Fleiri fréttir Víðir laus úr sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, er laus úr sóttkví. 24.9.2020 09:04 Borgin hafnar því að skottís og harmoníkkuspili sé haldið markvisst að gamla fólkinu Kröfuhörð ´68 kynslóð vill fá sína Rolling Stones og engar refjar. 24.9.2020 09:01 Segir að launahækkanir verði aldrei snertar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að þær launahækkanir sem framundan eru í tengslum við Lífskjarasamninginn verði aldrei snertar. 24.9.2020 08:58 Hafa safnað 25 þúsund undirskriftum Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá hafa nú safnað 25 þúsund undirskriftum þar sem þess er krafist að Alþingi „virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 og lögfesti nýju stjórnarskrána“. 24.9.2020 08:47 Bandaríkin: Hvers vegna skiptir Hæstiréttur svona miklu máli? Í nýjum þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, ræðum við af hverju bandarískir íhaldsmenn leggja svo mikla áherslu á Hæstarétt. 24.9.2020 08:30 Aðgerðasinninn Joshua Wong handtekinn í Hong Kong Lögregla í Hong Kong hefur handtekið aðgerðasinnann Joshua Wong, sem hefur verið einn helsti leiðtogi þeirra sem berjast fyrir lýðræðisumbótum þar í landi. 24.9.2020 08:06 Nýja parið „rottur“ sem myndu „uppskera eins og þær sáðu“ Kærasta Gísla Þórs Þórarinssonar heitins segist endurtekið hafa fengið hótanir frá Gunnari Jóhanni Gunnarssyni, barnsföður sínum og hálfbróður Gísla, fyrir nóttina afdrifaríku í Mehamn í apríl í fyrra. 24.9.2020 08:01 Tveir lögreglumenn skotnir í Louisville Mótmælt var víða um Bandaríkin í nótt eftir að í ljós kom að ekki verði ákært í málum lögreglumannanna í Louisville í Kentucky sem skutu Breonnu Taylor til bana í mars síðastliðnum. 24.9.2020 07:25 Mótmæli héldu áfram eftir nýja embættistöku Lúkasjenkó Enn kom til átaka í Minsk í Hvíta-Rússlandi í gærkvöldi og beitti óeirðalögreglan öflugum vatnsbyssum og hvellsprengjum á mótmælendur og handtók um 150 manns. 24.9.2020 07:18 Líklegt að frost mælist víða næstu nótt Nokkuð hefur snjóað til fjalla á norðanverðu landinu í nótt þótt úrkoman hafi verið rigning eða slydda víðast hvar á láglendi. 24.9.2020 07:16 Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum eykst Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum hefur aukist á undanförnum þremur árum, samkvæmt nýrri heimskönnun Gallup. 24.9.2020 06:52 Hvenær kemur bóluefni við veirunni, hvað mun það kosta og hverjir verða bólusettir fyrst? Miklar vonir eru bundnar við bóluefni gegn Covid-19 og að þegar það komi á markað verði líf okkar líkara því sem það var fyrir faraldurinn. Þúsundir taka þátt í rannsóknum og prófunum á bóluefnum og ferli sem vanalega tekur allt að tíu ár eða meira á aðeins að taka mánuði nú. 24.9.2020 06:31 Réðst á starfsmann verslunar við Laugaveg Upp úr klukkan tvö í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás og þjófnað frá verslun við Laugaveg. 24.9.2020 06:24 Ætla að banna sölu nýrra bensínbíla í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, tilkynnti í dag áætlun um að banna sölu nýrra bensínbíla í ríkinu. Byrjað verður að draga úr sölu slíkra bíla og á sala þeirra að vera alfarið bönnuð árið 2035. 23.9.2020 23:50 Fyrsta „hjólatyllan“ sett upp í Reykjavík Fyrsti svokallaði hjólabiðstandurinn hefur verið tekinn í gagnið í Reykjavík. Biðstandurinn er neon-grænn að lit og var settur upp í gær á horni Laugavegar og Nóatúns. 23.9.2020 23:19 10% íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofunnar í dag en Hagstofan birtir árlega talnaefni um eigna- og skuldastöðu heimilanna. 23.9.2020 22:11 Telur að úrslit kosninganna fari fyrir Hæstarétt Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hann teldi að Hæstiréttur Bandaríkjanna þyrfti að skera út um úrslit forsetakosninganna í nóvember. Þessa vegna segir hann mikilvægt að skipa nýjan dómara í sæti Ruth Bader Ginsburg eins hratt og auðið sé. 23.9.2020 22:00 Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. 23.9.2020 21:30 Þorgerður Katrín sækist ein eftir áframhaldandi formennsku í Viðreisn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, sækist ein eftir því að gegna formennsku í flokknum en framboðsfrestur rann út í dag fyrir landsþing flokksins sem fram fer á föstudaginn. Tíu sækjast eftir sæti í stjórn flokksins. 23.9.2020 21:00 „Þetta gæti endað með ósköpum“ Fjármálaráðherra segir efnahagslegar forsendur fyrir áframhaldandi kjarabata launþega foknar út í veður og vind, kanna þurfi hvort fresta þurfi launahækkunum. Formaður VR segir að ef það gerist verði því svarað af hörku sem ekki hafi sést áður. 23.9.2020 20:00 Hætt við að veiran hafi náð fótfestu í nánu samfélagi Þeir sjö sem greindust með covid-19 í hópsýkingu sem upp kom í Stykkishólmi voru ekki í sóttkví. Því er grunur um víðtækt samfélagssmit í bænum að sögn Jakobs Björgvins Jakobssonar, bæjarstjóra í Stykkishólmi. 23.9.2020 19:38 Aðgerðir til stuðnings sveitarfélaga kynntar á næstu dögum Sveitarfélögin eru misjafnlega stödd vegna kórónufaraldursins. Sveitarstjórnarráðherra boðar aðgerðir á næstu dögum til að styðja þau ssem verst hafa orðið úti. 23.9.2020 19:21 Fíkniefnaneysla í fangelsum hefur dregist verulega saman Sjaldan hefur verið eins lítið um fíkniefni í fangelsum landsins og síðustu mánuði. Fangelsismálastjóri hefur þó áhyggjur af mikilli einangrun og iðjuleysi fanga vegna hertra sóttvarnaraðgerða. 23.9.2020 19:01 Ragnheiður Elín þarf ekki að fella aspirnar á Arnarnesi Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Ragnheiði Elínu Clausen, fyrrum sjónvarpsþulu til margra ára, í máli sem nágrannar hennar á Arnarnesi í Garðabæ höfðuðu gegn henni vegna tveggja stórra aspa og annars gróðurs á lóð hennar sem þau telja skerða útsýni þeirra úr fasteign sinni. 23.9.2020 18:42 Haglabyssan biluð og ekki hægt að útiloka voðaskot Galli er á haglabyssunni sem skot hljóp úr og banaði Gísla Þór Þórarinssyni í Mehamn í Noregi í apríl í fyrra. Þetta staðfestu vopnasérfræðingar hjá rannsóknarlögreglunni í dómsal í dag. 23.9.2020 18:27 Þjóðir setja Ísland vafalaust á rauða lista Met var slegið í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær og fimmtíu og sjö greindust smitaðir. 23.9.2020 18:17 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Met var slegið í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær og fimmtíu og sjö greindust smitaðir. Sjö greindust á Stykkishólmi. 23.9.2020 18:01 Lögregluþjónn ákærður vegna dauða Breonna Taylor Fyrrverandi lögregluþjónninn Brett Hankison hefur verið ákærður vegna dauða Breonna Taylor. Hún var skotin til bana af lögregluþjónum í Louisville í Kentucky í mars. Engir aðrir lögregluþjónar sem að málinu koma verða ákærðir. 23.9.2020 17:51 Áslaug Arna má sæta hótunum Búið að líma miða í anddyri fjölbýlishúss þar sem dómsmálaráherra býr. 23.9.2020 17:04 Stefna austurrísku ríkisstjórninni vegna smitanna í Ischgl Neytendasamtök í Austurríki hafa stefnt þarlendum stjórnvöldum fyrir að hafa brugðist of hægt við hópsýkingu kórónuveiru sem kom upp í skíðabænum Ischgl í vetur. 23.9.2020 16:30 Hefja tilraunir með nýtt bóluefni í einum skammti Stærsta alþjóðlega tilraunin með bóluefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur, til þessa er hafin í Bandaríkjunum. 23.9.2020 16:30 Śmiertelny wypadek przy pracy W Hellissandur doszło do śmiertelnego wypadku przy pracy. 23.9.2020 15:58 Meirihluti kennara með veiruna og allur skólinn í sóttkví Allir starfsmenn og nemendur skólans eru í sóttkví út vikuna hið minnsta vegna smitanna. 23.9.2020 15:56 Biðlar til fólks sem er einkennalaust í sóttkví að hætta að „hamast við að komast í sýnatöku“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að fólk með einkenni séu í algjörum forgangi, mikilvægt sé að finna sýkta einstaklinga sem allra fyrst og koma þeim í einangrun. Það sé lykilatriði til að koma í veg fyrir útbreiðslu veirunnar. 23.9.2020 15:14 Lést í vinnuslysi á Hellissandi Vinnuslys varð á Hellissandi á Snæfellsnesi á ellefta tímanum í morgun. 23.9.2020 15:04 Świeży kurczak wycofany ze sprzedaży z powodu salmonelli Z powodu salmonelli z wielu sklepów wycofano świeżego kurczaka. 23.9.2020 14:53 SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München teflir fram stórstjörnum til að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum uppruna í samstarfi við SOS Barnaþorpin 23.9.2020 14:21 Gunnar gekk út þegar blóði drifnar myndir voru sýndar Gunnar Jóhann Gunnarsson fékk heimild frá dómara að yfirgefa dómsalinn í héraðsdómi Austur-Finnmerkur í morgun þegar sýndar voru myndir lögreglu frá blóðugum vettvangi drápsins. 23.9.2020 14:07 Sprengja fannst undir háspennulínum á Sandskeiði Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar færðu sprengikúluna og eyddu henni. 23.9.2020 13:36 Ekkja McCain styður Joe Biden til forseta Cindy McCain, ekkja bandaríska öldungadeildarþingmannsins Johns McCain, lýsti yfir stuðningi við forsetaframboð Joe Biden í gær. 23.9.2020 13:35 Myndir sýna skuggalegar aðstæður en lítið hægt að gera nema fylgjast með „Þetta lítur hálf skuggalega út á myndunum“, segir Haukur Jónsson, deildarstjóri hjá Vegagerðinni um stöðuna á Siglufjarðarvegi við Strákagöng. Vefmiðilinn Trölli.is birti myndir af veginum í gær sem vakið hafa talsverða athygli. 23.9.2020 13:00 Nafn mannsins sem fannst látinn Maðurinn sem fannst látinn í Breiðholti, neðan Erluhóla, 21. ágúst síðastliðinn hét Örn Ingólfsson. Hann var 83 ára gamall. 23.9.2020 12:56 Z drogi wypadł samochód ze zwierzętami W wypadku samochodowym na Fiordach Zachodnich zginęło 60 owiec. 23.9.2020 12:54 Sýndu samstöðu með Khedr-fjölskyldunni fyrir utan dómsmálaráðuneytið Hópur mótmælenda safnaðist saman á samstöðufundi fyrir utan dómsmálaráðuneytið við Sölvhólsgötu í Reykjavík um hádegi í dag. 23.9.2020 12:52 Sjálfstæðismenn fresta landsfundi Landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem átti að fara fram í nóvember hefur verið frestað fram á næsta ár. 23.9.2020 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Víðir laus úr sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, er laus úr sóttkví. 24.9.2020 09:04
Borgin hafnar því að skottís og harmoníkkuspili sé haldið markvisst að gamla fólkinu Kröfuhörð ´68 kynslóð vill fá sína Rolling Stones og engar refjar. 24.9.2020 09:01
Segir að launahækkanir verði aldrei snertar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að þær launahækkanir sem framundan eru í tengslum við Lífskjarasamninginn verði aldrei snertar. 24.9.2020 08:58
Hafa safnað 25 þúsund undirskriftum Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá hafa nú safnað 25 þúsund undirskriftum þar sem þess er krafist að Alþingi „virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 og lögfesti nýju stjórnarskrána“. 24.9.2020 08:47
Bandaríkin: Hvers vegna skiptir Hæstiréttur svona miklu máli? Í nýjum þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, ræðum við af hverju bandarískir íhaldsmenn leggja svo mikla áherslu á Hæstarétt. 24.9.2020 08:30
Aðgerðasinninn Joshua Wong handtekinn í Hong Kong Lögregla í Hong Kong hefur handtekið aðgerðasinnann Joshua Wong, sem hefur verið einn helsti leiðtogi þeirra sem berjast fyrir lýðræðisumbótum þar í landi. 24.9.2020 08:06
Nýja parið „rottur“ sem myndu „uppskera eins og þær sáðu“ Kærasta Gísla Þórs Þórarinssonar heitins segist endurtekið hafa fengið hótanir frá Gunnari Jóhanni Gunnarssyni, barnsföður sínum og hálfbróður Gísla, fyrir nóttina afdrifaríku í Mehamn í apríl í fyrra. 24.9.2020 08:01
Tveir lögreglumenn skotnir í Louisville Mótmælt var víða um Bandaríkin í nótt eftir að í ljós kom að ekki verði ákært í málum lögreglumannanna í Louisville í Kentucky sem skutu Breonnu Taylor til bana í mars síðastliðnum. 24.9.2020 07:25
Mótmæli héldu áfram eftir nýja embættistöku Lúkasjenkó Enn kom til átaka í Minsk í Hvíta-Rússlandi í gærkvöldi og beitti óeirðalögreglan öflugum vatnsbyssum og hvellsprengjum á mótmælendur og handtók um 150 manns. 24.9.2020 07:18
Líklegt að frost mælist víða næstu nótt Nokkuð hefur snjóað til fjalla á norðanverðu landinu í nótt þótt úrkoman hafi verið rigning eða slydda víðast hvar á láglendi. 24.9.2020 07:16
Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum eykst Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum hefur aukist á undanförnum þremur árum, samkvæmt nýrri heimskönnun Gallup. 24.9.2020 06:52
Hvenær kemur bóluefni við veirunni, hvað mun það kosta og hverjir verða bólusettir fyrst? Miklar vonir eru bundnar við bóluefni gegn Covid-19 og að þegar það komi á markað verði líf okkar líkara því sem það var fyrir faraldurinn. Þúsundir taka þátt í rannsóknum og prófunum á bóluefnum og ferli sem vanalega tekur allt að tíu ár eða meira á aðeins að taka mánuði nú. 24.9.2020 06:31
Réðst á starfsmann verslunar við Laugaveg Upp úr klukkan tvö í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás og þjófnað frá verslun við Laugaveg. 24.9.2020 06:24
Ætla að banna sölu nýrra bensínbíla í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, tilkynnti í dag áætlun um að banna sölu nýrra bensínbíla í ríkinu. Byrjað verður að draga úr sölu slíkra bíla og á sala þeirra að vera alfarið bönnuð árið 2035. 23.9.2020 23:50
Fyrsta „hjólatyllan“ sett upp í Reykjavík Fyrsti svokallaði hjólabiðstandurinn hefur verið tekinn í gagnið í Reykjavík. Biðstandurinn er neon-grænn að lit og var settur upp í gær á horni Laugavegar og Nóatúns. 23.9.2020 23:19
10% íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofunnar í dag en Hagstofan birtir árlega talnaefni um eigna- og skuldastöðu heimilanna. 23.9.2020 22:11
Telur að úrslit kosninganna fari fyrir Hæstarétt Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hann teldi að Hæstiréttur Bandaríkjanna þyrfti að skera út um úrslit forsetakosninganna í nóvember. Þessa vegna segir hann mikilvægt að skipa nýjan dómara í sæti Ruth Bader Ginsburg eins hratt og auðið sé. 23.9.2020 22:00
Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. 23.9.2020 21:30
Þorgerður Katrín sækist ein eftir áframhaldandi formennsku í Viðreisn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, sækist ein eftir því að gegna formennsku í flokknum en framboðsfrestur rann út í dag fyrir landsþing flokksins sem fram fer á föstudaginn. Tíu sækjast eftir sæti í stjórn flokksins. 23.9.2020 21:00
„Þetta gæti endað með ósköpum“ Fjármálaráðherra segir efnahagslegar forsendur fyrir áframhaldandi kjarabata launþega foknar út í veður og vind, kanna þurfi hvort fresta þurfi launahækkunum. Formaður VR segir að ef það gerist verði því svarað af hörku sem ekki hafi sést áður. 23.9.2020 20:00
Hætt við að veiran hafi náð fótfestu í nánu samfélagi Þeir sjö sem greindust með covid-19 í hópsýkingu sem upp kom í Stykkishólmi voru ekki í sóttkví. Því er grunur um víðtækt samfélagssmit í bænum að sögn Jakobs Björgvins Jakobssonar, bæjarstjóra í Stykkishólmi. 23.9.2020 19:38
Aðgerðir til stuðnings sveitarfélaga kynntar á næstu dögum Sveitarfélögin eru misjafnlega stödd vegna kórónufaraldursins. Sveitarstjórnarráðherra boðar aðgerðir á næstu dögum til að styðja þau ssem verst hafa orðið úti. 23.9.2020 19:21
Fíkniefnaneysla í fangelsum hefur dregist verulega saman Sjaldan hefur verið eins lítið um fíkniefni í fangelsum landsins og síðustu mánuði. Fangelsismálastjóri hefur þó áhyggjur af mikilli einangrun og iðjuleysi fanga vegna hertra sóttvarnaraðgerða. 23.9.2020 19:01
Ragnheiður Elín þarf ekki að fella aspirnar á Arnarnesi Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Ragnheiði Elínu Clausen, fyrrum sjónvarpsþulu til margra ára, í máli sem nágrannar hennar á Arnarnesi í Garðabæ höfðuðu gegn henni vegna tveggja stórra aspa og annars gróðurs á lóð hennar sem þau telja skerða útsýni þeirra úr fasteign sinni. 23.9.2020 18:42
Haglabyssan biluð og ekki hægt að útiloka voðaskot Galli er á haglabyssunni sem skot hljóp úr og banaði Gísla Þór Þórarinssyni í Mehamn í Noregi í apríl í fyrra. Þetta staðfestu vopnasérfræðingar hjá rannsóknarlögreglunni í dómsal í dag. 23.9.2020 18:27
Þjóðir setja Ísland vafalaust á rauða lista Met var slegið í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær og fimmtíu og sjö greindust smitaðir. 23.9.2020 18:17
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Met var slegið í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær og fimmtíu og sjö greindust smitaðir. Sjö greindust á Stykkishólmi. 23.9.2020 18:01
Lögregluþjónn ákærður vegna dauða Breonna Taylor Fyrrverandi lögregluþjónninn Brett Hankison hefur verið ákærður vegna dauða Breonna Taylor. Hún var skotin til bana af lögregluþjónum í Louisville í Kentucky í mars. Engir aðrir lögregluþjónar sem að málinu koma verða ákærðir. 23.9.2020 17:51
Áslaug Arna má sæta hótunum Búið að líma miða í anddyri fjölbýlishúss þar sem dómsmálaráherra býr. 23.9.2020 17:04
Stefna austurrísku ríkisstjórninni vegna smitanna í Ischgl Neytendasamtök í Austurríki hafa stefnt þarlendum stjórnvöldum fyrir að hafa brugðist of hægt við hópsýkingu kórónuveiru sem kom upp í skíðabænum Ischgl í vetur. 23.9.2020 16:30
Hefja tilraunir með nýtt bóluefni í einum skammti Stærsta alþjóðlega tilraunin með bóluefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur, til þessa er hafin í Bandaríkjunum. 23.9.2020 16:30
Śmiertelny wypadek przy pracy W Hellissandur doszło do śmiertelnego wypadku przy pracy. 23.9.2020 15:58
Meirihluti kennara með veiruna og allur skólinn í sóttkví Allir starfsmenn og nemendur skólans eru í sóttkví út vikuna hið minnsta vegna smitanna. 23.9.2020 15:56
Biðlar til fólks sem er einkennalaust í sóttkví að hætta að „hamast við að komast í sýnatöku“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að fólk með einkenni séu í algjörum forgangi, mikilvægt sé að finna sýkta einstaklinga sem allra fyrst og koma þeim í einangrun. Það sé lykilatriði til að koma í veg fyrir útbreiðslu veirunnar. 23.9.2020 15:14
Lést í vinnuslysi á Hellissandi Vinnuslys varð á Hellissandi á Snæfellsnesi á ellefta tímanum í morgun. 23.9.2020 15:04
Świeży kurczak wycofany ze sprzedaży z powodu salmonelli Z powodu salmonelli z wielu sklepów wycofano świeżego kurczaka. 23.9.2020 14:53
SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München teflir fram stórstjörnum til að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum uppruna í samstarfi við SOS Barnaþorpin 23.9.2020 14:21
Gunnar gekk út þegar blóði drifnar myndir voru sýndar Gunnar Jóhann Gunnarsson fékk heimild frá dómara að yfirgefa dómsalinn í héraðsdómi Austur-Finnmerkur í morgun þegar sýndar voru myndir lögreglu frá blóðugum vettvangi drápsins. 23.9.2020 14:07
Sprengja fannst undir háspennulínum á Sandskeiði Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar færðu sprengikúluna og eyddu henni. 23.9.2020 13:36
Ekkja McCain styður Joe Biden til forseta Cindy McCain, ekkja bandaríska öldungadeildarþingmannsins Johns McCain, lýsti yfir stuðningi við forsetaframboð Joe Biden í gær. 23.9.2020 13:35
Myndir sýna skuggalegar aðstæður en lítið hægt að gera nema fylgjast með „Þetta lítur hálf skuggalega út á myndunum“, segir Haukur Jónsson, deildarstjóri hjá Vegagerðinni um stöðuna á Siglufjarðarvegi við Strákagöng. Vefmiðilinn Trölli.is birti myndir af veginum í gær sem vakið hafa talsverða athygli. 23.9.2020 13:00
Nafn mannsins sem fannst látinn Maðurinn sem fannst látinn í Breiðholti, neðan Erluhóla, 21. ágúst síðastliðinn hét Örn Ingólfsson. Hann var 83 ára gamall. 23.9.2020 12:56
Z drogi wypadł samochód ze zwierzętami W wypadku samochodowym na Fiordach Zachodnich zginęło 60 owiec. 23.9.2020 12:54
Sýndu samstöðu með Khedr-fjölskyldunni fyrir utan dómsmálaráðuneytið Hópur mótmælenda safnaðist saman á samstöðufundi fyrir utan dómsmálaráðuneytið við Sölvhólsgötu í Reykjavík um hádegi í dag. 23.9.2020 12:52
Sjálfstæðismenn fresta landsfundi Landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem átti að fara fram í nóvember hefur verið frestað fram á næsta ár. 23.9.2020 12:45