Fleiri fréttir Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25.11.2018 09:52 Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. 25.11.2018 09:33 Vonar að betur verði passað upp á eyjaskeggjana eftir alla umfjöllunina Aðjúnkt við félags-, mann- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands segir að ekki sé vitað hvaða áhrif það hafi á eyjaskeggjana í Indlandshafi að hafa lifað í einangrun þetta lengi. 25.11.2018 09:00 Hægur vindur, kalt og léttskýjað í dag Veðurstofan spáir hægum vindi og léttskýjuðu veðri í dag, austan átta til þrettán metrum á sekúndu og smáskúrum eða élum syðst á landinu. 25.11.2018 07:39 Velti bílnum eftir eftirför lögreglu Nokkrir voru fluttir úr miðbæ Reykjavíkur og á slysadeild í nótt. 25.11.2018 07:15 Rúmlega 100 milljóna króna bótakrafa í Shooters-málinu Réttargæslumaður dyravarðarins sem er lamaður fyrir neðan háls eftir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Shooters þann 26. ágúst fer fram á rúmlega 100 milljónir króna í miskabætur frá árásarmanninum. 25.11.2018 07:00 Leita að Guðrúnu Birtu Ekkert er vitað um ferðir hennar frá því um klukkan fimm síðastliðna nótt í Breiðholti. 25.11.2018 23:23 May hvetur bresku þjóðina til að styðja útgöngusáttmálann Segir þennan sáttmála þjóna öllum, hvort sem þeir vildu vera í ESB eða ekki. 24.11.2018 22:57 Beittu táragasi og öflugum vatnsbyssum í mótmælum vegna eldsneytisverðs Kröfðust afsagnar forseta Frakklands. 24.11.2018 21:40 Yfirvöld í Belgíu lögðu hald á 58 verk eftir Banksy Listaverkasýningu sem sett var upp í tómum verslunarkjarna í Brussel var lokað eftir að yfirvöld í Belgíu lögðu hald á verkin í kjölfar dómsúrskurðar. 24.11.2018 21:36 Láglaunakonur búi við óviðunandi kjör Láglaunakonur búa við óviðunandi kjör samkvæmt félagsfræðingi sem rannsakað hefur aðstæður launafólks á Íslandi síðustu ár. 24.11.2018 20:30 Pétur Gunnarsson fallinn frá Andaðist á líknardeild Landspítalans í gærkvöldi. 24.11.2018 19:54 Kenna landsmönnum að laga raftækin sjálfir: „Mér finnst þetta æði“ Á sama tíma og tilboð vegna svarts fössara og stafræns mánudags dynja á landsmönnum var Akureyringum boðið upp á að á aðstoð við að laga gömul raftæki. 24.11.2018 19:15 Stofnar hóp um húsnæðisvanda til að liðka fyrir kjaraviðræðum Ekki er ljóst hverjir munu skipa sérfræðingahópinn en gert er ráð fyrir því að það muni liggja fyrir í næstu viku. 24.11.2018 18:27 Beint útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Láglaunakonur búa við óviðunandi kjör samkvæmt félagsfræðingi sem rannsakað hefur aðstæður launafólks á Íslandi síðustu ár. 24.11.2018 18:04 Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun. 24.11.2018 16:57 Spánn mun greiða atkvæði með Brexit eftir samkomulag um málefni Gíbraltar Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar. 24.11.2018 16:46 Oslóartréð fellt í Heiðmörk í morgun Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, felldi í dag Oslóartréð í Heiðmörk. Ljósin verða tendruð 2. desember næstkomandi. 24.11.2018 15:19 Börn á leið heim úr skóla meðal fórnarlamba í rútuslysi í Indlandi 25 létust þegar rúta hafnaði í skurði í suðurhluta Indlands í dag. Talið er að hraðakstri sé um að kenna. 24.11.2018 14:32 Reyndu að kúga fé af Páli Óprúttnir aðildar reyndu að kúga fé af Páli Stefánssyni ljósmyndara um tæpa milljón í rafmynt í skiptum fyrir að fá aftur 10 þúsund ljósmyndir sem áttu að birtast í nýrri bók hans, Hjarta Íslands. 24.11.2018 14:14 Eldur kom upp í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið var kallað út eftir að eldur kom upp við eldamennsku í fjölbýlishúsi við Suðurhvamm í Hafnarfirði skömmu fyrir klukkan ellefu í morgun. 24.11.2018 13:43 Skjálfti skammt frá Bláfjallaskála Skjálfti af stærð 3,3 varð um fjórum kílómetrum norður af Bláfjallaskála klukkan 11:44 í morgun. 24.11.2018 13:17 Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum. 24.11.2018 13:10 Vinna að því að fá leyfi til að flytja íslenskt hrútasæði inn á evrópskan markað Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði til landa Evrópusambandsins vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. 24.11.2018 12:19 Fyrrum fangavörður á tíræðisaldri ákærður vegna Helfararinnar Fyrrum fangavörður í útrýmingarbúðunum Mathausen, þeim stærstu í Austurríki, hefur verið ákærður fyrir hlut sinn í Helförinni. 24.11.2018 11:09 Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24.11.2018 11:00 Sigla blindandi í ólgusjó heimsfaraldurs Miklar áskoranir fylgja hnattrænum faraldri sykursýki 2. Vísindamenn telja að sykursjúkum muni fjölga um 100 milljónir fyrir árið 2030. 24.11.2018 11:00 Táragasi og vatnsbyssum beitt á mótmælendur í París Mikill mannfjöldi, víðs vegar um landið, hefur mótmælt hækkandi eldsneytisverði síðustu tvær vikurnar. 24.11.2018 10:43 Eyðing frumskógarins ekki meiri í tíu ár Eyðing Amasónfrumskógarins hefur ekki verið meiri í tíu ár samkvæmt opinberum gögnum brasilískra yfirvalda 24.11.2018 10:39 Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24.11.2018 10:28 Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar. 24.11.2018 10:00 Orkupakki, samgöngur og kannabis í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 24.11.2018 10:00 Létu lífið í mikilli sprengingu í verksmiðju í Kína Tveir eru látnir og 24 slösuðust þegar sprenging varð í verksmiðju í Jilin-héraði í norðurhluta Kína í gærkvöldi. 24.11.2018 09:48 Skýrsla um loftslagsmál lýsir erfiðleikum í framtíð Bandaríkjamanna Loftslagsbreytingar munu kosta Bandaríkin hundruð milljarða dala og hætta heilsu og lífsgæðum í landinu. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu um loftslagsmál sem unnin var fyrir bandarísk yfirvöld. 24.11.2018 09:34 Bjart veður en kalt á landinu í dag Hæg breytileg átt er á landinu í dag þar sem víða er bjartviðri og vægt frost. 24.11.2018 08:56 Bróðir forsetans handtekinn fyrir eiturlyfjasmygl Bróðir hondúrska forsetans Juan Orlando Hernández hefur verið handtekinn í Bandaríkjunum vegna gruns um eiturlyfjasmygl. 24.11.2018 08:31 Réðst að lögreglubíl og beraði sig Karlmaður var handtekinn í miðborg Reykjavíkur um klukkan þrjú í nótt eftir að hann réðist að lögreglubíl, beraði sig og fór ekki að fyrirmælum. 24.11.2018 08:06 Tugir fórust í sjálfsmorðsárás Að minnsta kosti 26 fórust og 50 særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í mosku á herstöð í Khost-fylki Afganistans í gær. 24.11.2018 08:00 Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis. 24.11.2018 08:00 Segja engar tilraunir gerðar til samráðs Stjórnarandstaðan á Alþingi sakar ríkisstjórnarflokkana um að ætla að keyra frumvarp um veiðigjald í gegnum þingið án eðlilegs samráðs. 24.11.2018 07:45 Segir málsmeðferð í Landsrétti hafa einkennst af virðingarleysi Óskað verður eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar í máli Thomasar Møller Olsen. Verjandi telur dómsformanninn, Sigurð Tómas Magnússon, vanhæfan vegna verktakavinnu fyrir ákæruvaldið. 24.11.2018 07:45 Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. 24.11.2018 07:30 Hópmálsókn gegn Airbnb Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni. 24.11.2018 07:30 Hekla bauð hálfníræðum á tónleika Hrólfs "Hekla fagnaði 85 ára afmæli sínu í ár og ákvað að bjóða Reykvíkingum, þeim sem héldu upp á 85 ára afmæli sitt á árinu, á tónleika,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. 24.11.2018 07:30 Eldur í iðnaðarhúsnæði í Njarðvík Eldurinn reyndist minniháttar og er slökkvistarfi að ljúka. 23.11.2018 23:48 Sjá næstu 50 fréttir
Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25.11.2018 09:52
Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. 25.11.2018 09:33
Vonar að betur verði passað upp á eyjaskeggjana eftir alla umfjöllunina Aðjúnkt við félags-, mann- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands segir að ekki sé vitað hvaða áhrif það hafi á eyjaskeggjana í Indlandshafi að hafa lifað í einangrun þetta lengi. 25.11.2018 09:00
Hægur vindur, kalt og léttskýjað í dag Veðurstofan spáir hægum vindi og léttskýjuðu veðri í dag, austan átta til þrettán metrum á sekúndu og smáskúrum eða élum syðst á landinu. 25.11.2018 07:39
Velti bílnum eftir eftirför lögreglu Nokkrir voru fluttir úr miðbæ Reykjavíkur og á slysadeild í nótt. 25.11.2018 07:15
Rúmlega 100 milljóna króna bótakrafa í Shooters-málinu Réttargæslumaður dyravarðarins sem er lamaður fyrir neðan háls eftir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Shooters þann 26. ágúst fer fram á rúmlega 100 milljónir króna í miskabætur frá árásarmanninum. 25.11.2018 07:00
Leita að Guðrúnu Birtu Ekkert er vitað um ferðir hennar frá því um klukkan fimm síðastliðna nótt í Breiðholti. 25.11.2018 23:23
May hvetur bresku þjóðina til að styðja útgöngusáttmálann Segir þennan sáttmála þjóna öllum, hvort sem þeir vildu vera í ESB eða ekki. 24.11.2018 22:57
Beittu táragasi og öflugum vatnsbyssum í mótmælum vegna eldsneytisverðs Kröfðust afsagnar forseta Frakklands. 24.11.2018 21:40
Yfirvöld í Belgíu lögðu hald á 58 verk eftir Banksy Listaverkasýningu sem sett var upp í tómum verslunarkjarna í Brussel var lokað eftir að yfirvöld í Belgíu lögðu hald á verkin í kjölfar dómsúrskurðar. 24.11.2018 21:36
Láglaunakonur búi við óviðunandi kjör Láglaunakonur búa við óviðunandi kjör samkvæmt félagsfræðingi sem rannsakað hefur aðstæður launafólks á Íslandi síðustu ár. 24.11.2018 20:30
Kenna landsmönnum að laga raftækin sjálfir: „Mér finnst þetta æði“ Á sama tíma og tilboð vegna svarts fössara og stafræns mánudags dynja á landsmönnum var Akureyringum boðið upp á að á aðstoð við að laga gömul raftæki. 24.11.2018 19:15
Stofnar hóp um húsnæðisvanda til að liðka fyrir kjaraviðræðum Ekki er ljóst hverjir munu skipa sérfræðingahópinn en gert er ráð fyrir því að það muni liggja fyrir í næstu viku. 24.11.2018 18:27
Beint útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Láglaunakonur búa við óviðunandi kjör samkvæmt félagsfræðingi sem rannsakað hefur aðstæður launafólks á Íslandi síðustu ár. 24.11.2018 18:04
Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun. 24.11.2018 16:57
Spánn mun greiða atkvæði með Brexit eftir samkomulag um málefni Gíbraltar Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar. 24.11.2018 16:46
Oslóartréð fellt í Heiðmörk í morgun Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, felldi í dag Oslóartréð í Heiðmörk. Ljósin verða tendruð 2. desember næstkomandi. 24.11.2018 15:19
Börn á leið heim úr skóla meðal fórnarlamba í rútuslysi í Indlandi 25 létust þegar rúta hafnaði í skurði í suðurhluta Indlands í dag. Talið er að hraðakstri sé um að kenna. 24.11.2018 14:32
Reyndu að kúga fé af Páli Óprúttnir aðildar reyndu að kúga fé af Páli Stefánssyni ljósmyndara um tæpa milljón í rafmynt í skiptum fyrir að fá aftur 10 þúsund ljósmyndir sem áttu að birtast í nýrri bók hans, Hjarta Íslands. 24.11.2018 14:14
Eldur kom upp í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið var kallað út eftir að eldur kom upp við eldamennsku í fjölbýlishúsi við Suðurhvamm í Hafnarfirði skömmu fyrir klukkan ellefu í morgun. 24.11.2018 13:43
Skjálfti skammt frá Bláfjallaskála Skjálfti af stærð 3,3 varð um fjórum kílómetrum norður af Bláfjallaskála klukkan 11:44 í morgun. 24.11.2018 13:17
Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum. 24.11.2018 13:10
Vinna að því að fá leyfi til að flytja íslenskt hrútasæði inn á evrópskan markað Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði til landa Evrópusambandsins vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. 24.11.2018 12:19
Fyrrum fangavörður á tíræðisaldri ákærður vegna Helfararinnar Fyrrum fangavörður í útrýmingarbúðunum Mathausen, þeim stærstu í Austurríki, hefur verið ákærður fyrir hlut sinn í Helförinni. 24.11.2018 11:09
Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24.11.2018 11:00
Sigla blindandi í ólgusjó heimsfaraldurs Miklar áskoranir fylgja hnattrænum faraldri sykursýki 2. Vísindamenn telja að sykursjúkum muni fjölga um 100 milljónir fyrir árið 2030. 24.11.2018 11:00
Táragasi og vatnsbyssum beitt á mótmælendur í París Mikill mannfjöldi, víðs vegar um landið, hefur mótmælt hækkandi eldsneytisverði síðustu tvær vikurnar. 24.11.2018 10:43
Eyðing frumskógarins ekki meiri í tíu ár Eyðing Amasónfrumskógarins hefur ekki verið meiri í tíu ár samkvæmt opinberum gögnum brasilískra yfirvalda 24.11.2018 10:39
Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24.11.2018 10:28
Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar. 24.11.2018 10:00
Orkupakki, samgöngur og kannabis í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 24.11.2018 10:00
Létu lífið í mikilli sprengingu í verksmiðju í Kína Tveir eru látnir og 24 slösuðust þegar sprenging varð í verksmiðju í Jilin-héraði í norðurhluta Kína í gærkvöldi. 24.11.2018 09:48
Skýrsla um loftslagsmál lýsir erfiðleikum í framtíð Bandaríkjamanna Loftslagsbreytingar munu kosta Bandaríkin hundruð milljarða dala og hætta heilsu og lífsgæðum í landinu. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu um loftslagsmál sem unnin var fyrir bandarísk yfirvöld. 24.11.2018 09:34
Bjart veður en kalt á landinu í dag Hæg breytileg átt er á landinu í dag þar sem víða er bjartviðri og vægt frost. 24.11.2018 08:56
Bróðir forsetans handtekinn fyrir eiturlyfjasmygl Bróðir hondúrska forsetans Juan Orlando Hernández hefur verið handtekinn í Bandaríkjunum vegna gruns um eiturlyfjasmygl. 24.11.2018 08:31
Réðst að lögreglubíl og beraði sig Karlmaður var handtekinn í miðborg Reykjavíkur um klukkan þrjú í nótt eftir að hann réðist að lögreglubíl, beraði sig og fór ekki að fyrirmælum. 24.11.2018 08:06
Tugir fórust í sjálfsmorðsárás Að minnsta kosti 26 fórust og 50 særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í mosku á herstöð í Khost-fylki Afganistans í gær. 24.11.2018 08:00
Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis. 24.11.2018 08:00
Segja engar tilraunir gerðar til samráðs Stjórnarandstaðan á Alþingi sakar ríkisstjórnarflokkana um að ætla að keyra frumvarp um veiðigjald í gegnum þingið án eðlilegs samráðs. 24.11.2018 07:45
Segir málsmeðferð í Landsrétti hafa einkennst af virðingarleysi Óskað verður eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar í máli Thomasar Møller Olsen. Verjandi telur dómsformanninn, Sigurð Tómas Magnússon, vanhæfan vegna verktakavinnu fyrir ákæruvaldið. 24.11.2018 07:45
Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. 24.11.2018 07:30
Hópmálsókn gegn Airbnb Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni. 24.11.2018 07:30
Hekla bauð hálfníræðum á tónleika Hrólfs "Hekla fagnaði 85 ára afmæli sínu í ár og ákvað að bjóða Reykvíkingum, þeim sem héldu upp á 85 ára afmæli sitt á árinu, á tónleika,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. 24.11.2018 07:30
Eldur í iðnaðarhúsnæði í Njarðvík Eldurinn reyndist minniháttar og er slökkvistarfi að ljúka. 23.11.2018 23:48