Fleiri fréttir Bandaríkin: Biden nánast tryggir sér tilnefninguna Velgengni Joe Biden í forvali Demókrataflokksins og slæmt gengi Bernie Sanders, er það helsta sem er til umfjöllunar í fjórða þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu um bandarísk stjórnmál. 12.3.2020 09:21 Sjúkraþjálfari tekinn á teppið fyrir tryggingasvindl Sjúkraþjálfari nokkur þarf að endurgreiða Sjúkratryggingum Íslands tvær og hálfa milljón króna. Þá hefur honum verið veitt viðvörun þar sem skráning hans í sjúkraskrá þótti ófullnægjandi og embætti Landlæknis tilkynnt um málið. 12.3.2020 09:00 Kórónuveiruvaktin: Nýjustu fréttir af faraldrinum og afleiðingum hans Vísir greinir frá öllum helstu vendingum tengdum kórónuveirunni, um leið og þær gerast. 12.3.2020 09:00 Ferðabannið gríðarlegt reiðarslag fyrir þjóðina Ferðabann Bandaríkjaforseta er gríðarlegt reiðarslag að mati fjármálaráðherra, sem segist hafa snöggreiðst þegar hann heyrði af ákvörðun Donald Trump í nótt. 12.3.2020 08:45 Síðdegis mun vetur konungur minna á sig enn einu sinni Veðurstofan spáir norðaustan kalda eða stinningskalda víðast hvar á landinu í dag. 12.3.2020 07:32 Innbrot í verslun við Laugaveg Tilkynnt var um innbrot og þjófnað úr verslun við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Var þar farið inn og stolið munum. 12.3.2020 07:23 Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12.3.2020 07:14 Fimm ára baráttu ungra barna sem óttast föður sinn og móður lokið Ung systkini, stúlka og yngri drengur, sem lýst hafa kynferðisbrotum af hálfu föður og ofbeldi af hálfu móður þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að búa með foreldrum sínum. Hæstiréttur kvað upp dóm í gær þess efnis að foreldrarnir hefðu verið sviptir forsjá barnanna. 12.3.2020 07:00 Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. 12.3.2020 07:00 Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 12.3.2020 01:25 Allir nemendur með hita, hósta eða þreytu haldi sig heima Þetta kemur fram í tölvupósti sem skólastjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum sendu til foreldra og nemenda í kvöld. 12.3.2020 00:02 Nær öllum verslunum lokað á Ítalíu vegna veirunnar Ákveðið hefur verið að loka öllum verslunum á Ítalíu, að undanskildum matvörubúðum og apótekum, til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 11.3.2020 23:56 Ætluðu ekki að beina fólki utan áhættuhóps inn á 1700 Útvíkkuð skilyrði til sýnatöku fyrir kórónuveirunni eru fyrst og fremst ætluð til framkvæmdar hjá heimilislæknum á heilsugæslustöðvum landsins, að sögn Víðis Reynissonar hjá almannavörnum ríkislögreglustjóra. 11.3.2020 23:26 Hjúkrunarfræðingur furðar sig á „heift og reiði“ í garð heilbrigðisstarfsfólks Hjúkrunarfræðingur undrast viðbrögð landlæknis og forstjóra Landspítalans við utanlandsferðum heilbrigðisstarfsfólks og segir að setja ætti á ferðabann ef raunverulegur vilji til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit heilbrigðisstarfsfólks sé fyrir hendi 11.3.2020 23:09 Anna Margrét er enn sárlasin á tíunda degi með Covid-19 Anna Margrét Jónsdóttir, flugfreyja, ferðamálafrömuður og fyrrverandi fegurðardrottning, er ein þeirra níutíu Íslendinga sem greinst hefur með kórónuveiruna, sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. 11.3.2020 22:22 Bæði sýnin á Akureyri reyndust neikvæð Sýni úr tveimur einstaklingum sem settir voru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna gruns um kórónuveirusmit reyndust neikvæð fyrir COVID-19 sjúkdómnum. 11.3.2020 22:01 Tveir í einangrun á Akureyri vegna gruns um smit Von er á niðurstöðum á sýnum í kvöld eða á morgun. 11.3.2020 20:47 Kári telur enga þörf á sóttkví hafi veiran breiðst um allt samfélagið Skimun Íslenskrar erfðagreiningar miðar að því að kortleggja útbreiðslu veirunnar og hefst á föstudag. 11.3.2020 20:30 Danir loka skólum og vinnustöðum vegna kórónuveirunnar Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að loka skólum og vinnustöðum í landinu vegna kórónuveirunnar. 11.3.2020 20:11 Segja óljóst hvernig ríkisstjórnin hyggst útfæra aðgerðirnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja jákvætt að ríkisstjórnin bregðist við efnahagsáhrifum af völdum kórónuveirunnar. Aftur á móti þykir þeim nokkuð óljóst hvernig stendur til að útfæra þessar aðgerðir. 11.3.2020 19:35 Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. 11.3.2020 18:45 Lilja og Guðni afboða sig á Íslensku tónlistarverðlaunin vegna veirunnar 11.3.2020 18:32 Hafa fundað leynilega vegna kórónuveirunnar síðan í janúar Leynd sem ríkt hefur yfir fundum bandarískra yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar er talin hafa gert viðbrögð við henni erfiðari en ella. 11.3.2020 18:16 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum Stöðvar 2 förum við ítarlega yfir þróun kórónuveirunnar hér á landi sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin skilgreindi í dag sem heimsfaraldur. 11.3.2020 18:00 Náði nær allri eftirför steypubílsins eftir Sæbrautinni á myndband Ekki hefur enn náðst að ræða við manninn sem stal steypubíl í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Til stendur að yfirheyra hann seint í kvöld. 11.3.2020 17:47 Fólk beðið að endurnýta pumpur af sótthreinsivörum Umhverfisstofnun og Embætti landlæknis að höfðu samráði við framleiðendur sótthreinsivara beina þeim tilmælum til almennings, fyrirtækja og stofnana að endurnýta handpumpur af handsprittbrúsum, sápum og öðrum sótthreinsivörum þar sem skortur er á slíkum pumpum í heiminum. 11.3.2020 17:44 Segir ekkert benda til þess að veiran smitist í lofti Sóttvarnalæknir segir tvær meginsmitleiðir COVID-19 veirunnar vera dropasmit og snertismit. 11.3.2020 17:43 Herða takmörk um geislun frá snjallsímum fyrir 5G-væðingu Alþjóðlegt staðlaráð leggur til stífar reglur um geislun frá snjallsímum en telur engin vísindaleg gögn benda til þess að farsímanet hafi skaðleg áhrif á heilsu fólks. 11.3.2020 16:49 Covid-19 skilgreint sem heimsfaraldur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. 11.3.2020 16:44 Fyrsta dauðsfallið á Norðurlöndum Fyrsta dauðsfallið í Svíþjóð vegna nýju kórónuveirunnar hefur átt sér stað. 11.3.2020 16:20 Ætla að taka sýni úr fleirum en áður vegna kórónuveirunnar Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að búið sé að útvíkka ábendingar fyrir sýnatökur vegna kórónuveirunnar. Boðum um þetta hafi verið komið til heilbrigðisstarfsmanna og þeirra sem svara í síma 1700. 11.3.2020 16:12 COVID-19: Tæplega 28 milljónir til að draga úr útbreiðslu í Afríku og Miðausturlöndum Rauði krossinn á Íslandi ákvað í dag, með rausnarlegum stuðningi utanríkisráðuneytisins, að veita tæpum 28 milljónum til aðgerða Alþjóða Rauða krossins í baráttunni við COVID-19 vírusinn í Afríku og Miðausturlöndum. 11.3.2020 16:00 Grikkir hafna því að þeir reki leynifangelsi New York Times birti umfjöllun um að grísk stjórnvöld rækju leynifangelsi þar sem flóttafólki fengi hvorki að tala við lögfræðing né leggja fram hælisumsókn. Talsmaður grískra stjórnvalda hafnar því alfarið. 11.3.2020 15:53 Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum. 11.3.2020 15:45 Netspjall og símtöl í stað heimsókna til lækna Samskipti fólks við heilsugæsluna taka miklum breytingum þessa dagana og má sjá mikla aukningu í símtölum og rafrænum samskiptum, á meðan heimsóknir á heilsugæslustöðvar dragast saman. 11.3.2020 15:37 Úrslit Gettu betur fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða viðstaddir úrslitaþátt Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem fram fer á föstudaginn. 11.3.2020 15:25 Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11.3.2020 15:07 Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11.3.2020 14:13 Þriðja stigs smit hjá fjórum einstaklingum Alls hafa nú 90 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi. 11.3.2020 14:10 Fimm ára baráttu ungra barna sem óttast föður sinn og móður lokið Ung systkini, stúlka og yngri drengur, sem lýst hafa kynferðisbrotum af hálfu föður og ofbeldi af hálfu móður þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að búa með foreldrum sínum. Hæstiréttur kvað upp dóm í gær þess efnis að foreldrarnir hefðu verið sviptir forsjá barnanna. 11.3.2020 14:00 Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Eldri maður lagður inn vegna einkenna og hás hita. 11.3.2020 13:57 69 starfsmenn Landspítala nú í sóttkví 11.3.2020 13:29 Trine Skei Grande segir af sér Leiðtogi norska stjórnarflokksins Venstre hefur ákveðið að segja af sér embætti. 11.3.2020 13:23 Síðasti áratugur sá hlýjasti í sögunni Í nýrri skýrslu Alþjóða veðurfræðistofnunarinnar um stöðu loftslagsmálai eru staðfestar bráðabirgðaniðurstöður sem lagðar voru fram á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í desember síðastliðnum sem sýndu að árið 2019 var næst heitasta ár frá upphafi mælinga. 11.3.2020 13:15 Svona var ellefti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðuðu til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. 11.3.2020 13:10 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríkin: Biden nánast tryggir sér tilnefninguna Velgengni Joe Biden í forvali Demókrataflokksins og slæmt gengi Bernie Sanders, er það helsta sem er til umfjöllunar í fjórða þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu um bandarísk stjórnmál. 12.3.2020 09:21
Sjúkraþjálfari tekinn á teppið fyrir tryggingasvindl Sjúkraþjálfari nokkur þarf að endurgreiða Sjúkratryggingum Íslands tvær og hálfa milljón króna. Þá hefur honum verið veitt viðvörun þar sem skráning hans í sjúkraskrá þótti ófullnægjandi og embætti Landlæknis tilkynnt um málið. 12.3.2020 09:00
Kórónuveiruvaktin: Nýjustu fréttir af faraldrinum og afleiðingum hans Vísir greinir frá öllum helstu vendingum tengdum kórónuveirunni, um leið og þær gerast. 12.3.2020 09:00
Ferðabannið gríðarlegt reiðarslag fyrir þjóðina Ferðabann Bandaríkjaforseta er gríðarlegt reiðarslag að mati fjármálaráðherra, sem segist hafa snöggreiðst þegar hann heyrði af ákvörðun Donald Trump í nótt. 12.3.2020 08:45
Síðdegis mun vetur konungur minna á sig enn einu sinni Veðurstofan spáir norðaustan kalda eða stinningskalda víðast hvar á landinu í dag. 12.3.2020 07:32
Innbrot í verslun við Laugaveg Tilkynnt var um innbrot og þjófnað úr verslun við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Var þar farið inn og stolið munum. 12.3.2020 07:23
Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12.3.2020 07:14
Fimm ára baráttu ungra barna sem óttast föður sinn og móður lokið Ung systkini, stúlka og yngri drengur, sem lýst hafa kynferðisbrotum af hálfu föður og ofbeldi af hálfu móður þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að búa með foreldrum sínum. Hæstiréttur kvað upp dóm í gær þess efnis að foreldrarnir hefðu verið sviptir forsjá barnanna. 12.3.2020 07:00
Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. 12.3.2020 07:00
Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 12.3.2020 01:25
Allir nemendur með hita, hósta eða þreytu haldi sig heima Þetta kemur fram í tölvupósti sem skólastjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum sendu til foreldra og nemenda í kvöld. 12.3.2020 00:02
Nær öllum verslunum lokað á Ítalíu vegna veirunnar Ákveðið hefur verið að loka öllum verslunum á Ítalíu, að undanskildum matvörubúðum og apótekum, til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 11.3.2020 23:56
Ætluðu ekki að beina fólki utan áhættuhóps inn á 1700 Útvíkkuð skilyrði til sýnatöku fyrir kórónuveirunni eru fyrst og fremst ætluð til framkvæmdar hjá heimilislæknum á heilsugæslustöðvum landsins, að sögn Víðis Reynissonar hjá almannavörnum ríkislögreglustjóra. 11.3.2020 23:26
Hjúkrunarfræðingur furðar sig á „heift og reiði“ í garð heilbrigðisstarfsfólks Hjúkrunarfræðingur undrast viðbrögð landlæknis og forstjóra Landspítalans við utanlandsferðum heilbrigðisstarfsfólks og segir að setja ætti á ferðabann ef raunverulegur vilji til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit heilbrigðisstarfsfólks sé fyrir hendi 11.3.2020 23:09
Anna Margrét er enn sárlasin á tíunda degi með Covid-19 Anna Margrét Jónsdóttir, flugfreyja, ferðamálafrömuður og fyrrverandi fegurðardrottning, er ein þeirra níutíu Íslendinga sem greinst hefur með kórónuveiruna, sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. 11.3.2020 22:22
Bæði sýnin á Akureyri reyndust neikvæð Sýni úr tveimur einstaklingum sem settir voru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna gruns um kórónuveirusmit reyndust neikvæð fyrir COVID-19 sjúkdómnum. 11.3.2020 22:01
Tveir í einangrun á Akureyri vegna gruns um smit Von er á niðurstöðum á sýnum í kvöld eða á morgun. 11.3.2020 20:47
Kári telur enga þörf á sóttkví hafi veiran breiðst um allt samfélagið Skimun Íslenskrar erfðagreiningar miðar að því að kortleggja útbreiðslu veirunnar og hefst á föstudag. 11.3.2020 20:30
Danir loka skólum og vinnustöðum vegna kórónuveirunnar Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að loka skólum og vinnustöðum í landinu vegna kórónuveirunnar. 11.3.2020 20:11
Segja óljóst hvernig ríkisstjórnin hyggst útfæra aðgerðirnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja jákvætt að ríkisstjórnin bregðist við efnahagsáhrifum af völdum kórónuveirunnar. Aftur á móti þykir þeim nokkuð óljóst hvernig stendur til að útfæra þessar aðgerðir. 11.3.2020 19:35
Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. 11.3.2020 18:45
Hafa fundað leynilega vegna kórónuveirunnar síðan í janúar Leynd sem ríkt hefur yfir fundum bandarískra yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar er talin hafa gert viðbrögð við henni erfiðari en ella. 11.3.2020 18:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum Stöðvar 2 förum við ítarlega yfir þróun kórónuveirunnar hér á landi sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin skilgreindi í dag sem heimsfaraldur. 11.3.2020 18:00
Náði nær allri eftirför steypubílsins eftir Sæbrautinni á myndband Ekki hefur enn náðst að ræða við manninn sem stal steypubíl í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Til stendur að yfirheyra hann seint í kvöld. 11.3.2020 17:47
Fólk beðið að endurnýta pumpur af sótthreinsivörum Umhverfisstofnun og Embætti landlæknis að höfðu samráði við framleiðendur sótthreinsivara beina þeim tilmælum til almennings, fyrirtækja og stofnana að endurnýta handpumpur af handsprittbrúsum, sápum og öðrum sótthreinsivörum þar sem skortur er á slíkum pumpum í heiminum. 11.3.2020 17:44
Segir ekkert benda til þess að veiran smitist í lofti Sóttvarnalæknir segir tvær meginsmitleiðir COVID-19 veirunnar vera dropasmit og snertismit. 11.3.2020 17:43
Herða takmörk um geislun frá snjallsímum fyrir 5G-væðingu Alþjóðlegt staðlaráð leggur til stífar reglur um geislun frá snjallsímum en telur engin vísindaleg gögn benda til þess að farsímanet hafi skaðleg áhrif á heilsu fólks. 11.3.2020 16:49
Covid-19 skilgreint sem heimsfaraldur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. 11.3.2020 16:44
Fyrsta dauðsfallið á Norðurlöndum Fyrsta dauðsfallið í Svíþjóð vegna nýju kórónuveirunnar hefur átt sér stað. 11.3.2020 16:20
Ætla að taka sýni úr fleirum en áður vegna kórónuveirunnar Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að búið sé að útvíkka ábendingar fyrir sýnatökur vegna kórónuveirunnar. Boðum um þetta hafi verið komið til heilbrigðisstarfsmanna og þeirra sem svara í síma 1700. 11.3.2020 16:12
COVID-19: Tæplega 28 milljónir til að draga úr útbreiðslu í Afríku og Miðausturlöndum Rauði krossinn á Íslandi ákvað í dag, með rausnarlegum stuðningi utanríkisráðuneytisins, að veita tæpum 28 milljónum til aðgerða Alþjóða Rauða krossins í baráttunni við COVID-19 vírusinn í Afríku og Miðausturlöndum. 11.3.2020 16:00
Grikkir hafna því að þeir reki leynifangelsi New York Times birti umfjöllun um að grísk stjórnvöld rækju leynifangelsi þar sem flóttafólki fengi hvorki að tala við lögfræðing né leggja fram hælisumsókn. Talsmaður grískra stjórnvalda hafnar því alfarið. 11.3.2020 15:53
Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum. 11.3.2020 15:45
Netspjall og símtöl í stað heimsókna til lækna Samskipti fólks við heilsugæsluna taka miklum breytingum þessa dagana og má sjá mikla aukningu í símtölum og rafrænum samskiptum, á meðan heimsóknir á heilsugæslustöðvar dragast saman. 11.3.2020 15:37
Úrslit Gettu betur fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða viðstaddir úrslitaþátt Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem fram fer á föstudaginn. 11.3.2020 15:25
Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11.3.2020 15:07
Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11.3.2020 14:13
Þriðja stigs smit hjá fjórum einstaklingum Alls hafa nú 90 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi. 11.3.2020 14:10
Fimm ára baráttu ungra barna sem óttast föður sinn og móður lokið Ung systkini, stúlka og yngri drengur, sem lýst hafa kynferðisbrotum af hálfu föður og ofbeldi af hálfu móður þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að búa með foreldrum sínum. Hæstiréttur kvað upp dóm í gær þess efnis að foreldrarnir hefðu verið sviptir forsjá barnanna. 11.3.2020 14:00
Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Eldri maður lagður inn vegna einkenna og hás hita. 11.3.2020 13:57
Trine Skei Grande segir af sér Leiðtogi norska stjórnarflokksins Venstre hefur ákveðið að segja af sér embætti. 11.3.2020 13:23
Síðasti áratugur sá hlýjasti í sögunni Í nýrri skýrslu Alþjóða veðurfræðistofnunarinnar um stöðu loftslagsmálai eru staðfestar bráðabirgðaniðurstöður sem lagðar voru fram á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í desember síðastliðnum sem sýndu að árið 2019 var næst heitasta ár frá upphafi mælinga. 11.3.2020 13:15
Svona var ellefti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðuðu til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. 11.3.2020 13:10