dökkrauð að lit árgerð 1997. 30.12.2010 18:41
Verjandi Geirs furðar sig á því að Alþingi hafi ekki haft lykilgögn Verjandi Geirs H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra furðar sig á því að Atlanefndin og Alþingi skuli ekki hafa haft aðgang að lykilgögnum þegar ákvörðun var tekin um að ákæra hann fyrir landsdómi. Saksóknari Alþingis hefur óskað eftir gögnum sem tengjast Geir í sextíu og sex liðum. 30.12.2010 18:39
Framtíð peningastefnunnar: Vill einhliða upptöku evru Seðlabanki Íslands sendi fyrr í mánuðinum frá sér skýrslu sem bar heitið Peninagstefnan eftir höft. Þar viðurkennir bankinn að árangur peningastefnunnar hér á landi hafi verið slakur síðustu ár og áratugi. Hann leggur til ýmsar úrbætur á stefnunni, sem miða einkum af því að skapa fleiri stjórntæki en aðeins stýrivexti, undir nafninu verðbólgumarkmið-plús. 30.12.2010 18:30
Heimdallur vill betra aðgengi að rauðvíni með steikinni Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, dreifði dreifimiðum við helstu áfengisverslanir Reykjavíkur í dag þar sem félagsmenn gagnrýndu skattlagningu ríkisins á áfengi. 30.12.2010 17:59
Gamlárshlaup ÍR fer fram í 35. skipti Árlegt Gamlárshlaup ÍR hefst á gamlársdag klukkan tólf á hádegi. Ræst verður á gatnamótum Hólavallagötu og Túngötu í miðbæ Reykjavíkur. 30.12.2010 17:49
Nokkur hundruð kíló af hveiti út um allt Nokkur hundruð kíló af hveiti þyrlaðist út um allar götur við Lyngháls í Reykjavik þar sem Ömmubakstur er. Þar var flutningabíll að flytja hveiti og rörafesting í bílnum gaf sig með fyrrgreindum afleiðingum. Vilhjálmur Þorláksson, framkvæmdastóri fyrirtækisins, segir að tjónið hlaupi ef til vill á hundruðum þúsunda. Hins vegar sé mest um vert að enginn hafi slasast þegar óhappið átti sér stað. Unnið er að því að hreinsa hveitið upp. 30.12.2010 16:35
Tryggingastofnun greiðir út bætur 31. desember Tryggingastofnun hefur ákveðið að greiðslur úr sjóðnum verða greiddar út þann 31. desember en nokkurra óánægju hefur gætt þar sem til stóð að greiða bæturnar út þann 1. janúar. 30.12.2010 16:21
Lögreglan rannsakar Herra Hafnarfjörð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort herrafataverslunin Herra Hafnarfjörður hafi gerst brotleg við lög með því að bjóða viðskiptavinum ókeypis áfengi með hverjum seldum jakkafötum. 30.12.2010 16:00
Vefmiðlar með um helming frétta Í samanburði við síðustu ár má sjá að netmiðlar eru að koma mjög sterkt inn og mælast nú með um 48% af öllu innlendu efni samkvæmt fjölmiðlaúttekt Creditinfo. 30.12.2010 15:56
Oftast fjallað um og rætt við Steingrím Það var oftast fjallað um Steingrím J. Sigfússon og rætt við hann í fjölmiðlum samkvæmt ráðherrapúlsi Cretidinfo sem tók saman fréttir og umfjöllunarefni þeirra að hluta til árið 2010. 30.12.2010 15:41
Sorglegar uppsagnir á Austurlandi Heilbrigðisstofnun Austurlands segir upp tíu manns um þessi mánaðamót. Þá munu tíu hætta til viðbótar og starfshlutfall verður skert hjá öðrum tíu. Hagræðingaraðgerðirnar snerta því alls um þrjátíu starfsmenn stofnunarinnar. 30.12.2010 14:57
Óskuðu vinum gleðilegra jóla á auglýsingaskilti „Við vorum að vona að einhverjir hefðu gaman af þessu, og það tókst heldur betur,“ segir Stefán Þór Helgason, háskólanemi og einn þeirra sem birtu jólakveðju á auglýsingaskilti í Reykjavík nú rétt fyrir jólin. Hann segir hugmyndina hafa kviknað fyrir jólin í fyrra en þá hafi einfaldlega ekki gefist tími fyrir kveðjuna. 30.12.2010 14:52
Mótmælendur reknir frá sendiráði Bandaríkjanna - þeir neita að fara „Lögreglan er hérna og vill að við förum,“ segir Lárus Páll Birgisson, sem ásamt um tíu mótmælendum, hafa tekið sér stöðu fyrir framan sendiráð Bandaríkjanna til þess að mótmæla hernaði og stríðsrekstri auk þess sem Lárus vill benda á aðrar og friðsamari lausnir í heimsstjórnmálum. 30.12.2010 14:52
Borgarbúar þurfa að henda jólatrjánum sjálfir Borgarbúar geta farið sjálfir með jólatrén sín endurgjaldslaust á endurvinnslustöð eða keypt þjónustuna hjá sorphirðufyrirtækjum og íþróttafélögum. Sorphirða Reykjavíkur hirðir ekki jólatré fremur en 2010. Flestir fara eina ferð um jólin á endurvinnslustöðvar Sorpu með ýmsar umbúðir, pakkningar utan um flugelda og annað sem til fellur. Jólatréð er eitt af því sem þarf að fara í endurvinnslu. 30.12.2010 14:06
Kettirnir sluppu úr reykfylltri íbúðinni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í Skeiðarvog í Vogahverfinu um eittleytið í dag. Mikill reykur kom úr íbúð húss í götunni, sem reyndist koma út frá potti sem gleymst hafði á hellu. 30.12.2010 13:25
Manndrápum, kynferðis- og fíkniefnabrotum fjölgar frá 2009 Samkvæmt bráðabirgðatölum ríkislögreglustjóra um fjölda skráðra afbrota hjá lögreglu á árinu 2010, er fjöldi hegningarlagabrota á árinu tæp 15 þúsund brot, sem er um 7% fækkun frá 2009. 30.12.2010 13:24
Átta af hverjum tíu Íslendingum skráðir á Facebook Í umfjöllun Time kemur í ljós að sprenging hefur orðið í fjölda íslenskra notenda á Facebook. Um 265.420 Íslendingar eru skráðir á vefinn. 30.12.2010 13:00
Frábær viðbrögð við fylgishruni Borgarfulltrúi Besta flokksins segir viðbrögð sín við fylgishruni flokksins frábær. Hann segir flokkinn hafa verið óhræddan við að taka óvinsælar ákvarðanir og það taki lengri tíma en sex mánuði að breyta hlutunum í borginni. 30.12.2010 12:24
Getur skapað fordæmi fyrir aðra en kjörna fulltrúa Lagastofnun Háskóla Íslands telur að fordæmi geti skapast fyrir aðra en kjörna fulltrúa að fá lögfræðikostnað sinn greiddan úr bæjarsjóði, nái tillaga meirihluta Kópavogsbæjar þess efnis fram að ganga. Það gæti skapað umtalsverðan kostnað fyrir Kópavogsbæ. 30.12.2010 12:09
Spara um 300 milljónir með sameiningu ráðuneyta Guðbjartur Hannessons, nýr velferðarráðhera, segir sameiningu þriggja ráðuneyta fela í sér í betri nýtingu á mannauði þvert á málaflokka. Engir starfsmenn, hvorki í velferðar- né innanríkisráðuneyti missa vinnuna við sameininguna. 30.12.2010 12:04
Ástþór Magnússon boðaður í yfirheyrslu hjá lögreglu „Ef lögreglan vill handtaka mig þá er það ekkert mál. Ég er ekkert að fela mig. Ég lét lögregluna vita að ég yrði á Íslandi yfir jólin,“ segir Ástþór Magnússon. Hann kveðst hafa verið boðaður í yfirheyrslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan eitt í dag. 30.12.2010 11:52
Helmingurinn af flugeldunum selst á morgun „Þetta gengur bara mjög vel, við erum á pari við árið í fyrra," segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann hvetur fólk til að koma í dag og klára flugeldakaupin. 30.12.2010 11:20
Sameiningu Landlæknis og Lýðheilsustöðvar frestað Sameiningu Landlæknisembættisins og Lýðheilsustöðvar hefur verið frestað um tvo mánuði að minnsta kosti. Til stóð að sameina stofnanirnar 1. janúar næstkomandi og hafa starfsmenn stofnanna tveggja unnið að undirbúningi sameiningar. 30.12.2010 10:32
Ekki alvarlega slasaður Maðurinn sem fluttur var með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í gær eftir umferðarslys á Holtavörðuheiði er ekki með alvarlega áverka. Samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á slysadeild Landspítalans verður maðurinn að öllum líkindum útskrifaður af spítala í dag. Slysið varð með þeim hætti að fólksbíll og flutningabíll rákust saman og það var maður úr fólksbílnum sem fluttur var til Reykjavíkur. 30.12.2010 10:20
Fjölskylda borgarfulltrúa færði Palestínumönnum gervifætur Fjölskylda Bjarkar Vilhelmsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, dvaldi í Egyptalandi og Palestínu yfir jólin og færði heimamönnum á Gazaströndinni efni í 36 gervifætur fyrir hönd samtakanna Ísland-Palestína. Það er til viðbótar þeim sem smíðaðir voru í maí á síðasta ári og í nóvember síðastliðinum af liðsmönnum Össurar Kristinssonar og fyrirtækis hans OK Prosthetics. 30.12.2010 10:15
N1 situr uppi með tíu þúsund eintök „Þetta var góður skóli. Við munum auðvitað læra af þessu og horfa í aðferðafræðina. Við ætlum að endurtaka leikinn, vera þá með fleiri titla,“ segir Hermann Guðmundsson, forstjóri olíufélagsins N1. 30.12.2010 10:00
Geðlæknar gagnrýna heilbrigðisráðuneytið Geðlæknafélag Íslands gagnrýnir skýrslu vinnuhóps heilbrigðisráðuneytis til að skipuleggja aðgerðir til þess að draga úr misnotkun ofvirknislyfja, eða metýlfenídati. 30.12.2010 09:44
Skólastjóri Hraðbrautar ver sig á Youtube „Ef vel tekst til, að þeirra mati sem standa að aðförinni, verður skólinn lagður niður innan tíðar," segir Ólafur H. Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar, sem nú hefur birt níu myndbönd á vefnum Youtube. 30.12.2010 09:33
Áramótadjammið kostar sitt Áramótadjammið er ómissandi hjá mörgum skemmtanaglöðum Íslendingum. En það kostar sitt að skemmta sér á þessu síðasta kvöldi ársins og sumir eiga væntanlega eftir að vakna timbraðir á nýju ári, töluvert blankari en þegar þeir skelltu sér út kvöldið áður. Fréttablaðið fór á stúfana og athugaði hvað áramótadjammið kostar. 30.12.2010 09:30
Steingrímur og Jóhanna vildu Davíð aftur í pólitík Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi ritstjóri Morgunblaðsins og Mbl.is, segist hafa verið dreginn aftur í pólitík. Hann segist aldrei hafa lagt til að mynduð yrði þjóðstjórn haustið 2008 og þá segir hann að bloggheimar hafi haft áhrif rannsóknarnefnd Alþingis og skýrslu nefndarinnar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í sérstakri áramótaútgáfu Viðskiptablaðsins sem kom út í dag. 30.12.2010 08:28
Flugeldum stolið úr rammgerum gámi Brotist var inn í flugeldamarkað í Höfðahverfi í Reykjavík, en markaðurinn er í stórum rammgerum gámi. Þjófarnir beittu grjóti og líklega kúbeini til að komast inn. Í fljótu bragði virðist sem þeir hafi stolið litlu, en mikið af skoteldum er í gámnum og sprengihætta mikil. Þjófarnir komust undan og verður gæsla við gáminn væntanlega efld. 30.12.2010 07:11
Blaðburðarmaður Fréttablaðsins fældi þjóf Íbúi í einbýlishúsi í Garðabæ vaknaði upp við þann vonda draum í nótt að verið var að reyna að spenna upp glugga á húsinu í þeim tilgangi að brjótast þar inn. Hann hringdi þegar í lögreglu, en hafði ekki sjálfur haft afskipti af innbrotsþjófnum þegar lögregla kom á vettvang. Þá hafði þjófurinn hinsvegar látið sig hverfa út í nóttina, án þess að hafa komist inn í húsið, en sjá má ummerki eftir hann á gluggaumbúnaði. Talið er að hann hafi tekið til fótanna þegar blaðburðarmaður kom með Fréttablaðið að húsinu rétt áður en lögreglan kom. 30.12.2010 07:09
Óttast um heilsuna vegna sorpbrennslu Steingrímur Jónsson, bóndi á Efri-Engidal í Skutulsfirði, óttast að áralöng reykmengun frá sorpbrennslustöðinni Funa hafi skaðað heilsu heimilisfólksins á bænum. Hann óttast jafnframt að þurfa að bregða búi vegna eitrunar í jarðvegi og á annað hundrað ára fjölskyldusögu á jörðinni ljúki þar með. 30.12.2010 06:30
Eldosið sem hafði áhrif um allan heim Eldgos hófst í sprungu á norðanverðum Fimmvörðuhálsi, skammt vestan gönguleiðarinnar, 20. mars síðastliðinn. Gosið stóð í tæpan mánuð og hafði ekki teljandi áhrif, þótt ný sprunga opnaðist í lok mánaðarins og hraun rynni í Hvannárgil. Töluðu sumir um „túristagos“ en 12. apríl voru ekki frekari merki um eldsumbrot á þessum fyrstu gosstöðvum. 30.12.2010 06:30
Stórhert eftirlit verður með ávísun ofvirknilyfja Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur vinnuhóps um stórhert eftirlit með ávísun ofvirknilyfja til að sporna við misnotkun þeirra. Lyf eins og rítalín og concerta, sem flokkast sem ávana- og fíkniefni, eru fyrst og fremst ætluð börnum en 50 prósenta aukning á notkun þeirra á síðustu fjórum árum skýrist af ávísunum til fullorðinna. 30.12.2010 06:00
Veggjald vegur að lífsafkomu Bæjarstjórn Hveragerðis segir fyrirhugaða vegatolla á Suðurlandsvegi algjörlega óásættanlega. Í ályktun bæjarstjórnar segir: „Hvergerðingur sem ekur hvern virkan dag til vinnu eða skóla á höfuðborgarsvæðinu þyrfti að greiða 140 þúsund krónur á ári í veggjöld. 30.12.2010 06:00
Kynjahlutfall veikir stöðu Jóns Bjarnasonar Hver mun yfirgefa ríkisstjórnina í næstu sameiningu ráðuneyta? Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mun í dag kynna tvö ný ráðuneyti í ríkisstjórn sinni. 30.12.2010 05:00
Kalt og bjart á áramótunum Hitastig verður undir frostmarki um allt land þegar nýja árið gengur í garð á áramótunum. Veður verður þó víðast hvar bjart þannig að flugeldar ættu að sjást vel. 30.12.2010 04:00
Engin umsókn um sjö læknastöður Enginn heimilislæknir sótti um sjö lausar stöður sem auglýstar voru nýverið. Um tuttugu læknar hafa flutt af landinu eftir efnahagshrunið, sýnir könnun Landlæknisembættisins. 30.12.2010 04:00
Eftirspurn eftir hlutum mikil Stjórn Icelandair hefur ákveðið að samþykkja áskriftir fyrir 1.059.000.000 nýrra hluta sem boðnir voru út í almennu hlutafjárútboði sem lauk 23. desember. Alls bárust 852 áskriftir fyrir samtals 2.855.633.620 bréf, sem er næstum þrefalt það magn sem í boði var. 30.12.2010 04:00