Fleiri fréttir Vilja friðargæsluliða heim frá Afganistan Fjórir þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli utanríkisráðherra að kalla heim íslenska friðargæsluliða í Afganistan, sem þar starfa sem hluti liðsafla NATO. 27.11.2007 15:31 Beina kröftum að áhættuhópum í fíkniefnabaráttu Beina þarf auknum kröftum að áhættuhópum í baráttunni við fíkniefnavandann hér á landi að mati Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, þingkonu Vinstri - grænna. 27.11.2007 15:09 Hringtorg fækka slysum en fjölga óhöppum Umferðarstofa hefur tekið saman áhrif þess að ljósastýrðum gatnamótum var breytt í Hringtorg. í ljós kom að slysum fækkaði á öllum stöðunum en um leið fjölgaði óhöppum án slysa. Í tikynningu frá Umferðarstofu kemur fram að fækkun slysa sé í samræmi við aðrar rannsóknir en ekki hefur áður komið fram að óhöppun fjölgi um leið. 27.11.2007 15:08 Heimsviðburður við Vesturlandsveg Í fyrramálið klukkan 10 verður vetnisstöðin við Vesturlandsveg, Shell, opnuð á nýjan leik eftir breytingar og nú fyrir almenna notkun. 27.11.2007 14:57 Axel siglt til Fáskrúðskrúðsfjarðar Flutningaskipinu Axel, sem strandaði við Hornafjarðarós snemma í morgun, verður siglt til Fáskrúðsfjarðar þar sem það verður skoðaÐ og lagt mat á skemmdir og sjóhæfi skipsins. 27.11.2007 14:41 Alfreðsnefndin kostaði 283 milljónir króna Framkvæmdanefnd sem skipuð var til að skipuleggja byggingu nýs sjúkrahús kostaði 283 milljónir króna. Þetta kemur fram í upplýsingum sem Vísir hefur frá heilbrigðisráðuneytinu. 27.11.2007 14:35 Tekist á um hversu góð lífskjörin væru á Íslandi Deilt var um það hversu góð lífskjörin væru á Íslandi í umræðum við upphaf þingfundar á Alþingi í dag. 27.11.2007 14:14 Alfreð fékk rúm 500 þúsund á mánuði Heildarlaun Alfreðs Þorsteinssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, fyrir formennsku í nefnd um byggingu nýs hátæknisjúkrahúss voru 511 þúsund á mánuði, samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu. 27.11.2007 13:56 Ráða verkefnastjóra vegna tilfærslu verkefna Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur ráðið sérstakan verkefnastjóra til að vinna að færslu verkefna á sviði málefna fatlaðra frá ríki til Reykjavíkurborgar. 27.11.2007 13:30 Stútum undir stýri fjölgar á milli ára í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur stöðvað 19 manns fyrir ölvunarakstur það sem af er þessu ári, þar af einn í síðustu viku. 27.11.2007 13:15 Segja allt eins líklegt að jarðskjálftahrinur verði nærri byggð Almannavarnardeild segir töluverðar líkur á því að jarðskjálftavirkni á svokölluðu vestara gosbelti muni halda áfram á næstunni og allt eins líklegt að nýjar hrinur geti orðið nærri byggð. 27.11.2007 13:06 Afrísk stemmning í Hraunavallaskóla í morgun Krakkarnir í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði skemmtu sér heldur betur vel þegar hljómsveitin Súper-mambó-Jambó frá Gíneu-Bissá heimsótti skólann í morgun. 27.11.2007 13:00 Ekkert lát á skemmdarverkum á strætóskýlum Rúður í tuttugu strætóskýlum víða um borgina hafa verið mölbrotnar undanfarinn mánuð og veggjakrot á skýlum hefur aldrei verið meira. 27.11.2007 12:45 Aldrei fleiri lifað í skugga fátæktar „Ég er svolítið sjokkeruð yfir því hvernig auðmenn Íslands geta horft upp á þúsund íslendinga sem lifa í skugga fátæktar upp á hvern einasta dag,“ segir Ásgerður J Flosadóttir hjá Fölskylduhjálp Íslands. 27.11.2007 12:43 Síldveiðar á mjög grunnu vatni Vind hafði ekki fyrr lægt í Grundarfirði í gær en að síldveilðiskipin hófu á ný veiðar þar við bæjardyrnar og veiddu vel 27.11.2007 12:23 Dagbjört hitti Caitlin litlu “Núna er ég búin að tala við Dagbjörtu og Caitlin er hjá henni eins og er, það gengur rosalega vel,” skrifar vinkona Dagbjartar Rósar á bloggsíðu Dagbjartar í gærkvöldi. 27.11.2007 12:20 Framkvæmdir við stækkun Glerártorgs stöðvaðar Framkvæmdir við stækkun verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs á Akureyri hafa verið stöðvaðar. Vinnustöðvunin er tilkomin vegna ágreinings um niðurrif gamals húss. 27.11.2007 12:19 Ekki gripið til sérstakra ráðstafana vegna rússneskra kafbáta Ekki verður gripið til sérstakra ráðstafana hér á landi vegna aukinna ferða rússneskra kafbáta við Noregsstrendur að sögn utanríkisráðherra 27.11.2007 12:13 Ísland best í heimi Ísland toppar nú lista Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna yfir þau lönd þar sem best er að búa. Norðmenn, sem hafa trónað á toppi listans, eru komnir í annað sæti. 27.11.2007 12:07 Langstærsta framkvæmdin í Bolungarvík um árabil Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að heimila framkvæmdir og útboð vegna uppbyggingar Félagsheimilis Bolungarvíkur. 27.11.2007 11:41 Sýknuð af skaðabótakröfu vegna meintrar líkamsárásar Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag tvær konur og tvo karla af skaðabótakröfu manns sem sagði þau hafa ráðist á sig eftir dansleik á Patreksfirði árið 2004. 27.11.2007 11:28 Flutningaskipið Axel gengur fyrir eigin vélarafli Flutningaskipið Axel, sem strandaði við Hornafjarðarós í morgun, er komið af strandstað og gengur nú fyrir eigin vélarafli. 27.11.2007 10:48 Brotthvarf varnarliðsins ber vott um skammsýni Brotthvarf bandaríska varnarliðsins frá Íslandi ber vott um skammsýni með hliðsjón af miklum hagsmunum Bandaríkjamanna af því að fyllsta öryggis sé gætt á siglingaleiðum olíu- og gasflutningaskipa. 27.11.2007 10:45 Til hamingju Ísland Ísland hefur náð forystunni af Noregi á lista yfir þær þjóðir þar sem best þykir að búa í, samkvæmt þróunarstuðli sem birtist í árlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna í dag. 27.11.2007 10:22 Varað við lúmskri hálku á götum og gangstéttum Sjóvá Forvarnahúsið varar við mjög lúmskri hálku á götum og gangstéttum á höfuðborgarsvæðinu í dag. 27.11.2007 10:20 Koma upp olíugirðingu við flutningaskipið Axel Björgunarsveitarfólk úr Björgunarsveit Hornafjarðar vinnur nú að því að koma upp olíugirðingu til þess að koma í veg fyrir hugsanlega olíumengun frá flutningaskipinu Axel sem strandaði á Borgeyjarboða við Hornafjarðarós í morgun. 27.11.2007 10:02 Tekinn með 50 e-töflur Í gærkvöldi handtók lögreglan á Akureyri mann um tvítugt sem var grunaður um að vera með fíkniefni í fórum sínum. Í ljós kom að maðurinn var með um fimmtíu e-töflur. Maðurinn játaði að vera eigandi fíkniefnanna og var hann látinn laus að yfirheyrslu lokinni 27.11.2007 09:58 Flutningaskip steytti á skeri við Hornafjarðarós Flutningaskipið Axel steytti á skeri í Hornafjarðarósi þegar það var á leið frá Hornafirði um klukkan átta í morgun. 27.11.2007 09:17 Síldarævintýri á Grundarfirði Vind hafði ekki fyrr lægt í Grundarfirði í gær en að síldveilðiskipin hófu veiðar þar við bæjardyrnar og veiddu vel. Þar eru nú sex skip og bíða birtingar, en síldin veiðist aðeins í dagsbirtu.Síðan veiðarnar hófust í Grundarfirði fyrir hálfum örðum mánuði er búið að veiða þar yfir 60 þúsund tonn á ör litlum bletti og virðist ekki sjá högg á vatni að sögn sjómanna. 27.11.2007 07:59 Lögreglan leitar skemmdarvarga Lögregla leitaði í nótt tveggja ungra manna, sem unnu skemmdarverk á strætisvagnaskýli við Grensásveg, á móts við Espigerði í Reykjavík í nótt. 27.11.2007 07:56 Þrjú ungmenni slösuðust í árekstri á Akranesi Þrjú ungmenni slösuðust, en ekkert þeirra lífshættulega, þegar bíll þeirra skall af miklu afli á öðrum bíl, sem var kyrrstæður og mannlaus við Faxabraut á Akranesi í gærkvöldi. Farþegi í aftursæti kastaðist fram yfir farþega í framsæti og skarst mikið í andliti og missti framan af fingri. Hinir tveir hlutu meðal annars kviðáverka. Fólkið mun ekki hafa verið í öryggisbeltum. Þá var barnshafandi kona flutt á sjúkrahúsið á Akranesi í nótt eftir að bíll, sem hún var í, fór út af þjóðveginum á milli Borgarness og Akraness í fljúgandi hálku og hafnaði úti í skurði. 27.11.2007 07:40 Blogg blaðamanns ekki brotlegt við siðareglur Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands(BÍ) hefur vísað frá kæru Rannveigar Rist, forstjóra Alcan, á hendur Þórði Snæ Júlíussyni, blaðamanns 24 stunda, vegna skrifa sem birt voru á bloggsíðu í febrúar á þessu ári. 26.11.2007 20:43 Tímabærar breytingar á kennaramenntun Elna Katrín Jónsdóttir varaformaður Kennarasambands Íslands, segir breytingar á kennaramenntun í nýju menntafrumvarpi sem til stendur að leggja fram vera tímabærar og í takt við þróunina í nágrannalöndum okkar. Eins og greint var frá í fréttum RÚV í kvöld verður kennaranám í núverandi mynd lagt af á næstu árum og til stendur að krefjast meistaragráðu af kennurum framtíðarinnar. Fjögur ný frumvörp munu vera á teikniborðinu hjá menntamálaráðuneytinu og ná þau til leik-, grunn- og framhaldsskóla. Elna Katrín sat í nefnd sem fjallaði um framtíðarskipan kennaramentunnar og segir hún einhug hafa ríkt í nefndinni um tillögur í þessa veru. 26.11.2007 20:55 Bændur ósáttir við að þurfa að setja kýrnar í haga Bændur eru sumir ósáttir við að neyðast til að setja kýr sínar á beit út í haga. Bændasamtökin eru hins vegar einbeitt í að halda þeirri reglu til streitu að beljur fái að viðra sig úti - þótt víða í Evrópu séu bændur jafnvel hættir útibeit. 26.11.2007 19:52 Þurftu að bíða af sér veðurhaminn í marga klukkutíma Þjóðvegurinn undir Hafnarfjalli var lokaður flutningabílum frá því í gærkvöldi og framundir hádegi vegna ofsaveðurs á svæðinu. Á annan tug flutningabíla þurfti að bíða af sér veðurhaminn. 26.11.2007 18:48 Kristján Þór neitar að hafa lofað Hagkaupum verslun á Akureyrarvelli Fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri neitar að hann hafi verið búinn að gera samkomulag um Hagkaupsverslun þar sem Akureyrarvöllur stendur nú eins og áhöld hafa verið uppi um. 26.11.2007 18:46 Læknar, dómarar og flugumferðarstjórar launahæstir Læknar, dómarar og flugumferðarstjórar eru launahæstu stéttir hjá hinu opinbera, samkvæmt tölum kjararannsóknarnefndar opinberra starfsmanna. Leikarar og starfsmenn Sinfóníuhljómsveitarinnar eru hins vegar í hópi þeirra sem bera minnst úr býtum. 26.11.2007 18:43 Segir verktakafyrirtæki reyna að græða á félagslegum afslætti Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar óttast að verktakafyrirtæki í Reykjavík sé að reyna stinga afslætti sem eingöngu er ætlaður félagslegum íbúðaúrræðum í eigin vasa. Fyrirtækið hafi fengið afslátt af lóða- og gatnagerðargjöldum en ætli nú að selja íbúðirnar á fullu markaðsverði til ríkisins. 26.11.2007 18:42 Feðgar með 13 rétta: Datt ekki í hug að spá United sigri Átta ára strákur og pabbi hans voru með 13 rétta í enska boltanum um helgina. Þeir uppskáru rúmar tvær milljónir í sinn hlut en þeir höfðu þann háttinn á að strákurinn spáði fyrir um úrslitin og síðan tvítryggði pabbinn sex leiki. Það kom þó ekki annað til greina en að spá Bolton sigri á Manchester United, enda heldur strákurinn með Liverpool. 26.11.2007 17:01 Rökstuddur grunur um að kona hafi verið seld mansali hingað til lands Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, staðfestir dæmi þess að erlend kona hafi fengið dvalarleyfi á Íslandi vegna vísbendinga um að hún hafi verið seld mansali hingað til lands. 26.11.2007 16:41 FÁR: Leggst gegn áfengisfrumvarpinu Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa, (FÁR), hefur sent ályktun á alla alþingismenn þar sem þeir eru hvattir til þess að leggjast gegn frumvarpi sem heimilar sölu áfengis í matvöruverslunum. Magnús Einarsson, ritari FÁR, segir að þar á bæ séu menn vongóðir um að þinmenn átti sig á alvarleika málsins og þeim afleiðingum sem sala léttvíns og bjórs í matvöru búðum myndi hafa í för með sér. 26.11.2007 16:23 Skjálftahrina í grennd við Hveravelli Þónokkur skjálftavirkni hefur verið norðvestur af Hveravöllum síðustu klukkutíma. Sex skjálftar hafa riðið yfir og var sá stærsti 4,4 á Richter kvarðanum en sá minnsti mældist 2,3 á Richter. Búast má við eftirskjálftum. 26.11.2007 16:00 Reykur úr kjallara reyndist vera gufa Slökkvilið höfuðborgvarsvæðisins var kallað að Þverbrekku í Kópavogi í morgun vegna reyks sem lagði úr kjallara verslunar við götuna. 26.11.2007 15:34 Fundu fíkniefni í kjölfar umferðaróhapps Karlmaður var í Héraðsdómi Norðurlands eysta dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa í fórum sínum ýmiss konar fíkniefni þegar lögregla leitaði á honum eftir umferðaróhapp. 26.11.2007 15:05 Torrent-mál tekið fyrir 12. desember Mál nokkurra höfundarréttarsamtaka á hendur eiganda skráardeilingarsíðunnar torrent.is verður tekið fyrir hjá dómstólum þann 12. desember 26.11.2007 14:02 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja friðargæsluliða heim frá Afganistan Fjórir þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli utanríkisráðherra að kalla heim íslenska friðargæsluliða í Afganistan, sem þar starfa sem hluti liðsafla NATO. 27.11.2007 15:31
Beina kröftum að áhættuhópum í fíkniefnabaráttu Beina þarf auknum kröftum að áhættuhópum í baráttunni við fíkniefnavandann hér á landi að mati Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, þingkonu Vinstri - grænna. 27.11.2007 15:09
Hringtorg fækka slysum en fjölga óhöppum Umferðarstofa hefur tekið saman áhrif þess að ljósastýrðum gatnamótum var breytt í Hringtorg. í ljós kom að slysum fækkaði á öllum stöðunum en um leið fjölgaði óhöppum án slysa. Í tikynningu frá Umferðarstofu kemur fram að fækkun slysa sé í samræmi við aðrar rannsóknir en ekki hefur áður komið fram að óhöppun fjölgi um leið. 27.11.2007 15:08
Heimsviðburður við Vesturlandsveg Í fyrramálið klukkan 10 verður vetnisstöðin við Vesturlandsveg, Shell, opnuð á nýjan leik eftir breytingar og nú fyrir almenna notkun. 27.11.2007 14:57
Axel siglt til Fáskrúðskrúðsfjarðar Flutningaskipinu Axel, sem strandaði við Hornafjarðarós snemma í morgun, verður siglt til Fáskrúðsfjarðar þar sem það verður skoðaÐ og lagt mat á skemmdir og sjóhæfi skipsins. 27.11.2007 14:41
Alfreðsnefndin kostaði 283 milljónir króna Framkvæmdanefnd sem skipuð var til að skipuleggja byggingu nýs sjúkrahús kostaði 283 milljónir króna. Þetta kemur fram í upplýsingum sem Vísir hefur frá heilbrigðisráðuneytinu. 27.11.2007 14:35
Tekist á um hversu góð lífskjörin væru á Íslandi Deilt var um það hversu góð lífskjörin væru á Íslandi í umræðum við upphaf þingfundar á Alþingi í dag. 27.11.2007 14:14
Alfreð fékk rúm 500 þúsund á mánuði Heildarlaun Alfreðs Þorsteinssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, fyrir formennsku í nefnd um byggingu nýs hátæknisjúkrahúss voru 511 þúsund á mánuði, samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu. 27.11.2007 13:56
Ráða verkefnastjóra vegna tilfærslu verkefna Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur ráðið sérstakan verkefnastjóra til að vinna að færslu verkefna á sviði málefna fatlaðra frá ríki til Reykjavíkurborgar. 27.11.2007 13:30
Stútum undir stýri fjölgar á milli ára í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur stöðvað 19 manns fyrir ölvunarakstur það sem af er þessu ári, þar af einn í síðustu viku. 27.11.2007 13:15
Segja allt eins líklegt að jarðskjálftahrinur verði nærri byggð Almannavarnardeild segir töluverðar líkur á því að jarðskjálftavirkni á svokölluðu vestara gosbelti muni halda áfram á næstunni og allt eins líklegt að nýjar hrinur geti orðið nærri byggð. 27.11.2007 13:06
Afrísk stemmning í Hraunavallaskóla í morgun Krakkarnir í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði skemmtu sér heldur betur vel þegar hljómsveitin Súper-mambó-Jambó frá Gíneu-Bissá heimsótti skólann í morgun. 27.11.2007 13:00
Ekkert lát á skemmdarverkum á strætóskýlum Rúður í tuttugu strætóskýlum víða um borgina hafa verið mölbrotnar undanfarinn mánuð og veggjakrot á skýlum hefur aldrei verið meira. 27.11.2007 12:45
Aldrei fleiri lifað í skugga fátæktar „Ég er svolítið sjokkeruð yfir því hvernig auðmenn Íslands geta horft upp á þúsund íslendinga sem lifa í skugga fátæktar upp á hvern einasta dag,“ segir Ásgerður J Flosadóttir hjá Fölskylduhjálp Íslands. 27.11.2007 12:43
Síldveiðar á mjög grunnu vatni Vind hafði ekki fyrr lægt í Grundarfirði í gær en að síldveilðiskipin hófu á ný veiðar þar við bæjardyrnar og veiddu vel 27.11.2007 12:23
Dagbjört hitti Caitlin litlu “Núna er ég búin að tala við Dagbjörtu og Caitlin er hjá henni eins og er, það gengur rosalega vel,” skrifar vinkona Dagbjartar Rósar á bloggsíðu Dagbjartar í gærkvöldi. 27.11.2007 12:20
Framkvæmdir við stækkun Glerártorgs stöðvaðar Framkvæmdir við stækkun verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs á Akureyri hafa verið stöðvaðar. Vinnustöðvunin er tilkomin vegna ágreinings um niðurrif gamals húss. 27.11.2007 12:19
Ekki gripið til sérstakra ráðstafana vegna rússneskra kafbáta Ekki verður gripið til sérstakra ráðstafana hér á landi vegna aukinna ferða rússneskra kafbáta við Noregsstrendur að sögn utanríkisráðherra 27.11.2007 12:13
Ísland best í heimi Ísland toppar nú lista Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna yfir þau lönd þar sem best er að búa. Norðmenn, sem hafa trónað á toppi listans, eru komnir í annað sæti. 27.11.2007 12:07
Langstærsta framkvæmdin í Bolungarvík um árabil Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að heimila framkvæmdir og útboð vegna uppbyggingar Félagsheimilis Bolungarvíkur. 27.11.2007 11:41
Sýknuð af skaðabótakröfu vegna meintrar líkamsárásar Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag tvær konur og tvo karla af skaðabótakröfu manns sem sagði þau hafa ráðist á sig eftir dansleik á Patreksfirði árið 2004. 27.11.2007 11:28
Flutningaskipið Axel gengur fyrir eigin vélarafli Flutningaskipið Axel, sem strandaði við Hornafjarðarós í morgun, er komið af strandstað og gengur nú fyrir eigin vélarafli. 27.11.2007 10:48
Brotthvarf varnarliðsins ber vott um skammsýni Brotthvarf bandaríska varnarliðsins frá Íslandi ber vott um skammsýni með hliðsjón af miklum hagsmunum Bandaríkjamanna af því að fyllsta öryggis sé gætt á siglingaleiðum olíu- og gasflutningaskipa. 27.11.2007 10:45
Til hamingju Ísland Ísland hefur náð forystunni af Noregi á lista yfir þær þjóðir þar sem best þykir að búa í, samkvæmt þróunarstuðli sem birtist í árlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna í dag. 27.11.2007 10:22
Varað við lúmskri hálku á götum og gangstéttum Sjóvá Forvarnahúsið varar við mjög lúmskri hálku á götum og gangstéttum á höfuðborgarsvæðinu í dag. 27.11.2007 10:20
Koma upp olíugirðingu við flutningaskipið Axel Björgunarsveitarfólk úr Björgunarsveit Hornafjarðar vinnur nú að því að koma upp olíugirðingu til þess að koma í veg fyrir hugsanlega olíumengun frá flutningaskipinu Axel sem strandaði á Borgeyjarboða við Hornafjarðarós í morgun. 27.11.2007 10:02
Tekinn með 50 e-töflur Í gærkvöldi handtók lögreglan á Akureyri mann um tvítugt sem var grunaður um að vera með fíkniefni í fórum sínum. Í ljós kom að maðurinn var með um fimmtíu e-töflur. Maðurinn játaði að vera eigandi fíkniefnanna og var hann látinn laus að yfirheyrslu lokinni 27.11.2007 09:58
Flutningaskip steytti á skeri við Hornafjarðarós Flutningaskipið Axel steytti á skeri í Hornafjarðarósi þegar það var á leið frá Hornafirði um klukkan átta í morgun. 27.11.2007 09:17
Síldarævintýri á Grundarfirði Vind hafði ekki fyrr lægt í Grundarfirði í gær en að síldveilðiskipin hófu veiðar þar við bæjardyrnar og veiddu vel. Þar eru nú sex skip og bíða birtingar, en síldin veiðist aðeins í dagsbirtu.Síðan veiðarnar hófust í Grundarfirði fyrir hálfum örðum mánuði er búið að veiða þar yfir 60 þúsund tonn á ör litlum bletti og virðist ekki sjá högg á vatni að sögn sjómanna. 27.11.2007 07:59
Lögreglan leitar skemmdarvarga Lögregla leitaði í nótt tveggja ungra manna, sem unnu skemmdarverk á strætisvagnaskýli við Grensásveg, á móts við Espigerði í Reykjavík í nótt. 27.11.2007 07:56
Þrjú ungmenni slösuðust í árekstri á Akranesi Þrjú ungmenni slösuðust, en ekkert þeirra lífshættulega, þegar bíll þeirra skall af miklu afli á öðrum bíl, sem var kyrrstæður og mannlaus við Faxabraut á Akranesi í gærkvöldi. Farþegi í aftursæti kastaðist fram yfir farþega í framsæti og skarst mikið í andliti og missti framan af fingri. Hinir tveir hlutu meðal annars kviðáverka. Fólkið mun ekki hafa verið í öryggisbeltum. Þá var barnshafandi kona flutt á sjúkrahúsið á Akranesi í nótt eftir að bíll, sem hún var í, fór út af þjóðveginum á milli Borgarness og Akraness í fljúgandi hálku og hafnaði úti í skurði. 27.11.2007 07:40
Blogg blaðamanns ekki brotlegt við siðareglur Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands(BÍ) hefur vísað frá kæru Rannveigar Rist, forstjóra Alcan, á hendur Þórði Snæ Júlíussyni, blaðamanns 24 stunda, vegna skrifa sem birt voru á bloggsíðu í febrúar á þessu ári. 26.11.2007 20:43
Tímabærar breytingar á kennaramenntun Elna Katrín Jónsdóttir varaformaður Kennarasambands Íslands, segir breytingar á kennaramenntun í nýju menntafrumvarpi sem til stendur að leggja fram vera tímabærar og í takt við þróunina í nágrannalöndum okkar. Eins og greint var frá í fréttum RÚV í kvöld verður kennaranám í núverandi mynd lagt af á næstu árum og til stendur að krefjast meistaragráðu af kennurum framtíðarinnar. Fjögur ný frumvörp munu vera á teikniborðinu hjá menntamálaráðuneytinu og ná þau til leik-, grunn- og framhaldsskóla. Elna Katrín sat í nefnd sem fjallaði um framtíðarskipan kennaramentunnar og segir hún einhug hafa ríkt í nefndinni um tillögur í þessa veru. 26.11.2007 20:55
Bændur ósáttir við að þurfa að setja kýrnar í haga Bændur eru sumir ósáttir við að neyðast til að setja kýr sínar á beit út í haga. Bændasamtökin eru hins vegar einbeitt í að halda þeirri reglu til streitu að beljur fái að viðra sig úti - þótt víða í Evrópu séu bændur jafnvel hættir útibeit. 26.11.2007 19:52
Þurftu að bíða af sér veðurhaminn í marga klukkutíma Þjóðvegurinn undir Hafnarfjalli var lokaður flutningabílum frá því í gærkvöldi og framundir hádegi vegna ofsaveðurs á svæðinu. Á annan tug flutningabíla þurfti að bíða af sér veðurhaminn. 26.11.2007 18:48
Kristján Þór neitar að hafa lofað Hagkaupum verslun á Akureyrarvelli Fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri neitar að hann hafi verið búinn að gera samkomulag um Hagkaupsverslun þar sem Akureyrarvöllur stendur nú eins og áhöld hafa verið uppi um. 26.11.2007 18:46
Læknar, dómarar og flugumferðarstjórar launahæstir Læknar, dómarar og flugumferðarstjórar eru launahæstu stéttir hjá hinu opinbera, samkvæmt tölum kjararannsóknarnefndar opinberra starfsmanna. Leikarar og starfsmenn Sinfóníuhljómsveitarinnar eru hins vegar í hópi þeirra sem bera minnst úr býtum. 26.11.2007 18:43
Segir verktakafyrirtæki reyna að græða á félagslegum afslætti Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar óttast að verktakafyrirtæki í Reykjavík sé að reyna stinga afslætti sem eingöngu er ætlaður félagslegum íbúðaúrræðum í eigin vasa. Fyrirtækið hafi fengið afslátt af lóða- og gatnagerðargjöldum en ætli nú að selja íbúðirnar á fullu markaðsverði til ríkisins. 26.11.2007 18:42
Feðgar með 13 rétta: Datt ekki í hug að spá United sigri Átta ára strákur og pabbi hans voru með 13 rétta í enska boltanum um helgina. Þeir uppskáru rúmar tvær milljónir í sinn hlut en þeir höfðu þann háttinn á að strákurinn spáði fyrir um úrslitin og síðan tvítryggði pabbinn sex leiki. Það kom þó ekki annað til greina en að spá Bolton sigri á Manchester United, enda heldur strákurinn með Liverpool. 26.11.2007 17:01
Rökstuddur grunur um að kona hafi verið seld mansali hingað til lands Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, staðfestir dæmi þess að erlend kona hafi fengið dvalarleyfi á Íslandi vegna vísbendinga um að hún hafi verið seld mansali hingað til lands. 26.11.2007 16:41
FÁR: Leggst gegn áfengisfrumvarpinu Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa, (FÁR), hefur sent ályktun á alla alþingismenn þar sem þeir eru hvattir til þess að leggjast gegn frumvarpi sem heimilar sölu áfengis í matvöruverslunum. Magnús Einarsson, ritari FÁR, segir að þar á bæ séu menn vongóðir um að þinmenn átti sig á alvarleika málsins og þeim afleiðingum sem sala léttvíns og bjórs í matvöru búðum myndi hafa í för með sér. 26.11.2007 16:23
Skjálftahrina í grennd við Hveravelli Þónokkur skjálftavirkni hefur verið norðvestur af Hveravöllum síðustu klukkutíma. Sex skjálftar hafa riðið yfir og var sá stærsti 4,4 á Richter kvarðanum en sá minnsti mældist 2,3 á Richter. Búast má við eftirskjálftum. 26.11.2007 16:00
Reykur úr kjallara reyndist vera gufa Slökkvilið höfuðborgvarsvæðisins var kallað að Þverbrekku í Kópavogi í morgun vegna reyks sem lagði úr kjallara verslunar við götuna. 26.11.2007 15:34
Fundu fíkniefni í kjölfar umferðaróhapps Karlmaður var í Héraðsdómi Norðurlands eysta dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa í fórum sínum ýmiss konar fíkniefni þegar lögregla leitaði á honum eftir umferðaróhapp. 26.11.2007 15:05
Torrent-mál tekið fyrir 12. desember Mál nokkurra höfundarréttarsamtaka á hendur eiganda skráardeilingarsíðunnar torrent.is verður tekið fyrir hjá dómstólum þann 12. desember 26.11.2007 14:02