Fleiri fréttir Slösuðust þegar skotið var úr fallbyssu við hátíðarhöld í Noregi Atvikið átti sér stað í Mysen í austurhluta landsins. Þjóðhátíðardagur Norðmanna er í dag. 17.5.2019 12:30 Skapar hættulegt fordæmi og rýrir tjáningarfrelsi þingmanna í stjórnarandstöðu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir alþingismaður telur að álit siðanefndar Alþingis, um að hún hafi brotið siðareglur vegna ummæla sinna um Ásmund Friðriksson og akstursgreiðslur hans, skapi hættulegt fordæmi og takmarki tjáningarfrelsi alþingismanna í stjórnarandstöðu með óeðlilegum hætti. 17.5.2019 12:30 Sleit viðræðum við May um Brexit Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, tilkynnti nú í morgun að viðræðum hans og Theresu May, forsætisráðherra og leiðtoga Íhaldsflokksins, um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu væri lokið. 17.5.2019 11:53 Vegagerðin gerir ráð fyrir 15% stærri flóðum en áður vegna loftslagsbreytinga Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um 15% stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um 15% lengri en áður. 17.5.2019 11:45 Umhverfis- og efnahagsmál í brennidepli í aðdraganda kosninga í Ástralíu Verkamannaflokkurinn í Ástralíu mælist með naumt forskot í skoðanakönnunum, degi fyrir þingkosningarnar þar í landi. 17.5.2019 11:17 Segir Trump-liða hafa reynt að koma í veg fyrir samstarf með Mueller Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, sagði rannsakendum Rússarannsóknarinnar svokölluðu að aðilar sem tengist ríkisstjórn Trump og þinginu hafi reynt að hafa áhrif á samstarf hans við rannsakendur. 17.5.2019 11:00 „Gamla klíkuverkið er endanlega gengið af göflunum“ Hneykslan og furða vegna niðurstöðu siðanefndar Alþingis í máli Þórhildar Sunnu. 17.5.2019 10:49 Þrír enn á gjörgæslu eftir slysið við Hof Fjórði einstaklingurinn hefur verið fluttur á bráðalegudeild spítalans. 17.5.2019 10:38 Vegurinn þröngur á umræddum vegakafla Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir að skýrsla verði tekin af farþegum rútunnar í dag. 17.5.2019 10:11 Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. 17.5.2019 09:00 Gæðunum misskipt í veðrinu Íbúar á Norðausturlandi eiga von á góðu í dag þar sem spáð er þurru og björtu veðri með hita upp í átján til tuttugu gráður þar sem verður hlýjast. 17.5.2019 08:50 Handteknir vegna líkamsárása í Reykjavík og Hafnarfirði Í dagbók lögreglu segir að maður hafi verið handtekinn í Hafnarfirði vegna líkamsárásar og fjársvika. 17.5.2019 08:39 Orrustuþota brotlenti á vöruskemmu Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. 17.5.2019 08:15 Matvælastofnun minnir á bann við dýraáti dýra vegna smithættu Borgarfjarðarhreppur hefur ákveðið að fá svín til sín til að farga lífrænum úrgangi sem til fellur í bænum og éta heimilissorp í stað þess að aka því rúma 60 kílómetra til förgunar á Fljótsdalshéraði. 17.5.2019 08:15 Taívan fyrst Asíuríkja til að heimila hjónabönd samkynja para Stjórnarskrárdómstóll landsins hafði úrskurðað árið 2017 að fólk af sama kyni ætti rétt á að ganga í hjónaband og var þinginu gefinn tveggja ára frestur til að leiða það í lög. 17.5.2019 07:47 May útskýrir leiðtogaval í júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hét því í gær að leggja fram áætlun um val á arftaka, það er nýjum formanni Íhaldsflokksins, þegar næsta atkvæðagreiðsla um Brexit-samning hennar er að baki. 17.5.2019 07:45 Óheppilegt að álitið hafi ekki legið fyrir Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins telur afar óheppilegt að álitsgerð Trausta Fannars Valssonar, sérfræðings í sveitarstjórnarlögum, hafi ekki verið birt fyrir undirritun ársreiknings borgarinnar á þriðjudaginn. 17.5.2019 07:45 Sjúkrahús allra landsmanna Ársfundur Landspítalans verður haldinn í dag. 17.5.2019 07:45 Hulda nýr formaður FKA Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands, hefur verið kjörin nýr formaður Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA). 17.5.2019 07:45 Fermingarpeningunum stolið Langþráð þriggja vikna frí Sigurðar Geirs Geirssonar og fjölskyldu til Torrevieja á Spáni fór heldur betur illa af stað. Strax á flugvellinum var tösku sem í voru meðal annars fermingarpeningar sonar hans stolið. 17.5.2019 07:15 Fyrirtæki í eigu eiginmanns þingkonu vill veiða hrefnu á nýjan leik Þrjú fyrirtæki hafa óskað eftir því við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið að fá leyfi til hvalveiða til ársins 2023. Eitt fyrirtækið er í eigu eiginmanns þingmanns Framsóknarflokksins. 17.5.2019 06:45 Þórhildur Sunna brotleg að mati siðanefndar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir braut siðareglur þingsins að mati siðanefndar. Brotið er vegna ummæla um Ásmund Friðriksson og akstur hans. 17.5.2019 06:15 Bæjarstarfsmenn fá gjafabréf fyrir aðhald Um 240 starfsmenn Grindavíkurbæjar fá 10 þúsund króna gjafabréf frá bænum. Verðlaun fyrir góða afkomu bæjarins og að sviðsstjórum tókst almennt vel að halda fjárhagsáætlun. Hógvær þakklætisvottur, segir bæjarstjóri. 17.5.2019 06:15 Einn af risunum í ástralskri stjórnmálasögu er látinn Bob Hawke, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, er látinn, 89 ára að aldri. 16.5.2019 23:41 Iðgjald vátrygginga gæti hækkað vegna tíðari og verri flóða Fjórðungur af kostnaði tjóna hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands undanfarin þrjátíu ár er vegna atburða sem tengjast loftslagi. Byggingarverkfræðingur hjá stofnunni segir að ef flóð verða tíðari og alvarlegri gæti þurft að hækka iðgjald vátrygginga. 16.5.2019 23:30 Varðstjóri sjúkraflutninga: „Ein þyrla ekki nóg“ Rafal Figlarski segir að mun betur hafi farið en á horfðist þegar rúta með 33 um borð fór út af veginum og valt í Öræfum í dag. 16.5.2019 23:10 Læknir á vettvangi rútuslyssins: „Þetta var ekki fögur sýn“ Fólk sem var um borð í rútunni hlaut skurði og svöðusár þegar það dróst eftir malbikinu og jarðveginum, að sögn læknis sem fór á vettvang. 16.5.2019 23:09 Arkitektinn I.M. Pei er látinn I.M. Pei er einna þekktastur fyrir að hafa hannað glerpíramídann sem stendur við Louvre-safnið í frönsku höfuðborginni París. 16.5.2019 22:45 Chelsea Manning send aftur í fangelsi Heimildarmaður Wikileaks hefur neitað að bera vitni fyrir ákærudómstól og hefur þegar afplánað tveggja mánaða fangelsi vegna þess. Manning þarf nú aftur að fara í fangelsi. 16.5.2019 22:28 Boeing lýkur við uppfærslu á hugbúnaði 737 MAX vélanna Boeing hyggst nú vinna með fulltrúum bandarískra flugmálayfirvalda með að skipuleggja tilraunaflug og fá tilskilin leyfi þannig að aftur verði hægt að taka vélarnar í notkun. 16.5.2019 22:07 Lögreglan á Akureyri auglýsir eftir kínverskumælandi fólki Nokkrir þeirra kínversku ferðamanna sem slösuðust í rútuslysinu í Öræfum voru fluttir á Sjúkrahúsið á Akureyri. 16.5.2019 21:05 Árekstur bíls og bifhjóls við Sólfarið Ökumaður bifhjólsins var fluttur á slysadeild en er talinn hafa sloppið nokkuð vel. 16.5.2019 20:58 Heimamenn á dráttarvél komu til bjargar Tveir þeirra sem voru um borð í rútunni sem valt á Suðurlandsvegi lentu undir henni. Dráttarvél af nærliggjandi bæ var notuð til að losa þá. 16.5.2019 20:28 Rafmagni sló út í Hafnarfirði og Garðabæ Háspennubilun hjá HS Veitum var orsök rafmagnsleysisins. 16.5.2019 19:51 Baldur kallaður „gyðingahatari“ á götum Tel Avív Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segist ekki vera fyrsti Íslendingurinn sem hafi verið kallaður „gyðingahatari“ í Tel Avív í vikunni. 16.5.2019 19:14 Þeir alvarlega slösuðu sagðir með meðvitund Tveir farþegar rútunnar sem valt í Öræfum eru sagðir hafa lent undir henni. 16.5.2019 19:01 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjórir eru alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Hof í Öræfum klukkan 15:05 í dag. 16.5.2019 18:00 Kínverskir ferðamenn í rútunni sem valt í Öræfum Lögreglan á Suðurlandi segir nú að fjórir séu alvarlega slasaðir. Kínverska sendiráðið segir að fólkið sé ekki lífshættulega slasað. 16.5.2019 17:41 Halldóra ráðin sviðsstjóri hjá borginni Borgarráð hefur samþykkt að ráða Halldóru Káradóttur í starf sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar. 16.5.2019 17:40 Slökkvilið kallað út vegna elds í húsi í Kópavogi Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í húsi í Funalind í Kópavogi. 16.5.2019 17:33 Samningur um Secret Solstice og skuldirnar samþykktur í borgarráði Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum 21.-23. júní. 16.5.2019 16:30 Framtíðarsýn heimsmarkmiðanna grundvöllur nýrrar stefnu í þróunarsamvinnu Yfirmarkmið Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu verður að draga úr fátækt og hungri og stuðla að almennri velferð á grundvelli mannréttinda, kynjajafnréttis og sjálfbærrar þróunar, segir í nýsamþykktri þingsályktunartillögu. 16.5.2019 16:15 Öll lásbogafórnarlömbin í sértrúarsöfnuði Talið er að karlmaðurinn sem skotinn var til bana með lásboga í Bæjaralandi um helgina hafi farið fyrir miðaldasérstrúarsöfnuði. 16.5.2019 16:00 Fimm alvarlega slasaðir eftir rútuslys í Öræfum Fimm eru alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Hof í Öræfum klukkan 15:05 í dag. Hópbifreið með 32 farþega auk ökumanns fór á hliðina en viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang og er aðhlynning slasaðra hafin. 16.5.2019 15:38 Boris Johnson vill verða formaður Íhaldsflokksins Boris Johnson, fyrrverandi utanríksráðherra Bretlands, mun bjóða sig fram til formennsku í Íhaldsflokknum eftir að núverandi formaður segir starfi sínu lausu. 16.5.2019 14:51 Sjá næstu 50 fréttir
Slösuðust þegar skotið var úr fallbyssu við hátíðarhöld í Noregi Atvikið átti sér stað í Mysen í austurhluta landsins. Þjóðhátíðardagur Norðmanna er í dag. 17.5.2019 12:30
Skapar hættulegt fordæmi og rýrir tjáningarfrelsi þingmanna í stjórnarandstöðu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir alþingismaður telur að álit siðanefndar Alþingis, um að hún hafi brotið siðareglur vegna ummæla sinna um Ásmund Friðriksson og akstursgreiðslur hans, skapi hættulegt fordæmi og takmarki tjáningarfrelsi alþingismanna í stjórnarandstöðu með óeðlilegum hætti. 17.5.2019 12:30
Sleit viðræðum við May um Brexit Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, tilkynnti nú í morgun að viðræðum hans og Theresu May, forsætisráðherra og leiðtoga Íhaldsflokksins, um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu væri lokið. 17.5.2019 11:53
Vegagerðin gerir ráð fyrir 15% stærri flóðum en áður vegna loftslagsbreytinga Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um 15% stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um 15% lengri en áður. 17.5.2019 11:45
Umhverfis- og efnahagsmál í brennidepli í aðdraganda kosninga í Ástralíu Verkamannaflokkurinn í Ástralíu mælist með naumt forskot í skoðanakönnunum, degi fyrir þingkosningarnar þar í landi. 17.5.2019 11:17
Segir Trump-liða hafa reynt að koma í veg fyrir samstarf með Mueller Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, sagði rannsakendum Rússarannsóknarinnar svokölluðu að aðilar sem tengist ríkisstjórn Trump og þinginu hafi reynt að hafa áhrif á samstarf hans við rannsakendur. 17.5.2019 11:00
„Gamla klíkuverkið er endanlega gengið af göflunum“ Hneykslan og furða vegna niðurstöðu siðanefndar Alþingis í máli Þórhildar Sunnu. 17.5.2019 10:49
Þrír enn á gjörgæslu eftir slysið við Hof Fjórði einstaklingurinn hefur verið fluttur á bráðalegudeild spítalans. 17.5.2019 10:38
Vegurinn þröngur á umræddum vegakafla Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir að skýrsla verði tekin af farþegum rútunnar í dag. 17.5.2019 10:11
Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. 17.5.2019 09:00
Gæðunum misskipt í veðrinu Íbúar á Norðausturlandi eiga von á góðu í dag þar sem spáð er þurru og björtu veðri með hita upp í átján til tuttugu gráður þar sem verður hlýjast. 17.5.2019 08:50
Handteknir vegna líkamsárása í Reykjavík og Hafnarfirði Í dagbók lögreglu segir að maður hafi verið handtekinn í Hafnarfirði vegna líkamsárásar og fjársvika. 17.5.2019 08:39
Orrustuþota brotlenti á vöruskemmu Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. 17.5.2019 08:15
Matvælastofnun minnir á bann við dýraáti dýra vegna smithættu Borgarfjarðarhreppur hefur ákveðið að fá svín til sín til að farga lífrænum úrgangi sem til fellur í bænum og éta heimilissorp í stað þess að aka því rúma 60 kílómetra til förgunar á Fljótsdalshéraði. 17.5.2019 08:15
Taívan fyrst Asíuríkja til að heimila hjónabönd samkynja para Stjórnarskrárdómstóll landsins hafði úrskurðað árið 2017 að fólk af sama kyni ætti rétt á að ganga í hjónaband og var þinginu gefinn tveggja ára frestur til að leiða það í lög. 17.5.2019 07:47
May útskýrir leiðtogaval í júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hét því í gær að leggja fram áætlun um val á arftaka, það er nýjum formanni Íhaldsflokksins, þegar næsta atkvæðagreiðsla um Brexit-samning hennar er að baki. 17.5.2019 07:45
Óheppilegt að álitið hafi ekki legið fyrir Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins telur afar óheppilegt að álitsgerð Trausta Fannars Valssonar, sérfræðings í sveitarstjórnarlögum, hafi ekki verið birt fyrir undirritun ársreiknings borgarinnar á þriðjudaginn. 17.5.2019 07:45
Hulda nýr formaður FKA Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands, hefur verið kjörin nýr formaður Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA). 17.5.2019 07:45
Fermingarpeningunum stolið Langþráð þriggja vikna frí Sigurðar Geirs Geirssonar og fjölskyldu til Torrevieja á Spáni fór heldur betur illa af stað. Strax á flugvellinum var tösku sem í voru meðal annars fermingarpeningar sonar hans stolið. 17.5.2019 07:15
Fyrirtæki í eigu eiginmanns þingkonu vill veiða hrefnu á nýjan leik Þrjú fyrirtæki hafa óskað eftir því við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið að fá leyfi til hvalveiða til ársins 2023. Eitt fyrirtækið er í eigu eiginmanns þingmanns Framsóknarflokksins. 17.5.2019 06:45
Þórhildur Sunna brotleg að mati siðanefndar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir braut siðareglur þingsins að mati siðanefndar. Brotið er vegna ummæla um Ásmund Friðriksson og akstur hans. 17.5.2019 06:15
Bæjarstarfsmenn fá gjafabréf fyrir aðhald Um 240 starfsmenn Grindavíkurbæjar fá 10 þúsund króna gjafabréf frá bænum. Verðlaun fyrir góða afkomu bæjarins og að sviðsstjórum tókst almennt vel að halda fjárhagsáætlun. Hógvær þakklætisvottur, segir bæjarstjóri. 17.5.2019 06:15
Einn af risunum í ástralskri stjórnmálasögu er látinn Bob Hawke, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, er látinn, 89 ára að aldri. 16.5.2019 23:41
Iðgjald vátrygginga gæti hækkað vegna tíðari og verri flóða Fjórðungur af kostnaði tjóna hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands undanfarin þrjátíu ár er vegna atburða sem tengjast loftslagi. Byggingarverkfræðingur hjá stofnunni segir að ef flóð verða tíðari og alvarlegri gæti þurft að hækka iðgjald vátrygginga. 16.5.2019 23:30
Varðstjóri sjúkraflutninga: „Ein þyrla ekki nóg“ Rafal Figlarski segir að mun betur hafi farið en á horfðist þegar rúta með 33 um borð fór út af veginum og valt í Öræfum í dag. 16.5.2019 23:10
Læknir á vettvangi rútuslyssins: „Þetta var ekki fögur sýn“ Fólk sem var um borð í rútunni hlaut skurði og svöðusár þegar það dróst eftir malbikinu og jarðveginum, að sögn læknis sem fór á vettvang. 16.5.2019 23:09
Arkitektinn I.M. Pei er látinn I.M. Pei er einna þekktastur fyrir að hafa hannað glerpíramídann sem stendur við Louvre-safnið í frönsku höfuðborginni París. 16.5.2019 22:45
Chelsea Manning send aftur í fangelsi Heimildarmaður Wikileaks hefur neitað að bera vitni fyrir ákærudómstól og hefur þegar afplánað tveggja mánaða fangelsi vegna þess. Manning þarf nú aftur að fara í fangelsi. 16.5.2019 22:28
Boeing lýkur við uppfærslu á hugbúnaði 737 MAX vélanna Boeing hyggst nú vinna með fulltrúum bandarískra flugmálayfirvalda með að skipuleggja tilraunaflug og fá tilskilin leyfi þannig að aftur verði hægt að taka vélarnar í notkun. 16.5.2019 22:07
Lögreglan á Akureyri auglýsir eftir kínverskumælandi fólki Nokkrir þeirra kínversku ferðamanna sem slösuðust í rútuslysinu í Öræfum voru fluttir á Sjúkrahúsið á Akureyri. 16.5.2019 21:05
Árekstur bíls og bifhjóls við Sólfarið Ökumaður bifhjólsins var fluttur á slysadeild en er talinn hafa sloppið nokkuð vel. 16.5.2019 20:58
Heimamenn á dráttarvél komu til bjargar Tveir þeirra sem voru um borð í rútunni sem valt á Suðurlandsvegi lentu undir henni. Dráttarvél af nærliggjandi bæ var notuð til að losa þá. 16.5.2019 20:28
Rafmagni sló út í Hafnarfirði og Garðabæ Háspennubilun hjá HS Veitum var orsök rafmagnsleysisins. 16.5.2019 19:51
Baldur kallaður „gyðingahatari“ á götum Tel Avív Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segist ekki vera fyrsti Íslendingurinn sem hafi verið kallaður „gyðingahatari“ í Tel Avív í vikunni. 16.5.2019 19:14
Þeir alvarlega slösuðu sagðir með meðvitund Tveir farþegar rútunnar sem valt í Öræfum eru sagðir hafa lent undir henni. 16.5.2019 19:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjórir eru alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Hof í Öræfum klukkan 15:05 í dag. 16.5.2019 18:00
Kínverskir ferðamenn í rútunni sem valt í Öræfum Lögreglan á Suðurlandi segir nú að fjórir séu alvarlega slasaðir. Kínverska sendiráðið segir að fólkið sé ekki lífshættulega slasað. 16.5.2019 17:41
Halldóra ráðin sviðsstjóri hjá borginni Borgarráð hefur samþykkt að ráða Halldóru Káradóttur í starf sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar. 16.5.2019 17:40
Slökkvilið kallað út vegna elds í húsi í Kópavogi Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í húsi í Funalind í Kópavogi. 16.5.2019 17:33
Samningur um Secret Solstice og skuldirnar samþykktur í borgarráði Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum 21.-23. júní. 16.5.2019 16:30
Framtíðarsýn heimsmarkmiðanna grundvöllur nýrrar stefnu í þróunarsamvinnu Yfirmarkmið Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu verður að draga úr fátækt og hungri og stuðla að almennri velferð á grundvelli mannréttinda, kynjajafnréttis og sjálfbærrar þróunar, segir í nýsamþykktri þingsályktunartillögu. 16.5.2019 16:15
Öll lásbogafórnarlömbin í sértrúarsöfnuði Talið er að karlmaðurinn sem skotinn var til bana með lásboga í Bæjaralandi um helgina hafi farið fyrir miðaldasérstrúarsöfnuði. 16.5.2019 16:00
Fimm alvarlega slasaðir eftir rútuslys í Öræfum Fimm eru alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Hof í Öræfum klukkan 15:05 í dag. Hópbifreið með 32 farþega auk ökumanns fór á hliðina en viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang og er aðhlynning slasaðra hafin. 16.5.2019 15:38
Boris Johnson vill verða formaður Íhaldsflokksins Boris Johnson, fyrrverandi utanríksráðherra Bretlands, mun bjóða sig fram til formennsku í Íhaldsflokknum eftir að núverandi formaður segir starfi sínu lausu. 16.5.2019 14:51