Fleiri fréttir Ákæra mann vegna brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir manndráp og íkveikju vegna brunans á Bræðraborgarstíg í sumar. Þrennt lést í brunanum sem maðurinn er talinn hafa valdið. 18.9.2020 13:37 Hefði verið óeðlilegt að grípa ekki inn í með mjög afgerandi hætti Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að það sé alltaf leiðinlegt að lenda í bakslagi en síðustu þrjá sólarhringa hafa alls 53 greinst með staðfest kórónuveirusmit hér á landi. 18.9.2020 12:38 Smit hjá starfsmanni Seðlabankans Starfsmaður Seðlabankans greindist með Covid-19 í morgun. Óljóst er hvort að einhverjir starfsmenn þurfi að fara í sóttkví. 18.9.2020 12:34 Koma Trump til bjargar og dæla peningum í auglýsingar Stærstu bakhjarlar Repbúlikanaflokksins eru nú að dæla peningum í auglýsingar fyrir framboð Donald Trump. Fjáröflun framboðs Trump hefur gengið erfiðlega á undanförnum misserum og hafa starfsmenn þess neyðst til að draga úr sjónvarpsauglýsingum víða um Bandaríkin. 18.9.2020 12:23 Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18.9.2020 12:18 Hjaltlendingar stíga skref til sjálfstæðis Héraðsráð Hjaltlandseyja hefur samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta að kanna möguleika á „aukinni fjárhags- og pólitískri sjálfsstjórn“ frá Skotlandi. Allt þar til fyrir um tvöhundruð árum töluðu íbúarnir tungumál sem líktist íslensku. 18.9.2020 12:00 Kemping dla przyczep w Laugarvatn zostanie zamknięty Obszar dla przyczep kempingowych przy Laugarvatn zostanie zamknięty w ciągu dwóch lat. 18.9.2020 11:52 Segir að börnunum verði hugsanlega rænt af yfirvöldum við komuna til Egyptalands Fyrrverandi formaður félags múlima á Íslandi sem bjó um árabil í Eygyptalandi segir að egypsku börnunum sem vísa á úr landi verði hugsanlega rænt af yfirvöldum við komuna til landsins og fjölskyldufaðirinn pyntaður og fangelsaður. Hann tekur nú saman sviðsmynd sem hann ætlar að senda þar til bærum yfirvöldum á Íslandi. 18.9.2020 11:51 Stefnir í að losun Bandaríkjanna aukist vegna stefnu Trump Afnám reglna sem var ætlað að vinna gegn loftslagsbreytingum í tíð Donalds Trump Bandaríkjaforseta gæti leitt til þess að losun gróðurhúsalofttegunda í Bandaríkjunum verði hátt í tveimur milljörðum tonna meiri en ella fram til 2035. 18.9.2020 11:43 Halda fleiri heræfingar á Taívansundi Kínverjar halda nú heræfingar á Taívansundi, á sama tíma og bandarískur erindreki heimsækir eyríkið. Yfirvöld í Kína segja heræfingunum ætlað að tryggja fullveldi ríkisins. Í dag gagnrýndi talsmaður Utanríkisráðuneytis Kína bæði Bandaríkin og Taívan fyrir aukið samráð og að „valda vandræðum“. 18.9.2020 11:42 „Við erum í ástandi sem þarf að taka mjög alvarlega“ 21 greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að þessi fjöldi smita komi ekki á óvart. 18.9.2020 11:36 21 greindist með veiruna innanlands í gær 21 greindist greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 18.9.2020 11:06 Heimurinn á barmi hungurfaraldurs Hungur í heiminum vegna stríðsátaka og covid-19, er að komast á mjög hættulegt stig að mati framkvæmdastjóra matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (wfp). 18.9.2020 11:02 Líðan hins slasaða sögð stöðug Líðan karlmanns sem slasaðist í alvarlegu slysi við tengivirki í Breiðadal í gær er sögð stöðug. Maðurinn fékk í sig mikinn straum og féll úr töluverðri hæð. 18.9.2020 11:01 Hriktir í stoðum pólsku ríkisstjórnarinnar vegna dýraréttinda Útlit er fyrir að samsteypustjórnin í Póllandi gæti sprungið eftir að stærsti stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti hótaði því að slíta samstarfinu vegna andstöðu samstarfsflokkanna við frumvarp um réttindi dýra. 18.9.2020 10:16 Bandaríkin: Styttist óðfluga í kosningar Það styttist óðum í forsetakosningar í Bandaríkjunum og loksins hefur okkur tekist að taka upp nýjan þátt Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, eftir langar tafir sem má að mestu rekja til heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 18.9.2020 10:00 Skemmtistöðum skellt í lás yfir helgina Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu tímabundið í fjóra daga frá því í dag fram til mánudagsins 21. september. 18.9.2020 09:55 Stappaði ítrekað á höfði 63 ára manns Lögreglan í London leitar nú manns sem réðst grimmilega á 63 ára gamlan mann í strætó. Fórnarlamb árásarinnar var á leið heim úr vinnu þegar ráðist var á hann í síðasta mánuði. 18.9.2020 09:02 Ákærður fyrir að leggja sig undir stýri í Teslunni Ungur Kanadamaður hefur verið ákærður fyrir ógætilegan akstur eftir að upp komst um hann þar sem hann lagði sig um borð í Tesla-bíl sínum, sem er sjálfkeyrandi. 18.9.2020 07:59 Mikill munur á borgarafundi Biden og Trump Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, gagnrýndi Donald Trump, forseta, harðlega á borgarafundi á vegum CNN í gær. Hann sagði meðal annars að viðbrögð Trump við faraldri nýju kórónuveirunnar væru óábyrg og það að Trump hafi vísvitandi gert lítið úr alvarleika faraldursins vera „glæpsamlegt“. 18.9.2020 07:57 Hlaut banvæna áverka eftir að hafa verið með bílbeltið undir handarkrika Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. 18.9.2020 07:52 Útlit fyrir rysjótt og vætusamt veður um helgina Veðurblíða á Austurlandi í dag, en vestantil er skýjað og lítilsháttar væta með köflum. Spáð er rigningu seint í kvöld. 18.9.2020 07:08 Sannfærð um að bíllinn myndi stoppa þangað til hún sá framan í ökumanninn Kona sem forðaði sér og tæplega þriggja ára syni sínum naumlega undan bíl sem ekið var á miklum hraða niður göngugötu á Laugavegi um helgina segir atvikið hafa verið erfiða lífsreynslu. 18.9.2020 07:00 BL sýnir sjö nýja bíla á Hólmavík og Ísafirði Söluráðgjafar BL leggja land undir fót um helgina þegar haldin verður bílasýning á alls sjö, nýjum fólksbílum, jepplingum og jeppum á Hólmavík og Ísafirði. 18.9.2020 07:00 Fjöldi smitaðra kominn yfir 30 milljónir Fjöldi þeirra sem staðfest er að hafi smitast af Covid-19 er kominn yfir 30 milljónir. Það er samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans sem byggir á opinberum tölum. 18.9.2020 06:45 Formaður Samtakanna ´78 gagnrýnir „hringlandahátt“ Þjóðkirkjunnar vegna Trans-Jesú Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, spyr hvort að Þjóðkirkjan ætli að vera alvöru samherji hinsegin fólks eða ekki og hefur óskað eftir fundi með Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup. 17.9.2020 23:22 Forstjóri FBI óttast afskipti Rússa í kosningunum Christopher Wray, forstjóri Alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum, segir Rússa standa að baki villandi upplýsingum og falsfréttum varðandi Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins í aðdraganda forsetakosninganna. 17.9.2020 23:07 Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17.9.2020 22:30 Ætla að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag að rekstri hjólhýsasvæðisins við Laugarvatn verði hætt. 17.9.2020 21:42 Svikahrapparnir hafa reynt að nýta sér kortaupplýsingarnar Dæmi eru um að svikahrappar hafi reynt að skrá kortaupplýsingar sem fengust í gegnum netsvindl í gær. 17.9.2020 21:25 Netflix-stjarna ákærð fyrir framleiðslu barnaníðsefnis Jeremiah Harris hefur verið ákærður fyrir framleiðslu barnaníðsefnis. 17.9.2020 20:44 Sóttvarnalæknir býst fastlega við hærri tölu á morgun Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, býst við því að fleiri greinist með kórónuveiruna í dag heldur en greindust í gær. 17.9.2020 20:35 Listaháskólinn lokaður á morgun vegna fjölgunar smita Ákveðið hefur verið að loka Listaháskólanum á morgun, föstudag, vegna þeirra smita sem hafa greinst undanfarna daga, sem mörg hver tengjast háskólastarfi. 17.9.2020 19:34 Styttist í framkvæmdir á einstakri lóð við slippinn Ef allt gengur eftir áætlun verður ný fimmtán húsa byggð með 190 íbúðum risin í Vesturbugtinni vestan við slippinn innan fimm ára. Almennur bílastæðakjallari verður undir húsunum. 17.9.2020 19:20 „Fór ekki í pólitík til þess að styðja það að vísa börnum úr landi“ Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir ólgu vera innan Vinstri grænna vegna máls egypsku fjölskyldunnar sem átti að vísa úr landi í gær. 17.9.2020 19:06 Leggur til að skemmtistöðum og krám verði lokað yfir helgina Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hyggst leggja það til við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að öllum skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu verði lokað á morgun og að staðirnir verði lokaðir yfir helgina. 17.9.2020 18:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 17.9.2020 18:01 Biðla til þeirra sem voru á Irishman Pub síðasta föstudagskvöld að skrá sig í sýnatöku Tólf þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna síðustu daga eiga það sameiginlegt að hafa sótt Irishman Pub síðastliðið föstudagskvöld. Þessir tólf einstaklingar tengjast ekki allir innbyrðis en í nokkrum tilfellum eru tengsl á milli einstaklinga. 17.9.2020 17:57 Efling segir ASÍ taka þátt í að hvítþvo brot Icelandair Að mati Eflingar er yfirlýsingin hvítþvottur á brotum Icelandair og Samtaka atvinnulífsins gegn vinnumarkaðslöggjöf. 17.9.2020 17:53 Fluttur með sjúkraflugi suður eftir alvarlegt slys í Önundarfirði Alvarlegt slys varð í spennistöð Orkubús Vestfjarða á fjórða tímanum í dag. Einn var fluttur slasaður með sjúkrabíl til Ísafjarðar en var skömmu síðar fluttur með sjúkraflugi Mýflugs suður til Reykjavíkur. Straumleysi varð í Önundarfirði eftir að slysið varð og er verið að skoða aðstæður. 17.9.2020 17:33 Dómur yfir manni sem braut gegn eiginkonu og syni þyngdur Hæstiréttur þyngdi í dag fangelsisdóm yfir karlmanni á fertugsaldri sem var sakfelldur fyrir að nauðga eiginkonu sinni og brjóta gegn syni sínum. 17.9.2020 16:55 „Fólk þarf bara smá stökkpall til að vera öruggt, til að geta andað og lifað með reisn“ Nichole Leigh Mosty, formaður stjórnar Samtaka kvenna af erlendum uppruna, fagnar því að stjórnvöld í Evrópu geti von bráðar ekki skýlt sér lengur á bak við Dyflinnarreglugerðina. 17.9.2020 15:38 WHO varar við að sóttkví sé stytt Evrópuþjóðir verða að halda fast við sóttkvíarreglur vegna kórónuveirufaraldursins í ljósi fjölgunar smitaðra um alla álfuna undanfarið, að mati yfirmanns Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Evrópu. Fjölgunin ætti að vera álfunni vakning. 17.9.2020 15:29 Krefst þess að sóttvarnayfirvöld tali ekki í gátum Jóhannes Þór Skúlason spyr hvað það þýði að hugsanlega eigi að loka öllum vínveitingastöðum? 17.9.2020 15:20 Jedna trzecia zarażonych była w tym samym lokalu Większość zakażonych nie była na kwarantannie. 17.9.2020 15:06 Sjá næstu 50 fréttir
Ákæra mann vegna brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir manndráp og íkveikju vegna brunans á Bræðraborgarstíg í sumar. Þrennt lést í brunanum sem maðurinn er talinn hafa valdið. 18.9.2020 13:37
Hefði verið óeðlilegt að grípa ekki inn í með mjög afgerandi hætti Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að það sé alltaf leiðinlegt að lenda í bakslagi en síðustu þrjá sólarhringa hafa alls 53 greinst með staðfest kórónuveirusmit hér á landi. 18.9.2020 12:38
Smit hjá starfsmanni Seðlabankans Starfsmaður Seðlabankans greindist með Covid-19 í morgun. Óljóst er hvort að einhverjir starfsmenn þurfi að fara í sóttkví. 18.9.2020 12:34
Koma Trump til bjargar og dæla peningum í auglýsingar Stærstu bakhjarlar Repbúlikanaflokksins eru nú að dæla peningum í auglýsingar fyrir framboð Donald Trump. Fjáröflun framboðs Trump hefur gengið erfiðlega á undanförnum misserum og hafa starfsmenn þess neyðst til að draga úr sjónvarpsauglýsingum víða um Bandaríkin. 18.9.2020 12:23
Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18.9.2020 12:18
Hjaltlendingar stíga skref til sjálfstæðis Héraðsráð Hjaltlandseyja hefur samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta að kanna möguleika á „aukinni fjárhags- og pólitískri sjálfsstjórn“ frá Skotlandi. Allt þar til fyrir um tvöhundruð árum töluðu íbúarnir tungumál sem líktist íslensku. 18.9.2020 12:00
Kemping dla przyczep w Laugarvatn zostanie zamknięty Obszar dla przyczep kempingowych przy Laugarvatn zostanie zamknięty w ciągu dwóch lat. 18.9.2020 11:52
Segir að börnunum verði hugsanlega rænt af yfirvöldum við komuna til Egyptalands Fyrrverandi formaður félags múlima á Íslandi sem bjó um árabil í Eygyptalandi segir að egypsku börnunum sem vísa á úr landi verði hugsanlega rænt af yfirvöldum við komuna til landsins og fjölskyldufaðirinn pyntaður og fangelsaður. Hann tekur nú saman sviðsmynd sem hann ætlar að senda þar til bærum yfirvöldum á Íslandi. 18.9.2020 11:51
Stefnir í að losun Bandaríkjanna aukist vegna stefnu Trump Afnám reglna sem var ætlað að vinna gegn loftslagsbreytingum í tíð Donalds Trump Bandaríkjaforseta gæti leitt til þess að losun gróðurhúsalofttegunda í Bandaríkjunum verði hátt í tveimur milljörðum tonna meiri en ella fram til 2035. 18.9.2020 11:43
Halda fleiri heræfingar á Taívansundi Kínverjar halda nú heræfingar á Taívansundi, á sama tíma og bandarískur erindreki heimsækir eyríkið. Yfirvöld í Kína segja heræfingunum ætlað að tryggja fullveldi ríkisins. Í dag gagnrýndi talsmaður Utanríkisráðuneytis Kína bæði Bandaríkin og Taívan fyrir aukið samráð og að „valda vandræðum“. 18.9.2020 11:42
„Við erum í ástandi sem þarf að taka mjög alvarlega“ 21 greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að þessi fjöldi smita komi ekki á óvart. 18.9.2020 11:36
21 greindist með veiruna innanlands í gær 21 greindist greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 18.9.2020 11:06
Heimurinn á barmi hungurfaraldurs Hungur í heiminum vegna stríðsátaka og covid-19, er að komast á mjög hættulegt stig að mati framkvæmdastjóra matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (wfp). 18.9.2020 11:02
Líðan hins slasaða sögð stöðug Líðan karlmanns sem slasaðist í alvarlegu slysi við tengivirki í Breiðadal í gær er sögð stöðug. Maðurinn fékk í sig mikinn straum og féll úr töluverðri hæð. 18.9.2020 11:01
Hriktir í stoðum pólsku ríkisstjórnarinnar vegna dýraréttinda Útlit er fyrir að samsteypustjórnin í Póllandi gæti sprungið eftir að stærsti stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti hótaði því að slíta samstarfinu vegna andstöðu samstarfsflokkanna við frumvarp um réttindi dýra. 18.9.2020 10:16
Bandaríkin: Styttist óðfluga í kosningar Það styttist óðum í forsetakosningar í Bandaríkjunum og loksins hefur okkur tekist að taka upp nýjan þátt Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, eftir langar tafir sem má að mestu rekja til heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 18.9.2020 10:00
Skemmtistöðum skellt í lás yfir helgina Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu tímabundið í fjóra daga frá því í dag fram til mánudagsins 21. september. 18.9.2020 09:55
Stappaði ítrekað á höfði 63 ára manns Lögreglan í London leitar nú manns sem réðst grimmilega á 63 ára gamlan mann í strætó. Fórnarlamb árásarinnar var á leið heim úr vinnu þegar ráðist var á hann í síðasta mánuði. 18.9.2020 09:02
Ákærður fyrir að leggja sig undir stýri í Teslunni Ungur Kanadamaður hefur verið ákærður fyrir ógætilegan akstur eftir að upp komst um hann þar sem hann lagði sig um borð í Tesla-bíl sínum, sem er sjálfkeyrandi. 18.9.2020 07:59
Mikill munur á borgarafundi Biden og Trump Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, gagnrýndi Donald Trump, forseta, harðlega á borgarafundi á vegum CNN í gær. Hann sagði meðal annars að viðbrögð Trump við faraldri nýju kórónuveirunnar væru óábyrg og það að Trump hafi vísvitandi gert lítið úr alvarleika faraldursins vera „glæpsamlegt“. 18.9.2020 07:57
Hlaut banvæna áverka eftir að hafa verið með bílbeltið undir handarkrika Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. 18.9.2020 07:52
Útlit fyrir rysjótt og vætusamt veður um helgina Veðurblíða á Austurlandi í dag, en vestantil er skýjað og lítilsháttar væta með köflum. Spáð er rigningu seint í kvöld. 18.9.2020 07:08
Sannfærð um að bíllinn myndi stoppa þangað til hún sá framan í ökumanninn Kona sem forðaði sér og tæplega þriggja ára syni sínum naumlega undan bíl sem ekið var á miklum hraða niður göngugötu á Laugavegi um helgina segir atvikið hafa verið erfiða lífsreynslu. 18.9.2020 07:00
BL sýnir sjö nýja bíla á Hólmavík og Ísafirði Söluráðgjafar BL leggja land undir fót um helgina þegar haldin verður bílasýning á alls sjö, nýjum fólksbílum, jepplingum og jeppum á Hólmavík og Ísafirði. 18.9.2020 07:00
Fjöldi smitaðra kominn yfir 30 milljónir Fjöldi þeirra sem staðfest er að hafi smitast af Covid-19 er kominn yfir 30 milljónir. Það er samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans sem byggir á opinberum tölum. 18.9.2020 06:45
Formaður Samtakanna ´78 gagnrýnir „hringlandahátt“ Þjóðkirkjunnar vegna Trans-Jesú Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, spyr hvort að Þjóðkirkjan ætli að vera alvöru samherji hinsegin fólks eða ekki og hefur óskað eftir fundi með Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup. 17.9.2020 23:22
Forstjóri FBI óttast afskipti Rússa í kosningunum Christopher Wray, forstjóri Alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum, segir Rússa standa að baki villandi upplýsingum og falsfréttum varðandi Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins í aðdraganda forsetakosninganna. 17.9.2020 23:07
Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17.9.2020 22:30
Ætla að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag að rekstri hjólhýsasvæðisins við Laugarvatn verði hætt. 17.9.2020 21:42
Svikahrapparnir hafa reynt að nýta sér kortaupplýsingarnar Dæmi eru um að svikahrappar hafi reynt að skrá kortaupplýsingar sem fengust í gegnum netsvindl í gær. 17.9.2020 21:25
Netflix-stjarna ákærð fyrir framleiðslu barnaníðsefnis Jeremiah Harris hefur verið ákærður fyrir framleiðslu barnaníðsefnis. 17.9.2020 20:44
Sóttvarnalæknir býst fastlega við hærri tölu á morgun Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, býst við því að fleiri greinist með kórónuveiruna í dag heldur en greindust í gær. 17.9.2020 20:35
Listaháskólinn lokaður á morgun vegna fjölgunar smita Ákveðið hefur verið að loka Listaháskólanum á morgun, föstudag, vegna þeirra smita sem hafa greinst undanfarna daga, sem mörg hver tengjast háskólastarfi. 17.9.2020 19:34
Styttist í framkvæmdir á einstakri lóð við slippinn Ef allt gengur eftir áætlun verður ný fimmtán húsa byggð með 190 íbúðum risin í Vesturbugtinni vestan við slippinn innan fimm ára. Almennur bílastæðakjallari verður undir húsunum. 17.9.2020 19:20
„Fór ekki í pólitík til þess að styðja það að vísa börnum úr landi“ Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir ólgu vera innan Vinstri grænna vegna máls egypsku fjölskyldunnar sem átti að vísa úr landi í gær. 17.9.2020 19:06
Leggur til að skemmtistöðum og krám verði lokað yfir helgina Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hyggst leggja það til við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að öllum skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu verði lokað á morgun og að staðirnir verði lokaðir yfir helgina. 17.9.2020 18:38
Biðla til þeirra sem voru á Irishman Pub síðasta föstudagskvöld að skrá sig í sýnatöku Tólf þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna síðustu daga eiga það sameiginlegt að hafa sótt Irishman Pub síðastliðið föstudagskvöld. Þessir tólf einstaklingar tengjast ekki allir innbyrðis en í nokkrum tilfellum eru tengsl á milli einstaklinga. 17.9.2020 17:57
Efling segir ASÍ taka þátt í að hvítþvo brot Icelandair Að mati Eflingar er yfirlýsingin hvítþvottur á brotum Icelandair og Samtaka atvinnulífsins gegn vinnumarkaðslöggjöf. 17.9.2020 17:53
Fluttur með sjúkraflugi suður eftir alvarlegt slys í Önundarfirði Alvarlegt slys varð í spennistöð Orkubús Vestfjarða á fjórða tímanum í dag. Einn var fluttur slasaður með sjúkrabíl til Ísafjarðar en var skömmu síðar fluttur með sjúkraflugi Mýflugs suður til Reykjavíkur. Straumleysi varð í Önundarfirði eftir að slysið varð og er verið að skoða aðstæður. 17.9.2020 17:33
Dómur yfir manni sem braut gegn eiginkonu og syni þyngdur Hæstiréttur þyngdi í dag fangelsisdóm yfir karlmanni á fertugsaldri sem var sakfelldur fyrir að nauðga eiginkonu sinni og brjóta gegn syni sínum. 17.9.2020 16:55
„Fólk þarf bara smá stökkpall til að vera öruggt, til að geta andað og lifað með reisn“ Nichole Leigh Mosty, formaður stjórnar Samtaka kvenna af erlendum uppruna, fagnar því að stjórnvöld í Evrópu geti von bráðar ekki skýlt sér lengur á bak við Dyflinnarreglugerðina. 17.9.2020 15:38
WHO varar við að sóttkví sé stytt Evrópuþjóðir verða að halda fast við sóttkvíarreglur vegna kórónuveirufaraldursins í ljósi fjölgunar smitaðra um alla álfuna undanfarið, að mati yfirmanns Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Evrópu. Fjölgunin ætti að vera álfunni vakning. 17.9.2020 15:29
Krefst þess að sóttvarnayfirvöld tali ekki í gátum Jóhannes Þór Skúlason spyr hvað það þýði að hugsanlega eigi að loka öllum vínveitingastöðum? 17.9.2020 15:20
Jedna trzecia zarażonych była w tym samym lokalu Większość zakażonych nie była na kwarantannie. 17.9.2020 15:06