Fleiri fréttir

Samþykktu Brexit-samninginn

Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun.

Juncker segir Brexit vera harmleik

Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands.

Leita að Guðrúnu Birtu

Ekkert er vitað um ferðir hennar frá því um klukkan fimm síðastliðna nótt í Breiðholti.

Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni

Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun.

Reyndu að kúga fé af Páli

Óprúttnir aðildar reyndu að kúga fé af Páli Stefánssyni ljósmyndara um tæpa milljón í rafmynt í skiptum fyrir að fá aftur 10 þúsund ljósmyndir sem áttu að birtast í nýrri bók hans, Hjarta Íslands.

Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum.

Fordæma fangelsun blaðamanna

Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters.

Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó

Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar.

Réðst að lögreglubíl og beraði sig

Karlmaður var handtekinn í miðborg Reykjavíkur um klukkan þrjú í nótt eftir að hann réðist að lögreglubíl, beraði sig og fór ekki að fyrirmælum.

Tugir fórust í sjálfsmorðsárás

Að minnsta kosti 26 fórust og 50 særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í mosku á herstöð í Khost-fylki Afganistans í gær.

Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts

Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis.

Limur í stað Trumps forseta

Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim.

Hópmálsókn gegn Airbnb

Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni.

Hekla bauð hálfníræðum á tónleika Hrólfs

"Hekla fagnaði 85 ára afmæli sínu í ár og ákvað að bjóða Reykvíkingum, þeim sem héldu upp á 85 ára afmæli sitt á árinu, á tónleika,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu.

Sjá næstu 50 fréttir