Fleiri fréttir Segir heilbrigðisyfirvöld vel undirbúin undir útbreiðslu kórónuveirunnar Heilbrigðisráðherra segir útbreiðslu kórónuveirunnar áhyggjuefni en heilbrigðisyfirvöld séu vel undirbúin útbreiðslu veirunnar á Íslandi. 7.3.2020 07:30 Minnast þess að hálf öld er frá því Loftleiðamenn stofnuðu Cargolux Cargolux, skilgreint afkvæmi Loftleiðaævintýris Alfreðs Elíassonar og félaga, er í dag stærsta frakflugfélag Evrópu og það sjöunda stærsta í heiminum. 7.3.2020 07:22 Gular viðvaranir í gildi víða í dag Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi í dag á Suðurlandi, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi. Má sums staðar reikna með allt að 25 metrum á sekúndu og geta akstursskilyrði víða verið erfið. 7.3.2020 07:13 Háttsettur meðlimur sádiarabísku konungsfjölskyldunnar handtekinn Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, hefur látið handtaka einn æðsta meðlim sádiarabísku konungsfjölskyldunnar. Þá hafa tveir aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar verið handteknir. 6.3.2020 23:11 Efling og borgin ætla að halda áfram að funda um helgina Fundi samninganefndar Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk um kvöldmatarleytið. 6.3.2020 22:41 Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands. 6.3.2020 22:15 Verkfallsundanþágur á Landspítala og Heilsugæslu Félagsmenn stéttarfélagsins Sameykis og Sjúkraliðafélags Íslands sem starfa á Landspítalanum og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins munu ekki taka þátt í fyrirhuguð verkfalli nú eftir helgi. Ástæðan er útbreiðsla COVID-19 kórónuveirunnar. 6.3.2020 21:31 Öll félög Starfsgreinasambandsins nema Efling hafa lokið öllum samningum Öll verkalýðsfélög innan Starfsgreinasambandsins að Eflingu undanskilinni hafa lokið samningum sínum við ríki, sveitarfélög og á almennum vinnumarkaði. Vonir eru bundnar við að stórum áfanga verði náð í samningum BSRB við ríki og sveitarfélög í kvöld. 6.3.2020 20:30 Stöðva heimsóknir til íbúa Hrafnistuheimilanna Í Hrafnistuheimilunum átta, sem staðsett eru í fimm sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hefur verið tekin sú ákvörðun að stöðva allar heimsóknir til íbúa frá og með morgundeginum, 7. mars. 6.3.2020 20:15 Háskóladeginum á Akureyri slegið á frest Háskóladeginum á Akureyri, sem átti að fara fram á morgun, laugardaginn 7. mars hefur verið frestað. 6.3.2020 19:47 „Stundum líður mér hreinlega eins og ég sé holdsveik“ Kona sem hefur verið í sóttkví ásamt eiginmanni sínum eftir ferð frá Norður-Ítalíu segist meta lífsgæði sín betur en áður. Hún segir viðbrögð fólks mismunandi, sumir hlæi af einangrunni en stundum líði henni eins og hún sé holdsveik. Mannauðsstjórar segja brýnt að fyrirtæki undirbúi að starfsfólk geti unnið heima. 6.3.2020 19:30 Hlaut skilorðsbundinn dóm fyrir kynferðislega áreitni í rútu Karlmaður var í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni. 6.3.2020 19:00 Assad kveðst hissa á afstöðu Tyrkja Vopnahlé tók gildi í norðvesturhluta Sýrlands í nótt. Átökin á svæðinu höfðu verið afar hörð en sýrlenski stjórnarherinn hefur sótt að Idlib, síðasta stóra vígi uppreisnarmanna. 6.3.2020 19:00 Innanlandssmitin orðin fjögur Staðfest smittilfelli eru nú 45. 6.3.2020 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30. 6.3.2020 18:12 Landspítalinn lokaður fyrir gestum Tekið hefur verið fyrir heimsóknir á Landspítalann til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Aðstoðarmaður forstjóra spítalans segir lokað verði fyrir heimsóknir á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi, og jafnvel lengur. 6.3.2020 17:50 Sannfærður um að Austurríkisfararnir hafi smitast fyrir flugferðina Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir alveg víst að Íslendingarnir sem smitaðir eru af kórónuveirunni eftir dvöl í Ischgl í Tyrol í Austurríki hafi smitast áður en það steig upp í flugvélina á leiðinni heim. 6.3.2020 17:14 Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6.3.2020 17:12 Fölnun Kóralrifsins mikla ein sú mesta sem um getur Vísindamenn óttast að fölnun Kóralrifsins mikla sem nú á sér stað vegna óvanalegra hlýinda geti orðið jafnslæm og sú sem varð árin 2016 og 2017. 6.3.2020 16:55 Katrín boðar aðgerðir í ríkisfjármálum vegna veirunnar Sex ný kórónuveirusmittilfelli hafa verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í dag. Þau eru því alls orðin 43 talsins. Þar af eru tvö svokölluð innanlandssmit, þau fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. 6.3.2020 16:21 Skákpar lést af völdum hláturgass í Moskvu Blöðrur með hlátursgasi fundust við lík ungs skákpars frá Úkraínu í íbúð þess í Moskvu í gær. Lögregla segir að engin merki hafi fundist um átök. 6.3.2020 15:52 Tvö innanlandssmit og neyðarstigi lýst yfir Alls hafa sex ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6.3.2020 15:07 Benni sveitaruddi segir Tröllaferðir vera að snapa sér fæting Benni "Sveitaruddi“ Bragason dró vagn Tröllaferða af stæði við Sólheimajökul. 6.3.2020 14:58 Formaður Svíþjóðardemókrata handtekinn og vísað frá Tyrklandi Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, var handtekinn fyrir að dreifa áróðri sem beindist að sýrlenskum flóttamönnum á landamærum Tyrklands og Grikklands. Honum var jafnframt vísað úr landi. 6.3.2020 14:39 Svona var sjötti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. 6.3.2020 14:16 SGS fagnar kjarasamningi og að þurfa ekki lengur að gista í tjöldum Samninganefndir Starfsgreinasambandsins og ríkisins voru rétt í þessu að undirrita kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara. 6.3.2020 14:13 Navalní kvartar undan rússneskum stjórnvöldum til Mannréttindadómstólsins Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar kvartar vegna peningaþvættisrannsóknar sem rússnesk yfirvöld hófu eftir að hann hvatti til mótmæla í fyrra. Hann segir yfirvöld hafa tæmt og fryst bankareikninga sína fyrr í þessari viku. 6.3.2020 14:06 Lýsa yfir vonbrigðum með ráðamenn og Hafró vegna loðnuveiða Sveitarstjórnir fimm sveitarfélaga hafa lýst yfir miklum vonbrigðum með að sjávarútvegsráðherra, stjórnvöld og Hafrannsóknarstofnun skuli ekki hafa gefið út rannsóknarkvóta á loðnu nú þegar hrygning stofnsins hefst. 6.3.2020 14:05 Fara eftir ráðleggingum og halda fjölmennt krakkamót Áhyggjufullir foreldrar og tuttugu lið hafa afboðað komu sína. 6.3.2020 13:36 Ráðherra talinn hafa afbakað niðurstöður Mueller Trúverðugleiki dómsmálaráðherra Bandaríkjanna vegna Rússarannsóknarinnar svonefndu var dreginn verulega í efa í dómsmáli í gær. Alríkisdómari vill meta sjálfur hvort ráðuneytið hafi ritskoðað skýrslu Roberts Mueller af heilindum. 6.3.2020 13:19 Tæplega ein milljón flúið í Sýrlandi á síðustu þremur mánuðum Tæplega ein milljón manna hefur neyðst til að flýja heimili sín í Sýrlandi frá byrjun desember á síðasta ári, á síðustu þremur mánuðum. Ástandið í norðvesturhluta landsins hefur aldrei verið verra en einmitt nú samkvæmt skýrslu Save the Children. Börn eru 60 prósent flóttafólks, þau eru helstu fórnarlömb átakanna og á fyrstu tveimur mánuðum ársins féllu 77 börn á átakasvæðum. 6.3.2020 13:15 Kominn heim til sín eftir fjórar hnífsstungur í hálsinn Meintur gerandi í alvarlegri líkamsárás á Kópaskeri föstudagskvöldið 28. febrúar hefur komið við sögu lögreglu. Hann liggur enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsinu á Akureyri og er útlitið ekki gott samkvæmt heimildum Vísis. 6.3.2020 13:00 Eldur kom upp í iðnaðarhúsi í Neskaupstað Eldur kom upp í þaki rafstöðvarhúss RARIK í Neskaupstað í nótt. 6.3.2020 11:49 Greiðslur leyniþjónustunnar til fyrirtækja Trump enn hærri en vitað var Alríkisstjórnin sem Donald Trump stýrir hefur greitt fyrirtæki í hans eigu jafnvirði tuga milljóna króna. Greiðslur vegna gistingar fyrir lífverði forsetans eru mun hærri en sonur forsetans hefur fullyrt að fyrirtækið rukki. 6.3.2020 11:31 Ný kona í brúnni hjá borginni í kjaradeilunni við Eflingu Reykjavíkurborg hefur gert breytingar á samninganefnd sinni. Rakel Guðmundsdóttir stígur inn fyrir Hörpu Ólafsdóttur. 6.3.2020 11:19 Vigdís stefnir á varaformanninn Vigdís Hauksdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti varaformanns Miðflokksins. 6.3.2020 11:08 Romney gæti farið aftur gegn Trump Öldungadeildarþingmaðurinn Mitt Romney virðist lítið hrifinn af tilraunum samflokksmanna sinna við að endurvekja ásakanir um spillingu gegn Joe Biden og syni hans Hunter í tengslum við úkraínska orkufyrirtækið Burisma Holdings. 6.3.2020 11:06 Danir vilja banna þúsund manna samkomur Yfirvöld Danmerkur hafa lagt til að samkomum þúsund manna eða fleiri verði frestað eða hætt við þær. 6.3.2020 11:05 Boða til blaðamannafundar vegna kórónuveirunnar klukkan 15 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands hafa boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 15 í dag. 6.3.2020 10:41 Nýr Marsjeppi fær nafnið „Þrautseigja“ Þrettán ára gamall skólapiltur á heiðurinn á nafninu á nýjasta Marsjeppa bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Jeppinn hlaut nafnið „Þrautseigja“ [e. Perseverance]. 6.3.2020 10:17 37 smituð og eitt vafatilfelli Alls voru fjögur ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6.3.2020 09:19 Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6.3.2020 08:39 Fjarlægja asbest úr stúku Laugardalslaugar vegna leka Verktakar á vegum Veitna vinna nú að því að fjarlægja asbest úr rými undir stúku Laugardalslaugar. 6.3.2020 08:00 Tæklaði glæpamann og hélt áfram göngutúrnum með hundinn Lögreglann í Queensland í Ástralíu leitar nú að manni sem hjálpaði við handtöku glæpamanns í gær. 6.3.2020 07:41 Samninganefndir borgarinnar og Eflingar funda klukkan 10 Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar var slitið á sjöunda tímanum í gærkvöldi, án samkomulags. 6.3.2020 07:33 Sjá næstu 50 fréttir
Segir heilbrigðisyfirvöld vel undirbúin undir útbreiðslu kórónuveirunnar Heilbrigðisráðherra segir útbreiðslu kórónuveirunnar áhyggjuefni en heilbrigðisyfirvöld séu vel undirbúin útbreiðslu veirunnar á Íslandi. 7.3.2020 07:30
Minnast þess að hálf öld er frá því Loftleiðamenn stofnuðu Cargolux Cargolux, skilgreint afkvæmi Loftleiðaævintýris Alfreðs Elíassonar og félaga, er í dag stærsta frakflugfélag Evrópu og það sjöunda stærsta í heiminum. 7.3.2020 07:22
Gular viðvaranir í gildi víða í dag Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi í dag á Suðurlandi, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi. Má sums staðar reikna með allt að 25 metrum á sekúndu og geta akstursskilyrði víða verið erfið. 7.3.2020 07:13
Háttsettur meðlimur sádiarabísku konungsfjölskyldunnar handtekinn Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, hefur látið handtaka einn æðsta meðlim sádiarabísku konungsfjölskyldunnar. Þá hafa tveir aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar verið handteknir. 6.3.2020 23:11
Efling og borgin ætla að halda áfram að funda um helgina Fundi samninganefndar Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk um kvöldmatarleytið. 6.3.2020 22:41
Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands. 6.3.2020 22:15
Verkfallsundanþágur á Landspítala og Heilsugæslu Félagsmenn stéttarfélagsins Sameykis og Sjúkraliðafélags Íslands sem starfa á Landspítalanum og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins munu ekki taka þátt í fyrirhuguð verkfalli nú eftir helgi. Ástæðan er útbreiðsla COVID-19 kórónuveirunnar. 6.3.2020 21:31
Öll félög Starfsgreinasambandsins nema Efling hafa lokið öllum samningum Öll verkalýðsfélög innan Starfsgreinasambandsins að Eflingu undanskilinni hafa lokið samningum sínum við ríki, sveitarfélög og á almennum vinnumarkaði. Vonir eru bundnar við að stórum áfanga verði náð í samningum BSRB við ríki og sveitarfélög í kvöld. 6.3.2020 20:30
Stöðva heimsóknir til íbúa Hrafnistuheimilanna Í Hrafnistuheimilunum átta, sem staðsett eru í fimm sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hefur verið tekin sú ákvörðun að stöðva allar heimsóknir til íbúa frá og með morgundeginum, 7. mars. 6.3.2020 20:15
Háskóladeginum á Akureyri slegið á frest Háskóladeginum á Akureyri, sem átti að fara fram á morgun, laugardaginn 7. mars hefur verið frestað. 6.3.2020 19:47
„Stundum líður mér hreinlega eins og ég sé holdsveik“ Kona sem hefur verið í sóttkví ásamt eiginmanni sínum eftir ferð frá Norður-Ítalíu segist meta lífsgæði sín betur en áður. Hún segir viðbrögð fólks mismunandi, sumir hlæi af einangrunni en stundum líði henni eins og hún sé holdsveik. Mannauðsstjórar segja brýnt að fyrirtæki undirbúi að starfsfólk geti unnið heima. 6.3.2020 19:30
Hlaut skilorðsbundinn dóm fyrir kynferðislega áreitni í rútu Karlmaður var í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni. 6.3.2020 19:00
Assad kveðst hissa á afstöðu Tyrkja Vopnahlé tók gildi í norðvesturhluta Sýrlands í nótt. Átökin á svæðinu höfðu verið afar hörð en sýrlenski stjórnarherinn hefur sótt að Idlib, síðasta stóra vígi uppreisnarmanna. 6.3.2020 19:00
Landspítalinn lokaður fyrir gestum Tekið hefur verið fyrir heimsóknir á Landspítalann til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Aðstoðarmaður forstjóra spítalans segir lokað verði fyrir heimsóknir á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi, og jafnvel lengur. 6.3.2020 17:50
Sannfærður um að Austurríkisfararnir hafi smitast fyrir flugferðina Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir alveg víst að Íslendingarnir sem smitaðir eru af kórónuveirunni eftir dvöl í Ischgl í Tyrol í Austurríki hafi smitast áður en það steig upp í flugvélina á leiðinni heim. 6.3.2020 17:14
Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6.3.2020 17:12
Fölnun Kóralrifsins mikla ein sú mesta sem um getur Vísindamenn óttast að fölnun Kóralrifsins mikla sem nú á sér stað vegna óvanalegra hlýinda geti orðið jafnslæm og sú sem varð árin 2016 og 2017. 6.3.2020 16:55
Katrín boðar aðgerðir í ríkisfjármálum vegna veirunnar Sex ný kórónuveirusmittilfelli hafa verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í dag. Þau eru því alls orðin 43 talsins. Þar af eru tvö svokölluð innanlandssmit, þau fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. 6.3.2020 16:21
Skákpar lést af völdum hláturgass í Moskvu Blöðrur með hlátursgasi fundust við lík ungs skákpars frá Úkraínu í íbúð þess í Moskvu í gær. Lögregla segir að engin merki hafi fundist um átök. 6.3.2020 15:52
Tvö innanlandssmit og neyðarstigi lýst yfir Alls hafa sex ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6.3.2020 15:07
Benni sveitaruddi segir Tröllaferðir vera að snapa sér fæting Benni "Sveitaruddi“ Bragason dró vagn Tröllaferða af stæði við Sólheimajökul. 6.3.2020 14:58
Formaður Svíþjóðardemókrata handtekinn og vísað frá Tyrklandi Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, var handtekinn fyrir að dreifa áróðri sem beindist að sýrlenskum flóttamönnum á landamærum Tyrklands og Grikklands. Honum var jafnframt vísað úr landi. 6.3.2020 14:39
Svona var sjötti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. 6.3.2020 14:16
SGS fagnar kjarasamningi og að þurfa ekki lengur að gista í tjöldum Samninganefndir Starfsgreinasambandsins og ríkisins voru rétt í þessu að undirrita kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara. 6.3.2020 14:13
Navalní kvartar undan rússneskum stjórnvöldum til Mannréttindadómstólsins Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar kvartar vegna peningaþvættisrannsóknar sem rússnesk yfirvöld hófu eftir að hann hvatti til mótmæla í fyrra. Hann segir yfirvöld hafa tæmt og fryst bankareikninga sína fyrr í þessari viku. 6.3.2020 14:06
Lýsa yfir vonbrigðum með ráðamenn og Hafró vegna loðnuveiða Sveitarstjórnir fimm sveitarfélaga hafa lýst yfir miklum vonbrigðum með að sjávarútvegsráðherra, stjórnvöld og Hafrannsóknarstofnun skuli ekki hafa gefið út rannsóknarkvóta á loðnu nú þegar hrygning stofnsins hefst. 6.3.2020 14:05
Fara eftir ráðleggingum og halda fjölmennt krakkamót Áhyggjufullir foreldrar og tuttugu lið hafa afboðað komu sína. 6.3.2020 13:36
Ráðherra talinn hafa afbakað niðurstöður Mueller Trúverðugleiki dómsmálaráðherra Bandaríkjanna vegna Rússarannsóknarinnar svonefndu var dreginn verulega í efa í dómsmáli í gær. Alríkisdómari vill meta sjálfur hvort ráðuneytið hafi ritskoðað skýrslu Roberts Mueller af heilindum. 6.3.2020 13:19
Tæplega ein milljón flúið í Sýrlandi á síðustu þremur mánuðum Tæplega ein milljón manna hefur neyðst til að flýja heimili sín í Sýrlandi frá byrjun desember á síðasta ári, á síðustu þremur mánuðum. Ástandið í norðvesturhluta landsins hefur aldrei verið verra en einmitt nú samkvæmt skýrslu Save the Children. Börn eru 60 prósent flóttafólks, þau eru helstu fórnarlömb átakanna og á fyrstu tveimur mánuðum ársins féllu 77 börn á átakasvæðum. 6.3.2020 13:15
Kominn heim til sín eftir fjórar hnífsstungur í hálsinn Meintur gerandi í alvarlegri líkamsárás á Kópaskeri föstudagskvöldið 28. febrúar hefur komið við sögu lögreglu. Hann liggur enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsinu á Akureyri og er útlitið ekki gott samkvæmt heimildum Vísis. 6.3.2020 13:00
Eldur kom upp í iðnaðarhúsi í Neskaupstað Eldur kom upp í þaki rafstöðvarhúss RARIK í Neskaupstað í nótt. 6.3.2020 11:49
Greiðslur leyniþjónustunnar til fyrirtækja Trump enn hærri en vitað var Alríkisstjórnin sem Donald Trump stýrir hefur greitt fyrirtæki í hans eigu jafnvirði tuga milljóna króna. Greiðslur vegna gistingar fyrir lífverði forsetans eru mun hærri en sonur forsetans hefur fullyrt að fyrirtækið rukki. 6.3.2020 11:31
Ný kona í brúnni hjá borginni í kjaradeilunni við Eflingu Reykjavíkurborg hefur gert breytingar á samninganefnd sinni. Rakel Guðmundsdóttir stígur inn fyrir Hörpu Ólafsdóttur. 6.3.2020 11:19
Vigdís stefnir á varaformanninn Vigdís Hauksdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti varaformanns Miðflokksins. 6.3.2020 11:08
Romney gæti farið aftur gegn Trump Öldungadeildarþingmaðurinn Mitt Romney virðist lítið hrifinn af tilraunum samflokksmanna sinna við að endurvekja ásakanir um spillingu gegn Joe Biden og syni hans Hunter í tengslum við úkraínska orkufyrirtækið Burisma Holdings. 6.3.2020 11:06
Danir vilja banna þúsund manna samkomur Yfirvöld Danmerkur hafa lagt til að samkomum þúsund manna eða fleiri verði frestað eða hætt við þær. 6.3.2020 11:05
Boða til blaðamannafundar vegna kórónuveirunnar klukkan 15 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands hafa boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 15 í dag. 6.3.2020 10:41
Nýr Marsjeppi fær nafnið „Þrautseigja“ Þrettán ára gamall skólapiltur á heiðurinn á nafninu á nýjasta Marsjeppa bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Jeppinn hlaut nafnið „Þrautseigja“ [e. Perseverance]. 6.3.2020 10:17
37 smituð og eitt vafatilfelli Alls voru fjögur ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6.3.2020 09:19
Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6.3.2020 08:39
Fjarlægja asbest úr stúku Laugardalslaugar vegna leka Verktakar á vegum Veitna vinna nú að því að fjarlægja asbest úr rými undir stúku Laugardalslaugar. 6.3.2020 08:00
Tæklaði glæpamann og hélt áfram göngutúrnum með hundinn Lögreglann í Queensland í Ástralíu leitar nú að manni sem hjálpaði við handtöku glæpamanns í gær. 6.3.2020 07:41
Samninganefndir borgarinnar og Eflingar funda klukkan 10 Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar var slitið á sjöunda tímanum í gærkvöldi, án samkomulags. 6.3.2020 07:33