Fleiri fréttir Hrækti framan í þrjá opinbera starfsmenn á tíu vikum Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur 24 ára gamalli konu fyrir að hafa ítrekað hrækt framan í og í augu opinberra starfsmanna við störf. 1.2.2018 10:15 Hótað að börnin verði tekin af þeim og þær svo sendar úr landi Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna telur að konurnar þori oft ekki að flýja aðstæður þar sem þær verða fyrir áreitni eða ofbeldi, af ótta við hvaða afleiðingar það hafi. 1.2.2018 09:15 Bensínsprengju varpað á hús Suu Kyi Leiðtogi Mjanmar var ekki heima þegar árásin var gerð. 1.2.2018 08:57 Tugir Kúrda féllu í loftárásum Tyrkja Tyrkneskar herþotur gerðu loftárásir á skotmörk í norðurhluta Íraks á mánudag. 1.2.2018 08:19 Ellefu látnir eftir bruna í Japan Ellefu létu lífið þegar eldur kom upp á heimili í Sapporo fyrir fólk sem lent hefur í fjárhagskröggum. 1.2.2018 08:16 Of tekjuhár fyrir félagsíbúð í Kópavogi Tekjumörk fyrir leigu á slíkri íbúð árið 2016 voru tæpar 4,75 milljónir króna. Maðurinn hafði hins vegar 5 milljónir í tekjur það ár og 10 þúsund krónum betur. 1.2.2018 08:00 Stormur eftir storm eftir storm Það mun ganga í suðaustan storm á Suður- og Vesturlandi í kvöld. 1.2.2018 07:32 Vímaðir fylltu fangageymslur í nótt Lítið vitrænt fékkst út úr fjölda einstaklinga sem brutu af sér á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 1.2.2018 07:05 Ræða átti gerla á fjölmiðlafundi "Ljóst er að skerpa þarf á verkferlum um tilkynningaskyldu til almennings þegar um umhverfis- og eða mengunarslys er að ræða,“ segir í bókun Halldórs og Mörtu. 1.2.2018 07:00 Puigdemont virtist játa ósigur Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu. 1.2.2018 07:00 Stórsigur fyrir fíla Langþráð bann við sölu á fílabeini verður komið á í Hong Kong. 1.2.2018 06:52 Ólöglegt að bendla Pólverja við útrýmingarbúðir Öldungadeild pólska þingsins samþykkti lög í gærkvöldi sem gera það ólöglegt að bendla Pólverja við aðild að rekstri útrýmingarbúða nasista í Síðari heimsstyrjöld. 1.2.2018 06:34 Skjálfti við Grímsey Jarðskjálftahrina hefur gengið yfir þetta svæði síðastliðna sólahringa 1.2.2018 06:14 Árni Páll til EES Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra og formaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn varaframkvæmdastjóri skrifstofu Uppbyggingarsjóðs EES í Brussel, að tilnefningu íslenskra stjórnvalda. 1.2.2018 06:00 Vísbendingar um að unga fólkið búi lengur hjá mömmu og pabba Hlutfall ungs fólks sem býr enn í foreldrahúsum hefur hækkað undanfarin ár. Húsnæðisverð hækkaði í öllum hverfum á síðasta ári. Dregur úr verðhækkunum næstu ár og árið 2020 gæti orðið raunlækkun. 1.2.2018 06:00 Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1.2.2018 06:00 Föngum á Litla-Hrauni skipt upp vegna hótana Hótanir fanga í verkfalli í garð forstöðumanns Litla-Hrauns hafa verið tilkynntar til lögreglu. Tveir fangar sem höfðu sig mest í frammi, hótuðu og ógnuðu samföngum, voru fluttir í annað fangelsi. 1.2.2018 06:00 Þremur sjónvarpsstöðvum var lokað og tilræði við varaforseta Allt er á suðupunkti í Keníu. Ríkisstjórnin lokaði þremur fjölmiðlum sem vildu sýna frá táknrænni innsetningarathöfn forsetaframbjóðandans Raila Odinga. 1.2.2018 06:00 „Ertu með mér í liði?“ Rod Rosenstein, aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, var spurður af Donald Trump hvort að hann væri með sér í liði þegar Rosenstein heimsótti Hvíta húsið í desember á síðasta ári. 31.1.2018 23:30 Gul viðvörun og varasamt ferðaveður Veðurstofan spáir norðvestan 18-23 m/s austan Öræfajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum í nótt. 31.1.2018 23:16 FBI varar við að umdeilt minnisblað verði gert opinbert ingmenn Repúblikana hafa kallað eftir því að minnisblaðið verði gert opinbert. 31.1.2018 21:39 Bein útsending: Enn eitt geimskot Space X Geimfyrirtækið Space X mun senda gervihnött á sporbraut um Jörðu í kvöld. Þetta er annað geimskot fyrirtækisins á árinu. 31.1.2018 21:22 Húsfyllir í Dalabúð vegna íbúafundar um vindorkuver Fjárfestar skoða nú kosti þess að byggja upp vindorkuvirkjanir í Dölum. Um milljarða fjárfestingu er að ræða en uppbyggingin hefur lítið sem ekkert verið kynnt íbúum. 31.1.2018 20:45 „Megum ekki vanmeta þá hæfileika sem barnaníðingar búa yfir til að blekkja“ „Það gefur auga leið að þetta er mikið áfall fyrir alla þá sem starfa í þessum málaflokki,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. 31.1.2018 20:00 Mikilvægt að sækja andlega vellíðan ekki bara í snjallsímann Jákvæð skilaboð á samfélagsmiðlum eru gjarnan notuð sem eins konar skammtímaredding við vanlíðan. Þetta segir doktorsnemi í sálfræði sem vinnur að rannsóknum á andlegri líðan ungmenna. Hún segir mikilvægt að sinna geðheilbrigðisrækt af sama krafti og líkamsrækt. 31.1.2018 20:00 „Ég er bara hérna til skrauts“ Samhjálp fagnaði 45 ára afmæli félagsins á kaffistofunni í Borgartúni í dag. Fullt var út úr dyrum í samkvæminu, en embættismenn stóðu vaktina í eldhúsinu. 31.1.2018 20:00 Ólík sjónarmið um heimild ráðherra til að breyta tillögu hæfisnefndar Dómsmálaráðherra segir lög ekki gera ráð fyrir að hæfisnefnd hafi úrskurðarvald um hverjir skuli skipaðir í embætti dómara. Geri ráðherra breytingar á tillögu hæfisnefndar sé að Alþingis að ljúka skipun í dómaraembætti. 31.1.2018 19:30 Stefnt á að gæludýr verði leyfð í Strætó frá og með 1. mars Um er að ræða tilraunaverkefni sem myndi standa yfir í eitt ár. 31.1.2018 19:08 Maðurinn tilkynntur í fjórgang Lögregla var látin vita af meintum brotum starfsmanns á skammtímaheimili fyrir ungmenni í vanda árið 2015 að sögn móður brotaþola. Sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar leggur til að farið verði í áhættugreiningu á sólarhringsstarfsemi fyrir börn og unglinga. 31.1.2018 18:45 Líst illa á að fólk noti iðgjald til að greiða niður húsnæðisskuldir Formanni Landssamtaka lífeyrissjóða líst illa á þá hugmynd að fólk fái að nota hluta af lögbundnu iðgjaldi til að greiða niður húsnæðisskuldir eins og lagt er til í nýrri skýrslu um sjóðina. 31.1.2018 18:33 Ný tæki á Leitarstöð Krabbameinsfélagsins Krabbameinsfélag Íslands hefur nú endurnýjað að stórum hluta tækjabúnað Leitarstöðvarinnar til skipulegrar leitar að brjóstakrabbameini. Safnað var fyrir tækjunum í Bleiku slaufunni 2016. 31.1.2018 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Yfirvöld voru í fjórgang látin vita af meintum brotum starfsmanns skammtímaheimilis fyrir ungmenni, samkvæmt heimildum fréttastofu, en fjallað hefur verið um mál hans síðustu daga. 31.1.2018 18:15 Fjöldi bandarískra þingmanna í alvarlegu lestarslysi Minnst einn er látinn eftir lestarslys í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum í dag 31.1.2018 17:59 Kveðja Stúdíó Dan eftir að hafa staðið vaktina í 31 ár Stebbi Dan og eiginkona hans Rannveig hafa rekið einu líkamsræktarstöðina á Ísafirði í þrjá áratugi. 31.1.2018 17:12 Þorgerður Ingólfsdóttir heiðursborgari Reykjavíkur Þorgerður Ingólfsdóttir, tónlistarkennari og kórstjóri, var í dag sæmd heiðursborgaranafnbót Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. 31.1.2018 16:45 Mistök sem varða börn og ofbeldi óafsakanleg Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingkona Vinstri grænna, sagði að tryggja þyrfti að lögreglan væri ekki svo fjárþurfi að kærur í kynferðisbrotamálum söfnuðust saman í þykkum stöflum á skrifborðum hennar. 31.1.2018 16:41 Auður Jónsdóttir sýknuð af meiðyrðum Greinina ritaði Auður til stuðnings forsetaframboði Andra Snæs Magnasonar rithöfundar en þar gagnrýndi hún ágang hestaleigunnar Laxnes á gróðurfar í Mosfellsdal. 31.1.2018 16:38 Þingkona með æluna í hálsinum eftir sögur erlendra kvenna Þingkonur klæddust svörtu og lýstu yfir stuðningi við metoo-byltinguna á þingi í dag. 31.1.2018 16:05 Andarnefja í basli í Faxaflóa Síðast sást til andarnefjunnar á svamli úti við Örfirisey. 31.1.2018 15:35 LHÍ fær aukafjárframlag vegna húsnæðismála skólans Listaháskóli Íslands fær 30 milljónir aukalega til þess að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði skólans og standa að samkeppni um það. 31.1.2018 14:47 Lögregluþjónar borðuðu fíkniefni og kölluðu svo eftir hjálp lögreglu Tveimur lögregluþjónum í Toronto í Kanada hefur verið vikið úr starfi um tíma eftir að hafa borðað kannabisefni á vakt. 31.1.2018 13:57 Deilt um hegðun hjólreiðamanns í hringtorgi í Hafnarfirði "Honum fannst svo sjálfsagt að aka í veg fyrir Skoda bifreiðina í upphafi myndbandsins að það var ekki fyndið.“ 31.1.2018 13:45 Hvalárvirkjun: Telur friðun ekki vera úr sögunni eftir afgreiðslu hreppsnefndar Hreppsnefnd Árneshrepps á Ströndum hafnaði í gær boði Sigurðar Gísla Pálmasonar um að metnir verið kostir við að virkja Hvalá annars vegar, og hins vegar að vernda svæðið. 31.1.2018 13:30 Sátu fyrir góðkunningja lögreglunnar á Kársnesi Héraðssaksóknari hefur ákært 37 ára gamlan karlmann, Ívar Smára Guðmundsson, fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 31.1.2018 13:30 Eiríkur Jónsson orðinn deildarforseti Lagadeildar Ekki liggur fyrir hvort þetta hafi áhrif á skaðabótakröfu hans á hendur ríkinu. 31.1.2018 13:20 Sjá næstu 50 fréttir
Hrækti framan í þrjá opinbera starfsmenn á tíu vikum Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur 24 ára gamalli konu fyrir að hafa ítrekað hrækt framan í og í augu opinberra starfsmanna við störf. 1.2.2018 10:15
Hótað að börnin verði tekin af þeim og þær svo sendar úr landi Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna telur að konurnar þori oft ekki að flýja aðstæður þar sem þær verða fyrir áreitni eða ofbeldi, af ótta við hvaða afleiðingar það hafi. 1.2.2018 09:15
Bensínsprengju varpað á hús Suu Kyi Leiðtogi Mjanmar var ekki heima þegar árásin var gerð. 1.2.2018 08:57
Tugir Kúrda féllu í loftárásum Tyrkja Tyrkneskar herþotur gerðu loftárásir á skotmörk í norðurhluta Íraks á mánudag. 1.2.2018 08:19
Ellefu látnir eftir bruna í Japan Ellefu létu lífið þegar eldur kom upp á heimili í Sapporo fyrir fólk sem lent hefur í fjárhagskröggum. 1.2.2018 08:16
Of tekjuhár fyrir félagsíbúð í Kópavogi Tekjumörk fyrir leigu á slíkri íbúð árið 2016 voru tæpar 4,75 milljónir króna. Maðurinn hafði hins vegar 5 milljónir í tekjur það ár og 10 þúsund krónum betur. 1.2.2018 08:00
Stormur eftir storm eftir storm Það mun ganga í suðaustan storm á Suður- og Vesturlandi í kvöld. 1.2.2018 07:32
Vímaðir fylltu fangageymslur í nótt Lítið vitrænt fékkst út úr fjölda einstaklinga sem brutu af sér á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 1.2.2018 07:05
Ræða átti gerla á fjölmiðlafundi "Ljóst er að skerpa þarf á verkferlum um tilkynningaskyldu til almennings þegar um umhverfis- og eða mengunarslys er að ræða,“ segir í bókun Halldórs og Mörtu. 1.2.2018 07:00
Puigdemont virtist játa ósigur Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu. 1.2.2018 07:00
Ólöglegt að bendla Pólverja við útrýmingarbúðir Öldungadeild pólska þingsins samþykkti lög í gærkvöldi sem gera það ólöglegt að bendla Pólverja við aðild að rekstri útrýmingarbúða nasista í Síðari heimsstyrjöld. 1.2.2018 06:34
Skjálfti við Grímsey Jarðskjálftahrina hefur gengið yfir þetta svæði síðastliðna sólahringa 1.2.2018 06:14
Árni Páll til EES Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra og formaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn varaframkvæmdastjóri skrifstofu Uppbyggingarsjóðs EES í Brussel, að tilnefningu íslenskra stjórnvalda. 1.2.2018 06:00
Vísbendingar um að unga fólkið búi lengur hjá mömmu og pabba Hlutfall ungs fólks sem býr enn í foreldrahúsum hefur hækkað undanfarin ár. Húsnæðisverð hækkaði í öllum hverfum á síðasta ári. Dregur úr verðhækkunum næstu ár og árið 2020 gæti orðið raunlækkun. 1.2.2018 06:00
Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1.2.2018 06:00
Föngum á Litla-Hrauni skipt upp vegna hótana Hótanir fanga í verkfalli í garð forstöðumanns Litla-Hrauns hafa verið tilkynntar til lögreglu. Tveir fangar sem höfðu sig mest í frammi, hótuðu og ógnuðu samföngum, voru fluttir í annað fangelsi. 1.2.2018 06:00
Þremur sjónvarpsstöðvum var lokað og tilræði við varaforseta Allt er á suðupunkti í Keníu. Ríkisstjórnin lokaði þremur fjölmiðlum sem vildu sýna frá táknrænni innsetningarathöfn forsetaframbjóðandans Raila Odinga. 1.2.2018 06:00
„Ertu með mér í liði?“ Rod Rosenstein, aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, var spurður af Donald Trump hvort að hann væri með sér í liði þegar Rosenstein heimsótti Hvíta húsið í desember á síðasta ári. 31.1.2018 23:30
Gul viðvörun og varasamt ferðaveður Veðurstofan spáir norðvestan 18-23 m/s austan Öræfajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum í nótt. 31.1.2018 23:16
FBI varar við að umdeilt minnisblað verði gert opinbert ingmenn Repúblikana hafa kallað eftir því að minnisblaðið verði gert opinbert. 31.1.2018 21:39
Bein útsending: Enn eitt geimskot Space X Geimfyrirtækið Space X mun senda gervihnött á sporbraut um Jörðu í kvöld. Þetta er annað geimskot fyrirtækisins á árinu. 31.1.2018 21:22
Húsfyllir í Dalabúð vegna íbúafundar um vindorkuver Fjárfestar skoða nú kosti þess að byggja upp vindorkuvirkjanir í Dölum. Um milljarða fjárfestingu er að ræða en uppbyggingin hefur lítið sem ekkert verið kynnt íbúum. 31.1.2018 20:45
„Megum ekki vanmeta þá hæfileika sem barnaníðingar búa yfir til að blekkja“ „Það gefur auga leið að þetta er mikið áfall fyrir alla þá sem starfa í þessum málaflokki,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. 31.1.2018 20:00
Mikilvægt að sækja andlega vellíðan ekki bara í snjallsímann Jákvæð skilaboð á samfélagsmiðlum eru gjarnan notuð sem eins konar skammtímaredding við vanlíðan. Þetta segir doktorsnemi í sálfræði sem vinnur að rannsóknum á andlegri líðan ungmenna. Hún segir mikilvægt að sinna geðheilbrigðisrækt af sama krafti og líkamsrækt. 31.1.2018 20:00
„Ég er bara hérna til skrauts“ Samhjálp fagnaði 45 ára afmæli félagsins á kaffistofunni í Borgartúni í dag. Fullt var út úr dyrum í samkvæminu, en embættismenn stóðu vaktina í eldhúsinu. 31.1.2018 20:00
Ólík sjónarmið um heimild ráðherra til að breyta tillögu hæfisnefndar Dómsmálaráðherra segir lög ekki gera ráð fyrir að hæfisnefnd hafi úrskurðarvald um hverjir skuli skipaðir í embætti dómara. Geri ráðherra breytingar á tillögu hæfisnefndar sé að Alþingis að ljúka skipun í dómaraembætti. 31.1.2018 19:30
Stefnt á að gæludýr verði leyfð í Strætó frá og með 1. mars Um er að ræða tilraunaverkefni sem myndi standa yfir í eitt ár. 31.1.2018 19:08
Maðurinn tilkynntur í fjórgang Lögregla var látin vita af meintum brotum starfsmanns á skammtímaheimili fyrir ungmenni í vanda árið 2015 að sögn móður brotaþola. Sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar leggur til að farið verði í áhættugreiningu á sólarhringsstarfsemi fyrir börn og unglinga. 31.1.2018 18:45
Líst illa á að fólk noti iðgjald til að greiða niður húsnæðisskuldir Formanni Landssamtaka lífeyrissjóða líst illa á þá hugmynd að fólk fái að nota hluta af lögbundnu iðgjaldi til að greiða niður húsnæðisskuldir eins og lagt er til í nýrri skýrslu um sjóðina. 31.1.2018 18:33
Ný tæki á Leitarstöð Krabbameinsfélagsins Krabbameinsfélag Íslands hefur nú endurnýjað að stórum hluta tækjabúnað Leitarstöðvarinnar til skipulegrar leitar að brjóstakrabbameini. Safnað var fyrir tækjunum í Bleiku slaufunni 2016. 31.1.2018 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Yfirvöld voru í fjórgang látin vita af meintum brotum starfsmanns skammtímaheimilis fyrir ungmenni, samkvæmt heimildum fréttastofu, en fjallað hefur verið um mál hans síðustu daga. 31.1.2018 18:15
Fjöldi bandarískra þingmanna í alvarlegu lestarslysi Minnst einn er látinn eftir lestarslys í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum í dag 31.1.2018 17:59
Kveðja Stúdíó Dan eftir að hafa staðið vaktina í 31 ár Stebbi Dan og eiginkona hans Rannveig hafa rekið einu líkamsræktarstöðina á Ísafirði í þrjá áratugi. 31.1.2018 17:12
Þorgerður Ingólfsdóttir heiðursborgari Reykjavíkur Þorgerður Ingólfsdóttir, tónlistarkennari og kórstjóri, var í dag sæmd heiðursborgaranafnbót Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. 31.1.2018 16:45
Mistök sem varða börn og ofbeldi óafsakanleg Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingkona Vinstri grænna, sagði að tryggja þyrfti að lögreglan væri ekki svo fjárþurfi að kærur í kynferðisbrotamálum söfnuðust saman í þykkum stöflum á skrifborðum hennar. 31.1.2018 16:41
Auður Jónsdóttir sýknuð af meiðyrðum Greinina ritaði Auður til stuðnings forsetaframboði Andra Snæs Magnasonar rithöfundar en þar gagnrýndi hún ágang hestaleigunnar Laxnes á gróðurfar í Mosfellsdal. 31.1.2018 16:38
Þingkona með æluna í hálsinum eftir sögur erlendra kvenna Þingkonur klæddust svörtu og lýstu yfir stuðningi við metoo-byltinguna á þingi í dag. 31.1.2018 16:05
Andarnefja í basli í Faxaflóa Síðast sást til andarnefjunnar á svamli úti við Örfirisey. 31.1.2018 15:35
LHÍ fær aukafjárframlag vegna húsnæðismála skólans Listaháskóli Íslands fær 30 milljónir aukalega til þess að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði skólans og standa að samkeppni um það. 31.1.2018 14:47
Lögregluþjónar borðuðu fíkniefni og kölluðu svo eftir hjálp lögreglu Tveimur lögregluþjónum í Toronto í Kanada hefur verið vikið úr starfi um tíma eftir að hafa borðað kannabisefni á vakt. 31.1.2018 13:57
Deilt um hegðun hjólreiðamanns í hringtorgi í Hafnarfirði "Honum fannst svo sjálfsagt að aka í veg fyrir Skoda bifreiðina í upphafi myndbandsins að það var ekki fyndið.“ 31.1.2018 13:45
Hvalárvirkjun: Telur friðun ekki vera úr sögunni eftir afgreiðslu hreppsnefndar Hreppsnefnd Árneshrepps á Ströndum hafnaði í gær boði Sigurðar Gísla Pálmasonar um að metnir verið kostir við að virkja Hvalá annars vegar, og hins vegar að vernda svæðið. 31.1.2018 13:30
Sátu fyrir góðkunningja lögreglunnar á Kársnesi Héraðssaksóknari hefur ákært 37 ára gamlan karlmann, Ívar Smára Guðmundsson, fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 31.1.2018 13:30
Eiríkur Jónsson orðinn deildarforseti Lagadeildar Ekki liggur fyrir hvort þetta hafi áhrif á skaðabótakröfu hans á hendur ríkinu. 31.1.2018 13:20