Fleiri fréttir Samkomur takmarkaðar við 20 manns Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti rétt í þessu að samkomur yrðu takmarkaðar við 20 manns. 3.10.2020 15:34 Slökkvistarfi að mestu lokið við Skemmuveg: Mikill eldur var í húsinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur kallað út allt tiltækt slökkvilið vegna elds í verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi. 3.10.2020 14:21 Rætt við ráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að ræða tillögur sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir. 3.10.2020 14:12 Sjúklingar ekki sendir í aðgerð til útlanda nema í bráðatilfellum Fjármagnið sem eyrnamerkt er til að standa straum af kostnaði vegna aðgerða erlendis er ekki hægt að nýta til að framkvæma sambærilegar aðgerðir hér heima. 3.10.2020 13:34 Í sex vikur veikur í farsóttarhúsi Metfjöldi hefur verið í farsóttarhúsunum síðustu daga eða um sjötíu manns. Sá sem lengst hefur þurft að dvelja þar sökum veikinda var þar í sex vikur. 3.10.2020 13:28 Margir í partíum án þess að passa sig Íslendingar eru búnir að halda of mikið af samkvæmum á undanförnum vikum. Mörg þessara samkvæma hafa leitt til dreifingar nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19. 3.10.2020 13:24 Kósí og sæt heimavist til að byrja með Ný heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi verður tekin í gagnið á næstu dögum en ekki hefur verið starfandi heimavist við skólann síðustu ár. Mikil ánægja er með að samningar séu í höfn um nýju vistina. 3.10.2020 12:15 Ríkisstjórnin rýnir í tillögur Þórólfs á fundi Ríkisstjórnin kemur saman til fundar í ráðherrabústaðnum klukkan tvö í dag. 3.10.2020 12:04 „Við verðum að grípa til harðari aðgerða ef við ætlum að stoppa þetta af“ Þórólfur segist ætla að skila tillögum til heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir á næstu mínútum. 3.10.2020 11:25 61 greindist og 39 ekki í sóttkví 61 greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. 22 þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, 39 ekki. 3.10.2020 10:59 Trump á tilraunalyfjum sem unnin eru úr erfðabreyttum músum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur fengið blöndu tilraunalyfja sem ætlað er að draga úr einkennum vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur. 3.10.2020 10:33 Landspítalinn „ekki eins tilbúinn“ nú og í vor Landspítalinn er ekki með sama hætti tilbúinn að mæta mikilli holskeflu verkefna og hann var í vor að sögn forstjóra. 3.10.2020 10:07 „Ég skil ekki hvernig þú lifðir þetta af“ „Ég sagði strax að mamma hefði vakað yfir mér og kippt í mig. Ef bíllinn hefði hitt mig eins og hundinn þá væri ég ekki hér,“ segir Jóhanna Ásmundsdóttir, kennari á Akureyri. 3.10.2020 09:05 Indverjar í miklum erfiðleikum vegna Covid Tala látinna vegna Covid-19 á Indlandi er nú komin yfir hundrað þúsund. Ekkert útlit er fyrir að lát verði þar á á næstunni því nýja kórónuveiran er enn í mikilli dreifingu. 3.10.2020 08:52 Stíga varlega til jarðar vegna smits forsetans Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, segir að Covid-19 smit Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sé öflug áminning um að taka þurfi faraldur nýju kórónuveirunnar alvarlega. 3.10.2020 08:00 Höfðu afskipti af fólki sem átti að vera í sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um útköll vegna hávaða frá heimahúsum og sömuleiðis þurfti lögregla að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum sem áttu að vera í sóttkví. 3.10.2020 07:16 Smit hjá íbúa á Hrafnistu og allir í sóttkví Íbúi á Hrafnistu Ísafold í Garðabæ greindist með kórónuveirusmit í kvöld. 2.10.2020 23:01 „Helgin mun ráða úrslitum“ Ríkisstjórnin fundaði með þríeykinu í dag vegna stöðu mála í kórónuveirufaraldrinum hér á landi. 2.10.2020 22:45 Donald Trump fluttur á sjúkrahús Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið fluttur á sjúkrahús. 2.10.2020 21:28 Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2.10.2020 21:24 Líkur á því að þurfi að herða ólina Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir viðbúið að sveiflur séu á milli daga hvað varðar fjölda kórónuveirusmita. 2.10.2020 20:00 Var ekki látin vita af niðurstöðum úr leghálsskimun Kona sem greindist með krabbamein í legi árið 2015 hafði farið í leghálsskimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2013 án athugasemda. 2.10.2020 19:43 Fimm greindust á Ísafirði Fimm kórónuveirusmit hafa greinst á Ísafirði í dag og voru öll í sóttkví við greiningu. 2.10.2020 19:20 Þverpólitísk sátt um orkumál útiloki ekki ágreiningsmál 2.10.2020 19:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 2.10.2020 18:00 Rússneskur ritstjóri lést eftir að hafa kveikt í sér Irina Slavina, ritstjóri KozaPress, lést eftir að hafa borið eld að sér. Staðarmiðlar segja Slavinu hafa komið sér fyrir á bekk fyrir utan skrifstofu innanríkisráðuneytisins í borginni Nizhniy Novgorod, og lagt eld að klæðum sínum. 2.10.2020 17:43 Grunsamlegur maður reyndist eftirlýstur Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í miðborginni í dag. 2.10.2020 17:19 Biden ekki með Covid-19 Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hefur ekki smitast af Covid-19. Hann fór í skimun í dag eftir að opinberað var að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefði smitast. 2.10.2020 16:41 Fagnar úrskurði um framkvæmdaleyfi og segir veg um Teigsskóg verða byltingu fyrir Vestfirði Bergþóra Þorkelsdóttir, vegamálastjóri, fagnar úrskurði sem úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála kvað upp í gær um að framkvæmdaleyfi fyrir vegi um Teigsskóg stæði. 2.10.2020 16:28 Grípa til harðra aðgerða í Madríd Um það bil 4,8 milljónir íbúa Madrídar mega nú ekki yfirgefa borgina, sem er fyrsta höfuðborg Evrópu þar sem gripið er til svo harðra sóttvarnaraðgerða á nýjan leik. 2.10.2020 16:23 ‘The Creak On The Stairs’ Praised In The UK Eva Björg Ægisdóttir’s ‘The Creak On The Stairs’ has been elected one of the five best crime stories of October... The post ‘The Creak On The Stairs’ Praised In The UK appeared first on The Reykjavik Grapevine. 2.10.2020 16:16 Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. 2.10.2020 16:13 Kontrole na granicach pozostaną bez zmian Do 1 grudnia władze nie będą zmieniać obowiązujących kontroli na granicach. 2.10.2020 16:12 Naukowcy przewidują Boże Narodzenie z kolejną falą epidemii Kolejna fala zachorowań może zastąpić obecną już w grudniu. 2.10.2020 16:06 Dómur staðfestur yfir rútubílstjóra fyrir manndráp af gáleysi Landsréttur hefur staðfest sex mánaða skilorðsbundinn dóm yfir rútubílstjóra sem ók rútu aftan á fólksbíl með þeim afleiðingum að tveir ferðamenn létust. 2.10.2020 16:05 Staðfesti fimm ára dóm fyrir gróft ofbeldi og nauðgun Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir karlmanni sem beitti sambýliskonu sína grófu ofbeldi og nauðgaði í íbúðargámi. Maðurinn hefur áður hlotið fangelsisdóm fyrir að beita sömu konu ofbeldi. 2.10.2020 15:32 Þau eru tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2020 Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2020. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. 2.10.2020 15:32 Cancer Society Completes Cervical Screening Review The Iceland Cancer Society has now completed its review of cervical cancer samples following the misdiagnoses of patients in 2018,... The post Cancer Society Completes Cervical Screening Review appeared first on The Reykjavik Grapevine. 2.10.2020 15:30 Hart deilt um farsímanotkun þingmanna á hinu háa Alþingi Egill Helgason vill helst banna farsíma á þinginu en hann telur þá til þess fallna að ala á óvirðingu fyrir þinginu. 2.10.2020 14:56 Mannanafnanefnd lögð niður í nýju frumvarpi Áslaugar Mannanafnanefnd verður lögð niður ef nýtt frumvarp dómsmálaráðherra verður að lögum. 2.10.2020 14:49 Macron hefur baráttu gegn aðskilnaðaröflum Áætlunin beinst sérstaklega gegn „aðskilnaðaröflum“ og er markmið þeirra að verja franska múslima frá „utanaðkomandi áhrifum,“ eins og forsetinn orðaði það í ræðu í dag. 2.10.2020 14:43 Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2.10.2020 13:37 Jólahald gæti litast af fjórðu bylgju faraldursins Spár um framgang kórónuveirufaraldursins benda til þess að önnur bylgja gæti tekið við af þeirri sem nú stendur yfir hér á landi strax í desember. 2.10.2020 13:32 Óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. desember Núverandi fyrirkomulag landamæraskimunar verður að óbreyttu framlengt til 1. dessember. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við fréttastofu. Ráðherrar munu funda með sóttvarnayfirvöldum síðdegis. 2.10.2020 13:21 Handtekinn með öxi á almannafæri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í morgun sem hafði verið með öxi á almannafæri. 2.10.2020 13:13 Sjá næstu 50 fréttir
Samkomur takmarkaðar við 20 manns Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti rétt í þessu að samkomur yrðu takmarkaðar við 20 manns. 3.10.2020 15:34
Slökkvistarfi að mestu lokið við Skemmuveg: Mikill eldur var í húsinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur kallað út allt tiltækt slökkvilið vegna elds í verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi. 3.10.2020 14:21
Rætt við ráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að ræða tillögur sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir. 3.10.2020 14:12
Sjúklingar ekki sendir í aðgerð til útlanda nema í bráðatilfellum Fjármagnið sem eyrnamerkt er til að standa straum af kostnaði vegna aðgerða erlendis er ekki hægt að nýta til að framkvæma sambærilegar aðgerðir hér heima. 3.10.2020 13:34
Í sex vikur veikur í farsóttarhúsi Metfjöldi hefur verið í farsóttarhúsunum síðustu daga eða um sjötíu manns. Sá sem lengst hefur þurft að dvelja þar sökum veikinda var þar í sex vikur. 3.10.2020 13:28
Margir í partíum án þess að passa sig Íslendingar eru búnir að halda of mikið af samkvæmum á undanförnum vikum. Mörg þessara samkvæma hafa leitt til dreifingar nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19. 3.10.2020 13:24
Kósí og sæt heimavist til að byrja með Ný heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi verður tekin í gagnið á næstu dögum en ekki hefur verið starfandi heimavist við skólann síðustu ár. Mikil ánægja er með að samningar séu í höfn um nýju vistina. 3.10.2020 12:15
Ríkisstjórnin rýnir í tillögur Þórólfs á fundi Ríkisstjórnin kemur saman til fundar í ráðherrabústaðnum klukkan tvö í dag. 3.10.2020 12:04
„Við verðum að grípa til harðari aðgerða ef við ætlum að stoppa þetta af“ Þórólfur segist ætla að skila tillögum til heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir á næstu mínútum. 3.10.2020 11:25
61 greindist og 39 ekki í sóttkví 61 greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. 22 þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, 39 ekki. 3.10.2020 10:59
Trump á tilraunalyfjum sem unnin eru úr erfðabreyttum músum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur fengið blöndu tilraunalyfja sem ætlað er að draga úr einkennum vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur. 3.10.2020 10:33
Landspítalinn „ekki eins tilbúinn“ nú og í vor Landspítalinn er ekki með sama hætti tilbúinn að mæta mikilli holskeflu verkefna og hann var í vor að sögn forstjóra. 3.10.2020 10:07
„Ég skil ekki hvernig þú lifðir þetta af“ „Ég sagði strax að mamma hefði vakað yfir mér og kippt í mig. Ef bíllinn hefði hitt mig eins og hundinn þá væri ég ekki hér,“ segir Jóhanna Ásmundsdóttir, kennari á Akureyri. 3.10.2020 09:05
Indverjar í miklum erfiðleikum vegna Covid Tala látinna vegna Covid-19 á Indlandi er nú komin yfir hundrað þúsund. Ekkert útlit er fyrir að lát verði þar á á næstunni því nýja kórónuveiran er enn í mikilli dreifingu. 3.10.2020 08:52
Stíga varlega til jarðar vegna smits forsetans Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, segir að Covid-19 smit Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sé öflug áminning um að taka þurfi faraldur nýju kórónuveirunnar alvarlega. 3.10.2020 08:00
Höfðu afskipti af fólki sem átti að vera í sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um útköll vegna hávaða frá heimahúsum og sömuleiðis þurfti lögregla að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum sem áttu að vera í sóttkví. 3.10.2020 07:16
Smit hjá íbúa á Hrafnistu og allir í sóttkví Íbúi á Hrafnistu Ísafold í Garðabæ greindist með kórónuveirusmit í kvöld. 2.10.2020 23:01
„Helgin mun ráða úrslitum“ Ríkisstjórnin fundaði með þríeykinu í dag vegna stöðu mála í kórónuveirufaraldrinum hér á landi. 2.10.2020 22:45
Donald Trump fluttur á sjúkrahús Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið fluttur á sjúkrahús. 2.10.2020 21:28
Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2.10.2020 21:24
Líkur á því að þurfi að herða ólina Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir viðbúið að sveiflur séu á milli daga hvað varðar fjölda kórónuveirusmita. 2.10.2020 20:00
Var ekki látin vita af niðurstöðum úr leghálsskimun Kona sem greindist með krabbamein í legi árið 2015 hafði farið í leghálsskimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2013 án athugasemda. 2.10.2020 19:43
Fimm greindust á Ísafirði Fimm kórónuveirusmit hafa greinst á Ísafirði í dag og voru öll í sóttkví við greiningu. 2.10.2020 19:20
Rússneskur ritstjóri lést eftir að hafa kveikt í sér Irina Slavina, ritstjóri KozaPress, lést eftir að hafa borið eld að sér. Staðarmiðlar segja Slavinu hafa komið sér fyrir á bekk fyrir utan skrifstofu innanríkisráðuneytisins í borginni Nizhniy Novgorod, og lagt eld að klæðum sínum. 2.10.2020 17:43
Grunsamlegur maður reyndist eftirlýstur Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í miðborginni í dag. 2.10.2020 17:19
Biden ekki með Covid-19 Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hefur ekki smitast af Covid-19. Hann fór í skimun í dag eftir að opinberað var að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefði smitast. 2.10.2020 16:41
Fagnar úrskurði um framkvæmdaleyfi og segir veg um Teigsskóg verða byltingu fyrir Vestfirði Bergþóra Þorkelsdóttir, vegamálastjóri, fagnar úrskurði sem úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála kvað upp í gær um að framkvæmdaleyfi fyrir vegi um Teigsskóg stæði. 2.10.2020 16:28
Grípa til harðra aðgerða í Madríd Um það bil 4,8 milljónir íbúa Madrídar mega nú ekki yfirgefa borgina, sem er fyrsta höfuðborg Evrópu þar sem gripið er til svo harðra sóttvarnaraðgerða á nýjan leik. 2.10.2020 16:23
‘The Creak On The Stairs’ Praised In The UK Eva Björg Ægisdóttir’s ‘The Creak On The Stairs’ has been elected one of the five best crime stories of October... The post ‘The Creak On The Stairs’ Praised In The UK appeared first on The Reykjavik Grapevine. 2.10.2020 16:16
Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. 2.10.2020 16:13
Kontrole na granicach pozostaną bez zmian Do 1 grudnia władze nie będą zmieniać obowiązujących kontroli na granicach. 2.10.2020 16:12
Naukowcy przewidują Boże Narodzenie z kolejną falą epidemii Kolejna fala zachorowań może zastąpić obecną już w grudniu. 2.10.2020 16:06
Dómur staðfestur yfir rútubílstjóra fyrir manndráp af gáleysi Landsréttur hefur staðfest sex mánaða skilorðsbundinn dóm yfir rútubílstjóra sem ók rútu aftan á fólksbíl með þeim afleiðingum að tveir ferðamenn létust. 2.10.2020 16:05
Staðfesti fimm ára dóm fyrir gróft ofbeldi og nauðgun Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir karlmanni sem beitti sambýliskonu sína grófu ofbeldi og nauðgaði í íbúðargámi. Maðurinn hefur áður hlotið fangelsisdóm fyrir að beita sömu konu ofbeldi. 2.10.2020 15:32
Þau eru tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2020 Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2020. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. 2.10.2020 15:32
Cancer Society Completes Cervical Screening Review The Iceland Cancer Society has now completed its review of cervical cancer samples following the misdiagnoses of patients in 2018,... The post Cancer Society Completes Cervical Screening Review appeared first on The Reykjavik Grapevine. 2.10.2020 15:30
Hart deilt um farsímanotkun þingmanna á hinu háa Alþingi Egill Helgason vill helst banna farsíma á þinginu en hann telur þá til þess fallna að ala á óvirðingu fyrir þinginu. 2.10.2020 14:56
Mannanafnanefnd lögð niður í nýju frumvarpi Áslaugar Mannanafnanefnd verður lögð niður ef nýtt frumvarp dómsmálaráðherra verður að lögum. 2.10.2020 14:49
Macron hefur baráttu gegn aðskilnaðaröflum Áætlunin beinst sérstaklega gegn „aðskilnaðaröflum“ og er markmið þeirra að verja franska múslima frá „utanaðkomandi áhrifum,“ eins og forsetinn orðaði það í ræðu í dag. 2.10.2020 14:43
Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2.10.2020 13:37
Jólahald gæti litast af fjórðu bylgju faraldursins Spár um framgang kórónuveirufaraldursins benda til þess að önnur bylgja gæti tekið við af þeirri sem nú stendur yfir hér á landi strax í desember. 2.10.2020 13:32
Óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. desember Núverandi fyrirkomulag landamæraskimunar verður að óbreyttu framlengt til 1. dessember. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við fréttastofu. Ráðherrar munu funda með sóttvarnayfirvöldum síðdegis. 2.10.2020 13:21
Handtekinn með öxi á almannafæri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í morgun sem hafði verið með öxi á almannafæri. 2.10.2020 13:13
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent