Fleiri fréttir

„Útfærslan skiptir öllu máli“

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að það sé jákvætt að ríkið komi betur til móts við höfuðborgarsvæðið í hinum svokallaða samgöngupakka sem var undirritaður í gær en hann gagnrýnir samráðsleysi og segir útfærsluna skipta öllu máli.

Frumvarp um bætur samþykktar úr ríkisstjórn

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn í morgun frumvarp til laga um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.

Haraldur ekki áminntur með tilliti til meðalhófsreglu

Það var á grundvelli meðalhófsreglu sem Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri var ekki áminntur eftir að hann sendi tveimur fjölmiðlamönnum bréf á bréfsefni embættis ríkislögreglustjóra vegna máls sem varðaði hann sjálfan.

Gjaldkerinn braut gróflega gegn trúnaði

Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti.

Skipu­lagðar upp­lýsingafalsanir stundaðar í 70 ríkjum heims

Skýrsla vísindamanna við Oxford-háskóla dregur upp dökka mynd af umfangi herferða ríkisstjórna í upplýsingafölsun. Falsreikningar samfélagsmiðla og nettröll dreifa upplýsingum ríkisstjórna og stjórnmálasamtaka til að móta almenningsálit.

Færsla fráveitulagnar allt að 400 milljónir

Framkvæmdir við breytingar á fráveitulögn sem liggur undir fyrirhugaðri gróðurhvelfingu í útjaðri Elliðaárdalsins munu kosta á bilinu 89 til 429 milljónir króna.

Viðræður tekið langan tíma en miðar áfram

Samningar allra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá því í vor en þar á meðal eru rúmlega tuttugu þúsund ríkisstarfsmenn. Samninganefnd ríkisins vinnur nú að gerð rúmlega 70 kjarasamninga en stéttarfélögin sem eru á bak við þá eru enn fleiri.

Landnámshænur vinsælar

Valgerður Auðunsdóttir á Húsatóftum rekur stærsta ræktunarbú landnámshænunnar á Íslandi með bónda sínum, Guðjóni Vigfússyni. Þau hafa opið hús á sunnudaginn.

Samráð verður um stjórnarskrá

Tveggja daga umræðufundur með þátttöku 300 Íslendinga verður haldinn í nóvember sem liður í samráði við almenning um endurskoðun stjórnarskrárinnar.

Týndur smali og bátur sem strandaði

Þyrla Landhelgisgæslunnar, björgunarsveitir og lögregla leituðu í gærkvöldi að skemmtibáti sem hafði strandað á óþekktum stað á Vestfjörðum.

Óttast að dýfan verði aðeins dýpri

Forstjóri Vinnumálastofnunar segist óttast að atvinnuleysi taki frekari dýfu á komandi mánuðum. Þá segist hún jafnvel eiga von á því að það komi til frekari fjöldauppsagna.

Daimler sektað um 118 milljarða króna

Þýskir saksóknarar hafa verið sektað Daimler, móðurfélag Mercedes Benz um 870 milljónir evra að jafnvirði um 118 milljarða íslenskra króna.

Safna varnarliðsmunum fyrir nýtt safn

Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins.

Innihald eftirrits af símtali Trumps og kvörtun uppljóstrara sögð sláandi

Bandaríska þingið birti í dag kvörtun uppljóstrara sem segir að ríkisstjórn Donalds Trump forseta hafi um fjögurra mánaða skeið reynt að fá forseta Úkraínu til að rannsaka pólitískan andstæðing Trumps. Forsetaembættið er sagt reyna að hylma yfir málið og fela eftirrit af símtali Trumps og Úkraínuforseta.

Sjá næstu 50 fréttir