Fleiri fréttir Hótað 250.000 króna sektum Um fimmtán þúsund fyrirtæki hafa ekki skilað ársreikningi vegna ársins 2009 og sex þúsund til viðbótar hafa trassað að skila ársreikningi vegna ársins 2008. Fyrirtækjunum verður á næstunni send bréf þar sem sektir eru boðaðar skili þau ekki ársreikningum innan 30 daga. 11.11.2010 05:30 Sunnlendingar mótmæla Sunnlendingar munu safnast saman við Alþingishúsið í dag klukkan fjögur til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til heilbrigðismála. 11.11.2010 05:15 Eitt tré á móti hverjum mola Eldgosið í Eyjafjallajökli jók til muna áhrif samnings sem Hraunverksmiðjan og Hekluskógar gerðu með sér í byrjun árs. Hekluskógar áttu samkvæmt samningnum að fá eitt tré fyrir hvern seldan hraungrip frá Hraunverksmiðjunni. 11.11.2010 05:00 Telja uppsagnir geta bætt þjónustuna Aðeins 13% forstöðumanna ríkisstofnana segjast telja að lög og reglur um ríkisstarfsmenn stuðli að skilvirkum ríkisrekstri. 65% forstöðumannanna telja ekki að lagaumhverfið stuðli að skilvirkni en 21% hópsins er hlutlaust gagnvart spurningunni. 11.11.2010 04:45 Loftsteinn lagður að HR Nýbygging Háskólans í Reykjavík við Nauthólsvík verður formlega tekin í gagnið í dag en öll starfsemi skólans hefur nú flust þar inn. Hornsteinn verður lagður að byggingunni af þessu tilefni – enginn venjulegur steinn heldur loftsteinn sem bakhjarlar skólans hafa gefið honum. 11.11.2010 04:30 Ráðamenn sitja fyrir svörum Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Már Guðmundsson seðlabankastjóri sitja fyrir svörum á fundi um peningamál og gjaldeyrishöft í hádeginu í dag, fimmtudag. 11.11.2010 04:30 Enn hlynntur niðurfellingu Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segist enn hlynntur almennri niðurfellingu eftir að hafa séð útreikninga sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar. 11.11.2010 04:00 Reykjanesbrautin flutt fjær álverinu Meðal framkvæmda sem ráðist verður í, þegar og ef semst um fjármögnun milli ríkisins og lífeyrissjóðanna, er að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. Í því felst jafnframt að flytja vegstæði hennar fjær álverinu í Straumsvík. 11.11.2010 03:30 Forskot Fréttablaðsins eykst Fréttablaðið heldur yfirburðastöðu sinni á íslenskum dagblaðamarkaði samkvæmt nýrri lestrarkönnun Capacent. Hvern dag má gera ráð fyrir að um tvöfalt fleiri lesi Fréttablaðið að meðaltali en Morgunblaðið. 11.11.2010 03:30 Fékk silfur fyrir eldfjallagreiðslu Katrín Ósk Guðlaugsdóttir, meistaranemi í hárgreiðslu, vann til silfurverðlauna í keppninni Wella Trend Vision sem fram fór í París um helgina. Eyjafjallajökull og Vatnajökull voru Katrínu innblástur en hún atti kappi við hárgreiðslufólk frá 46 þjóðlöndum. 11.11.2010 03:30 Telja sér úthýst úr Heiðmörk Félag sumarbústaðaeigenda í Heiðmörk óskar eftir rökstuðningi fyrir því að fækka eigi þar sumarhúsum vegna vatnsverndarsjónarmiða. 11.11.2010 03:15 Segir ekkert út af borðinu Mikilvægt er að niðurstöður sérfræðingahóps sem kortlagt hefur skuldavanda heimilanna verði grunnur að samráði sem leiði til þess að varanleg lausn finnist á vandanum segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. 11.11.2010 02:45 Flýgur að vestan á nýju ári Icelandair vinnur að kynningarherferð ferðamálaráða í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. 11.11.2010 02:30 Þrír verða í sannleiksnefnd Tilnefningar forsætisnefndar kirkjuþings til sannleiksnefndarinnar verður fyrsta mál á dagskrá kirkjuþings sem sett verður á laugardaginn næstkomandi. Sannleiksnefndin á að rannsaka viðbrögð þjóðkirkjunnar við kynferðisbrotum og munu þrír skipa hana. Þeir eiga að vera óháðir stofnunum og embættum þjóðkirkjunnar. 11.11.2010 02:00 Myndir úr útgáfuteiti Björgvins Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, hélt útgáfuteiti á Umferðarmiðstöðinni í gær í tilefni af útkomu bókarinnar Stormurinn - Reynslusaga ráðherra. Bókin fjallar um ráðherraferil Björgvins og aðdragandann að hruni fjármálakerfisins á Íslandi. Fjöldi gesta var í útgáfuteitinu og Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, smellti af nokkrum myndum. 10.11.2010 20:56 Sendiherra Bandaríkjanna: Enginn eltur hér á landi Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Luis E. Arreaga, segir sendiráðið ekki standa fyrir njósnum hér á landi en játar að eftirlitssveit hafi verið verið starfrækt. Þetta sagði hann í viðtali í Kastljósi í kvöld. 10.11.2010 20:29 Landsvirkjun ætlar að verða gullkvörn Landsvirkjun kynnti í dag áform sín um að fimmfalda arðsemi fyrirtækisins á næstu tuttugu árum og skila 140 milljarða króna hagnaði á ári. 10.11.2010 18:52 Helmingur kosningabærra Sunnlendinga mótmælir niðurskurði Rétt tæplega 8500 Sunnlendingar hafa skrifað undir mótmæli til að mótmæla stórfelldum niðurskurði á fjárlögum til heilbrigðismála sem boðaður er á Suðurlandi í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þetta jafngildir því að um 10.11.2010 19:13 Talsmaður saksóknara: Óskammfeilni varð parinu að falli Talsmaður saksóknaraembættisins, sem sem fer með fjársvikamál Helgu Ingvarsdóttur og kærasta hennar í bandaríkjunum, segir að ósvífni þeirra hafi orðið þeim að falli. Þeirra bíður allt að 25 ára fangelsisvist verði þau fundin sek. 10.11.2010 18:37 Eiturlyfjasalar handteknir í Reykjavík Tveir fíkniefnasalar voru handteknir í Reykjavík í fyrradag. Um var að ræða tvo karla á þrítugsaldri en við húsleit í híbýlum annars þeirra fannst talsvert magn af marijúana og peningar, vel á aðra milljón, sem er álitið að séu afrakstur fíkniefnasölu. 10.11.2010 17:28 Segir Þórhall hafa átt í leynilegu sambandi við Árna Vegna opinberrar umfjöllunar um uppsögn Þórhalls Jósefssonar, fréttamanns, vill fréttastjóri RÚV taka fram að hann samþykkti aldrei að viðkomandi fréttamaður skráði ævisögu fyrrverandi ráðherra samkvæmt tilkynningu sem Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, sendi frá sér vegna uppsgnar Þórhalls Jósepssonar. 10.11.2010 17:14 Össur segir uppsögn Þórhalls vera siðlausa Össur Skarphéðinsson segir að sér finnist það forkastanlegt að fréttamanni Ríkisútvarpsins sé sagt upp störfu vegna þess að hann skrifaði samtalsbók við fyrrverandi stjórnmálamann. Þetta sagði Össur á þingfundi í dag. 10.11.2010 16:02 Ráðherra vill að lögreglan rannsaki veðmálaauglýsingar Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, vill að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kanni lögmæti auglýsinga frá veðmálafyrirtækinu Betsson sem birtar eru á strætisvagnaskýlum á höfuðborgarsvæðinu. Ráðherrann hefur beint erindi þessa efnis til lögreglunnar. 10.11.2010 15:42 Stúdentar hertaka höfuðstöðvar íhaldsflokksins Allt ætlar um koll að keyra í miðborg Lundúna en þúsundir stúdenta mótmæla hækkun skólagjalda í háskólum landsins. Stúdentarnir hafa hertekið höfuðstöðvar íhaldsflokksins, rúður hafa verið brotnar og lögreglumenn meiðst. 10.11.2010 15:32 Vilja rannsókn á helstu ráðuneytum Þingmenn Hreyfingarinnar vilja að gerð verði sjálfstæð og óháð rannsókn á forsætisráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðskiptaráðuneyti og starfsháttum þeirra frá ársbyrjun 2007 til loka september þessa árs. 10.11.2010 15:16 Gera ekki athugasemd við uppsögn Þórhalls Félag fréttamanna á RÚV gerir ekki athugasemdir við ástæður brottvikningar Þórhalls Jósepssonar fréttamanns. Þórhalli var sagt upp störfum í fyrradag og er ástæðan sú að hann vann við ritun bókar sem fjallar um ráðherraferil Árna Mathiesen og aðdragandann að hruninu. 10.11.2010 14:53 Jón Gnarr tjáir sig um stóra skíðamálið Jón Gnarr borgarstjóri segir harkaleg viðbrögð við þeim hugmyndum hans að loka skíðsvæðinu í tvö ár hafa verið fyrirsjáanleg. „Viðbrögðin komu mér ekki á óvart. Mér fannst þau ekkert sérstaklega harkaleg. Ég held að flestir geri sér grein fyrir þeirri erfiðu stöðu sem við erum í og þetta vekur menn kannski til umhugsunar um að leita betri lausna varðandi rekstur í Bláfjöllum, sem og annarsstaðar," segir Jón. 10.11.2010 14:33 Geimverufræðingur efast ekki - Gnarr er þó ekki geimvera Magnús Skarphéðinsson,formaður Hins Íslenska Geimverufélags, segist ekki efast um að ljósagangurinn í Árbæ í gærkvöldi sem Vísir hefur greint frá sé geimskip á ferð um himininn. Hann er hinsvegar á því að Jón Gnarr hafi farið með rangt mál þegar borgarstjórinn kallaði sig geimveru. 10.11.2010 14:32 Formaður stjörnuskoðunarfélagsins: Efast um fljúgandi furðuhlut „Ég held það þurfi betri sannanir fyrir því að þetta sé vera úr öðrum heimi," segir Sævar Helgi Bragason. Vísir birti í dag myndband sem Íslendingur tók af fljúgandi furðuhlut. 10.11.2010 14:13 Biskup spyr frambjóðendur um afstöðu til þjóðkirkjunnar Biskupsstofa hefur sent frambjóðendum til stjórnlagaþings bréf þar sem óskað er eftir afstöðu þeirra til aðskilnaðs ríkis og kirkju. Svör frambjóðenda verða birt á vef þjóðkirkjunnar. Í bréfinu fer Biskupsstofa þess á leit við frambjóðendur að þeir gerir grein fyrir afstöðu sinni til 62. greinar stjórnarskrárinnar þar sem nú segir: „Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda. Breyta má þessu með lögum." 10.11.2010 14:02 Jussanam fékk styrk frá StRv Jussanam Da Silva hefur fengið styrk frá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar sem auðveldar henni lífsbaráttuna þennan mánuðinn. Jussanam bíður enn svars dóms- og mannréttindaráðuneytisins um hvort hún fær hér atvinnuleyfi. Jussanam starfaði sem frístundaleiðbeinandi hjá Hlíðaskjóli sem heyrir undir Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur og greiddi hún því sín stéttarfélagsgjöld til Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar þar til hún var rekin þaðan vegna skorts á atvinnuleyfi. Styrknum fékk hún úthlutað úr styrktarsjóði félagsins eftir að ráðgjafi hafði bent henni á þann möguleika að sækja þar um. 10.11.2010 13:06 Da Vinci fléttan: Demókratar gefa góðgerðarsamtökum framlagið Framlag Vickrams Bedi til kosningasjóðs Demókrataflokksins í Bandaríkjunum verður gefið góðgerðarsamtökum, eftir að upp koms um meinta fjárkúgun Bedi og Helgu Ingvarsdóttur. Þau eru grunuð um að hafa haft milljónir dollara af auðkýfingnum Roger Davidson. 10.11.2010 12:36 Laserljósagangur á Akureyri: Fleiri tilkynningar hafa borist Engin hefur enn verið yfirheyrður eða handtekinn vegna rannsóknar á því að lasergeisla var beint að stjórnklefa Fokker flugvélar frá Flugfélagi Íslands, þegar hún var í aðflugi að Akureyrarflugvelli í gærkvöldi. Fleiri tilkynningar um laserljósagang á Akureyri hafa borist. 10.11.2010 12:15 Borgin segir upp leikskólastjórum Smærri leikskólar í Reykjavík verða sameinaðir og leikskólastjórum verður sagt upp, samkvæmt tillögum um hagræðingu á leikskólastiginu sem liggja fyrir. 10.11.2010 12:14 Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál íslenskra blaðamanna Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveðið að taka til meðferðar tvær kærur blaðamanna gegn íslenska ríkinu. Annars vegar er um að ræða mál Bjarkar Eiðsdóttur blaðamanns gegn íslenska ríkinu. Það er svokallað Vikumál, þar sem Björk hlaut dóm fyrir meiðyrði, en stefnandi þess máls var eigandi nektarstaðarins Goldfinger í Kópavogi. 10.11.2010 12:07 Sagði föður Helgu hafa afneitað dóttur sinni Vickram Bedi er sagður hafa sannfært auðkýfinginn Roger Davidson um að faðir Helgu Ingvarsdóttur, Ingvar J. Karlsson, hefði afneitað henni. Roger er sagður hafa gefið Helgu 200 milljónir króna í gjöf þar sem fréttirnar hafi fengið mjög á hann. 10.11.2010 11:57 Mígreni tengt hjartasjúkdómum Fólk á miðjum aldri sem þjáist af mígreni ásamt áru deyr frekar vegna hjarta- og æðasjúkdóma en þeir sem ekki þjást af slíkum höfuðverk. Þetta eru meðal niðurstaða doktorsritgerðar Lárusar Steinþórs Guðmundssonar. 10.11.2010 11:30 Brennuvargar í Vestmannaeyjum fyrir dóm Ríkissaksóknari höfðar í dag mál á hendur þremur ungmennum í Vestmannaeyjum. Þeim er gefið að sök að hafa kveikt í hópbifreið svo mikil hætta hlaust af. Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands í dag. 10.11.2010 11:29 Dýrt að flytja Landhelgisgæsluna Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, gerir ráð fyrir því að það verði kostnaðarsamt að flytja starfsemi Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði. 10.11.2010 11:17 Da Vinci fléttan: Helga og Vickram funduðu með Obama Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa fryst allar eigum Vicram Bedi, unnusta Helgu Ingvarsdóttir, en parið er í varðhaldi í Bandaríkjunum sakað um hafa svikið hundruðir milljóna út úr aukýfingnum Roger Davidson. 10.11.2010 10:59 Taka rútu frá Sauðárkróki til að mótmæla Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hvetja íbúa Skagafjarðar og Skagfirðinga, búsetta á höfuðborgarsvæðinu, til að fjölmenna á Austurvöll á morgun kl. 16 og vera viðstödd afhendingu undirskriftalista fólks af öllu landinu, gegn niðurskurði á heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Rúta fer frá Heilbrigðisstofnunni á Sauðárkróki á morgun kl. 11. Fréttavefurinn Feykir segir frá þessu. 10.11.2010 10:05 Kynningarkostnaður vegna Þjóðfundar um 8 milljónir Kynningar- og auglýsingakostnaður vegna Þjóðfundarins nam rúmum átta milljónum króna. Inni í þessu er kostnaður við vefsíðugerð og umsjón 10.11.2010 09:33 Rekinn eftir áratug á RÚV Fréttamanninum Þórhalli Jósepssyni hefur verið vikið úr starfi á Rúv. Þórhallur skrifaði ævisögu Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fékk uppsagnarbréf að launum. 10.11.2010 09:32 Vestfirðingar sendu bænaskrá til Alþingismanna Tæplega hundrað einstaklingar á Vestfjörðum, hafa sent Alþingismönnum bænaskrá um lækkun margra rekstrarliða hins opinbera á næsta fjárlagaári, svo ekki þurfi að skera jafn mikið niður til heilbrigðismála á landsbyggðinni, eins og fyrirhugað er. 10.11.2010 09:09 BHM gagnrýnir seinagang vegna yfirfærslu málefna fatlaðra Bandalag háskólamanna gagnrýnir seinagang samráðshóps á vegum félagsmálaráðuneytisins sem unnið hefur að um réttindum og kjörum starfsmanna vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Í samráðshópnum eiga sæti fulltrúar stéttarfélaga, Samtaka íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar. 10.11.2010 09:08 Sjá næstu 50 fréttir
Hótað 250.000 króna sektum Um fimmtán þúsund fyrirtæki hafa ekki skilað ársreikningi vegna ársins 2009 og sex þúsund til viðbótar hafa trassað að skila ársreikningi vegna ársins 2008. Fyrirtækjunum verður á næstunni send bréf þar sem sektir eru boðaðar skili þau ekki ársreikningum innan 30 daga. 11.11.2010 05:30
Sunnlendingar mótmæla Sunnlendingar munu safnast saman við Alþingishúsið í dag klukkan fjögur til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til heilbrigðismála. 11.11.2010 05:15
Eitt tré á móti hverjum mola Eldgosið í Eyjafjallajökli jók til muna áhrif samnings sem Hraunverksmiðjan og Hekluskógar gerðu með sér í byrjun árs. Hekluskógar áttu samkvæmt samningnum að fá eitt tré fyrir hvern seldan hraungrip frá Hraunverksmiðjunni. 11.11.2010 05:00
Telja uppsagnir geta bætt þjónustuna Aðeins 13% forstöðumanna ríkisstofnana segjast telja að lög og reglur um ríkisstarfsmenn stuðli að skilvirkum ríkisrekstri. 65% forstöðumannanna telja ekki að lagaumhverfið stuðli að skilvirkni en 21% hópsins er hlutlaust gagnvart spurningunni. 11.11.2010 04:45
Loftsteinn lagður að HR Nýbygging Háskólans í Reykjavík við Nauthólsvík verður formlega tekin í gagnið í dag en öll starfsemi skólans hefur nú flust þar inn. Hornsteinn verður lagður að byggingunni af þessu tilefni – enginn venjulegur steinn heldur loftsteinn sem bakhjarlar skólans hafa gefið honum. 11.11.2010 04:30
Ráðamenn sitja fyrir svörum Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Már Guðmundsson seðlabankastjóri sitja fyrir svörum á fundi um peningamál og gjaldeyrishöft í hádeginu í dag, fimmtudag. 11.11.2010 04:30
Enn hlynntur niðurfellingu Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segist enn hlynntur almennri niðurfellingu eftir að hafa séð útreikninga sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar. 11.11.2010 04:00
Reykjanesbrautin flutt fjær álverinu Meðal framkvæmda sem ráðist verður í, þegar og ef semst um fjármögnun milli ríkisins og lífeyrissjóðanna, er að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. Í því felst jafnframt að flytja vegstæði hennar fjær álverinu í Straumsvík. 11.11.2010 03:30
Forskot Fréttablaðsins eykst Fréttablaðið heldur yfirburðastöðu sinni á íslenskum dagblaðamarkaði samkvæmt nýrri lestrarkönnun Capacent. Hvern dag má gera ráð fyrir að um tvöfalt fleiri lesi Fréttablaðið að meðaltali en Morgunblaðið. 11.11.2010 03:30
Fékk silfur fyrir eldfjallagreiðslu Katrín Ósk Guðlaugsdóttir, meistaranemi í hárgreiðslu, vann til silfurverðlauna í keppninni Wella Trend Vision sem fram fór í París um helgina. Eyjafjallajökull og Vatnajökull voru Katrínu innblástur en hún atti kappi við hárgreiðslufólk frá 46 þjóðlöndum. 11.11.2010 03:30
Telja sér úthýst úr Heiðmörk Félag sumarbústaðaeigenda í Heiðmörk óskar eftir rökstuðningi fyrir því að fækka eigi þar sumarhúsum vegna vatnsverndarsjónarmiða. 11.11.2010 03:15
Segir ekkert út af borðinu Mikilvægt er að niðurstöður sérfræðingahóps sem kortlagt hefur skuldavanda heimilanna verði grunnur að samráði sem leiði til þess að varanleg lausn finnist á vandanum segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. 11.11.2010 02:45
Flýgur að vestan á nýju ári Icelandair vinnur að kynningarherferð ferðamálaráða í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. 11.11.2010 02:30
Þrír verða í sannleiksnefnd Tilnefningar forsætisnefndar kirkjuþings til sannleiksnefndarinnar verður fyrsta mál á dagskrá kirkjuþings sem sett verður á laugardaginn næstkomandi. Sannleiksnefndin á að rannsaka viðbrögð þjóðkirkjunnar við kynferðisbrotum og munu þrír skipa hana. Þeir eiga að vera óháðir stofnunum og embættum þjóðkirkjunnar. 11.11.2010 02:00
Myndir úr útgáfuteiti Björgvins Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, hélt útgáfuteiti á Umferðarmiðstöðinni í gær í tilefni af útkomu bókarinnar Stormurinn - Reynslusaga ráðherra. Bókin fjallar um ráðherraferil Björgvins og aðdragandann að hruni fjármálakerfisins á Íslandi. Fjöldi gesta var í útgáfuteitinu og Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, smellti af nokkrum myndum. 10.11.2010 20:56
Sendiherra Bandaríkjanna: Enginn eltur hér á landi Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Luis E. Arreaga, segir sendiráðið ekki standa fyrir njósnum hér á landi en játar að eftirlitssveit hafi verið verið starfrækt. Þetta sagði hann í viðtali í Kastljósi í kvöld. 10.11.2010 20:29
Landsvirkjun ætlar að verða gullkvörn Landsvirkjun kynnti í dag áform sín um að fimmfalda arðsemi fyrirtækisins á næstu tuttugu árum og skila 140 milljarða króna hagnaði á ári. 10.11.2010 18:52
Helmingur kosningabærra Sunnlendinga mótmælir niðurskurði Rétt tæplega 8500 Sunnlendingar hafa skrifað undir mótmæli til að mótmæla stórfelldum niðurskurði á fjárlögum til heilbrigðismála sem boðaður er á Suðurlandi í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þetta jafngildir því að um 10.11.2010 19:13
Talsmaður saksóknara: Óskammfeilni varð parinu að falli Talsmaður saksóknaraembættisins, sem sem fer með fjársvikamál Helgu Ingvarsdóttur og kærasta hennar í bandaríkjunum, segir að ósvífni þeirra hafi orðið þeim að falli. Þeirra bíður allt að 25 ára fangelsisvist verði þau fundin sek. 10.11.2010 18:37
Eiturlyfjasalar handteknir í Reykjavík Tveir fíkniefnasalar voru handteknir í Reykjavík í fyrradag. Um var að ræða tvo karla á þrítugsaldri en við húsleit í híbýlum annars þeirra fannst talsvert magn af marijúana og peningar, vel á aðra milljón, sem er álitið að séu afrakstur fíkniefnasölu. 10.11.2010 17:28
Segir Þórhall hafa átt í leynilegu sambandi við Árna Vegna opinberrar umfjöllunar um uppsögn Þórhalls Jósefssonar, fréttamanns, vill fréttastjóri RÚV taka fram að hann samþykkti aldrei að viðkomandi fréttamaður skráði ævisögu fyrrverandi ráðherra samkvæmt tilkynningu sem Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, sendi frá sér vegna uppsgnar Þórhalls Jósepssonar. 10.11.2010 17:14
Össur segir uppsögn Þórhalls vera siðlausa Össur Skarphéðinsson segir að sér finnist það forkastanlegt að fréttamanni Ríkisútvarpsins sé sagt upp störfu vegna þess að hann skrifaði samtalsbók við fyrrverandi stjórnmálamann. Þetta sagði Össur á þingfundi í dag. 10.11.2010 16:02
Ráðherra vill að lögreglan rannsaki veðmálaauglýsingar Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, vill að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kanni lögmæti auglýsinga frá veðmálafyrirtækinu Betsson sem birtar eru á strætisvagnaskýlum á höfuðborgarsvæðinu. Ráðherrann hefur beint erindi þessa efnis til lögreglunnar. 10.11.2010 15:42
Stúdentar hertaka höfuðstöðvar íhaldsflokksins Allt ætlar um koll að keyra í miðborg Lundúna en þúsundir stúdenta mótmæla hækkun skólagjalda í háskólum landsins. Stúdentarnir hafa hertekið höfuðstöðvar íhaldsflokksins, rúður hafa verið brotnar og lögreglumenn meiðst. 10.11.2010 15:32
Vilja rannsókn á helstu ráðuneytum Þingmenn Hreyfingarinnar vilja að gerð verði sjálfstæð og óháð rannsókn á forsætisráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðskiptaráðuneyti og starfsháttum þeirra frá ársbyrjun 2007 til loka september þessa árs. 10.11.2010 15:16
Gera ekki athugasemd við uppsögn Þórhalls Félag fréttamanna á RÚV gerir ekki athugasemdir við ástæður brottvikningar Þórhalls Jósepssonar fréttamanns. Þórhalli var sagt upp störfum í fyrradag og er ástæðan sú að hann vann við ritun bókar sem fjallar um ráðherraferil Árna Mathiesen og aðdragandann að hruninu. 10.11.2010 14:53
Jón Gnarr tjáir sig um stóra skíðamálið Jón Gnarr borgarstjóri segir harkaleg viðbrögð við þeim hugmyndum hans að loka skíðsvæðinu í tvö ár hafa verið fyrirsjáanleg. „Viðbrögðin komu mér ekki á óvart. Mér fannst þau ekkert sérstaklega harkaleg. Ég held að flestir geri sér grein fyrir þeirri erfiðu stöðu sem við erum í og þetta vekur menn kannski til umhugsunar um að leita betri lausna varðandi rekstur í Bláfjöllum, sem og annarsstaðar," segir Jón. 10.11.2010 14:33
Geimverufræðingur efast ekki - Gnarr er þó ekki geimvera Magnús Skarphéðinsson,formaður Hins Íslenska Geimverufélags, segist ekki efast um að ljósagangurinn í Árbæ í gærkvöldi sem Vísir hefur greint frá sé geimskip á ferð um himininn. Hann er hinsvegar á því að Jón Gnarr hafi farið með rangt mál þegar borgarstjórinn kallaði sig geimveru. 10.11.2010 14:32
Formaður stjörnuskoðunarfélagsins: Efast um fljúgandi furðuhlut „Ég held það þurfi betri sannanir fyrir því að þetta sé vera úr öðrum heimi," segir Sævar Helgi Bragason. Vísir birti í dag myndband sem Íslendingur tók af fljúgandi furðuhlut. 10.11.2010 14:13
Biskup spyr frambjóðendur um afstöðu til þjóðkirkjunnar Biskupsstofa hefur sent frambjóðendum til stjórnlagaþings bréf þar sem óskað er eftir afstöðu þeirra til aðskilnaðs ríkis og kirkju. Svör frambjóðenda verða birt á vef þjóðkirkjunnar. Í bréfinu fer Biskupsstofa þess á leit við frambjóðendur að þeir gerir grein fyrir afstöðu sinni til 62. greinar stjórnarskrárinnar þar sem nú segir: „Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda. Breyta má þessu með lögum." 10.11.2010 14:02
Jussanam fékk styrk frá StRv Jussanam Da Silva hefur fengið styrk frá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar sem auðveldar henni lífsbaráttuna þennan mánuðinn. Jussanam bíður enn svars dóms- og mannréttindaráðuneytisins um hvort hún fær hér atvinnuleyfi. Jussanam starfaði sem frístundaleiðbeinandi hjá Hlíðaskjóli sem heyrir undir Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur og greiddi hún því sín stéttarfélagsgjöld til Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar þar til hún var rekin þaðan vegna skorts á atvinnuleyfi. Styrknum fékk hún úthlutað úr styrktarsjóði félagsins eftir að ráðgjafi hafði bent henni á þann möguleika að sækja þar um. 10.11.2010 13:06
Da Vinci fléttan: Demókratar gefa góðgerðarsamtökum framlagið Framlag Vickrams Bedi til kosningasjóðs Demókrataflokksins í Bandaríkjunum verður gefið góðgerðarsamtökum, eftir að upp koms um meinta fjárkúgun Bedi og Helgu Ingvarsdóttur. Þau eru grunuð um að hafa haft milljónir dollara af auðkýfingnum Roger Davidson. 10.11.2010 12:36
Laserljósagangur á Akureyri: Fleiri tilkynningar hafa borist Engin hefur enn verið yfirheyrður eða handtekinn vegna rannsóknar á því að lasergeisla var beint að stjórnklefa Fokker flugvélar frá Flugfélagi Íslands, þegar hún var í aðflugi að Akureyrarflugvelli í gærkvöldi. Fleiri tilkynningar um laserljósagang á Akureyri hafa borist. 10.11.2010 12:15
Borgin segir upp leikskólastjórum Smærri leikskólar í Reykjavík verða sameinaðir og leikskólastjórum verður sagt upp, samkvæmt tillögum um hagræðingu á leikskólastiginu sem liggja fyrir. 10.11.2010 12:14
Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál íslenskra blaðamanna Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveðið að taka til meðferðar tvær kærur blaðamanna gegn íslenska ríkinu. Annars vegar er um að ræða mál Bjarkar Eiðsdóttur blaðamanns gegn íslenska ríkinu. Það er svokallað Vikumál, þar sem Björk hlaut dóm fyrir meiðyrði, en stefnandi þess máls var eigandi nektarstaðarins Goldfinger í Kópavogi. 10.11.2010 12:07
Sagði föður Helgu hafa afneitað dóttur sinni Vickram Bedi er sagður hafa sannfært auðkýfinginn Roger Davidson um að faðir Helgu Ingvarsdóttur, Ingvar J. Karlsson, hefði afneitað henni. Roger er sagður hafa gefið Helgu 200 milljónir króna í gjöf þar sem fréttirnar hafi fengið mjög á hann. 10.11.2010 11:57
Mígreni tengt hjartasjúkdómum Fólk á miðjum aldri sem þjáist af mígreni ásamt áru deyr frekar vegna hjarta- og æðasjúkdóma en þeir sem ekki þjást af slíkum höfuðverk. Þetta eru meðal niðurstaða doktorsritgerðar Lárusar Steinþórs Guðmundssonar. 10.11.2010 11:30
Brennuvargar í Vestmannaeyjum fyrir dóm Ríkissaksóknari höfðar í dag mál á hendur þremur ungmennum í Vestmannaeyjum. Þeim er gefið að sök að hafa kveikt í hópbifreið svo mikil hætta hlaust af. Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands í dag. 10.11.2010 11:29
Dýrt að flytja Landhelgisgæsluna Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, gerir ráð fyrir því að það verði kostnaðarsamt að flytja starfsemi Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði. 10.11.2010 11:17
Da Vinci fléttan: Helga og Vickram funduðu með Obama Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa fryst allar eigum Vicram Bedi, unnusta Helgu Ingvarsdóttir, en parið er í varðhaldi í Bandaríkjunum sakað um hafa svikið hundruðir milljóna út úr aukýfingnum Roger Davidson. 10.11.2010 10:59
Taka rútu frá Sauðárkróki til að mótmæla Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hvetja íbúa Skagafjarðar og Skagfirðinga, búsetta á höfuðborgarsvæðinu, til að fjölmenna á Austurvöll á morgun kl. 16 og vera viðstödd afhendingu undirskriftalista fólks af öllu landinu, gegn niðurskurði á heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Rúta fer frá Heilbrigðisstofnunni á Sauðárkróki á morgun kl. 11. Fréttavefurinn Feykir segir frá þessu. 10.11.2010 10:05
Kynningarkostnaður vegna Þjóðfundar um 8 milljónir Kynningar- og auglýsingakostnaður vegna Þjóðfundarins nam rúmum átta milljónum króna. Inni í þessu er kostnaður við vefsíðugerð og umsjón 10.11.2010 09:33
Rekinn eftir áratug á RÚV Fréttamanninum Þórhalli Jósepssyni hefur verið vikið úr starfi á Rúv. Þórhallur skrifaði ævisögu Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fékk uppsagnarbréf að launum. 10.11.2010 09:32
Vestfirðingar sendu bænaskrá til Alþingismanna Tæplega hundrað einstaklingar á Vestfjörðum, hafa sent Alþingismönnum bænaskrá um lækkun margra rekstrarliða hins opinbera á næsta fjárlagaári, svo ekki þurfi að skera jafn mikið niður til heilbrigðismála á landsbyggðinni, eins og fyrirhugað er. 10.11.2010 09:09
BHM gagnrýnir seinagang vegna yfirfærslu málefna fatlaðra Bandalag háskólamanna gagnrýnir seinagang samráðshóps á vegum félagsmálaráðuneytisins sem unnið hefur að um réttindum og kjörum starfsmanna vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Í samráðshópnum eiga sæti fulltrúar stéttarfélaga, Samtaka íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar. 10.11.2010 09:08