Fleiri fréttir Sundlaugarnar opnaðar á miðnætti á sunnudaginn Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að sundlaugarnar í Reykjavík verði opnaðar á miðnætti á sunnudaginn. 15.5.2020 13:53 Svona var 69. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 15.5.2020 13:46 Frumvarp geri fyrirtækjum kleift að kljúfa uppsagnartímabil Fjármálaráðherra kynnti á ríksstjórnarfundi í morgun nýtt frumvarp þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stuðningi við fyrirtæki svo þau geti staðið í skilum á uppsagnarfresti. 15.5.2020 13:12 Húsið friðlýst sem Alvar Aalto sagði hið fallegasta á Íslandi Bærinn Laxabakki við sunnanvert Sog í Árnessýslu skammt neðan brúarinnar við Þrastalund verður friðlýstur. 15.5.2020 13:10 Aftur greindist enginn með kórónuveiruna Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. 15.5.2020 12:55 Rafvæðingunni ætlað að draga úr núverandi losun um 20 prósent Viljayfirlýsing um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík var undirrituð við Skarfabakka í hádeginu í dag. 15.5.2020 12:35 „Skammarleg ákvörðun“ HSu að segja upp öllu ræstingafólki BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. 15.5.2020 11:57 210 milljónir til rafvæðingar hafna víðs vegar um land Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna víðs vegar um land. 15.5.2020 11:52 Rússar reiðir yfir fréttum af ótilgreindum dauðsföllum Yfirvöld Rússlands eru reið yfir fréttum erlendra fjölmiðla yfir því að mun fleiri hafi dáið þar í landi vegna Covdid-19 en opinberar tölur segja til um. 15.5.2020 11:49 Bola fimm borgarstjórum til viðbótar úr embætti Tyrknesk yfirvöld handtóku í morgun fjóra borgarstjóra í borgum þar sem Kúrdar eru í meirihluta í héruðum í austur- og suðausturhluta landsins. 15.5.2020 11:43 Nemendur Jafnréttisskólans taka á móti forsetahjónunum Í stað árlegrar heimsóknar nemenda Jafnréttisskólans á Bessastaði tóku nemendur skólans á móti forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elízu Reid, í Háskóla Íslands á dögunum 15.5.2020 11:34 Mikil andstaða í samfélaginu við opnun spilakassa eftir samkomubann Eindreginn stuðningur er í samfélaginu við að spilakassar verði lokaðir til frambúðar að sögn Samtaka áhugafólks um spilafíkn. 15.5.2020 11:20 Gætum þurft að vinda ofan af ónákvæmum fréttum um opnun Íslands Fyrirhuguð opnun landamæra Íslands hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana, þó svo að smáatriðin hafi í mörgum tilfellum skolast til. 15.5.2020 11:15 Tugir barna borin af staðgöngumæðrum strönduð í Úkraínu Rúmlega fimmtíu ungbörn, sem fædd voru af staðgöngumæðrum, eru í raun strönduð í Úkraínu en foreldrar þeirra komast ekki til landsins að sækja þau. 15.5.2020 10:39 Slóvenar segja faraldurinn yfirstaðinn í landinu Slóvenía varð í morgun fyrsta Evrópulandið til að lýsa því yfir að kórónuveirufaraldurinn sé yfirstaðinn í landinu. 15.5.2020 09:03 Karlarnir fimm sem vilja taka slaginn við Guðna Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Þetta eru þeir fimm sem standa nú í undirskriftasöfnun til að geta boðið fram krafta sína til embættis forseta Íslands næstu fjögur árin. 15.5.2020 09:00 Saka ISIS um fjöldamorðið á fæðingardeildinni Hingað til hafa spjótin beinst að Talibönum en Bandaríkin hafa ýtt undir friðarviðræður á milli ríkisstjórnarinnar og Talibana. 15.5.2020 08:28 Kæra borgina fyrir að fara ekki með LED-væðingu í útboð Samtök iðnaðarins (SI) hafa kært samninga Reykjavíkurborgar við Orku náttúrunnar (ON) um rekstur, viðhald og LED-væðingu götulýsingar í borginni til kærunefndar útboðsmála. 15.5.2020 07:49 Eystrasaltslöndin opna sín innri landamæri Eistland, Lettland og Litháen hafa nú opnað fyrir landamæri sín gagnvart hvort öðru og geta íbúar svæðisins nú ferðast frjálst á milli landanna þriggja. 15.5.2020 07:26 Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. 15.5.2020 07:00 Allt að fjórtán stiga hiti um helgina Veðurstofan spáir allt að fjórtán stiga hita á Vesturlandi á sunnudag en kaldara verður á Norður- og Austurlandi um helgina. 15.5.2020 06:59 Margir hafa hug á að ferðast hingað til lands Mikill áhugi er á Íslandi sem áfangastað meðal ferðafólks og þeim sem geta hugsað sér að ferðast á milli Evrópu og Norður-Ameríku fjölgar. 15.5.2020 06:39 Meðferð Ungverja á hælisleitendum talin ólögleg Hælisleitendum sem hefur verið haldið á bráðabirgðasvæðum í Ungverjalandi gæti verið sleppt eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi slíkt varðhald ólöglegt í dag. Skipaði dómstóllinn ríkisstjórn Viktors Orban að semja nýjar reglur um hælisleitendur. 14.5.2020 23:41 Fyrirtæki Trump hefur fengið meira en 140 milljónir frá skattgreiðendum Bandaríska alríkisstjórnin hefur greitt fyrirtæki Donalds Trump forseta og æðsta stjórnanda hennar að minnsta kosti rúmlega 140 milljónir króna fyrir gistingu á hótelum og klúbbum hans frá því að Trump tók við embætti fyrir rúmum þremur árum. Útgjöldin tengjast nær öll ferðalögum Trump, fjölskyldu hans og æðstu embættismanna. 14.5.2020 22:54 Rútujeppi úr áli vísir að íslenskri bílaframleiðslu Íslenskt fyrirtæki hefur samið við Grænlendinga um að sérsmíða umhverfisvæna bíla til að nota á fyrsta þjóðvegi Grænlands. Þetta yrði fyrsti raðsmíðaði íslenski bíllinn og byggður á áratuga reynslu Íslendinga af jeppaferðamennsku á hálendinu. 14.5.2020 22:24 Kórónuveira greindist í stærstu flóttamannabúðum í heimi Tveir róhingjar í stærstu flóttamannabúðum í heimi í Bangladess greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. Um milljón róhingjar hafast við í búðunum við þröngan kost. 14.5.2020 20:46 Þrefalt fleiri leituðu til Píeta vegna sjálfsvígshugsana í apríl: Fleiri foreldrar leita til samtakanna Fjöldi þeirra sem leita til Píeta samtakanna vegna sjálfsvígshugsana er þrefalt meiri í apríl mánuði í ár en í sama mánuði í fyrra. Þá leita fleiri áhyggjufullir foreldrar til samtakanna vegna barna sinna. 14.5.2020 20:00 Segir Borgarleikhúsið nýta langsóttan lagabókstaf til að brjóta á réttindum starfsfólks Sautján starfsmenn Borgarleikhússins hafa leitað til VR þar sem þeir fengu ekki greidd laun fyrir aprílmánuð. 14.5.2020 19:30 ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. 14.5.2020 19:20 „Þetta er pólitísk yfirlýsing og meira en það“ Ísland og Bretland hafa gert með sér samkomulag um samstarf ríkjanna til næstu 10 ára. Skrefið markar þáttaskil í samskiptum ríkjanna að sögn utanríkisráðherra. 14.5.2020 19:00 Rúm sex ára sonarins alelda þegar þau vöknuðu: „Aldrei geyma eldfæri þar sem börn ná til“ Ungt par með tvö börn og annað á leiðinni missti á dögunum allar sínar eigur eftir að eldur kom upp í íbúð þeirra. Þau biðla til barnafólks að ganga tryggilega frá eldfærum í læstum skápum. 14.5.2020 19:00 Hefur trú á að samningaviðræðum við flugfreyjur sé ekki lokið Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segist vongóður um að fulltrúar Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair geti sest að samningaborðinu á nýjan leik, þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til nýs fundar milli aðila eftir að slitnaði upp úr fundi þeirra í gær. 14.5.2020 18:53 Þingmaður afsalar sér formennsku vegna rannsóknar á innherjasvikum Öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins ætlar að stíga til hliðar sem formaður leyniþjónustunefndar öldungadeildarinnar á meðan rannsókn stendur yfir á hlutabréfaviðskiptum hans um það leyti sem markaðir hrundu vegna kórónuveirufaraldursins. 14.5.2020 18:42 Nýjar reglur um sóttkví taka gildi á morgun Samkvæmt reglunum verður öllum þeim sem koma til Íslands og hafa dvalið í meira en sólarhring á síðastliðnum 14 dögum í löndum sem skilgreind eru af sóttvarnalækni sem hááhættusvæði skylt að fara í tveggja vikna sóttkví frá komu til landsins. 14.5.2020 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Staðan í viðræðum flugmanna og Icelandair, opnun landamæra Íslands og nýr íslenskur bíll á Grænlandi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 14.5.2020 17:58 Borgarleikhúsið segist nauðbeygt til þess að taka starfsmenn af launaskrá Forsvarsmenn leikhússins vísa til ákvæða í lögum nr. 19/1979 um ófyrirsjáanleg áföll fyrirtækja, eða „force majeure.“ Þau segja engin önnur úrræði stjórnvalda hafa staðið til boða. 14.5.2020 17:11 Stjórn RÚV hefur enga trú haft á fjölmiðlafrumvarpi Lilju Viðskiptablaðið þurfti að toga fundargerðir stjórnar Ríkisútvarpsins út með töngum. 14.5.2020 15:43 Varar við myrkasta vetri sögunnar Bandaríkin standa mögulega frammi fyrir myrkasta vetri sögunnar. Þetta segir fyrrverandi yfirmaður bandarískrar alríkisstofnunar sem ber ábyrgð á því að þróa lyf gegn kórónuveirunni. 14.5.2020 15:29 Slökkvilið kallað út að Grundartanga Slökkvilið Akraness sinnir nú útkalli vegna elds í iðnaðarhúsnæði hjá Elkem á Grundartanga. 14.5.2020 15:21 Nowi kandydaci na prezydenta Dwóch nowych kandydatów dołączyło do grona ubiegających się o stanowisko prezydenta. 14.5.2020 15:02 Endurskrifa söguna í máli Michael Flynn Rúmum þremur árum eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, rak Michael Flynn, þáverandi þjóðaröryggisráðgjafa sinn, fyrir að ljúga að Mike Pence, varaforseta, og starfsmönnum Alríkislögreglu Bandaríkjanna, sem er glæpur, eru Trump-liðar nú að reyna að endurskrifa söguna. 14.5.2020 15:00 Vilja að ríkið eignist hlut í fyrirtækjum sem fá yfir 100 milljóna stuðning ASÍ vill að atvinnuleysisbætur séu tryggðar námsmönnum og að skilyrði séu sett fyrir öllum opinberum stuðningi við fyrirtæki á tímum kórónuveirunnar. 14.5.2020 14:41 Bjóst við svona hegðun frá „harðsvíruðum glæpamönnum og kapítalistum“ en ekki Borgarleikhúsinu Formaður VR segir framkomu Borgarleikhússins í garð starfsmanna í hlutastarfi, sem hann segir hafa verið hlunnfarna um laun í aprílmánuði, „viðbjóðslega“ 14.5.2020 13:47 ASÍ kynnti „réttu leiðina“ út úr kreppunni Alþýðusamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í dag klukkan 14 í Gerðarsafni í Kópavogi þar sem kynntar verða hugmyndir ASÍ um réttu leiðina út úr kreppunni. 14.5.2020 13:34 Ánægð með ráðherra VG sem lögðust gegn hugmyndum um framkvæmdir á vegum NATO Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar, segir að hugmyndir um framkvæmdir á vegum Atlantshafsbandalagsins á Suðurnesjum hafi ekki verið formlega ræddar á vettvangi þingsins. 14.5.2020 13:19 Sjá næstu 50 fréttir
Sundlaugarnar opnaðar á miðnætti á sunnudaginn Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að sundlaugarnar í Reykjavík verði opnaðar á miðnætti á sunnudaginn. 15.5.2020 13:53
Svona var 69. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 15.5.2020 13:46
Frumvarp geri fyrirtækjum kleift að kljúfa uppsagnartímabil Fjármálaráðherra kynnti á ríksstjórnarfundi í morgun nýtt frumvarp þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stuðningi við fyrirtæki svo þau geti staðið í skilum á uppsagnarfresti. 15.5.2020 13:12
Húsið friðlýst sem Alvar Aalto sagði hið fallegasta á Íslandi Bærinn Laxabakki við sunnanvert Sog í Árnessýslu skammt neðan brúarinnar við Þrastalund verður friðlýstur. 15.5.2020 13:10
Aftur greindist enginn með kórónuveiruna Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. 15.5.2020 12:55
Rafvæðingunni ætlað að draga úr núverandi losun um 20 prósent Viljayfirlýsing um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík var undirrituð við Skarfabakka í hádeginu í dag. 15.5.2020 12:35
„Skammarleg ákvörðun“ HSu að segja upp öllu ræstingafólki BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. 15.5.2020 11:57
210 milljónir til rafvæðingar hafna víðs vegar um land Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna víðs vegar um land. 15.5.2020 11:52
Rússar reiðir yfir fréttum af ótilgreindum dauðsföllum Yfirvöld Rússlands eru reið yfir fréttum erlendra fjölmiðla yfir því að mun fleiri hafi dáið þar í landi vegna Covdid-19 en opinberar tölur segja til um. 15.5.2020 11:49
Bola fimm borgarstjórum til viðbótar úr embætti Tyrknesk yfirvöld handtóku í morgun fjóra borgarstjóra í borgum þar sem Kúrdar eru í meirihluta í héruðum í austur- og suðausturhluta landsins. 15.5.2020 11:43
Nemendur Jafnréttisskólans taka á móti forsetahjónunum Í stað árlegrar heimsóknar nemenda Jafnréttisskólans á Bessastaði tóku nemendur skólans á móti forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elízu Reid, í Háskóla Íslands á dögunum 15.5.2020 11:34
Mikil andstaða í samfélaginu við opnun spilakassa eftir samkomubann Eindreginn stuðningur er í samfélaginu við að spilakassar verði lokaðir til frambúðar að sögn Samtaka áhugafólks um spilafíkn. 15.5.2020 11:20
Gætum þurft að vinda ofan af ónákvæmum fréttum um opnun Íslands Fyrirhuguð opnun landamæra Íslands hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana, þó svo að smáatriðin hafi í mörgum tilfellum skolast til. 15.5.2020 11:15
Tugir barna borin af staðgöngumæðrum strönduð í Úkraínu Rúmlega fimmtíu ungbörn, sem fædd voru af staðgöngumæðrum, eru í raun strönduð í Úkraínu en foreldrar þeirra komast ekki til landsins að sækja þau. 15.5.2020 10:39
Slóvenar segja faraldurinn yfirstaðinn í landinu Slóvenía varð í morgun fyrsta Evrópulandið til að lýsa því yfir að kórónuveirufaraldurinn sé yfirstaðinn í landinu. 15.5.2020 09:03
Karlarnir fimm sem vilja taka slaginn við Guðna Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Þetta eru þeir fimm sem standa nú í undirskriftasöfnun til að geta boðið fram krafta sína til embættis forseta Íslands næstu fjögur árin. 15.5.2020 09:00
Saka ISIS um fjöldamorðið á fæðingardeildinni Hingað til hafa spjótin beinst að Talibönum en Bandaríkin hafa ýtt undir friðarviðræður á milli ríkisstjórnarinnar og Talibana. 15.5.2020 08:28
Kæra borgina fyrir að fara ekki með LED-væðingu í útboð Samtök iðnaðarins (SI) hafa kært samninga Reykjavíkurborgar við Orku náttúrunnar (ON) um rekstur, viðhald og LED-væðingu götulýsingar í borginni til kærunefndar útboðsmála. 15.5.2020 07:49
Eystrasaltslöndin opna sín innri landamæri Eistland, Lettland og Litháen hafa nú opnað fyrir landamæri sín gagnvart hvort öðru og geta íbúar svæðisins nú ferðast frjálst á milli landanna þriggja. 15.5.2020 07:26
Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. 15.5.2020 07:00
Allt að fjórtán stiga hiti um helgina Veðurstofan spáir allt að fjórtán stiga hita á Vesturlandi á sunnudag en kaldara verður á Norður- og Austurlandi um helgina. 15.5.2020 06:59
Margir hafa hug á að ferðast hingað til lands Mikill áhugi er á Íslandi sem áfangastað meðal ferðafólks og þeim sem geta hugsað sér að ferðast á milli Evrópu og Norður-Ameríku fjölgar. 15.5.2020 06:39
Meðferð Ungverja á hælisleitendum talin ólögleg Hælisleitendum sem hefur verið haldið á bráðabirgðasvæðum í Ungverjalandi gæti verið sleppt eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi slíkt varðhald ólöglegt í dag. Skipaði dómstóllinn ríkisstjórn Viktors Orban að semja nýjar reglur um hælisleitendur. 14.5.2020 23:41
Fyrirtæki Trump hefur fengið meira en 140 milljónir frá skattgreiðendum Bandaríska alríkisstjórnin hefur greitt fyrirtæki Donalds Trump forseta og æðsta stjórnanda hennar að minnsta kosti rúmlega 140 milljónir króna fyrir gistingu á hótelum og klúbbum hans frá því að Trump tók við embætti fyrir rúmum þremur árum. Útgjöldin tengjast nær öll ferðalögum Trump, fjölskyldu hans og æðstu embættismanna. 14.5.2020 22:54
Rútujeppi úr áli vísir að íslenskri bílaframleiðslu Íslenskt fyrirtæki hefur samið við Grænlendinga um að sérsmíða umhverfisvæna bíla til að nota á fyrsta þjóðvegi Grænlands. Þetta yrði fyrsti raðsmíðaði íslenski bíllinn og byggður á áratuga reynslu Íslendinga af jeppaferðamennsku á hálendinu. 14.5.2020 22:24
Kórónuveira greindist í stærstu flóttamannabúðum í heimi Tveir róhingjar í stærstu flóttamannabúðum í heimi í Bangladess greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. Um milljón róhingjar hafast við í búðunum við þröngan kost. 14.5.2020 20:46
Þrefalt fleiri leituðu til Píeta vegna sjálfsvígshugsana í apríl: Fleiri foreldrar leita til samtakanna Fjöldi þeirra sem leita til Píeta samtakanna vegna sjálfsvígshugsana er þrefalt meiri í apríl mánuði í ár en í sama mánuði í fyrra. Þá leita fleiri áhyggjufullir foreldrar til samtakanna vegna barna sinna. 14.5.2020 20:00
Segir Borgarleikhúsið nýta langsóttan lagabókstaf til að brjóta á réttindum starfsfólks Sautján starfsmenn Borgarleikhússins hafa leitað til VR þar sem þeir fengu ekki greidd laun fyrir aprílmánuð. 14.5.2020 19:30
ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. 14.5.2020 19:20
„Þetta er pólitísk yfirlýsing og meira en það“ Ísland og Bretland hafa gert með sér samkomulag um samstarf ríkjanna til næstu 10 ára. Skrefið markar þáttaskil í samskiptum ríkjanna að sögn utanríkisráðherra. 14.5.2020 19:00
Rúm sex ára sonarins alelda þegar þau vöknuðu: „Aldrei geyma eldfæri þar sem börn ná til“ Ungt par með tvö börn og annað á leiðinni missti á dögunum allar sínar eigur eftir að eldur kom upp í íbúð þeirra. Þau biðla til barnafólks að ganga tryggilega frá eldfærum í læstum skápum. 14.5.2020 19:00
Hefur trú á að samningaviðræðum við flugfreyjur sé ekki lokið Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segist vongóður um að fulltrúar Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair geti sest að samningaborðinu á nýjan leik, þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til nýs fundar milli aðila eftir að slitnaði upp úr fundi þeirra í gær. 14.5.2020 18:53
Þingmaður afsalar sér formennsku vegna rannsóknar á innherjasvikum Öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins ætlar að stíga til hliðar sem formaður leyniþjónustunefndar öldungadeildarinnar á meðan rannsókn stendur yfir á hlutabréfaviðskiptum hans um það leyti sem markaðir hrundu vegna kórónuveirufaraldursins. 14.5.2020 18:42
Nýjar reglur um sóttkví taka gildi á morgun Samkvæmt reglunum verður öllum þeim sem koma til Íslands og hafa dvalið í meira en sólarhring á síðastliðnum 14 dögum í löndum sem skilgreind eru af sóttvarnalækni sem hááhættusvæði skylt að fara í tveggja vikna sóttkví frá komu til landsins. 14.5.2020 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Staðan í viðræðum flugmanna og Icelandair, opnun landamæra Íslands og nýr íslenskur bíll á Grænlandi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 14.5.2020 17:58
Borgarleikhúsið segist nauðbeygt til þess að taka starfsmenn af launaskrá Forsvarsmenn leikhússins vísa til ákvæða í lögum nr. 19/1979 um ófyrirsjáanleg áföll fyrirtækja, eða „force majeure.“ Þau segja engin önnur úrræði stjórnvalda hafa staðið til boða. 14.5.2020 17:11
Stjórn RÚV hefur enga trú haft á fjölmiðlafrumvarpi Lilju Viðskiptablaðið þurfti að toga fundargerðir stjórnar Ríkisútvarpsins út með töngum. 14.5.2020 15:43
Varar við myrkasta vetri sögunnar Bandaríkin standa mögulega frammi fyrir myrkasta vetri sögunnar. Þetta segir fyrrverandi yfirmaður bandarískrar alríkisstofnunar sem ber ábyrgð á því að þróa lyf gegn kórónuveirunni. 14.5.2020 15:29
Slökkvilið kallað út að Grundartanga Slökkvilið Akraness sinnir nú útkalli vegna elds í iðnaðarhúsnæði hjá Elkem á Grundartanga. 14.5.2020 15:21
Nowi kandydaci na prezydenta Dwóch nowych kandydatów dołączyło do grona ubiegających się o stanowisko prezydenta. 14.5.2020 15:02
Endurskrifa söguna í máli Michael Flynn Rúmum þremur árum eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, rak Michael Flynn, þáverandi þjóðaröryggisráðgjafa sinn, fyrir að ljúga að Mike Pence, varaforseta, og starfsmönnum Alríkislögreglu Bandaríkjanna, sem er glæpur, eru Trump-liðar nú að reyna að endurskrifa söguna. 14.5.2020 15:00
Vilja að ríkið eignist hlut í fyrirtækjum sem fá yfir 100 milljóna stuðning ASÍ vill að atvinnuleysisbætur séu tryggðar námsmönnum og að skilyrði séu sett fyrir öllum opinberum stuðningi við fyrirtæki á tímum kórónuveirunnar. 14.5.2020 14:41
Bjóst við svona hegðun frá „harðsvíruðum glæpamönnum og kapítalistum“ en ekki Borgarleikhúsinu Formaður VR segir framkomu Borgarleikhússins í garð starfsmanna í hlutastarfi, sem hann segir hafa verið hlunnfarna um laun í aprílmánuði, „viðbjóðslega“ 14.5.2020 13:47
ASÍ kynnti „réttu leiðina“ út úr kreppunni Alþýðusamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í dag klukkan 14 í Gerðarsafni í Kópavogi þar sem kynntar verða hugmyndir ASÍ um réttu leiðina út úr kreppunni. 14.5.2020 13:34
Ánægð með ráðherra VG sem lögðust gegn hugmyndum um framkvæmdir á vegum NATO Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar, segir að hugmyndir um framkvæmdir á vegum Atlantshafsbandalagsins á Suðurnesjum hafi ekki verið formlega ræddar á vettvangi þingsins. 14.5.2020 13:19