Fleiri fréttir

Glundroði skapaðist í Florida Mall

Það sem fólk hélt að hefðu verið skothvellir olli glundroða í verslunarmiðstöðinni Flórída Mall í Bandaríkjunum síðdegis í gær að staðar tíma.

Settu sölubann á ólöglegan fjölskyldupakka

Lögregla og Neytendastofa hafa fengið ábendingar um að ólöglegir flugeldar séu seldir á Íslandi. Tímabundið sölubann var sett á flugelda í dag sem uppfylltu ekki alþjóðlegar öryggiskröfur.

Vildu byggja umhverfisvænna timburhús

Tveir félagar sem byggja þriggja íbúða raðhús úr timbri segja framkvæmdirnar vekja athygli verktaka sem byggja steinhús allt í kringum þá.

Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu

Jair Bolsonaro verðandi forseti Brasilíu tók kollega sinn Donald Trump til fyrirmyndar og tilkynnti áform sín á Twitter. Bolsonaro hyggst rýmka skotvopnalöggjöf Brasilíu.

Börnin tvö á batavegi

Börnin tvö sem slösuðust þegar bifreið fór út af brúnni yfir Núpsvötn eru á batavegi, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Lögreglunni´á Suðurlandi.

Sá elsti látinn

Texasbúinn Richard Overton er látinn, 112 ára að aldri.

Sakar nágrannann og bæinn um blekkingar

Sumarhúsaeigandi í Mosfellsdal sakar bæinn og nágranna um blekkingarleik vegna framkvæmda nærri bústaðnum. Bæjarlögmaður segir svo virðast sem nágranninn hafi trassað að þinglýsa umsömdum takmörkunum á byggingum.

Ferlið hjá sáttasemjara hafið

Formaður Eflingar segist viss um að það hafi verið rétt ákvörðun að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Framkvæmdastjóri SA leggur áherslu á að samhliða haldi samningaviðræður við aðra aðila áfram.

Sjá næstu 50 fréttir