Fleiri fréttir

Kveikt í dönskum leikskóla eftir kynferðisbrotamál

Grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða en upp komst í síðustu viku að fjórtán ára drengur, sem var þar í starfsnámi, hafi viðurkennt að hafa brotið gegn fimm stúlkum á leikskólanum.

„Ég var mjög hugsi yfir þessu excel-skjali“

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir að það hafi aldrei hvarflað að sér að dómnefnd um hæfi umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt myndi komast að þeirri niðurstöðu að akkúrat 15 einstaklingar væru hæfastir í þær 15 stöður sem skipa þurfti við dóminn.

„Blár ofurmáni“ á himni

Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar.

Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin

Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðis­brot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik.

Fangar á Litla-Hrauni í verkfalli

Fangar mæta hvorki til náms né starfa á Litla-Hrauni. Eru ósáttir við hóprefsingar í kjölfar líkamsárásar í síðustu viku og mikils óróa gætir. Aðgerðum þeirra verður mætt af fullri hörku af hálfu fangelsisyfirvalda.

Áslaug vill sæti á lista ef það býðst

Þetta er núna í höndum kjörnefndar þannig að ég get ekki ákveðið það sjálf, segir Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi spurð hvort hún myndi taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar.

Íslandsfálki Ríkarðs er lágt metinn í London

Breti sem á útskorinn Íslandsfálka eftir Ríkarð Jónsson undrast lágt verðmat á fálkanum hjá uppboðshúsi í London. Tryggvi hjá Fold segir matið eðlilegt miðað við markaðinn úti. Hins vegar myndi mikið hærra verð fást hér á Íslandi.

Bretar standi verr sama hvernig Brexit sé háttað

Ný skýrsla sem lekið var til BuzzFeed sýnir að útgangan úr Evrópusambandinu muni hafa neikvæð áhrif á breska hagkerfið, sama hvað. Stjórnarandstæðingar skjóta föstum skotum á ríkisstjórnina.

Barnabarn Bobby Kennedy svarar stefnuræðu Trump

Fulltrúardeildarþingmaðurinn Joseph Kennedy III, barnabarn Robert Kennedy, og ein helsta vonarstjarna demókrata í Bandaríkjunum mun flytja svar flokksins við fyrstu stefnuræðu Donald Trump

Missti stjórn á lögreglubíl í eftirför

Fytja þurfti tvö lögreglumenn á sjúkrahús eftir að lögreglubifreið þeirra hafnaði á ljósastaur á Reykjanesbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðdegis í dag

Stór skjálfti í Bárðarbungu

Nokkur skjálftavirkni hefur verið í Bárðarbungu það sem af er degi. Stærsti skjálftinn mældist 4,9 að stærð.

Telur sig vita um tíu brotaþola starfsmanns Barnaverndar

Sævar Þór Jónsson, réttargæslumaður pilts sem kært hefur starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir áralöng kynferðisbrot, segist hafa upplýsingar sem bendi til þess að maðurinn kunni að hafa brotið gegn tíu einstaklingum.

Aldrei fleiri beðið eftir plássi í meðferð á Vogi

Alls eru 570 einstaklingar á biðlista fyrir innlögn í meðferð á sjúkrahúsinu Vogi núna og hefur biðlistinn aldrei áður verið svo fjölmennur í sögu meðferðar SÁÁ. Formaður samtakanna segir að Sjúkratryggingar Íslands og velferðarráðuneytið hafi ekki brugðist við ítrekuðum kröfum SÁÁ um endurnýjun þjónustusamninga.

Brotin eiga að hafa verið framin í húsnæði á vegum Barnaverndar

Brotin sem starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur er grunaður um eiga að hafa átt sér stað á stuðningsheimili á vegum borgarinnar þar sem önnur ungmenni dvöldu einnig. Framkvæmdastjóri barnaverndar segir málið grafalvarlegt. Þá viðurkennir lögreglan mistök í málinu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Brotin sem starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur er grunaður um eiga að hafa átt sér stað á stuðningsheimili á vegum borgarinnar þar sem önnur ungmenni dvöldu einnig.

Sjá næstu 50 fréttir