Fleiri fréttir

Hvað breytist í dag?

Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí.

Frá hugmynd til hleðslu

Rafbox ehf. er fyrirtæki sem stofnað var fyrir tveimur árum og sérhæfir sig í hleðslulausnum fyrir allar gerðir rafbíla.

Tómatar í stað erlendra ferðamanna

Framkvæmdir eru hafnar við Friðheima í Reykholti en þar er verið að stækka gróðurhúsið um fimm þúsund fermetra. Eigendur fyrirtækisins ætla að leggja aukna áherslu á tómatarækt til að bregðast við fækkun erlendra ferðamanna.

Góðum árangri verður ekki stefnt í hættu

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að góðum árangri í sóttvörnum verði ekki stefnt í hættu. Þetta kom fram í ávarpi hennar þar sem hún ræddi meðal annars það að landamæri Íslands verði lokuð til 15. maí.

Katrín ávarpar þjóðina

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun ávarpa þjóðina í kvöld. Í ávarpi sínu mun hún ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Byrjað verður að aflétta samkomubanninu á miðnætti. Þá mega fimmtíu koma saman í stað tuttugu og skóla- og leikskólastarf verður með eðlilegum hætti.

„Úthald ríkissjóðs er ekki takmarkalaust“

Forsætisráðherra segir úthald ríkissjóðs ekki takmarkalaust. Nú stefni í allt 300 milljarða króna halla vegna aðgerða stjórnvalda og tekjufalls vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum.

Ekkert bendir til annars en að verk­fall hefjist á þriðju­dag

„Eins og stendur er í sjálfu sér ekkert sem bendir til annars, það hefur ekkert komið fram sem bendir til annars en að [verkfall] muni hefjast á hádegi á þriðjudag og ef það er það sem þarf þá verður svo að vera,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar

Veltir fyrir sér hvort að smábátaeigendur á Akranesi séu nú ólöglegir

Grásleppuveiðar voru stöðvar á miðnætti. Smábátaeigendur á Akranesi hafa harðlega gagnrýnt hversu skammur fyrirfari sé á stöðvuninni þá sé misskipt milli landshluta hversu mikið sjómenn hafa getað veitt. Siglt var frá Akranesi í morgun til að ná upp veiðarfærum hjá bátum á grásleppuveiðum.

Sumar hömlur komnar til að vera

Prófessor og sérfræðingur í smitsjúkdómum segir ólíklegt að hægt sé að aflétta mörgum hömlum sem settar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins fyrr en bóluefni er komið gegn veirunni.

Læknir telur öryggi annarra heimilis­manna á Eir tryggt

Læknir á hjúkrunarheimilinu Eir segir að gripið hafi verið til aðgerða til að tryggja að kórónuveiran breiðist ekki út meðal heimilismanna eftir að skjólstæðingur hjúkrunarheimilisins greindist með veiruna. Ekkert nýtt smit hefur greinst á heimilinu

Fallegt en kalt í dag

Í dag verður hægviðri, léttskýjað og vægt frost fram af degi en snýst svo í suðvestangolu og þykknar upp og hlýnar.

Loforð um að ljúga aldrei entist ekki lengi

Fyrsti opinberi blaðamannafundur upplýsingafulltrúa Hvíta hússins í 417 daga byrjaði á því að Kayleigh McEnany, sem er ný í starfi, hét því að ljúga ekki að blaðamönnum.

Sjá næstu 50 fréttir